Heimskringla


Heimskringla - 18.08.1948, Qupperneq 4

Heimskringla - 18.08.1948, Qupperneq 4
4. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 18. AGÚST 1948 FJÆR OG NÆR ME3SUR I ÍSLEHZKTJ SAMBANDSKIRKJUNUM Messa í Piney Sunnudaginn, 29 ágúst, messar Séra Philip M. Pétursson í kirkj- unni í Piney á þeim tíma sem til- tekinn verður þar. Allir sæki messu þann daginn! *• * * Messa í Áinesi Messað verður í Sambands- krikjunni í Árnesi sunnudaginn 22. ágúst n. k., kl. 2 e. h. * * * Ungmennanámskeið Laugardaginn, 14. ágúst, söfn- uðust ungmenni víðsvegar að á sumarheimilinu á Hnausum til viku dvalar og til að halda fyrir- lestrafundi og skemtanir af ýmsu tagi, til undirbúning starfsemi meðal hinna ýmsu safnaða Hins Sameinaða Kirkjufélags. Meðal fulltrúanna sem saman komu voru þrjár stúlkur frá Wynyard. Hin ungmennin komu að mestu leyti frá Winnipeg og söfnuðun- um í Nýja-íslandi. Námskeiðið er ur\dir umsjón Rev. Kenneth L. Patton, prests unitara safnaðar i Madison, Wisc. Einnig stýra. námskeiðinu Mr. Kurt Hanslowe frá Dallas, Tex., Miss Libby Parkin frá Montreal, og guð- fræðinemi Emil Guðmundson, sem hefir stundað nám við Chi- cago háskóla og Meadville, guð- fræðiskþla í Chicago s. 1. vetur. Séra Philip M. Pétursson verður einnig staddur á námskeiðinu og tekur þátt í því. Miðvikudagskvöldið gera ung- mennin ráð fyrir að fara ferð tii Árborgar og halda þar stutta guðsþjónustu í Sambandskirkj- unni, og föstudagskvöldið til Riverton og flytja guðsþjónustu í Sambandskirkjunni þar. Námskeiðið endar sunnudag- inn, 22. ágúst. » * W Skírnarathöfn Sr. Philip M. Pétursson skírði fjögur börn föstudaginn 30. júlí, að heimili Mr. og Mrs. L. G. Brazier, 1037 Downing St. Þau voru tvö börn Braziers hjónanna, Kristine Guðrún og Karen Mary. Þriðja barnið var drengur, Grant John, sonur þeirra hjóna Mr. og| Mrs. Eggert Jón Eggertsson, og hið fjórða ar dóttir hjónanna Mr. og Mrs. Kristján Stefánsson. Sunnudaginn 1. ág., við guðs- þjónustu í kirkjunni í Piney, skírði séra Philip M. Pétursson, Barrie Stephan, son Mr. Frank S. Williams og Gertrude I. Steph- anson Williams, konu hans. Mánudaginn 9. ágúst fór skírn- arathöfn fram að 515 Home St., er séra Philip M. Pétúrsson skírði Karen Darlene Wonko. Foreldr- ar hennar eru Ernest Ronald Wonko og Halldóra Dýrfinna VIÐ KVIÐSLITI Til linunar, bóta og styrktar, reynið nýju umbúðirnar, teyju- Íausar. Stál og sprotalausar. — Skrifið: Smith Manfg. Company, Dept. 160, Preston, Ont. Sigurdson Wonko kona hans. — Guðfeðgin voru Bergthóra Krist- björg Sigurdson og Sigurður Trausti Sigurðson. * * * Sú hryggilega frétt barst frá Gimli í gær, að tiltölulega ungur maður, “Halli” Magnússon að nafni, hefði sýnt konu sinni bana- tilræði með skoti og hefði svo skotið sjálfan sig á eftir. Konan dó ekki og er á spítala í Winni- peg. Engar frekari upplýsingar hafa af þessu fengist, er þetta er skrifað. m * e Mr. og Mrs. Arthur Anderson frá Windsor, Ont., eru stödd í bænum. Mr. Anderson var fyrr- um prentari á Heimskringlu og kona hans er einnig úr þessum bæ ættuð. Þau eiga hér því marga vini og kunningja, sem þau eru ; að finna meðan Mr. Anderson, | sem er nú prentari hjá Windsor Star, hefir hvíld frá vinnu. HANGIKJOT! af beztu tegund, ávalt fyrirliggjandi í kjötverzlun okkar. Sanngjarnt verð Saargent Meat Market 528 SARGENT AVENUE SÍMI 31 969 Mr. og Mrs. Thorleifur Kjart- ansson frá Langruth, Man., voru stödd í bænum í gær. Þau voru j fyrrum að Amaranth, en fluttu nýlega þaðan til Langruth bæjar, þar sem þau hafa keypt hús, er Mrs. Jónasína Helgason átti, er nú er flutt til Winnipeg. Kom Mrs. Helgason með Kjartanssons hjónunum til bæjarnis. Ennfrem- ur kom Mrs. E. Anderson frá Chicago með þeim að vestan, en j hún hafði verið þar að sjá systur j sína Mrs. Helgason. Mrs. Ander- I son leggur af stað suður fyrir þessi vikulok. * * * Gifting Laugardagskvöldið- 14. ág. gaf séra Eyjólfur J. Melan saman í hjónaband, Sigurð Björgvin Johnson, Riverton og GuðbjÖrgu Halldóru Jóhannesson, Riverton. Svaramenn voru systir brúðar- innar, Sesselja Jóhannesson og Gísli Johnson, bróðir brúðgum- ans. Giftingin fór fram á heim ili foreldra brúðarinnar, Mr. og Mrs. S. Jóhannesson. Margir gest ir voru viðstaddir og var hin rausnarlegasta veizla á eftir at- höfninni. Séra Eyjólfur J. Melan mælti fyrir minni brúðarinnar Framtíðar heimili ungu hjónanna verður í Riverton, þar sem John son starfrækir radio viðgerðir og sölu. » * Sunnudaginn 15. ágúst gaf séra Eyjólfur J. Melan saman í hjóna- band Lorence Harry Welch, Riv erton og Vienna Mary Nyberg frá Lac du Bonnet. Svaramenn voru Mr. og Mrs. S. B. Johnson. Ungu hjónin setjast að í River ton þar sem Mr. Weleh rekur bakaraiðn. * ♦ ♦ Gjafir til Sumarheimilis ísl. barna að Hnausa, Man.: í kærri minningu um Magnús og Guðrúnu Peterson, frá séra Philip M. Pétursson og ?'r' Pétursson, 681 Banning St. Win- nipeg, $5.00. Með kæru þakklæti, Margaret Sigurdson —535 Maryland St., Wpg. Látið kassa í Kæliskápinn GOOD ANYTIME Eftir að lesa “Skilarétt” Klæðast víða kvæðin nett kröftugu feðra máli. Skáldagáfu í “Skilarétt” skenkti drottinn Páli. J. J- M. * ★ * Símskeyti frá íslandi Reykjavík, 2. ágúst íslendingadagurinn, Gimli. Steindór Jakobsson president, sendum ykkur, íslendingadags- nefnd og öllum þátttakendum há- tíðarinnar innilegar óskir. Hjart- ans þakkir til allra vina vestan hafs! Guð blessi ykkur öll! — Guðrún Guðmundsdóttir, Eirík- ur Brynjólfsson, Brynjólfur og Guðmundur. * * » Gifting Gefin voru saman í hjónaband 14. þ. m. í Lútersku kirkjunni á Gimli, af séra Skúla Sigurgeirs- syni, þau Gerald Francis Morse og Pálína Hólmfríður Johnson. Brúðguminn er af enskum ætt- u.m og á heima í Winnipeg, en brúðurin er dóttir J. B. John- sons og Josephine konu hans. Við gfitinguna aðstoðuðu Ron- ald, bróðir brúðgumans og Gerð^ ur Narfason og systur brúðar- innar, Bína og Lára. Brúðurin var gefin í hjónaband af föður hennar. Mrs. C. Stevens var við hljóðfærið. Mrs. Sigríður Sigur- geirson söng “O Perfect Love” og “I Will Walk Beside Thee” Að afstaðinni vígslu fór fram myndarlegt samsæti og veizla á heimili foreldra brúðarinnar. Sr. Skúli mælti fyrir minni brúðar- innar og einnig tók til máls Henry Morse, faðir brúðgumans; svo mælti brúðguminn fram þakkarávarp. Framtíðar heimili ungu hjónanna verður í Winni- peg, þar sem brúðguminn starfar við “commerciall art”. — Brúð- hjónin lögðu af stað um kveldið í ferðalag. — * * Dánarfregn Mrs. Bessi Peterson, rúmlega 51 ára gömul, andaðist mjög snögglega að heimili sínu hálfa mílu fyrir sunnan Gimli, 26. júlí, s. 1. Auk manns hennar lifa hina látnu 10 börn, öll uppkomin. Jó- hönnu sál. verður nánar minst síðar. Hún var jörðuð frá Lút- ersku kirkjunni á Gimli, 30. júlí, að fjölmenni viðstöddu, af séra Skúla Sigurgeirsyni. ■ir * ★ Messað verður í Guðbrands- söfnuði við Morden, sunnud. 29. agúst, kl. 2 e. h. (Standard time). Allir borðnir velkomnir. S. Ólafsson For Sale Fish Nets, Anchors, Ciosing out large stock, Various sizes. S. CHERNICK 70 Derby St.,\Vinnipeg Phone 58 002 The SWAN MFG. Co. Manufacturers ol SWAN WEATHER-STRIP 281 JAMES ST., WINNIPEG Phone 22 641 Halldór M. Swan, eigandi 912 Jessie Ave. — Ph. 46 958 Talsími 95 826 Heimilis 53 892 DR K. J. AUSTMANN Séríræðingur i augna, eyrna, nets og kverka sjúkdómum 209 MEDICAL ARTS BLDG. Stofutími: 2—5 e. h. Þakklæti Við börn og barnabörn Mr. og' Mrs. G. Olafson, Lundar, Man.,! viljum hér með þakka öllum þeim sem heiðruðu og sendu skeyti og lukkuóskir til foreldra okkar, afa og ömmu, á þeirra demants brúð-1 kaupsdegi, 12. júlí 1948. * * * Messur við Churchbridge í Concordia kirkju þ. 22. þ. m. kl. 1 e. h. og í Hóla skóla þ. 29. kl. 2 e. h. íslenzkar messur. S. S. C. * ★ * Lúterska kirkjan í Selkirk Sunnud. 22. ágúst, 13. sd. e. tr. Ensk messa kl. 11 f. h. íslenzk messa kl. 7 e. h. Allir boðnir vel- komnir. S. Ólafsson Sherbrook Home Bakery 749 Ellice Ave., Winnipeg (milli Simcoe & Beverley) Allai tegundir kaífibrauðs. Brúðhjóna- og afmæliskökur gerðar samkvæmt pöntun Vigfús Baldvinsson & Son, Sími 37 486 eigendur COURTESY TRANSFER & Messenger Service Flytjum kistur, töslcur, húsgögn. píanós og kœliskópa önr.umst allan umbúnað á smá- sendingum, ef óskað er. Allur flutningur ábyrgðstur. Sími 53 667 1197 Selkirk Ave. Eric Erickson. eigandi CARL A. HALLSON Life, Accident and Health Insurance Representing THE GREAT-WEST LIFE ASSURANCE COMPANY Winnipeg, Man. Phones: Off. 96144 Res. 88 803 M. HJALTASON, M.D. 643 Toronto St. ★ Phone 80 710 Tillög til Elliheimilisins “HÖFN” í Vancouver, B. C. V. Anderson 2.00 G. Narfasson 1.00 A. Sigurðsson 5.00 E. Mumford 1.00 F. Johnsson 2.00 John Hunchuck 1.00 H. J. Helgasson 12.00 Einar Hrappsted, Elfros, Sask 50.00 Mike Jóhannesson, Dafoe, Sask 50.00 Mr. og Mrs. Sveinn Ólafs- son, Bank End, Sask. .. 10.00 Gústaf Erlendsson, Reykjavík, Manitoba ... 10.00 Ólafur Hallson, Eriksdale, Manitoba .... 10.00 Sveinn Thorvaldson, Riverton, Manitoba .... 50.00 Áður auglýst............$12,881.92 Mrs‘ B' G' °S A‘ Erlends- | son, Piney, Man. Gefið í FRÁ VANCOUVER, B. C. íslenzka Lúterska kven- . félagið ............$82.55 Ungmeyjafélagið “Ljóma- lind” .............. 10.00 McCauley, Nicollls, Mait- land and Company .... 5.00 Sólskin og Ströndin...344.58 minningu um B.G. Thor- valdson, nú dáinn...... 10.00 J. J. Swanson, Winnipeg, Manitoba. ... 25.00 Mrs. Halldóra Thorsteins- son, Winnipeg, Man. ... 5.00 Bergþóra Sigurðsson, Chauvin, Alberta ...... 5.00 L. H. Thorllaksson ...... 50.00 Mrs. George Robertson, Benedikt Hjálmsson.......339.00 Lulu Island, B. C........ Sólskin..................150.00 Ágóði af spilafundi í Camp- G. L. Stephensson. Gefið í bell River, B. C. Mrs. minningu um konu hans, Árnason og Mrs. Gunn- Fríðu, nú dáin ........100.00 10.00 20.00 FRÁ STEVESTON, B. C. Sigurður Stefánsson ... 10.00 Mrs. B. Erickson ...... 10.00 Mrs. Elizabeth Björnsson. 5.00 Mr. og Mrs. R. Magnússon. 5.00 Ögmundur Ögmundsson .. 5.00 FRÁ PRINCE RUPERT, B. C. Ágóði af fjórum dans-sam- komum íslendinga. Mrs. C. Pritchard, forstöðu- kona .................230.70 Mr. og Mrs. Alfred Krist- manson................ 10.00 George Phillipsson...... 10.00 Árni Eyjólfsson........ 20.00 Mrs. Ella Vaacher....... 5.00 Stanley Veitch ......... 2.00 FRÁ FOAM LAKE, SASK. Th. Markússon ......... 50.00 Helgi Hornfjörð......... 2.00 S. G. Ólafsson ......... 2.00 E. J. Eastman............. 2.00 O. F. Magnússon........... 1.00 B. Johnson ............... 1.00 G. Stefánsson............. 5.00 Páll Guðmundsson........ 2.00 S. Eyjólfsson............. 2.00 H. J. Austfjörð........... 1.00 V. Johnson.............. 10.00 Otto Hrafnsted.......... 1.00 H. Eyjólfsson........... 1.00 A. Hermansson ......... 10.00 J. V. Helgasson......... 5.00 C. P. Helgasson......... 2.00 C. N. Helgasson......... 5.00 Jón Markússon .......... 1.00 G. Helgasson ............ 1.00! H. B. Narfasson........... 2.00 J. T. Bildfell .......... 5.00 O. L. Helgasson........... 5.00 arsson, forstöðukonur Vinveittur í White Rock, B. C.............300.00 Mr. og Mrs. Straumfjörð, Blaine, Wash........... 10.00 Einar Símonarsson, Blaine, Wash........... 20.00 Sigurður G. Árnason (dó 15. apríl 1947) Rolette, N. Dakota .............. 10.00 Mrs. S. H. Mclntyre, Rol- ette, N. Dak. Gefið í minningu um föður sinn S. G. Árnason............ 10.00 MINNIS7 BETEL í erfðaskrám yðar Alls til 30. júní 1948 . .$ 15,020.75 Aðrar gjafir til Elliheimilisins “Höfn’’ frá byrjun starfs þess 6. október 1947 til 30. júní 1948 The Church of the Redeemer. 1 Food Hamper Mrs. Noel Jones: A hamper of groceries Miss Axdal: 1 single bed Mrs. Nordal: 1 single bed Mr. B. Árnason: 1 single bed Mrs. Jóhannson: 1 double bed, 2 mattresses, 1 bed spread, 1 blan- ket Mrs. Bismarck Bjarnason: Blan- kets Army and Navy Departmental Store: 6 blankets Mrs. Carl Frederickson: 1 bed throw, 1 radio and 2 double mattresses. Coffee, Cakes and Sugar Mrs. J. L. Essex: 10 lbs. sugar, 2 patchwork comforters Womens Aux. of the Icel. Luth. Church: Cups and Saucers at a shower held at the home. Sólskin: 24 pillow slips, a fruit bowl and soups bowls Mrs. Noel Jones: A Christmas hamper of groceries Mr. Phillipson, Prince Rupert, B. C.: A case of canned Salmon Magnus Eliason: A case of Cook- ies Mrs. Laura Johnson: 1 box of Cookies Mr. B. Thorlacíus: 1 large Christ mas tree and all the decora- tions complete Mrs. Williamson: Cream, eggs and milk Mrs. P. Bjarnason: Brown bread for the New Years’ Supper. Mrs. William Mooney: 1 bed throw Mrs. G. Grimson: 24 pillow slips Home Oil Distributors: Fuel oil to the value of $25.00 Mr. Árni Eggertson, K.C., Win- nipeg: Professional services to the value of $50.00 Bækur gefnar til Elliheimilisins Páll S. Pálsson, Winnipeg, Man.: Tvö eintök af Skilarétt Benedikt Hjálmson: 50 bækur og tímarit Anna Einarson: 6 bækur Anna Thompson: 15 bækur Steinun Nordal: 7 bækur Helgi Hallson: Eimskipafélag íslands Kristján Johnson, Bredenbury, Sask.: Lýðveldishátíðin 1944 Með þakklæti fyrir hönd nefnd- arinnar og Hafnar, Pétur B. Guttormsson Féhirðir til 30. júní 1948 Eyðilegging illgresis 2,4D Efnafræðisleg blöndun til eyðileggingar illgresis, vökva eða duft, tilbúið af Dow Chemical of Canada, Ltd., fæst hjá öllum Federal umboðsmönnum. Ennfremur finnið umboðsmenn okkar og fáið upplýsingar um vélar er nota má til dreyfingar vökva eða dufts þessara efna. FEOERAt 1-1 4 » I L t » 11.. pp i F ED IEH HL CRI nn Lin HITED

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.