Heimskringla - 09.06.1948, Blaðsíða 2

Heimskringla - 09.06.1948, Blaðsíða 2
2. SIDA Séra Jakob Jónsson: Guttormur skáld 1 F HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 9. JÚNÍ 1948 nig skógur eigi að vera, trufla fyrir sér nautn þeirra ilmandi skógarlunda, sem að smæðinni til geta ekki jafnast á við erlenda skóga með minni angan en ís- lenzka ilmbjörkina gefur frá sér Þó væri synd að segja, að Gutt- ormur kynni ekki að meta önnur tré en íslenzku ilmbjörkina. Hann hefur ort kvæði, sem nefn- ist "Tré". Þegar eg las það kvæði kannaðist eg undir eins við til- efnið, af frásögn Guttorms sjálfs. í landareign hans var eitt tré, sem gnæfði yfir allan skóginn og úr toppi þess var útsýni fagurt yfir sléttur og ása. Frá barnæsku hafði tré þetta verið 'himnastigi" Guttorms. Hann notaði einmitt þetta orð um það, bæði þegar hann sagði mér frá trénu og í kvæðinu, er hann orti síðar. Mig grunar, að tréið hafi oft verið hans skáldastóll. Þegar hann kom heim til Riverton úr fslandför sinni, var tréð horfið. Viðarþjóf- ar höfðu sagað það niður við rót. Guttormur fann svo sárt til und- an þessu, að því var líkast sem bernskuvinur hans hefði verið myrtur. Satt að segja finnst mér kvæðið ekki svara að fullu til þeirra geðshræringa, sem auð- fundnar voru í munnlegri frá- sögn hans, en þar blandaðist saman sársauki og reiði. Þegar hann yrkir kvæðið, virðist hon- um mikið til runnin reiðin, en eftir er hin dapra kvöl af minn- ingunni um það, að hinn dásam- legi meiður muni hafa verið sag- aður niður í borðvið og úr hon- um gerður flór í fjós "morðingj- ans". Slík örlög voru beisk. Þegar eg rif ja upp, kemur mér í hug, að tilfinningar Guttorms gagnvart trénu, sem stolið var, kunni að lýsa viðhorfi hans við meinum mannlífsins betur en í fljótu bragði virðist. Nokkuð er til af kvæðum eftir hann, sem lýsa beiskju í garð þeirra, er níð- ast á því, sem lifir. Nægir að minna á sum ádeiluljóð hans, er fjalla um styrjaldir eða misskift- fng auðæfanna. Annað atvik sýndi mér líka, þótt í smáu væri, tilfinningar Guttorms fyrir skáldlegri frá- sögn. — Við vorum mörg saman og bar margt á góma, sumt skop- legt, annað alvarlegt og jafn vel óhugnanlegt. Saga ein gekk með- kveðnar hugmyndir um það hver- al f slendinga um óhapp, sem ein- Ekki man eg, hvenær fundum okkar Guttorms bar fyrst saman. Eg man eftir honum í heimsókn hjá okkur í Vatnabyggðum og heima hjá þeim hjónum í River- ton, á Þjóðræknisþingi í Winni- peg, og mig minnir eg líka sjá hann á kirkjuþingi í Árborg og leiksyningu einhversstaðar í Nýja-fslandi. En það gildir einu, hvar maðurinn sést. Hann hlýtur að verða minnisstæður fyrir margra hluta sakir. Fyrst og fremst er hann hreinn og ómeng- aður íslenzkur sveitarmaður og harla ólíkur því, að hann hafi nokkurn tíma komið til Ameríku. í öðru lagi er hann eins og hver annar kanadiskur bóndi af norr- ænum stofni og harla ólíkur því að vera menntamaður eða unn- andi fagurra lista. Og í þriðja lagi er ómögulegt að vera með K honum í samkvæmi eða í góð- vinahóp, án þess að finna, að þarna er viðkvæm og þróttmikil skáldsál, sem getur ýmist mýkst eða harnað eftir því, sem tilefni gefst til. Barnsleg hrifni, grimm vandlæting, biturt skop og græskulaus kímni sýnist allt eiga jafnt heima á tungu þessa manns. Frá samverustundum okkar eru mér minnisstæð nokkur smáátvik sem mér finnst lýsa bæði mann- inum og skáldinu. Slík atvik hafa ef til vill minni þýðingu, þegar sagt er frá þeim, slitnum úr sam- hengi við umhverfið, og hin lif andi persóna skáldsins er ókunn- ug þeim, sem rætt er við. Eg man best eftir Guttormi þegar hann kom vestur úr íslandsför sinni árið 1938. Hugur hans var fullur af fögnuði, svo bamslega djúp- um, að engin orð gátu lýst. Hann var hrifinn af íslandi, og ef til vill mest snortinn af því, sem flestir aðrir telja ísland skorta á við önnur lönd. Hann hafði orð á því við mig að fyrra bragði, hversu ranglátt það væri að telja landið gróðurlítið. 'Gróðurinn er ekki hár." sagði hann. "En horfðu upp eftir fjallshlíðunum, og allsstaðar þar sem nokkur silla er í klettunum, þar sem stætt er á fyrir grasið, þar er gróður. Og skógarilmurinn, t. d. á Hallormsstað. Annar eins ilmur helt eg að væri ekki til á jarð- ríki". Þarna talaði náttúrubarnið, sem ekki lætur fyrir fram á- hverntíma hafði átt að vilja tilj legar óhugnanir, fagur virðuleiki við jarðarför. Það er gömul venja Iétt kímni, — allt er þetta til í í Ameríku, að líkkistan sé opnuð| ljóðum Guttorms. Hugmynda- við jarðarför og öllum viðstödd- um gefið leyfi til að sjá ásjónu hins framliðna í síðasta sinn. Nú flugið er óskaplegt. Það yrði erf- itt að sviðsetja þær sýnir hugans, sem hann bregður upp í kvæði vildi svo til í útfararkapellu eins og t. d. Sólargaldri. Það er einni, að þegar prestur var bú-l gaman að veita því athygli, að inn að tala, og kistan var opnuðj sumir sjónleikar kvæðanna fara kom það í ljós, að það var ekkii beinlínis fram í sál hans sjálfs sá rétti maður, sem í kistunni lá.j eða huga. Þar ægir mörgu saman. Þessa sögu sagði Guttormur í kjallara sálarinnar er t. d. bý- okkur með alvarlegum blæ, sem flugnarækt. Skógarbirnir ráðast svaraði vel til innihaldsins. En á kindurnar, sem eru á beit í hans hann lauk sögunni með þessumj sálarlöndum. Og einhvers staðar orðum: "Þegar lokinu var lyft, var negri í kistunni". — "Nei, var það nú negri?" spurði ein- synda svanir á sálarlindum. Sennilega fer mörgum lesend- um svo að þeir reka fyrst augun hver viðstaddur. Þá kom hik á. í það, sem stórkarlalegt er ogmér Almenn tilkynning . . . ítlrfrækja f erðamanna hæli aTfá stjórnar leyfisbréf Samkvæmt ákvæðum The Travel and Publicity Bureau laganna, og sem nú eru gildandi í Manitoba, og til þess gerð, að líta ef tir velf erð og hag borgaranna, verða allir sem þessa atvinnugrein reka að afla sér leyfis. Hér er átt við öll f erðamanna-skýli, f iski- ver og veiðimanna sæluhús, útbúninga- stofur, ferðamanna aðsetur,0 og alskonar hvíldarherbergi og allar aðrar stofnanir þeirrar tegundar hvar sem er í f ylkinu. Umsóknar-eyðublöð og fullkomnar reglu- gerðir má f á með því að skrif a The Direct- or, The Travel and Publicity Bureau, Legislative Bldg., Winnipeg, Man. ° Ferðamanna aðsetur, "Tourist Home", innibind- ur ÖH einstaklings heimili þar sern tvö eða fleiri herbergi eru leigð til ferðafólks, en nær ekki yfir þau hús sem hafa til leigu herbergi og matsölu til fól'ks, á árlegum mælikvarða. sögumanninn. Svo brosti hann kankvíslega: "Við skulum hafa það si svona". Einhverjum kann að virðast þetta ómerkilegt atvik. Það mætti meira að segja leggja það út á verra veg og segja, að skáldið hefði einmitt átt að gæta þess, að sagan væri sannleikanum samkvæm í öllum atriðum. En gáum nu betur að. Hann veit vel, að það er ekki verið að meta sög- una á sagnfræðilegan mæli- kvarða, heldur eftir því, hvort hún er skáldleg. Tilfinning hans segir honum, að því sterkari sem andstæðurnar eru í lokin og því fremur sem eitthvað kemur á- heyrendunum á óvart, því meira gildi hefur sagan, og hann hikar ekki við að skifta á óskáldlegum veruleika og skáldlegri hug- mynd. Eg man eftir öðru atriði, þar sem Guttormur fell fyrir sömu freistingu, og dró enga dul á, þótt hann væri að tala fyrir fullu húsi. í það skifti var hann að flytja fyrirlestur um íslandsför sína. Á Akureyri hafði hann orð- ið svo frægur að vera í veíslu, sem haldin var til heiðurs Frið- riki krónprins. Ræddu þeir víst eitthvað saman og töluðu ensku. En svo segir Guttormur eitthvað á þessa leið: "Af því að eg er bú- inn að gleyma, um hvað við töl- uðum, hefi eg búið til annað sam- tal, sem er alveg eins gott". Síð- an kom samtalið, svo skemtilega saman sett og framborið með svo tignarlegri alvöru, að glaðværðin sauð niðri í áheyrendum. Þetta á Guttormur til. Og þeg- ar eg hugsa um það nánar, hversu tilfinning hans skilur milli hug- liggur við að segja hrjónalegt í Ijóðum þessa skálds. En fáir eiga þó meira til af hinum einfalda yndisleik. Kvæðið "Góða nótt", er ein af dýrustu perlum ís- lenzkra bókmenta. Eða takið eftir þessu einfalda erindi um "sys- ur": "Og þegar hún höfði hallar til hvíldar að svanadún, þá er sem allt Ieggi aftur augum um leið og hún". Eða þetta niðurlag á erfiljóð- um: "Þú ert að sönnu liðinn, en þú lifir. —Loftin á bak við skýin eru heið. Hægra er dauðans flóð að fara yfir fyrir að þú oss vísað hefur leið. Vitum við nú er fegra fyrir handan fyrir þinn þátt í æskudýrðarsýn. Loftið er hreinna, hvar sem dreymdi anyann, helgari jörðin fyrir sporin þín". (í þessu ljóði styðst hann við eina setningu úr sögu eftir Svan- hildi Þorsteinsdóttir) Þáð er ekki gerlegt að tína upp tilvitnanir úr ljóðum Gutt- orms, til að sýna fram á fjöl- breytnina. Einstaka kvæði má búast við, að ekki verði skilið til fulls hér á landi. Á eg þar ekki eingöngu við orðfærið eða, við myndir úr kanadisku þjóðlífi, heldur hugsunarháttinn. Á krepputímunum svonefndu urðu miklar sveiflur í viðskiptalífi landsins. Einstaklingurinn varð eins og leiksoppur sterkra { strauma í óviðráðanlegri hring »£G 'S^«£C '°»coo Þetta NÝJA GER VINNURFLJÖTT! - HELDUR FERSKLEIKA! Þarfnast engrar kælingar Nú getið þér bakað í flýti án fersks gers. Takið pakka af Fleischmann's Royal Fast Rising Dry Yeast af búrhillunni og notið bað á sama hátt og köku af fersku geri. Þér fáið somu fljótu hefinguna. Þér fáið bezta árangur í öllum vðar bakmngum. Fáið yður mánaðar forða af þessu ágæta, ný.ia geri. Notið það i næsta bakstur af brauðum og brauðsnúðum. Þér verðið hrifin. Þér munuð aldrei kviða oftar viðvík.iandi því að halda ferska gerinu frá skemdum. Þér munuð ávalt nota Fleischmanns Royal Fast Rising Dry Yeast. Pantið það frá kaiupmanmnum yðar, í dag. 1 pakki jafngildir 1 köku af Fresh Yeast Ekkert væri mér kærara en að eiga eftir að leika í þjóðleikhúsinu heima Viðtal við Önnu Borg, sem m. a. segir frá leikkennaranum sem hún var hrædd við myndar og virkileika og meturj iðu Quttormur er fulltrúi mikils hugmyndina meira, þá rifjast einnig upp viðhorf hans við leik- ritaskáldskap. En Guttormur hefur, svo sem kunnugt er, skrif- að all-mörg leikrit, og er þar að finna sumt það besta, sem frá honum hefur komið. En Gutt- ormur skrifar ekki leikrit til sýn- inga, heldur til lestrar. Hann sagðist einu sinni hafa séð eitt af leikritum sínum leikið, en honum fannst hann ekki kann- fjölda kanadiskra bænda, sem sárnaði sú útreið, er þeir urðu fyrir í Hrunadansi auðvaldsins. Þessa gætir víða í kvæðum hans, og þegar hann yrkir um þessi efni notar hann myndir úr Bibl- íunni og íslenzkum þjóðsögum, sem uppistöðu. Annað, íem sýn- ir Vestur-íslendinginn í Gutt- ormi, er hin mjúksára tilfinning gagnvart íslandi, sem eg þegar hefi minnst á. Hann getur vel Oft finna íslendingar til þess hversu fáir þeir séu og smáir, en ef tekið er tillit til mannfjöld- ans erum við engan veginn eins smáir og margir vilja vera láta. Á síðustu árum höfum við átt því láni að fagna að eingast lista- menn, sém hafa gert garðinn frægan á ýmsum sviðum listar- innar. Einn af þekktustu full fulltrúum okkar á þessu sviði er frú Anna Borg Ieikkona við Kon unglega leikhúsið í Kaupmanna- höfn. Eins og flestum mun kunn- ugt er Anna Borg gift frægasta núlifandi leikara Dana, Paul Reumert. Hvert mannsbarn í Dánmörku þekkir Reumertshjónin ýmist sem leikara á leiksviði eða vorum 6 systkyni. Óskar, Emilía Þóra, Aslaug.Geir og eg. Bernsku minnar minnist eg með óbland- inni gleði. Okkur systkinunum kom svo vel saman, að eg man ekki eftir að okkur yrði nokkurn tíma sundurorða. Fólk sagði að e£ eitt okkar sæist einhverstaðar, væri enginn vafi á því, að hin 5 væru á næstu grösum. Þetta góða samkomulag hefir ekkert breyzt þótt árin hafi færzt yfir okkur. Leiklistin var óskabarn, bæði pabba og mömmu og auðvitað fór ekki hjá því, að við börnin mót- uðumst af þeim áhuga, sem þau höfðu fyrir vexti og viðgangi leikhússins heima. Þegar eg var stelpa, las pabbi Víkingana á Hálogalandi upphátt fyrir okkur og man eg enn í dag að hann sagði að þetta leikrit væri ekki hægt að leika á Konunglega leik- húsinu í Kaupmannahöfn sökum þess, að "enginn þar gæti leikið kvikmyndum eða sem upplesara í útvarp og við f jölmörg hátíðlegj Hjördísi. Eg kvaðst þá, ætla að ast við neitt. Allt var svo gjöró-^ hent gaman að ýmsu bví> sem sýn líkt myndunum í hans eigin ^, veikleika iandans, en gagn- huga.. Af sömu ástæðu vill Gutt- ormur yfirleitt miklu fremur lesa leikrit en horfa á leik. Mörgum S2£25 THE TRAVEL AND PUBLICITY BUREAU Dept. of Mines and Natural Resources 101 Legislative Building - Winnipeg, Man. vart fslandi sjálfu er ekert til, nema takmarkalaus lotning. Bók in hans endar á þessari fers mun finnast þetta fáránleg kenn-j keytlu> sem hann nefnir orðsend ing, en Guttormur hefur mikið ingu til fslands til síns máls. Það er engu síður dásamlegt að lesa góða leiki en horfa á þá. Og sjálfur hefur hann sannað, að leikritsformið hæfir vel, þegar ritað er fyrir lesendur, sem sjálfir eiga dálitla mynd auðgi (og aðrir eru yfirleitt ekki færir um að lesa skáldskap). Að hinu leytinu er full-langt gengið að vilja síður sjá leikinn á öðru en í sínum eigin huga. Eins og allir vita er Gutt- ormur víðfrægur sem ljóðskáld, og vel "gæti eg trúað því, að hin nýja útgáfa af kvæða safni hans ætti eftir að verða til að endur- nýja hróður hans hér á landi. Uro Guttorm verður hvorttveggja sagt með sanni, að hann sé sér- stæður og fjölþættur. Hann hef- ur skýr, persónuleg einkenni í máli, orðavali og efnismeðferð. Þá á hann yfir að ráða mikilli fiölbreytni. Bljúg viðkvæmni, háleita alvöru, napurt háð, drauga "Vinsemd þín, nú veit eg það, var mér besta gjöfin. Framar skilur okkur að ekkert nema gröfin. Og þetta segir maður, sem er ævinlega aðskilnin frá íslandi. Þegar Gittormur fór aftur — heim að heiman, árið 19*38, gáfu Austurfirðingar honum fagurt málverk af Snæfelli, eftir Finn. Jónsson. Mér er minnisstæð gleði Guttorms, er hann sýndi npkkrum gestum sínum þessa mynd á heimili þeirra hjóna í Riverton. — 'Stofan mín er of, lítil fyrir þessa mynd", sagði hann. "Við verðum að horfa á hana inn um gluggann". — Við fórum öll út og námum staðar úti fyrir glugganum. Þögn og kyrrð færðist yfir hópinn. Meðan lækk- indi sól litaði sléttur og skóga í vesturátt horfðum við á ís- tækifæri Þótt hjónin séu síleikandi er líf þeirra engin leikur. Hver leiksýning og upplestur krefur undirbúning enda eru þau sívinn-l andi frá morgni til kvölds. í ævingarhléi sótti eg hjónin heim til þess að krækja í viðtal handa Tímanum, og þótt eg væri þeim með öllu ókunnur tóku þau mér tveim höndum. Paul Reum- ert mælti á íslenzka tungu, að vísu ekki hárrétt, en þó var orða- val hans þannig að undrun sætti.i Heimilið ber listasmekk lista- mann^nna óræk vitni, það er ekki aðeins búið glæsilegum húsgögn- um og skreytt fögrum málverk um, heldur er hverjum smáhlut valinn staður á þann hátt að ekki verður á betra kosið. Er við höfðum rabbað um dag- inn og veginn góða stund hóf frú Anna Borg eftirfarandi frásögn. —Eg er fæd og uppalin í Reykjavík, móðir mín var Stef- anía Guðmundsdóttir og faðir minn, Borgþór Jósefsson. Við lenzka liti álengdar inn um glugga skáldsins. Þannig hefur hann meginhluta ævinnar verið að sýna löndum sínum inn um gluggann sinn. — Þar hafa þeir hljóðir horft á ís- lands mynd álengdar og fundið til.—Lesb. Mbl. flýta mér að verða stór, til þess að geta leikið hlutverk hennar. Eg gekk í skóla í Miðbæjar- barnskólanum, barnaskólanum, sem þá var kallaður. Þaðan á eg margar góðar endurminningar. Skqlastjórinn var Morten Han- sen, þessi ágæti maður, sem við elskuðum öll af því að við fund- um, að hann var sannur vinur okkar og vildi okkur allt hið besta. Auðvitað fannst okkur bekkurinn okkar vera beztur, en það hefir öllum börnum líklega fundizt. Eg man, að mikil eining var ríkjandi í bekknum, en lík- lega höfum við skemmt okkur heldur mikið. a. m. k. var eftir- lætisgoðið okkar, Thor Thors, sem nú er sendiherra í Washing- ton tekinn úr bekknum og flutt- ur í næsta bekk fyrir ofan af því að við vildum öll hafa hann með í leikjum hvar sem var. Eg hefi ekki séð Thor í mörg ár, en eg sé að þeir sem hafa kynni af hon- um í Washington, bera honum söguna þannig, að hann mun vera sami góði drengurinn og hann var. Eg lék í fyrsta skifti þegar eg var 3 ára gömul. Þá lék eg Tótu í Fjalla-Eyvindi. Barnaleikriti lék eg í fyrir Hringinn, þegar eg var 12 ára. Fyrsta hlutverk mitt var Signý í Veizlunni á Sólarhaugum árið

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.