Heimskringla - 27.07.1949, Side 11

Heimskringla - 27.07.1949, Side 11
WINNIPEG, 27. JÚLf 1949 HEIMSKRINGLA 11. SIÐA Hugleiðingar Sigurðar námu oft staðar heima á gamla land- inu, enda glataði hann engu af því andlega ríkidæmi sem föður- land hans hafði gefið honum. Sigurður hélt sig fast við það andlega og var stöðugur gestur í Guðshúsi meðan líkamlegur Vér óskum íslenzkum viðskiftavinum vorum til heilla á þjóðminningardegi þeirra á Gimli 1. ágúst 1949. VAN'S ELECTRIC L I M I T E D 636 SARGENT AVE. WINNIPEG, MAN. Ábyggilegar Vörur SANNGJARNT VERÐ BLUE RIBBON TEA Altaf ábyggilegt og heilnæmt BLUE RIBBON COFFEE Ljúffengt og ilmandi BLUE RIBBON BAKING POWDER Tryggir góðan árangur þróttur leyfði. Passíusálmanna las hann jafnan á föstunni og iðkaði húslestra gegnum árin. Þannig hélt þessi sanni íslend- ingur við þann eina og sanna grundvöll sem tryggt getur mannlegu lífi þann undirstöðu- stólpa er alt uppbyggilegt áfram hald hvílir á, því þeir einstakl- ingar og þær þjóðir sem glata helgidómi lífsins sogast um síð- ir inn í hringiðu andlegs óskapn- aðar. Það er maðurinn með hreint hjarta og hreinar hendur, sem byggir til frambúðar jafnt fyrir alla. “Upp, upp til þín í himins háa geima eg horfi, drottin, bjart um vetrarkvöld. eg sé ei þig, en þína fögru heima, í þúsund bogum ótal sólna fjöld.” Sigurður andaðist 13. desem- ber, s. 1. og var jarðsunginn 18. desember af sóknarprestinum að fjölmenni viðstöddu. S. S. FRÉTVTR FRA ISLANDI Marshallaðstoðin merkilegur skerfur í þágu friðarins (Úr ræðu Thor Thors, sendih.') Thor Thors sendiherra var meðal ræðumanna í kvöldveizlu sem haldin var í Washington um s. 1. helgi til heiðurs George C. , Marshall hershöfðingja, en tvö ár voru þá liðin frá því hann flutti ræðu þá við Harvard há- skóla, sem telja má upphaf Marshalláætlunarinnar. f ræðu sinni sagði sendiherr- ann meðal annars: “Tvö ár eru nú liðin frá því hershöfðinginn, sem' þá hafði leitt her sinn fram til sigurs, tal-; aði til alls heimsins. Þá var hann: orðinn utanríkisráðherra stærstu! og voldugustu þjóðar veraldar- innar — fulltrúi hers og þjóðar, | sem tvívegis á einum mannsaldri hafði komið Evrópu til hjálpar og fært frelsishugsjóninni sig- Þeir eru þakklátir fyrir þá hjálp sem þeir hafa þegið við eflingu atvinnuvega sinna. —Mbl. 9. júní * * » Kínverskir flugmenn koma við í Keflavík 216 flugvélar lentu á Kefla- víkurflugvelli í maímánuði, og voru millilandaflugvélar þar af 155. — Oftast lentu flugvélar Bandaríkjahers, 40 sinnum, þá kanadiska flugfélagið 32 sinnum AOA 19 sinnum, Franska flug- félagið 16 og það brezka 15 sinn- um. Með millilandaflugvélunum voru 3111 farþegar, 183 komu til íslands, en 272 fóru frá landinu. Ein flugvél kom við í Kefla- vík á leið til Hong Kong í Kína og flugu henni kínverskir flug- menn. —Alþbl. 17. júní Framvegis verður Heims- kringla fáanleg í lausasölu, hja hr. bóksala Lárusi Blöndal, Skóla vörðustíg 2, Reykjavík, Island. COURTESY TRANSFER & Messenger Service Flytjum kistur, töakur, húsgögn, píanós og kœliskópa önnumst allan umbúnað á smá- sendingum, eí óskað er. Allur flutnlngur ábyrgðstur. Siml 53 667 1197 Selkirk Ave. Eric Erickson, eigandi Vœnqjum vildi eq berast! sagði skáldið Óskin hefir ræzt Nú eru þrjár fluqferðir f vikuleqa Til Islands Aðeins næturlangt flug—i fjögra - hreyfla flugvélum. Pantið farseðlana hjá okkur sem fyrst, ef þið œtlið að heimsœkja Island i sumar. VIKING TRAVEL SERVICE Umb. fyrir Am. Airl. T.C.A., o.f. 165 Broadway, New York. N.Y. Skrifið eftir ókeypis verðskrá. Legsteinar fyrirfram greiddir sendir innan 2 ja vikna. Ævarandi gæði Lægra verð. FPASER MONUMENTS I4S BERRY ST. NORWOOD, WINNIPEC MIISINISJ BE TEL í erfðaskrám yðar / BLUENOSE FISHING NETS ANÖ TWINES LEADS AND FLOATS FLOAT VARNISH KOP-R-SEAL NET PRESERVATIVE NETTING NEEDLES ICE JIGGERS ICE CHISELS AND NEEDLE BARS LEAD OPENERS RUBBERCLOTHING ROPE PYRENE FIRE EXTINGUISHERS AND REFILLS MARINE HARDWARE MARINE PAINT G. E. RADIOS KUHLS BOAT GLUES, CEMENTS, SEAM FILLERS, Etc. WOOLEN & COTTON SHIRTS OVERALLS & SMOCKS WOOL PANTS PARKAS LEATHERJACKETS » Park-Hannesson Ltd* Largest Distributors of Commercial Fishing Equipment in Mid-Western Canada 10228-98 St„ Edmonton, Alta. 55 Arthur St„ Winnipeg, Man. urinn “Hvaða boðskapur var það þá, sem hann flutti okkur? — Hann sagði: Stefnu vorri er ekki beint gegn nokkurri þjóð né kenningu. Hún á að vinna gegn hallæri, fá- tækt, vonleysi og upplausn.” “í þessum orðum Marshalls hershöfðingja mátti finna vin-1 áttu, mikla framsýni og sérstakt' göfuglyndi, þau náðu þegar markmiði sínu þar sem þjóðir Evrópu endubheimtu trú sína á framtíðina. Öflugasta ríki verald arinnar hafði boðið öllum lönd- um Evrópu vináttu sína. — Hef- ur nokkur ræða nokkru sinni orðið jafnmörgum mönnum að gagni ? “Saga mannkynsins mun sýna það, að frægasti sigur Marshalls hershöfðingja var ótengdur stríðsafskiptum hans. Stórsigur hans var ræðán, þar sem hann lagði fram sinn skerf til friðar- ins. íslendingar sýndu bæði von og traust er þeir gerðust aðilar að Marshalláætlunini. Þeir hafa ekki orðið fyrir vonbrigðum. — The Dominion Bank Stofnsettur 1871 Útibú: MAIN and McDERMOT MAIN and REDWOOD MAIN and HIGGINS % NOTRE DAME and SHERBROOK PORTAGE and KENNEDY PORTAGE and SHERBROOK UNION STOCK YARDS, ST. BONIFACE ■S. C. Cook Sparisjóðs-fé tekið á vöxtu, þér eruð einnig boðnir og velkomnir að leita fjármála-ráða hjá öllum vorum útibús-forstöðumönnum We extend Warm, Personal Greetings to our Icelandic Friends. Winnipeg Electric Company has grown up with the City of Winnipeg and has helped in the development of many of its out- standing advantages. W. H. CARTER President and General Manager VVinnipeg Electric Company WINNIPEG ELECTRIC COMPANY brought into Winnipeg its first low cost hydro-electric power in 1906 and now has the two largest power producing plants in the Prairie Provinces, with a total ultimate capacity of 393,000 horsepower. WINNIPEG ELECTRIC COMPANY also produces Gas for Industrial and Domestic use as well as the well known Winneco Coke. WINNIPEG ELECTRIC COMPANY operates the most modem public vehicles in existence—trolley coaches. Take a ride on one of these smooth riding vehicles. City fares lOí1 cash or 2 tickets for 15^ or Buy a Book of 20 tickets for $1.50— that is the easy way. Assistant General Manager WIWNIPEG^ ELECTRIC ^COMPAHY vpsosooeceeooooooooooooceoocooooooooooooo»scogcoooooeooococoo>gccceccccccocoocoo»y

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.