Heimskringla - 27.07.1949, Blaðsíða 3
\
WINNIPEG, 27. JÚLf 1949
HEIMSKRINGLA
norðvestan. Allar þessar strend*
ur byggðust af íslenzkum veiði-
mönnum (setum). Rústir 30—40
tegunda hlaðinna, íslenzkra
mannvirkja eftir þá standa enn á
ströndum alls þessa svæða, og
þessar rústir og sú menning, er
þeim fylgir, sker sig skarpt úr
frá allri menningu Ameríku og
Asíu. Hún er norræn, þótt efni
hlutanna sá aðallega bein, steinn
og þvíl., en járn og málma hefir
þó aldrei skort með öllu. Þessir
veiðimenn eru einasta þjóð Am-
ríku, sem þekkti járn o. s. frv.
Samkv. sögnum Eskimóa voru
þeir hvítir, gengu í norrænum
fötum, komu að austan frá Græn-
landi og dreifðust vestur yfir
iöndin. í Labrador eru þeir öðru
nafni kallaðir Grænlendingar.
Og Grænlendingar og Marklend-
ingar kalla sig enn karalit, sem
er íslenzka stéttaheitið karlar —
almúgamenn.
Þessi menning (Tunistmenn)
er ekki eldri en koma íslend-
inga til Grænlands og Vesturh.,
heldur jafngömul. Verkleg men-
ning Eskimóa er áframlhald af
henni. Og Grænlendingar og
Marklendingar kalla sig enn
karalit, sem er íslenzka stétta-
heitið karlar.
Þessir íslenzku veiðimenn
blönduðust við kolsvarta dveg-
þjóð, sem var 3 — 4 fet á hæð
og vér köllum Skrælingja. —
Skrælingjarnir voru meinlausir,
huglausir, friðsamir aumingjar.
Þeir kunnu ekki að hlaða veggi,
en grófu sér holur ofan í jörðína
til íbúðar, og hafa þær fundist
íslenzku börnin lærðu Skræl-
ingjamálið af þessum meinlausu
dvergum, er bjuggu innan um
ísl., veiðimennina. Jafnframt
þv*í, að blandast ofurlítið við
Skrælingjana glötuðu íslenzku
veiðimennirnir tungu sinni bg
nálega allri þeirri andlegu menn-
ingu, er geymdist í tungunni,
Ganadaí Jleadiwcj,
Sjzecialty, SUap,
Furs and Fashions, also Men’s Clothing and
Furnishings . . . oí guaranteed quality, the
topmost in value . . . at fair and reasonable
prices.
HolMreV&G.
jJ 0
Limitec)
PORTAGE at CARLTON
Congratulations
to
the lcelandic People
ON THEIR YEARLY
NATIONAL CELEBRATION
HELD AT GIMLI, MANITOBA
MC/^URDYQUPPLY^O.Ltd.
V^^BOTLDERS- SUPPLIES and COAL
SARGENT & ERIN
WINNIPEG, MAN.
Phone 37 251
þar á meðal hinni kristnu og
heiðnu trú.
Þessir kynblönduðu ísl. veiði-
menn ganga nú undir nafninu
Eskimóar. Þótt höfuðmælingar
á þeim sanni, að þeir eru nálega
hreinir íslendingar og þeir séu
að gáfum, hug og hjarta jafnís-
lenzkir og við, hafa þeir glatað
hinum bjarta norræna yfirlit, og
komnir í álagaham er gerir þá
ókennilega. Fullar sannanir fyr-
ir öllu þessu getið þið fengið í
bókinni “Landkönnun og land-
nám íslendinga í Vesturheimi”
Níðingsverk Dana eru stór og
of mörg hingað til lands. En þau
verða öll að smámunum hjá þeirri
djöfullegu uppáfinningu þeirra,
að nota sér þessi kröppu örlög
þjóðar vorrar til þesss að ljúga
því upp, að allir fslendingar á
Grænlandi séu útdauðir. Ljúga
því, að Skrælingjar hafi strá-
depið þá, benda vorri þjóð og öll-
um heiminum svo á Eskimóana,
íslendinganna, sem eru í álögum
á Grænlandi, og segja, að þetta
séu Skrælingjar, morðvargarnir,
sem drápu vora þjóð, en innræta
Eskimóum, hinum kynblönduðu
löndum vorum á Grænlandi að
þeir séu skrælingjar og villi-
menn, komnir vestan úr Ameríku
og hafi drepið íslendinga á
Grænlandi, og elda þar með hat-
urshug þeirra til íslendinga, sem
óhjákvæmilega hlýtur að fylgja
óttanum um hefnd og meðvit-
undinni um meiri mátt íslend-
inga. Hvenær, spyr eg, hefir
nokkur álaganorn hagað sér
djöfulegar en þetta?
Lokun konunganna á Græn-
landi hefir öldum saman fyrir-
munað allan samgang milli fs-
lands og Grænlands. En nú á
þessu vori stýra íslendingar
mörgum skeiðum til Grænlands.
— Allt samband við Grænlend-
inga er nú bannað. En ef þið
samt rekizt á þá ríður mjög mik-
ið á því, að þið komið sem hrein-
iegast og drengilegast fram við
þá. Gætið þess einkum, að vera
einlægir, kurteisir, grandvarir
og nærgætnir í allri ykkar fram-
komu við þá. Þannig er fram-
koma Grænlendinga innbyrðis,
og þannig verður framkoma út-
lendings að vera gagnvart þeim,
eigi þeir ekki að fyllast óvild og
hatri til hans og til þeirrar þjóð-
ar, sem hann er fulltrúi fyrif. Og
fyrstu kynnin verða ætíð ríkust
og áhrif þeirra vara lengst. Þið,
sem nú farið til Grænlands, legg-
ið grundvöll að vinsemd og gagn
hliða virðingu milli Grænlend-
inga og íslendinga, en virðing
Grænlendinga hljótið þið ekki
nema þið sýnið þeim virðingu
og umgangist þá með einlægni
og kurteisi sem jafningja. Fram-
tíð íslenzks atvinnurekstrar —
og farsæld hans á Grænlandi —
er undir því komin, að slíkur
velvildarhugur Grænlendinga
hingað til lands skapist og verði
svo sterkur, að hann standist all-
ar raunir. Því það skulið þið vita
að af hálfu Dana og þeirra þjóna
á Grænlandi og annars staðar
verður allt það gert, sem mögu-
legt er, til að ófrægja og rægja
ykkur, málstað ykkar og atvinnu
ykkar við Grænlendinga. Og
þeir hafa þúsundir tækifæra til
þessarar iðju á móti hverju einu,
sem ykkur kann að hlotnast til
að auglýsa það sanna og rétta
um hverskonar menn þið eruð
og hverskonar manntegund þjóð
ykkar er. —Vísir 23. maí
3. SÍÐA
ALÚÐAR ÁRNAÐARÓSKIR
til allra íslendinga í tilefni af
þjóðminningardeginum á Gimli
ERIC STEFANSSON
GROCERY AND CONFECTIONERY
3rd Ave. & lst Street South Gimli, Man.
and Grain
Growers
WE BUY AND CLEAN:
Alfalfa, Clovers, Grasses, Fieid Peas
Also Cereal Grains
When ready to ship or sell get in touch with
our elevator agents at
FISHER BRANCH, BROAD YALLEY
GROSSE ISLE, WARREN, ARGYLE
and our Forage Seed Agents at
Arborg and Ashern, Man.
Federal Grain Ltd.
GRAIN EXCHANGE,
WINNIPEG
CLEANING PLANT: Notre Dame <£ Keewatin, Winnipeq, Man.
Telephone 23 177
MEÐ BEZTU ÁRNAÐARóSKUM
til vina vorra og viðskiftamanna á
þessari demantshátíð íslendingadags-
ins hér.
BALDWINSON'S
SHERBROOK HOME BAKERY
BREAD and CAKES
Ellice & Simcoe
Winnipeg
Phone 37 486
Macdonald
SHOE STORE LIMITED
492-4 Main St.
Take this opportunity to
congratulate the Icelandic peoples
on the occasion of their celebration
of National Independence.
Ef þér hafið ekki reynt Harman’s eigin
ísrjóma þá er nú tækifærið til þess
★
ÞÉR HAFIÐ ALDREI NEYTT FÍNNI
EFTIRMATAR NEINSSTAÐAR
★
*
selt aðeins hjá
Harman's Drug Store Sargent Pharmacy
Sherbrook and Portage Sargent and Toronto
Sími 34 561 Sími 23 455
Hollasti og ódvrasti drykkurinn fyrir börn og
fullorðna á tyllidögum sem endranær, er mjólk.
St. Boniface Creamery’s mjólk er viðurkend.
Til lukku með þjóðhátíðina á Gimli
St. Boniface Creamery
LIMITED
SIMI 201114
Qreetings.. .