Heimskringla - 21.05.1947, Síða 8
8. SIÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 21. MAl 1947
FJÆR OG NÆR
MESSUR I ÍSLENZKU
SAMBANDSKIRKJUNUM
Messur í Winnipeg
Sunnudaginn 25. maí messar
séra Halldór E. Johnson frá
Lundar, við báðar guðsþjónust
ur, á ensku kl. 11 f. h. og á ís
lenzku kl. 7 e. h.
Séra Philip M. Pétursson verð-
ur kominn aftur og messar
sunnudaginn 1. júm'.
Meðlimir og vinir eru beðnir
að sýna gestunum þá velvild og
kurteisi að fjölmenna við þær
messur sem þeir stjórna.
★ ★ x
Fermingar guðsþjónusta
í Sambandskirkjunni á Lund-
ar kl. 2 e. h. sunnudaginn þann
1. júní n. k.
H. E. J.
t * *
Sveinn Thorvaldson, M.B.E.,
frá Riverton, var staddur í Win-
nipeg s. 1. miðvikudag. Hann var
á frímúrara fundi, er hér var
haldinn.
★ ★ ★
Kristján Guðmundson, Jack
Thorfinsson og fleiri landar frá
Dakota, voru á fundi frímúrara,
sem haldinn var í 'bænum um
miðja s. 1. viku.
★ ★ ★
Gestir frá íslandi
Um miðja s. 1. viku komu þess-
ir gestir frá Íslandi til Winnipeg:
Ingólfur Sigurðsson og frú frá
Reykjavík, starfsmaður hjá Eim-
skipafélagi Islands.
Svava Brynjólfsd., Reykjavík,
bróðurdóttir Mrs. Rósu G. Jó-
hannsson, Winnipeg.
\m THEATRE
—SARGENT & ARLINGTON—
May 22-24—Thur. Fri. Sat.
Maureen 0’Hara--Dick Haymes
"DO YOU LOVE ME"
Joe Kirkwood—Elyse Knox
"JOE PALOOKA CHAMP"
May 26-28—Mon. Tue. Wed.
Olivia DeHavilland-John Lund
"TO EACH HIS OWN"
Jaok Haley—Ann Savage
"SCARED STIFF"
Frú Kristín Pálsson, Reykja-
vík, er að heimsækja föður sinn
Jón Klementsson, niorður við
Manitöba-vatn.
í byrjun þessarar viku komu
einnig frá New York:
Gdsli Sigurbjömsson, forstjóri
elliheimilisins Grpnd, er sonur
Sigurbj. Ástvalds Gíslasonar.
Oddur Jónasson iðnaðarmaður
í Reykjavík.
Voru báðir þessir menn í New
York að taka sér hvíld frá störf-
um, en brugðu sér hingað til að
hitta Íslendinga og Gísli sérstak-
lega til að sjá elliheimilið á
Gimli. Hjá báðum kom fram
sami áhugi og annara íslendinga
heima um að halda uppi kynn-
ingu við Vestur-lslendinga og
mintust í því efni á að íslenzkir
glímuflokkar ættu hingað að
koma að heiman, og mannaskifti
við ýms störf væru auðveld t. d.
milli starfsfólks á elliheimilum
og annað því um líkt. Slíkan
anda gteðjast okkur vel að heyra.
Ef hópur æskumanna héðan gæti
farið heim á ári hverju og verið
þar á sumarnámsskeiðum, væri
ekki hættan eins mikil á ,að ísl.
hér glataðist hjá æskunni og nú
Leikfélag Sambandssafnaðar
sýnir tvö stutt leikrit
1. “Dagsetur”
2. “í Borgarafötum”
22. og 23. MAÍ, KL. 8.15 e.h.
I SAMKOMUSAL SAMBANDSSAFNAÐAR
horni Banning og Sargent
Inngangur 50c
Látið kassa í
Kæliskápinn
WvHOU
M GOOD ANYTIME
NOW IS THE TIME TO
ORDER FUEL FOR
NEXT WINTER
"Tons oí Satisfaction"
Thos. Jackson & Sons
LIMITED
Phone 37 071 (Priv. Exch.)
370 Colony St. Winnipeg
+—
KVEÐJUSAMSÆTI
Efnt verður til kveðjusamsætis fyrir Ásgeir Guðjohnsen
og fjölskyldu hans, á Marlborough hótelinu á mánu-
dagskvöldið þann 26. þ. m., stundvíslega klukkan 7. —
Fjölskyldan er í þann veginn að leggja af stað alfari til
íslands.
Aðgöngumiðar til sölu á skrifstofu Lögbergs, og þurfa að
verða sóttir þangað fyrir hádegi á laugardaginn.
FLUGFERÐ til ÍSLANDS
“Skymaster”-flugvélin líslenzka, sem skýrt var frá í fyrri
viku, (ií auglýsingu) að fara myndi frá Winnipeg eða Grand
Forks fyrstu vifeuna í júní-mánuði beina leið til fslands,
fer nú, samkvæmt tilkynningu, sem Getti L. Jóhannson
hefir borist, annað hvort þann 6. eða 8. júmí. Um leytfi
hefir þegar verið sótt til canadiskra stjórnarvalda um að
fá lendingarrétt fyrir flugvélina í Winnipeg, og verður
nánar frá árangri skýrt síðar. Sextán manns hafa þegar
trygt sér far með flugvélinni, og er því enn rúm fyrir
nokkra farþega í viðbót. Allar upplýsingar þessu við-
víkjandi veitir:
Grettir Leo Johannson,
910 Palmerston Ave., Winnipeg
Símar 71 177 eða 28 637 (etftir kl. 6)
Decide on ...
CITY HYDRO
Electric Service
for your iihv honie, office, sfore
or íactory. Eeonouiical, dependable
Phone 848 124
City Hydro Is Yours
— USE IT —
er. Þetta getur virst ómögulegt
í svip, en um það er vert að
hugsa.
Gísli og Oddur munu halda til
New York n. k. föstudag. Ingólf
og hina gestina hefir Heims-
krinigla ekki enn náð í til viðtals
* ♦ ♦
f frásögninni aif prófunum í
síðasta blaði, eru nöfn foreldra
Frederiök Karl Kristjánssonar
rangfærð. Þar átti að standa:
foreldrar Mr. og Mrs. Jacob F.
Kristjánsson, en ekki Friðrik,
eins og í fregninni stendur.
♦ ♦ ♦
University of Saskatchewan
1947, Graduates:
Bachelor of Arts:
Lorne Douglas Indridason,
Oxbow, Sask.
Hjörtur Björn Jónas Leo,
Saskatoon, Sask.
Baohelof of Science
in Agriculture:
Conrad Gíslason, Leslie, Sask.
Jóntas Kristjánson,
Wynyard, Sask.
Scolarships and Honours:
Conrad Gíslason — Distinction
at graduation and won the Pro-
vince of Saskatchewan Dept. of
Co-operation and Co-operative
Developmient Prize.
Barbara Rose Ólafson, Unity,
Sask., won a Third Year Scholar-
ship in Household Science.
Howard W. Baldwin, Saska-
toon, won a First Year Soholar-
ship in Arts and Science.
★ ★ ★
Mr. Sig. Björnson frá Moor-
head, Minn., og Mr. Gunniar
Johnson frá Fargo, N. Dak., voru
hér í borginni í byrjun vikunn-
ar. Þeir voru á heimleið eftir að
hafa verið að skemta sér við sil-
ungsveiðar austur í Ontario.
♦ ♦ ♦
Silfurbrúðkaup
Mr. og Mrs. S. O. Jónasson,
370 Arlington St., hér í borg,
áttu tuttugu og fimm ára giít-
ingarafmæli þann 13. þ. m., og í
tilefni af því, heimsóttu vinir
þeirra og vandamenn þau þetta
kveld, milli 50—60 manns alls.
Veizlustjórn hafði séra V. J. Ey-
lands, Árni G. lögmaður Eggert-
son talaði til brúðarinnar og Páll
Reykdal til brúðgumans, einnig
tóku til máls: Norman Macloud
og Edward Borgfjörð. Mrs. Ebna
Gíslason söng sóló milli ræðu-
haldanna. Brúðhjónin þökkuðu
gestum, hvert í sínu lagi, fyrir
komuna og hlýleikann er þeim
var sýndur með komu þeirra. —
Brúðhjónunum var afhentur
silfurdiskur fullur af silfur doll-
urum í minningu um þennan
merkisdag í Mfi þeirra hjóna. —
Fólk skemti sér lengi og vel við
söng og rausnarlegar veitingar.
* ♦ *
í kvæðinu “Vorsins vor”, eftir
Ingibjörgu Guðmundsson, í
Heimskringlu 23. apriíl, varð
villa í einu orði, í þriðju hend-
ingu annars erindis; þar stendur
Samíbandið ef sólin eigi miissir,
en átti að vera: Sambandið ef
sálin eigi missir. Þetta leiðrótt-
ist hér með.
♦ ♦ ♦
Gimli prestakall
Sunnudaginn, 25. maí, ferm-
ingar guðsþjónusta og altaris-
ganga fer fram á Gimli, kl. 2 e.h.
(D.S.). Guðsþjónusta 1 Húsavík,
kl. 8 e. h. (D.S.). Allir boðnir
velkomnir. Skúli Sigurgeirson
¥
f
ICELAND
SCANDIN AVIA
Overnight
Direct Air Route Established
Travel the Modern Way and
Fly in 4-engine Airliners
For Domestic and Overseas
Bookings Use
VIKING TRAVEL SERVICE
(Gunnar Paulsson, Manager)
165 Broadway, New York City
Phone: REetor 2-0211
The SWAN MFG. Co.
Manufacturers of
SWAN WEATHER-STRIP
281 JAMES ST., WINNIPEG
Phone 22 641
Halldór M. Swan, eigandi
0OURTESY TRANSFER
& Messenger Service
Flytjum kistur, töskur, húsgögn,
píanós og kœliskópa
Önnumst allan umbúnað á smá-
sendingum, ef óskað er.
Allur flutningur ábyrgðstur.
Sími 93 667 1197 Selkirk Ave
Eric Erickson, eigandi
Hann er farinn
1 morgun lögðu á stað vestur í
Vatnabygðir, þeir Pétur N. John-
son, fyrrum viðarkaupmaður í
Mozart; Gunnar Gnímson, fyrr-
um bóndi við Mozart, en nú bú-
settur í Winnipeg, og hérlendur
piltur, ættaður frá Elfros, Eimer
Hunter að nafni. Fóru tveir þeir
síðarnefndu í svo sem tveggja
vikna heimsókn til vina sinna
og vandamanna þar vestra, cn
Pétur alfarinn fyrir sumarið.
Pétur hetfir dvalið hér í bæn-
um í nokkra undanfarna mán-
uði, og heimsótt alt og alla; ver-
ið á öllum samkomum og þing-
um, dansleikjum og jarðarforum,
9pilafundum og giftingum, og
mér er sagt, að hann hafi jafnvel
komið á tvo Goodtemplarafundi.
Þrisvar gekk hann í kirkju á
sunniudögum, því Pétur lætur
ekki sáluhjálpina undir höfuð
lieggjast. 1 fám orðum, hann
hietfir grátið þessa mlánuði með
grátendum og hlegið með hlægj -
endum. Þessvegna sakna hans
nú allir er hann hverfur úr um-
ferð.
Á vetrinum keypti hann hér
bleikskjóttann bíl er hann nú,
og þeir félagar, strunsuðu á i
miorgun í vesturveg einis og fyr
segir. Hafði Pétur gert ráð fyrir
að fara tveim vikum fyr, en er
hann las harma- og raunasögu
Jóns V. Samsonar í Heims-
kriniglu kom hik á Pésa, því hann
treysti ekki meir en svo þeim
skjótta. Fann hann þá Jón að
máli og er Jón hafði skýrt hon-
um frá, að á einum stað í Sask-
atchewan hefði hann lent í tutt-
ugu feta háum skafli og mílu
löngum, er lá endilangur á vegi
hans og varð Jón að grafa sig í
gegnum djöfsa, en hafði engin
graftrartól önnur en tvær tte-
skteiðar, þá féllu Pétri hendur í
fyrsta sinn á æfinni. Er þruman
frá Jóni var liðin hjá, stundi
Pétur upp: “Þarna eru þeir lif-
andd komnir andskotans C. C. F,-
amir í Saskatchewan!!! Hefir
Pétur því setið —ntei, ntei, þetta
var mismæli — átti að vera
hlaupið hér um alt í tvær vikur
meir. En nú er hann farinn, fór
í morigun á þeim skjótta. Góða
ferð og heil afturkoma, Pétur
Thule Ship Agency Inc.
11 BROADWAY, New York 4, N. Y.
Umboðsmenn fyrir:
H.f. Eimskipafélag íslands
(The Icelandic Steamship Co. Ltd.)
og Flugfélag íslands
(Iceland Airways Ltd.)
Annast um vöru og farþega flutn-
inga frá New York og
Halifax til íslands.
Phone 44 510»
West End Decorators
Painting and Decorating
Represented by:
L. Matthews & Co., Winnipeg
Professor Vigfús Sæmundur
Asmundson was honored this
year by being appointed to give
the annual Faculty Research
Lecture at the University of
California at Davis, Califronia.
Dr. Asmundson was born in
Reykjavík, Iceland, lived for
some time at Tantallon, Sask.,
received his university educa-
tion at Saskatöhewan, Gornell
and Wisconsin, was professor of
Poultry Husbandry at the Uni-
versirty of British Columbia fnom
1920 to 1932 and at Univtersity
of California since 1932. He is
well known nationally and in-
ternatiOnally for his research
and has won awards for vhis
work.
♦ ♦ ♦
Gjafir til Sumarheimilis ísl.
barna að Hnausa, Man.: *
Gefið í Blómasjóð af:
Mrs. S. E. Björnsison, Mrs. E.
B. Tait, Mrs. A. G. Eggertsson,
Mrs. B. Thorlacíus, Mr. Th. E.
Laxdal, Mr. O. S. Laxdal, Mrr J.
K. Laxdal, í ástkærri minnimgu
um foreldrana, Mr. Grírn Laxdal.
f. 9-6-1863, d. 4-11-1940 og Mrs.
MESSUR óg FUNDIR
í kirkju Sambandssafnaðar
Winnipeg
Prestur, sr. Philip M. Pétursson,
Ph.B., B.D.
681 Banning St. Sími 34 571
Messur: á hverjum sunnudegi
Kl. 11 f. h. á ensku
Kl. 7 e. h. á íslenzku.
Safnaðarnefndin: Fundir 1.
fimtudag hvers mánaðar.
Hjálparnefndin: Fundir fyrsta
mánudagskveld í hverjum
mánuði.
Kvenfélagið: Fundir annan
þriðjudag hvers mánaðar,
kl. 8 að kveldinu.
Ungmennafélagið: — Hvert
fimtudagskveld kl. 8.30.
Skátaflokkurinn: Hvert mið-
vikudagskveld kl. 6.30.
Söngœfingar: Islenzki söng-
flokkurinn á hverju föstu-
dagskveldL
Enski söngflokkurinn á
hverju miðvikudagskveldi.
Sunnudagaskólinn: A hverjum
sunnudegi, kl. 12.30.
Talsími 95 826 Heimilis 53 893
DR. K. J. AUSTMANN
Sérfræðingur í augna, eyrna, nefs
og kverka sjúkdómum
215 MEDICAL ARTS BLDG.
\
Stofutími: 2—5 e. h.
Sherbrook Home Bakery
749 Ellice Ave., Winnipeg
(milli Simcoe & Beverley)
Allar tegundir kaffibrauðs.
Brúðhjóna- og afmæliskökur
gerðar samkvæmt pöntun
Vigfús Baldvinsson & Son,
Sími 37 486 eigendur
O. K. HANSSON
Plumbing & Heating
CO. LTD.
For Your Comfort and
Convenience,
We can supply an Oil Burner
for Your Home
Phone 72 051
163 Sherbiook St.
MINNISl
BETEL
í erfðaskrám yðar
Saga Islendinga í Vesturheimi
þriðja bindi, er til sölu á skrif-
stofu Heimskringlu. Verð: $5.00.
Allar pantanir afgreiddar tafar-
laust.
Sveinbjörgu Laxdal, f. 17-12*
1863, r. 21-4-1947_____$100.00.
Með kæru þakklæiti,
Sigurrós Vídal
♦ ♦ ♦
Lúterska kirkjan í Selkirk
Hvítasunnudag: Ensk messa,
ferming unignlen.na, kl. 11 f. h.
íslenzk messa og altarisganiga 'kl.
7 e. h. Allir boðnir velkomnir.
S. Ólaísson
mtnn!
Sv.
fslenzk eldri kona, nærfærin
við sjúklinga óskast um tíma á
íslenzkt heimili í bænum. —
Heimskringla vísar á.
♦ ♦ ♦
f kvæðinu Mýrdalur í síðasta
blaði, brjálaðist næst síðasta vís.
an; bún er rétt þannig:
Bresti barnalán
birtu móðursveit er án.
Bygð ef roðar bróðurandi
bjart er ytfir þjóð og landi,
himni, Hel og Rán.
VER ZLUN ARSKOL ANÁM
Aldrei hefir verið eins nauðsynlegt og ein-
mitt nú, að hafa verzlunarskóla mentun,
og það fólk sem hennar nýtur hefir venju-
lega forgangsrétt þegar um vel launaðar
stöður er að ræða.
Vérhöfum nokkur námsskeið til sölu við
fullkomnustu verzlunarskóla í Winnipeg.
Spyrjist fyrir á skrifstofu vorri þessu
viðvíkjandi, það margborgar sig.
The Viking Press Limited
Banning og Sargent
WINNIPEG :: MANITOBA