Heimskringla - 12.11.1947, Qupperneq 2
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 12. NÓV. 1947
2. SIÐA
ÆFIMINNING
Frumherjinn Krístján
Samúelson
Landnám Islendinga í Garðar
bygð í Norður-Dakota hófsl á
þann hátt, að tveir einhleypir
menn ánöfnuðu sér þar landar-
eign haustið 1879. Þá var landið
enn ómælt, svo formlega urðu
löndin ekki numin fyr en seinni
part sumarsins 1880, iþá var land
mælingum lokið. En í júnímán-
uði þetta sumar kom landnema
hópur frá íslenzku nýlendunni
í Minnesota, og settist að. Síðar
um sumarið kom annar hópur
Islendinga sunnan frá Wiscons-
in, og tók sér bólfestu í byggð-
inni. Má vera að einnig hafi
komið fólk víðar að.
í Minnesota hópnum, svo kall-
aða, var ungur maður, en full-
tíða, erKristján hét, Samuelson.
Hann nam land nálega tvær míl-
ur austur frá Garðar pósthúsi..
Er hann sérstaklega talinn einn
af allra fyrstu frumherjum bygð
arinnar. Þegar hann lést, 2. okt
óber, síðastliðinn, gekk til mold-
ar hinn síðasti þeirra manna, er
fullorðnir voru í fyrsta land-
nema hópnum.
Kristján, eldri sonur hjón-
anna Samuels Eiríkssonar, Jóns-
sonar, og Guðlaugar Brands
dóttur, Ormssonar var fæddur
í Hvítadal í Dalasýslu, 16. des-
ember, 1854. Sex ára að aldri
fluttist hann með foreldrum sín-
um að Máskeldu í sömu sýslu.
Þar var hann uppalinn og þar
dvaldi hann þangað til árið 1878
er hann fór til Ameríku. Fyrsta
árið sitt í þessari álfu var hann
í Toronto Canada. Að því liðnu
hélt hann suður í Bandaríki til
'hinar nýmynduðu íslenzku ný-(
lendu við Minneota, Minn., og
dvaldi þar árlangt. Þaðan fór
hann með Minnesota hópnum
áður nefnda, í landaleit til ný-
lendunar er Islendingar voru þá
að stofna í Dakota Territory og
settist þar að.
1 Garðarbygð bjó Kristján öll
sín búskaparár, fyrst á landnámí
sínu til ársins 1905, er hann
keypti aðra bújörð mjög skamí
frá Garðar bæ. Þar bjó hann til
ársins 1915, er hann brá búi og
settist að í snotru húsi sem hann
hafði byggt sér í bænum. Árið
1941 breytti hann enn um bú-
stað og flutti ásamt konu sinni
til dóttur sinnar og tengdasonar
þeirra Mr. og Mrs. H. W. Vivat-
son, að Svold. Hjá þeim bjó
hann til æfiloka.
Árið 1886 kvæntist Kristján
Önnu Björnson, ættaðri frá
Broddanesi í Strandasýslu, —
hinni mestu myndar og ráð-
deildar konu sem reyndist hon-
um ágæt meðhjálp, alla þeirra
langu samveru tíð. Þau lifðu það
að halda gullbrúðkaup sitt,
haustið 1936, og voru þá við
sæmilega góða heilsu. En
skömmu þar á eftir tók heilsa
Mrs. Samuelson mjög að bila,
en hún lifði til ársins 1943.
Mr. og Mrs. Samuelson eign-
uðust sex börn. Þrjú þeirra dóu
ung, með fremur stuttu milli-
bili. Var barnamissirinn Kristj-
áni þungbær sorg, ekkert síður
en konu hans, því hann var
barnelskur maður. Þrjár dætur
náðu fullorðins aldri og lifa
föður sinn. Þær eru Þórdís (Mrs.
S. J. Olafson) að Garðar; Guð-
laug, (Mrs. F. Á. Björnson) að
Mountain og Josephine (Mrs. H.
W. Vívatson) að Svold. Einnig
syrgir afa sinn hópur af barna-
börnum og nokkur barna-bama-
böm.
Samuelsons hjónin tóku til
fósturs tveggja ára gamlan
dreng, bróðurson Mrs. Samuel-
son, er hann misti móður sína.
Piltur þessi hét Rögnvaldur
Bjömson. Tóku þau miklu ást-
fóstri við hann, rétt sem við sín
eigin böm. Þegar þau 'brugðu
Safnbréf vort inniheldur 15 eða fleirl
ekki neinn nýgræðings blæ, fallhlífar. Það er ekki af ótta við Við stígum upp í hið franska far-;
heldur öll merki um mikinr. að verða skotnir niður af óvina-1 tæki. Klukkan er sex að morgni
þroska. her. Hann er nú farinn af 17. september 1946. Við hefjum'
Kristján var jarðaður í graf- af franskri grund. Þetta er að-1 innTeið okkar inn í hjarta
reit Garðarsafnaðar, við hlið eins skipun æðra valds, her- Frakklands.
konu sinnar og ibama, er áður stjórnar Bandaríkjanna, sem; yjg ökum eftir breiðri, stein-
höfðu verið lögð þar til hinstu stjómar rás flugvélarinnar og lagðri götu með hrörlegum og
hvíldar. iSóknarpresturinn, séra ber ábyrgð á lífi og limum far" einmannalegum múrsteinShús-
Egill H. Fafnis flutti húskveðju þeganna. Við verðum að hlýðn-!um til beggja handa. Franskt
að síðasta heimili hans að Garð- ast iþessari skipun. Við sitjum í verkfólk er á leið til vinnu sinn- _______
ar. En þar býr nú dóttursonur sætunum, reyrðir bak og fyrir.' ar ýmist fótgangandi eða á hjól-! 3SE£ ÍÆbÍÍSÍS vX £
hans, Friðrik Ólafson. Kveðju- Það birtir óðfluga. Það er líkast hestum. Fólk þetta, Sem rís úr mesta fjðlbreytni þeirra tegúnda er
athöfn fór síðan fram í eldri því, að við fljúgum úr myrkri relckju um sólampprás, er auð- skrá^yfir^yíT^e^ábyrgst ^vissar^og
kirkju safnaðarins að viðstöddu inn í meira og meira ljós, unz. sjáanlega fátækt daglaunafólk. ákveCnar tegundir því innihaidinu er
miklu fjölmenni. Og í grafreitn- albjart er orðið. Og;nú sjáum við Þó er það býsua hreinlega til Sngwp^aBu, f£h*þá aem^ó^
um umhverfis kirkjuna hvílir flugbrautirnar fyrir neðan okk- fara j>að sem fyrlr augu ber,, eftir indælum húsblómum.
nú öldungurinn æmverði, eftir ur. Innan fárra mínútna sezt er eins og svipmyndir á tjaldiJ Bréfin I5c; 2 bréf 25c, póstfrítt.
langt og trúlega unnið æfistarf. þessi þunga vél, rólega og tígu- það kemur Qg hverfur í sömu! FRÍ_sTœ«i?n íokkfísmni^í 1932
K. H. O. lega. Hreyflarnir þagna, en við an<jránni. Það liggur nærri, að BOMINION SEÉD HOUSE
---------------! tekur hljómur fyrir hlusUim skilvitin sljóVgist af áhrifum Georgetown, Ontario
manns, sem orsakast af aukn- óteljandi samhangandi skyn-' ~ =
um loftþrýstingi á hljóðhimn-j mynda En svo blrtist sjónum' a- EnSinn tími má fara til spill-
urnar. Eftir átta stunda flug í ný myndi sem er voldugri en!is’ að hér er margt merki-
tíu þúsund feta hæð, emm við allar hmár til samans. Það er!1^1 að s)a- Við förum Því að
DAGIJR í PARÍS
Eftir S. Sörenson
I fyrsta sinni á ævinni hef eg komin til framandi lands. Þetta eins og hún stigi upp úr jörð-í lita 1 krin§ um okkur. Og sjá!
sofið draumlausum svefni ofar er eins og draumur í sjálfum |unni, Hún færisf nær ög hæklíar Hér getur okkur að líta fyrstu
skýjum himins. Dmnur hreyfl- veruleikanum. unz hún gnæfir yfir allt í mikil-
anna láta vel í eyrum mér. Þeir ylð göngum út úr flugvélinni, | leik sínum.
eru tákn hreyfingar, enda þótt sem borið hefur okkur yfir Þarna birtist háborg heims-
vitundin um hreyfingu sé horf- heimshaf í kyrrð stjömubjartr- mennmgarinnar. Þetta er París,
in. Tíminn hefur liðið. Það er ar nætur og skilað okkur heilu hjarta Frakklands — La Cæur
allt og sumt. Það er kominn nýr og holdnu á áfangastað. Fyriri de Erance! ytð sjaum nú vold-
dagur. Klukkan er nú 5 f. h. þó vikið getur maður allt að því ug stórhýsi, minnismerki iiðinn-
er myrkur útifyrir. Fyrir sjö iatið sér þykja vænt um þennan ar aldar_ Og hér er Signa, 500
stundum var eg heima á Fróni. dauða skrokk. Við stöndum á feta breið á milli bakka. Yfir
En hvar skyldi eg raunverulega franskri grund. Veðrið er milt^ hana liggja 32 brýr innan vé-
vera staddur núna? Eg veit það og hiýtt. Þetta er franskur banda borgarinnar. Við ökum
ekki gjörla. Samkvæmt timan- haustmorgunn. Þó hefur nátt-
um átti eg að vera uppi yfir, úran ekki íklæðst haustskrúða
hinu fornhelga Frakklandi. Eg sínum. Lauftrén umhverfis völl-
: lít út um glugga flugvélarinnar inn standa enn þá í sumar-
búi árið 1915 fór Rögnvaldur a- von um að koma auga á eitt- skrúða sínum, fögur og kyrrlát.
aftur til föður síns, Júlíusar hvað “jarðnskt”. Jú þama fyrir Að vitum manna berst sér.
Björnson, sem bjo i Hallson-
bygð. Árið 1919 kvæntist hann
Lilju Einarson frá Hallson en
dó árið 1920 úr spönsku sýkinni.
Kristján Samuelson var merk
ur maður. Hann var ágætum
hæfileikum búinn til líkams og
sálar. Hann var maður “þéttur
á velli og þéttur í lund (og) þol-
góður á raunastund”. Hann var
athafna maður mikill, sérlega
vandvirkur og fann gleði í iðju
sinni. Eins og hann komst sjálf-
ur að orði, var vinnan honum
yfir eina þeirra, veglega brú,
sem hlaðin er úr tilhöggnum
steinum. Innan fárra mínútna
ekur bíllinn inn um gríðarstór
göng og nemur staðar við vold-
uga byggingu. Við stígum út,
því hér eigum við að skipta um
neðan grillir í ljós í glugga. Það kennilegur ilmur. Slíkan ilm hef
hlýtur( að vera ljós á franskri eg hvergi fundið fyrr. Þetta er
grund, hjá frönskum bónda, því groðurilmur franskrar moldar,
að við eigum að vera komin til sem doggvuð er af blóði ótelj-
Parísar kl. 6. Þangað er ferðinni andi sona Frakklands. Þessi
heitið. Við fljúgum lágt yfir undarlegi ilmur verkar á sálina. ( _
fold. Það birtir óðum. Morgun- jjann orvar hjartað. Það virðist Við erum staddir á Place Ven-
gyðjan varpar ljósi sínu á gyðju ekkert undarlegt, þótt sannur dome. Hér erum við strax komn-
Frakklands. Já, það er ekki um sonur Frakklands gæti kropið
að villast. Þetta er La. Patrei. Qg kysst franslca grund í bams-
Þetta er hið fagra Frakkl., sem legri lotningu og hrifning, er
fóstráð hefur hina miklu anda. hann kæmi til ættjarðar sinnar
Diderot, Moliére, Voltaire og eftir langa fjarVeru. La Patrie.
Victor Hugo og aðra ónefnda af
Parísar-dömuna í “close up”.
Er hún fögur? Er hún smart?
Er hún ímynd Parísartízkunn-
ar? Nei, því miður. Það var
komið haust í líf hennar. Fölvi
ellinnar markar andlit hennar
og hvarma, þrátt fyrir frönsk
fegurðalyf, sem hún virðist ó-
spart nota. Hvað er hún, þessi
franska stúlka? — Símamær á
hóteli. Já, en er hún une aimable
fille eða une fille aimable? Fyr-
ir okkur er það einn af leyndar-
dómum Parísarborgar.
Við leggjum af stað í “píla-
grímsgöngu” okkar um þessa
voldugu borg, sem telur um
5,000,000 íbúa. Við göngum nið-
bíl og halda áfram, þangað sem j ur eftir Avenues des Camps-Ely-
okkur er ætlað húsaskjól. Við
erum staddir á stóru torgi. Það
er áttstrent að lögum og umlukt
háum byggingum á alla vegu.
Á franskri fold fær hugtak þetta
starf en ekki strit”. Ráðdeild j burðamenn. Er þetta ekki ævin- kyngimagnað líf. Maður skilur
hans var annálsverð, enda komst fýri, að hafa verið heima á Is- ná, að hugtak þetta er Sesam —
landi kl. 9 í gærkveldi og svífa orðið að sál Frakklands. Hér
nú yfir franskri grund á vængj- é þessari grund, undir þessum
hann í efnalegt sjálfstæði. Lífs-
skoðanir hans voru ákveðnar og
bjargfastar. Trúmaður hefir4 um mannlegrar hugsunar í flug- tæra himni fengu hugtökin
vélaríormi? | libertei egalité, íraternité líf-
Við svífum áfram í hátignar- rænt gildi í sögu og lífi mann-
legri þögn, sem aðeins er rofin kynSinS. Það virðist ennþá eiga
hann hlotið að vera, þó daglega
væri hann ekki margorður um
þau mál. En trúnaðar traustið
og hið þróttmikla bænarlif sem
kom fram hjá honum í hinni
ir í snertingu við hina sögulegu
fortíð Frakklands. Hér hvílir
andi Loðvíks XIV. yfir hverjum
steini. Sól Sólkonungsins hneig
til viðar ásamt veldi hans og
rís aldrei aftur, en hér vitnar
hver steinn um veldi hans og
voldugleik. Þarna á torginu
miðju stendur steinsúla ein mik-
il, Colonna Vendome. Hún er
142 fet á hæð, ótvírætt meistara-
verk og eitt hið markverðasta
minnismerki Parísar. Hér renna
sees; við látum öllu heldur ber-
ast með straumnum. Og hvílík-
ur straumur! Þúsundir bíla
ibruna áfram á hverri mínútu
í tveimur andstæðum straumum,
endalaust. Þetta er eins og stór-
fljót. Þetta er meginlífæð borg-
arinnar. Eftir henni streymir
blóð Parísar. Það safnast úr
fylgsnum borgarinnar í þessa
voldugu æð, rennur áfram í
stríðum straumi um stund. og
hverfur svo inn í fylgsni henn-
ar aftur. Þessi mikla Avenue
liggur niður að Place de la Con-
corde, Concordetorginu. Þar
greinist straumurinn í tværálm-
ur og hverfur út í viðáttu borg-
arinnar. Á byltingartímanum
saman tveir straumar í sögu | hét torg þetta Place de la Ré-
af drunum hreyflanna. — Nú, harla langt f land; að hugtok Frakklands. Colonne Vendome, volution, Byltingartorgið, Hér
þegar takmarkið nálgast, verða þessi verði að veruleika meðal
löngu og ströngu banalegu, bar: allir farþegar að spenna á sig þjóðanna, jafnvel í þessu landi.
þar sem hugsjón frelsis, jafn-
CANADA
Borgaðir þú tekjuskatt fyrir árið 1942 ?
Ef svo, lestu þetta með athygli!
Stjóm Canada vill endurgjalda þann hluta af vinnuskatti er
heyrði til “REFUNDABLE SAVINGS PORTION” fyrir árið
1942, um eða fyrir 31. marz 1948. Ef þú ert einn í þeirra hópi
er eiga inni frá því ári, verður þér send bankaávísun í póstin- .
um, EN —
Þín rétta, núverandi áritun er nauðsynleg!
Hin rétta áritan margra þeirra, er eiga inni, er fyrir hendi, en
stór hluti þeirra er inni eiga eru stöðugt að flytja sig og aðrir
hafa gift sig og skift um nöfn.
Kort til að tilkynna skiftingu á heimilisfangi eða nafni, verða
send til allra heimila í Canada. Það er verið að senda þessi
kort núna, og í viðbót má fá þessi kort annaðhvort á “Income
Tax” skrifstofunni eða pósthúsinu. Gerið ekkert ef þið hafið
sama heimilisfang og sama nafn eins og árið 1942.
Ef þú átt heimtingu á endurgjaldi af skatti þínum frá árinu 1942, og þú
hefir skift um heimilisfang eða nafn
ÞA SENDIÐ KORTIÐ STRAX MEÐ RÉTTU NAFNI OG ARITAN!
DEPARTMENT 0F NATIONAL REVENUE
Taxation Division Ottawa
HON. JAMES J. McCANN
Minister of National Revenue
réttis og bræðralags fékk eld-
skiírn í byltingunni miklu gegn
kúgun og einræði. Er það ekki
undarlegt, eða er það bara
mannlegt?
Við erum tveir, Islendingarn-
ir, sem bundizt höfum fóst-
bræðralagi á þessari kynnisför
til höfuðborgar Frakklands.
Félagi minn er Haukur Herberts
son. Við tökum nú pjönkur okk-
ar og höldum yfir völlinn til
flugskálans. Þar fyrirhittum við
amerískan, eldri mann. Hann
tekur alúðlega á móti okkur.
Hann útvegar okkur umsvifa-
laust herbergi í “bezta og ódýr-
asta hótelinu í Parísarborg”,
sem bandaríski herinn hefur til
umráða. Eg furða mig á því, hve
vel þessi fatlaði maður skrifáði
með vinstri hendi. Við áttum
skamma viðdvöl á þessum stað,
sem var einkaT hreinn og þægi-
legur. Fólksbíll, býsna stór,
kemur brunandi inn á svæðið
Honum er ætlað að flytja okkur
til hinnar miklu borgar, sem
nú mun vera að vakna af nætur-
blundi einhvers staðar handan
við hávöxnu skógartrén, sem
standa vörð um amerískan flug-
völl á franskri fold. Þetta er auð
sjáanlega friðhelgur staður. —
Frönsk tollyfirvöld láta hann ó-
áreittan. Hér eru engir tollverð-
ir til að róta í tuskum manns og
gruna mann um tollsvik. Amer-
ikanar eru hér tollfrjálsir og
er reist til minningar um sigra j þar sem straumurinn úr Camps
franska hersins, La Grand, Elysées klofnar, stóð fallöxin,
Armée. Við sigra franska hers-j sem sneiddi höfuðið af drottn-
ins er tengt nafn lítils manns: ingu Frakklands, Maíu Anton-
Napóleons. Á súlunni sjalfri má ette. Það gerðist 16 október —
lesa stríðssögu hans frá 1805 1792. Við berumst yfir þetta
til orustunnar við Austerlitz. Og! sögulega torg og eigum fullt í
uppi á súlunni stendur líkan af, fangi með að forða okkur frá
Napóleon í líki hins volduga! bráðum bana á þessu sama torgi,
Cæsars. — Þetta er táknrænt’þar sem Loðvík XIV., Carlotta
Napóleon gerði sig að Cæsar j Corday, Danton, Robispierre og
Frakklands Hugsjón hans varj ótal aðrir misstu höfuðin undir
hugsjón allra einræðisherra, j f^llexi byltingarinnar.
fyrr og síðar. Hann tróð hug- A ConcordetoTginu miðju
sjón byltingarinnar undir fót-j stendur Obelisque de Louqsor-
um: Frelsi, jafnrétti og bræðra- Síeinsúia þessi var tekin úr
lag voru marklaus hugtök í musteri Ramsesar II. í Thebes 1
“kokkabók” hans. Hann hefði Efra. Egyptalandi, en hann var
eflaust getað tekið undir með uppi á 21 old f. K. Hinum meg-
Loðvík XIV, sem sagði: “L’etat in við torgiði beint andspærnis
c’est moi” — “ríkið, það er eg”. j champs Elysées, er Jardin des
En Napóleon féll, og fall hans j TuillerieS) Tuilleriesgarðurinn,
leiddi hrun yfir þjóðina. Sagan j sem nær yfir g5 ekrur lands.
endurtekur sig, það er víst. En j Það er hið mikla Louvresafn,
hversu tímamir hafa breyzt! —j sem er til husa a palais du
Hefði Napóleon verið í essinu LOUVre, sem er ein af stærstu
sínu nú á dögum, hefði hann ver- j og veglegustu höllum heimsins-
ið dæmdur sem stríðsglæpamað- innan hans stóð einu sinni
ur og hengdur. Þannig er þróun-
— upp á við. —
Við ökum nú yfir stórt torg
m
Tuilleries-höllin, sem garðurinn
dregur nafn af. Hún er nú jöfn-
uð við jörðu. Þessi horfna höU
og eftir breiðri götu. Að vörmu j kom við sögu í stjórnarbylting'
spori nemur bíllinn staðar við, unni. Loðvík XIV. var hafðuí'
Elysée-Palace Hotel á Rue Mar- þar { haldi ásamt fjölskyldu
ignon nr. 12. Okkur er úthlutað, sinni. Og þaðan flýði hann hina
tveim samliggjandi herbergjum orlagaríku mánudagsnótt 20'
fyrir þrettán krónur á sólar-|júni 1791. Við göngum upp á
hring. Klukkan er 7 f. h. Við Terrasse des Feuillants, sem ef
upphækkun ein mikil vinstra
félagamir hvílum okkur um
stund. Svo fáum við okkur góð-
an morgunverð í hinum glæsta
borðsal hótelsins. Dvöl okkar í
friðhelgir, og svo eru einnig París má aðeins taka þrjá daga.
þeir, sem ferðast á vegum þeirra.' Við verðum því að hafa hraðan
megin garðsins. Á upphækkun
þessari stendur gríðarstórt safn'
hús. Áður en varir koma tveú
skítugir dólgar aðvífandi. Þeir
vilja selja okkur póstkort.