Heimskringla - 06.10.1948, Page 7

Heimskringla - 06.10.1948, Page 7
WINNIPEG, 6. OKT. 1948 HEIHSERINGLA 7. SIÐA Ferð mín til Islands Eftir Önnu Matthíasson Eg fór frá New York til ís- lands 1. maí 1948. Ingibjörg Halldórson tók á móti mér í New York og greiddi götu mína með þeim dugnaði sem henni er títt. Eg fór með A.O.A. flugvél. Eg hafði aldrei farið upp í flugvél fyr, en mér líkaði strax að ferð- ast með henni. Þegar við vorum búin að halda áfram nokkuð lengi, kemur umsjónarkonan og segir að við gætum ekki farið til Gander því veðrið væri svo vont þar um slóðir, við yrðum að fara til Labrador, eg kærði mig koll- ata svo lengi sem eg var í vélinni. Hún byrjaði að gefa okkur allra- handa góðgæti og drykki og mátti hver ráða hvað hann tók, eg tók lemonade aðrir tóku vín og sumir ekki neitt. Hún ruggaði með þetta frá einum til annars fyrir nokkuð langan tíma, eg vissi svd ekki meira því eg hall- aði höfðinu aftur á stólbakið og sofnaði þangað til hún vekur mig og segir að nú geti eg séð ísland, eg leit út um gluggan og sá ekk- ert annað en víkur og voga. Eg kannaðist ekki við þetta, en beið þangað til flugfarið lenti á Keflavíkurflugvelli, í drífa- roki svo miklu að þar var valla stætt og svo kalt eftir því. Við vorum 14 kl. á leiðinni. Eg var með stúlku á flugvélinni, sem ætlaði til Reykjavíkur og lét hún mig af hjá Birgir Halldórssyni og tók hann öskup vel á móti mér. Þangað kom Guðrún Indr- iðadóttir og fór með mig heim til sín. Hún var að fara næstu daga til Hafnar til systur sinnar, sem hún á þar. Eg var hjá henni um nóttina. Næsta dag sækir Gísli Björns- son mig. Við erum bræðrabörn og ekki sést síðan við vorum krakkar á Kröggólfstöðum. Okkur þótti óskup gaman að sjá hvert annað. Það var margs að minnast og mikið hafði skeð í allan þennan tíma. Þegar kvöld kom sendi Ingibjörg mágkona mín, tengdason sinn, Ingólf Guð- mundsson bakara, eftir mér og þar var eg í 6 daga í besta yfir- læti. Þær mæðgur, Ingibjörg og Þórey voru svo fjarska góðar mér. Þar sá eg Si£urð Jónson, mann Ingibjargar og'flest börn hennar, sem allt er myndarfólk. Þórey og Ingólfur eiga f jóra inn- dæla drengi og Ingibjörg dvelur hjá þeim. Meðan eg var þar kom til að kveðja mig og heilsa, Jór- un systurdóttir mín. Hún var að fara til útlanda með manni sín- um. Litlu eftir eg kom til Reykja- INNKÖLLUNARMENN HEIMSKRINGLU A ÍSLANDI Reykjavík------Björn Guðmundsson, Mávahlíð 37 ICANADA Amaranth, Man._ Árnes, Man._ ----------Mrs. Marg. Kjartansson .Sumarliði J. Kardal, Hnausa, Man. — ....-..........G. O. Einarsson — -------------------O. Andeæson Árborg, Man-------- Baldur, Man.......— Belmont, Man................................G. J. Oleson Bredenbury, Sask__Halldór B. Johnson, Churchbridge, Sask. Churchbridge, Sask___________________Halldór B. Johnson Cypress River, Man..................—Guðm. Sveinsson Dafoe, Sask--------------O. O. Magnússon, Wynyard, Sask. Etfros, Sask—-------------------Mrs. J. H. Goodmundson Eriksdale, Man......—...................ólafur Hallsson Fishing Lake, Sask-----------Rósm. Árnason, Leslie, Sask. Flin Flon, Man___________________________________Magnús Magnússon Foam Lake, Sask_____________Rósm. Árnason, Leslie, Sask. Gimli, Man..............................._K. Kjei'nested Geysir, Man_______________________________________G. B. Jóhannson ______________________G. J. Oleson Glenboro, Man...... Hayland, Man............................Sig. B. Helgason Hecla, Man...........................Jóhann K. Johnson Hnausa, Man..............—...............Gestur S. Vídal Innisfail, Alta_________Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Kandahar, Sask___________O. O. Magnússon, V/ynyard, Sask. Keewatin, Ont...........................Bjarni Sveinsson Langruth, Man............................Böðvar Jónsson Leslie, Sask................'_.........Th. Guðmundsson Lundar, Man..................................D. J. Líndal Markerville, Alta______Ófeigur Sigurðsscn, Red Deer, Alta. Morden, Man____________________________Thorst. J. Gíslason Mozart, Sask------------------------------Thor Ásgeirsson Narrows, Man__________________S. Sigfússon, Oakview, Man. Oak Point, Man..........................Mrs. L. S. Taylor Oakview, Man................................S. Sigfússon Otto, Man_______________________D. J. Líndal, Lundar, Man. Piney, Man...................................S. V. Eyford Red Deer, Alta........................Ófeigur Sigurðsson Rivei’ton, Man..........................Einar A. Johnson Reykjavík, Man...._......................Ingim. Ólafsson Selkirk, Man_________________________Mrs. J. E. Erickson Silver Bay, Man...........................Hallur Hallson Steep Rock, Man.............................Fred Snædal Stony Hill, Man_________________D. J. Líndal, Lundar, Man. Swan River, Man._____________________Chris Guðmundsson Tantallon, Sask..........-...............Árni S. Árnason Thornhill, Man___________Thorst. J. Gíslason, Morden, Man. Víðir, Man___________________Aug. Einarsson, Árborg, Man. Vancouver, B. C. Wapah, Man. JMrs. Anna Harvey, 4370 Quebec St. Jngim. Ólafsson, Reykjavík, Man. Winnipeg_____S. S. Anderson, 800 Lipton St. Winnipeg, Man. Winnipegosis, Man..............................S. Oliver Wynyard, Sask............................O. O. Magnússon I BANDARÍKJUNUM Akra, N. D______________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Bantry, N. Dak______________E. J. Breiðfjörð, Upham, N. D. Bellingham, Wash—Mrs. Jahn W. Johnson, 2717 Kulshan St. Blaine, Wash.......................-Magnús Thordarson Cavalier, N. D__________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Crystal, N. D__________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Edinburg, N. D_________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Gardar, N. D___________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Grafton, N. D__________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Hallson, N. D------------Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Hensel, N. D___________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. .Miss C. V. Dalmann, Minneota, Minn. Ivanhoe, Minn--- Milton, N. Dak...........—..............S. Goodman Minneota, Minn....................Miss C. V. Dalmann Mountain, N. D_______C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. National City, Calif.....John S. Laxdal, 736 E. 24th St. Point Roberts, Wash....................Ásta Norman Seattle, 7 Wash______J. J. Middal, 6522 Dibble Ave., N.W. Upham, N. Dak-------------------------E. J. Breiðfjörð The Viking Press Ltd. Winnipeg, Manitoba víkur fór’eg að heimsækja Theo- dóru Sveinsdóttir ,sem eg hafði þekkt í gamla daga þegar við vorum báðar ungar. Þá var hún létt eins og fiðrildi og full af æskufjöri, en nú var hún fullorð- in kona, farin að heilsu, en altaf er hún sáma góða Theon. Hún var sæmd heiðurs medalíu fyrir framúrskarandi myndarskap í matreiðslu. Þar mætti eg líka mínum gamla æskuvin Sigmundi bróður hennar, sem enn er svo fjörugur og ungur í anda. Hann var lengi hótelshaldari á Þing- völlum og um leið bóndi á Kára- stöðum. Við urðum sannarlega glöð að sjást. Hann sagðist ætla að fara með mig suður í Garð. Þórði Einarsyni mætti eg á götu og þekkti hann strax. Hann var einn af æskunni í Garðinum í minni tíð. Gekk í skóla til Ögmundar bróður míns var ágæt ur námsdrengur, hefur alla tíð verið vel pennafær og hagmælt- ur vel. Gaman var að sjá þórð! 8. maí fór eg til bróðurdóttur minnar Ingibjargar Ögmunds- dóttir, símastjóra í Hafnarfirði. Það eV ómögulegt fyrir nokkra bróðurdóttir að vera betri við föðursystur sína en hún var við mig. Ingibjörg er tiguleg í sjón, höfðingi í lund og drengur góð- ur. Hjá henni dvaldi eg meðan eg var á fslandi. ^ngibjörg hefur, að mig minnir, 8 — 10 manns stöð- ugt vinnandi fyrir sig. Daginn eftir að eg kom í Hafnarfjörð fór eg með Ingib. frænku minni í sjúkrahúsið í bænum að heilsa upp á Guðrúnu Ingjaids- dóttir frá Gerðum í Garði og þar heilsaði eg Guðbjörgu Þoreirs., frá Núpum. — Á heimleiðinni fórum við til konu Benediks Ógmundssonar bróðursonar míns og sá tvær dætur hans, Guð- björgu og Fríðu. Síðan heilsaði eg upp á Guðbjörgu ekkju Ög- mundar bróðir. Hún var seinni kona hans. Hún er bróðurdóttir séra Benedikts á Grenjaðarstað mesta dugnaðar kona. Tvö börn þeirra eru á lífi, Guðrún, sem var á skemmtitúr í útlöndum, og Benedikt skipstjóri. Hún bauð mér heim, og aftur heim fyrir miðdegismat fyrir kvöldmat, fyr- ir spilakvöld, svo tók hún okkur frænku mína, á leikhúsið í Reykjavík til að sjá nokkra leik- endur sem léku eitt af Ibsens leikritum. Benedikt sonur henn- ar er mesti myndar maður og á fjögur efnileg börn. Benedikt og Guðrún kona hans buðu okkur móður sinni og Ingi- björgu systir sinni í bílferð, sem leið liggur upp Mosfellssveit, upp Svínahraun hjá Kolviðar- hól og að borða á skíðaskálanum. Þaðan um ölvös yfir Sogsbrú, um Grímsnes fram hjá Mosfelli í Grímsnesi, yfir Brúará og fram hjá Torfastöðum í Biskupstung- unni, upp með Tungufljóti og að Geysir í Haukadal. Skoðuð- um Hverastæðið og Geysir, en hann gaus ekki fyrir okkur. Ben- edikt bauð okkur inn í veitinga- hús sem er þar rétt hjá og þar fengum við heitt hverabrauð með öðru góðgæti. Það var nú komin stór rigning og hætt við að fara að Gullfossi, en snúið til baka að Svínarvatni og upp í Laugardal, fram hjá Apavatni og heim að Laugar- vatni, þar er fallegt og margt fallegt að sjá. Þar er húsmæðra- skóli sem verið var að stækka og fullkomna heitrar gufuböð, — Helgulaug, sem Jón biskup Ara- son var þveiginn í þegar hann var -tekinn lík til greftrunar heim að Hólum. Laugarvatn er stórt og fallegt vatn umkringt hverum. Nú var farið að halla degi og löng leið framundan. Við fórum því þaðan um Þingvöll, höfðum þar kvöldmat og svo heim til Hafnarfjarðar. Þar kvöddumst við, þakklát fyrir þennan skemti lega dag. Þegar eg var á Útskálum voru þar líka í fóstri þrír unglingar, Þóra Guðjónsen, sem seinna varð kona Jakobs Mullers en dó ung og átti með honum fjóra syni, sem nú eru allir uppkomnir, myndarlegir menn, tveir af þeim eru lögmenn, einn skipstjóri og einn læknir. Mér var boðið heim á heimili þeirra þegar þeir gátu allir verið heima svo eg sæi þá, 'því eg var viss um að andi Þóru minnar sameinaðist mínum með að biðja Guð blessunar yfir þá. Svo var Páll Steffánsson, hann er nú hringjari í dómkirkjunni og Guðrún Magnúsdóttir skrif- sofustúlka í Reykjavík. Eg hefði ekki frétt neitt af þeim fyrir langan tíma þangað til eg rakst á þau, en mikið var gaman að sjá þau. Guðrún er greind og skemmtileg stúlka; mér fannst allatíð eg hafa farið mikið ámis þegar eg fór til Reykajvíkur og sá ekki Gunnu. Litlu eftir eg kom í fjörðinn, var eg boðin til ungra hjóna, Þórunnar Flygenrings og Magn- úsar Eyjólfssonar, ásamt fleiri gestum. Við vorum 12 til borðs. Það var höfðinglega veitt og glatt á hjalla. Þessi hjón eru vin- ir Ingibjargar frænku. Svo buðu þau okkur nokkru seinna að fara með sér kerslutúr til Þingvalla. Við fórum austur Hellisheiði, fengum að borða á Skíðaskála, yfir Svinahraun niðurí Kamba, komum í hveragerði, hittum þar frænda minn Jón Ögmundson, sem bað mig að koma og vera nokkrar nætur hjá þeim. Svo héldum við áfram suður Ölvísið, komum við á Kotströnd, þar er kirkjustaður og þar er móðir mín og bróðir grafin og var vel frá leiðum þeirra gengið. Svo var haldið áfram hjá Kögunarhól og fyrir endan á Ingólffjalli með- fram Tannastöðum og Alviðru að Álftavatni yfir Hvítá á brú, svo héldum við lengi áfram í hrauni, þar sem ekki sást nema ein og ein sauðkind á strjáli. nú ihefur verið einhver pest í sauðfé á íslandi, sem hefur næstum því eyðilagt það í sumum sveitum. Nú sást loksins Búrfell til- syndar. Það hefur alla tíð verið vel hýstur bær. Þar bjó í minni tíð Magnús og Guðrún föður- systir mín, og svo þegar þau féllu frá, Jón bróðir minn. Nú gaf að líta Ásgerð þar hafði líka frændfólk mitt búið, en hinu megin við sogið, á Bíldfelli höfðu afar mínir búið einn eftir annan, en svo tók Jón bróðir móður minnar við jörðinni eftir þá, hann var sonur Ögmundar, en faðir þeirra Bíldfellsona í Winnipeg. Hann seldi jörðina og fór alfarinn til Ameríku. Nú vildi svo til að þegar við fórum fram hjá var verið að jarða í heimahögum bóndans á Bíldfelli, svo héldum við áfram með fram soginu í Þingvallasveit sáum Gjábakka tilsýndar en Hrauntúm og Skógarkot voru lögð í eyði. Vatnskot er þar enn. Það var drífarok þegar við kom- um að Þingvöllum og þykkur mökkur af moldriki, og svo kalt að eg ætlaði að krókna. Eg var ekki lítið glöð þegar við stigum upp í bílinn aftur og á stað. Eg fór að hugsa um það, sem eg mundi eftir og verið hefði þar þá. Það voru tvær gamlar konur, þær höfðu alla tíð haldið vináttu og heimsótt hvor aðra, eg heyrði fólk segja, að þó þær væru hér, þá lifðu þær í því ó- komna eilífðinni; þá var ekki ún- itarismi eða nýjaguðsfræðin far- in að rugla hugum fólksins. Framh. Héöinn Valdimarsson látinn Héðinn Valdimarsson, forstj., Olíuverzlunar fslands og fyrr- verandi alþingismaður, andað^st í Landsspítalanum í fyrradag. — Banamein hans var hjartabilun. Héðinn Valdimarsson var 56 ára að aldri. Hann var sem kunn- ugt er um skeið einn af kunnustu og aðsópsmestu stjórnmála- mönnum landsins og forvígis- maður verkalýðshreyfingarinn- ar. —Tíminn 14. sept. : Professional and Business Directory jj Office Phone Res. Phone 94 762 . 72 409 Dr. L. A. SIGURDSON 528 MEDICAL ARTS BLDG. Consultations by Appointment ’ — DR. A. V. JOHNSON DENTIST • 506 Somerset Bldg. • Office 97 932 Res. 202 398 Dr. S. J. Jóhannesson STE. 7 VINBORG APTS. 594 Agnes St. Talsími 87 493 Viðtalstími kl. 3—5 e.h. ANDREWS, ANDREWS, THORVALDSON & EGGERTSON Lögfrœðingar Bank of Nova Scotia Bldg. Portage og Garry St. Sími 98 291 J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Insurance and Financial Agents Sími 97 538 308 AVENUE Bldg. — Winnipeg DRS. H. R. and H. W. TWEED Tannlœknar 406 TORONTO GEN. TRUSTS BUILDING Cor. Portage Ave. og Smdth St. PHONE 96 952 WINNIPEG THE WATCH SHOP CARL K. THORLAKSON Diamond and Wedding Rings Agent for Bulova Watches Marriage Licenses Issued 699 SARGENT AVE. H. J. PALMASON & Co. Chartered Accountants • 219 McINTYRE BLOCK • TELEPHONE 94 981 4 WINDATT COAL CO. LIMITED Established 1898 506 PARIS BLDG. Office Phone 97 404 Yard Phone 28 745 Rovatzos Floral Shop 253 Notre Dame Ave. Ph. 27 989 Fresh Cut Flowers Daily. Plants in Season We specialize in Wedding and Concert Bouquets and Funeral Designs Icelandic Spoken H. HALDORSON BUILDER 23 Music and Arts Studios Broadway and Carlton Phone 93 055 Winnipeg, Canada A. S. BARDAL selur líkkistur og annast um utfarir. Allur útbúnaður sá besti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvaröa og legsteina 843, SHERBROOKE ST. Phone 27 324 Winnipeg CANADIAN FISH PRODUCERS Ltd. J. H. Page, Managing Director Wholesale Distributors oí Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS ST. Office Phone 26 328 Res. Phone 73 917 Union Loan & Investment COMPANY Rental, Insurance and Financial Agents Simi 95 061 510 Toronto General Trusts Bldg. ÁSGEIRSON’S PAINTS, WALL PAPER AND HARDWARE 698 SARGENT AVENUE Winnipeg, Man. Telephone 34 322 G UN DRY-PYMORE Ltd. British Quality - Fish Netting 60 Victoria St., Winnipeg, Man. Phone 98 211 Manager: T. R. THORVALDBON Your Patronage Will Be Appreciated The BUSINESS CLINIC Specialize in aiding the smaller business man to keep adequate records and prepare Income Tax Returns. ANNA LARUSSON 508 Mclntyre Blk. Ph.i97 130 Halldór Sigurðsson Contractor <S Builder * 1158 Dorchester Ave. Sími 404 945 O. K. HANSSON Plumbing & Heating CO. LTD. For Your Comfort and Convenience, We can supply an Oil Burner for Your Home Phone 72 051 163 Sherbrook St. FINKLEMAN OPTOMETRISTS and OPTICIANS Kensington Bldg. 275 Portage Ave. Winnipeg PHONE 93 942 Frá vini • 1 DR. CHARLES R. OKE TANNLÆKNIR 404 Toronto Gen. Trust Bldg. 283 Portage Ave., Winnipeg • Phone 94 908 PRINCESS MESSENGER SERVICE Við flytjum kistur og töskur, húsgögn úr smærri íbúðum og húsmuni af öllu tæi. 58 ALBERT ST. — WINNIPEG Sími 25 888 C. A. Johnson, Mgr }JÖfíNSONS LESIÐ HEIMSKRINGLU lOOKSTOREl 702 Sargent Ave., Winnipeq, Man.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.