Heimskringla


Heimskringla - 16.02.1949, Qupperneq 8

Heimskringla - 16.02.1949, Qupperneq 8
 I 8. SlÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 16. FEBR. 1949 FJÆR OG NÆR Messur í Winnipeg Messað er á hverjum sunnud., í Fyrstu Sambands kirkju í Wpg. á ensku kl. 11. f. h. og á íslenzku kl. 7 e. h. — Söngnum stjórnar Gunnar Erlendsson við báðar guðsþjónustur og er organisti við kvöldmessuna. Við morgun guðs- þjónustu er Mr. P. G. Hawkins organisti. Mrs. Bartley Brown er sólóisti við morgunmessurnar en Mrs. Elma Gíslason er sólóisti við kvöldmessurnar. Sunnudaga- skólinn kemur saman á hverjum sunnudegi kl. 12.30. Sækið messur Sambandssafnaðar og sendið börn yðar á sunnudaga- skólann. » * * * Útvarp . Næst komandi sunnudags- morgun talar séra Philip M. Pét- ursson yfir útvarpskerfi CJOB RÖSE THEÁTRE —SARGENT & ARLINGTON— Feb. 17-19—Thurs. Fri. Sat. John Hodiak—Lisobeth Scott “DESERT FURY” Alan Hale Jr.—June Preisser “SARGE GOES TO COLLEGE” Feb. 21-23—Mon. Tue. Wed. James Mason—Rosamund John “THE UPTURNED GLASS” ADDED “A LIKELY STORY” I Winnipeg, undir umsjón prestafélags Winnipeg-borgar “Ministerial Association”, sem hefur með höndum að útvarpa á hverjum sunnudagsmorgni kl 9.05 — 10.30. Mrs. Elma Gíslason syngur nokkra söngva og söng- flokkur Sambandssafnaðar undir stjórn Gunnars Erlendssonar syngur nokkra sálma. Útvarpið fer fram frá CJOB stöðinni. ICtlANDIC CANAPIAN CLUB C-O-N-C-E-R-T First Lutheran Church, Victor Street MONDAY, FEBRUARY 21st, 1949, 8.15 p.m. « O, Canada 1. Chairman’s Address...............Axel Vopnfjord , » 2. Extracts from Iolanthe Vocal Ensemble Daniel Mclntyre Collegiate 3. Address..................... .Dr. K. J. Austman Some Aspects of the Icelandic Question 4. Vocal Solo....................Mrs. Pearl Johnsop (a) The Birch Tree.....S. K. Hall (b) I Remember.........S. K. Hall 5. Few Remarks...............Dr. P. H. T. Thorlakson 6. Baritone Solo, selected.......Erlingur Eggertson 7. Accordion Ensemble.........Kent’s Accordionaires God Save The King Accompanist........Miss Sigrid Bardal ADMISSION 50c Sveinn Thorvaldson, M.B.E., frá Riverton, Man., frú hans og tvær dætur komu til bæjarins s. 1. mánudag til þess að vera í sam- sæti Vilhjálms Stefánsson’s hjónanna. * * * Guðmundur Grámsson dómari frá Rugby, N. Dak., kom til bæj- arins s. 1. þriðjudagsmorgun. Er- indi hans var að sitja samsæti Vilhjálms Stefánssonar, en hvorki flugför né járnbrautalest- ir gátu óveðurs vegna fylgt áætlun, svo hann kom hingað of seint en nógu snemma þó til að finna hinn gamla vin sinn, heim- skautafarann. Sunnudagskvöldið gaf séra Philip M. Pétursson saman í hjónaband Lindsay Monkman og Edith Scott, bæði frá Little Bull- head, Man. Giftingin fór fram á prestsheimilinu. Andlátsfregn Bergljót Ingibjörg Margrét Laxdal, 21 árs að aldri, dóttir Einars Laxdal og Jónu sál. Lax- dal, andaðist hér í Winnipeg s. 1. laugardag, 12. febrúar, eftir 8 vikna legu í spítalanum. Auk föð(ur hennar lifir hana einn bróðir Einar, sem býr hjá föður sínum. Hún var fædd 26. júní 1927 í grend við Baldur og ólst þar upp, en flutti til Winnipeg með foreldrum sínum 1945. Móð- ir hennar dó í ágúst mánuði 1947. Faðir hinnar látnu lætur nú í ijósi innilegt þakklæti sitt við alla sem vitjuðu hennar í síðustu veikindum hennar og sýndu hon- um hluttekningu. Jarðarförin fór fram á þriðju- daginn s- 1., 15. febrúar, frá út- fararstofu Bardals. Séra Philip M. Pétursson jarðsöng. Jarðsett var í Brookside grafreit. Vœnqjum vildi eq berastl saRði skáldið Óskin hefir ræzt Nú eru þrjár íluqferðir vikuleqa Til Islands Aðeins næturlangt flug—í fjögra - hreyfla flugvélum. Pantið farseðlana hjá okkur sem fyrst, ef þið œtlið að heimsœkja Island í sumar. VIKING TRAVEL SERVICE Umb. fyrir Aim. Airl. T.C.A., o.f. 165 Broadway, New York, N.Y. Tuttugasta og níunda ISLENDINGAMOT Þjóðræknisdeildarinnar <‘Frón,, THE BLUE ROOM, MARLBOROUGH HOTEL ÞRIÐJUDAGINN, 22. FEBRÚAR, 1949 O Canada 1. Ávarp forseta....Próf. Tryggvi J. Oleson 2. Kórsöngur......Mr. Kerr Wilson conductor 3. Fiðluspil...........Mr. Pálmi Pálmason 4. Kvæði............Mr. Einar Páll Jónsson 5. Einsöngur...........Mrs. Elma Gíslason 6. Ræða...................Mr. Thor Thors 7. Kórsöngur......Mr. Kerr Wilson conductor s Eldgamla ísafold God Save The King D A N S Aðgangur $1.50 ■ Byrjar kl. 8 e. h. The SWAN MFG. Co. Manufacturers of SWAN WEATHER-STRIP 281 JAMES ST„ WINNIPEG Phone 22 641 Halldór M. Swan, eigandi 912 Jessie Ave. — Ph. 46 958 BALDVINSSON’S Sherbrook Home Bakery 749 Ellice Ave., Winnipeq (milli Simcoe & Beverley) Allar tequndir kaffibrauðs. Brúðhjóna- og afmæliskökur gerðar samkvæmt pöntun Sími 37 486 MESSUR og FUNDIR i kirkju Sambandssafnaðar Winnipeq Prestur, sr. Philip M. Pétursson, Ph.B., B.D. 681 Banning St. Sími 34 571 Messur: á hverjuni sunnudegl Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarnefndin: Fundir * 1. fimtudag hvers mánaðar. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Ungmennafélaqið: — Hvert fimtudagskveld kl. 8.30. Skátaflokkurinn: Hvert mið- vikudagskveld kl. 6.30. Söngœfingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju föstu- dagskveldi. Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagaskólinn: A hverjum sunnudegi, kl. 12.30. Better Be Safe Than Sorry! Order Your Fuel Requirments NOW "Tons of Satisfaction" Thos. Jackson & Sons LIMITED Phone 37 071 COURTESY TRANSFER & Messenger Service Flytjum kistur, töskur, húsgögn, píanós og kœliskápa önnumst allan umbúnað á smá- sendingum, ef óskað er. Allur flutnlngur ábyrgðstur. Sími 53 667 1197 Selkirk Ave. Eric Erickson, eigandi HAGBORG FUEL CO PHONE 21331 EG SINCE 1891 KAUPIÐ HEIMSKRINGLU— útbreiddasfa og fjölbreyttasta islenzka vikublaðið CARL A. HALLSON Life, Accident and Health Insurance Representing THE GREAT-WEST LIFE ASSURANCE COMPANY Winnipeg, Man. Phones: Off. 96144 Res. 88 803 M. HJALTASON, M.D. 643 Toronto St. ★ Phone 80 710 MIMNISl BETEL í erfðaskrám yðar = leilla óskir til Þjóðræknisfélags Islendinga í Vesturheimi, um leið og vér bjóðum alla meðlimi og fulltrúa félagsins velkomna á þetta 30. ársþing sem háð verður í Winnipeg í næstu viku. « í^ér vonum að EATONS á margan hátt geti aukið ánægju yðar og vellíðan á meðan þér hafið viðdvöl hér í borginni. 3 póstpöntunardeildinni, Donald Street — áttunda gólfi, þar sem vörurnar eru til sýnis. I I c E 3( sölubúðinni, Portage Avenue — Dagverðar-stofur og miðdegisverðar-salir — Hvíldar- og þæginda-stofur—þar að auki rúmgott uparking,, svæði. öllum sviðum veitir félagið yður—Vinsamlega þjónustu: Sönnun þess að þér eruð öll hjartanlega velkomin! T. EATON C°u WINNIPEG LIMITED CANADA ciiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiicjiiiiiiiiiiiiuiiiiHiiiiiiaiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiiciHiiiiiiiiHaiiiiiiiiiiiicjHiiiiiHiiiaiiiiiiiiiiiiciiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiHiiiiiiiaiiaHiiiiiMiiiciiiiiiiiitiiiciiiiiiiiiiiiiciiiiiiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiiciiiiiiiiiiiiiaiiiiiiiMiiioiiiiiiiiiiiiciiiiiiiiiiiiii IMIIIIinillUIIIIIMO \

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.