Heimskringla - 27.07.1949, Page 13

Heimskringla - 27.07.1949, Page 13
WINNIPEG, 27. JÚLf 1949 HEIliSKRINGLA 13. SÍÐA dag með síld, sem öll var fryst til beitu: Runólfur frá Grundafirði, með 45 tunnur, Muninn 20, Sand gerði 60, Björgvin Keflavík 40, Særún SI 62, Ingvar Guðjóns 30. Skíði 40 og Skeggi 60. Síldin er stór, 36—40 cm. og fitumagn hennar 13.5%. Tals- verð rauðáta er í þessari síld. Hún hefir verið rannsökuð og segir rannsóknarstofa Árna Frið- rikssonar að þetta sé hrein Norð- urlandasíld, 1—2% Hvalfjarðar eða vorgots síld.—Guðjón. » * * Björn Magnússon skipaöur guðfræði prófessor Séra Björn Magnúss. dósent, fyrrum prestur að Borg á Mýr- um hefir nýlega verið skipaður prófessor við guðfræðideild Há- skóla fslands. Hann er fæddur að Prestabakka á Síðu 1904 og lauk embættisprófi í guðfræði 1928 og varð prestur að Borg ár- ið eftir og síðar prófastur í Mýraprófastdæmi. —Tíminn 28. júní HITT OG ÞETTA íslenzkt félag stofnað í Uppsölum “íslandska Sallskapet” nefnist félagsskapur sem stofnaður var í Uppsölum 26. apríl s.l. fyrir forgöngu helztu norrænufræð- inga Uppsalaháskóla. Var próf. Jöran Sahlgren kjörinn formað- ur, próf. Valter Jansson varafor- maður, ívar Lundahl bókavörður og Andres Sundquist fil, lic. gjaldkeri, en meðstjórnendur eru Sigurd Fries fil, mag., Nath- an Lindquist prófessor, Dag Shrömbak prófessor, Göran Hag- kström framkvæmdastjóri, And- ers Diös verkfræðingur, dr. R. Nordenstreng og Lennart Mo- berg dósent. Fyrstu heiðursfélag 53 YEARS ol Dependable Service at Cost Since WAWANESA was organized over 50 years ago many new ’Tnsurance Trails” have been blazed in Canada. ★ Fire and Accident Prevention Campaigns. ★ Fire-Fighting Equipment Loaned. ★ Broadened Insurance Coverage. ★ Favorable Automobile Rates. ★ And always, Prompt and Fair Settlement of Claims. THE^^r: WAWANESA Mutual Insurance Company / Representatives between the Lakes B. J. LIFMAN, Arborg MRS. A. M. JONASSON, Gimli P. M. BERG, Inwood SIGURDSSON-THORVALDSON Co. Ltd. Riverton JOHN V. SAMSON, 1025 Dominion St., Winniþeg, Man. Best Wishes To our Icelandic friends and customers on the occasion of their National Independ- ence Day. /rom United Grain Growers Limited Hamilton Building Winnipeg, Man. ar voru kjörnir dr. Helgi Briem sendifulltrúi fslands og dr. Ein- ar Ól. Sveinsson prófessor. Einar Ól. Sveinsson hélt fyr- irlestur um Landnáma'bók og hélt hið nýstofnaða félag honum samsæti eftir fyrirlesturinn. —Alþbl. 15. maí. * 150000 þýzkar konur í nauð- ungarvinnu á Rússlandi Social-Demokraten i Kaupmh. flytur þá fregn, eftir nýjum upp- lýsingum frá stríðsfangahjálp jafnaðarmanna í Hannover á Þýzkalandi, að 150,000 þýzkar konur séu nú í nauðungarvinnu víðsvegar austur á Sovét-Rúss- landi. Konur þessar, sem margar hverjar voru í þjónustu þýzka hersins á ófriðarárunum sem hjúkrunarkonur, símastúlkur — eða skrifstofustúlkur, eru hafð- ar í fangabúðum og látnar vinna erfiðustu vinnu. Margar eru í koparnámum og aðrar við skóg- arhögg í Úralfjöllum og í Sib- eríu. —Alþbl. SMÆLKI mönnum með hamingjumóskum um hinn mikla heiður. Flest bréf- in byrjuðu þannig: — Það gleður mig, að þér haf- ið verið sæmdur orðunni af minni gráðu..... * Þeir dánu Kennarinn var að brýna fyrir nemendum sínum að vera góð og þæg börn, og hvað þau muni uppskera ef þau væru það. Síðan sneri hann sér að Tomma og sagði. — Jæja, Tommi minn, geturðu sagt mér, hvaða börn það eru, sem fara til himna? — Já, þau sem eru dáin. ★ Bezti mælikvarðinn — Þú getur ekki séð það á föt- um mannsins, hve miklar tekjur hans eru, en taktu eftir konunni hans. Sigurður S. Anderson, 800 Lipton St., hefir tekið að sér mn- köllun fyrir Hkr. í Winnipeg. Áskrifendur eru beðnir að minn- ast þessa og frá þeirra hálfu gera honum starfið sem greiðast. — Símanúmer hans er 28 168. Hversvegna var Cato ekki reistur \ minnisvarði? Rómverjinn Cato gamli sagði eitt sinn, er verið var að tala um það, hve mörgum mönnum væri reistur minnisvarði: — Eg vil heldur að fólk spyrji að því, hversvegna Cato hafi ekki verið reistur minnisvarði en að það sé að spyrja um, hvers- vegna honum hafi verið reistur hann. * Nytsamasta dýrið — Hvað álíturðu að sé nyt- samasta dýrið í þessum heimi? — Hænan. — Hversvegna heldurðu það? — Vegna þess, að þú getur borðað hana áður ,en hún fæðist I og einnig eftir að hún er dauð. ★ Æskan — Æskan er dásamleg, sagði Bernard Shaw, en það er glæpur að eyða henni allri í börnin. * Af “minni” gráðu — Hafið þið heyrt um mann- inn sem var sæmdur stórriddara- krossinum og verðskuldaði það fyllilega. Næstu daga á eftir ibarst honum fjöldi bréfa frá kunningjum t og sér óþektum ÁRNAÐARÓSKIR til íslenzku þjóðarinnar i tilefni af Þjóðminningardeginum ZORIC Þur-hreinsuð Já — fallegir kjólar koma til baka sem nýir, skínandi, lit- hreinir og efnisskír- ir eftir ZORIC hreinsingu. Munið eftir að ZORIC kostar ekkert meira! DRY CLEANERS LAUNDERERS SÍMI 21374 ÁRNAÐARÓSKIR TIL ÍSLENDINGA í tilefni af þjóðminningardeginum Reykdal & Sons CONTRACTORS FREIGHTING, ROAD BUILDING, BRUSH CLEARING AND BULLDOZING 979 INGERSOLL ST. — WINNIPEG Phones 22 912 - 27 022 Sincexe (Eeót IVióheó From Winnipeg’s Leading Downtown Hotels V ilarlborougí) and &t. Cþarleö Located in the Heart of Everything JUST GOOD COAL Phone: 42 871 Jubilee Coal Co. Ltd. Corner CORYDON at OSBORNE STREET Leaders in Quality, Courtesy and Service PHONE 201 101 Heillaóskir til vorra íslenzku vina The Searle Grain Company álítur að allir bændur í Vesturfylkjunum eigi fullan rétt á því að þeim sé borgað hæðsta verð fyrir hveitið og aðrar korntegundir. Vér trúum því þessvegna, að stjórn landsins, í sam- vinnu við hveitisamlagið, eigi NÚ ÞEGAR að borga bændum hæðsta verð heimsmarkaðsins. Searle Grain Company Limited

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.