Heimskringla - 01.12.1948, Side 8

Heimskringla - 01.12.1948, Side 8
8. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 1. DES. 1948 FJÆR OG NÆR MESSUR 1 ISLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Messur í Winnipeg Messað er á hverjum sunnud., í Fyrstu Sambands kirkju í Wpg. á ensku kl. 11. £. h. og á íslenzku kl. 7 e. h. — Söngnum stjórnar Gunnar Erlendsson við báðar guðsþjónustur og er organisti við kvöldmessuna. Við morgun guðs- þjónustu er Mr. P. G. Hawkins organisti. Mrs. Bartley Brown er sólójsti við morgunmessurnar en Mrs. Elma Gíslason er sólóisti við kvöldmessurnar. Sunnudaga- skólinn kemur saman á hverjum sunnudegi kl. 12.30. Sækið messur Sambandssafnaðar og sendið börn yðar á sunnudaga- skólann. Elín Einarsson, ekka Hans Einarssonar á Garðar, N. D., dó að heimili fósturdóttur sinnar, Mrs. Goarder, í Grafton, 12 nóv. Hin látna var ættuð frá ísafirði og er ein af eldra landnáms fólki hér; kom vestur um 1887. Henn- ar verður minst síðar. ★ * * Sefán Thorsteinn Eyolfson og Swanlaug Swanbergson voru gefin saman í hjónaband þ. 5. nóv. s.l. Séra B. A. Bjarnason gifti, og fór athöfnin fram á heimili hans í Arborg, Man. — Brúðguminn er bóndi að Húsa- bakka í grend við Riverton, Man. þar sem einnig lifir móðir hans, Sigurlaug, ekkja Eysteins Helga sál. Eyolfson. Foreldrar brúðar- innar, Mr. og Mrs. Svanberg Sig- fússon, búa á Blómsturvöllum í Geysirbygð. * ★ * Meðlimir Fróns eru mintir á það, að ársfundur deildarinnar vérður haldinn í G. T. húsinu á mánudaginn 6. des. n.k. kl. 8.15 e.h. Fyrir fundinum liggur, að kjósa stjórnarnefnd til næsta árs og er því mælst til að félags- menn sæki eins vel og ástæður leyfa. ROSE THEATRE —SARGENT & ARLINGTON— Dec. 2-4—Thur. Fri. Sat. CARY GRANT — MYRNA LOY SHIRLEY TEMPLE "BACHELOR AND THE BOBBY SOXER" Lawrence Tierney-Marion Carr ”SAN QUENTIN" Dec. 6-8—Mon. Tue. Wed. Rex Harrison-Maureen O’Hara "FOXES OF HARROW" Adele Mara — Robert Scott "EXPOSED" Að fundarstörfum loknum flytur séra Valdimar J. Eylands ræðu um dvöl sína á íslandi en þau Evelyn og Albert Thorvald- son skemta með söng og píanó- spili. A. Thorgrímson Ritari Fróns ★ * ★ Edwin Aurelius Sigvaldason og Elma Hazel Thorsteinson voru gefin saman í hjónaband þ., 13. nóv. s* 1. af séra B. A. Bjarna- son. Athöfnin fór fram á heim- ili Mr. og Mrs. Sigurðar I. Sig- valdason, í grend við Arborg, Man.; eru þau foreldrar brúð- gumans. Foreldrar brúðarinnar, Mr. og Mrs. Thorsteinn Thor- steinson búa á Helgavatni í Geys irbygð. « * w Theodore Kristján Árnason og Marjorie Alice Doll voru gefin saman í hjónaband þ. 13. nóv. s.l. af séra B. A. Bjarnason í lút., kirkjunni í Riverton, Man. Brúð- guminn er frá Gimli, Man., sonur Mr. og Mrs. G. W. Árnason, og er starfsmaður hjá Amalgamated Engineers rafmagns-víralagn- inga félagi. Brúðurin er frá Riv- erton, en hefir nokkur undanfar- in ár verið í þjónustu T. Eaton félagsins í Winnipeg. Mrs. Jón Thorðarson, Hnausa, Man. Brúðurin er dóttir Mr. og Mrs. Einar B. Gíslason, Hnausa, Manitoba. * * * Guðm. Stefánsson, 1124 Dom- inion St., Winnipeg, hrasaði við vinnu nýlega og hlaut af því meiðsli. Brotnaði hann á öðrum fæti um hælbeinið. Var hann fluttur á spítala til aðgerða, en er nú kominn heim. Hann getur ekki stigið í fótinn og mun ekki lengi gera, en getur stjakast á hækjum um húsið. Vinir hans óska honum skjóts bata. Gjafir til Sumarheimilis ísl. barna að Hnausa, Man.: í minningu um Björn Math- ews, dáinn 6. sept. 1948. — Frá íslenzka kvenfélaginu Sambands- safnaðar í Oak Point, Man. $10.00 f þakklátri minningu um Jón S. Nordal, er lézt að heimili sínu í Árborg, Man., í sept. 1948. — Thorsteinn Thorðarson og Sylvia Margrét Gíslason voru gefin saman í hjónaband þ. 19. nóv. s. 1. Séra B. A. Bjarnason gifti, og fór athöfnin fram heimili hans í Arborg, Man. For- eldrar brúðgumanns eru Mr. og iodatf’s BtGGEST Coffee Value Frá kvenfélagi Sambandssafnað- ar í Árborg, $10.00. Frá Kvenfélagi Sambandssafn- aðar að Hecla, Man., $5.00. Frá Kvenfélagi Sambandssafn- aðar í Árborg, ágóði af samkomu sem kvenfélagið í Árborg hélt í haust, $72.68. Með kæru þakklæti, Margaret Sigurdson —535 Maryland St., Winnipeg, Man. ♦ * * Stefán Louis Gíslason og Emily Sigríður Snifeld voru gef- in saman í hjónaband þ. 19 nóv. s. 1. af séra B. A. Bjarnason á prestsheimilinu í Árborg, Man. Brúðguminn er bóndi á Víðirhóli í Framnesbygð; hefir hann tekið við búskap þar af foreldrum sín- um, Mr. og Mrs. Magnús Gísla- son, sem nú dvelja í Árbrog, Man. Brúðurin er dóttir Mr. og Mrs. Mýrmann Snifeld, Hnausa, Man. * * * Messur í Nýja fslandi 5. des. — Geysir, messa kl. 2 e. h. Árborg, ensk messa kl. 8 e. h. 12. des. — Víðir, íslenzk messa kl. 2 e. h. B. A. Bjarnason * * * Ofurlítil leiðrétting Það hafa orðið fáeinar mein- legar prentvillur í greininni minni í Hkr. “I Chose Freedom” 17. .nóv. s. 1. Prentvillu púkinn er altaf að færa sig upp á skaftið í íslenzku blöðunum, hann er alt af að verða slyngari í því að skapa nýyrði og setningar sem grunnhyggnum mönnum gengur illa að skilja langar mig að leið- rétta helztu villurnar: f 26. línu að neðan talið í 3. dálk er “Teumgrað” en á að vera Leningrad. í 6. línu að ofan talið í 4. dálk er orðið “afsóknir” en á að vera ofsóknir. í 19. línu að neðan í 5. dálki eru orðin “og nauðungar” sem ekki eiga þar heima. í 4. línu að neðan s. dálk er orðið “mentaðir”, en á að vera 'metnir”. f síðasta dálk 8. línu að ofan er þessi setning Frítt — Yðar er Ná Til Hin stóra 1949 fræ og út- sæðisbók Skrifið í dag Látið kassa í Kæliskápinn WynoU The SWAN MFG. Co. Manufacturers of SWAN WEATHER-STRIP 281 JAMES ST., WINNIPEG Phone 22 641 Halldór M. Swan, eigandi 912 Jessie Ave. — Ph. 46 958 SITT AF HVERJU Fulltrúar frá Israelsríki komnir hingað til viðræðna við ríkis- stjórnina Tveir fulltrúar frá stjórn Is- raelsríkis eru komnir hingað til lands, og hafa þeir þegar rætt við utanríkismálaráðherra um viðurkenningu á Israelsríki. — Hafa þeir undanfarið ferðazt um Norðurlöndin og rætt þetta mál við stjórnir þeirra, og mun annar fulltrúinn, dr. Yeshayahu Wolfsberg, verða um kyrt í Stockhólmi, en þar mun vera ætlun Gyðinga að setja á stofn sendiráð fyrir Norðurlöndin, ef viðurkenning þeirra færst. Hinn fulltrúinn er Eliezer Weissbord, en hann mun fara aftur til Israel. Dr. Wolfsberg sagði við blaða- menn, að hann teldi möguleika á þYí, að Israelsmenn keyptu ís- lenzkar afurðir, og hefðu þeir ýmislegt fram að bjóða í staðinn,) ekki sízt ávexti. Hann skýrði frá því, að nú kæmu 10,000 innflytj- endur'til Israel á mánuði hverj- um, en íbúafjöldinn er nú 750.000 Hann skýrði einnig frá því, að Gyðingar vildu bindast vináttu- böndum við allar þjóðir og ættu þeir enga ósk heitari en að fá að byggja upp land sitt í friði I Væru þar mikil verkefni fyrir mannsaldra, og mikill fjöldi Gyðinga um allan heim vildi taka þátt í starfinu. Weissbord, sem er verkfræð- ingur og hlaut menntun sína í Kaupmannahöfn, skýrði frá hin- um vaxandi iðnaði landsins og þeim' framtíðarverkefnum, sem þar væru. Hann sagði um stjórn- málaástandið, að jafnaðarmenn væru sterkasti flokkur landsins, og væri Davíð Ben-Gurion af Talsími 95 826 Heimilis 53 893 DR. K. J. AUSTMANN Sérfræðingur í augna, eyrna, neís og kverka sjúkdómum 209 MEDICAL ARTS BLDG. SÆoÆutími: 2—5 e. h. Sherbrook Home Bakery 749 Ellice Ave., Winnipeg (milli Simcoe & Beverley) AUar tegundir kaffibrauðs. BrúOhjóna- og afmæliskökur gerðar samkvæmt pöntun Vigfús Baldvinsson & Son, Sími 37 486 eigendur Better Be Safe Than Sorry! Order Your Fuel Requirments NOW "Tons of Satisfaction" Thos. Jackson & Sons LIMITED Phone 37 071 MESSUR og FUNDIR i kirkju Sambandssafnaðar Winnipeg Prestur, sr. Philip M. Pétursson, Ph.B.. B.D. 681 Banning St. Sími 34 571 Messur: ö hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarnefndin: Fundir 1. fimtudag hvers mánaðar. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld i hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: — Hvert fimtudagskveld kl. 8.30. Skátaflokkurinn: Hvert mið- vikudagskveld kl. 6.30. Söngœfingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju föstu- dagskveldL Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagaskólinn: Á hverjum sunnudegi, kl. 12.30. 1 HAGBORG FUEL CO PHONE 21331 5ERVINO WINNIPEG SINCE 1091 GUNNAR ERLENDSSON Umboðsmaður fyrir Elztu hljóðfærabúð Vesturlandsins J. J. H. McLEAN <S CO. LTD. Ráðgist við ofannefndan við- víkjandi vali hljóðfæra. Pianos: Heintzman, Nordheim- er og Sherlock Manning. Minshall orgel fyrir kirkjur Radios og Solovox Heimili: 773 Simcoe St. Simi 88 753 COURTESY TRANSFER & Messenger Service Flytjum kistur, töskur, húsgögn, píanós og kœliskápa önnumst allan umbúnað á smá- sendingum, ef óskað er. Allur flutningur ábyrgðstur. Sími 53 667 1197 Selkirk Ave. Eric Erickson. eigandi CARL A. HALLSON Life, Accident and Health Insurance Representing THE GREAT-WEST LIFE ASSURANCE COMPANY Winnipeg, Man. Phones: Off. 96144 Res. 88 803 M. HJALTASON, M.D. 643 Toronto St. ★ Phone 80 710 þeim flokki. Þá eru einnig mið- þessari tegund hefði komist hrað flokkar og íhaldsflokkar, en of- ar en hljóðið. önnur flugvéla- stopaflokkarnir hafa nú verið tegund, sem einnig hefur náð' alþóðasamningum MINNISl BETEL í erfðaskrám yðar 1) Að fordæma ofbeldi Rússa og margendurtkin svik þeirra á leystir upp. Þessir fyrstu fulltrúar Gyð- góðum árangri, hefir rakettur til að auka hraða sinn. Hún er flutt ingaríkisins, sem hingað koma, í ioft upp af “móðurflugvél” og létu vel af fegurð landsins og sleppt í ákveðinni hæð. — Mbl. viðtökum. Þeir munu fara héðan^ * » * flugleiðis á föstudag. —Alþbl. 26. október * * * Bandarísk “rakettuílugvél*' Útlagar, sem krefjast réttlætis Átta útlagaforingjar frá 6 ríkj- um austan járptjaldsins hafa sent S.P. kæru yfir ofbeldisverkum nær miklu meiri hraða en hljóðið Rússa og kommúnista í Austur Stuart Symington flugmála- Evrópu-löndunum. Biðja þeir S. ráðherra Bandaríkjanna, skýrði þ. að gæta réttar smáþjóðanna frá því í ræðu að ein af tilrauna- gegn árás stórveldis og vilja, að flugvélum bandafíska flughers- þær fordæmi ofbeldi Rússa og ins hafi náð hraða, “sem er aðfarir kommúnista í þessum Slitu hundruðum mílna meiri en hraði löndum. Kobrinsky Clinic 216 KENNEDY STREET WINNIPEG SOLOMON KOBRINSKY, M.D. Maternity and Diseases of Women LOUIS KOBRINSKY, M.D., F.R.C.S., (Edin.) General Surgery SIDNEY KOBRINSKY, M.D. Internal Medicine M. TUBBER KOBRINSKY, M.D., Ch.M Physician & Surgeon SAM KOBRINSKY, M.D. Physician & Surgeon BELLA KOWALSON, M.D. Physician & Surgeon Telephone: 96 391 — if no answer, call Doctors’ Directory 72 152 að gera hljóðsins”. Flugvél þessi er drif-j f kærunni segja útlagarnir, að in áfram með rakettum, en ekk- öll smáríki A.-Evrópu hafi mist ert annað er vitað um gerð henn- j sjálfstæði sitt og skora þeir á ar, enda hafa allar tilraunir flug- Sameinuðu þjóðirnar hersins með þessa flugvélateg- eftirfarandi: und farið fram með mikilli ——. . -------- ] j leynd. — Þess má geta, að við ! sjávarmál er hraði hljóðsins um 760 mílur. Ofangreindar höndum þar syðra” en á að vera Slitu böndin þar syðra” (flokks- böndin) í sama dálk 22. línu að neðan er orðið “undirokurs- stefna” en á að vera “undirróð- ursstefna” í sama dálki 11 línu að neðan er orðið “lósi” en á að vera “ljósi” Fleyri prentvill- ur eru í greininni en ekki mein- legar. í minningar orðum Guð- Ofangreindar upplýsingar laugar S. Frederickson í sama Symingtons flugmálaráðherra blaði er sagt að séra H. Sigmar j eru fyrstu opinberu ummælin, hafi jarðsungið hana, en á að sem þykja sanna það, að Banda- vera séra Eric H. Sigmar. Vinsamlegast, G. J. Oleson * * * Junior Ladies Aid of the First Lutheran Church will hold a regular meeting, Tues. 7, at 2.30 p.m. in the church parlor. 2) að neyða Rússa til að hverfa á brott úr löndunum með alt her- lið og skila aftur öllum menn- ingarverðmætum sem þeir hafa tekið með valdi. 4) Að sjá um að öllum pólit- ískum föngum í A.-Evrópu verði þegarí stað slept úr fangabúð- um. 5) Að krefjast þess, að allir þeir, sem hafa verið fluttir nauð- ugir frá föðurlandi sínu, skuli fá að snúa heim. Allir þessir átta útlagar eru þektir menn og hafa orðið að flýja ríki vegna ofsókna komm- únista. Þar eru m. a. Nagy, fyrr- um forsætisráðherra Ungverja- lands og Mikolajzky, fyrv. for- sætisráðherra Póllands. —Mbl. 9. október Sigurður S. Anderson, 800 Lipton St., hefir tekið að sér inn- köllun fyrir Hkr. í Winnipeg. Áskrifendur eru beðnir að minn- ast þessa og frá þeirra hálfu gera honum starfið sem greiðast. — Símanúmer hans er 28 168. ríkjamenn geri sér vonir um að eignast innan langs tíma hernað- arflugvélar, sem komast miklu hraðar en aðrar tegundir flug- véla. Er vitað, að bandaríski flug herinn hefur haft með höndum margvíslegar tilraunir, sem miða að þessu, og þar meðal annars stuðst við reynsluna af flug- sprengjum þeim, sem Þjóðverjar notuðu í lok styrjaldarinnar. Bandaríkjamenn hafa einnig unnið að umfangsmiklum rann- sóknum á þrýstiloftsflugvélum. Var fyrir skömmu skýrt frá því, að ein tilraunaflugvél þeirra af HOUSEHOLDERS ATTENTION FUEL REQUIREMENTS We have most of the popular brand of fuel in stock such as Drumheller, Foothills, Saskatchewan Lig- nite, Coke, Briquettes and Stoker Coals in any desired mixture. By giving us your orders a reasonable time in ad- vance you will enable us to serve you better. We also carry a full line of Builders’ Supplies and Ready-mixed Concrete. MC/^URDY QUPPLY /■'•O.Ltd. ^^BUILDERS' SUPPLIES V^andCOAL Corner Sargent and Erin Phone 37 251 — Private Exehange

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.