Heimskringla - 04.05.1949, Side 7
WINNIPEG, 4. MAÍ 1949
HEIMSKRINGLA
Keflavíkurflugstöðin nýja opnuð
Flugfarþegum er þar trygður
besti aðbúnaður og þægindi
Flögstöðin nýja á Keflavíkur-
flugvelli, sem verður opnuð um
næstu helgi er ein fullkomnasta hafna og starfsfólks gístihússrns
og húsgögnum, og rúmfötum,
sem fáanleg eru.
Á efri hæð er setusalur fyrir
gestina og þar er og afgreiðsla
gistihússins. Herbergi flugá-
flugstöðvarbygging á Norður-
Atlantshafsleiðinni. Hefir ekk-
ert verið til sparað, að gera hana
sem best úr garði til iþæginda
fyrir flugfarþega og starfsmenn
sem vinna að afgreiðsllu flug-
véla og þarþega á vellinum. —
Verður stórbreyting til batnað-
ar þar syðra, þar sem flugstöð-
in hefir haft til húsa í bragga-
bygging^u, en gistihúsið hefir
verið á öðrum stað á vellinum.
Alt undir einu þaki
í þessari einu byggingu eru ai-
greiðslu og biðsalir, veitingastof
ur, skrifstofur flugfélaga, toll-
gæsla og útlendingaeftirlit. Þar
er og póstafgreiðsla, símaklefar,
gistiherbergi fyrir áhafnir flug-
véla, geymslu herbergi fyrir flug
sendingar, veðurstofa og flug-
vallarstjórn.
í sambandi við flugstöðina er
þvottahús. og. brauðgerðarhús,
sem reist hefir verið skamt frá
flugstöðvarbyggingunni,. en . í
sjálfri. flugstöðvarbyggingunni
eru eldhús, birgðageymslur með
kæliklefum og öðru tilheyrandi
eru einnig á annari hæð.
Mjög vönduð bygging
Flugstöðvarbyggingin er bygð
úr timbri, sem hefir verið soðið
í efnum, sem gert er óeldfimt á
þann hátt, en þrátt fyrir það er
öryggisútbúnaður gegn bruna í
hverjum gangi og hættusímar
víða. Hurðir milli álma eru eld-
traustar.
Rörleiðir hússins eru flestar úr
kopar og veggjaklæðning öll úr
bestu efnum, sumstaðar eikar og
spónlagt, annarsstaðar málað.
Að utan er byggingin klædd
ómáluðum aluminiumþynnum og
er það sama efni og í flugvéla
skrokknum og getur efni þetta
ekki ryðgað og heldur sér gljá
andi í það óendanlega.
3. SÍÐA
HANGIKJOT!
af beztu tegund, ávalt fyrirliggjandi í kjötverzlun okkar.
ÁGÆTAR RÚLLUPYLSUR EINNIG TIL SÖLU
Utanbæjar pantanir afgreiddar skjótt. Pöntun fylgi
borgun. — Sanngjarnt verð.
Sargent Meat Market
528 SARGENT AVENUE SÍMI 31 969
Svar til
K. K.
Tollafgreiðsla og útlendinga-
eftirlit
Þegar flugfarþegar koma til
landsins fara þeir inn um dyr á
austurálmu byggingarinnar. Þar
eru skrifstofur tollvarða og út-
lendingaeftirlits. Eru það rúm-
góðar vistarverur fyrir farangur
og farþega. Þaðan er gengið inn
í aðalafgreiðslusalinn, sem er
geysistór. Til vinstri þegar kom-
ið er inn í salinn úr tóllafgreiðsl-
unni eru skrifstofur flugfélag-
anna, en til hæg^ri snyrtiherbergi.
Þarna eru þægilegir hæginda-
stólar og bekkir. f einu horninu
er sölubúð fyrir minjagripi og
mun Ferðaskrifstofa ríkisinis sjá
um verzlunina.
Flóðlýsing
Fyrir framan bygginguna er
komið fyrir Ijóskösturum þann-
ig að hægt er að flóðlýsa alla
framhlið hennar þegar flugvélar
koma, eða fara, en aðrir ljóskast-
arar eru á byggingunni sjálfri,
sem vita 'fram á völlinn og flóð-
lýsa upp brautirnar þar sem flug-
vélar skila a'f sér og taka farþega
rétt við framhlið flugstöðvarinn-
ar.
Eftir er að ganga frá umhverfi
byggingarinnar, en ætlanin er að
rækta þar blóm og tré, en steypa
göngubrautir og “svuntu” fýrir
flugvélar.
Sættir engar þurftir þú;
Þín var gremjan eina.
En skammir frá þér fyr og nú
Frekar styrkja mína trú,
Að hugarleið mín liggi um veginn beina.
Orðið væri eitthvað spilt
Inst í vitund minni
Fyndist þér og þínum skylt
Það að dá og taka gylt,
Þó drottinn eigi að “stýra stefnu þinni”.
Hafi vinskaps tognað taug,
Til þess fann eg ekki.
Eigin hugsun að þér laug
Og þér fæddi slæman draug,
Er sjálfs þín enda taugar hélt um hlekki.
Heiðni minnar húsi í
Eg held að fáir krýnist,
Er sælir mala í sultar kví.
Þó set eg stól við dyr á ný
— Og seztu, vinur, í hann ef þér sýnist.
— P. B.
“Cafeteria”.
Inn af aðal afgreiðslu og bið-
salnum eru veitingastofur. Þar
er svokölluð “cafetería”, en veit-
ingahús af þeirri gerð eru algeng
í Ameríku og víðar erlendis og
þykja þægileg. Veitingar liggja
frammi á borðum og velja gestir
sér það sem þeir vilja borða og
bera sjálfir á borð fyrir sig og
greiða eingöngu fyrir það, sem
þeir taka sjálfir af borðunum. Er
bæði heitur matur og kaldur
boðstólnum.
Eldhúsin eru búin öllum nýj-
ustu rafmagnstækjum og má þar
sjá margt, sem ekki hefir verið
til í eldhúsum hér á landi áður.
Þarna eru uppþvottavélar, hræri-
vélar, hraðsuðupottar, vélar ,sem
afhýða kartöíflur og margt, sem
of langt yrði upp að telja. Er
þetta ábyggilega fullkomnasta
veitingahúseldhús sem til er á
landinu.
Skrifstofur flugvallastjórnar
í vesturálmu byggingarinnar
eru póstafgreiðslur og vöru-
geymslur, slkrifsofur flugstjórn
arinnar og flugvallastjórnar og
annara stofnana, sem við koma
rekstri flugvallarins.
Drykkjuborði (bar) hefir ver-
ið komið fyrir í einu horni aðal
afgreiðslu og biðsalarins, en ekki
er ennþá vitað hvort hann verð-
ur tekinn í notkun, eða eklki,
þótt slíkt sé tíðkað á flestum
flugstöðvum heimsins, að hafa
drykkjaföng á boðstólnum fyfir
flugfarþega.
Gistiherebrgi á annari hæð
Á efri hæð byggingarinnar eru
gistiherbergi og er hægt að
hýsa 80 manns í einu í vistleg-
um tveggja manna herbergjum.
Kerlaug fylgir hverju herbergi
og eru þau búin bestu rúmum
Var tvö ár í byggingu
Ekki hefir verið gefið upp
hvað bygging þessi hefir kostað,
en eftir því, sem eg hefi komist
næst er byggingarkostnaður
ekki minni en 2 miljónir ddllara
og þó sennilega heldur meira eða
sem svarar frá 13 — 15 miljónir
íslenzkra króna.
Amerískt byggingafélag, •—
Kansas City Bridge Co. sá um
smíði byggingarinnar, en eftir-
litsmaður af hálfu íslenzku rík-
isstjórnarinnar hefir verið Hörð-
ur Bjarnason skipullagsstjóri. —
Gerði hann nokkrar breytingar á
upphaflegri tei/kningu og fylgd-
ist með, að byggingin væri í alla
s‘aði í sambandi við íslenzkar
byggingasamþyktir. Hefir húsið
verið um tvö ár í smíðum.
Fleiri byggingar fyrirhugaðar
Umferð um Kelflavíkurflug-
völl hefir aukist það mikið síð
an byrjað var á þessari flugstöð
að þegar er sýnt, að gistihúsið
mun ekki nægja og hefir því ver-
ið fallist á, að byggð verði úti-
bú frá gistihúsinu, sem tekur 50
kosti sömu þæginda og sjálf-
sögð þýkja á öðrum flugstöðvum
og það er hægt að veita þeim í
hinni nýju flugstöð eða vel það,
sem hægt er á flestum öðrum
flugstöðvum á Norður-Atlants-
hafsleiðinni. /. G.
—Mbl. 7. apríl
FRÉTTIR FRÁ ÍSLANDI
A tlantshafsbandalagið
á Alþingi
Tillaga til þingsályktunar um
að fsland gerist aðili að Atlan^s-
hafsbandalaginu var tekin til um-
ræðu í Sameinuðuþirigi i morgun.
Fyrstu mínúturnar fóru þó til
umræðna utan dagskrár. Kvört-
uðu kommúnistar undan því, að
lögregluþjónar voru látnir gæta
þess, að ekki kæmu aðrir inn í
Alþingishúsið en þeir sem hefðu
aðgöngumiða. Hafði orðið um
þetta samkomulag milli stjórnar-
flokkanna og andstöðurnar. En
Lúðvík Jósepsson varð fyrir því
að lögreglan þekkti hann ekki,
þegar hann kom í húsið, svo að
hann hafði ekki rænu á að benda
lögregluþjónunum á, að hann
væri þingmaður.
Einar' Olgeirssan gerði og
nokkurn uppsteit, en síðan var
gengið til dagskrár.
Bjarni Benediktsson fylgdi til
lögunni úr hlaði með stuttri
ræðu en síðan tók Einar Olgeirs-
næturgesti. Þá er í ráði að byggja son ti! máls’ Talaði hann’ unz
gert var fundarhlé um hádegis-
bilið.—Vísir, 29. marz.
* * *
skrá, eigi síðar en fimm vikum
fyrir kjördag.
Forsetefni skal hafa meðmæli
minst 1500 kosningabærra manna
og mest 3000 og skulu þau skift-
ast eftir ákveðnum reglum fyrir
hvern landsfjórðunganna.
—Mbl. 25. marz
* * *
fslenzkur rithöfundur fær
norrænan bókmentastyrk
Kaupmannah., 19. marz — Rit-
höfundastyrkur Kelvin Linde-
mans var veittur í gær í fyrsta
sinni, en upphæðin, 10,000 krón-
ur, skiftast milli ólafs Jóhanns
Sigurðssonar og Finnans Yrjo
Talvio, Norðmannsins Herbrand
Lavik og Svíans Helge Heerberg-
er.
Lindemann stofnaði sjóð
þenna í styrjöldinni. Kristján
Eldjárn var fulltrúi íslands í
sjóðsstjórninni.
SMÆLKI
íbúðarbús fyrír starfsfólk vall-
arins, skóla og jafnvel ikirkju og
aðrar byggingar, sem nauðsyn-
legar eru hinu nýja þorpi, sem
er að rísa upp í sambandi við
rekstur Keflavíkurflugvallar.
Vígsla á laugardag
Vígsla nýju glæsilegu flug-
stöðvar fer fram á laugardaginn
(9. apríil) og verður boðið nokkr-
um gestum embættismönnum að-
allega starfsmönnum iflugmál-
anna, að vera viðstaddir vígsluna.
Á sunnudaginn verður flug-
stöðvarbyggingin síðan opnuð
fyrir almenning. Ferðaskrifstofa
ríkisins gengst fyrir ferðum
suður á sunnudag. Verður bygg-
ingin sýnd og veitingar á boð-
stólum.
íslendingar geta glaðst yfir
því, að þessi nýja flugstöðvar-
bygging skuli nú vera tekin í
notkun. Alt að 10 þúsund flug-
farþegar hafa farið um Kef.la-
víkurflugvöll á einum mánuði og
útlit er fyrir að umferðin auk-
ist fremur en að það dragi úr
henni. Það er mikilsvert að flug-
farþegar njóti hér að minsta
FORSETAKJÖRIÐ 26. JÚNÍ
Kjör forseta íslands fer fram
sunnudaginn 26. júní næstkom-
andi. Lögbirtingablaðið, hefir
birt tilkynningu um framboð for-
seta og kjör hans.
í tilkynningunni segir m. a.,
að framboðum til forsetakjörs
skuli sikilað í hendur dómsmála
ráðuneytisins ásamt samþykkt
forsetaefnis, nægilegri tölu með
mælenda, og vottorðum yfirkjör
stjórna, um að þeir séu á kjör-
Stefán hét maður. Helga hét
kona hans. Svo er sagt, að þá er
hann leitaði ráðahags við hana,
hafði hann kallað hana á einmæli
út fyrir bæjarvegg, en ekki get-
að með nokkru móti komið upp
bónorðinu og þagað í sífellu.
Helgu fór loks að leiðast þegj-
anda þóf þetta og sagði: — Nú
hvern skrattann viltu mér, Stef-
án? viltu eiga mig eða hvað? Þá
sagði hann: —Já, það var nú það,
Helga mín.
* * n
Kvensjúklingurinn: “Segið
mér, læknir, kemur örið eftir
botnlangaskurðinn til með að
sjást?”
Læknirinn: "Góða ungfrú, það
er satt að segja allt undir sjálfri
yður komið.”
“Varstu á skautum með henni
Rönku?”
“Já”.
“Datt hún?”
“Já, en ekki fyrr en við þriðja
kossinn.”
Til kaupenda Heimskringlu og Lögbergs
Frá því var nýlega skýrt í báðum íslenzku blöðunum
wstan hafs, að verð aefiminninga, sem færu yfir 4 ein-
dálka þumlunga, yrði framvegis reiknað 20 cents á
þumlunginn og 50^ á eins dálks þumlung fyrir samskota
lista; þetta er að vísu ekki mikill tekjuauki, en þetta
getur dregið sig saman og komið að dálitlu liði.
THE VIKING PRESS LTD.
THE COLUMBIA PRESS LTD.
Dr. L. A. SIGURDSON
528 MEDICAL ARTS BLDG.
Consultations by
Appointment
Talslmi 95 826 Heimilis 53 893
DR. K. J. AUSTMANN
Sérfræðingur í augna, eyrna, nets
og kverka sjúkdómum
209 MEDICAL ARTS BLDG.
Stofutími: 2—5 e. h.
J. J. Swanson & Co. Ltd.
REALTORS
Rental, Insurance and Financial
Agents
Sími 97 538
308 AVENUE Bldg. — Winnipeg
THE WATCH SHOP
CARL K. THORLAKSON
Diamond and Wedding Rings
Agent for Bulova Watches
Marriage Licenses Issued
699 SARGENT AVE.
WINDATT COAL
CO. LIMITED
Established 1898
506 PARIS BLDG.
Oftice Phone 927 404
Yard Phone 28 745
H. HALDORSON
BUILDER
23 Music and Arts Studios
Broadway and Carlton
Phone 93 055
Winnipeg, Canada
CANADIAN FISH
PRODUCERS Ltd.
J. H. Page, Managing Director
Wholesale Distributors of
Fresh and Frozen Fish
311 CHAMBERS ST.
Office Phone 26 328
Res. Phone 73 917
ÁSGEIRSON’S PAINTS,
WALL PAPER AND
HARDWARE
698 SARGENT AVENUE
Winnipeg, Man.
Telephone 34 322
The BUSINESS CLINIC
Specialize in aiding the smaller
business man to keep adequate
records and prepare Income
Tax Returns.
ANNA LARUSSON
508 Mclntyre Blk. Ph. 97 130
O. K. HANSSON
Plumbing & Heating
CO.LTD.
For Your Comfort and
Convenience,
We can supply an Oil Burner
for Your Home
Phone 72 051 163 Sherbrook St.
Frá
vmi
PRINCESS
MESSENGER SERVICE
Við flytjum kistur og töskur,
húsgögn úr smærri íbúðum
og húsmuni af öllu tæi.
58 ALBERT ST. — WINNIPEG
Sími 25 888
C. A. Johnson, Mgr
DR. A. V. JOHNSON
DENTIST
m
506 Somerset Bldg.
Office 97 932
Res. 202 398
ANDREWS, ANDREWS.
THORVALDSON &
EGGERTSON
Lögfrœðingor
Bank of Nova Scotia Bldg.
Portage og Garry St.
Sími 98 291
DRS. H. R. and H. W.
TWEED
Tannlœknar
406 TORONTO GEN. TRUSTS
_ „ building
D»™ortage Ave-og Smith Sk-
PHONE 96 952 WINNIPEG
H. J. PALMASON & Co.
Chartered Accountants
•
219 McINTYRE BLOCK
m
TELEPHONE 94 981
25.tRM0yatíOS FIoral Shop
53 Notre Dame Ave. Ph. 27 9í
Fresh Cut Flowers Daily.
Plants in Season
We specialize in Wedding anc
Concert Bouquets and Funem
Designs
Icelandic Spoken
A. S. BARDAL
•f?lu.r ítkkistur og annast u'
utfarir. Allur útbúnaður^ b«
Ennfremur selur hann ollskon
minmsvarða og legsteina
843 SHERBROOKE ST
Phone 27 324 Winnlp
Union Loan & Investm<
COMPANY
Rental, Insurance and Financ
Agents
Sími 95 061
510 Toronto General Trusts B1
GUNDRY-PYMORE Ll
British Quality - Fish Nettin
60 Victoria St., Winnipeg. Ma
Phone 98 211
Manager: T. R. THORVALD6<
Your Patronage Will Be
Appreciated
Halldór Sigurðsson
Contractor & Builder
1156 Dorchester Ave.
Sími 404 945
finkleman
OPTOMETRISTS
and
OPTICIANS
Kensington Bldg.
275 Portage Ave. Winnip
PHONE 922 496
DR. CHARLES R. OK
tannlæknir
404 Toronto Gen. Trust Bldg.
283 Portage Ave., Winnipeg
Phone 94 908
LESIÐ HEIMSKRINGLU
„______f
'PPgoÍQ
UflltVá
}JÖfíNSONS
702 Sorgent Ave„ Winnipeg. Man.