Heimskringla - 23.02.1949, Page 5
WINNIPEG, 23. FEBR. 1949
HEIMSKRINGLA
5. SIÐA
Um sögu íslendinga í Vestur-
heimi hefi eg enga skýrslu aðra
en þá að sögunefndin hefir verið
í skriflegu sambandi við menta-
málaráðið á fslandi sem vill að
verkið haldi áfram. — Nokkrir
samningar hafa verið gerðir en
ritari sögunefndarinnar, Mr. J.
G. Jóhannsson, kemur fram á
þinginu þriðjudaginn kl. 4 með
skýrslu um sögunefndarmálið.
Mi nnisvarðamá]
Síðan á þinginu í fyrra, er
þessa máls var minst í skýrslu
minni, er búið að reisa minnis-
varðan sem þá var rætt um, til
minningar um skáldið og rithöf-
undinn J. Magnús Bjarnason í
Elfros Sask., og stóð kvenfélag
byggðarinnar þar vestra aðallega
fyrir því. Skýrsla kemur seinna
fram á þinginu um það mál, og
er gott að vita að minnisvarðinn
er nú kominn upp og á viðeig-
andi stað. Þátt tóku í afhjúpunar
athöfninni Dr. Rúnólfur Mart-
einsson og Dr. Richard Beck
fyrv. forseti félagsins, sem var
samkvæmt beiðni forseta fulltrúi
Þjóðræknisfélagsins og las upp
bréflega, kveðju frá forseta, —
jafnframt því að hann flutti eina
af aðal minningarræðunum.
Einnig fór vestur Mrs. Rósa
Vernon frændkona skáldsins og
hélt tvær samkomur minnis-
varðasjóðnum til styrktar. Þjóð-
ræknisfélagið lagði einnig eitt-
hvað af mörkum í sjóðin, eins og
fjárhagsskýrsla félagsins sýnir.
Útbreiðslumál
Að útbreiðslumálum hafa
margir unnið á síðasta ári og með
þeim fremstu var séra Eiríkur
Brynjólfsson frá Útskálum, hinn
kærkomni gestur, sem hér var
staddur í fjarveru séra Valdi-
mars J. Eylands á fslandi. Séra
Eiríkur ferðaðist um flestar ís-
lenzkaft bygðir og flutti ræður á
flestum stöðum. Eg var honum
samferða á einni ferð til Selkirk
á samkomu deildarinnar þar —
“Brúin”. Einnig í þeirri ferð var
Mrs. Hólmfníður Danielson, sem
flutti einnig ræðu, Mrs. Rósa
Hermannson Vernon, söngkon-
an góðkunna og Mrs. ísfeld
sem spilaði undir. — Við höfðum
meðferðis nokkrar hreyfimyndir
og var það kvöld hið skemtileg-
asta. Ferða og funda séra Eiríks
er minst í skýrslum sumra deilda
sem seinna verða lesnar. Mrs.
Danielson gerði sér nokkrar
ferðir norður til Gimli og Riv-
erton s .1. vor í þjóðrækniserind-
um og einnig, s. 1. sumar ferðað-
ist hún vestur á strönd til Van-
cauver og Blaine og heimsótti
fslendinga og deildir þar. Eins
og í mörg undanfarandi ár hefir
Dr .Richard Beck flutt erindi
og gert ferðir í þágu Þjóðrækn-
isfélagsins. í ferð hans vestur
til Vatnabygða til að taka
þátt í afhjúpunarathöfn minn-
isvarða J. Magnúsar Bjarna-
son, flutti hann kveðjur félags-
ms á sámkomu í Wynyard. og
íslendingadegi í Churchbridge,
þar sem hann var aðalræðumað-
ur; deildir félagsins á umrædd-
um stöðum stóðu að þeim sam-
komum. Hann hefir einnig á ár-
inu flutt ræður um íslenzk efni á
íslenzku víða annarsstaðar meðal
fslendinga, svo sem í Fargo, að
Mountain, í Riverton og Winni-
peg, og eins og að undanförnu
ræður og erindi um þau efni á
ensku á ýmsum stöðum, bæði í
N. Dakota og Minnesota. Má í
því sambandi geta þess, að hann
flutti nýlega 400. ræðu sína eða
erindi um íslenzk efni síðan
hann hóf þá landkynningarstarf-
semi fyrir aldarfjórðungi síðan,
en milli 40 og 50 af þeim voru
fluttar í íslandsferð hans lýð-
veldishátíðarsumarið. Þá hefir
dr. Beck á árinu ritað bæði grein-
ar og ritdóma varðandi ísland og
íslenzkar bókmentir í ameríku og
canadisk blöð og tímarit; í árs-
ritið Norræn jól, málgagn Nor-
ræna félagsins á íslandi, ritaði
hann einnig ítarlega grein um
“Þjóðræknisstarfsemi íslendinga
í Vesturheimi”, og er í rauninni
yfirlit yfir sögu og starf Þjóð-
ræknisfélagsins frá byrjun í til-
efni af 30 ára afmæli þess.
Sem forseti félagsins hefir að-
al starfsemi mín verið hér íWpg.
nema að það mætti nefnast út-
breiðslumál þær ferðir sem eg
hefi gert út um íslenzku bygð-
irnar í prests og kirkju erind-
um. Samt hefi eg ferðast til Riv-
erton, Lundar, Gimli og Selkirjc
í þágu félagsins. Og í sumar,
flutti eg kveðju frá Þjóðræknis-
félaginu á íslendingadeginum á
Gimli annan ágúst. Skýrslur frá
deildum sýna flestar að þær eru
vel lifandi þrátt fyrir örðugleika
af ýmsu tægi, en áhuginn er vel
vakandi fyrir málum vorum.
Samsæti
Þessi liður mætti koma undir
liðnum næstum á undan, út-
breiðslumál, en nokkur samsæti
hafa verið haldin á árinu, sem
ber að minnast, bæði þeirra sem
Þjóðræknisfélagið hefir staðið
fyrir og önnur, sem það hefir
tekið þátt í. Síðast liðinn júlí-
mánuði, hélt nefndin, undir
nafni Þjóðræknisfélagsins, séra
Eiríki Brynjólfssyni mót á Royal
Alexandra Hotel, áður en hann
lagði af stað heim aftur. Það er
ekki oft að kvenrithöfundar frá
íslandi koma í heimsókn hingað,
en hér var á ferð s. 1. sumar, frú
Elinborg Lárusdóttir. Hún ferð-
aðist um nokkrar íslenzkar bygð-
ir, flutti erindi á samkomum og
á báðum kirkjuþingum. Áður en
hún fór héðan var nefndarmönn-
um og fáeinum öðrum boðið
saman í miðdegisverð með henni
í Hudson’s Bay félags veitinga-
sal. — Síðast liðið sumar var
Dr. Sigurði J. Jóhannessyni
hajdið samsæti af Lundarbúum,
í tilefni af afmæli hans, og var
eg þar, staddur sem forseti fél-
agsins og las þar upp stutt ávarp.
Fjórtánda nóvember, í haust.i
héldu Riverton-búar og aðrir í
nærliggjandi bygðum og víðar.J
skáldinu Guttormi Guttorms-
syni samsæti á sjötugs afmæli
hans. Og þangað fór eg með
kveðju frá Þjóðræknisfélaginu.
Var sú athöfn hin viðhafnamesta
enda var mannfjöldi mikill þar
kominn saman.
Síðasta samsætið sem Þjóð-
ræknisfélagið hefir tekið þátt í,
er samsætið sem Dr. Vilhjálmi
Stefánssyni, landkönnuðinum
heimsfræga og konu hans var
haldið fyrir viku síðan, er þau
voru hér á ferð. Kenslustols-
nefndin stóð fyrir samsætinu og
stofnendur stólsins. Húspláss
var takmarkað svo að ekki kom-
ust eins margir að eins og vildu
og þótti nefndinni mikið fyrir
því, en réði samt ekki yfir þeim
hlutum og varð að taka þeim eins
og þeir voru.
Önnur samsæti eða fagnaðar-
mót tók félagið ekki beinan eða
óbeinan þátt í á árinu.
Samvinnumál við ísland
Fyrverandi forseti, séra Valdi-
mar J. Eylands, með dvöl sinni
á fslandi, alllengi sem forseti fél-
agsins var fulltrúi félagsins á
fslandi í heilt ár, og hefir gert
mikið á þeim tíma til að vera
eins og milligöngumaður okkar
við fsland. Og hér, meðal vor,
var séra Eiríkur Brynjólfsson,
fulltrúi íslands, hinn ágætasti
“Good Will Ambassador” eins
og komist er að orði. Nú er hann
á íslandi, og ekki væri óviðeig-
andi að senda honum vinarkveðju
af þessu þingi. Enn sendist
Tímaritið til íslands. Bréfa-
skifti hafa einnig verið. Og nú
á þessu þingi mætir sendiherra
fslands til Bandaríkjanna og
Canada, herra Thor Thors, fyrir
hönd fslands stjórnar. Það er
oss mikill heiður og sönn ánægja
að hann skyldi taka tima frá sín-
um miklu og erfiðu störfum til
að sitja þing vort. í tilefni af
komu hans, viðeigandi væri
að senda skeyti til stjórnarinnar
á íslandi, og einnig, ef til vill,
Þjóðræknisfélags íslands. Eg
Rit Sögufélags Húnvetninga
Eftir próf. Richard Beck
Mörg héruð á íslandi leggja
nú mikið kapp á það, að láta
færa í letur sögu sína og þjóð-
leg fræði varðandi þau, og er
eigi nema gott eitt að segja um
þá ræktarsemi og þann sögulega
áhuga, sem liggur að baki þeirr-
ar viðleitni.
Húnvetningar hafa eigi, sem
vænta mátti, viljað verða eftir-
'bátar annara héraða í þessum
efnum, og hafa með það fyrir
augum stofnað “Sögufélagið
Húnvetning”, sem þegar hefir
staðið að útgáfu þriggja rita um
Húnaþing.
Þessa starfsemi sína hóf félag-
ið fyrir allmörgum árum síðan,
er það (ásamt Húnvetningafélag-
inu í Reykjavík)’gaf út Brands-
staðaannál eftir Björn Bjarna-
son, bónda á Brandsstöðum í
Blöndudal, gjörhugulan merkis-
og fróðleiksmann, eins og annál
hans ber vitni. En útgáfuna ann-
aðist ágætur ungur fræðimaður,
húnvetnskur, dr. phil. Jón Jóh-
annesson dósent frá Hrísakoti.
Björn bóndi nefnir annál sinn
“Um árferði”, enda fjallar hann
mjög um veðurfar, en einnig um
landshagi og aldarhátt að ýmsu
Jeyti, og hefir því nokkurt menn-
ingarsögulegt gildi. Eins og bú-
ast mátti við af hinum athugula
og fróðleikshneigða höfundi%
víkur hann einnig að ýmsum
þeim atburðum sinnar tíðar, sem
mestum umbrotum ollu í þjóðlíf-
inu, svo sem kláðafárið illræmda
með öllum þeim æðisgangi, er
sigldi í kjölfar þess. Gjörhyggli
höfundar og glöggskyggni lýs-
ir sér vel í ýmsum athugasemd-
um hans og gagnrýni á veilum í
hugsunarhætti þjóðarinnar
hans tíð.
Útgáfa þessa annáls varð
þjóðkunnum Húnvetningi og
mikilhæfum, Sigurði Guðmunds-
syni fyrrv. skólameistara, til-
efni merkilegra athugasemda, —
“Rabb um Brandsstaðaannál og
héraðsfræði” (Lesbók Mbl., 22.
vona að tillaga í þá áttina komi
upp seinna á þinginu.
Önnur mál
#Samkvæmt lögum félagsins, er
sagt að lagabreyting megi gera
með því að sá sem eftir breyting-
um óskar, gjöri stjórninni aðvart,
að minsta kosti þremur mánuð-
um fyrir ársþing. Það hefir ver-
ið gert í sambandi við árstillag-
ið, og vill tillögumaður, hr. Árni
Eggertson hækka tillagið, sam-
kvæmt þeirri skýrslu, sem ráð er
gert fyrir að hann beri fram
seinna á þinginu.
Einnig í sambandi við lög fél-
agsins, var milliþinganefnd sett
á þinginu í fyrra til að fara í
gegnum alla fundargjörninga
félagsins og taka saman allar
lagabreytingar, sem gerðar hafa
verið til þess að megi gefa út lög
félagsins eins og þau nú standa
í prentuðu formi. Það eru nú orð-
in 19 ár síðan að lög félagsins
voru gefin út í prentuðu formi
og nokkrar breytingar hafa orð-
ið á þeim á þeim tíma. f nefnd-
inni voru Próf. Tryggvi Óleson,
vara-forseti, Frú Ingibjörg John-
son og Ragnar Stefánsson.
Ekki verður hægt að segja að
Þjóðræknisfélagið hafi lítið eða
ómerkilegt starf með höndum.
Hér er margt að taka til íhugun-
ar og margt og mikið verk að
vinna. Látum oss því nú, er vér
tökum til starfa, að ásetja oss að
vinna að úrlausn allra mála
vora, með elju og alúð, með það
eitt fyrir augum, hvað oss er
til sóma sem félagi og þjóðar-
broti voru hér yfirleitt til sæmd-
ar.
Svo segi eg þetta þrítugasta
ársþing Þjóðræknisfélags ís-
lendinga í Vesturheimi sett, og
bið þigheim að taka til starfa.
Philip M. Pétursson
febr. 1942). Fór hann þar makleg-
um viðurkenningarorðum um
annálsritarann, annálinn sjálfan
og útgefanda hans, og um gildi
þjóðlegra fræða almennt, ekki
Við lestur þessa minningarrits
hafa mér þráfaldlega hvarflað í
hug orð skáldsins:
“Bóndi er bústólpi,
-----bú er landstólpi —,
því skal hann virður vel.”
III.
, Kemur þá að þriðju bókinni,
sist ættfræðina, eins og sjá má sem .Sögufélagið Húnvetningur’
a þessum orðum. hefir gefið út, og jafnframt
“Engin fræðigrein er þjóð- hinni merkustu, en það eru Svip-
legri né íslenzkari heldur en ætt- ,> og Sagnir (þættir úr Húna-
fræði. Og þó að margir geri gys þingi), Akureyri, 1948; aðalum-
að ættartölum og ættfræðingum, boð: Bókaútgáfan Norðri.
sem auðskilið er, virðist harla ó-1 t u'i u • i u •
... , „ i I bok þessari leggja saman þnr
bklegt, að það spilli nokkrum bændur og einn sveitarprestur
manm né þrengi samúð hans, að Qg rita n þætti úr Húnaþingi,
yrta deili a forfeðrum sínum og þjóðlegs eða öllu heldur sann.
kynsmonnum. Ekki þarf lengl fræðilegs efniSi því að skráðar
að ghngra við ættfræði til að r , ,
, 6 eru frasagmr þessar um menn
komast að raun um, að stundum Qg atburði eftir hinum traustu
elgum ver ættingja, þar sem oss beiinildum, munnlegum eða bók-
vanr stst. lík vitneskja gælir festum> gn þessjr eru höfundarn-
naumast þel vort í þeirra earð, • ...... ,
, , . . p s ’ ir og þættír þetrra hvers um slg:
þótt elgl megi búast við, að hún
vinni kraftarverk í eflingu sam-
úðar og vinarþels.”
Þetta er spaklega mælt og má
vel í minni berast. Hitt benti Sig-
urður skólameistari réttilega á,
að í umræddum annál sé eigi
mikið um mannlýsingar,
Magnús Björnsson, Syðra-
Hóli: “Húsfrú Þórdís”, “Sjó-
slysin miklu á Skagaströnd” og
“Guðmundur Skagal'ín og Hjört-'
ur spóalæri”; Jónas Illugason,
frá Brattahlíð: “Gísla þáttur
Brandssonar”, “Hjalta þáttur
Sigurðssonar” og “Þáttur af
harmað: það. I S1ðari hluta grein- Hlaupa-Kristínu”; Bjarni Jónas-
ar smnar kom hann einnig að son> Blöndudalshólum. “Upphaf
þV1 mikilvæga atnöi og tíma- Ske staðaættar» “Guðmundur
bæra, hvermg gera bæri hmn f5ki , st6radal„ «Sagnir um Jón
stoðugt vaxandi þjoðlega fróð- . Snæringsstöðum» og “Magnús
letk sem arðbærastan menning- c _ ,
. og Sesselja ; sera Gunnar Arna-
arlega, með þvi að lata hann son: “Um Guðmund á Bollastöð-
þjona skilningnum, verða ívaf og „ . .
6 um ; emmg
upp!Stóðu tulkunar a þjoðareðl- ,formúla
nmv
MARh
itOTOi
CASOU
MARIME
'RS
OUMM
MUMSOi.
# '
The Product oí 42 Years'
Experience in Building
Marine Engines.
TO MEET YOUR NEEDS
There is a Gray in just
the size and type to
provide the proper
power for your parti-
cular boat — up to
170 H.P.
You get dependable
performance at low
cost and minimum up-
keep, with Gray — the
long life, economical,
marine power plant.
Ask for prices and particulars
MllFORD MEDMD
LIMITED
576 WALL ST. WINNIPEG
Phone 37187
ritar séra Gunnar
inu. Hvað sem því líður, og hér
er ekki rúm til að fara lengra út
Margir munu verða stjórn
... sögufélags Húnvetninga þakk-
t þær sakir, ber að þakka þerni .... r ... c . ■ r
f . ■v f latir fyrm þa framsým og fram-
óllum ,sem vmna að þV1 að draga . - * , • , ,.. ,
, , ,,, ., .. b takssemu að bjarga þattum þess-
þjoðlegan froðldk og onnur
þjóðleg verðmæti á land undan
ágangi tímans flæðisjávar.
um frá gleymsku, bæði fróðleiks-
ins vegna, og þá eigi síður hins,
hve vel þeir eru í letur færðir,
I því að þessir húnvetnsku bændur
j kunna sannarlega að segja frá;
Næsta rit, sem “Sögufélagið efnisskipun þeirra er glögg og
Húnvetningur” gaf út, var af-1 skilmerkileg, málfarið kjarnmik
mælisritið “Búnaðarfélög Svína- ið og frásögnin um allt hin
vatns- og Bólstaðarhlíðarhreppa skemmtilegasta; á það við um
(Aldarminning), Akureyri, 1944, þættina í heild sinni, þó að þeir
fróðlegt rit, ssérstaklega fyrir séu vitanlega dálítið misjafnir
þá, Húnvetninga og aðra, sem að lengd og gildi, og sér um svip
fylgjast vilja með ssögu og þró- og frásagnarblæ. Sérstaklega ber
un ísleizks landbúnaðar. þó að þakka þeim fróðleiks-
Fyrri hluti ritsins er “Saga hneigðu og ritfimu alþýðumönn-
Búnaðarfélags Svínavatnshreppa um> sem hér eiga hlut að máli,
eftir Jónas B. Bjarnason í Litla- og notað hafa tómstundir sínar
dal, skilmerkilega samin, ásamt frá tímafrekum og annasömum
formála, þar sem höfundur gerir búskapnum til þess að rita þessa
grein fyrir heimildum sínum, en sagnaþætti sína og forða með
hann hpfir gert sér far um að Þeim hætti markverðum fróðleik
ganga sem víðast á rekana um frá því að fara í glatkistuna. Það,
þau gögn. f inngangi sínum lýs- sem hér hefir sagt verið um þætti
lærða mannsins í hópnum, Gunn-
ars klerks, enda er Kánn einnig
bóndi eigi síður en þeir.
Hér er aðeins svigrúm til að
víkja stuttlega að nokkrum þátt-
um í þessu prýðilega sagnasafni.
Veigamikil og gagnmerk er frá-
sögn Magnúsar Björnssonar um
húsfrú Þórdísi á Vindhæli, enda
lengsti þátturinn í bókinni. —
Mjög snjöll er einnig lýsing
hans á sjóslysunum miklu á
Skagaströnd, samfelld og lifandi,
grípur hug lesandans föstum tök-
um, og átakanleg að sama skapi.
f henni er stríður undirstraumur
þungra örlaga.
Ekki er það neinum ofsögnum
sagt í formálanum, að hinn aldni
fræðsluþulur, Jónas Illugason,
sé gæddur mikilli frásagnargáfu,
því bera þættir hans órækt vitni;
Frh. á 7. bls.
Feit kona steig ofan á geð-
stirðan mann, sem var að reyna
að lesa í blaði sínu í strætisvagni.
Frú, sagði maðurinn, eg verð
að biðja yður að gera svo vel að
færa yður ofan af fætinum á
mér.
— Setjið þér þá fótinn, þar
sem han á að vera, ansaði konan
stygglega.
ir hann, all ítarlega Búnaðará- þeirra bændanna, gildir einnig — Freistið mín ekki, sagði
standi og háttum á þeim slóðum »ð öllu leyti um þátt eina skóla- maðurinn, freistið mín ekki.
fyrir hundrað árum, og er sú lýs-
ing bæði greinagóð og hefir at-
vinnusögulegt gildi.
Seinni hluti ritsins er “Saga
Búnaðarféliágs iBólstaðarhlíðar-
hrepps (1888 — 1942), eftir séra
Gunnar Árnason á Æsustöðum,
skipulega í letur færð og læsileg.
í eftirmála sínum getur séra
Gunnar þess einnig, að þessu
riti sé ætlað að vera einn hluti
stærri heildar, því að “Sögufél-
agið Húnvetningur” hafi í huga
að fá búnaðarsögu Húnavatns-
sýslu ritaða í heild sinni, en þar
sem fyrirsjáanlegt sé, að það
kunni að dragast á langinn, hafi
verið talið rétt að birta þennan
þátt sögunnar ”í tilefni af aldar-
afmæli elztu búnaðarfélaga sýsl-
unnar og raunar elzsu hreppa-
búnaðarfélaga á landi hér.” —
Styrjaldarástandið olli því, að
bókin varð nokkru síðbúnari en
ákveðið hafði verið.
Hún er prýdd myndum af for-
göngumönnum beggja félaganna
og hefir einnig inni að halda
nafnaskrár, skýrslur og línurit,
er auka á fróðleiksgildi hennar.
Ekkert er*ofsagt í þessum um- ö
mælum séra Gunnarss í niður- fi
lagsorðum hans: “Sú saga, sem Ö
hér hefir skráð verið, er fábreyti- n
leg við fyrstu sýn. Þó er hún K
merkileg ævisaga margra manna. ^
er unnu mikið dagsverk sveit K
Utanáskrift mín er:
H. FRIÐLEIFSSON,
1025 E. lOth Ave., Yancouver, B. C.
Nýjar bækur til söíu:
Fyrsta bygging í alheimi.........$2.50
Friðarboginn er fagur............ 2.50
Eilífðarblómin Ást og Kærleiki... 2.00
VERZLUNARSKOLANAM
Aldrei hefir verið eins nauðsynlegt og ein-
mitt nú, að hafa verzlunarskóla mentun,
og það fólk sem hennar nýtur hefir venju-
lega forgangsrétt þegar um vel launaðar
stöður er að ræða.
Vér höfum nokkur námsskeið til sölu við
fullkomnustu verzlunarskóla í Winnipeg.
Spyrjist fyrir á skrifstofu vorri þessu
viðvíkjandi, það margborgar sig.
The Viking Press Limited
Banníng og Sargent
WINNIPEG :: MANITOBA
sinni og þjóð til nytja.’
ViCCCCCOOCOCOOOOOCOCOCCCOCOOCCOOOOCCOCOCOCCCOCCCCOCOt