Heimskringla - 29.10.1947, Síða 8
8. SIÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 29. OKT. 1947
FJÆR OG NÆR
MESSUR í ÍSLENZKU
SAMBANDSKIRKJUNUM
Messur í Winnipeg
Guðsþjónustur í Winnipeg n.k.
sunnudag fara fram í Fyrstu
Sambandskirkjunni með vana-
legu móti, á ensku kl. 11 f. h
og á íslenzku kl. 7 e. h. Sunnu-
dagaskólinn byrjar kl. 12.30. —
Allir foreldrar eru góðfúslega
beðnir að senda böm sín á
sunnudagaskólann á þeim tíma.
★ * *
Messur í prestakalli
séra H. E. Johnson:
2. nóv. — Messað að Oak Point
kl. 2 e. h. (ensk messa).
ROSE THEATRE
—SARGENT & ARLINGTON—
Oct. 30-Nov. 1—Thur. Fri. Sat.
Alan Ladd—Brian Donlevy
TWO YEARS BEFORE
THE MAST
Wallace Beery Jr.
Martha O’Driscoi
ALLERGIC TO LOVE
Nov. 3-5—Mon. Tue. Wed.
Stewart Granger—Jean Kent
"CARAVAN"
Paul Kelly—Kent Taylor
“DEADLINE FOR MURDER"
þeim sem komu snemma ií bygð- Böðvar Jónsson frá Langruth,
ina eða hafa dvalið þar lengi Man., kom tilbæjarins í gær. —
verða teknar í bókina og þeirri, Hann leit inn á skrifstofu Hkr.
reglu fylgt, sem tíðkast hefur og ekki að erindislausu. Hann
•með mörg önnur fyrirtæki, að er einn
aðstandendur eða viðkomendur blaðsins.
athuga í tíma.
af umboðsmönnum
Hann sagði alt bæri-
sjálfir greiði fyrir prent kostnað legt að frétta úr bygð sinni.
þessara mynda. Annars yrði bók- * * »
in óhóflega dýr, auk þess, sem Fundur verður haldinn í
ágreiningur gæti risið um mynda þjóðræknisdeildinni á Lundar,
valið. Þetta eru menn beðnir að kl. 8 e. h., í samkomusal Sam-
bands-kirkjunnar á Lundar, —
H. E. J. föstudaginn þann 31. þ. m. Á-
* * * reiðandi að allir mæti og svo
Á General Hospital í Winni-' þeir sem vilja ganga í félagið.
peg, lézt 25. október Pétur Sig-j Námsskeið í íslenzku er verið
urðsson, 666 Maryland St., 59 að stofna á Lundar að tilhlutan
,. ,, ára gamall. Hann kom vestur deildarinar og fyrir forgöngu
mmerusaBnirumymsæfmtyr.,j umha{ ra.5uslualdam6tjMrs H Danlelsso„ar. Undir-
sem kunna að hafa gerst a land- , , „ . . , I . ..
um, atti lengst af heima i Win- tektir agætar.
nipeg og vann hér mest hjá einu H. E. Jöhnson
Látið kassa í
Kæliskápinn
WvívoLa
M GOOD ANYTIME
verði fáar eða helzt engar. Hvert
handrit verður, í því augnamiði.
yfir farið af mörgum. Eitt af
því sem vér viljum prenta í bók-
namsárunum. Eru það vinsam-
leg tilmæli okkar til manna, — „
9. nóv. — Messað að Lundar kl. * kunna ag búa fir slíkum og sama oliufelagi. Petur var i-
x , . 7 ... . ■ þróttamaður góður og studdi her Dánarfregn
froðleik, að gefa sig fram til em- ^ 1
2 e. h.
H. E. Johnson
Messað verður í Sambands-
kirkjunni á Gimli s.d. 2. nóv.,
n. k. kl. 2. e. h.
hvera nefndarmeðlima með þau.
1 nefndinni eru:
Séra H. E. Johnson, forseti;
Mrs. L. Sveinson, ritari; Mr.
John Guttormsson, féfhirðir;
McLEOD RIVER LUMP S16.90
FOOTHILLS LUMP $16.90
ROSEDALE LUMP S15.30
“Tons of Sotisfaction"
Thos. Jackson & Sons
LIMITED
Phone 37 071 (Priv. Exch.)
370 Colony St. Winnipeg
The SWAN MFG. Co.
Manutacturers of
SWAN WEATHER-STRIP
281 JAMES ST., WINNIPEG
Phone 22 641
Halldór M. Swan, eigandi
| og stjórnaði íslenzkum íþrótta-| Þann 20. september s.l. and-
félögum. Hann var vinsæll mað- aðist í Mason City, Iowa, U.S.A.
I ur, enda hinn einlægasti og bezti Miss Augusta J. Bergman. Hún,
drengur.
var fædd 7. apr. 1877, ættuð af
Isafirði. Mæt og mikil hæf
Bazaar and Tea I stúlka.
Nefnd hefur verið kosin og Mrs. Björgvin Guðmundson, We cordially invite you and * * *
ráðstafanir gerðar um að gefa Mrs. I. Sigurðson, Mr. Ágúst y0ur friends to attend our Fall Joe Hall og Jacob Hall frá
út bók’um hátíðahaldið á Lund- Magnússon; Mr. Paul Reykdal, Bazaar and Tea, Saturday, Nóv.,1 Gardar N. Dak. voru staddir i
ar s. 1. sumar. Verður í bók þess- j Winnipeg; Mr. Dan J. Lindal; lst 1947. at 2.30—6.00 p. m. in bænum í gær. Þeir ætla að;
ari einnig saga bygðarinnar í Mr. John Sigurjónsson; Mr. Leo First Federated Church Audit- bregða sér til Wynyard til að
ýmsum köflum og sem ýmsir, Danielsson. orium, Sargent at Banning. | heimsækja skyldmenni og kunn- j
rita. Alt kapp verður lagt á að, ómögulegt er að segja, að svo Bazaar Tables — Tea Tables ingja (S. K. Hall er bróðir
Þetta eru stórbændur
COURTESY TRANSFER
& Messenger Service
Flytjum kistur, töskur, húsgógn,
pianós og kœliskápa
önnumst allan umbúnað á smá-
sendingum, ef óskað er.
Allur flutningur ábyrgðstur.
Simi 53 667 1197 Selkirk Ave.
Eric Erickson, eigandi
gera þetta sögu yfirlit sem bezt stöddu, um stærð eða verð bók- Home Cooking
, ingja
— Novelties þeirra).
úr garði og gæta þess með sem arinnar.
allra mestri nákvæmni að villur Myndir af frumbyggjunum og
EINS FUÓTT 0G
EFNI ER HANDBÆRT
veföui* talsímum
úthHita© í jþeirri
röö sem Ibeiöni berst
oss • • •
syðra. Sagði Joe uppskeru hafa
Að Lundar, Man., lézt 23. okt. verið góða og af landi sínu fékk
einn af líslenzku frumherjunum hann um 60,000 mæla af kart-
hér vestra, Jón Eyjólfsson, 91 öflum.
> ars að aldri. Hann kom frá ls- * * *
j landi 1878, var fyrstu 10 árin í The Jon Sigurdson Chapter,
j Dakota, flutti þá til Westbourne I.O.D.E., will hold its regular
j bygðarinnar og síðar (1909) til meeting at the home of Mrs. P.
j Lundar. Rak hann, ásamt konu J. Sivertson, 497 Telfer St.
sinni, Guðrúnu Finnbogason, er Thursday Nov., 6, at 8 p. m.
hann giftist 1889, fyrstur greiða-( * * *
söluhús á Lundar. Auk konuj Frá Vancouver komu nýlegaj
hans skilur hann eftir sig fjóra til borgarinnar, Guðjón Svein-
syni og þrjár dætur: FinnbogaJ björnsson, fyrrum Saskatch-
Oscar og Franklin, að Lundar og ewanibúi, og Mr. og Mrs. Dan
Harald í Winnipeg. Mrs. Mar-j Johnson. Þau eru að heimsækja
gréti Lindal og Mrs. Lukkubjörg vini og skyldfólk hér eystra og
Guðmundsson að Lundar ogMrs.j dvelja hjá Mr. og Mrs. L. E.
Guðlaugu Halldórsson að Eriks- j Summers. Mr. Johnson er ættað- j
dale; eru barnabömin 28
PHONE 31 477
RIVERVIEW
TRANSFER
Furniture ★ Refrigerators
Baggage
BEST LOCATED TO SERVE
THE WEST END
629 ELLICE AVENUE
5 Trucks at your service
barnabarnabörnin 11. Systur á
hinn látni, Mrs. Sigríði Schev-
ing í San Diego.
og ur frá Gimli og brugðu hjónin
sonar 1
Arborg.
Jafnóðum og
beiðni um síma berst
oss, er hún tekin til greina
þegar röðin kemur að henni, og þegar
ástæður leyfa, verður hún tekin til
afgreiðslu samkvæmt þeirri röð.
Úti um sveitir er samt ekki mögu-
legt að fylgja þeirri reglu að fullu.
Víða þarf að koma upp síma-staurum,
en þar sem þess er ekki þörf, þá gildir
sama afgreiðsla.
Þar sem “road allowance” er nauð-
synlegur, verðum við, nú sem stendur,
að takmarka vegalengdina við hálfa
mílu, vegna erfiðleika að fá bæði
staura og víra. Þar af leiðir að um-
sókn úr sveitum er ekki hægt að
sinna, nema því aðeins að vegalengd-
in sé miðuð við hálfa mílu, eða minna.
S. 1. 15 október voru Halldór
Sigurðson byggingameistari, —
j ættaður frá Svignaskarði í
1 Borgafirði og Rannveig John-
! ston, gefin saman í hjónaband
| af séra Eiríki Brynjólfssyni frá, “““.g
: útskálum. Halldór hefir um
j langt skeið verið í tölu fremstu
j húsabyggingarmanna í þessum
bæ, sem bræður hans fleiri og
heldur því enn áfram.
Rannveig Johnson rak áður
matsöluhúsið “Wevel” í þessum
bæ með miklum myndarskap og
á vinsældum og virðingu allra
að fagna er henni hafa kynst.
Heimskringla óskar nýgiftu
hjónunum allra heilla.
sér þangað í vikunni. Guðjon
heldur héðan til Woodlands, Cal.
í heimsókn til dætra sinna
tveggja er þar búa, Mrs. Burns
og Mrs. Johnson.
m
Dr. Thorbergur Jóhannsson,
sonur Halldórs heitins Johanns-
Winnipeg, hefir nýlega
við læknisstörfum í
Karlar og konur! 35, 40, 50,
60. Skortir eðlilegt fjör? Þykist
gömul? Taugaveikluð? Úttaug-
uð? Þróttlaus? Njótið lífsins til
fulls! Takið “Golden Wheat
Germ Oil Capsules”. Hjálpa til (
að styrkja og endumæra alt líf-
færakerfið — fólki, sem afsegir
að eldast fyrir tímann. Biðjið
Golden Wheat Germ Oil
The Junior Ladies’ Aid of the
First Lutheran churoh, Victor
St., held their annual meeting
on Tues., Oct. 28. The follow-
ing officers were elected for the
coming year: Honorary Pres.,
Mrs. B. B. Jónsson; Past Pres.,
Mrs. V. J. Eylands; Past Viee-
Pres., Mrs. G. F. Jónasson; Pres.,
Mrs. S. Gudmunds; Vice-Pres.,
Mrs. L. Jóhannesson; Secretary,
Mjrs. P. Goodman; Recordinlg
Sec., Mrs. W. Hawcroft; Treas.,
Mrs. B. C. McAlpine; Ast. Treas.
Mrs. J. G. Bilsland; Publicity,
Mrs. E. P. Jónsson; Memlberslhip
comm., Mrs. O. V. Olafson, Mrs.
W. Swanson; Nominating comm.
Mrs. E. Feldsted, Mrs. J. Snidal,
Mrs. S. Thorsteinson.
♦ * *
Munið eftir Frónsfundinum i
G. T. húsinu næsta mánudags-
kveld, 3. nóv., kl. 8.30 e. h. —
Aðal ræðumaður verður séra Ei-
níkur Brynjólfsson. Fjölmennið
á næsta Frónsfund.
Nefndin
MESSUR og FUNDIR
i kirkju Sambandssafnaðar
Winnipeg
Prestur, sr. Philip M. Pétursson,
Ph.B.. B.D.
681 Banning St. Sími 34 571
Messur: á hverjum sunnudegi
Kl. 11 f. h. á ensku
Kl. 7 e. h. á íslenzku.
Safnaðarnefndin: Fundir 1.
fimtudag hvers mánaðar.
Hjálparnefndin: Fundir fyrsta
mánudagskveld í hverjum
mánuði.
Kvenfélagið: Fundir annan
þriðjudag hvers mánaðar,
kl. 8 að kveldinu.
Ungmennafélagið: — Hverí
fimtudagskveld kl. 8.30.
Skátaflokkurinn: Hvert mið
vikudagskveld kl. 6.30.
Söngœfingar: islenzki söng-
flokkurinn á hverju föstu-
dagskveldi.
Enski söngflokkurinn á
hverju miðvikudagskveldi.
Sunnudagaskólinn: Á hverjum
sunnudegi, kl. 12.30.
Talslmi 95 826 Heimilis 53 893
DR. K. J. AUSTMANN
Sérfræðingur í augna, eyrna, nefs
og kverka sjúkdómum
215 MEDICAL ARTS BLDG.
Stofutími: 2—5 e. h.
Sherbrook Home Bakery
749 Ellice Ave., Winnipeg
(milli Simcoe & Beverley)
Allar tegundir kaffibrauðs.
Brúðhjóna- og afmæliskökur
gerðar samkvæmt pöntun
Vigfús Baldvinsson & Son,
Sími 37 486 eigendur
O. K. HANSSON
Plumbing & Heating
CO. LTD.
For Your Comfort and
Convenience,
We can supply an Oil Burner
fór Your Home
Pbone 72 051 163 Sherbiook St.
MIMNIS7
BETEL
í erfðaskrám yðar
Kariakór Islendinga í Winni-
peg, efnir til samkomu í Good
Templara húsinu, Sargent and
MoGee, mánudagskvöldið 24.
nóvember. Nánar auglýst síðar.
um
Capsules”. Öðlist hraust heilsu- j
far. 50 capsules, $1. 300, $5.00.
í öllum lyfjatoúðum.
Guðmundur Lambertsen, gull-
smiður í Glenboro, lézt s. 1.
mánudag, að heimili systur sinn-
ar, Mrs. Th. Hanson, 303 Simcoe
St., Winnipeg. Hann hefir und-
anfarið verið hér að leita sér
lækninga á St. Boniface sjúkra-
húsinu. Með iíkið var farið tii
Glentooro og fer jarðarförin þar
fram í dag. Guðmundur heitinn
var 67 ára að aldri, en kom
vestur upp úr aldamótunum. 1
toænum Glenlboro hefir hann
lengi eða lengst af, búið og rekið unni í Winnipeg, verður
úr- og gullsmíði. Hann lifa kona ‘ lenzku. Það hefst kl. 11.
og þrjú böm, uppkomin.
Guðmundur var fæddur í
Reykjavík en ólst upp til 14 ára
aldurs í Hafnarfirði, flutti þá
til Akureyrar og kom þaðan
vestur um haf.
Guðmundi vegnaði hér vel,
Lúterska kirkjan í Selkirk
Sunnud. 2. nóv., (Allra sálna
messu); Ensk messa kl. 11 f. h.
Sunnudagaskóli kl. 12 á hádegi.
Ensk messa kl. 7 e. h. Allir boðn-
ir velkomnir. S. ólafsson
w + -m
Takið eftir
Útvarpið á sunnudags morg-
unirun frá Fyrstu lút., kirkj-
á ís-
f. h.
I
Séra Eiríkur Brynjólfsson mess-
ar. /
Varanleg hjálp við gigtar-
verkjum, liðagigtar — þjáning-
um og taugakvölum. “Golden
HP2 Tablets” hæla þúsundir er
enda mjög hagur í iðn sinni og' þjáðust af útlima gigt, bakverk, I
hinn áreiðanlegasti í viðskift- j síirðleika í liðamótum, fótleggj-'
um. Viðkunnanlegrimann í allri ( umj handleggjum eða herðum.1
framkomu er ekki hægt að j Takið “Golden HP2 Tatolets”
hugsa sér. Hann var greindurj (eina pillu 3—4 sinnum á dag í'
og hafði til að gera stökur viðj heitum drykk) og öðlist fljóta og'
tækifæri. Hann unni íslenzku j varanlega heilsutoót nú þegar. —
og lagði íslenzkum félagsmálum 40 pillur $1.25; 100, $.250. —1
hér vestra mikinn stuðning. 1 öllum lyfjabúðum.
ZJilvalin fÓla=SJÖf
Jólin nálgast. — Dagana fer þá að lengja, sólin að hækka,
Flestum er svo farið að þeir vilja gefa vinum sínum ein-
hvern hlut sem þeir geta átt og metið. — Stundum er
erfitt að ákveða hver sá hlutur eigi að vera. — Allir vilja
lesa Heimskringlu. — Bezta jólagjöfin er einn eða fleiri
árgangar af Heimskringlu. — Sendið oss nafn og áritun
viðtakanda, og $3.00 — $5.00 fyrir tvo árganga, — og vér
skulum sjá um að Heimskringla verði send á þverri viku.
Með fyrstu sendingunni verður jóla-kort með tilhlýðilegri
áritun og nafni gefandans. Þetta er bezta jólagjöfin.
THE VIKING PRESS LIMITED
853 Sargent Ave. — Winnipeg, Canada
EYÐUBLAÐ FYRIR OFANSKRÁÐA GJÖF
Viking Press Limited, 853 Sargent Ave., Winnipeg.
Gerið svo vel að senda Heimskringlu til:
Nafn __________________________________
Áritun
Innlagt fyrir eitt ár $3.00 — tvö ár $5.00.
Nafn gefanda_________________________________..
Áritun________