Heimskringla - 04.05.1949, Blaðsíða 3

Heimskringla - 04.05.1949, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 4. MAf 1949 HEIMSKRINGLA 3. SÍÐA FRÆNDI ENGLAKON- UNGS OG RÚÐUJARLA Kendi höfðingjaísonum í Borgarfirði á elleftu öld Fyrir nokkru er kominn heim til íslands íslendingur, sem dvalið hefir erlendis nær óslitið síðan 1882, eða í 67 ár. Hann er rúmlega 86 ára að aldri og hefir dvalið í Danmörku við háskóla- nám og ritstörf, í Englandi í rúmlega hálfa öld, sem fyrirles- ari og kennari við Lundúnarhá- skóla og fræðimaður í British Museum. Auk þess hefir hann stundað kenslustörf í Berlín, dvalið hálftannað ár á eynni Mauritius í Indlandshafi, ferðast til Noregs, Svíþjóðar, Spánar, Frakklands, ítalíu, Höfðaborgar í Suður Afríku og flutt fyrir- lestra í Marokkó. Þessi víðförli fræðimaður, er dr. Jón Stefánsson. Kafaldiö og skyrið hafa góð áhrif Þegar eg hitti dr. Jón að máli í gær, á herbergi hans, að Hótel Borg, sagðist hann vera feginn að vera kominn heim. — Það er tvent, sem hefir sérstaklega góð áhrií á heilsu mína hér heima, segir hann. Það er í fyrsta lagi kafaldið, það er svo hressandi að finna það strjúkast um vang- ann. í öðru lagi er skyrið okkar svo holt, að eg finn mun á heilsu minni eftir að eg fór að borða það. Eg borða það þrisvar á dag. Viltu ekki segja mér eitthvað frá störfum þínum og hinni löngu dvöl þinni erlendis, spyr eg dr. Jón. Jú, það er vel komið, annars er Kirkjan sér um, að hverjum og einum sé fengið sérstakt verk- efni í hendur. Hún hefir hönd í bagga með lífi fólksins og starfi, allt frá blautu barnsbeini. Á veg- um hennar starfar aragrúi félaga — fyrir börn, unglinga, full- orðna menn og konur. Enginn mormóni þarf nokkru sinni að kvarta um u5juleysi, því að þeg- ar vinnudagur hans er á enda, bíður hans ákveðið starf fyrir kirkjuna — sem hann telur ekk- ert sjálfsagðara en inna af hönd- um með glöðu geði. 70 prósent af íbúum Utah eru mormónar, og þeir eru í meiri- hluta jafnt í sveitunum, sem í hinum stærri borgum. Völd mor- mónakirkjunnar eru þó í raun- inni miklu víðtækari en þessi tala gefur til kynna. Það eru fá- ir milljónamæringar meðal mor- móna — en kirkjan þeirra er ó- hemju auðug. í höfuðborginni einni á hún t. d. mörg stór verzl- unarfyrirtæki, tvö stærstu gisti- húsin, stærsta dagblaðið, stærstu útvarpsstöðina, banka sparisjóði mikið af fasteignum o. m. fl. Æðsti maður kirkjunnar er forsetinn, sem velur sér tvo ráð- gjafa-. Næstir honum ganga Post- ularnir Tólf, sem einnig hafa ráðgjafa sér við hlið. Innan kirkjunnar eru alls 1200 sóknir, sem aftur skipast í 200 stærri deildir. Presturinn er yfir hverri sókn, sem á sína kirkju með sam- byggðum samkomusal. — Þeir eru auðvitað ekki fáir, sem að- eins tilheyra kirkjunni að nafn- inu til, en þeir eru þó furðu margir, sem taka virkan þátt í störfum hennar. Er það t. d. ekki næsta ótrúlegt, að 100 fjölmenn- ar guðsþjónustur skuli haldnar á hverjum sunnudegi í borg, sem hefir innan við 200 þúsund íbúa? Við hörmuðum það öll þrjú, að geta ekki dvalið lengur en raun varð á, hjá þessu indæla og einlæga fólki, með sín sérstæðu trúarbrögð. Mormónarnir minna einna helzt á stóra fjölskyldu, þar sem ríkir óvenju gott sam- komulag og allir una glaðir við sitt. Vonandi er, að engir ó1 knyttaormar verði til þess að spilla þeim Ijeimilisfriði. —Víðsjá eg um þessar mundir að skrifa endurminningar mínar. Er aðal- lega komin hingað heim til að vinna að þeim. Hvenær fórstu fyrst utan? Að loknu námi í Latínuskólan- um, það var árið 1882. Fór þá til Hafnar og hóf nám við háskól- ann þar. Lauk eg þar síðan prófi í sögu enskrar tungu og enskum bókmentum. Síðar tók eg dokt- orsgráðu í enskum bókmentum. Var þá ráðgert að eg yrði eftir- maður prófessors þess, sem kendi þá námsgrein. Vildi hann ein- dregið að eg yrði ráðinn til þess starfa. En það leist Dönum ekki á og var Otto Jespersen skipaður prófessor. Hann var hljóðfræð- ingur, en hljóðfræði var þá ný vísindagrein og var Dönum e.t .v. ekki láandi þó þeir tækju Jesp- ersen heldur. Eg átti kost á að halda áfram við háskólann í enskum bókmentum, en eg kærði mig ekki um það. Hálfa öld á British Museum Hvað tókstu þér fyrir hendur? Eg flutti mig til London, það var árið 1894. Þar hef eg lengst- um verið búsettur síðan. Vann þar til að byrja með að ýmiskon- ar fræðiiðkunum og ritaði grein- ar í blöð og tímarit. Stundaði British Museum strax og eg kom til borgarinnar og hefi unnið þar síðan eða í rúmlega hálfa öld. Varð þar nokkurs konar ráðu- nautur um norrænar bókmentir. Eg sakna BritiSh Museum. Þetta mikla safn hefir verið annað heimili mitt. Eg kyntist þar líka flestum fslendingum, sem þangað hafa leitað á þessu tíma- bili. Um aldamótin var eg ráðinn rektor í íslenzku og norrænum fræðum við Lundúnaháskóla. — Starfaði eg við Kings College. Stundaði eg kenslu þar fram til 1914, en þá féll öll kensla niður vegna heimsstyrjaldarinnar. Að stríðinu loknu hófst hún á ný og vann eg áfram við Kings College þangað til eg lét af embætti sak- ir aldurs, 65 ára gamall. En þá var mér veittur styrkur frá Rayol Literary Fund. Var það fyrir atbeina forstöðumanns British Museum. Úr þessum sjóði má aðeins veita enskum rit höfundum styrki. Mun eg vera eini útlendingurinn, sem hefir hlotið hann. Bernard Shaw var í úthlutunarnefndinni, sem styrknum úthlutaði. Við vorum góðkunningjar og mun hann á- samt forstöðumanni British Council hafa ráðið miklu um að mér var sýndur þessi heiður. Eg naut styrksins þar til eg varð áttræður en þá fékk eg styrk frá íslenzka ríkinu og hefi haldið honum síðan. Stunduðu margir nám í ís lenzku við King College? Það voru altaf nokkrir. Fékk malaríu á Mauritius En þú ferðaðist mikið á þess- um árum? Já, eg ferðaðist til ýmsra landa. Hafði raunar komið víða áður en eg flutti til Englands. Þú heilsaðir upp á járnkansl arann einu sinni. Já, eg fókk samtal við Bis- mark. Honum var annars lítið gefið um blaðamenn og tók alls ekki á móti þeim, en hann lang aði til að sjá íslending. Þess vegna veitti hann mér áheyrn Birti eg samtalið síðan í mörg- um blöðum og fékk samtals rúm 1100 sterlingspund fyrir það. Fórstu ekki til Mauritius? Jú, eg dvaldi þar eystra í eitt og hálft ár. Eg hafði kvænst franskri konu, Adrienne de Gha- zal, og dvöldum við þennan tíma á þessari fögru eyju í Indlands- hafi. En svo fékk eg malaríu og flutti aftur til Evrópu. Á leiðinni heim til Englands ferðaðist eg um Suður-Afríku og kom til Höfðaborgar. Eg dvaldi einnig hálft ár í Marokkó og flutti fyr irlestra í Tangier. Frændi Englakonunga og Rúðujarla kennir íslenzkum höfðingjasonum Eru ritverk þín öll á ensku? Já, eg hefi ritað 9 bækur á enska tungu. Eru þær aðallega sögulegs efnis um ísland Norðurlönd. Gerir þú ráð fyrir að láta ein- hver ný ritverk frá þér fara á næstunni? Já, eg hefi m. a. í smíðum rit- gerð um Englending einn, sem Sambandið við * Vestur-Islendinga (Hugsað til Jakobínu Johnson) Þrjátíu þúsund íslendingar °S eru taldir vera búsettir í Vest- í urheimi. Marga ógleymanlega ræktarsemi hefir þetta fólk sýnt landi sínu. Marga andansmenn höfum við átt og eigum enn í þessum hópi Vestur-íslendinga. Stephan G. Stephansson segir kom hingað til lands árið 1030! frá minningu við burtför sína af og gerðist kennari að Bæ í Borg- landinu í kvæði, sem hann nefn- arfirði. Var hann jafnvígur á ir ‘Heimkoman”, er hann fer að enska tungu og norræna. Þessi kveðja frændkonu sína — kvæð- Englendingur var frændi Engla-, ið er að nokkru samtal þeirra á konunga og Rúðujarla í móður- kveðjustundipni: ætt. Kom hann hingað frá Nor-1 egi og setti upp skála í Borgar- Stúrlynd kvaddi ei ferðaflokkinn firði fyrir íslenzka höfðingja- freyja hússins, þel var gott: syni. Kendi hann þar “stafrof” “Erfiðast verður, yngsti hnokk- make this year’s visitors weicohie og önnur fræði. Starfaði skóli sessi í 20 ár. Englendingur þessi hét á íslenzka tungu" Hróðólfur og minnist Ari á hann í íslend- inga bók sinni. Hann flutti af fs- landi árið 1050 og settist þá að íntt, að eiga þig, frændi úr landi stokkinn,” sagði hún, “er eg sit við rokkinn, þyngist hann við, að þú vékst brott við hirð Englandskonungs-----------og hann lofar henni að koma frænda síns og var gerður þar heim aftur. — að ábóta. Hann andaðist árið 1052, “Þegar eg kem svo þér sé ifengur, : það skal verða stærri drengur, Persar og Indverjar éta skyr frænka en sá sem frá þér gengur Af því að eg minntist á ís- annars hverf eg aldrei heim.” lenzka skyrið áðan má eg til með Mörgum var erfitt að skilja við ættmenni sín og sjá á bak að segja þér dálitla sögu. Þegar hinn ágæti málfræðing- , . ... , ur og íslandsvinur Kristján Rask tlf framandl lands aízt var hér á slandi þótti honum að furða’, þar Sem StePhan G‘ á skyrið, sem hér var búið til sér- 1 hlUt; Sarsankalana Sat kveðju- staklega gott. Nokkru síðar "tUUdm ekkl °rðlð‘ En StePhan sendu Danir hann til Indlands og G‘ helt heit sitt við frændk°nn Persíu til þess að safna þar forn- "ma’ k°m St*rri drenSUr heim en gripum og handritum. Eitt sinn haim f°r’ Þ° 1 °ðrUm skllningi þegar hann var staddur upp í fjallahéruðum í Persíu var bor-; inn fyrir hann réttur, sem var mjög svipaður íslenzku skyri og var rjómi borinn með honum. Varð Rask glaður við og spurði,! , væri en ætlað var í fyrstu. 1930 gaf Menningarsjóður út bók, sem nefndist “Vestan um haf”. Það er samsafn af ljóðum, leikritum, sögum og ritgerðum eftir íslend- inga í Vesturheimh Þetta er stór að hann væri kallaður sgirr. — Taldi Rask auðsætt að það væri sama orðið og íslenzka orðið skyr. Líklegt væri að orðið hefði myndast með hjarðþjónum fyrir þúsundum ára og lifað áfram nær óbreytt með þessum ólíku kyn- flokkum. Við Russell Square Nú er komið nóg, segir dr. Jón þegar hér er komið samtali Vingjarnlegt bros . . . vinsamleg orð . . . alúð- legt handtak—þetta kostar yður ekkert. En það hefir mikið að segja við ferðafólkið og er yður til hagsmuna. Já, þeir peningar sem ferðafólkið eyðir hér, er ágóði vor allra. NÚ ÞEGAR, þessa Tourist Service Educa- tional Week, skuluð þér ákveða að verða boð- berar vináttu á þessu sumri—og veita ferða- fólkinu þannig lagaða vinsemd að það óski að koma aftur. Verið vingjarnleg, samvinnugóð, kurteis. — Munið, að ferðafólks málefni Manitoba, er eináig YÐAR málefni. THE TRAVEL AND PUBLICITY BUREAU Dept. of Mines and Natural Resources 101 Legislative Building - Winnipeg, Man. dagskrá sinni, sem eru í VVestan um haf ?” Ragnheiður E. Möller —Tíminn 19. marz “ATOMNÓTIN’ hvað matur þessi væri kallaður bók um 800 blaðsíður. Með þess- á máli Persa. Var honum þá sagt an bok komU marSir heim aftur til ættlandsins, þo að þeir héldu áfram að starfa í nýja landinu. 1 formála segja þeir E. H. Kvaran og G. Finnbogason m. a.:, “að bókin sýni allvel, hve merkileg- an þátt íslendingar vestan hafs hafa lagt til íslenzkra bók- mennta” — skyldi nokkurt þjóð- arbrot ií Ameríku hafa lagt jafn mikið í búið heima í gamla ætt- landinu og Vestur-íslendingar gerðu, samtímis því, sem þeir . i voru góðir þegnar hins nýja okkar og við það verður að sitja. . , T., - ^ J i lands. Johann P. Palsson segir En þegsr eg hef. kvatt þennan um s, ha„ G ..Þa6 voru ekk; aldna fraeSaþul ferðalang og lj66abækur hans né sk41dfrag6. heimsborgara rifjast upp fyrir sem hann bar fyrir brjósti, held- mer fyrstu kynni okkar ut í . , . „ T _ ; ur stefnur þær og straumar, sem London fynr tæpum fjorum ar- , , . *. .. ... .,, , , . . , * hann helgaði vit sitt, snilld og um. Vxð hittumst einhverstaðar i ,, „ ■ tv w T — , ! manndom. niður við British Museum, þar, sem hann þekkti hvern krók og ^n ’hvernig er nú hægt að kima eins vel og hólana og laut- halda við og efla sambandið milli irnar í túninu á Grund í Grund- íslendinga heima og íslendinga arfirði, þar sem hann er fæddur| * vesturheimi. og uppalinn. Þá sagði hann méri “Hefir ei nema hálfar leiðir, ótal sögur úr lífi sínu austur á hugurinn borið frændi neinn.” Mauritius, sunnan úr Morokkó, Nánara samband mundi verða þar sem fegurð Atlasf jallanna’ okkur og þeim menníngarlegur hreif hug hans og loftslagið var ávinningur. Ríkisútvarpið birti eins og í Paradís. Þrátt fyrir rúm’ j e;na tíð samtöl við ýmsa íslend- 80 ár, sem hvíldu á herðum þessa inga { Vesturheimi, og var það sérkennilega fræðimanns bar vej séð. Ríkisútvarpið hefir með mál hans og fas svip hins síleit- góðum árangri flutt fréttir ^f ís- andi óróa, sem einkenir lífsferil lendingum á Norðuriöndum og hans. Leit hans og ferðalag um nokkuð almennar fréttir, — gæti víðlendi sögunnar mun halda á- þag ekki tekið upp í líku sniði fram þó hann verði hundrað ára. fréttaþætti frá íslendingum í S. Bj. Vesturheimi? Eins og sagt var í —Mbl. 22. janúar , byrjun eru hvergi í heiminum -------------— i jafn margir menn af íslenzku Frægur söngkennari átti að bergi brotnir og í Vesturheimi, dæma um hæfni tveggja söng- þegar frá er talið ísland. Fjölda manna. Þegar þeir höfðu sung- ið fyrir hann snéri hann sér að " r- u „ ... y , . T. frændur. Eg hugsa einnig oðrum þeirra og sagði: Þer er- uð sá aumasti söngmaður, sem margir fslendingar eiga þar að slíkir fréttaþættir yrðu sérlega eg hef nokkurn tíma hlustað á.” V®1 séðir af útvarpshlustendum. “Bravó,” hrópaði hinn söng- Við eigum nóg af afbragðsmönn- maðurinn, “þá takið þér mig um vestan hafs, sem mundu geta fram yfir hann,” | og vilja taka slíkt að sér. ‘Síður en svo, anzaði söng-j ekki einhver útvarps- kennarinn með fyrirlitningu - ráðsmaðurinn taka Upp þessa til- lögu mína? Væri ekki sömuleið- _ is athugandi fyrir útvarpsráð. Fregnir hafa borist út um það, að fiskimenn á Skaga á Jótlandi, séu farnir að nota nýtt veiðar- færi til síldveiða — dragnót — sem hægt sé að stilla svo djúpt eða grunt í sjónum sem hentugt þykir og að þeir hafi góðar vonir með að þetta veiðarfæri muni gerbreyta síldveiðum í framtíð- inni. Á Skaga, þar sem uppfinning- armaðurinn Robert Larsen neta- gerðarmaður á heima, er áhuginn svo mikill hjá fiskimönnum að útvega sér þessar nýju nætur, að þeir hjálpa sjálfir til að vinna við tilbúning nótanna, eftir fyr- irsögn hans, og hefir hann hing- að til með miklum vinnukrafti hvergi nærri haft undan að af- greiða pantanir, sem streyma inn daglega, þar sem allir fiskimenn í þorpinu ætla að nota þetta veið- arfæri. Áður en fiskimenn á Skaga reyndu þetta veiðarfæri, voru það aðeins sænskir fiskimenn, sem veiddu síld um þetta leyti árs. En þar sem hægt er að veiða síldina með þessari nót, hvar sem hún er í sjónum, breytir það mik- ið aðstöðu danskra fiskimanna til veiðanna og jafn framt lengir veiðitímann, þar sem menn ekki þurfa að bíða eftir því, að síldin leiti til botns eins og áður hefir verið venja. Að tilbúningi þessarar flot- nótar, “Atomtrasslen”, sem fiski- menn á Skaga kalla þetta veiðar- færi, befir uppfinningamaðurinn u.nnið í 13 ár. Tveir kútterar fiska saman með einni nót. Stál- vírar halda henni upp grunt eða djúpt í sjónum eftir því, sem síldin er og er auðvelt að stilla hana hvar sem er í sjónum. Nót- in er 16x16 m breið og pokinn 60 m langur. Sumir kútterarnir hafa bergmálsdýptina og hefir hann reynst vel. Þeir kútterar, sem þegar hafa notað nótina hafa fengið allt að 800 kassa í veiðiferð og hafa haft um 1500 krónur til skifta milli bátanna, þegar þeir sem reynt hafa með öðrum veiðarfærum hafa ekkert fengið. Fiskimennirnir eru þeirrar skoðunar, að með því að nota þessa nót, gefist þeim tækifæri nwuaiDiinniinuaniiiiiiiiiinmiimmTaniiiHnmnmnmixw INSURANCE AT . . . REDUCED RATES Fire and Automobile • STRONG INDEPENDENT | COMPANIES ■ 3 = McFadyen | Company Limited | 362 Main St. Winnipeg | Dial 93 444 Aumulliauiiiiiiiiuaiiiiimiiiiuiiiiuiiiinuiiuiiiiimuiiuiuiiiucw 5 til að byrja síldarveiðar á miðum djúpt í Skagaflóa og Norður- sjónum fyr en áður hefir verið gert og að önnur veiðarfæri séu alls ekki samkepnisfær og jafn framt að síldveiðar í Danmörku eigi mikla framtíð fyrir sér með notkun þessa veiðarfæris. Fiskimenn hvarvetna í Dan- mörku hafa snúið sér til nóta- gerðamanns Robert Larsens og sent honum pantanir og einn af stærstu útgerðarmönnum á Jót- landi hefir þegar ákveðið að reka veiðar með þessari síldarnót við strendur Noregs og íslands. Uppfinningamaðurinn hefir trygt sér einkaleyfi til tilbún- ings nótarinnar í Danmörku og erlendis, og ein meðal netagerðarverksmiðja í Svíþjóð, Juul Albrechtsen og Co. í Gauta- borg, hefir sótt um einkaumboð fyrir Svíþjóð og standa nú samn- ingar yfir um það milli upp- finningamannsins og Albrecht- sens. f gær kom sú frétt í blöðum hér frá Skaga, að útflutningur á síld til Þýzkalands sé nú í bezta gengi, eftir að byrjað sé að nota þetta nýja veiðarfæri “Atom- trasslen” á miðunum, norður og vestur af Skaga og afli sé mjög góður. Daglega fara sjö járn- brautarvagnar og margir flutn- ingabílar til Þýzkalands, segir fregnin. Síðan samningur var gerður fyrir stuttu síðan, um sölu á síld til Þýzkalands, hafa verið fluttar þangað 1500 smá- lestir af síld frá Skaga. —Mbl. þér komið nú bara ekki upp neinu hljóði.” BORGIÐ HEIMSKRINGLU— að kynna eitthvað af þeim sög- því gleymd er goldin sknld um eftir Vestur-íslendinga í Kaupið Heimskringlu Lesið Heimskringlu Borgið Heimskringh' Utanáskrift mín er: H. FRIÐLEIFSSON, 1025 E. lOth Ave., Yancouver, B. C. Nýjar bækur til sölu: Fyrsta bygging í alheimi.........$2.50 Friðarboginn er fagur............ 2.50 Eilífðarblómin Ást og Kærleiki....2.00

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.