Heimskringla - 17.09.1947, Síða 8

Heimskringla - 17.09.1947, Síða 8
8- SIÐA HEIMSKRINGLA WINiNIPEG, 17. SEPT. 1947 FJÆR OG NÆR MESSUR 1 ÍSLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Messur í Winnipeg Guðsþjónustur í Winnipeg n.k. sunnudag fara fram í Fyrstu Sambandskirkjunni með vana- legu móti, á ensku kl. 11 f. h. og á íslenzku kl. 7 e. h. Sunnu- dagaskólinn byrjar kl. 12.30. — fram brúðkaupsveizla hin skemtilegasta. Séra Philip M. Pétursson mælti fyrir skál brúð- arinnar og brúðguminn þakkaði fyrir með nokkrum vel völdum og fallegum orðum. Framtíðar- heimili Mr. og Mrs. Erlendsson verður í Winnipeg. — Heims kringla óskar til lukku. » * » Baldur Norman Jónasson, Gimli, Man., dó s. 1. þriðjudag. Allir foreldrar eru góðfúslega j Hann var 51 árs, fæddur í Kel- beðnir að senda böm sín á sunnudagaskólann á þeim tíma. * * * Messa í Ámesi Messað verður í Samlbands- kirkjunni í Ámesi sunnudaginn 21. sept. n. k. kl. 2 e. h. * ♦ * Messur í prestakalli séra H. E. Johnson: Lundar, sunnud. 21. september, kl. 2 e. h. Piney, sunnud. 28. september, kl. 2 e. h. * * * Gifting Mánudagskvöldið 15. sept., fór fram vegleg giftingarathöfn að miklu fjölmenni viðstöddu í Fyrstu Sambandskirkjunni er Gunnar Erlendsson, organisti og söngstjóri safnaðarins og Marja Violet Eastman vom gefin sam- an í hjónaband. Þau vom aðstoð- uð af Mrs. Rose Bardal, systur brúðarinnar og Jochum Ásgeir- son mági hennar. Mr. Lupton or- ganisti aðstoðaði á orgelið en Mrs. Elma Gíslason söng ein- söngva. Séra Bhilip M. Péturs- son gifti. Að athöfninni lokinní komu nokkrir nánustu vinir og ættmenni brúðhjónana saman á owna, B. C., en kom til Gimli fyrir 45 árum. Hann var bæjar- skrifari á Gimli í 25 ár, en lét af því starfi fyrir 18 mánuðum. Hann lifa kona hans Olga, einn sonur Leon og fjórar dæt- ur: Grace, Norma og Gwen, öll í foreldra húsum, og Pauline í Winnipeg. Ennfremur tveir bræður, Edwin og Jóhannes, báðir á Gimli og þessar systur: Mrs. S. D. Reid og Mrs. L. D. Bate, báðar í Winnipeg; Mrs. P. Herbert, Edmonton og Msr. S. O. Oddleifsson, Árborg. Jarðarförin fer fram kl. 2 á fimtudag frá heimilinu og kl. 2.30 frá Samibandskirkjunni á Gimli. ♦ ♦ * Helgi Magnússon, Selkirk, Man., lézt 11. sept. að heimili sínu. Hann var 85 ára gamall og hafði búið um 50 ár í Selkirk. Hann lifa kona hans Ásta og þrjár dætur: Mrs. C. W. Bailey, Rocky Mountain, N. S.; Mrs. F. Halldórsson, Winnipeg; Mrs. D. E. Gordon, Selkirk, og einn son- ur Halli, að Hekla, Man., og ein systir, Mrs. Kristín Ólafsson. — Jarðarförin fór fram s. 1. mánu- dag. Séra Sig. Ólafsson jarð- Samkoma Hið árlega Haustboð verður haldið sunnudaginn 21. sept. 1947, kl. 1.30 e. h. stundvíslega, í Sambandskirkjunni á Lundar. Öllum Islendingum, sextíu ára og eldri, milli Eriksdale og Oak Point, og fylgdarfólki þess er vinsamlega boðið. Skemtiskráin vönduð eftir föngum. Kvenfélagið “Eining” ín Mr. og Mrs. Árni J. Jóhanns- son frá Akra, N. Dak., lögðu af stað heimleiðis s. 1. mánudag, eftir tveggja vikna heimsókn til vandamanna og vina í Winnipeg, Riverton og Portage La Prairie. Þau kváðu alt það bezta að frétta j að sunnan, uppskeru væri lokið og verð hefði ágætt fengist fyr- ir hana. ★ * * Winnipeg, Man., Sept. 11, 1947 Relatives and Friends: We take this means of con- veying sincerest thanks to you all for the lovely gifts presented to us at our wedding and at the memorable gathering, held June 29th at the Arborg hall. Due to the sinking and total loss of the ship we were on, all , gift cards with names were lost ’Jon ólafsson stalgerðarmað- We arg therefore unable to send personal “thank you” notes to you individually as we had planned. A1 & June Sigvaldason Látið kassa í Kæliskápinn GOOD ANYTIME Bjami Sveinsson frá Keewat- , Ont., var á ferðinni hér í Winnipeg í síðast liðinni viku, og brá sér til Langruth, Man. Hann gat um vingjarnlegt við- mót, snyrtilegheit þorpsins þeirra þar, og glaðvært starfs- þrek íbúa sveitarinnar, er gest- um þeirra yrði lengi minnisstætt. heimili brúðarinnar og þar fór söng. ur i Winnipeg hefir nú látið af starfi og er í þann veginn að flytja vestur til Salmon Arm, B. C., og setjast að á búgarði sínum. Hann hefir vel úr býtum borið fyrir starf sitt, enda kunnur sem góður stálsuðumaður um alt land. ♦ * * Nýlega er komin heim aftur úr nær mánaðar skemtiferð, Miss Willa Anderson, forstöðu- kona True Art Beaty Parlors hér í borginni. Fyrst var heitið til Toronto og Samia í Ontario-fylki, þaðan með skipi til Duluth, Minn., og þaðan til Chicago, 111., en þar á Miss And- erson föðurbróður og fleiri ná- komin skyldmenni. Lét Miss Anderson vel af ferðalaginu og allri aðbúð og hafði mesta yndi af förinni. McLEOD RIVER LUMP S16.90 FOOTHILLS LUMP S16.90 ROSEDALE LUMP S15.30 “Tons of Satisfaction" Thos. Jackson & Sons LIMITED Phone 37 071 (Priv. Exch.) 370 Colony St. Winnipeg The SWAN MFG. Co. Manufacturers of SWAN WEATHER-STRIP 281 JAMES ST„ WINNIPEG Phone 22 641 Halldór M. Swan, eigandi Takið eftir Ekkjumaður, sem á 3 böm á aldrinum 10, 11 og 14 ára, og heima á skamt frá smábæ í Sask., æskir að komast í bréfa-sam- band við miðaldra konu af ís- lenzkum ættum. — Frekari upp- ferðinni lýsingar fyrirliggjandi á skrif- stofu Heimskringlu. ♦ ★ ir Laugardaginn 13. sept. voru þau Victor Gísli Gillis og Sól- rún Johnson, bæði til heimilis að Wapah, Man., gefin saman í hjónaband, af séra Rúnólfi Mar- teinssyni að 800 Lipton St. Þau bjuggust við að fara skemtiferð til Theodore í Saskatchewan. EVENING SCHOOLS PROGRAMME 1947 - 48 ConductecJ by the School District ol Winnipeg No. 1 REGISTRATION NIGHTS KELVIN ;Woodworking, Turning, Electri- city, Forge and Welding — Sept. 15 Drafting, Art, Radio, Machine Shop, and Commer- cial Subjects — Sept. 17 í : Home Economics, Public Speaking — Sept. 29. ST. JOHN’S DANIEL McINTYRE ISAAC NEWTON STRATHCONA Technlcal, Com- Auto Mechanics School Subjects Handicrafts — mercial, Dramatics, and Commercial and Commercial — Sept. 17 and Orchestra — Subjects — Sept. 17 Sept. 17 Sept. 17 Academic - Sept. 24 Home Economics Home Economics, Public Speaking — Oct. 2 Home Economics — Oct. 1 — Oct. 2 CLASSES COMMENCE Technical & Com- Technical, Com- Auto Mechanics School and Com- mercial — Sept. 22 mercial, Dramatics, and Orchestra — and Commercial — Sept. 22 mercial — Sept. 23 Home Economics Sept. 22 Home Economics — Oct. 7 — Oct. 6 Public Speaking — Oct. 8 Academic — Oct. 1 Public Speaking Home Economics Home Economics — Oct. 8 — Oct. 6 — Oct. 6 Handicrafts — Sept. 22 DANIEL McINTYRE COLLEGIATE INSTITUTE (Wellington and Alverstone) offers in Evening School the subjects of the high school programme (Grades IX to XII inclusive), together with commercial subjects, home economics—clothing, foods and automobile mechanics. ISAAC NEWTON HIGH SCHOOL (Alfred and Parr) offers elementary courses, and special courses in English, Shorthand, Typing, Bookkeeping, Home Economics—Clothing. KELVIN HIGH SCHOOL (Academy Road and Stafford) offers such courses as, machine shop prac- tice, electricity and radio, slide rule, cabinet making and building, patternmaking and mould- ing, forge and heat treatment of metals, drafting and blue print reading, commercial art, home economics—clothing, foods, public speaking, home planning and furnishing, Shorthand, Typing and Bookkeeping. ST. JOHN HIGH SCHOOL (Machray and Salter) offers a limited number of shop courses as, mach- nine shop practice, cabinet making, patternmaking, carviijg, drafting and blue print reading, electricity, home economics—clothing, typing, shorthand and public speaking. STRATHCONA SCHOOL (Burrows and McGregor) Handicraft work in OmamentaJ Metal, Bookbind- ing, Woodwork, Leather, Papier Mache and Art Work will be offered. When possible, evenings may be re-arranged to suit the majority of students in any class. Copies of this circular may be obtained from: F. A. ALLDEN, Secretary, School District of Winnipeg No. 1, William and Ellen, Telephone 21891. / Mrs. A. M. Johnson frá Gnaf- ton, N. D., hefir verið stödd í bænum um viku tíma. Hún var að sækja fund er félagið Re- bekah hélt hér, en það er kvennadeild af Oddfellows-fé- laginu. Mrs. Johnson er dóttir Péturs heitins Howardson frá Gauksstöðum á Jökuldal. ♦ * * Hér var á ferð Miss Margrét S. COURTESY TRANSFER & Messenger Service Flytjum kistur, töskur, húsgögn. píanós og kœliskópa önnumst allan umbúnað á smá- sendingum, ef óskað er. Allur flutningur ábyrgðstur. Sími 53 667 1197 Selkirk Ave. Eric Erickson, eigandi VIÐ KVIÐSLITI Til linunar, bóta og styrkta? •eynið nýju umbúðirnar, teyju- iausar. Stál og sprotalausar. — Skrifið: Smith Manfg. Company, Dept, 160, Preston, Ont. Hið nýja talsíma númer Dr. S. J. Jóhannessonar er 87 493. * * * Stúkan Skuld heldur tombólu mánudaginn 27. okt. 1947. * * * Messur í Nýja lslandi 21. sept. — Framnes, messa kl. 2 e. h. Árborg, íslenzk messa kl. 8 e. h. 28. sept. — Hnausa, messa kl. 2 e. h. Riverton, íslenzk messa kl. 8 e. h. B. A. Bjamason Talsimi 95 826 Heimilis 53 893 DR. K. J. AUSTMANN Sérfræðingur í augna, eyrna, neís og kverka sjúkdómum 215 MEDICAL ARTS BLDG. Stofutími: 2—5 e. h. Sherbrook Home Bakery 749 Ellice Ave., Winnipeg (milli Simcoe & Beverley) Allar tegundir kaffibrauðs. Brúðhjóna- og afmæliskökur gerðar samkvæmt pöntun Vigfús Baldvinsson & Son, Sími 37 486 eigendur O. K. HANSSON Plumbing & Heating CO. LTD. Por Your Comfort and Convbnience, We can supply an Oil Bumer for Your Home Phone 72 051 163 Sherbrook St. MIMNISl BETEL í erfðaskrám yðar FRÉTTIR FRÁ ISLANDI Dóra og Haraldur Sigurðsson halda hljómleika Hin vinsælu söng- og hljóm- Baridál fráVancouver* B.*C*.,~þar leikahíón> Dóra og Haraldur Sig- urðsson eru komin í heimsókn eru Komm i til Reykjavíkur, en þau em sem kunnugt er búsett í Kaup- mannahöfn. PHONE 31 477 RIVERVIEW TRANSFER Furniture ★ Refrigerators Baggage BEST LOCATED TO SERVE THE WEST END 629 ELLICE AVENUE 5 Trucks at your service Nú vinnur það í Höfninni á Sauðárkróki en þaðan fer það til Bolungavíkur, því næst til Vestmannaeyja og Hornfjarðar. Allsstaðar bíða verkefni eftir skipinu, aðeins er hægt að sinna brýnustu úrlausnarefnum á hverjum stað í svipinn. Starf skipsins hefur fram að þessu gengið samkvæmt áætlun. Skip- stjóri á Gretti er Gunnar Gísla- son frá Papey. — Þjóðv 21. ág. Umsögn Beaverbrooks Frá London—Fréttablað Bea- verbrooks lávarðar, “Evening Að þessu sinni er i för þeirra standard”, bar það fram með skólanum í North Kildonan og á Manitoba háskólanum. Hún kendi “home economics stjómarfræði, tvö ár í British Columhia. Þá stundaði hún nám við háskóla þess fylkis og lauk i Sagði blaðið, að fjármála-sér- fræðingar hefðu gráfið þetta upp, eftir það að fjármála-kansl- arinn, Hugh Dalton, hefði neitað að láta uppi hvað gert hefði ver- ið við ákveðnar upphæðir, eða sem hún hefir unnið við líknar- starf (social service) í nokkur ár. Hún er dóttir þeirra hjóna Mr. og Mrs. A. S. Bardal. Margrét skrapp til New York til að heim- _________;_____^__________ sækja systur sína, Ósk, Mrs. s.' hjónanna dóttir þeirra, Elásábet | feitri fyrirsögn nýlega, að helm- Davis, og sömuleiðis til Port Ar- 16 ara gomul, en hún er mjög' ingur lans þess> er Bandaríkin thur, Ont., til að sjá aðra systur efnilegur pianóleikari. Mun hún! veittu Bretlandi, hefði gengið sína, Helgu, Mrs. W. C. Byer. halda hér opinbera hljómleika. [til EgyptalandSj Argentínu og Nú er Miss Bardal farin til Sask- Formr og nýir aðdáendur Brazilíu atoon, Sask., og er hún ráðin af Þessa vinsæla hljómlistarfólks fylkisstjóminni í Saskatchewan laSna komu þeirra og bjóða þau til jéþss að vinrna líknarstarf velkomin. ^Þjóðv. 21 ágúst (social service) þar í fylkinu.— Hún fékk mentun sína í almenna i Hið nýja skiP vitamála- stjórnar reynist ágætlega Grettir, hið nýja dýpkunar- hús- skip vitamálastjómarinnar, hef-. hvað gert hefði verið við láns- i+i,oVi ir stöðugt unnið að háfnarbót-' peningana um í sumar og reynizt ágætlega. Skipið hefur unnið á Skaga- þar prófi í því sem lýtur að líkn- J strönd, Siglufirði og Ólafsfirði. arstarfi. I -=~- ■ ■ * * * Deildin “Frón” er aftur tekin til starfa eftir sumarfrtíið og hef- ir ákveði ðað halda fyrsta al- menna fundinn í G. T. húsinu á mánudaginn 29. þ. m., kl. 8.30 e. h. Hr. Hjálmar Gáslason hefir verið svo góður að lofast til að flytja erindi á fundinum um dvöl sína á íslandi s .1. ár. Marga langar eflaust að heyra hvað þessi glöggsýni og athuguli mað- ur hefir að segja af ættlandinu. Þá skemtir einnig Miss Inga Bjarnason með söng og kornung stúlka, Miss Joan Allison, með harmoniku spili. En meira um þetta alt saman í næsta blaði. Munið eftir fundinum þann 29 Frónsnefndin KAUPIÐ HEIMSKRINGLU— bezta íslenzka fréttablaðið VERZLUNARSKÓLANÁM Aldrei hefir verið eins nauðsynlegt og ein- mitt nú, að hafa verzlunarskóla mentun, og það fólk sem hennar nýtur hefir venju- lega forgangsrétt þegar um vel launaðar stöður er að ræða. Vér höfum nokkur námsskeið til sölu við fullkomnustu verzlunarskóla í Winnipeg. Spyrjist fyrir á skrifstofu vorri þessu viðvíkjandi, það margborgar sig. Lúterska kirkjan í Selkirk Sunnud. 21. sept. — Ensk messa kl. 11 f. h. Sunnudaga-j skóli kl. 12 á hádegi. Ensk1 messa kl. 7 e. h. Allir boðnir velkomnir. S. Ólafsson The Vihing Pres* Limited Banning og Sargent WINNIPEG :: MANITOBA

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.