Heimskringla - 15.09.1948, Blaðsíða 4

Heimskringla - 15.09.1948, Blaðsíða 4
4. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 15. SEPT. 1948 FJÆR OG NÆR MESSUR I ISLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Messur í Winnipeg Messað er á hverjum sunnud., í Fyrstu Sambands kirkju í Wpg. á ensku kl. 11. f. h. og á íslenzku kl. 7 e. h. — Söngnum stjórnar Gunnar Erlendsson við báðar guðsþjónustur og er organisti við kvöldmessuna. Við morgun guðs- þjónustu er Mr. P. G. Hawkins organisti. Mrs. Bartley Brown er sólóisti við morgunmessurnar en Mrs. Elma Gíslason er sólóisti við kvöldmessurnar. Sunnudaga- skólinn kemur saman á hverjum sunnudegi kl. 12.30. Sækið messur Sambandssafnaðar og sendið börn yðar á sunnudaga- skólann. * * * Messa á Árborg Messað verður í Sambands- kirkjunni í Árborg, 19 september kl. 2. e. h. * * * Messur í prestakalli séra H. E. Johnson Vogar, sunnudaginn 19. sept. Sunnudaginn 26. sept. verður gamalmenna samkoman á Lund- ar. Steep Rock, sunnud. 3. okt. * * * Jón Nordal fyrrum bóndi í Norðtungu í Geysisbygð, en síð- ItöSE THEATRE —SARGENT & ARLINGTON— Sept. 16-18—Thur. Fri. Sat. Joel McRea—Veronica Lake • * R A M R O D " Eddie Albert--Constance Moore "HIT PARADE OF 1947" Sept. 20-22—Mon. Tue. Wed. JtONALD COLMAN PEGGY CUMMINS "THE LATE GEORGE APLEY" Robert Cummings Michel Morgan "THE CHASE" ari árin til heimilis í Árborg, lezt á General Hospital í Winni- peg, s. 1. föstudag (10. sept.). Með líkið var farið til Árborg og útför haldin s. 1. mánudag bæði frá heimilinu og Sambandskirkj- unni. Séra Eyjólfur J. Melan jarðsöng. Með láti Jóns er góður dreng- ur og atorkusamur maður og vinnugefinn til moldar hniginn. Hans verður frekar minst innan skamms í þessu blaði. ★ * * Dagin áður en frú Elinborg Lárusdóttir lagði af stað heim s. 1. viku, var henni haldið samsæti (dagverður) í einum af samkomu sölum Hudson’s Bay félagsins. — Til samsætisins bauð séra P. M. Pétursson, forseti Þjóðræknis- félags fslendinga, og voru um 26 manns viðstaddir, margir úr stjórnarnefnd Þjóðræknisfélags- ins, ritstjórar vikublaðanna og HANGIKJOT! a/ beztu tegund, ávalt fyrirliggjandi í kjötverzlun okkar. Utanbæjar pantanir afgreiddar skjótt. Pöntun fylgi borgun. — Sanngjarnt verð. Sargent Meat Market 528 SARGENT AVENUE SÍMI 31 969 Látið kassa í Kæliskápinn GOOD ANYTIME REMINGTON PORTABLE TYPEWRITERS DeLuxe No. 5 with Touch Regulator and Other Refinements A deluxe model that in- vites easy effortless typ- ing. There’s the touch- regulator that adjusts to the light, medium or heavy touch. Many fea- tures including aligning scale, ribbon indicator, self starting paragraph key and several other advantages. Handsome sturdy carry- ing case included, also full instructions. $79.95 EACH. Eaton’s Convenient Budget Plan Terms Available if Desired. *‘T. EATON CSL- WINNIPEG CANADA —Stationery Section, Main Floor, South Nýtt fIjóthefandi Dry Yeast heldur ferskleika ÁN NOKKURRAR KÆLINGAR Konur sem notað hafa hið nýja Fleischmann’s Royal Fast Rising Dry Yeast, álíta það beztu gerkökur sem þær hafi reynt. Frábrugðið ferskum gerkökum að því leiti að það má geyma það á búrhillunum vikum saman, en samt vinnur það nákvæmlega eins og ferskar kökur, tafarlaust tekur það til starfa, lyftist fljótt, framleiðir beztu brauð, kex, kaffi- brauð. Pantið mánaðar forða frá kaupmanninum yðar í dag. Notið einn pakka, sem jafngildir einni gerköku, í öllum bakningum yðar. 1 pakki jafngildir 1 köku af Fresh Yeast tímaritanna íslenzku og ensku og frændfólk skáldkonunnar og kunningjar. Séra Philip hélt ræðu í tilefni af komu skáldkon- unnar hingað vestur og þakkaði henni fyrir hve góður fulltrúi íslands hún hefði verið. Bréf las hann og frá séra H. E. Johnson, Lundar, til skáldkonunnar, en hann gat anna vegna ekki farið að heiman. Að því búnu lýsti skáldkonan dvöl sinni hér skemt- lega, skáldlega og háttvíst, er hið bezta var rómað, sem mál hennar hefir ávalt verið hér vestra. (Birtist hún á öðrum stað í þessu blaði). Um kl. 8.30 að kvöldi á föstu- dag, lagði frú Elinborg af stað til New York, og dvelur þar fá- eina daga, en mun verða komin til íslands um næstu eða upp úr næstu helgi. Héðan fylga henni innilegar heillaóskir frá öllum fjöldanum, sem á hana hlýddi og kyntist henni hér. * * * Stefán Eiríksson, hótelsstjóri í Rivers, Man., er hér í sumarfríi að heimsækja vini og kunningja í Winnipeg og á Gimli. * * * Ársfundur íslendingadagsins verður haldin í I.O.G.T. hús- inu við Sargent Ave., mánudags- kvöldið, þann 20. september, kl. Kvenfélagið “Eining”, á Lund- ar bíður hérmeð öllu íslenzku fólki 60 ára og eldra sem heima á í Ericksdale, Oak Point, og Lundar, og byggðinni umhverf- is, (einnig fylgdar fólki þeirra sem þurfa yngra fólk til að fylgja sér). Haustboðið fyrir aldraða fólkið verður haldið í Lundar Community Hall, sunnu- daginn 26. sept. 1948, kl. 1.30 e. h. Þar sýnir Mr. A. S. Bardal frá Winnipeg myndir frá íslandi, og fleira verður til skemtana. Mrs. Björg Björnsson * * h íslendinga sem vilja flytja til Gimli-bæjar, til að njóta ellinnar í fögrum og heilnæmum stað, meðal íslendinga, geta snúið sér til mín, ef þeir þurfa að kaupa hús eða húslóð. Sigurður Baldvinson, Gimli, Man. * * * Eiga blöðin\ð vera einföld eða tvöföld? Engin tali um einfeldni, aðeins bara tvöfeldni. Flytjum verð í fimta dalinn og fregnum meira um gamla Stalin. John S. Laxdal * * * Suite Wanted 3 or 4 roms, preferably unfurn- The SWAN MFG. Co. Manufacturers of SWAN WEATHER-STRIP 281 JAMES ST., WINNIPEG Phone 22 641 Halldór M. Swan, eigandi 912 Jessie Ave. — Ph. 46 958 Talsími 95 826 Heimilis 53 893 DR. K. J. AUSTMANN Séríræðingur í augna, eyrna, nets og kverka sjúkdómum 209 MEDICAL ARTS BLDG. Stofutími: 2—5 e. h. Sherbrook Home Bakery 749 Ellice Ave., Winnipeg (milli Simcoe & Beverley) Allar tegundir kaffibruuós. Brúðhjóna- og afmæliskökur gerðar samkvæmt pöntun Vigfús Baldvinsson <S Son, Sími 37 486 eigendur Better Be Safe Than Sorry! Order Your Fuel Requirments NOW "Tons of Satisfaction" Thos. Jackson & Sons LIMITED Phone 37 071 ent to West End, by 3 quiet adults, Icelandic, Oct. lst if pos- sible. Phone 30 691 after 6 p.m. * ★ * Þakklæti Öllum þeim mannfjölda, er var við útför eiginmanns míns, 8. Áríðandi að fundurinn verði ished, in West End or conveni fjölmennur, því rætt verður um hátíðahaldið næstkomandi sumar. fsl.d. Nefndin * * * Það er gott útvarp að hlusta á frá CKRC stöðinni á hverjum sunnudegi, kl. 10.45 til 11 f.h. Einnig eru fræðandi og skemti- legir fyrirlestrar haldnir í Odeon leikhúsinu á hverjum sunnudegi' kl. 2.30 og kl. 7.30 e.h. Ágætur söngur og allir velkomnir. * * * Mrs. Ingólfur Bjarnasson frá Gimli brá sér í skemtiferð til New York s. 1. föstudag. ★ * *• Sigurður Mathews frá Oak Point, Man., kom snöggva ferð til bæjarins um síðustu helgi. HAGBORG FUEL CO PHONE 21331 WINNIPEG SINCE 1691 1— inu. Við giftinguna aðstoðuðu Mrs. Inga G. Parke, systir brúð- arinnar og Mr. Alexander Mac- pherson Reith. Hópur nánustu ættmenna og vina, um 70 manns, sátu veizlu í samkomuhúsi safn- Leiðrétting Jafnframt því og eg þakka fyr ir endurprentun í Heimskr. 8. sept. á grein minni um heimsókn frú Elinborgar Lárusdóttur úr Alþbl., vil eg leyfa mér að leið rétta tvær prentvillur í grein- inni. “Kenni’ngarlífi” í niðurlagi næst síðustu málsgreinar á að vera "menningarftíi", og “trúar- bygging” í byrjun síðustu máls- greinar lesist “órúarbygging”. Richard Beck t ♦ * Messur í Nýja íslandi 19. sept. — Hnausa, messa kl. 2 e.h. Riverton, íslenzk messa kl. 8 e.h. 26. sept. — Árborg, ensk messa kl. 8 e.h. B. A. Bjarnason * * * Guðsþjónusta í kirkjunni að Vogar, kl. 2. e. h., sunnudaginn, 26. sept. Fjölmennið. R. Marteinsson Með kæru þakklæti Margaret Sigurðson 535 Maryland St., Wpg. ★ * ★ Þann 9. sept. voru gefin sam- Björns Mathews, er fór fram 10. aðarins ag giftinguni afstaðinni. sept. s. 1., vil eg hérmeð votta Ungu hjónin setjast að , Calgary mitt innilegasta þakklæti. Það * ★ * sannaði mér, sem fyr, þá einlægu G/a/i> d] Sumarheimilis tsl vináttu og miklu góðvild, sem feanja aQ Hnausa> Man bygðarbúar ávalt báru til hans, , , , , _ . , . .. . , .* I mmnmgu um astkæra moður hversu þeir mottu og virtu við ... . * , *! og eiginkonu, Þorgerðu Magnus- útför hans það sem hann var að 6 * 6 _ , . . . son. Dain 16. sept. 1941.: reyna með þeim að vinna. ! ~ „... _,. Persónuleea bakka etr hlut- Fra R°SU BJornsson °g Joni Personulega þakka niut | M ús w .........................$5.00 tekningu þa og astuð, er mer var '“, . . ... TT . . , . , Fra Semor Division Wpg Uni- synd í soki.uði minum. Alls þess,1 . .. 1 , , . . tarian Youth .............$20.00 sem þa var fynr mig gert, er mer um megn að endurgjalda, en eg mun æ minnast þess, sem eins hins bezta, sem manni hlotnast á lífsleiðinni. Líkmönnunum, sem sjálfir lögðu sér til biia til Winnipeg, an í hjónaband að heimili Mr. og en jarðarförin fór þar fram, er Mrs. R. S. Benson, í Selkirk, eg ósegjanlega þakklát. Enn- Sylvia Bára, dóttir þeirra og fremur þakka eg prestunum, séra James Ralph Bale, Selkirk. Við Halldóri E. Johnson og séra giftinguna aðstoðuðu Miss El- Philip M. Péturssyni hin fögru eanor Stefanía systir brúðarinar og huggunarríku orð þeirra við og Mr. Rayden Bale, bróðir brúð- útförina. Guðrún Mathews —Oak Point, Man., 11. sept. 1948. * * * Þann 7. sept., voru gefin sam- an í hjónaband í Lútersku kirkj- unni í Selkirk, William Victor Allen, 84 Tache Ave., Norwood, Winnipeg, og Edith Jóhannson, 27 Kennedy St. Winnipeg. Brúð- urinn er dóttir Mr. og Mrs. Gest- ur Jóhannson í Selkirk, en brúð- guminn er af enskum ættum, starfsmaður hjá H. B. C. félag- MESSUR og FUNDIR í kirkju Sambandssafnaðar Winnipeg Prestur, sr. Philip M. Pétursson, Ph.B.. B.D. 681 Banníng St. Sími 34 571 Messur: ó hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarnefndin: Fundir 1. fimtudag hvers mánaðar. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: — Hvert fimtudagskveld kl. 8.30. Skátaílokkurinn: Hvert mið- vikudagskveld kl. 6.30. Söngœfingar: lslenzki söng- flokkurinn á hverju föstu- dagskveldi. Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagaakólinn: A hverjum sunnudegi, kl. 12.30. COURTESY TRANSFER & Messenger Service Flytjum kistur, töskur, húsgögn, pianós og kœliskápa önnumst allan umbúnað á smá- sendingum, ef óskað er. Allur flutningur ábyrgðstur. Sími 53 667 1197 Selkirk Ave. Eríc Erickson, eigandi CARL A. HALLSON Life, Accident and Health Insurance Representing THE GREAT-WEST LIFE ASSURANCE COMPANY Winnipeg, Man. Phones: Off. 96144 Res. 88 803 M. HJALTASON, M.D. 643 Toronto St. ★ Phone 80 710 MINNIS 7 BETEL í erfðaskrám yðar VIÐ KVIÐSLITI Til linunar, bóta og styrktar, reynið nýju umbúðirnar, teyju- lausar. Stál og sprotalausar. — Skrifið: Smith Manfg. Company, Dept. 160, Preston, Ont. gumanns. Milli 70 og 80 manns sátu veglega veizlu á heimili Bensons hjónanna að afstaðinni giftingu. Ungu hjónin setjast að í Selkirk. * * * Lúterska kirkjan í Selkirk Sunnud. 19 sept., 17. sd., e. tr.: Ensk messa kl. 11. árd. sunnu- dagaskóli kl. 12. Ensk messa kl. 7. síðd., Allir boðnir velkomnir. S. Ólafsson Eyðilegging illgresis 2,4D Efnafræðisleg blöndun til eyðileggingar illgresis, vökva eða duft, tilbúið af Dow Chemical of Canada, Ltd., fæst hjá öllum Federal umboðsmönnum. Ennfremur finnið umboðsmenn okkar og fáið upplýsingar um vélar er nota má til dreyfingar \-ökva eða dufts þessara efna. M tilni... ________________ FEDERHL GRAin LIIRITED Your City Hydro Meter Reader, Bill Deliverer or Collector, will take your order for 25, 40 & 60 WATTS i 15 TV&sti ngli ou sc Check your lamp supply now. Be sure to have sufficient on hand for replacement purposes during the winter months. You may have your lamps sent C.O.D. or charged on your monthly bill. CITY HYDR0 PORTAGE at KENNEDY

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.