Heimskringla - 21.05.1947, Blaðsíða 1

Heimskringla - 21.05.1947, Blaðsíða 1
A'e tecommend lot your crpproTcl our // BUTTER-NUT LO AF " CANADA BREAD CO. LTD. Winnipeg Phone 37 144 Frank Hannibal, Mgr. We recommend tor your approYCtl our // BUTTER-NUT LOAF" CANADA bread co. ltd. Winnipeg Phone 37 144 Frank Hannibal, Mgr. LXI. ÁRGANGUR TT .. FRÉTTAYFIRLIT Notkun kjarnorkunnar E>r. Leopold Infeld, prófessor í stærðfræði við háskólann í Tor- onto, hélt ræðu í Manitoba-ihá- skólanum siíðastldðinn föstudag; var hann gestur háskólaráðsins, og á vegum þess. Meginatriðin í ræðu hans voru1 um kjamorkuna, og not hennar. Er hér leitast við á ná nokkrum útdrœtti úr efninu. Sagði hann, að ef vísindamenn snéru sér heilhuga að notkun1 kj arnorkunnar til iðnaðarrekst- urs, í stað stríðsprengjubirgða, þá myndu byrja að sjást hinar stórkostlegustu ummyndanir og breytingar í iðnaði og fram- AFDRIFARÍKT MÁL G. S. Thorvaldson, K.C. Fyrir tveim árum gerði stjórn Winnipeg-borgar að lögum að loka búðum og vinnu- og söiu- konxpum (svonefndum shops) kl. 7 á virkum dögum, en kl. 9 á laugardögum. Nýlega var maður að nafni Philip Hoot, fundinn brotlegur við þessi lokunarlög, en hann rekur bílastöð, er nefnist The Fort Rouge Garage. Var verk- stæði hans opið eitt lauigardags- kvöld s. 1. september eftir kl. níu. Hoot var svo dæmdur 7. nóv. s. 1. i $14 sekt og málskostnað, af Magistrate M. G. Garton, í lögreglurétti .bæjarins. G. S. Thorvaidson, K.C., varði málið fyrir Hoot. Dómi þessum var áfríað. (Mjr. Thorvaldson bjó máiið ú+ til áfilíunarréttarins á þessa leið. 1. Er sekt þessi lögmæt og stenzt hún andmæli? 2. Ná þessi lokunarlög til bíl- stöðva? Eru “Shop” lokumarlög- in ekki hluta af Municipal Regu- lation Act fylkisins. 3. Var bílstöð (servioe station) hins ákærða ólögiega opin s. !. | september? 4. Eru aukalög bæjarins, nr. 15870 gild eða ekki? Áfríunrarétturinn svaraði síð- Ustu spurningunni þannig, að lokunarlög bæjarins væru hluti af sveitalögum fylkisins, en þau næðu ekki til Winnipeg-borgar. Var með því fyrri spurningunum einnig svarað á sömu leið. Dómurinn um sekt Hoots var því ekki lögum samikvæmur, eins og Mr. Thorvaldson grun- aði. Uessi úrskurður áfráunarrétt- ar er mjög þýðingarmikill. Hann naer ekki eingöngu til þessa eina anainsta máls, heldur eru jafn- Iramt því öll þau aukalög sem haerinn hefir samþykt á 43 árum. hgild, 9em getur verið dálítið iakara, ef í það færi. 0G UMSAGNIR ieiðslu á þessu meginlandi á næstu 5 — 10 árum. Ef á því væri byrjað, yrðu byltingarnar hraðfara eins og skriðufall. En væri öll áherzlan lögð á sprengjur en engin á iðnaðar- framfarir, yrði árangurinn kyr- staða. Ekki taldi hann þó líklegt að komið gæti til greina, að rannsóknir kj arnorku-ef nisins færu fram óendanlega til afnota á friðartímum; einhvert land myndi hafa forustuna á því sviði, og hin yrðu að haga sér þar eift- ir, eða verða gjaldþrota. Kvað Dr. Infeld allan okkar iðnfræðislega hugsunarlhátt — verða að breytast, heimurinn yrði að venjast hinni nýju iðn- fræði. Hvað Manitoba snerti, eins og raunar alla Canada, þá þýddi þetta með tímanum nýjan iðnað, er kæmi í stað kola, olíu og gass, sem unnið væru úr jörðu; en kjarnorkan notuð til eldsneytis. Væri það sérstaklega þýðing- armikið fyrir þau svæði, þar sem skontur er á eldsneyti, en hafa að öðru leyti nægileg hráéfni. Dr. Infeld hefir verið prófess- or við Toronto4háskólann, síðan 1939, og var sterkur fylgismaður Albert Einsteins fyrir stríðið. Féllst hann á þær kenningar, og hefir um þær ritað. Hann er fæddur á Póllarwii, og menntun sína hlaut hann á pólskum og þýzkum háskólum. Hann er meðlimur Rockerfellér Foundation við Cambridge-há- skólann, og einnig tilheyrir hann hærri-fræða stofnun Princeton-háskólans. Meðan á stríðinu stóð, vann hann sem vísinda og eðlisfræð- ingur þeirra áætlana, er við komu hermálum og með mikilli leynd var með farið. Iðnaðar og verzlunarskattar Ályktun ríkisráðs (P.C. 1502), er fram fór 17. aprxl, nær yfir 36 mánaða skeið, eða til ársloka 1948, og á því tímabili getur hvert löggilt verzlunar og iðn- aðarfyrirtæki gert endurkröfu til helmings þeirra aukaskatta, er lagðir voru á yfir stríðs-tíma- bilið. Afleiðingar eða áhrif þess- ara endurbóta á stníðsskatta- reglugerðinni, verða, eða eiga að verða til þess að minka eða lækka aukaskatts-ágóða, er lagð- ur var á fyrirtækið á áður nefndu tímahili. Verzlunanfélög eða iðnaðarfyrirtæki, af hvaða tegund sem er, verður að velja um, hvert 12 mánaða tímaibilið það kýs, af hinu framlengda 36 1 mánaða titekna árabili — frá 1 jan. 1946, til 31. des. 1948, til þess að krefjast áfallins uppi- haldskostnaðar á því tiltekna tímabili eftir stríð, er átt hefði að takast til greina á stríðstím- unum. Einnig á þetta að verða tii bóta að því leyti, að það á að hvetja og styrkja félagsstofnan- ir og fyrirtaöki til þess að hressa upp á, og endurbæta og endur- nýja slitnar vélar, aðbúnað all- an og tæki, sem látið var draig- ast að fá nokkra viðgerð eða bætur á, meðan á stríðinu stóð. Minni járnbrauta-ágóði Inntektir canadisku járn- brautarfélaganna námu $57, 565,026 yfir gíðastliðinn janúar, borið saman við $55,796,577 yfir WINNIPEG, MIÐVIKUDAGINN, 21. MAÍ 1947 F'iróinx Heill þér Frón, með faldinn bjarta frelsi, von og trú í hjanta, þér vér réttum hug og hönd. Mál þitt, ljóð og sagnasjóður sendir fögnuð, yl og gróður, hvar sem börn þín byggj'a lönd. Trú á forsjón lífsins laga, lýst af mannúð alla daga, aldrei neinu helsi háð. Geymdu forna dáð og dygðir, drottinn verndi þínar bygðir, fræga, kæra, feðra láð. Fjflla land, með vötn og voga, vorsins nætur sólarloga, velli, grund og gróin tún. Legi faðmað landið heima lj úft er þig í hug að geyma, merkið blasir hátt við hún. M. Markússon Ofanritað kvæði var flutt á ársfundi þjóðræknxsdeildar- innar Frón, 25. febrúar s. 1. Höf. sama mánuð 1946, samkvæmt hagstofu skýrslum ríkisins. Flutningsgjöld (freight) juk- ust 10.6% á síðastliðnu ári, og námu $44,872,495, og er það nýtt hámark fyrir janúar mán- uð, en inntektir af farþegaflutn- ingi lækkuðu um 22%. Réksturskostnaður yifir jan- úar mánuð hækkaði úr $52,637, 332 á síðastliðnu ári, upp í — $55,374,574, og lækkuðu því reksturs-inntektimar úr $135, 087—-í $508,111 halla. Frá Svíþjóð Frá Berlin bérst sú frétt, að Svíþjóð hafi tekist á hendur að sjá um ferjuflutninga leið þá, sem hún áður veitti forstöðu fyr- ir stríðið, milli Svíþjóðar og Norður-Þýf;kalands hafnarinnar Warnemúnde nálægt Rostoek, ætla Svíar að skifta sænskum vélum og verkfærum fyrir þýzkar vefniaðarvömr. Samn- ingar þessir, er búist við nái fram að ganga við sæn'ska verzl- unar-fulltrúa. Öryggissjóður Hollands Frá New York — Konungsríki Niðurlandanna hefir skriásett verðbréf hjá “Securities and Ex- change Oommission” að upphæð $20,000,000, með 3%% vöxtum í 10 ár. Á upphæð þessi að vera erlent eyðslufé Hlutafélag það, sem leggur x þetta fyrirtæki, er Kuhn Lock Co. Ágóðanum verð- ur varið til kaupa á vörubirgð- um, og til greiðslu fyrir sitörf, unnin í þarfir viðreisnar og end- urbóta Niðurlandanna. Varar við nýjum hættum Winston Churdhill skoraði á Bretland og Frakkland að gang- aSt fyrir því, að Þýzkaland yrði endurreist á þjóðmegunarlega vísu, og komið undir það fótum, áður en hin yfirunna og niður- troðna þýzka þjóð fyltiist upp- reiSnaranda og hefndarþrosta. Sagði Churchill þetta í ræðu er hann hélt seint í síðastl. viku á miklum og fjölmennum fundi, er rætt skyldi á, hver tök væru á að sameina hin tvístruðu Ev- rópu-þjóðrlíki, og koma þar á einhverri tegund friðar og ein- ingar. Kvað Churchill Þýzkaland myndi enn á ný rtísa upp eins og ægilegur óskapningur, ef edgi væri fyrir það tékið í tíma, og brátt myndi nábúum þess, og öllum heiminum standa ógn af því, og ávöxtum sigurs og frtels- is kastað algerlega á glæ. Kvað hann framtíð Þýzbalands vera j aðal vandræða málið, er Evrópa | horlfðist í augu við sem stæði.! Þýzkaland lægi flatt í hinum hræðilegustu rústum í dag, þj ak- að af hungri og skorti; auðsýni- legt væri, að ekki væri að búast við neinni endurreisnar-tilraun frá þess hendi, það væri skylda Bretlands og Frakklands að eiga frumkvæði að hinni einu réttu endurreisn Þýzkalands. Alþjóðlegur skiftimyntar- sjóður Frá New York — Aðal til- gangur þessarar sjóðstofnunar, er að hjálpa til að slétta úr gjaldeyrisgengis og viðskifta- myntar-misfellum og árekstrum víðsvegar um heim, og draga með því úr útlendum viðskifta- vandræðum með því að byggja sem flestar hlutaðeigandi þjóðir upp með þeirri erlendri skifti- mynt, er þær þarfnast. Camille Gutt, stjórnandi og forráðaimaður þessa sjóðs, kveðst búaSt við að starf sjóðsins hefj- ist innan fárra vikna. Sagði Mr. Gutt þetta í ræðu, er hann hélt á blaðamannafélags fundi, en hann var þá nýkominn heim úr 4 vikna ferðalagi með- al vestur-Evrópu þjóðanna, til þess að ræða ujn tilhögun og yfirráð þessa sjóðs. Ekki gat hann um, hvaða land eða þjóð myndi verða fyrst til þess að njóta þessara hlunn- inda, sagði aðeins, að uppbæðir úr sjóðnum yrðu ekki eins háar og búist hefði verið við sumstað- ar, en enginn þyrfti að örvænta um að sjóðurinn hefði eigi méð- tímanum nægar skiftimynta- birgðir. Forn biblía Partur af mjög fornri biblíu, sem haldið er að geti verið frá dögum Jiohannesar Gutenberg, hefir fundizt í almennings-bóka- safni í Leningrad, samkvæmt Tass, Sovét-ríkisfréttastofunni. Bókarkápa nokkur frá 16 öld var tekin til vandlegrar athug- unar, og kom þá í ljós, að hún var blað úr hinni fágætu “36 línu bibiíu”, en af þeirri útgáfu er ekki vitað að til séu nema 4 einitök. Bibiía þessi, sem dnegur nafn af tölu línanna á hverri blaðsíðu, var prentuð jaifnhliða, eða jafnvel fyr en hin fyrsta stóra biblía, “42 línu” Johannes- ar Gutenbterg, er gefin var út í Main, Þýzkalandi árið 1456. TIL HEIMSKRINGLU Gamla Kringla fréttáfróð fólksius huga glæðir, hennar þor, pg meginmóð, mótbyr enginn hræðir. Svinn í hverri sókn og vörn svífur milli landa, framsækin og fróðleiksgjtorn frjáls og glöð í anda. Þjóðrækninnar þel og hag þér er ljúft að gleðja, sextíu ára samfélag signir vina bveðja. Bragi Heimskringla þakkar Braga “inum gamla” ofan skráð kvæð; og óska^ honum alls hins bezta. Finnland fær lán Ríkisstjórn Finnlands héfir gert samninga um $1,350,000 lán frá stóriðju-fyrirtækinu, General Motors Corporatiion of America, til þess að kajxpa fyrir flutningsvagna (trucks). Fregn þessi er höfð eftir em- bættismanni utanríkismála- skrifstofu Finna. Viðhorf kristindómsins Sagt er að Sir Stafford Cripps, ráðherra í brezka ráðu- neytinu, hafi haldið nýlega ræðu við lelkmannamessu í St. Mart- ins kirkjunni á Englandi. Hafi hann í ræðu þessari talið við- horf kristindómsmálanna á Brét- landi gildustu ástæðuna fyrir stórkostlegum og hættulegum misféllum og óförum á iðnaðar- og þjóðmálasviði landsins. Kvað hann siðferðisástand þjóðarinnar á viðskifta og iðn- arsviðum lágt, af því að efnislegt og eigingjarnt viðhorf á verk- unum, gæti ekki skapað hátt eða göfugt takmark til að keppa að. Kvað hann það stafa af því, að þjóðin sem að sönnu héldi áfram að nefnast kristin, hefði að mörgu leyti gengið svo langt út frá hinum einföldu, en háleitu kenningum Krists, að þær væru nálega eins og hver önnur hálf- gleymd fræði, sem skjaldan eða aldrei hefði verið farið eftir. Taldi hann það allmikla, ef ekki aðal-ástæðuna fyrir hinum ægilegu erfiðleikum nútímans. Forsætisráðherra Italíu Rómarborg — Fylgis fiokkur Alcide de Gaspari, (Clhristiaix democrat) útnefndi hann ný- lega og endurkaus til forsætis- ráðherra, og er talið líkiegt að hann stofni nýtt flokka-ráðu- neyti. De Gasperi lýsti því yfir um síðustu helgi, að hann hefði til- valið Vittario Emanncle Orlando 87 ára gamlan, til stjórnar-for- manns. Orlando var forsætisráðherra ítaiíu í fyrra alheimsstríðinu. Vilja losna við Breta Cairo — Mahmand Fahmy Nokrashí Pasha, forsætisráð- herra, sagði að stjórnarráðu- neyti Egyptalands myndi leggja þá kröfu um að Bretar færu al- gerlega í burtu með hersveitir sínar úr Nile-dalnum, fyrir ör- yggisráð Sameinuðu þjóðanna, undireins og ráðstefnu þeirri, er yfir stendur um Palestínu er lokið. Sem svar við kvörtunum yfir því, að dráttur á því að leggja málið fyrir, myndi skemma málstað Egyptalands. Kvað ráðherrann ekkert standa á sér. NÚMER34 ÍSLENDINGI VEITT HÁ NÁMSLAUN Harold A. C. Johnson, B.Sc. Verðlaun til vísindanáms hef- ir National Research Oouncil (í Canada), veitt um langt skeið efnilegri námsmönnum frá há- skólum, sem Mklegir væru til framhaldsstarfs í vísindum. Er þar ekki hörgull rannsöknarefna og sumra nýrra eins og kjarn- orkunnar. S. 1. viku voru 8 menn, sem útskrifast höfðu á fyrra ári frá Manitoba-háskóla valdir til framhalds vísindanáms hjá rannsóknarstofnuninni. Var einn þeirra íslendingurinn Har- old A. C. Johnison, sonur próf. og Mrs. Skúli Johnson í Winnipeg. Eru námsverðlaun hans $450. Hann hefir síðan hann útskrifaðist stundað jarð- fræðisrannsóknir (economic geo- logy). Herskipa heimsókn Það hefir vérið uppd látið, að brezk herskip úr Miðjarðarhafs- flotanum, undir stjórn sjóflota- foringjans, Sir Algeron WilMs,- muni heimsækja Istanbul á Tyrklandi í júlí mánuði og fara einnig til Sevastapol á Rúss- landi — (Krimsbeganum). Brezka utanríkjamála skrifstof- an hefir þó neitað að láta uppi, hvort þessi heimsókn til Tyrk- lands geti skoðast nokkurt merki þess, að Bretar séu samþykkir utanríkja-stefnu Bandaríkj anna í málum Balkans — og Miðj arð- arhafs landanna. Bundið skilyrðum Yfirmaður innflutninga, En- gracio Fabre, á Manila, hefir lót- ið uppi, að Rússum verði ekki leyfður innflutningur á Phil- ipps-eyjar, nema Sovét-iþjóðirn- ar könnuðust við rétt eyjanna sem lýðveldis. Mr. Fabre kvað ákvæði þessi nó bæði til rauðra og hvítra Rússa. Bætti hann því við, að sams- konar afstaða yrði tekin gagn- vart öðrum þjóðum, er eigi væru tengdar Pilipps-eyjum neinurn vinóttuböndum. Harðrétti Frankfurt — Þýzkir yfirmenn matvæla, gerðu þá^ uppástungu um síðustu helgi, að hitaefna- skamturinn yrði færður, til i bráðabirgða, úr 1,550 ofan í 1,130 hitaeiningar (calories) dag- lega á hinum brezka og banda- rísku hersetuliðs-svæðum. Fór þetta fram, er sérfræðingar í gildi og verðmæti fæðutegunda héldu ráðstefnu til að reyna að ráða fram úr hinum háskalega matvælaskorti á Vestur-Þýzka- landi. Ef tillaga þessi nær samþykki beggja herstjómar yfirvaldanna gengur lækkunin i gildi 25. maí, og varir um 4 vikna tímabil.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.