Heimskringla - 08.06.1949, Blaðsíða 4

Heimskringla - 08.06.1949, Blaðsíða 4
4. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 8. JÚNÍ 1949 ÞINGBOÐ 27. ársþing Hins Sameinaða Kirkjufélags íslend- inga í Norður Ameríku verður sett í kirkju Sambandssafnaðar í Riverton, Man. FIMTUDAGINN 30. JÚNf, 1949, kl. 8.00 siðdegis Söfnuðir sem eru í kirkjufélaginu eru kvaddir til að senda fulltrúa á þingið, tvo fyrir hverja hundrað safnaðar- meðlimi eða færri, og einn fyrir hverja fimtíu þar yfir. Á þinginu mæta einnig fulltrúar sunnudagaskóla og ungmennafélaga. Samband íslenzkra Frjálstrúar Kvenfélaga heldur þing sitt dagana 18.—20. júní á Sumarheimilinu á Hnaus- um. Erindsrekar á aðal þingið skrásetjast í Sambands- kirkjunni kl. 5—7 e.h. þingsetningardaginn. Eyjólfur J. Melan, forseti Philip M. Pétursson, ritari FJÆR OG NÆR Messur í Winnipeg Næstkomandi sunnudag mess- ar séra Eyjólfur J. Melan við kvöld guðsþjónustuna í Fyrstu Sambandskirkju í Winnipeg, en við morgun guðsþjónustuna flyt- ur ræðuna Rabbi Lou Milgrom, sem er forstjóri Hillel Found- ation. Sækið guðsþjónustur Fyrsta Sambandssafnaðar. * * » Messað verður í Sambands- kirkjunni á Lundar sunnudag- inn 12. júní kl. 2 e. h. E. J. Melan ★ * * Séra Halldór E. Johnson fer vestur til Leslie, Sask., á laugar- daginn kemur vegna jarðarfar- ar. Magurt fólk þyngist um 5, 10, 15 pund Fær nýtt líf, þol, kraft Þvílík gleði. Vöðvar váxa, hrukkur fyll- ast, hálsinn verður sívalur, líkaminn að- dáanlegur. Þúsundir manna og kvenna, sem aldrei gátu fitnað áður, benda nú á sinn heilbrigða líkama. Það er að þakka hinu uppbyggjandi iyfi, Ostrex, og þeim efnum sení það er samsett af. Vegna þeirra eykst matarlystin, meltingin batnar, blóðið Jieilnæmara, vöðvarnir ‘stækka. — Hræðist ekki offitu, hættið þegar markinu er náð til þess að öðlast meðalvigt. Kostar lftið. Hið nýja "get acquainted” stærð að- eins 60c. Reynið “Ostrex Tonic Tablets” til aflgjafa og uppbyggingar. Byrjið strax Hjá ölíum lyfsölum. lílfNE IHI’fflll’ —SARGENT <S ARLINGTON— June 9-11—’Thur. Fri. Sat. Adult Jeanette MacDonald—Jose Iturbi “THREE DARING DAÚGHTERS” Tom Neal—Pamela Blake “CASE OF THE BABY SITTER” June 13-15—Mon. Tue. Wed. Adult George Sanders—LuciIIe Ball “PERSONAL COLUMN” Robert Cummings Marjorie Reynolds “MONTANA MIKE” BORGIÐ HEIMSKRINGLU— þvi gleymd er goldin sknid Gifting Laugardaginn, 4. júní, gaf séra Plhilip M. Pétursson saman í hjónaband, Gordon Ross Cuddie og Marion Lozinsky. Brúðgum- inn er sonur þeirra hjóna James Ross Cuddie og Susan Halldór- son, en brúðurin er af Ukrainsk- um ættum. Giftingin fór fram að heimili móður systur brúð- gumanns, Mrs. C. Sveinson, 31 Arlington St. og var hin vegleg- asta. Brúðhjónin voru aðstoðuð af William F. Bearl og Miss Katherine Lozinsky. * * * Jón Hördal frá Lundar, Man. kom til bæjarins s. 1. mánudag. Hann var boðin á samkomu hinna eldri á 75 ára hátíð Win- nipegborgar, því hann kom vest- ur árið 1883. » * B Útvarp Séra Philip M. Pétursson flyt- ur kosningarerindi í útvarpið C K R C miðvikudagskvöldið, Vœnqjum vildi eq berast! - sagði skáldið Óskin hefir ræzt Nú eru þrjár fluqferðir vikuleqa Til Islands Aðeins næturlangt flug—í f.jögra - hreyfla flugvélum. Pantið farseðlana hjá okkur sem fyrst, ef þið œtlið að heimsœkja ísland í sumar. VIKING TRAVEL SERVICE Umb. fyrir Am. Airl. T.C.A., o.f. 165 Broadway, New York, N.Y. The SWAN MFG. Co. Manufacturers of SWAN WEATHER-STRIP Cor. ALEXANDER and ELLEN Phone 22 641 Halldór M. Swan, eigandi 912 Jessie Ave. — Ph. 46 958 B ALDVIN SSON’S Sherbrook Home Bakery 749 Ellice Ave., Winnipeq (milli Simcoe & Beverley) Allar tegundir kaffibrcuðs. Brúðhjóna- og afmæliskökur gerðar samkvæmt pöntun Sími 37 486 Better Be Safe Than Sorry! Order Your Fuel Requirments NOW "Tons of Satisfaction" Thos. Jackson & Sons LIMITED Phone 37 071 SONGS by S. K. HALL, B.Mus. “Songs of Iceland”, just published _________________$1.75 “Icelandic Song Miniatures’’__ 1.50 ”My God, Why Hast Thou Forsaken Me?”______________.50 All with piano accompaniment and Icelandic and English texts. 8 songs in each volume. On sale by S. K. Hall, Wynyard, Sask. MESSUR og FUNDIR i kirkju Sambandssafnaðar Winnipeq Prestur, sr. Philip M. Pétursson, Ph.B., B.D. 681 Banning St. Sími 34 571 Messur: á hverjum sunnudeqi Kl. 11 f. h. á ensku Ki. 7 e. h. á islenzku. Safnaðarnefndin: Fundir 1. fimtudag hvers mánaðar. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld i hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: — Hvert fimtudagskveld kl. 8.30. Skátaflolckurinn: Hvert mið- vikudagskveld kl. 6.30. Söngœfingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju föstu- dagskveldi. Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagaskólinn: Á hverjum sunnudegi, kl. 12.30. COURTESY TRANSFER & Messenger Service Flytjum kistur, töskur, húsgögn, píanós og kœliskápa önnumst allan umbúnað á sm&- sendingum, ef óskað er. Allur flutningur ábyrgðstur. i Simi 53 667 1197 Selkirk Ave. Eric Erickson, eigandi CARL A. HALLSON Life, Accident and Health Insurance Representing THE GREAT-WEST LIFE ASSURANCE COMPANY Winnipeg, Man. Phones: Off. 96144 Res. 88 803 M. HJALTASON, M.D. 643 Toronto St. ★ Phone 80 710 15. júní kl. 9.15 — 9.30 (Dayligt Saving Time sem er 8.15 — 8.30 Standard Time) með Mr. Was- ylyk sem sækir um kosningu í Springfield kjördæmi. En séra Philip eins og vitað er, sækir í Norquay kjördæmi. ★ * * Árni Thor Víkingur heitir ungur íslendingur að heiman, er kom til Winnipeg í gær. Hann er prentari að iðn og er hingað komin til að vinna að prentverki hjá Columbia Press félaginu. — Árni er fæddur í Bandaríkjun- um en fór þriggja ára heim til íslands. MINNIS7 BETEL í erfðaskrám yðar Gjafir til Sumarheimilis ísl. barna að Hnausa, Man. í þakklætis minningu um minn ástríka og umhyggjusama eiginmann, Guðna Thorsteins- son. Látin 3. júní, 1948. Mrs. Kristín Thorsteinsson Gimli, Man........... $10.00 Með kæru þakklæti, Margaret Sigurðson, 535 Maryland St. Wpg. KJÓSIÐ BERT WOOD fyrir N0RQUAY kjördæmi ROBERT J. (Bert) WOOD ) Hann var fæddur á sveitabæ nálægt Teulon, Manitoba. i Yfir 40 ár hefir hann verið kaupskaparmaður í kjördæminu. » Hefir öðlast mikla þekkingu í bænda-málum sem sveitarstjóri Árborg umdæmisins. • Hefir altaf verið trúr talsmaður þeirra sem aðsetur eiga milli vatnanna, (The Interlake Area). • Styrktarmaður heilbrigðrar og réttlátrar landsstjórnar. STUÐLIÐ AÐ ÞVÍ AÐ NORQUAY KJÖRDÆMIÐ HAFI ERINDSREKA HJÁ FRJÁLSLYNDRI STJÓRN Merkið kjörseðilinn þannig 27. júní: Published by George Lincoln, Official Agent, Teulon, Manitoba Professional and Business - Directory=— Office Phone 94 762 Res. Phone 72 409 Dr. L. A. SIGURDSON 528 MEDICAL ARTS BLDG. Consultations by ' Appointment Talsími 95 826 Heimilis 53 893 DR. K. J. AUSTMANN Sérfræðingur í augna, eyrna, nefs og kverka sjúkdómum 209 MEDICAL ARTS BLDG. Stofutími: 2—5 e. h. Dr, P. H. T. Thorlakson WINNIPEG CLINIC St. Mary’s and Vaughan, Winnipcg Phone 926 441 J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Insurance and Financial Agents Simi 97 538 308 AVENUE Bldg. — Winnipeg THE WATCH SHOP CARL K. THORLAKSON Diamond and Wedding Rings Agent for Bulova Watches Marriage Licenses Issued 699 SARGENT AVE. WINDATT COAL CO. LIMITED Established 1898 506 PARIS BLDG. Office Phone 927 404 Yard Phone 28 745 H. HALDORSON BUILDER 23 Music and Arts Studios Broadway and Carlton Phone 93 055 Winnipeg, Canada CANADIAN FISH PRODUCERS Ltd. J. H. Page, Managing Director Wholesale Distributors of Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS ST. Office Phone 26 328 Res. Phone 73 917 ÁSGEIRSON’S PAINTS, WALL PAPER AND HARDWARE 698 SARGENT AVENUE Winnipeg, Man, Telephone 34 322 The BUSINESS CLINIC Specialize in aiding the smaller business man to keep adequate records and prepare Income Tax Returns. ANNA LARUSSON 508 Mclntyre Blk. Ph. 97 130 O. K. HANSSON Plumbing & Heating CO. LTD. For Your Comfort and Convenience, We can supply an Oil Bumer for Your Home Phone 72 051 163 Sherbrook St. PRINCESS MESSENGER SERVICE Við flytjum kistur og töskur, húsgögn úr smærri íbúðum og húsmuni af öllu tæi. 58 ALBERT ST. — WINNIPEG Simi 25 888 C. A. Johnson, Mgr DR. A. V. JOHNSON DENTIST 506 Somerset Bldg. Office 97 932 Res. 202 398 ANDREWS, ANDREWS, THORVALDSON & EGGERTSON Lögfrœðingar Bank of Nova Scotia Bldg. Portage og Garry St. Sími 98 291 DRS. H. R. and H. W. TWEED Tannlceknar 406 TORONTO GEN. TRUSTS BUILDING Cor. Portage Ave. og Smdth St. PHONE 96 952 WINNIPEG H„ J. PALMASON & Co. Chartered Accountants 219 McINTYRE BLOCK TELEPHONE 94 981 Rovatzos Floral Shop 253 Notre Dame Ave. Ph. 27 989 Fresh Cut Flowers Daily. Plants in Season We specialize in Wedding and Concert Bouquets and Funeral Designs Icelandic Spoken A. S. BARDAL selur líkkistur og annast um utfarir. Allur útbúnaður sá besti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina 843 SHERBROOKE ST. Phone 27 324 Winnipeg Union Loan & Investment COMPANY Rental, Insurance and Financial Agents Sími 95 061 510 Toronto General Trusts Bldg. GUNDRY-PYMORE Ltd. British Quality - Fish Netting 60 Victoria St.. Winnipeg, Man. Phone 98 211 Manager: T. R. THORVALDBON Your Patronage Will Be Appreciated Halldór Sigurðsson Contractor & Builder 1156 Dorchester Ave. 4 Sími 404 945 FINKLEMAN OPTOMETRISTS and OPTICIANS Kensington Bldg. 275 Portage Ave. Winnip PHONE 922 496 DR. CHARLES R. OKE TANNLÆKNIR 404 Toronto Gen. Trust Bldg. 283 Portage Ave., Winnipeg * Phone 94 908 JOfíNSUN S LESIÐ HFIMSKRINGLU ÍÖÖKSfÖRÉÍ MIyj 1 702 Sargent Ave.. Winnipeg. Mm.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.