Heimskringla - 27.07.1949, Page 14

Heimskringla - 27.07.1949, Page 14
14. SlÐA HEIHSKRINGUl WINNIPEG, 27. JÚLÍ 1949 Til lukku með IslenJingadaginn! Verzlum með allar tegundir af málningavörum og veggjapappír. Wilhelm Alex Finnev /. 21. jan., 1883, — d. 2. júni 1948 Asgeirsoxt's Hardware Paint & Wall Papers 698 SARGENT AVE. SIMI 34 322 Vér óskum íslenzkum viðskiftavinum vorum til heilla á þjóðminningardegi þeirra á Gimli 1, ágúst 1949. HEAT WAVES ROLL FROM FOOTHILLS COAL Windatt Coal Company 508 Paris Building PHONE 925 247 WINNIPEG, MAN. Alex, eins og hann var best þektur af vinum og nágrönnum, andaðist á spítala 2. júní, 1948 eftir kringum tveggja ára sjúk- dóm. Hann var fæddur í Winnipeg 21. janúar 1883. Voru foreldrar hans Friðfinnur Finney, verzl- unarmaður og Þórdís kona hans. Foreldra sína misti hann ungur að aldri. Ólst hann upp í Winni- peg og nam prentiðn, sem hann stundaði þar til um eða eftir tví-1 tugs aldur að hann fór til móður- j bróður síns, Páls Kjernested,1 við The Narrows, þar sem hann hafði heimili um nokkurra ára skeið og vann ýmist við landbún- að eða fiskveiðar. 1. marz, 1910 giftist hann Guðnýju Hallsdóttir Hallson og tók heimilisréttarland þar sem þau þá byrjuðu búskap vestan Manitobavatns í nýbyggð sem þá gekk undir nafninu Asham' Point nú Bay End P.O., og| bjuggu þar ætíð síðan og Guðný( býr enn með tveim sonum sín- um og tveim dætrum. Þau hjón eginuðust 10 mann- vænleg börn og eru 9 þeirra á lífi. Eru nöfn þeirra: Lárus, verzlunarmaður við Ste Amelie, Man., giftur hérlendri konu; Hallur og Alex búa báðir með móður sinni; Þorbjörg var gift Sigurði Sigurdson, bónda við Lonely Lake, dáinn síðastl. vet-j ur; Guðjón, bóndi við Cayes, Man., giftur Luellu Johnson; Sigurlín, gift A. M. Boulbria, bónda við Wapah, Man.; Óli, Complimentó o/ . . . Zellet J Jimíted PORTAGE AVE. (Between Hargrave and Carlton) Best Wishes To our Icelandic friends and customers on the occasion of their National Independ- ence Day. Sandy Bar Hotel RIVERTON — MANITOBA VÉR ÁRNUM ÖLLUM ÍSLENDINGUM FJÆR OG NÆR, AUSTAN HAFS OG VESTAN, FARSÆLDAR OG GLEÐI Á ÞESSUM ÞJóÐMINNINGARDEGI, OG UM ALLA ÓORÐNA FRAMTÍÐ. Lakeside Tradino Companj THORKELSON BROS., Proprietors GIMLI :: MANITOBA Dealers in FISH, WOOD, COAL & GENERAL MERCHANDISE vestur við haf, giftur hérlendri lconu; Þórdís og Sigurlaug, báð- ar heima; Sigursteinn, dó ung- ur. Einnig lifir Alex heit., einn bróðir, Lárus, í B. C. Þegar þau hjón byrjuðu bú- skap, var það með litlum efnum í litlum húsum og að flestu leyti undir frumbyggjenda erfiðleik- um. Langir aðdrættir, vondir vegir og erfitt að koma búsafurð- um til markaðar. Aðal atvinnu- vegurinn var griparækt sem fyrstu árin gaf ekki mikinn arð, þar sem með litlu var byrjað, en á vetrum stundaði hann fisk- veiðar. Með ástundunarsemi, hagsýni, sparsemi og sérlega góðri samvinnu þeirra hjóna, dygð sem hefur sérkennt það heimili fyr og síðar, voru þau þrátt fyrir mikla ómegð ætíð fremur veitandi enn þyggjandi, og nú fyrir mörgum árum eftir okkar mælikvarða í dágóðum efnum, enda haft mikla hjálp af börnum sínum um langt skeið. Litli bjálka kofinn sem byrjað var í, er horfinn, en fyrir mörg- um árum komið stórt og reisu- legt hús og góð gripa- og útihús. — Fyrsta heimilisréttarlandið var fyrir löngu of lítið og hafa þau bætt mikið við landareign sína. Var það vinum og vanda- mönnum sár harmur að Alex fekk ei lengur að njóta ávaxta starfs síns, en ekkjan, sem enn er hraust og ern og átt hefur sinn þátt í framförunum, býr þar enn með börnum sínum eins og þegar h^efur verið tekið fram. Alex var maður vel skýr og fylgdist vel með öllu sem var að gerast. Hann var ætíð í broddi fýlkingar í öllum félags og fram- faramálum bygðar sinnar. Áreið- anlegur og orðheldinn og munu þeir góðu og gömlu íslenzku kostir fremur hafa greitt götuna á tímum erfiðleikanna en tafið. Hamingjuóskir til Islendinga í tilefni af þjóðminningardeginum á Gimli þann 1. ágúst, 1949. Megi andi samstarfs og einingar einkenna þessa hátíð, eins og hann reyndar ætti að svipmerkja allar athafnir okkar íslend- inga, hvar sem leiðir liggja. GlMLl FISH and MEAT MARKET N. A. BEATTY, Proprietor HEILLAÓSKIR TIL ÍSLENDINGA í TILEFNI AF 60. ÞJÓÐMINNINGARDEGINUM Selkirk Fisheries Ltd. 228 Curry Bldg. — Winnipeg, Man. Compliments to our many Icelandic friends on this 60th Icelandic Celebration We Carry Complete Lines of Farm Machinery GENERAL MOTORS AUTOMOBILES & TRUCKS ALLIS CHALMERS CRAWLER TRACTORS AND FULL LINE FARM MACHINERY Qimli yMototJ * •* — Limited ■ Box 159 CENTRESTREET Gimli, Man. — Sími 23 G. S. MARTIN, Manager IT GIVES US GREAT PLEASURE TO WISH THE ICELANDIC PEO- PLE, ALL THE BEST, ON THIS THEIR 60th NATIONAL CELE- BRATION, AS THEY ASSEMBLE AT GIMLI, AUGUST lst, 1949. \ Vér óskum fslendingum til heilla með hinn sextugasta þjóðminningardag þeirra. HOTEL VENDOME DICK MACPHERSON, Manager FORT STREET WINNIPEG, MAN. n

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.