Heimskringla - 17.08.1949, Síða 2

Heimskringla - 17.08.1949, Síða 2
2. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 17. ÁGÚST 1949 l^címskringla fStofnuO 1888) íamui ót á hverjum miðvikudegl. Ei?endur: THE VIKING PRESS LTD. 853 og 855 Sargent Avenue, Winnipeg — Talsíml 24 185 Verð biaðsins er $3.00 árgangurinn, borgist íyrirfram. Ailar borganir sendist: THE VIKING PRESS LTD. öll viðskiftabréf blaðinu aðlútandi sendist: The Viking Press Limited, 853 Sargent Ave., Winnipeg Ritstjóri STEFAN EINARSSON Utanftskrlft tll ritstjórans: EDITOR HEIMSKRINGLA, 853 Sargent Ave., Winnipeg Advertising Manager: P. S. PÁLSSON "Heimskringla" is published by THE VIKING PRESS LIMITED and printed by VIKING PRINTERS 853-855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man. — Telephone 24 185 ewan fylkjum með barrskógar Hver samvistarstund, hvert vin- breiðurnar og veiðivötnin víð- arbros, hvert kærleiks atlot, hver áttumiklu. samúðar tjáning hefur spunnið Authorized as Second Class Mail—Post Office Dept., Ottawa WINNIPEG, 17. ÁGÚST 1949 Um orðið <<Dominion,, Hvers orðið “Dominion” á að gjalda, er ekki gott að vita. En það þykir nú sjáanlegt að í sambandi við Canada, er það mikið sjaldnar notað en áður. Fyrir 80 árum eða eftir að ríkjasamband Canada varð til, þótti orðið eitt hið veglegasta. Þýðing þess er blátt áfram sjálfstjórnarríkið Canada. Að íbúarnir væru montnir af sameiningu hins stóra lands og vildu minna á hana sem oftast, er ofur skiljanlegt. En nú bregður svo við, að orðið “Dominion” er lítið notað. Og menn eru farnir að spyrja, hvort orðtækið “Domin- ion of Canada” hverfi ekki bráðlega úr málinu. í stað þess er nú að verða að venju jafnvel á þingi Ottawa og af stjórnafþjónum, að láta orðið “Canada” nægja. f mjög miklu af því, sem út er gefið af stjórninni, er orðið “dominion” hvergi að finna hvort sem útgefendur eru einstök félög eða landstjórnin. En þá líka upptalið. Símastúlkur í þjónustu Ottawa-stjórnar, sem áður heilsuðu með orðunum “Dominion of Canada”, segja nú ávalt “The Govern- ment (stjórn) of Canada”. í nýrri símabók Bell félagsins verðurðu og að Mta upp undir stafnum ‘G” (Government of Canada) en ekki “D” (Dominion Government) að nafni sambandsstjórnar. Á síðasta þingi í Ottawa, bar einn þingmanna, Phil Cote, upp þá tillögu, að breyta nafni þjóðhátíðardags Canada, sem nú er kallaður Dominion Day, í Canada Day. En hann komst brátt að raun um að þetta málefni var mörgum heilagt og frumvarpið var felt. í landslögum Canada (B. N. A. Act) er um enga vernd að ræða fyrir nafninu “Dominion of Canada ’. Það er með nafnið á landinu eins og flagginu, að þar kemur aðeins smekkur eða persónuleg ósk til greina. Vér erum ekki vissir um hvort þessi stefna hér er angi af því, sem víða má segja að sé nú tákn tímanna, en það er að vaða með foruga skó inn á hinn helga völl sögunnar, ata hann út og gera alla fortíðina með menningu sinni að engu, eins og ljósast er af baráttu Rússa gegn vestrænni menningu. Þar er æði harkalega ráðist á söguna; það liggur nærri við að hún sé hvergi neins virði, nema í Rússlandi. Hér getur þessi gleymska viðvíkjandi því, sem sögulegt er stafað af hirðuleysi fremur en ásetningi. En spurningin er samt hvort það bendi hér ekki til afskiftaleysis um engilsaxneska-menn- ingu. Vér lítum svo á, að úrslit síðustu kosninga í þessu landi, hafi haft meiri áhrif fyrir frakkneskan “kúltúr” hér en engilsax- neskan. Já, hver mun gleyma þessu demants þræði inn í lífsvef öllu, sem það hefur séð, en engu rninn, inn í manngerð mína, að síður reikar heimafæddur fs- kveikt gleði ljós í geði mínu, lendingur oft um alla þessa un- kynt vitaljós vonarinnar í veru aðs heima sem útlendingur með minni, ljós sem lýstu mér frá heimþrá í hjarta og þráir ætt- einum áfanga til annars. Án ykk- land sitt, eyjuna sína kæru yzt ar myndi lífsbrautin hafa reynst við íshafsbaug ”Nóttlausa vor- ennþá örðugri, brosin færri, tár- aldar veröld þar sem víðsýnið >n fleiri. Þið eruð með mér í skín”. | anda og þið eruð þáttur eða Ameríka! Þú ert land hinna Þættir sjálfum mér og vin- ægilegustu öfga, hinna undra- átta ykkar og elskulegheit bera verðustu mótsetninga. Aldrei avöxt hjá mér til enda hérvist- verður ofsögum sagt um auðæfi arinnar og enda lengur. Smá hef- þín og náttúrugæði. Dugnaður ur umbunin verið önnur en sú er og framtak hinna ungu þjóða fæst fyrir æfinguna í því að hefur gert löndin bæði að mestu' gera gott- Það er lífsins mikla auðríkjum veraldar en misskifti vandamál að samræma þessa á- þessa ríkidóms hefur ollað því, hrifa þaetfi þannig, að í öllu að ömurlegasta örbyggð hefur bergmáli endurminningana lengst af verið hlutskifti margra verði samræmi til lífsins fegr- milljóna, í Vesturheimi. Sumt unar °g fullkomnunar. Hversu hef eg séð með eigin augum svo sem mér kann nú að takast að sem Hoover-villurnar, sem hús- samræma reynslu fortíðar minn- viltir alsleysingjar reistu á ar þegar heim kemur er eitt víst kreppu tímum. Engin sómakær að eg flyt, með mér heim, eitt- mannúðar maður myndi vista hvað af göfugmensku ykkar allra hundin sinn í þvílíkum vistar- sem vel hafa reynst mér vestra. verum ótilneyddur. Um annað f þeim skilningi ferðist þið all- hef eg áreiðanlegar sagnir svo' ir með mér heim til Fróns, því sem þá neyð er námumennirnir eigindi ykkftr og atlot eru og í Virginia eiga við að búa eftir verða partur af sjálfum mér. lýsingu Mrs. Roosevelts í sjálfs- Já, gaman er að flúga, það er true artist knows when he is de- feated and the shades and the1 blending of those colors ís im-f possible to catch.” Að líkindum ferst mér ekki betur að lýsa því með orðum en á það skal nú freista vitandi vits, að eg get aðeins gefið óljósa hug- mynd um alla þá uppheims dýrð. Jafnslétt þokuhaf lá yfir haf- inu langt fyrir neðan okkur. Það var ljósgrátt að lit og svo jafn- slétt að manni virðist sem vel megi þarna lenda og fá sér hress- ingar göngu um lágsléttuna. Einum tvisvar sinnum greiðir| Gleymska í þessu lífi, og al- svo til að niður til hafsins sézt. gleymi eftir dauðann, eru þær Eg hef aldrei séð þvílíkan lit- einu friðarhafnir, sem tilveran á. blæ á sænum sem þarna í hinu * fyrsta árdagsskini, það var svo! Mannsandinn finnur einkennilega dimmblátt. Eftir fullnægjU( ekki einu því sem sól reis hærra við ysta himnaríki sjónbaug gerast mörg undur, * sem inní aðra veröld sæi meðan Ef að þetta er alvalds ráð, enginn skilur rökin. Þegar þeir, sem drýgja dáð, deyja, og missa tökin. Ef eg mætti greiða gjald, með gráti og kærleik sönnum. Oft við dauðans voða vald, vildi eð skifta á mönnum. H. E. Magnússon -Seattle, Wash., 27. júlí 1949. HUGDETTUR aldrei sinni í Engir menn fullyrða eins mik- um það, sem þeir v um eins og prestarnir. missterkir geislar glitra á marg- „ ............. , .... . ,. ,.a M , io um það, sem þeir vita ekkert breyttilegum skýjaroðum. Neðst______ ____ J á austur himni getur að líta gull- flöt mikinn eins og guðlegt ör- læti hefði veitt fljótandi elfum Mannssálin er svo há til lofts Á landabréfum er orðið oftast notað, einkum ef í litum eru, sefisöguköflum hennar og hinni alveg yndislegt. Margt er að sjá em útvefendur eru einstök félöe eða landstjórnin. En þá er átakanlegu frásögn Mr. Calders ofan úr geimnum og flest af því um ástandið í Suður ríkjunum. j næsta nýstárlegt. Ótt ber oss Ameríka! Þú hefur verið yfir Nantucket sundin, firðina nefnd álfa frelsis og mannrétt- og vötnin í Nova Scotia og Ný- inda en meðan hæðst var um það fundnaland. Alt fær svo ein- hrópað beygðu blökku mennirnir | kennilegt útlit úr sjö og átta bök sín undir hnútasvipur höfð- þúsund feta hæð. Húsin í þorp- ingjanna. Samt ber því ekki að unum virðast brúðuhús á leik- neita, að þú hefur líka veitt vangi barnanna, akrarnir smá mörgum, sem til þín flúðu, upp- svuntur milli dökkra skógarása, reisn frá örbygð og þrældómi. vötnin og sundin eins og skraut- Slíkar eru mótsetningarnar. — dúkur með silfur gljáandi í- Margir af þínum þegnum trúa saumi. Hvítir skýja hnoðrarnir, því í sinni einfeldni, að Banda- langt fyrir neðan okkur virðast ríkin séu hreinræktað lýðræðis hvíla á jörðinni og vitið þið nú land en samt eru miljónir ör- bara hvað þeir mintu mig á. Þeir snauðra manna sviftur þar at- mintu mig á vorullina hennar kvæðisrétti og Kggur nú frum- mömmu breidda til þerris á tún- varp fyrir þingi um að rétta ið í Borgargerði. þeirra hluta en óvíst um fram-^ Eftir tveggja stunda viðdvöl gang þess. Hér er alt á hæsta j Gander, Nýfundnalandi var stigi bæði ilt og gott. Hér eru enn flogið j norðaustur. Mér fleiri góðverk gerð og meiri virtist hafið nú dimmblárra, glæpir drigðir en í nokkru öðru hinn einkennilegi heimskauta- landi samtíðarinnar. Hér ægir blámi og á þessu blá'-djúpa hafi öllu saman: viti og vitleysu, vís- flaut ísjaka skari heimskauta indamensku og villumannlegri hafsins. Það getur verið tignar- hjátrú, fögrum listum og herfi- leg sjón því jakarnir hafa ýmsar legustu skrípamyndum, háleitum myndir, mynda reglulega haf- lausrar vináttu göfugra kvenna | hugsjónum- og blindri þröng- borg af mjallahvítum, háreistum og góðra drengja og sumt af sýni. Hér leikur alt lausum hala kirkjum og köstulum. Allt í einu og þrotlaus barátta háð milli breytist útsýnið, eða unz það ljóss og myrkurs, lífs og dauða, hverfur í illilegri, grárri íshafs vits og vanhyggju, eigingirni og þoku, hinni svo nefndu Græn- bróðurhyggju. Enn er vanséð landsþoku er þarna nær um og um eldalyktir þessarar baráttu. yfir hundrað og sjötíu sjómílur Engin getur nú vitað hvert þetta til hafs. Hún rauk sem geigvæn Á þessum visnunar tímum vest- rænna bókmenta, er hægt að Á gandreið eftir H. E. Johnson Flugvélin lyfti sér léttilega í loft upp og stefndi í austur átt ísland var fyrir stafni 3,140 míl- ur handan við hafið. Jafnvel skýjarjúfarnir í risaborginni New York hurfu brátt sjónum í morgun móðunni. Ýmsar hugsanir vöknuðu mér í muna, nú þegar eg hvaddi V.- heim eftir fjörutíu og tveggja ára dvöl í þessari undra álfu. Nú greindi eg það einna bezt hvað mikið eg átti löndunum tveimur: Bandaríkjunum og Canada að þakka en um þau bæði höfðu leiðir legið á fjörutíu ára æfi- göngu, frá hafi til hafs, frá Ari- zona til Alaska. Þann takmark- aða þroska sem eg hef hlotið á margbreytilegri lífsreynslu, vestan hafs, á eg þér að þakka margbreytilega og mislynda Ameríka. Ef sá þroski varð von- um smærri er mér um að kenna því margt má hjá þér læra, bæði til uppörfunar og viðvörunar. — Hjá þér hef eg notið ógleyman- legra unaðsstunda og liðið mín- ar sárustu sorgir. Hér hef eg séð æskudrauma mína að nokkru þessu fólki kvaddi eg fyrir skemstu með djúpum söknuði. Hér hafa saman fléttast skins og skugga dægur í nærri því hálfrar aldar lífsreynslu. Undraverða Ameríka, álfa hinna ægilegustu mótsagna! Hér mikla land og þróttmikla þjóð legur hrímsþursa andblær um er alt á hástigum: ljótt og fag-^verður ljósberi til betra heims vængi vélarinnar og huldi loft urt, unaðs reitir og eyðimerkur,' e^a nýtt og voldugt hernaðar-^ og lög með hálfgerðu helmyrkri auðlegð og örbirgð, snild og riki lii heims yfirráða, endur- og smitaði salina með geigvæn- heimskar hugsjónir og afturhald. reist Rómaríki sem útslýtur sér um ugg. Nú tók að líða að mið- í ótal orustum unz það sjálft nætti á þessum slóðum því dag- veltur í valinn, úttaugað og blóð- urinn er fljótur að líða þegar til runnið en með falli sínu koll- austurs er flogið og maður er varpar um leið heimsmenning- altaf að flýta klukkunni. Mér unni eins og Rómverjar gerðu Varð hugsað til Eiríks Rauða bjartar elfur og glampandi1 við enda sinnar eigin gullaldar. sem sigldi í þessari íshafsþoku stöðuvötnin “er glitra eins og ^em sten<fur hafa Bandaríkin gegnum ísahrannirnar á átavita- men á meyju milli brjósta sett”.j efni °S aðstæður til þess að leiða lausri öld. Ætla eg það sann- Nei, aldrei gleymi eg, né vi! heimin á framfarasælar sigur- mæli, sem Vilhjálmur Stefáns- Hver mun gleyma sumarkvöld- unum við Kyrrahafið, dimmblá- um eyjum í sólgiltum sæ, hvít- glóandi jökulhettum grænmötl- aðra fjalla við blátæru sundin, °g a mai brautir til allheims sátta í skin- son segir, að trauðla hafi meira gleyma morgungöngum dögum þegar mjallhvítu epla-J samieSri samvinnu, eftir stefnu sigHnga afrek verið unnið í sögu blómin vagga sér í hafrænunni.( °& f an(fa Roosevelts hins hug- veraldar. Útfrá þessum hugsun- Aldrei mun mér úr minni'líða um stóra. Það er ennþá margt af Um sofnaði eg. hin suðrænu sóllönd þín í gull-1 góðii og hugsjónarríku fólki íj Útlitið sem við mér blasti, eft- epla lundunum eða hinni draum- Ameríku, en það er líka þar æði ir tveggja tíma blund verður mér ljúfu fegurð Washash fjallanna margt: af heimskum þvergirðing- ógleymanlegt til æfiloka. Þær í Utah og Colorado, eða sveitar- um °S hrokafullum þjóðremb-^ loftsýnir vóru svo dásamlegar. sælunni þegar leiðir liggja um in8um- Hverjir verða ofaná? Aldrei hef eg fremur óskað, að hið velhirta akurlendi. í Illinois -^n6in veit en mér virðist það kafa sameinaðar gáfur frænda Indiana, New York og Penn-| nokkuó undir því komið hvert minna tveggja til ag geta lýst sylvania-ríkjanna. Ólík en engu þjóðin eignast foringja slíka sem þvj gem ag augum bar en til þess síður dásamleg er hin bjarta feg- JeHerson, Paine, Lincoln, Chan- hefði eg þurft að hafa skáldskap- ____________ __________________ urð norðurhjarans í Alaska, á nin&’ Parker og F. D. Roosevelt, | ar g4fu Einars Benediktssonar rætast og einnig líða hin hrap- sólríkum sumar morgnum, græn- a næstu aratugum. I Qg hagmælsku Símonar Dala- arlegustu skipbrot. Hér hef eg skógarbeltin í bröttum hlíðum,1 Nú verður mér hugsað til vina skálds. Eg hafði orð á við skoska kynst mörgu ágætu fólki og líka við fagra firði og gnæfandi jók-| minna vestanhafs. Hvað munu listakonum, sem eg kyntist í nokkrum innrætis Ijótum aum- ultindar í langdegis skini. Engu; þeir nú aðhafast? Mun nokkurj Reykjavík og nú dvelur á fs- af þessum glóandi góðmálmi til °S víð til veggja, að allar hug- heims frá himni. Þetta leit út myndir trúarbragðanna rúmast eins og stórt stöðuvatn af fljót- innan vébanda hennar, og spurs- andi gulli og lýsti hið saffron mál hvort þýðingu hafi að leita litaða skýjahaf sem næst því að orsökum þeirra fyrir utan hrannaðist eins og hafbylgjur á hana. útsænum. Ofar sló ýmsum blæ á< * skýjakófið eins og drottinn als-j Að gera upp efnislega reikn- herjar væri að dunda þarna við inga er auðvelt. Að gera upp listmálningar sjálfum sér til án- andlega reikninga er ókleift. æju. Undarlega, töfrandi blá-| * slikju brá hann á gráleita þoku-1 Eg gá þá úreltu skoðun nýl a kúfana og í baksýn sást hin em- . kvæg. að kennilega heimskauta grænka, yitra Hitt er sönnu nær ag það þessi sérkennilegi loftlitur sem ger- m£nn heimska Þreyttir ófinnanlegur er í hinum suðlæg- menn geta ekk. huggað af þyí að ari löndum. Þarna var sem tjold- þe-r þurfa ag fara að sofa _ En um væri svift frá margbreytileg- hugsunin er undirrót alls vits. um sjónarsviðum. Eg for ao * hugleiða um undur þessarar ver- aldar. Þarna bárumst við um lofthafið fyrir uppfindingar nú verQa hirðskáld með slagorðum tímans, sem engan gat grunað Qg ;ýía/yí/u r/m/ En f Ae/m/ um þegar eg fluttist vestur um an(jans frafa ageins framvísar ver árið 1907 og nú gafst mer að hugsjónÍT giJdJ> , hvaöa búningi lýta það sem engin, meðal gengra s<?m bÍTtastm ættliða, hafði áður séð. Fleiri og * fleiri myndir sköpuðust þarna í( Þó ag kynferðis hvötin virðist skýjafarinu eins óþekkjanlegar vera hégómagjörn á yfirborðinu, °g dularfullar loftverur yæru liggja rætur hennar langt inn í þarna á morgun göngu. Þa ýtti leyndardðma tilverunnar. við skáldgáfunni og þarna voru * riddarar og skartkonur á ferð-| Astin og draugarnir komast í inni milli fjólublárra og ros algleyming, þegar dimmir af rauðra halla og himingnæfandi nðttu * I kastala. j * Nú tókum við óðum að nálgast Kirkjuklukkurnar hringja flugvöllinn í Keflavík og nú gddu andana inn í guðs hús, en fyrst fór eins og geigur um mig g]amriQ / peningadiskinum fælir eg kveið fyrir þokurökkrinu við þ£ út aftUTm lendinguna, því nú var mér ann- * ara um lífið en nokkru sinni áð-, Bernard Shaw segir að Chur- ur. Já, hvað býr í þokunni og chill viti nógu mikið til þess, að undir henni við hina langþráðu vita að Atlee-stjórnin viti ekki heimkomu til ættlandsins. Já, neitt. hvað býr í þokkunni og meðan ★ eg bjástraði við þessar bollalegg-! Dulvísindi segja að maðurinn ingar, lækkaði flugfarið sig og hafi tvo líkama. Innan í sýnilega demdi sér niður um Faxaflóa- Kkamanum sé líkami úr langt um þokuna. léttara efni, ósýnilegur mannleg- P.S. — Þetta til þeirra sem 6J r báöu mið að útvega 5ér skirnar- '"f kollum dauð. se rangt hug- vottorð og svoleiðis. Ekkert aS osyn.leg, l.kammn °g hægt að athafna sig sem stend- ur í Reykjavík, allir á fríi út um land. Vestmannaeyjum 3. ágúst, 1949 STADDUR VIÐ ÚTFÖR (Dáins vinar) ingjum. Hér hef eg eignast un- síður er það augna glaðning að aðslega ástvinni og hér hef eg skoða fegurð foldar þar sem kvatt þá í dauðanum og grafir náttúran nýtur sín bezt, ósnortin þeirra til mín hugsa þar sem eg landi, að mér þætti það furðu- einn meðal ókunnugra, flýg um legt að listmálarar, sem iðulega geyminn milli álfa? Nú fyrst fljúga yfir höfin, skulu aldrc' iþeirra eru mín einustu óðul í af mannlegum höndum, í norður^ get eg gert mér nokkurnvegin hafa reynt að festa þá fegurð « Ameríku. Hér hef eg notið fals-í héruðum Manitoba og Saskatoh- grein fyrir gildi vináttunnar. léreftið. Hún svaraði þessu: “A Út í lífsins undra geim, augu manna stara. Einn er að fæðast inn í heim, annar að kveðja og fara. Alt of stutt er ævi skeið, ýmsra góðra manna, margir falla á miðri leið, minst er verðleikanna. Hér er einn úr okkar hóp; ungur féll í valinn; 1 hann, sem öllum yndi skóp, afbragð manna talinn. Aðrir lifa langa stund, lenda í villu og slarki, aldrei rækta ærlegt pund, aldrei stefna að marki. klæði sig úr þeim sýnilega eins og ónýtri flík, þegar hann er : ekki lengur hæfur til þess að J mæta kröfum lífslögmálsins, en haldi að öðru leyti öllum ein- í kennum persónuleikans. Mér J skilst að þetta sé skynsamlegasta tillagan, sem birst hefir um fram- hald lífsins. Þau hugsa sér guð, sem aflgjafa hinnar leyndar- dómsfullu tilveru, og að hver ein- staklingur hafi tengitaug við afl- gjafann. Fyrir mannlegum sjón- um, liggur sú taug fyrst og fremst til hins sýnilega líkama. Þegar hann er úr sögunni er ekk- ert til að tengja við. En yrði sannað að ósýnile^i líkaminn sé til, væri þyngsta gáta manns- andans ráðin, því að hann heldur áfram að vera í sambandi við afl- gjafann á öðru efnissviði. Vestræn kirkja ætti að athuga það, að á 20. öldinni, getur engin stonfun milli himins og jarðar þrifist án hluthæfra vísinda. — Meirihluti af hugsandi fólki, er orðinn fráhverfur fullyrðinga hrópum um guð og annað líf, án

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.