Heimskringla - 21.05.1947, Qupperneq 2
2. SÍÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 21. MAÍ 1947
MINNINGARORÐ
Margrét Vigfúsdóttur
1864 — 1945
Hún var fædd 15. ágúst 1864,
á Auðsiholti í Árnessýslu. For-
eldrar hennar voru þau merkis-
hjóninn Vigfús Guðmundson og
Auðbjörg Þorsteinsdóttir, er
bjuggu 6 ár á Syðra-Langholti í
Hru n amann ahreppi og slíðast á
Víðanesi í Gullbringusýslu.
Margrét var ein af 16 syskyn-
um; hún var ung Þegar faðir
hennar dó og f jölskyldan tvistr-
aðist; Margrét sál, var tekin til
fósturs af Gísla Jónssyni í Skarði
og Jórunu konu hans, hjá þess-
um góðu hjónum ólst hún upp
Fóstur foreldrar hennar reynd-
ust henni sem beztu foreldrar,
enda þróaðist ií hjarta Margrétar
djúpstæð elska til fóstra og
fóstru hennar.
Æfi og lífskjör þessarar sæmd-
ar konu, voru ekki heima á
gamla landinu, hin viðunanleg
ustu, því þar bjó hún við van-
heilsu og efnaleg þreyngsli. Um
aldamótin, þá 36 ára gömul,
kvaddi Margrét föðurland sitt
og fór alfarin til Canada. Til
þessa lands kom hún með móður
sinni, Víglundi bróður sínum og
Sigríði konu hans. Víglundur og
kona hans munu»hafa gert það
mögulegt fyrir Margrétu að
komast til Canada, þar sem henni
átti eftir að líða stórum betur en
henni hafði liðið áður.
Margrét á fjögur syskini á lífi:
Guðrún lifir í Reykjavík; Víg-
lundur er niú vistmaður á elli-
heimilinu “Betel” á Gimli; Thor-
steinn er búsettur ií Seattle og
Trausti á heima lí Arborg.
Frá Islandi fór Margrét til
Winnipeg þar sem hún settistj
að og átti heima um 34 ár.
Þó að heilsa Margrétar hafi
verið betri slíðari part æfinnar
og lífskjör hennar viðunanlegri,
var 'hún mjög heilsu veil alla
sína daga.
Margrét sál. mun ha'fa unnið
við algeng hússtörf í Winnipeg
Mest af tímanum þar var hún
hjá Einöru ól’afsdóttir og Sig-
níði Bjarnason, nú báðar dánar.
Þessar góðu konur reyndust I
henni sérstaklega vel. Löndum
hennar 'í Winnipeg bar hún
bezta vitnisburð fyrir þeirra
framkomu í hennar garð, og þar
eins og annars staðar átti Margr-
ét góða vini.
Að dæma frá þeim föstu skoð-
unum sem Margrét sál. hafði
gagnvart iífinu og tilgangi þess,
hefir hún búið yfir miklu þrek-
lyndi. Hún efaðist ekki um á-
framhald lífsins — í persónu-
legu tilliti — og trúði því sterk-
lega að þau göfugu áform og þær
uppbyggjulegu vonir sem ekki
ná framgangi í þessu lífi munu
rætast fyr eða síðar á ei-
lífðar braut mannlegs iífs. Hik-
laust lét Margrét skoðanir sínar
í ljósi og eins og þeir sem fundið
hafa varanlegan grundvöll til
stuðnings Hfi sínu lét hún ekki
hljótt yfir þeim hugsunum sem
viðkomu sáluhjálparefnum. —
Margrét var trygglynd og mann-
vinur á hóu stigi. Æsku vinun-
um gleymdi hún ekki og hélt |
uppi bréfa skriftum við þá.
Þannig komst hún að orði um
“Fóstur foreldra” sína: “Tíu
mánaðar gömul var eg tekin til
fósturs af elskulega góðum hjón-
um”. Móðir sinni, sem hún hafði
þó eigi kynst fyrr en hún var
orðinn stálpuð, reyndist hún vel;
Margrét var framúrskarandi
gjöful og hjálpsöm. Hversu mik-
ið hugarfar þessarar góðu konu
hneigðist að því sem ekki er al-
gengt tilkynnir það myndasafn
sem hún skildi eftir sig. Þessum
myndum hafði Margrét verið bú-
in að safna í fjölda mörg ár úr
íslenzkum blöðum og tímarit.
um. Sumt af safninu mun hún
hafa gefið “Þjóðræknisfélaginu”
og einnig sent eitthvað af því
heim til ættjarðarinnar. Á ung-
dóms árum fékk Margrét betri
mentun en alment gjörðist á því
tímabili, að eðlisfari var hún
bók hneigð og ií æsku hafði löng-
un hennar að ganga mentavegin
verið mjög áberandi.
Á elliheimiUnu “Betel” var
Margrét vistkona lí 11 ár, þar
leið henni vel og var vel látin ai
öllum. Hér ber að minnast með
þakklæti forstöðu krafta heim-
ilisins fyrir þá góðu umönnun
sem hin látna naut frá þeirra
hálfa, og einnig alla þá sem
henni voru þar samtíða. *
Síðasta árið var Margrét rúm-
föst. Veikindi sín bar hún með
mestu þolinmæði. Hún andaðist
á “Betel”, 7. des. 1945, og var
jarðsungin af presti heimilisins.
Vel túlka þessi orð, hins ó-
dauðlega sálma skálds, Hfspeki
Margrétar:
“Hvorki með hefð né ráni
hér þetta Hf eg fann;
sálin er svo sem að láni
samtengd við Hkamann.
1 herrans höndum stendur
að heimta sitt af mér;
dauðinn má segjast sendur,
að sækja hvað skaparans er”.
SAGA MANNSINS 1
MILJÓN ÁR BOÐAR
BJARTSÝNI
Vamdamál heimsins eru fé-
lagsleg, segir ameríski sagnfræð-
ingurinn William Howell í þess-
ari grein, en hann mun sigrast á
þeim nú, eins og ævinlega áður.
Manitoba Birds
MAGPIE—Pica pica
A large appearing, very long-tailed bird, spectacularly
coloured in black and white.
Distinctions and Field Marks. With large size, long,
sweeping tail, and intense blaok and white contrasts, mis-
takable for no other Canadian bird.
Nesting. An enormous mass of sticks in lower branches of
trees or bushes, with nest in centre, entrance and exit in
opposite sides.
Distribution. Europe, northem Asia and westem North
America. In Ameráca, west of the Great Lákes from
middle Yukon to New Mexico. In Canada, common on the
southem prairies, in the bluffy country adjacent, and in
southem British Columbia, except the coast district.
Occurs erratically north and eastward. Apparently ex-
tending its range in these directiom.
Economic Status. Next to the Crow, and possibly before
it, the Magpie is the most persistent nest robber in the
bird world. No eggs or young birds are safe from it, and
where it is numerpus it is one of the important determin-
ing factors in limiting the increase of the smaller birds.
It even enters poultry yards and hencoops, timinig its
visit nicely wþen the owners’ eyes are turned elseWhere,
and chicks and eggs are its prey. Occasionally it attaeks
horses and cattle, even to their death, perching on the
foolishly unresisting artimals’ backs and enlarging saddle
gaHs, fresh brand marks, or other open sores to serious
proportions. A few Magpies may be a picturesque ac-
oompaniment of the landscape, but even those can only be
enjoyed at a price, and certainly any great number of
them in a neighbourhood are to be disoouraged by the use
of gun and trap.
This space contributed by
THE DREWRYS LIMITED
MD190
Þeir eru ekki ýkja margir í
heimi hér, sem hafa ráð á milj-
ón krónum, og þótt talað sé um
milljónara, hefur enginn fundið
upp á því ennþá, að tala um
milljarðara. Það vantar Hka
mikið á, að allir geri sér grein
fyrir því, hvað þessar tölur
merkja. Menn nefna þær, en
hafa ekki raunverulegt yfirlit
um tahiastigann. Enginn okkar
lifir milljón ár og heldur ekki
þótt miklu lægri tala sé nefnd.
En mannskepnan hefur þó lifað,
og hrærzt á jörðinni þennan
tíma. Það kostar unhugsun og!
athugun sögulegra staðreynda, |
að gera sér grein fyrir öllu þessu!
langa tímabiH, skynja samband
mannsins við jörðina sem hefur
fætt hann. En þetta er umhugs-
un sem borgar sig. Hún er einn
aðalkosturinn við fornaldarfræð-
ina. Ef menn hafa þungar á-
hyggjur af framtíðinni, er ekk-
ert meiri huggun en sögulegt
yfirHt.
Það eru um það bil sextíu
milljón ár síðan spendýrin, full-
komnasta tegund dýraHfsins, —
tóku að leggja undir sig jörðina.
Það var á Terties-tímabilinu,
tíma risaspendýranna. Maðurinn
kemur ekki til sögunnar fyrr en
undir lok þessa tímabils. Nokk-
urn veginn víst er það taMð, að
hann sé ekki mikið eldri en svo
sem milljón ára, og þessi vigsa
byggist á þvií, að fomapinn, for-
faðir hans, hefur ekki verið orð-
inn nógu þroskaður í mannsátt-
ina til þess að fræða hann af sér,
fyrr en á ofanverðum Terier-
tímanum. Það er og staðreynd,
að hinar sýnilegu sannanir um
tilveru mannsins eru ekki millj-
ón ára gamlar. Maðurinn er því
eitthvað á svipuðum aldri og ís-
öldin, sem hófst fyrir eitthvað
mlilljón árum síðan og er ekki
liðin enn. Á henni hafa skipzt á
hlý og köld veðrátta, með svo
sem hundrað þúsund ára milH-
bili, fannkoma og regn.
Hin fyrstu merki um tilveru
mannsins eru aðeins brot, svo
! sem höfuðkúpa “bamsins frá
Modjokerto” á Java, sem segja
raunverulega Htið, nema að þau
eru úr mannveru á frumstigi,
sem Mklega hefur verið skyld
Java-manninum, sem síðar var
uppi. Þá em tveir kjálkar, ann-
ar þeirra frá Heidelberg, stór og
ferlegur, og annar ennþá meiri
frá Java, nýlega fqndinn. Báðir
líkjast mjög sköpun apanna, en
tjalda þó greinilega mannseink-
ennum, þar sem eru tennumar.
Miklu seinna Mklega á hálfnaðri
ísöldinni, koma svo hinir vel
þekktu Java- og Peking-menn,
og þar má sjá, hvemig höfuðlag
þessara forfeðra okkar hefur
verið.
Nokkru seinna hefur farið að
bera á mönnum af Neanderthal-
tegundinni, bæði í Evrópu og
Ameríku. Heili þeirra hefur ver-
ið eins stór og okkar heili, en
höfuðkúpan hefur verið þykk og
andlitslagið samanherptara en á
okkur. Þeir hafa víða verið og
má rekja slóð þeirra í allt að
50,000 ára fjarlægð frá okkur. Ef
miðað er við stærð heila þeirra,
mætti ætla, að þeir hefðu verið
eins skynsamir og við erum, en
um það verður sjálfsagt ekki
felldur endanlegur dómur. Þeg-
ar þessi manntegund hverfur
sjónum, koma fram sannanir
fyrir tilvem manna of okkar
gerð — Homo-Sapiens — en
ætla má, að við séum nokkm
eldri. Síðan hefur okkar mann-
tegund drottnað á jörðu hér. Það
er orðinn langur tími, en þó ekki
nema um það bil 5 % af allri sögu
mannsins á jörðinni. Á þessum
tíma hefur engin önnur mann-
tegund þrifizt hér. Við emm af
mismunandi kynþáttum að vísu.
en undir húðinni emm við allir
hver öðrum lskir.
Talsvert hefur verið rætt um
þessa mikilsverðu spurningu,
bæði í gamni og alvöru: Er nú-
tímamaðurinn kominn af öllum
þeim fornmönnum, sem leifar
hafa fundizt af, eða af einihverj-
um þeirra eða engum? Einhver
óvissa um þetta tmflar þó ekki
yfirlit okkar um mannlega þró-
un, eftir því sem næst verður
komizt.
Maðurinn kemur fram, sem
allfmmstæð vera, en hann er þá
maður en ekki api. Tíminn er
einhvers staðar við upphaf
þeirra milljón ára, sem talin em
til ísaldar. Eftir því sem við
bezt vitum, gekk hann þá á
tveimur fótum, og beinagrind
hans var orðin allfuHkomin. —
Höfuðkúpan var þó ekki nfeitt
til að dást að. Hann var ennþá
ennislágur og kjálkamiíkill. —
Frumstæð hauskúpa, sem fund-
izt hefur, af Java^manninum,
hafði heilabú, sem að stærð er
miðja vegu milli manns og apa.
Aðrir menn, sem up»pi vom
um svipað leyti, vom mun þrosk-
aðri. Peking-maðurinn — og leif-
ar hans eru vel kunnar — virð-
ist hafa haft eins stóran heila og
nútímamaðurinn. Ef heilar og
beinagrindur höfðu náð þessu
þroskastigi þegar snemma á ís-
öldinni, er Hklegt, að ummynd-
unin úr apa í mann hafi orðið
miklu fyrr, eða seint á Tertier-
tímanum. Hversu gamall er þá
maðurinn? Einhvers staðar í
milli milljón og sex milljón ára,
og aldursákvörðunin fer þá eftir
því, hvenær við emm fúsir til að
viðurkenna hann sem mannlega
vem. Beinagrindur frá þessum
tíma em ókunnar, en einhvern
tíma koma þær e. t. v. í dagsins
ljós.
Svipaðar niðurstöður fást við
rannsókn menningarleifa. —
Þekkjanleg áhöld — klunnaleg-
ar steinaxir og skröpur — má
finna frá því snemma á ísöld.
Það er óhugsandi, að maðurinn
hafi gert þessi verkfæri á byrj-
unarstigi þróunar sinnar, að
hann hafi hugsað sem svo: “Allt
það, sem þarf að gera, get eg
ekki gert með fingrunum. Eg
verð að búa til öxi”.
Hinir framstæðu, heilasmáu
menn, hljóta að hafa vopnazt
steinum og lurkum í langan
tíma áður en þeim hugkvæmd-
ist að smlíða áhöld og vopn í
vissu formi, og gera má ráð fyr-
ir, að þessi langi tími nái aftur
fyrir ísöldina og langt inn í Ter-
ier-tímann. Hvort tveggja bend-
ir til hins ævaforna upphafs
okkar, sem nú lifum.
En ef bein mannsins og verk-
færi hans, eins og við þekkjum
þau, hafa sama aldursstig, þá
hafa þau ekiki sama þroskastig.
Hin Hkamlega þróun að Hkarns-
byggingu okkar í dag vgr hæg
en stöðug, jafnvel þótt nokkrar
tegundir fommanna væm um
sinn fullkomnari en aðrar. En
menningin, sem þróaðist með
Til Hrifningar
Vefðu sígaretturnar þínar úr
Ogden’s Fine Cut eða reyktu
Ogden’s Cut Plug í pípu þinni
Wwm
* FINE CUT
skriðjökulshraða til að byrja
með, tók risastökk fram á við,
sem ennþá srtanda yfir.
í hálfa milljón ára, eða meira
bjuggu rnenn til klunnarlegftr
axir, sem smátt og smátt féngu
á sig lögulegri svip, unz að því
kom, á síðasta þriðjungi stein-
aldar, að hnífar og önnur lögu-
legri vopn tóku sæti þeirra. Þessi
tæki voru vel og fagurlega gerð
undir hið síðasta, t. d. hjá Ind-
íánum til forna.
Þetta er þá saga mannanna á
allri þeirra táð, nema í sáðústu
þúsund árin. Allan þennan óra-
langa tíma lifðu mennirnir á
veiðiskap og fengu allt til Hfs-
viðurværis úr dýraríkinu. Mað-
urinn hafði lagt undir sig fiesta
hluta heims, þar sem veiðin gat
haldið Hfi í honum, og margt
bendir til þess, að mönnunum
hafi fjölgað eins ört og jiafnvæg-
ið í náttúrunni frekast þoldi.
Það er augljóst, að þar sem f jöl-
mennið hefur verið mest, hafa
mennirnir orðið að Hfa saman í
hópum, þar sem hver hópurinn
hefur varið veiðiréttindi sán með
oddi og egg gegn ásókn utanað-
komandi flokka. Þetta var bar-
átta um Hf og dauða. Útrýming
veiðibráðarinnar boðaði hungur
og harðrétti. Þannig var maður-
inn dæmdur til þess að fylgja
duttlungum dýranna og elta
veiðina, hvert sem hún leitaði:
Hann var því á ferð og flugi og
gat ekki leyft sér þægindi og ör-
yggi fastrar búsetu. Þótt veiði-
skapur þyki gott sport, er hann
léleg undirstaða menningarM'fs.
Hvernig var það þá, að þetta
frumstæð,a líf gat *fætt af sér
menningu? Til þess að gera
langa frásögn stutta, má segja,
að maðurinn hafi “fundið upp”
j arðræktina og það matarbúr, er
henni fylgir. Þetta varð, þegar
mennirnir notuðu enniþá stein-
áhöld, en þar með urðu mikil
tímamót, og hugviti mannsins
var þá beitt að nýjum og áður
óþekktum viðfangsefnum.
Föst búseta varð möguleiki.
Þorp vora byggð, svipuð þeim,
sem mýlega hafa verið grafin úr
jörðu í Irak. Handavimna og
verzlun koma til sögunnar. Þorp-
in uxu og urðu að borgum. Sjálf-
stæð menning skagaðist. Stjórn-
málin komu til sögunnar, eins
og dæmin úr Indusdalnum og
Egyptalandi fornaldarinnar —
sýna og sanna.
Uppfinmingar og útþensia —
hlutu hvatningu vegna sam-
skipta við aðrar þjóðir og kyn-
stofna og mikillar fjölgunar.
Maðurinn herjaði fyrst viður-
væri sitt út úr náttúmnni, en
síðan tókist honum að leysa afl
hennar úr læðingi í æ rákara
mæli, fyrst með notkun áburð-
ardýra og seglskipa og báta, en
síðar með hagnýtungu beinna
krafta hennar sem orkugjafa
véla, mólekúlafla (gufa og oMa)
og loks lausn kjamorkunnar.
Enginn vafi er á því, að for-
feður okkar hafa notið Mfsham-
ingju í allríkum mæli, þótt þæg-
indi þau, er þeir áttu við að búa,
væm af skornum skammti.
Hvers vegna er það þá, að við
sem lifum við margfalt auðveld-
ari aðstæður, höfum ennjþá ekki
höndlað hno'ss hamingjunnar?
Vegna þess, að auðveldara er að
leysa stjórnmála-, siðfræði- og
réttarvandamál í þjóðfélagi,
sem er svo fámennt, að einstakl-
mgarnir þekkjast, en í marg-
menni nútímans; vegna þess, að
tæknilegar framfarir á sviði mat-
vælaframleiðslu og flutninga
boða nýja stjórnmálalega erfið-
leika í fjölmenni nútímaþjóðfé-
lagsins. Þjóðirnar eiga við
vandamál að etja, sem voru ó-
þekkt á tímum þjóðflokka og
ættbálka, og stríðin hafa breytzt
úr hávaðasömum smáskærum í
ægileg átök, þar sem heilar þjóð-
ir tafeast á af alefli og mörg ár
Hða áður en annar aðiHnn kenn-
ir þeirrar þreytu, er að lokum
kemur honum á kné.
Þótt við og fbrfeður okkar
höfum notað áhöld okkur til
framdráttar í milljón ár, þá er
það fyrst á síðustu átta til tíu
þúsund árunum, sem okkur hef-
ur vemlega skilað áfram, og á
hinum síðustu tímum rnann-
kynssögunnar hefur framförin
verið stórkostleg. Það er eins og
mannkynið hafi á síðustu árun-
um þjappað saman í örlitlu rúmi
allri þeirri reynslu, sem það hef-
ur aflað sér á áraþúsundunum.
Einhver kynni að halda, að á
þessum síðustu támum hefði orð-
íð einhver gagngerð breyting á
ofekur sjálfum, að við væmm nú
að eðli og byggingu aðrir menn
en forfeður okkar. En svo er
efeki. Enginn munum er á beina-
grind okkar og höfuðkúpu og
byggingu þeirra forfeðra okkar,
sem uppi vom, er sögur hófust,
t. d. Foregypta, annar en sá, sem
nú ríkir í milli skyldar kynþátta.
Er breýtingin þá falin í aúk-
inni listhneigð okkar? Vissulega
höfum við nútámamennirnir
fleiri og betri skilyrði til þesS að
sýna listagáfu okkar, en forferð-
umir, en hver er sá listamaður
í dag, sem getur birt heiminum
áþreifanlegri sannanir mikillar
listagáfu, en málverkin á hellis-
veggjum í Frákklandi eru, og
þau vom gerð þúsundum ára áð-
ur en hin skráða saga hefst?
Siíkt verður þá að vísu aldrei
fulldæmt, en ekki em höfuðkúp-
ur ökkar betur gerðar en þeirra
vom, og ef heilastærðin ræður