Heimskringla - 27.07.1949, Side 16

Heimskringla - 27.07.1949, Side 16
 r 16. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 27. JÚLf 1949 FJÆR OG NÆR Messa í Piney Séra Philip M. Pétursson mess- ar í kirkjunni í Piney, sunnu- daginn 31. júlí, á vanalegum tíma. Vonast er að messan verði vel sótt. ★ * * Messað verður í Sambands- kirkjunni í Riverton sunnudag- inn 31. júlí n.k. kl. 2 e. h. E. J. Melan Mrs. Solveig Helgason frá Hayland, P.O., Man., var í borg- inni fyrir helgina, að leita sér lækninga. * • « Dánariregn Séra Philip M. Pétursson jarð- söng ungabarn, Stephanie Jean, sjö mánaða gamalt, s. 1. föstu- dag, 22. júlí. Barnið var dóttir Vinisíusar Lindals og Emily Johnson Lindals konu hans, og var fætt 10. desember s.l. Systk- ini þess sem lifa eru fjórir, drengir, Donald, Robert, Geráld og Harold, og ein stúlka, Marg- aret Anne. Útfararathöfnin íót fram frá útfararstofu Bardals. Jarðsett var í Assiniboine Mem- orial Cemetary. » «• * Jón Ólafsson stálgerðarmaður, er aldinabú rekur nú vestur í Okanagan-dal í B. C., er fyrir skömmu kominn til bæjarins. — Hann dvelur hér um tíma, að nokkru sér til heilusbótar, því loftslag þar sem hann er vestra á ekki við hann. • * * Gunnlaugur Hólm, frá Van- couver, B. C., kom til þessa bæj- ar um miðja s. 1. viku. Hann kom í bíl sínum. Með honum var kona hans, dóttir þeirra Mrs. Svafa Hansen frá Nelson og Dunnice þriggja ára dóttur dóttir; enn- fremur sonur Garðar. Gunnlaug- IIOSE TIIMTRE —SARGENT <S ARLINGTON— July 28-30—Thur. Fri. Sat. Gen. Fred Astaire—Judy Garland “EASTER PARAEÍE” (Color) Janet Martin—Robert Lowery “HEART OF VIRGINIA” Aug. 1-3—Mon. Tue. Wed. Adult Lauren Bacall—Humphrey Bogart “DARK PASSAGÉ” Jimmie Davis—Margaret Lindsav “LOUISIANA” Aug. 4-6—Thur. Fri. Sat. General BOB HOPE—SIGNE HASSO “WHERE THERES LIFE” ALSO “TOM BROWN’S SCHOOLDAYS” Aug. 8-10—Mon. Tue. Wed. Adult Joan Crawford—Dana Andrews “DAISY KENYON” Al_ Pearce—Arlene Harris “MAIN STREET KID” ur var fyrrum bóndi í Víðir-bygð og á þar sem annars staðar er hann hefir verið fjölda vina. — Hann er maður glaðlyndur og kátur, velviljaður öllum og ávalt skemtilegur og hrókur alls fagn- aðar á samkomum og mannfund- um. Hann verður hér eystra fram yfir íslendingadaginn á Gimli og hagaði eiginlega ferð isnni svo, að geta verið þar. Hann verður hér eystra fram undir næstu vikulok. ★ * * Anna Stefánsson, hjúkrunar- kona, Guðrún Stefánsson búðar- mær og Guðlaug Einarsson hjúkrunarkona, allar til heimilis að 245 Arlington St., Winnipeg, lögðu af stað snemma s. 1. viku í tveggja eða þriggja vikna ferð vestur að hafi. * * * Jarðarför Aðalsteins Kristj- ánssonar, er síðari árin átti heima í Los Angeles, Cal., fór fram frá útfararstofu A. S. Bar- dal s. 1. föstudag. Dr. Runólfur Marteinsson flutti kveðjuorðin að viðstöddum allstórum hópi fornra vina hins látna. ARSFUNDUR YIKING PRESS LIMITED Ársfundur Viking Press Limited verður haldinn laugar- daginn 13. ágúst kl. 2 e. h. á skrifstofu félagsins, 853 Sar- gent Ave., Winnipeg, Man. Fyrir fundi liggja hin venju- legu ársfundarstörf, svo sem kosning embættismanna, taka á móti (og yfir fara) skýrslum og reikningum félagsins, o. fl. Hluthafa eru beðnir að mæta stundvíslega, og ef um fulltrúa er að ræða er mæta fyrir þeirra hönd, að útbúa þá með umboð er þeir geta lagt fyrir fundinn til staðfestingar. —Winnipeg, Man., 27. júlí 1949. í umboði stjórnarnefndar: O. PÉTURSSON, vara-forseti J. B. SKAPTASON, ritari The SWAN MFG. Co. Mcmufacturers of SWAN WEATHER-STRIP Cor. ALEXANDER and ELLEN Phone 22 641 Halldór M. Swan, eigandi 912 Jessie Ave. — Ph. 46 958 MALLON OPTICAL 405 GRAHAM AVENUE Opposite Medical Arts Bldg. TELEPHONE 927 118 Winnipeg, Man. Mrs. Sigurbjörg Einarsson frá Riverton, Man., kona Gísla Ein- arssonar friðdómara í Riverton, hefir dvalið hér í borginni um viku tíma í heimsókn hjá skyld- mennum. » * * Hef meðtekið $15.00 gjöf til Hnausa Camp, frá B. Magnússon Sendingin er frá Sambandssöfn- uðinum í Piney, Man. Hef meðtekið $10.00 gjöf til Hnausa Camp, frá kvenfélaginu “Eining” á Lundar. Bezta þakklæti fyrir hönd nefndarinnar Sigrid McDowell fjármálaritari * * * Gimli Real Estate Hefi góð lönd til sölu, einnig hús til að leigja, eða til sölu. Sjá- ið mig ef þið viljið flytja til Gimli. S. Baldvnson, 32 Centei St., Gimli, Man. Islendingadagurinn í GIMLI PARK Mánudaginn 1. Ágúst 1949 Forseti, Séra V- J. Eylands Fjallkona, Mrs. Hólmfríður Danielson Miss Canada, Dorothy Kristjanson Miss Ameríka, Emily Sigurdson SKEMTISKRÁIN HEFST kl. 2 e. h. Daylight Saving Time, íþróttir, kl. 11 f.h. SK EMTISKR A 1. O Canada 2. Ó, Guð vors lands 3. Forseti, séra V. J. Eylands, setur hátíðina 4. Ávarp Fjallkonunnar, Mrs. Hólmfríður Danielson 5. Ávarp gesta 6. La Verandrye hljómsveitin Minni íslands, Mr. Andrew Danielson, ræða Blandaður kór, undir stjórn Paul Bardal: Þótt þú langföruil legðir, S. K. Hall Vögguljóð, J. Friðfinnsson Við börn þín, lsland, B. Guðmundsson (Cantata 1930) Rís fslands fáni, B. Guðmundsson (Cantata 1930) Minni íslands, kvæði, Dr. Sig. Júl. Jóhannesson Hljómsveitin Minni Canada, Miss Constance Jóhannesson, ræða 12. Minni Canada, kvæði, Art Reykdal 13. Minni landnemanna, Mr. Böðvar Jakobsson 14. God Save The King. Skrúðganga, Fjallkonan leggur blómsveig á landnema minnisvarðann. Community Singing, kl. 8 eJi., undir stjóm Paul Bardal. Kl. 9 e. h._ Dans í Gimli Pavilion. O. Thorsteinson Old Time Orchestra spilar fyrir dansinum. Aðgangur í garðinn 50 cent fyrir fullorðna, frítt fyrir börn innan tólf ára. Gjallarhorn góð. Jámbrautarlest fer sérstök kl. 9.00 að morgninum til Gimli og frá Gimli kl. 12 á miðnætti, Winnipeg time. < 7- 8. 9. 10. 11. TRAIN TIL GIMLI á íslendingadaginn Special train fer frá Winni- peg kl. 9. að morgninum, Winni- peg Time, frá Gimli að kvöldinu kl. 12 á miðnætti, Winnipeg Time. Kemur við í Selkirk frá Winnipeg kl. 9.30 og frá Gimli kl. 12.50. Farmiðar fram og til baka kosta $1.70 fyrir fullorðna en fyrir börn 85 cents. Takið þetta Special Train íslendingadagsnefndin ♦ * * Eftirfylgjandi nemendur Mr. O. Thorsteinssonar, Gimli, Man., tóku próf við Royal Conservat- ory of Music of Toronto: Grade 9 Piano Honors — Sylvia Holm Grade 6 Piano Honors — Ólöf Narfason Grade 4 Piano lst Class Honors — Lorraine Peturson; Guðrún Stevens. Honors — Donna Mae Einar- son. Grade 2 Piano Honors — Helen Bergman; Dorothy Thorkelson; Rosamond Roth. Grade 1 Piano lst. Class Honors — Anna Johnson; Beverly Kristjanson; Alice Beddome. Honors — Hulda Bjarnson; Dorothy Olsen. Grade 3 Theory lst. Class Honors — Sylvia Holm. * * * Messuboð Messað verður í Guðbrands- söfnuði við Morden, sunnudag- inn 7. ágúst, kl. 2 e. h. (Stand- ard Time). S. Ólafsson * * * Malting Barley Not Hurt By Aphid Attacks Aphid attacks on the oats and barley crop in southwest Mani- toba and southeast Saskatchewan are not likely to affect the num- ber of entries in the 1949 Na- tional Barly Contest. Chairman of the Contest Com- mittee T. J. Harrison reports that the area of infestation has not seriously affected the malt- ing barly disricts. In any event, attacks have been almost exclu- sivly confined to late-seeded fields. * • « Fundarlaun Jón Víum, Blaine, Wash., býð- ur 20 dala verðlaun hverjum sem haft gæti upp á týndri skrifaðri ínnbundinni ljóðabók ömmu sinnar, Guðrúnar skáldkonu Þórðardóttur, er síðast bjó í grend við Akra, N. Dak., U.S.A. Finnandi gæti afhent bókina Jacob J. Erlendssyni, Hensel, N. Dak., U.S.A., eða Ólafi Péturs- syni, 123 Home St., Winnipeg, Man., Canada. Mér er kært að ná í bókina nú til prentunar, ef einhver vissi hvar hún er niður- kornin. Jón Víum Magurt fólk þyngist um 5, 10, 15 pund Fær nýtt líf, þol, kraft Þvílík gleði. Vöðvar vaxa, hrukkur fyll- ast, hálsinn verður sívalur, líkaminn að- dáanlegur. Þúsundir manna og kvenna, sem aldrei gátu fitnað áður, benda nú á sinn heilbrigða likama. Það er að þakka hinu uppbyggjandi lyfi, Ostrex, og þeim efnum sent það er samsett af. Vegna þeirra eykst matarlystin, meltingin batnar, blóðið heilnæmara, vöðvarnir stækka. — Hræðist ekki offitu, hættið þegar markinu er náð til þess að öðlast meðalvigt. Kostar lítið. Hið nýja “get acquainted” stærð að- eins 60c. Reynið “Ostrex Tonic Tablets ’ til aflgjafa og uppbyggingar. Byrjið strax. Hjá ölíum lyfsölum. TAG DAY Gimli Womans’ Institute efnir til samskotadags (Tag Day) laugardaginn 30. júlí til arðs fyr- ir Betel. Þeir sem á annan hátc vildu aðstoða hælið, geta sent það til Mrs. Elert Stevens, Gimli. t t w Messur í Nýja íslandi 31. júlí — Framnes, messa kl. 2 e. h. Árborg, ensk messa kl. 8 e. h. 7. ágúst — Geysir, messa kl. 8 e. h. B. A. Bjarnason CARL A. HALLSON Life, Accident and Health Insurance Representing THE GREAT-WEST LIFE ASSURANCE COMPANY Winnipeg, Man. Phones: Off. 926 144 Res. 88 803 M. HJALTASON, M.D. 643 Toronto St. ★ Phone 80 710 SONGS by S. K. HALL, B.Mus. "Songs of Iceland”, just published _________________—$1.75 “Icelandic Song Miniatures”.... 1.50 "My God, Why Hast Thou Forsaken Me?” ______________ .50 All with piano accompaniinent and Icelandic and English texts. 8 songs in each volume. On sale by S. K. Hall, Wynyard, Sask. Better Be Safe Than Sorry! Order Your Fuel Requirments NOW “Tons of Satisfaction" Thos. Jackson & Sons LIMITED Phone 37 071 BALDVINSSON’S Sherbrook Home Bakery 749 Ellice Ave., Winnipeg (milli Simcoe & Beverley) AUar tegundir kaffibrauðs. Brúðhjóna- og afmæliskökur gerðar samkvæmt pöntuti Sími 37 486 Lesið Heimskringlu Islendingadagurinn í Seattle, Washington haldinn að Silver Lake, 7. ágúst 1949 ★ SKEMTISKRÁ Byrjar kl. 2 e. h. Forseti: H. E. Magnússon Söngstjóri: Miss H. Hamilton The Star Spangled Banner — Ó, Guð vors lands Ávarp forseta, á íslenzku....H. E. Magnússon Fíólín sóló.........Mrs. Kristín Jónson Smedvik Ræða, á ensku..............Séra Harold Sigmar Upplestur á íslenzku kvæði....Jón Magnússon i Einsöngur............Mrs. Lorraine Christjanson Ávarp góðra gesta Einsöngur..............Dr. Edward P. Palmason Eldgamla ísafold — My Country Tis of Thee fþróttir af ýmsu tagi — öll verðlaun borguð í peningum út í hönd Dans frá kl. 6.30 til 9.30 — ágætt music NEFNDIN Jón Magnússon, formaður J. J. Middal Fred J. Frederickson Skafti Johnson Ted Samuelson Chris Thorsteinson H. E. Magnússon ---Hittum vini og frændur enn á ný- Með beztu árnaðaróskum til vorra íslenzku vina í tilefni af þjóðminningardegi íslands. KUdo+io+t Gosuiuuf Ga. JíUfvUeJt Growers and Packers of Quality Vegetables Telephone 502 662 Office and Factory: 600 JAMIESON AVE., EAST KILDONAN

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.