Heimskringla - 12.11.1947, Side 8

Heimskringla - 12.11.1947, Side 8
8. SlÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 12. NÓV. 1947 FJÆR OG NÆR MESSUR I ÍSLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Messur í Winnipeg Við morgun guðsþjónustuna í Winnipeg n. k. sunnudag, verð- ur haldin sameiginleg guðslþjón- usta yngra skáta flokksins (Culb- Pack) og sunnudagskólans. Ræð- una flytur Mr. Lawrence Small, District Commissioner, Winni- peg West District, Boy Association. Við kvöld þjón-ustuna sem verður á ís- lenzku eins og vanalega, messar séra Halldór E. Johnson. Allir eru æfinlega velkomnir í Sam- bandskirkjuna. ROSE TIIEITRE —SARGENT & ARLINGTON— Nov. 13-15—Thur. Fri. Sat. HUMPHREY BOGART LAUREN BACALL "THE BIG SLEEP" Joe Yule—Renie Riano "BRINGING UP FATHER" Nov. 17-19—Mon. Tue. Wed. Joan Fontaine—Mark Stevens "FROM THIS DAY FORWARD" Eddie Cantor—Ethel Merman "STRIKE ME PINK" Scout'á ensku kl. 7 að kvöldi. Vonast guðs-’ er að byggðarmenn láti þessa frétt berast út. Takið Eftir! CELOBRICK SIDING • Eftirlíking af múrsteins veggjum % þuml. á þykt með tjöru á innihlið. Hornborð sama efnis. Sement og naglar fylgja með. Fæst nú fyrirvaralaust og án tafar ef óskað er! Home Builders Supplies & Lumber STADACONA & GORDON — WINNIPEG, MAN. PHONE 502 330 Allar tegundir af byggingarefni Látið kassa í Kæliskápinn WyMoU I Hjálparnefnd. Sambandssafn- aðar efnir til sölu á heimatil-' búnum mat í samkomusal kirkj- _____ á laugardaginn 22. nóv- j ember. Nánar auglýst í næsta unnar Messur í Wynyard Séra Philip M. Pétursson( blaði. messar í Wynyard, Sask., n. k j * * * sunnudag — 16. nóvember, eins^ Dr. og Mrs. S. E. Björnsson frá og auglýst hefur verið þar ( Ashern voru í bænum s. 1. mánu- vestra. Islenzk guðsþjónusta fer dag. I>au voru að fylgja dóttur fram kl. 12.30 en guðsþjónusta sinni Mrs. Bendiktssen á leið, en O valiant Hearts, who to your glory came Through dust of conflict and,. through battle-flame, Tranquil you lie, your knightly vlrtue proved, Your memory hallowed in the Land you loved!? é - '* ' ■,r,£ ' ' - ik,. Sir John S. Arkwright |4 ■ **« fil i * By |MTm»sjnon. frá samkomunni Við vonum að hafa góða spilara fyrir dansin- um. * * Meðtekið í útvarpssjóð Hins Sameinaða Kirkjufélags Mr. og Mrs. A. J. JóHannsson, Akra, N. Dak. _______ . $2.00 “Vinkona”, Árnes, Man. . $1.00 Með kæru þakklæti, P. S. Pálsson hún er eftir nokkra daga heim- sókn hjá foreldrum sínum, að Banning St., Winmpeg halda heim til sín að Wynyard. Mrs. Björnsson var hér mikið úr s. 1. viku, í sambandi við komu Miss Louise McColloch frá Uni- tarian General Alliance, sem um getur á öðrum stað í blaðinu. * * * Skírnarathöfn iSunnudaginn, 9. nóvemlber fór fram skímarathöfn við morg- guðsþjónustuna í Fyrstu un Samlbandskirkjuni, er séra Phil- up M. Pétursson skýrði Wendy Á ársfundi stjómarnefndar Alison, , Remembrance Day 1947 T. EATON C?- tWINNIPEq CANADA dóttur þeirra hjóna Islendingadagsins í gærkvöldi, Leopold O. H. Barnes og Ólafar var nú verandi nefnd endurkos- Sólmundson Barnes, sem eiga inn, að öðru leiti en því að Al- heima í Fort William. Þau eru bert Wathne er um mörg ár hefir hér í heimsóknarferð til vina og ættingja. Á mánnudaginn skruppu þau norður til Lundar og Eriksdale, en þaðan ferðast iþau til Riverton, Arborg og Gimli,, áður en þau leggja af stað heim aftur. Þau eru að ferð- ast með bíl og láta sem bezt af ferðalaginu. Stefán H. Bergson, að Ste. 3 Elsinore Apts., lézt 8. nóv. Hann T)ilvalin Jóla=gjöt með ágætum í nefndinni starf- að, baðst lausnar. Var Heimir Þorgrímsson kosinn í hans stað. Fjárhag Islendingadagsins má telja hinn sæmilegasta. ★ ★ * Guðmundur Jónsson frá Hús- ey, er staddur í bænum. Hann kom til að leita sér lækninga við augnveiki og fór inn á spítala í gær. Var gert ráð fyrir upp- , .. , , .. •skurðs-aðgerð, svo hann verður var á gangi a gotu uti, en hne afl- á sjúkrahúsinu um tíma. Væri vana niður. Var hann fluttur a honum kært, að vinir hans litu sjúkrahús, en do skommu eftir inn til hans og röbbuðu við að þangað kom. Hann lætur eft- hann | ir sig konu, Bertha Bergson. — * * * | Stefán var 57 ára og var her- Kvenfél. “Eining” í Lundar maður. efnir til fjölbreyttrar samkomu með Tombólu, skemtiskrá og Varanleg hjálp við gigtar- dansi í Lundar Community Hall verkjum, liðagigtar þjáning- fimtudagskvöldið 20. nóv., n.k. um og taugakvölum. Þar verður sýndur vefara dans HP2 Tablets hæla þúsundir er ásamt fleiru. Fólk í Lundar bæ þjáðust af útlima gigt, bakverk, og bygð er beðið að veita aug- síirðleika í liðamótum, fótleggj- lýsingum eftirtekt, sem víða um, handleggjum eða herðum. verða festar upp og segja nánar Takið “Golden HP2 Tablets ’ - (eina pillu 3—4 sinnum á dag í heitum drykk) og öðlist fljóta og varanlega heilsubót nú þegar. — 40 pillur $1.25; 100, $.250. — 1 öllum lyfjabúðum. Jólin nálgast. — Dagana fer þá að lengja, sólin að hækka, Flestum er svo farið að þeir vilja gefa vinum sínum ein- hvern hlut sem þeir geta átt og metið. — Stundum er erfitt að ákveða hver sá hlutur eigi að vera. — Allir vilja lesa Heimskringlu. — Bezta jólagjöfin er einn eða fleir: árgangar af Heimskringlu. — Sendið oss nafn og áritun viðtakanda, og $3.00 — $5.00 fyrir tvo árganga, — og vér skulum sjá um að Heimskringla verði send á hverri viku. Með fyrstu sendingunni verður jóla-kort með tilhlýðilegri áritun og nafni gefandans. Þetta er beztá jólagjöfin. THE VIKING PRESS LIMITED 853 Sargent Ave. — Winnipeg, Canada EYÐUBLAÐ FYRIR OFANSKRÁÐA GJÖF Viking Press Limited, 853 Sargent Ave., Winnipeg. Gerið svo vel að senda Heimskringlu til: Nafn __________*------------------------------- Áritun ________________________________________ Innlagt fyrir eitt ár $3.00 — tvö ár $5.00. Nafn gefanda_______________________________- ' ♦ Áritun „-------------------—------------ w w W Munið eftir “Social and Dance” undir um- | sjón Karlakórs Islendinga í i Winnipeg í G. T. húsinu 24. nóv. Ágóðinn rennur í styrktarsjóð Miss Agnesar Sigurðson. Nánar auglýst síðar. * * * Almenn skemtisamkoma verð- ur haldin að Lundar, í Commun- ity Hall, kl. 8 e. h. þann 14. nóv. n. k. Þjóðræknisdeildin á Lund- ar stendur fyrir þessari sam- komu. Skemtiskráin síðar aug- lýst. Forstöðunefndin. TT * *■ Keflavík, 4. nóv. 1947 Kæra Heimskringla: Eg undirritaður óska að kom- ast í bréfasamlband við einhvern Vestur - Islending á náínum aldri (pilt eða stúlku), en eg er 15 ára gamall. Eg vona að þið birtið þetta fyrir mig. Eg get talað og skrifað svolítið í ensku en helst vil eg að það verði skrifað á íslenzku. Kristinn Danivalsson, Hafnargötu 52, Keflavík, Iceland * * * Framvegis verður Heims« kringla fáanleg í lausasölu, hjá hr. bóksala Lárus Blöndal, Skóla j vörðustíg 2, Reykjavík, Island. i Mrs. Erika Thorlakson, ekkja séra Steingríms heitins Thorlak- sonar, Selkirk, lézt 6. nóv. í Seattle, Washington. Hafði hún átt þar heima hjá bömum sín- um síðari árin. Maður hennar dó 1943. Hin látna var 88 ára, fædd í Nore'gi. Var líkið flutt til Selkirk og fór jarðarförin þar fram í gær. Mrs. Thorlákson lifa þessi börn: Mrs. H. Sigmar í Vancouver; Mrs. H. Eastvold í Seattle; Dr. P. H. T. Thorlakson, Winnipeg; Rev. S. O. Thorlakson i Calif., Dr. H. F. Thorlakson í Seattle, og L. H. Thorlakson í Vancouver. * * * Thorarinn Johnson, maður 45 ára, druknaði 4. nóv. s. 1., að Gimli. Hann var fæddur í Sel- kirk og hafði búið þar lengst af, en flutti all nýlega til Gimli. Hann stundaði fiskiveiðar. For- eldrar hans, Mr. og Mrs. Gísli Johnson eiga heima í Prince Rupert, B. C. Jarðarförin fór fram í Selkirk s. 1. miðvikudag. * ★ ★ Mr. og Mrs. J. M. Johnson frá Bemidji, Minn., litu inn á skrif- stofu Hkr. s. 1. laugardag. Með, þeim voru dóttir þeirra og í tengdasonur, Mr. og Mrs. Fod-, ness. Mr. Johnson kom hingað að finna bróður sinn, Geira John-! son frá Árborg, er á skrifstof-j unni beið hans. Mr. Johnson er, kaupandi Hkr. og þau hjón ágæt- ir Islendingar; sögðu þau sig svift mikilli skemtun ef þau hefðu ekki íslenzkt blað að lesaj með fregnum af íslendingum; víðsvegar að bæði hér og heima. j *r * * Heimilisiðnaðarfélagið heldur næsta fund á þriðjudagskvöldið | Í8. nóv. að heimili Mrs. P. J. Sivertson, 493 Telfer St. Byrjar kl. 8 e. h. — Af sérstökum ástæð- um hefir orðið að breyta um fundarkvöld (frá miðvikudegi til þriðjudags). * * * Til íslenzkra byggingarmeistara Takið eftir auglýsingu frá Home Builders Supplies & Lum- iber. Þleir hafa nú aJKLskonar ’ I byggingarefni fyrirliggjandi, og auk þess veggja klæðnað sem bæði er áferðar fallegur og eyk- ur hita í húsum, með því að af- stýra trekk og kuldasúg. Sjáið og sannfærist. CLIMAX COBBLE S7.30 McLEOD RIVER LUMP S16.90 FOOTHILLS LUMP S16.90 ROSEDALE LUMP S15.30 "Tons of Satisíaction" Thos. Jackson & Sons LIMITED Phone 37 071 (Priv. Exch.) 370 Colony St. Winnipeg 11- The SWAN MFG. Co. Manufacturers of SWAN WEATHER-STRIP 281 JAMES ST„ WINNIPEG Phone 22 641 Halldór M. Swan, eigandi COURTESY TRANSFER & Messenger Service Flytjum kistur, föskur, húsgögn, píanós og kœliskápa önnumst allan umbúnað á smá- sendingum, ef óskað er. Aillur flutningur ábyrgðstur. Sími 53 667 1197 Selkirk Ave. Eric Erickson, eigandl PHONE 31 477 RIVERVIEW TRANSFER Furniture ★ Refrigerators Baggage BEST LOCATED TO SERVE THE WEST END 629 ELLICE AVENUE 5 Trucks at your service Kæra Heimskrnigla: Vildir þú ekki gera svo vel að koma þessu á framfæri fyrir mig? Mig langar til að komast í bréfasamband við pilt eða stúlku á aldrinum 17—20 ára í Vestur- íslendinga bygðum. Eg er 17 ára, 164 cm. há, blá- eygð með ljósbrúnt hár. IMín,ar uppáhalds skemtanir eru að vera á skíðum og skaut- um á veturna, eg hef ennfremur gaman af að teikna. Sá sem vildi sinna þessu þyrfti helzt að skrifa á íslenzku og æskilegt að mynd fylgdi. Með fyrirfram þökk. Björg Magnúsdóttir, Engjabæ, Holtaveg, Reykjavík, Iceland * * * Þjóðræknissamtökin sem ný- endurvakin voru í Riverton fyr- ir skömmu, efndu til samkomu í gærkvöldi. Til að taka þátt með þeim í skemtiskránni, fóru héð- an úr bæ norður sr. Philip Pét- ursson, en hann gegnir nú stöðu forseta Þjóðræknisfélagsins, óg frú Hólmfríður Danielsson, er á meðal deilda Þjóðræknisfélags- ins ferðast til að aðstoða þær. * * ★ Skilnaðurinn Hún hélt í norður um helkulda- stig, þar hafís og jöklarnir búa, en hann aftur suður og hugði sig, þar hæfari að lífinu að hlúa. John S. Laxdal MESSUR og FUNDIR i kirkju Sambandssafnaðar Winnipeg Prestur, sr. Philip M. Pétursson, Ph.B.. B.D. 681 Banning St. Sími 34 571 Messur: á hverjum sunnudegl Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarneíndin: Fundir 1. fimtudag hvers mánaðar. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: — Hvert fimtudagskveld kl. 8.30. Skátaílokkurinn: Hvert mið- vikudagskveld kl. 6.30. Söngœfingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju föstu- dagskveldi Enski söngflokkurinn A hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagaskólinn: Á hverjum sunnudegi, kl. 12.30. Talsimi 95 826 Heimilis 53 893 DR. K. J. AUSTMANN Sérfræðingur í augna, eyrna, nefs og kverka sjúkdómum 215 MEDICAL ARTS BLDG. Stofutími: 2—5 e. h. Sherbrook Home Bakery 749 Ellice Ave., Winnipeg (milli Simcoe & Beverley) Allar tegundir kaffibrauðs. Brúðhjóna- og afmæliskökur gerðar samkvæmt pöntun Vigfús Baldvinsson & Son, Simi 37 486 eigendur MIMNISl BETEL í erfðaskrám yðar Kæra Heimskringla: Heldur þú vildir birta fyrir mig eftirfarandi: Eg óska eftir að komast í bréfa samlband við pilt á mínum aldri, eg er 23 ára. Svo þakka eg kærlega fyrir birtinguna. Verður að skrifa á íslenzku. Sigríður Jónsdóttir, Hvanneyrarbraut 36, Siglufirði, Iceland * * * Mr. Halldór M. Swan biður að láta þess getið að hið nýja heim- ilisfang hans sé 912 Jessie Ave., sími 46 958. * * w Messur í Nýja íslandi 16. nóv. — Hnausa, messa og ársfundur kl. 2 e. h. Árborg, ís- lenzk messa kl. 8 e. h. 23. nóv. — Víðir, ísl. messa kl. 2 e. h. Rivertori, ensk messa og ársfundur kl. 8 e. h. B. A. Bjarnason Karlar og konur! 35, 40, 50, 60. Skortir eðlilegt fjör? Þykist gömul? Taugaveikluð? Úttaug- uð? Þróttlaus? Njótið lífsins til fulls! Takið “Golden Wheat Germ Oil Capsules”. Hjálpa til að styrkja og endumæra alt lif- færakerfið — fólki, sem afsegir að eldast fyrir tímann. Biðjið um “Golden Wheat Germ Oil Capsules”. öðlist hraust heilsu far. 50 capsules, $1. 300, $5.00. í öllum lyfjabúðum. * * * Lúterska kirkjan í Selkirk Sunnud. 16. nóv. Ensk messa kl. 11. árd. Sunnudagaskóli á hádegi. Að kveldi kl. 7 verður sýnd hreyfimyndin “And Now I See”. Fólk boðið velkomið. Inngangur ókeypis, en offur. tekið. S. Ólafsson * * * Karlakór Islendinga í Winni- peg, efnir til samkomu í Goodj Templara húsinu, Sargent and McGee, mánudagskvöldið 24. nóvemlber. Nánar auglýst síðar. Aldrei hefir verið eins nauðsynlegt og ein- mitt nú, að hafa verzlunarskóla mentun, og það fólk sem hennar nýtur hefir venju- lega forgangsrétt þegar um vel launaðar stöður er að ræða. Vér höfum nokkur námsskeið til sölu við fullkomnustu verzlunarskóla í Winnipeg. Spyrjist fyrir á skrifstofu vorri þessu viðvíkjandi, það margborgar sig. The Viking Press Limited Banning og Sargent WINNIPEG :: MANITOBA

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.