Heimskringla


Heimskringla - 11.05.1949, Qupperneq 3

Heimskringla - 11.05.1949, Qupperneq 3
WINNIPEG, 11. MAf 1949 HEIMSKRINGLA 3. SIÐA ur næst að móðirin, sem var oft-j ast heima og varð að gæta fjöl- skyldufriðarins hafi fyrst sett þær siðareglur og samið þau lög, sem þar giltu. Svo er líka annars að gæta. Móðirin lætur sér oft enn þá annara um framtíð barna sinna en jafnvel faðirinn, sem tíðum hefur annars að gæta. — Þessvegna innrætir móðirin börn um sínum þær lífsreglur, sem að þeirra dómi, yrði 'þeim til mestrar farsældar. Hún reiknar líka lengra fram í tíman og vill búa börnin sín sem bezt undir fullorðins árin og framtíðina. Þess vegna leggur hún þeim þær lífsreglur, sem líklegastar eru til, að verða þeim til mestrar gæfu í samlífinu og samstarfinu við aðra menn og konur. Grundvöll-, ur þjóðskipuplagsins er lagður á heimilunum og meðal ættflokk- anna áður en nokkurt ríki er stofnað og það er fyrst og fremst konan, friðarvörður heimilisins og sáttasemjarinn í fjölskyld-( unni, sem semur þar lög og setur regurl. Við könnumst af eigin reynd’ við góðar húsmæður sem sátta-' semjara í misklíð barnanna og hinna annarra heimilis meðlima. Hjá þeim beztu nær þetta lengra og þess eru mörg dæmin að göf- ugar mæður, æfðar við sátta gerðina heimafyrir flytja friðar- orð út í umhverfið. Á mínum eigin lífsferli hef eg kynst þeim konum sem saett hafa heilum sátt um þá menn er engir aðrir gátu sætt. Vitaskuld er eg hér að tala um hinar göfugustu konur sem hvað helzt eiga það skilið að þeirra sé minst og af þeim numið það er til vors friðar heyrir. Það þarf víst ekki að bæta því við, að margir hafa rekið sig á þær, er andstæð áhrif hafa haft á sína sveit. Hins vegar eru þess fleiri dæmi, að konur betra bygð sína með grandvörum orðum og góðu eftirdæmi. Mér er í þessu sambandi minn- isstæð saga nokkur frá frum- byggjara árunum hér vestra. Það var þegar skip fluttu íslenzka landnema frá fyrstu bygðum þeirra í Ontario til framtíðar- heimilis þeirra í vestur Cananda og Dakota. Þeir urðu að hafaast við á þilfari fólksflutnings skip- síns, frá Sarnia til Duluth, því þeim hrukku ekki efni til að kaupa sér betra farrými. Kalt blés þá um þá og barnahópin þeirra og margir voru sjóveikir er öldur ýfðust á stórvötnunum. Reyndu menn þá að leita sér þess afdreps er fáanlegt var. Fjöl- skyldu faðir nokkur taldi sig hafa fundið slíkt skjól, á bakvið farangur á þiljum uppi. Fór hann nú til að sækja fjölskyld- una svo konan gæti þar um börn- m búið. Meðan hann var fjarver- andi nam annar þennan ákjósan- lega stað fyrir sig og sína. Sló nú í harða brýnu milli feðranna og hin sterkari áherzluorð óspart notuð. Kom svo að æsingin hafði náLega komið þeim út í áflog. En áður en til handalögmálsins RUTH Þýtt hefir G. E. Eyford í staðinn fyrjr að svara fól hún andlitið í höndum sér. “Ruth!” Það var sem strangur^aðvörunar hljómur í því. “Ó, guð minn góður! Ef bú veist það ekki, þá get eg ekki sagt þér það,” sagði hún í veikum og stamandi róm. “Þú verður, eg hef rétt til að krefjast þess af þér!” “Þú verður að hafa vorkunsemi við mig! Mér er það ekki mögulegt — það er orðið seint. Við höfum gesti og eg verð að skifta um búning fyrir kvöldverðinn.” “Það er nógur tími til að nefna eitt nafn áður, held eg,” sagði hann þunglyndislega, “en — jæja, eins og þú vilt, ef ekki í dag, þá á morgun — á morgun án undanfærslu. Eg krefst að fá að vita það; að vera haldið í svona óvissu í þessu máli er nokkuð, sem eg hvorki vil né get liðið.” Svo gekk hann að dyrunum, en áður en hann lét aftur hurðina, hvíslaði hún í ofsa hræðslu. “Ó, viltu reka Mr. Howard út!” “Það væri bara til að vekja eftirtekt, og gefa ástæðu til umtals og slúðurs. Það er víst ekki eg sá eini sem sá, að hann ætlaði að éta þig með augunum, er þú skenktir honum teið. Hann skal eiga það á hættu, ef hann þorir, að koma nálægt þér”, sagði hann. Hann var farinn, en hún stóð kyr og hugsaði um síðustu hótunarorðin sem hann sagði. “Veit hann ekki, að hann er maðurinn sem eg elska,” sagði hún, “og hann hatar hinn mann- inn, svo maður gæti haldið. — Nei, hvernig gæti það verið mögulegt, eftir samtalinu niður í skrif- stofunni, áður en hann fór í tigrisdýra veiði túrinn?” Hún laut höfði yfirkomin af kvíða fyrir því, að allar gleðivonir hennar væru horfnar alla hennar æfi. 27. KAFLI Ruth hafði nú verið alein að st^ríða við hugansir sínar alla nóttina, og strax eftir morg- unverðinn höfðu gestirnir farið í burtu. Tveir höfðu tekið sér far með Mr. Burnand í vagninum hans, en hinir fjórir fóru ríðandi. “Eg sé þig aftur í Welterneden, kæra Ruth,” sagði May. Gestirnir þökkuðu fyrir móttökurn- ar, og svo lagði allur hópurinn á stað, og var brátt horfinn bak við hinn þétta plöntu og lauf skóg, sem var alt í kringum Sukawangi. YOU CAN STILL GET YOUR PION E E R “Bred for Production” CHICKS IN TIME FOR EARLY FALL EGGS Approved R.O.P. Sired 100 50 25 100 50 25 19,75 10.40 5.45 L. Stissex 34.00 17.50 9.00 L.S. Pul. W. Leg. 17.25 9.10 4.80 W. L. Pul. 35.00 18.00 9.25 W. L. Ckls. 4.00 2.50 1.50 16.75 8.85 4.70 N. Hamps. 18.25 9.60 5.05 30.00 15.50 8.00 N. H. Pul. 33.00 17.00 8.75 B. Rocks 18.25 9.60 5.05 B. R. Pul. 33.00 17.00 8.75 R. I. Reds 18.25 9.60 5.05 R.I.R. Pul. 33.00 17.00 8.75 11.00 6.00 3.25 Hvy Breed Ckls (our choice) Pullets 96% acc. 100% live arrival guaranteed ORDER NOW for immediate delivery PIONEER HATCHERY 416 H Corydon Ave., Winnipeg Producers of High Quality Chicks Since 1910. Sá sem hafði síðast litið til baka, var Frank Pospischill. Hann horfði sem snöggvast á Ruth, en í því tilliti var ofsafull ákvörðun um, að kqma ætlun sinni fram. Honum hafði ekki heppnast að ná tali af henni undir fjögur augu, og nú varð hann að fara með þeim á járnbrautarstöðina og fara með lestinni. Það er varla hægt að sparka manni út á auðveldari hátt, hugsaði hann, en eg kem aftur! Mr. Bordwick hafði haft auga á háttalagi Mr. Howard og er augnatillit hans mætti henn- ar, var eins og hann endurtæki hin alvarlegu orð: “En á morgun alveg áreiðanlega. Að vera í svona óvissu — það er óbærilegt.” Nú er May var farin, var sem létti þungri byrgði af Ruth, og henni fanst sér léttara um andardráttinn. v Hún hafði ekki gleymt samtali þeirra vin- anna í skrifstofunni; hún hélt að hún hefði góða heyrn, en svo , hugsaði hún, getur manni líka misheyrt þó heyrnin sé góð. Það var að verða svo indælt áður en Mr. Burnand kom. May sam- svarar honum að engu leyti. Það hlýtur hann að sjá, með sinni góðu skynsemi. — Skynsemin kemur auðvitað lítið til greina, þegar um ást er að ræða. — En þegar eg sé hann nú kanske ekki alt kvöldið, og verð að vera eins og eiginleg sök- um annara? Það var, eins og hann hefði allan á- huga á því að fá að vita, hver það væri, sem eg elskaði, og þessi ólukkans Frank Tospischill, sem hann gerði sér ekkert far um að vita í hvaða tilgangi var komin hingað, en hann hataði hann á vissan hátt, svo það var eins og hann væri af- brýðissamur. kæmi ávörpuðu konurnar eigin-| langtum lengra en til hinna skil- menn sína og báðu þá að hætta j getnu barna og mörg konan hef- við slíka heimsku því meðan þeirj ur opinberað það eðli enda þótt deildu, höfðu þær farið sínu fram' hún hafi aldrei af sér afkvæmi og búið um báðar fjölskyldurnar í þessum skjólríka stað. Mér virð ist þetta táknrænt atvik bæði um það sem hefur gerst og þó eink- um um það er verður að gerast ef heimurinn á ekki að farast í helvítislogum haturs og heimsku. Þeir sem mestir hafa reynst sem friðflytjendur hafa oftast fætt.) Eg er sannfærður um að hið andlegasta, hreinasta og göfug asta í sjafnarástum karla og kvenna er sem endurskin frá sam bandi mæðranna og barnafina. — Menn þrá unnustur fyrst og fremst af því þeir, kyntust því góða og göfuga hjá mest numið af mæðrum sínum. móðurinni á bernsku skeiði. Þeir “Alt sem eg er og alt sem eg hef þrá þann kærleika sem umvafði nokkra vonum um að geta orðið, á eg móður minni að þakka”, segir Lincoln. (Þar á hann við stjúpmóður sína, því hann var ennþá ungur er móður hans misti við. Hið sanna móðureðli nær þá í æsku, þá ummönun er hjúkr- aði þeim sjúkum, þann félags- skap sem bjargaði þeim frá ein- stæðingsskapnum. Jafnvel móðurleysingjarnir geta sagt, oftast um einhverja fóstru: “Bezt mér hlúði móður ástin ein, er aldrei lætur barnið hrasa um stein, þá smár eg gekk við þína móður mundu ámorgni lífs um himinsignda grundu.” ’ Já, frá vöggunni til grafar þráum við og þórfnumst hina hjúkrandi handa, og andinn vill fá sér ornað í skini ásthlýrra augna. Rólegastir mundum við andast ef mjúkar hendur móður- innar, eiginkonunar, systurinn- ar eða einhverrar góðvinu stryki okkur um kinn. í því sambandi hef eg einrar óskar að óska okk- ur öllum, að við þær kveðjur get- um vér við ástvini vora skilið í “griðum samviskunnar”. Vil eg svo í þessu sambandi flytja ykk- ur vísu eins vinar míns, Þórláks Nelsonar að Lundar, og bjóða ykkur góðarstundir með þessarL gull-fallegu vísu hans: “Við skulum biðja heitt en hljótt heila disir kunnar, gef oss öllum góða nótt í griðum samvizkunnar.” SONGS by S. K. HALL, B.Mus. “Songs of Iceland”, just published____________—....$1.75 “Icelandic Song Miniatures”__1.50 "My God, Why Hast Thou Forsaken Me?” ------------ .50 All with piano accompaniment and Icelandic and English texts. 8 sbngs in each volume. On sale by S. K. Hall, Wynyard, Sask. $8.00 — Gefið til Sumarheimil- is íslenzkra barna að Hnausa, Man. í þakklátri minningu um okkar tryggu og góðu vinkonur: Mrs. Jóniína Jónasson, Gimli, Man., dáin 18. maí 1948; Mrs. Guðrún Solmundson, Gimli Man., dáin 8. marz 1949. Jón og Anna Jósephson Gimli, Man. j Margaret Sigurðsson, féh. ★ * * Lokasamkoma íslenzka skól- ans á Gimli verður haldin á Mið- vikudaginn 18. maí, kl. 8.15 (S.T. e. h. í Parish Hall. Aðal stykkið á skemtiskránni verður leikur í fjórum þáttum, “Hlíni Kóngs- sonur”, en það verður líka söng- ur. Ingangur fyrir fullorðna 35 cent en börn 15 cent. * * * Messur í Nýja islandi 22. maí — Riverton, ferming og altarisganga kl. 2. e. h. — Hnausa, messa og safnaðarfund- ur kl. 8.30 e. h. 29. maí — Árborg, ferming og altarisganga kl. 2 e. h. — Víðir, ‘ íslenzk messa kl. 8.30 e. h. B. A. Bjarnason Professional and Business Directory Office Phone Res. Phone 94 762 72 409 Dr. L. A. SIGURDSON 528 MEDICAL ARTS BLDG. Consultations by Appointment DR. A. V. JOHNSON DENTIST • 506 Somerset Bldg. • Office 97 932 Res. 202 398 Talsími 95 826 Heimilis 53 893 DR. K. J. AUSTMANN Sérfræðingur í augna, eyrna, nefs og kverka sjúkdómum 209 MEDICAL ARTS BLDG. Stofutími: 2—5 e. h. ANDREWS, ANDREWS, THORVALDSON & EGGERTSON Lögfrœðingar Bank of Nova Scotia Bldg. Portage og Garry St. Sími 98 291 J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Insurance and Financial Agents Sími 97 538 308 AVENUE Bldg. — Winnipeg DRS. H. R. and H. W. TWEED Tannlœknar 406 TORONTO GEN. TRUSTS BUILDING Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 96 952 WINNIPEG THE WATCH SHOP •CARL K. THORLAKSON Diamond and Wedding Rings Agent for Bulova Watches Marriage Licenses Issued 699 SARGENT AVE. H. J. PALMASON & Co. Chartered Accountants • / 219 McINTYRE BLOCK • TELEPHONE 94 981 WINDATT COAL CO. LIMITED Established 1898 506 PARIS BLDG. Office Phone 927 404 Yard Phone 28 745 Rovatzos Floral Shop 253 Notre Dame Ave. Ph. 27 989 Fresh Cut Flowers Daiiy. Plants in Season We specialize in Wedding and Concert Bouquets and Funeral Designs Icelandic Spoken H. HALDORSON BUILDER 23 Music and Arts Studios Broadway and Carlton Phone 93 055 Winnipeg, Canada A. S. BARDAL selur likkistur og annast um utfarir. Allur útbúnaður sá besti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina 843 SHERBROOKE ST. Phone 27324 Winnipeg CANADIAN FISH PRODUCERS Ltd. J. H. Page, Managing Director Wholesale Distributors of Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS ST. Office Phone 26 328 Res. Phone 73 917 Union Loan & Investment COMPANY Rental, Insurance and Finandal Agents Sími 95 061 510 Toronto General Trusts Bldg. ÁSGEIRSON’S PAINTS, WALL PAPER AND HARDWARE 698 SARGENT AVENUE Winnipeg, Man. Telephone 34 322 GUNDRY-PYMORE Ltd. British Quality - Fish Netting 60 Victoria St„ Winnipeg, Man. Phone 98 211 Manager: T. R. THORVALDSON Your Patronage Will Be Appreciated The BUSINESS CLINIC Specialize in aiding the smaller business man to keep adequate records and prepare Income Tax Returns. ANNA LARUSSON 508 Mclntyre Blk. Ph. 97 130 Halldór Sigurðsson Contractor & Builder • 1156 Dorchester Ave. Sími 404 945 O. K. HAKSSON Plumbing & Heating CO. LTD. For Your Comfort and Convenience, We can supply an Oil Burner for Your Home Phone 72 051 163 Sherbrook St. FINKLEMAN OPTOMETRISTS and OPTICIANS Kensington Bldg. 275 Portage Ave. Winnipeg PHONE 922 496 Frá vini DR. CHARLES R. OKE TANNLÆKNIR, 404 Toronto Gen. Trust Bldg. 283 Portage Ave., Winnipeg • Phone 94 908 PRINCESS MESSENGER SERVICE Við flytjum kistur or töskur, húsgögn úr smærri íbúðum og húsmuni af öllu tæi. 58 ALBERT ST. — WINNIPEG Simi 25 888 C. A. Johnson, Mgr 'JORNSON S VÖÓkSTÖREI LESIÐ HEIMSKRINGLU 702 Sargent Ave., Winnipeg, M<m.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.