Heimskringla - 05.01.1949, Qupperneq 4
4. SIÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 5. JANÚAR 1949
FJÆR OG NÆR
Messur í Winnipeg
Messað er á hverjum sunnud.,
í Fyrstu Sambands kirkju í Wpg.
á ensku kl. 11. f. h. og á íslenzku
kl. 7 e. h. — Söngnum stjórnar
Gunnar Erlendsson við báðarj
guðsþjónustur og er organisti við
kvöldmessuna. Við morgun guðs-
þjónustu er Mr. P. G. Hawkins
organisti. Mrs. Bartley Brown
er sólóisti við morgunmessurnar
en Mrs. Elma Gíslason er sólóisti
við kvöldmessurnar. Sunnudaga-
skólinn kemur saman á hverjum
sunnudegi kl. 12.30. Sækið
messur Sambandssafnaðar og
sendið börn yðar á sunnudaga-
skólann.
Messa á Gimli
Messað verður í .Sambands-
kirkjunni á Gimli sunnudaginn'
9. jan n. k., kl. 2 e. h.
* * *
Dánarfregn
í byrjun þessarar viku barst sú
frétt til Winipeg, að Sigurður
Árnason, hefði látist 24. des., að
heimili sínu í Evanston, 111. —
Hann var 66 ára og hafði 2 eða 3
undanfarin ár átt við vanheilsu
að búa.
Með Sigurði er vinsæll maður
og vel gefinn til moldar hniginn.
Hann skrifaði fréttir í Hkr. af
flestu því, er íslendingar í Chi-
cago og grendmni höfðu með
höndum félagslega síðan 1926 að
hann flutti þangað. Hann leysti
það starf vel af hendi og vann
með því þjóðbræðrum sínum, sem
íslenzk blöð lesa, þarft verk og
blaðinu Hkr. Það er einmitt slíkt
starf, sem hér er mikil þörf á, ef
vel á að fara með fréttir af Vest-
ur-íslendingum.
RÖSE THEATRE
—SARGENT & ARLINGTON—
Jan. 6-8—Thur. Fri. Sat.
Danny Kaye—Virginia Mayo
“SECRET LIFE OF
WALTER MITTV”
Ted Donaldson—Tom Powers
“SON OF RUSTY”
Jan. 10-12—Mon. Tue. Wed.
Margaret Lockwood—Basil Sydney
“JASSY” (color)
John Garfield—Priscilla Lane
“DUST BE MY DESTINY”
Bezta tegundin þar sem gróðrar-
timinn er stuttur. Tók tólf ár að
1 fullkomna útsæðið. Margprófað í
i Manitoba og Saskatchewan, og
öllu sweet corn betra. Vel þekt í
I öðrum fylkjum bæði til sölu og
i heimanotkunar. Má sá snemma
' því það þolir vel kulda. Ljúf-
j fengt og heldur sér betur en ann-
* að corn. Gulllit og um 8 þuml. 12
j til 16 raðir á hverjum haus. Hefir
{ mikið sykurefni, 16% til 22%. —
Pantið eftir þessari augl. áður
_ þrýtur. (% lb. 30c) (% lb. 50c)
(B5. 85c) póstfrítt. (5 Ib. eða meira
70c lb. með Express á kostnað
kaupanda).
) C ' Vor stóra frœ og út-
r rl sœðisbók íyrir 1949
Syðra stundaði Sigurður húsa-
smíðar á eigin spítur.
Sigurður var fæddur 22. nóv.
1888 á Árnastöðum í Loðmundar-
firði; vestur um haf kom hann
1902 með móður sinni Katrínu
Hildibrandsd., er mist hafði mann
sinn, Eystein Árnason, heima, og
systkinum. Áttj hann fyrstu árin
eða þar til hann flutti til Banda-
ríkjanna, heima í Nýja-fslandi
og Winnipeg.
Hann lifa kona hans, Guðný, 3
synir: Árni, Victor og Óskar, og
ein dóttir, Hulda, sem öll eru
syðra. Ennfremur ein systir:
Hildur kennari Árnason í Win-
nipeg.
Hinn látni var jarðsunginn frá
Wilmette Chapel 27.d es. af Rev.
John I. Gaardsmoe, Wilmette og
jarðaður í Richmond Cemetery
* * »
Miss S. Stefánsson, kennari frá
Gimli leit inn á skrifstofu Hkr.
um helgina. Spurðum vér hana
frétta af hinni miklu nýopnuðu
höll, sem þar hefir verið reist og
minst var á af Sig. Baldvinssyni
í síðustu Hkr. Höllin heitir
Gimli Memorial Recreation
Centre og var reist í minningu
um alla fslendinga látna og lif-
andi er þátt töku í báðum al-
heimsstríðunum. Húsið er því
eins og nafnið ber með sér í
þróttaskáli og samkomuhús í
senn.
* * *
Mrs. Kraushar, 865 Spruce St.
Winnipeg, lézt s. 1. sunnudag.
Hún var 36 ára, fædd að Lang-
ruth, Man. Hana lifa eiginmaður
hennar, Edward og tvö börn
þeirra hjóna: Edward Frank og
Karen Gay. Ennfremur móðir
hinnan látnu Mrs. Guðmundína
Erlendson, Winnipeg og fjórar
systur: Mrs. A. L. Curtis, Mrs.
J. Henderson, Eleanor og Marg-
aret, allar í Winnipeg. Séra V. J.
Eylands jarðsöng.
Vígzlu athöfn Eiliheimilisins
í Blaine, Washington
verður haldin á heimilinu
LAUGARDAGINN 15. JANÚAR 1949, byrjar kl 1 e. h.
Allir sem á nokkurn hátt hafa stuðlað að því að byggingin
er nú fullgerð eru boðnir og velkomnir, og allir vinir
þessarar stofnunar, alstaðar.
THE ICELANDIC OLD FOLKS HOME, INC.
Einar Simonarson, forseti
Andrew Danielson, skrifari
—Blaine, Wash., 23. des. 1948.
Látið kassa í
KælLskápinn
NynoU
The SWAN MFG. Co.
Manufacturers of
SWAN WEATHER-STRIP
281 JAMES ST„ WINNIPEG
Phone 22 641
Halldór M. Swan, eigandi
912 Jessie Ave. — Ph. 46 958
Dánarfregn
Bogi Sigurgeirsson, fyrrum í
Mikley, dó 1. janúar 1949, að
heimili dóttur sinnar, Mrs. Thor-
steinn Pálsson í Steveston, B. C.
Hann var maður yfir áttrætt,
kom vestur um haf 1890, settist
■ ■
HANGIK JOT!
af beztu tegund, ávalt íyrirliggjandi í kjötverzluh okkar.
ÁGÆTAR RÚLLUPYLSUR EINNIG TIL SÖLU
Utanbæjar pantanir afgreiddar skjótt. Pöntun fylgi
borgun. — Sanngjarnt vérð.
Sargent Meat Market
528 SARGENT AVENUE SÍMI 31 969
Talsími 95 826 Heimilis 53 893
DR K. J. AUSTMANN
Sérfræðingur í augna, eyrna, nels
og kverka sjúkdómum
209 MEDICAL ARTS BLDG.
Stofutími: 2—5 e. h.
!!
I Sherbrook Home Bakery
749 Ellice Ave., Winnipeg
(milli Simcoe & Beverley)
Allar tegundir kaffibrauðs.
Brúðhjóna- og afmæliskökur
gerðar samkvæmt pöntun
Vigfús Baldvinsson & Son.
Sími 37 486 eigendur
Testing ol Your
Seed Grain
by Line Elevators Farm Service is supervised
by highly trained experienced scientists. Now
is the time to arrange for germination tests,
free of charge, through your Federal Agent
* íl % t k* ________
FEDERHL CRRIR UIRITED
Kobrinsky Clinic
216 KENNEDY STREET
WINNIPEG
SOLOMON KOBRINSKY, M.D.
Maternity and Diseases of Women
LOUIS KOBRINSKY, M.D., F.R.C.S., (Edin.)
General Surgery
SIDNEY KOBRINSKY, M.D.
Internal Medicine
M. TUBBER KOBRINSKY, M.D., Ch.M.
Physician & Surgeon
SAM KOBRINSKY, M.D.
Physician & Surgeon
BELLA KOWALSON, M.D.
Physician & Surgeon
Telephone: 96 391 — if no answer, call
Doctors’ Directory 72 152
fyrst að á Gimli, en flutti brátt
til Mikleyjar og hefir búið þar
unz hann flutti fyrir ári síðan
vestur til Steveston. Kristínu
konu sína misti hann fyrir
nokkrum árum. Hann lifa þessi
börn: Bogi, giftur Thuru Thor
valdson; Ása (Mrs. Stanley Stef-
ánsson), Lilja (Mrs. V. Thor-
valdson) og áður nefnd Mrs.
Pálsson. Af systkinum hans,
sem voru mörg, eru tvö á lífi:
Jón í Mikley og Mrs. Jónas Stef-
ánsson frá Kaldbak.
Hinn látni var sonur séra Sig-
urgeirs Jakobssonar að Grund í
Eyjafirði, ættar er ekki einungis
Eyfirðingar heldur flestir ís-
lendingar munu kannast við. —
Bogi sálugi var sem fleiri í ætt
hans söngmaður með ágætum,
listasmiður og drengur hinn bezti
í hvívetna.
Icelandic Canadian Club News
A general meeting of the Ice-
landic Canadian Club will be
held in the Coronation Bowling
Alleys Club Rooms, cor. Tache
and Eugenie, Monday, Jan. 10,
1949. Among other items of in-
terest there will be a discussion
re the Club’s participation in
the establishment of the Chair in
Icelandic at the University of
Manitoba. It is of utmost im-
portance that all members attend
this mee.ting. Take a 57 or 59 car.
M. Halldorson, Sec’y
* * *
Mrs. Ágúst Vopni andaðist að
Betel, 2. janúar. Árnbjörg sál. var
fædd að Hólmum í Vopnafirði í
Norður Múlasýslu, fyrir 83 ár-
um síðan. Foreldrar hennar voru
þau Jón Jónsson og aðalbjörg
Friðfinnsdóttir; til Kanada kom
hún 1892. Auk Ágústs eigin-
manns hinnar framliðnu lifa
móður sína átta börn. Við kveðju
athöfnina sem fram fór á heimil-
inu 2. janúar, flutti séra Skúli
Sigurgeirson kveðjuorð.
* * *
Trúarvissa
Hún veit að hún og hennar stétt
á himnum uppi lúra lengi,
en árla úr rúmi dökka drengi
dagsbrún skipar,—að stíga létt
um himnaríkis heima-annir,
hennar, og Drottins, þjónar
sannir. —L. F
•* * *
í Selkirk lézt s. 1. föstudag
Paul Goodman, 84 ára. Hann kom
um aldamótin vestur um haf,
settist fyrst að á Gimli en flutti
síðar til Selkirk. Hann var starfs
maður þar hjá fiskifélögum
(Röbinson Fish Co. og Booths
Fisheries). Árið 1901 giftist hann
Ingu Goodman, er dó fyrir fjór-
um árum. Hann lifa 3 synir: Paul
og Arthur í Winnipeg og Carl í
Vancouver, og tvær dætur: Mrs.
S. A. Goodman, Selkirk og Mrs.
M. Hannesson Prince Rupert,i
B. C. Séra Sig. Ólafsson jarð-
söng.
Kristján Möller dáinn
Símskeyti kom frá Reykjavík,
fslandi, á nýársdag til Ólafsson
f jölskyldunnar hér í bænum,
þess efnis, að móðurbróðir þeirra,
Kristján Möller málarameistari í
Reykjavík hafi andast daginn
áður (gamlársdag) þar í bænum,
82 ára. Kristján var hálfbróðir
Önnu Ólafsson er andaðist hér í
Winnipeg, háöldruð, á síðstl.
hausti, og sem þá var gerð nokk-
ur grein fyrir hér í blaðinu. Börn
Önnu sem hér eru búsett var send
tilkynningin um lát frænda síns.
Kristján var merkis og sæmdar
maður í hvívetna er hann átti
ættir til að rekja.
★ * *
Finnur Johnson er kominn til
baka úr heimsókninni til Tor-
onto.
* * *
The Junior Ladies Aid of the
First Lutheran Church, will hold
their first regular meeting of the
year, next Tuesday, Jan. 11, at
2.30 p.m. in the church parlors.
★ ★ *
Better Be Safe Than Sorry!
Order Your Fuel
Requirments NOW
"Tons of Satisfaction"
Thos. Jackson & Sons
LIMITED
Phone 37 071
HAGBORG FUEL CO
PHONE 21331
IIPEG SINCS 1091
MESSUR og FUNDIR
i kirkju Sambandssafnaðar
Winnipeg
Prestur, sr. Phllip M. Pétursson,
Ph.B., B.D.
681 Banning St. Sími 34 571
Messur: á hverjum sunnudegi
Kl. 11 f. h. á ensku
Kl. 7 e. h. á íslenzku.
Safnafiarnefndin: Fundir L
fimtudag hvers mánaðar.
Hjálparnefndin: Fundir fyrsta
mánudagskveld 1 hverjum
mánuði.
Kvenfélagið: Fundir annan
þriðjudag hvers mánaðar,
kl. 8 að kveldinu.
Ungmennafélagið: — Hvert
fimtudagskveld kl. 8.30.
Skátaflokkurinn: Hvert mið-
vikudagskveld kl. 6.30.
Söngœfingar: Islenzki söng-
flokkurinn á hverju föstu-
dagskveldl
Enski söngflokkurinn á
hverju miðvikudagskveldi.
Sunnudagaskólinn: Á hverjum
sunnudegi, kl. 12.30.
COURTESY TRANSFER
& Messenger Service
Flytjum kistur, töskur, húsgögn.
pianós og kœliskápa
önnumst allan umbúnað á smá-
sendingum, ef óskað er.
Allur flutningur ábyrgðstur.
Sími 53 667 1197 Selkirk Ave.
Eric Erickson, eigandi
M. HJALTASON, M.D.
643 Toronto St.
★
Phone 80 710
Félag þetta hefir aðal bæki-
stöð sína í Georgetown, Ontario.
í kvæðinu jóla-minning, eftir Þag er þess virði að hafa þessa
Ingibjörgu Guðmundsson í Hkr. verðskrá handhæga.
22. des., varð meðferð einnar _______________
hendingar öðruvísi en til var ætl- Náttúrugripasafninu gefnar
ast. Hún var fimta hending
þriðju vísu. Þar stendur: Ljósið
5000 erlendar jurtir
Náttúrugripasafninu
hefir
sigrar leysir gimstein, en átti að borizt merkiieg gjöf frá
vera: Ljosio sigrar lysir geiminn.!
Höfundur er beðinn mikillar af-í sænska Prófessornum Skottsberg
sökunar á þessu.
Hátíðamessur
í Gautaborg, 5000 jurtir, ýmissa
tegunda.
Er íslenzkum grasafræðingum
f íslenzka lúterska söfnuðin- mjög mikill fengur að gjöf þess-
um í Vancouver:
i ari við rannsóknir sínar, þar sem
9. janúar áramóta guðsþjón- þarna fæst svo mikill fjöldi út-
usta á íslenzku kl. 3 e. h. ! ■ - . -■■■■
Allar guðsþjónusturnar haldn-
ar í dönsku kirkjunni á horninu
á E. 19th Ave and Prince Albert
St. Takið eftir að nafninu á
strætinu við hlið dönsku kirkj-
unar hefir verið breytt, var áður
Burns St., er nú Prince Albert.
H. Sigmar, prestur.
* * *
The next meeting of the Jon
Sigurdsson Chapter, I.O.D.E.,
will be held on Thursday Jan. 6,
1949, at the home of Mrs. H. F.
Danielsson, 869 Garfield St. at
8 o’clock.
CARL A. HALLSON
Life, Accident and Health
Insurance
Representing
THE GREAT-WEST LIFE
ASSURANCE COMPANY
Winnipeg, Man.
Phones: Off. 96144 Res. 88 803
GUNNAR ERLENDSS0N
Umboðsmaður fyrir
Elztu hljóðfærabúð
Vesturlandsins
J. J. H. McLEAN <S CO. LTD.
Ráðgist við ofannefndan við-
víkjandi vali hljóðfæra.
Pianos: Heintzman, Nordheim-
er og Sherlock Mcmning.
Minshall orgel fyrir kirkjur
Radios og Solovox
Heimili: 773 Simcoe St.
Sími 88 753
MINNIS7
BETEL
í erfðaskrám yðar
lendra jurta, margar afar sjald-
gæfar, til samanburðar við flokk-
um og þess háttar.
Sumar jurtirnar eru mjög
gamlar, allt að aldar gamlar, en
þó einkar fallegar, litur þeirra og
form enn eðlilegt, svo vel hafa
þær geymst. —Vísir
Utanáskrift mín er:
H. FRIÐLEIFSSON,
1025 E. lOth Ave., Yancouver, B. C.
Nýjar bækur til sölu:
Fyrsta bygging í alheimi .$2.50
Friðarboginn er fagur . 2.50
Eilífðarblómin Ást og Kærleiki . 2.00
-
Dr. S. J. Johannesson er flutt-
ur frá 594 Agnes St. (Ste 7. Vin-
borg Apt.). Hann á nú heima að
652 Home St. (Jóns Bjarnarsonar
skóla Ste. 6). Talsími er hinn
sami: 87 493.
* * *
Dominion Seed House
hefir nýlega gefið út afar
vandaða og skrautlega verðskrá,
með myndum af jurtum, blómum
og ávöxtum, og vildum vér draga
athygli bænda og blómræktar-
manna, að auglýsingum þessa fé-
lags, sem eru nú að birtast í
Heimskringlu.
HOUSEHOLDERS
ATTENTION
FUEL REQUIREMENTS
We have most of the popular brand of fuel in stock
such as Drumheller, Foothills, Saskatchewan Lig-
nite, Coke, Briquettes and Stoker Coals in any
desired mixture.
By giving us your orders a reasonable time in ad-
vance you will enable us to serve you better.
We also carry a full line of Builders’ Supplies and
Ready-mixed Concrete.
“Cj^URDYO UPPLY^O.Ltd.
MCj^URDYqUPPLY/^i
V|_r#RUTI.Dr.R8‘ SUPPLIES
Corner Sargent and Erin
Phone 37 251 — Private Exchange
and COAL