Heimskringla - 27.07.1949, Side 12
12. SIÐA
HEIMSICRINGLA
WINNIPEG, 27. JÚLÍ 1949. .
MEÐ HEILHUGA ÁRNAÐARÓSKUM
TIL ÍSLENDINGA Á
ÞJÓÐMINNINGARDEGI
ÞEIRRA Á GIMLI1. ÁGÚST 1949
Modern Electric
Wm. Indriðason, eigandi
SELKIRK, MAN.
Langrills Funeral Chapel
(Licensed EmbalmersJ
Hugheilar árnaðaróskir til Islendinga á
þjóðminningardegi þeirra á Gimli, 1949
—Sjúkravagna-þjónusta ávalt á reiðum höndum-
★
W. F. LANGRILL
435 EVELINE STREET — SELKIRK, MAN.
ÁRNAÐARÓSKIR
TIL ÍSLENDINGA
GILHULY’S
DRUG STORE
Geo. Gilhuly SELKIRK, MAN.
Hugheilar árnaðaróskir til íslendinga í tilefni af
þjóðminningardeginum á Gimli
R. C. A. STORE
Owned and Operated by Spencer W. Kennedy
SELKIRK — MANITOBA
Qreetings
to our
lcelandic Friends
on their
CELEBRATION DAY
QUEEN'S HOTEL
285 MARKET AVE. — WINNIPEG
W. Lozowsky — A. Cipryk
FÁHEYRT OG NÝTT
Var ísland heitasta land
álíunnar í gærdag (21. júní)
ísland var heitasta land í Ev-
rópu í gær, að því er veðurfregn-
ir frá álfunni benda til. f Stýri-
mannaskólanum mældust í gær-
dag 18 stig, en þá var, að því er
veðurstofan skýrir frá, heitast á
Mælifelli, Akureyri og í Kirkju-
bæjarklaustri, 22 stig. Kaldast
var syðst í landinu, í Vestmanna-
eyjum, aðeins 12 stig.
Á sama tíma og þessi hita
bylgja gekk yfir ísland, var hit-
inn í Stokkhólmi aðeins 10 stig
að því er sænska útvarpið skýrði
frá. í Moskvu var sami hiti, en
aðeins 9 stig í Helsinki. Á Blá-
hamri í Norður-Svíþjóð var eins
stigs frost. Sunnan í álfunni
voru um hádegið 14 stig í París,
12 stig í London og jafnvel suð-
ur í Nizza á strönd Miðjarðar-
hafsins voru ekki nema 17 stig.
Það bendir því margt til þess að
ísland hafi í gær verið heitasta
land álfunnar.
—Alþbl. 22. júní
s * * *
“Fljúgandi strætisvagnar”
nýjasta farartækið á Englandi
“Fljúgandi Strætisvagnar”
munu bráðlega hefja ferðir á
flugleiðum innanlands á Bret-
landi, segir í fregn, sem Stokk-
hólmsblaðið “Dagens Nyheter”
flutti nýlega frá London.
Þau farartæki, sem svo eru
nefnd, eru tvíhreyfla helikopter
sem taka 28 farþega. Er hafin'
smíði á þeim í flugvélaverksmiðj ,
um á Bretlandi. Talið er líklegt,j
að þeir muni framvegis annast ^
farþegaflutninga í stórum stíl
þar innanlands. Flughraði þeirra
verður 180 km. á klukkustund.
—Alþbl. 22. júní
* ■» •*
Dauðinn við stýrið
Washington — Það er upplýst
að á síðasta ári fórust helmingi j
fleiri í bifreiðaslysum í Banda-j
ríkjunum, heldur en í innrásinni
í Normandy 1944. Mbl.
FRÉTTIR FRÁ ISLANDI
Helicopterlistir annað
kvöld á íþróttavellinum
Nýstárlegar listir verða leikn-
ar á íþróttavellinum annað kvöld.
Þar verður sýnt margt af því,
sem hægt er að gera með Heli-
kopterfluggvél og það er hreint
ekki svo lítið. Verður þessi sýn-
ing bæði til skemtunar og til að
sýna hvað þessi tegúnd flugvéla
má afreka, en einnig verður sýn-
ingin til ágóða fyrir Helikopter-
sjóð Slysavarnafélags íslands.
Sýnt verður hvernig hægt er
að selflytja mann, sem hangir í
einskonar björgunarstól. Væri á
þann hátt hægt að bjarga mönn-
um úr strönduðu skipi. Þá verð-
ur sýnt sjúkraflug, en vélin get-
ur flutt þrjá sjúklinga í einu og
er þá einn í sæti, en tveir í körf-
Alúðar árnaðaróskir
til íslendinga í tilefni af
þjóðminningardeginum á Gimli
Canadian Fish Producers
LIMITED
J. H. PAGE, Managing Director
311 CHAMBERS ST., WINNIPEG
Office Phone 26 328
Res. Phone 723 917
um á flotholtum vélarinnar.
Þá verður sýnt hvernig heli-
koptervélin getur lyft 6 fullorðn-
um karlmönnum, sem sitja á flat-
holtum hennar. Loks verða sýnd-
ar ýmsar listir. T. d. er í ráði, að
flugmaðurinn helli úr ölflösku
úr vélinni í glas, sem maður held-
ur á á jörðinni.
Að síðustu verður knattspyrnu
kappleikur úrvalsliða, en knött-
urinn verður réttur þeim úr flug-
vélinni.
Aðgöngumiðar að vellinum á
þessa sýningu, sem eiga að kosta
10 krónur fyrir fullorðna og
sennilega helmingi minna fyrir
börn, verða happdrættismiðar og
fá þrír áhorfenda, sem vinna í
happdrættinu, að fara í hringflug
með helikoptervélinni.
Undanfarið hefir helikopter-
vélin verið reynd hér á landi og
gefist vel. Tveir íslenzkir flug-
menn æfa sg að staðaldri í með-
ferð hennar og tveir vélavirkjar.
Farið hefir verið í flugvélinni
upp í Hvalfjörð og Þórarinn
Björnsson skipherra hefir farið
með vélinni út á flóa og tekið
þar staðarákvarðanir til þess að
reyna hvernig flugvél af þessari
gerð gæti reynst við landhelgis-
gæslu. Afhenti hann pakka um
borð í skip í rúmsjó í þessari
ferð.—ísafold, 19. jú'lí.
* * *
Fyrsta síldin
Siglufirði, fimtud. 15. júlí. —
Síldveiðiflotinn er nú allur kom-
inn á vestursvæðið og er þar á
allstóru svæði, eða frá Skaga-
grunni eystra, vestur undir
Strandir. — Þar varð síldar vart
í nótt og voru skipshafnir frá all-
mörgum skipum í bátum. Köst-
uðu sum skipanna fimm sinnum,
en síld var lítil, einn og tveir háf-
ar í kasti. Það voru mest smá-
augu, sem sjómenn kalla og
stökksíld, sem kastað var á.
Þessi skip hafa komið hingað í
Telephone 74 SELKIRK, MAN.
“The Lumbet Number”
Over 60 Years
Serving Selkirk and District
Hooker s Lumber Yard
t
Dealers in
LUMBER — SASH — DOORS — WALLBOARD — CEMENT
MOULDING — LIME — BRICK, Etc.
3. á£>. parbal
Funeral Service
» /
/
Winnipeg & Gimli
Manitoba
'J