Heimskringla - 09.06.1948, Blaðsíða 8

Heimskringla - 09.06.1948, Blaðsíða 8
/ 8. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 9. JÚNÍ 1948 FJÆR OG NÆR MESSUR ! ISLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Messur í Winnipeg Á hverjum sunnudegi er mess- að í Fyrstu Sambandskirkjunni í Winnipeg,—kl. 11 f. h. á ensku, og kl. 7 e. h. á íslenzku. Sunnu- dagaskólinn mætir kl. 12.30. * * * Messað verður í Sambands- kirkjunni í Árborg næsta sunnu- dag, 13. júní, kl. 2 e. h. Á eftir messunni verður ársfundur safn- aðarins. E. J. Mlan * ★ * Fyrir “Sumarheimilið" Kvenfélag Sambandssafnaðar hefir “Bridge-spil” í samkomu- sal Sambandskirkju á föstudags- kvöldið kemur 11. júní, kl. 8.30. Arður af þessari spilasamkepni gengur til Sumarheimilis barna á Hnausum. Verðlaun verða gef- in og veitingar framreiddar. — Komið og njótið skemtilegrar kvöldstundar með kvenfélaginu og styrkið gott málefni. 9 Ít X Guðni Thorsteinsson látinn Hann lézt að heimili sínu, Gimli, Man., 3 þ.m., 93 ára að aldri. Hann var fæddur á fslandi, en hafði dvalið 63 ár á Gimli, og þar af gegnt póstmeistara-em- bætti (þar) í 56 ár. Hann lætur eftir sig ekkju, Kristínu; þrjár dætur, Mrs. O. N. Kárdal, Gimli, Mrs. G. Young, í Victoria, og Mrs. A. V. Olson, að Lundar, Man. Jarðarförin fer fram í dag (miðvikudag) frá heimilinu og Sambandskirkjunni á Gimli. Sr. Sigurður Ólafsson og sr. E. J. Melan jarðsyngja. Jarðað verður í Gimli grafreit undir umsjón Bardals. * * * Jóni Björnssyni frá Silver Bay, Man., sem er að flytja bú- ferlum vestur að hafi, var haldið veglegt skilnaðar-samsæti að heimili hans s. 1. sunnudag af 22. ársþing Islenzkra Frjálstrúar Kvenna í Norður Ameríku verður haldið á Heimili íslenzkra Barna, Hnausa, Man., dagana 20., 21. og 22. Júní, 1948 ★ ÁÆTLUÐ DAGSKRÁ: Þingsetning kl. 9 f.h. 20. júní — Ávarp forseta. — Skýrslur embættismanna.. * Kl. 11 f.h.: Guðsþjónusta flutt af séra Eyjólfi J. Melan, forseta kirkjufélagsins. Kl. 2 e.h.: Fyrirlestur, Miss Sigurbjörg Stefánsson há- skólakennari. Kl. 3 e.h.: Skýrslur milliþinganefnda. Kl. 8 e. h.: Séra H. E. Johnson, stýrir aftansöng sem allir taka þátt í. 21. júní — þing sett kl. 9 f. h.: Sumarheimilis mál, út- breiðslumál, fræðslumál, bókasafnsmál, fjármál. — Kl. 4 e.h. — Fyrirlestur, Frú Elinborg Lárusdóttir: Sum- ardvalar heimili barna á íslandi. Kl. 8 e.h., verður skemtisamkoma í Hnausa Hall. 22. júní — þing sett kl. 9 f.h.: Ný mál, innleidd af Mrs. Guðrúnu Skaptason. Ólokin þingstörf, kosning em- bættismanna, þingslit. Mrs. Marja Björnson, forseti Sigurrós Vídal, ritari ÞINGBOÐ 26. ársþing Hins Sameinaða Kirkjufélags Islend- inga í Norður. Ameríku verður sett í kirkju Sambandssafnaðar í Gimli, Man. FÖSTUDAGINN 25. JÚNÍ, 1948, kl. 7.30 síðdegis Söfnuðir sem eru í kirkjufélaginu eru kvaddir til að senda fulltrúa á þingið, tvo fyrir hverja hundrað safnaðar- meðlimi eða færri, og einn fyrir hverja fimtíu þar yfir. Á þinginu mæta einnig fulltrúar sunnudagaskóla og ungmennafélaga. Samband íslenzkra frjálstrúar Kvenfélaga heldur þing sitt dagana 20., 21. og 22 júní á Hnausa, Man. Erindsrekar skrásetjist í Sambqndskirkjunni kl. 5—7 e. h. þingsetningardaginn. DAGSKRÁ ÞINGSINS ER SEM FYLGIR: ' Föstudaginn 25. júní: Kl. 7.30 e.h. — Þingsetning, þingsetningar guðsþjónusta; ávarp forseta kirkjufélagsins; nefndir settar: a. Kjör- bréfanefnd, b. Útnefningarnefnd, c. Fjármálanefnd, d. Fræðslumálanefnd, e. Ungmennamálanefnd, f. Út- breiðslumálanefnd, g. Tillögunefnd. Laugardaginn 26. júní: Kl. 10 f.h. — Þingfundir. Kl. 2 e. h. — Þingfundir. Kl. 8 e.h. — Samkoma (Ræðu flytur frú Elinborg Lárus- dóttir). • Sunnudaginn 27. júní: Kl. 11 f.h. — Guðsþjónusta. Kl. 2 e.h. — Kosning embættismanna kirkjufélagsins, ólokin störf, þingslit. Þingfundir og samkomur fara eftir ‘Daylight Saving Time’ EYJÖLFUR J. MELAN, forseti PHILIP M. PÉTURSSON, ritari / nágrönnum hans í Silver Bay. Hafði Árni Johnson orð fyrir vinunum, er heimsóttu Jón, flutti honum innilegustu þakkir frá sambýlingum hans fyrir sambúð- ina, drengskap og einlæga vin- áttu sýnda. Afhenti hann Jóni gjafir, ferðakistu og fé nokkurt, sem vináttu vott sveitunga hans og góðhug. Jón Björnsson flutti til Silver Bay fyrir 34 árum eða 1914 og hefir verið dugandi mað- ur í öllu því er bygðinni og fé- lagsmálum hennar hefir til góðs verið, svo sem í skólaráði og safnaðarmálum. Fyrir þá ógleym- anlegu vináttu og góðhug, sem honum var sýndur með þessu samsæti, biður Jón Heimskringlu að flytja sínum fornu sambýling- um sitt innilegasta þakklæti. — Kvað hann hug sinn það sem eftir væri æfinnar oft mundi hvarfla til sveitunganna og fyrri tíma, hvert sem leiðin lægi, er framundan væri. * * * Bjarni Sveinsson frá Lang- ruth (áður í Keewatin) var á ferð í bænum s. 1. fimtudag. Hann er að fara norður til Warrens Land- ing við Winnipeg-vatn og gerir ráð fyrir að starfa þar á sumrinu hjá Canadian Fish Producers. ★ * * í aukakosningum til sambands þingsins sem fóru fram í Vancou- ver og Ontario í gær, unnu C.C.F. sigur; bættu þeir með' þeim tveimur við tölu sína í sam- bandsþinginu, sem nú er 31. Lib- eralar töpuðu öðru sætinu, en í- haldsmenn hinu. * * * Mrs. Þrúða Goodmundson, póstmeistari frá Elfros, Sask., hefir dvalið hér í bænum nokkra undanfarna daga. ♦ * n Árni J. Jóhannsson frá Akra, N. D., og frú voru stödd í bæn- um í gær að heimsækja forna kunningja. Mrs. Jóhannsson hafði verið vestur í Portage nokkra daga og kvað mikið tjón- ið af flóðunum þar. Þau halda suður í dag. * * * Jón Björnsson frá Silver Bay, kom til bæjarins s. 1. fimtudag. Haíin er að flytja vestur að hafi til Lulu-eyju. En þegar til Win- nipeg kom, fékst ekki far keypt með járnbrautum, vegna eyði- leggingar á járnbrautum af flóð- unum miklu í British Columbia. Kona Jóns er búin að vera vestra um skeið. Hann taldi líklegt, að Ingibjörg Bjarnason kennari frá Gimli leit inn á skrifstofu Hkr. í gær. Hún hefir verið nokkra daga í bænum í sambandi við kvennaþingið í Fyrstu lút. j kirkju. * * * Meðtekið í útvarpssjóð Hins Sameinaða Kirkjufélags Sigurður Sigfússon, Oak View Man...................... $2.00 Með kæru þakklæti, P. S. Pálsson, 796 Banning St Wpg. * * * Samkoma Hólmfríður Danielson flytur erindi um fsland á samkomu déildarinnar “fsland” að Brown, Man., föstudagskveldið 11. júní. * * * Mr. og Mrs. Fred Bjornson frá Des Moines, Ia., og Mr. og Mrs. | Burke Halldórson frá Karlstadt, Minn., komu til bæjarins í gær, og dvelja hér nokkra daga í skemtiferð. * * * Messur í Nýja íslandi 13. júní — Framnes, messa kl. 2 e.h. Víðir, íslenzk messa kl. 8.30 e.h. — B. A. Bjarnason Látið kassa í Kæliskápinn WyMOlA The SWAN MFG. Co. Manufacturers of SWAN WEATHER-STRIP 281 JAMES ST., WINNIPEG Phone 22 641 Halldór M. Swan, eigandi 912 Jessie Ave. — Ph. 46 958 COURTESY TRANSFER & Messenger Service Flytjum kistur, töskur, húsgögn, píanós og kœliskópa önnumst allan umbúnað á smá- sendingum, ef óskað er. Allur flutningur ábyrgðstur. Slmi 53 667 1197 Selkirk Ave. Eric Erickson, eigandi CARL A. HALLSON Life, Accident and Health Insurance Representing THE GREAT-WEST LIFE ASSURANCE COMPANY Winnipeg, Man. Phones: Off. 96144 Res. 88 803 MESSUR og FUNDIR i kirkju Sambandssafnaðar Winnipeg Prestur, sr. Philip M. Pétursson, Ph.B., B.D. 681 Banning St. Sími 34 571 Messur: ó hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarnefndin: Fundir 1. fimtudag hvers mánaðar. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: — Hvert fimtudagskveld kl. 8.30. Skátaflokkurínn: Hvert mið- vikudagskveld kl. 6.30. Söngcefingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju föstu- dagskveldi Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagaskólinn: Á hverjum sunnudegi, kl. 12.30. Tímóteus Böðvarsson, Man. Árborg, Lúterska kirkjan í Selkirk Sunnud. 13. júní — Ensk messa Mrs. Kristín Pálsson, Lundar, kl. 11 f.h. Sunnudagaskóli kl.í Man. 12. íslenzk messa kl. 7 e.h. Allir Th. Guðmundsson, Leslie, Sask boðnir velkomnir. J. O. Bjömsson, Wynyard, Sask. S. lóafsson Chris. Indridason, Mountain, N. ★ * * _ . Dak. Ritstj. Hkr.. ^ Thordarson, Blaine, Wash. Kvenfélagið ‘Eining’ að Lund- j j mddal> Seattie< Wash. ar heldur sinn árlega vor-bazaar BjömsSons Book Store. Winni- og matarsölu í kirkjukjallaran- Man um 10. júní næstk, ef vatn er ekki ^ Viking Press Ltd„ Winni- í honum, annars í Lundar Hall. Man Salan á að byrja kl. 1 e. h. Á boð-' p s Winnipeg) Man. stólum verður allskonar sæta- Björn Guðmundsson, Reykja- brauð, skyr og rjómi, og nokkrir Iceland saumaðir munir, einnig kaffi selt. Ámi Bjamarson, Akureyri, Ice- Talsími 95 826 Heimilis 53 893 DR. K. J. AUSTMANN Sérfræðingur í augna, eyrna, neís og kverka sjúkdómum 209 MEDICAL ARTS BLDG. Stofutimi: 2—5 e. h. Sherbrook Home Bakery 749 Ellice Ave., Winnipeg (milli Simcoe & Beverley) Allai tegundir kaffibrauðs. Brúðhjóna- og afmæliskökur gerðar samkvæmt pöntun Vigfús Baldvinsson & Son, Sími 37 486 eigendur Heimatilbúið brjótssykur (can- dy) og Fish Pond lOc drátturinn, sem unglingarnir ættu að reyna lukkuna við. Spilasamkoma verður að kveldinu með sama fyr- land. * * * Byrjað verður að starfrækja sumarheimilið á Hnausum snemma í júlí mánuði í sumar. irkomulagi, og vant er, annað-( verður tekið , móti hórnum hvert í kjallaranum eða á heimxli ] eing og áður; Qg þeim veitt tæki. Mrs. Steinunnar Dalman. Fólk á Lundar er beðið að taka eftir auglýsingum sem upp verða fest- ar á Lundar. Skilarétt, — kvæði — eftir P. S. Pálsson Eftirfarandi taka á móti pönt- unum og greiðslu fyrir þessa bók: hann yrði að fresta för sinni þarlK. W. Kernested, Gimli, Man til ferðalög bötnuðu og halda aftur norður til Lundar. Vegna farangurs gat hann ekki ferðast flugleiðis. Mrs. Guðrún Johnson, Árnes Man. Séra Eyjólfur J. Melan, River- ton, Man. Skemtisamkoma undir umsjón íslenzkra Frjálstrúar Kvenna, í Hnausa Hall, Hnausa, Man. MÁNUDAGINN 21. JÚNÍ, kl. 8 að kveldinu SKEMTISKRÁ 1. O, Canada — Ó, guð vors lands 2. Ávarp forseta..................Marja Björnsson 3. Einsöngur..........................Svava Pálsson Aðstoðuð af Lilju Martin 4. Fíólín spil.................. Jóhannes Pálsson Aðstoðaður af Lilju Martin 5. Óákveðið................Guttormur J. Guttormsson 6. Einsöngur..........................Svava Pálsson Aðstoðuð af Lilju Martin 7. Fíólín spil.................. Jóhannes Pálsson Aðstoðaður af Lilju Martin 8. Kappræða: Ákveðið að aukið öryggi einstaklingsins minki frjálsræði hans. Játandi hliðin: séra Halldór E. Johnson og Andrea Johnson; neitandi hliðin: Heimir Þorgrímsson og Mrs. Ásta Oddsson. GOD SAVE THE KING Inngangur 50c Kaffi til sölu á staðnum færi að njóta ferska loftsins og sólskinsins í fögni umhverfi sem greni skógur umlykur á bökk- um Winnipeg-vatns. Umsóknar- bréf sendist til: Mrs. Emma Renesse, Arborg. Mrs. H. E. Johnson, Lundar Mrs. J. F. Kristjansson 788 Ingersoll St. Wpg. Séra Philip M. Pétursson 681 Banning St. Wpg. Mrs. Sveinn Thorvaldson, Riverton, Man. * * * The Birthday Calendar that is being prepared by the Junior Ladies’ Aid is turning' out to be a very popular project People from far and wide have sent in their names to have them inserted on the calendar. Have you sent your name? If 1 not, send it NOW and the day and month of your birth. The j deadline is June lst. ] Send 10 cents with each name I and 35 cents for the calendar to:1 Mrs. W. R. Potruff, 59 Hespeler Ave. Phone 501811, og Mrs. F. Thordarson, 996 Dominion St., Winnipeg, phone 35 704. MINNISI BETEL í erfðaskrám yðar Wedding Invitatlons and announcements H j úskapar-boðsbréf og tilkynningar, eins vönduð og vel úr garði gerð eins og nokkurstaðar er hægt að fá, getur fólk fengið prentuð hjá Viking Press Ltd. Það borgar sig að líta þar inn og sjá hvað er á boðstólum. * * * Lesbækur Það er kunnara en frá þurfi að segja að sá, sem er að læra tungumál þarf lesbækur. Nem- andinn lærir mikið ósjálfrátt af sambandi efnis og orða í sögunni sem hann les. Þjóðræknisfélag- ið útvegaði lesbækur frá Islandi; eru í þeim smásögur og Ijóð við hæfi barna og unglinga. Les- bækurnar eru þessar: Litla gula hænan 1., Litla gula hænan II., Ungi litli I., Ungi litli II., Les- bækur. —- Pantanir sendist til: Miss S. Eydal, Columbia Press, Sargent Ave. og Toronto St., Winnipeg. * * * Heimskringla er til sölu hjá hr. bóksala Árna Bjarnarsyni, Akureyri, Island. SKILARETT Ný ljóðabók eftir P. S. Pálsson ER NÚ KOMIN Á BóKAMARKAÐINN. Ágætur pappír, falleg kápa, vandaður frágangur. 1 henni birfciist allur kvæðaflokkurinn “Jón og Kata”. — Bókin er 224 blaðsíður, og fæst hjá útsölumönnum sem auglýstir eru á öðrum stað í blaðinu. Verðið er $3.00 í kápu. í Winnipeg er bókin til sölu hjá eftirfarandi: BJÖRNSSON’S BOOK STORE, 702 Sargent Ave. THE VIKING PRESS LIMITED, 853 Sargent Ave. P. S. PÁLSSON, 796 Banning Street.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.