Heimskringla - 27.07.1949, Síða 15

Heimskringla - 27.07.1949, Síða 15
WINNIPEG, 27. JÚLÍ 1949 HEIMSKRINGLA 15. SÍÐA Einarður var hann og ófeiminn að halda fram sínum skoðunum, orðheppinn og skemtilegur í viðræðum. fslenzk gestrisni ríkti ætíð á heimili þeirra hjóna. Alex var maður vinsæll af nágrönnum sínum og öllum sem kynntust honum og er því sárt saknað, ekki aðeins af hans nánustu, — The Icelandic Canadian Óskar íslendingadags nefndinni og öllum Vestur-íslend- ingum til hamingju meö sextíu ára afmælishátíö dagsins, og að hátíðin veröi sem ánægjulegust að öllu leyti. Nú er sjö ára afmæli The Icelandic Canadian sem er velkominn gestur á hvert heimili sem fróðleik ann. Ritið hefir mikinn fróðleik að geyma ásamt yfir þúsund myndir. Áskriftargjald innanlands: Eitt ár $1.00, tvö ár $1.75, þrjú ár $2.25 Frá byrjun, sjö árgangar $5.25 PANTANIR SENDIST TIL: MR. HJALMUR F. DANIELSON, CircuVation Managcr, 860 GARFIELD ST., WINNIPEG, CANADA VÉR ÁRNUM ÍSLENZKU ÞJÓÐINNI OG ÍSLENDINGUM HEILLA í TILEFNI AF 60. ÞJÓÐMINNINGARDEGINUM AÐ GIMLI, MANITOBA Armstrong Gimli Fisheries LIMITED 801 Great West Permanent Bldg., Winnipeg Parrish & Heimbecker —Limited— Löggilt 11. apríl 1909 Taka á móti korni, senda korn og flytja út. Borgaður að öllu höfuðstóll... .$1,000,000.00 Aukastofn ............ 800,000.00 Umboðsmaður—Gimli, Man.B. R. McGibbon Aðalskrifstofa W I N N I P E G Útibú MONTREAL TORONTO PORT ARTHUR CALGARY VANCOUVER 80 sveitakornhlöður Endastöðvar í Calgary og Port Arthur . “Gamalt félag, sem orð hefir á sér fyrir ábyggileg viðskifti” heldur og fjölda vina. Hann var jarðsunginn frá heimili sínu þann 5. júní 1948 af Rev. McLean, að viðstöddum fjölda vina úr nærliggjandi bygðum. T. R. T. FRÉTTIR FRÁ ISLANDI Brezkar hafnir keppast um íslenzka fiskinn Brezkir hafnaríbæir keppast nú um að fá íslenzku togarana til að leggja upp afla sinn, með- al annars vegna þess hve íslenzki fiskurinn þykir góður. Frá þessu skýrði formaður félags fisk- kaupmanna í Fleetwood, T. B. Mullender, nýlega, er hann sagði að hinum 281 fiskkaupmanni í Fleetwood væri nauðsynlegt að fá íslenzka fiskinn, þar sem fiskveiðar borgarinnar sjálfrar væru ekki nægilegar til að fylla markaðinn þar. Hann sagði, að ýmsar borgir hefðu rennt hýru auga til íslenzku skipanna. —Alþbl. 16. júní Forseti íslands sæmir 7 menn heiðurssmerkjum Fálkaorðunnar Forseti íslands hefur í dag, þann 17. júní, sæmt eftirtalda menn heiðursmerkjum fálka- orðunnar, svo sem hér segir: Stórriddarakrossi: Jón Arna- son, bankastjóra; hann hefur áður verið sæmdur riddarakrossi. Riddarakrossi: Frú Steinunni Bjarnason, Reykjavík; Eiriíki Kristófersson, skipherra; Vil- hjálm Þ. Gíslason, skólastjóra; Torfa Hjartarson tollstjóra; Ingimund Arnason söngstjóra, Akureyri og. Sigtrygg Jónsson, hreppstjóra, Hrappsstöðum, Laxárdal, Dalasýslu. —Alþbl. 17. júní Crescent Creamery COMPANY LIMITED Verzlar með “Beztu efni” mjólkur framleiðsla yfir 40 ár MJÓLK * RJÓMI * SMJÖR ★ ÍSRJÓMI ÁFIR ★ SÚRRJÓMA ★ GEROST Stmið 37 101 fyrir daglegan heimflutning GREETINGS TO OUR MANY FRIENDS GIMLI HOTEL CENTRE STREET GIMLI MANITOBA Innilegustu árnaðaróskir til íslenzku þjóðarinnar, einnig til allra íslendinga hvar sem þeir dveija — og til íslendingadagsins á þessari sextugustu ★ hátíð, sem haldin er að Gimli, Manitoba, fyrsta ágúst, 1949 Keyótone Jióhetieó LIMITED 404 Scott Block :: Sími 925 227 WINNIPEG — CANADA G. F. JÓNASSON, forstjóri Professional and Business Directory —-— Jj í Office Phone Res. Phone 94 762 72 409 Dr. L. A. SIGURDSON 528 MEDICAL ARTS BLDG. Consultations by Appointment DR. A. V. JOHNSON DENTIST • 506 Somerset Bldg. • Qffice 97 932 Res. 202 398 Talsími 95 826 Heimilis 53 893 DR. K. J. AUSTMANN Sérfræðingur í augna, eyrna, nets og kverka sjúkdómum 209 MEDICAL ARTS BLDG. Stofutimi: 2—5 e. h. ANDREWS, ANDREWS, THORVALDSON & EGGERTSON Lögfrœðingar Bank of Nova Scotia Bldg. Portage og Garry St. Sírni 98 291 Dr. P. H. T. Thorlakson WINNIPEG CLIN'IC St. Mary’s and Vaughan, Winnipeg Phone 926 441 DRS. H. R. and H. W. TWEED Tannlœknar 406 TORONTO GEN. TRUSTS BUILDING Cor. Portage Ave. og Smdth St. PHONE 96 952 WINNIPEG J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Insurance and Financial Agents Sími 97 538 308 AVENUE Bldg. — Winnipeg H. J. PALMASON & Co. Chartered Accountants • 219 McINTYRE BLOCK • TELEPHONE 94 981 THE WATCH SHOP CARL K. THORLAKSON Diamond and Wedding Rings Agent for Bulova Watches Marriage Licenses Issued 699 SARGENT AVE. Rovatzos Floral Shop 253 Notre Dame Ave. Ph. 27 989 Fresh Cut Flowers Daily. Plants in Season We specialize in Wedding and Concert Bouquets and Funeral Designs Icelandic Spoken WINDATT COAL CO. LIMITED Established 1898 50S PARIS BLDG. Office Phone 927 404 Vard Phone 28 745 A. S. BARDAL bkkistur og annast um utfarir. Ailur útbúnaður sá besti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvaréki og legsteina 843 SHERBROOKE ST Phone 27 324 Winnipeg H. HALDORSON BUILDER 23 Music and Arts Studios Broadway and Carlton Phone 93 055 Winnipeg, Canada I uion Loan & Investment COMPANY Rental, Insurance and Financial Agents Sími 95 061 510 Toronto General Trusts Bldg. CANADIAN FISH PRODUCERS Ltd. J. H. Page, Managing Director Wholesale Distributors of Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS ST. Office Phone 26 328 Res. Phone 73 917 GUNDRY-PYMORE Ltd. British Quality - Fish Netting 60 Victoria St.. Winnipeg. Mem. Phone 98 211 Manager: T. R. THORVALDSON Your Patronage Will Be Appreciated ÁSGEIRSON’S PAINTS, WALL PAPER AND HARDWARE 698 SARGENT AVENUE Winnipeg, Man. Telephone 34 322 Halldór Sigurðsson Contractor & Builder • 1156 Dorchester Ave. Sími 404 945 The BUSINESS CLINIC Specialize in aiding the smaller business man to keep adequate records and prepare Income Tax Returns. ANNA LARUSSON 508 Mclntyre Blk. Ph. 97 130 FINKLEMAN OPTOMETRISTS and OPTICIANS Kensington Bldg. 275 Portage Ave. Winnipeg PHONE 922 496 O. K. HANSSON Plumbing & Heating CO. LTD. For Your Comfort and Convenience, We can supply an Oil Bumer for Your Home Phone 72 051 163 Sherbrook St. DR. CHARLES R. OKE TANNLÆKNIR 404 Toronto Gen. Trust Bldg. 283 Portage Ave., Winnipeg • Phone 94 908 PRINCESS MESSENGER SERVICE Við flytjum kistur og töskur, húsgögn úr smærri íbúðum og húsmuni af öllu tæi. 58 ALBERT ST. — WINNIPEG Simi 25 888 C. A. Johnson, Mgr LESIÐ HF.IMSKRINGLU 702 Sarcjent Ave., Winnipeq, Man.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.