Heimskringla - 14.09.1949, Síða 4

Heimskringla - 14.09.1949, Síða 4
4. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 14. SEPT. 1949 FJÆR OG NÆR Messur í Winnipeg Messað er á hverjum sunnu- degi í Fyrstu Sambands kirkju í Winnipeg, á ensku kl. 11 f. h. og á íslenzku kl. 7 e. h. Sunnudagaskólinn kemur sam- an kl. 12.30. Börn skrásetjast í sunnudagaskólann n. k. sunnu- dag 18. september, þá verður einnig tekið á móti fermingar- börnum. Sækið messur Sam- bandssafnaðar og sendið börn yðar á sunnudagaskóla. * * » Messað verður í Sambands- kirkjunni í Árborg sunnudaginn, 18. september, kl. 2 e. h. * * * Helgi .Einarsson starfsmaðui hjá Northern Fish félaginu á Norður Winnipeg-vatni, var staddur í bænum s. 1. mánudag. * * * Á heimili Mr. og Mrs. Jakobs Kristjánssonar 788 Ingersoll St. Winnipeg, áttu margir íslend- ingar skemtilega stund saman s.l. laugardags kvöld. Buðu hjónin þangað fjölda kunningja til að kynnast systur Jakobs, heiman af íslandi, sem hér hefir dvalið langan tíma úr sumrinu. Hún heitir Margrét Friðriksdóttir og er kona Þorsteins Gíslasonar póst- og símaráðstjóra á Seyðis- firði. Kom maður hennar með henni vestur fyr á sumrinu, en er fyrir nokkru farinn heim. Frú Margrét lætur hið bezta af dvöl- inni hér vestra. Spurningu ritstj. Hkr. um hvað henni þætti nú sérstætt við þetta land,| svaraði hún um hæl, að væri sól-j skinið, sem og um leið væri ynd- islegt. Annað var gróður lands- ins, skógarnir miklu og þessar endalausu akur- og blómabreið- ur. íslendingar hefðu hlotið gott land hér. Frú Margrét hafði aldrei áð- ur komið vestur en tvisvar hafði hún heimsótt Norðurlönd. Eigi að síður talaði hún fullum fet- um við ensku gestina þetta kvöld, er eflaust létt að nema erlend mál, sem bróður hennar hér. Þó hver færi er honum sýnd- ist, því þetta boð var það sem hér er kallað “At home” og ráð fyrir því gerir, mun f jöldi manns hafa setið þarna við skemtilegar umræður og rausnarlegar veit- ingar fram í vokulok — og við, að kynnast einum skemtilegum gesti enn heiman af íslandi, sem IIOSE THEATRE —SARGENT <£ ARLINGTON— Sept. 15-17—Thur. Fri. Sat. Gen. John Wayne—Molitgomery Clift “RED RIVER” Edgar Kennedy—Leon Errol “VARIETÝ TIME” Sept. 19-21—Mon. Tue. Wed. Aduit I’aulette Goddard-Macdonald Carey - “HAZARD” - Richard Basehart—Scott Brady “HE WALKED BY NIGHT” við landar hér vestra þráum meira en nokkuð annað. Frú Margrét mun leggja af stað heim undir lok þessa mán- aðar. * * * Sigurður Sveinbjörnsson trú- boði frá íslandi, sem dvalið hef- ir hér vestra um tveggja mánaða skeið, lagði af stað heimleiðis s. 1. föstudag. Hann flutti erindi G. T. húsinu áður en hann kvaddi, en mun það víðar hafa gert á meðal trúbræðra sinna. Meðan hér var staðið við mun hann hafa dvalið hjá bróður sín- um Árna Sveinbjörnssyni. W ** * Gifting Þann 6. september voru gefin saman í hjónaband að heimili Mr. og Mrs. S. O. Bjerring, 550 Banning St. Winnipeg, Neville Prentice, frá South Bend, Ind- iana, University stúdent, og Valdine Sigvaldason, hjúkrunar- kona, Winnipeg. Brúðguminn er af enskum ættum. Brúðurin er dóttir Mrs. Láru Sigvaldason í Árborg og Bjöms I. Sigvalda- son sem nú er látin. Við giftinguna aðstoðuðu William Welsh og Edith Swan- hill. Ríkulegar veitingar voru framreiddar að giftingu afstað- inni. Mr. S. O. Bjerring mælti fyrir minni brúðarinar. Um 60 ættmenn og vinir voru viðstadd- ir. Séra Sigurður Ólafsson gifti. * * * Tilkynning Vinir Mr. og Mrs. J. M. Borg- fjord að Árborg, stofna til 60 ára brúðkaupsafmælis þeirra á sunnudaginn, 25. september, kl. 2 e. h. í Árborg Hall. , Allir vinir • þeirra boðnir að vera með. Ef einhverjir óska frekari upplýsinga, þá snúa þeir sér til Arnthors Sigurdson í Árborg eða til Mrs. S. O. Jónason 370 Arlington St. Winnipeg. Ef nógu margir koma, verður hægt að fá sérstakt “Bus” frá TELECHRON RAFMAGNS ELDHÚS KLUKKA Smekkleg viðaukning eldhúsmunanna, eða ef vill, nothæf gjöf til hinnar ungu konu sem hefir í hyggju að gifta sig. Þessar ábyggilegu rafmagns klukkur eru smíðaðar af vel þektum klukkusmið, ganga hárrétt og hafa stóra Æ H HP skífu-stafi. Fást í ivory eða hvítum litum. Hver $ • * • —Gullstáss tleildin á aðal gólfi við Donald T. EATON C°u UMITGQ Notið 2, 4-D til. . . Eyðileggingar Illgresis Brúkið Dow Chemical med “Naco Dust- er eða Spray Machine. Viðvíkjandi frekari upplýsingum skuluð þér tala við næsta FED- ERAL umboðsmann. Winnipeg til Árborg fyrir dag-, inn. .• K JC Dánarfregn Guðjón Johnson, sem legið( hefur á spítulum og sjúkrahæli s. 1. tvö ár, andaðist á St. Boni- face spítala s. 1. fimtudag, 8. september. Hann var 76 ára að aldri. Hann var fæddur í Reykja- vík 17. nóv. 1872, og kom ekki til þessa lands fyr en 1910. Hann settist að í Winnipeg, en stund- aði búskap við Silver Bay um tíu ára skeið. En að undantekn- um þeim árum bjó hann í Winni- Peg- Tveimur árum eftir að hann kom til þessa lands dó fyrri kona hans, Gróa Júlía Magnús- dóttir. Árið 1914 kvæntist hann í seinna skifti, Hallfríði Ólafíu Johnson, ekkju. Hún dó 1933. Hann lifa þrjú börn af fyrra hjónabandinu, Christine, í Win- nipeg; Árni í Winnipeg og Stef- án í Maidstone, Sask; og tvær stjúpdætur, börn seinni konu hans. Þær eru Mrs. MacKenzie í Vancouver, og Mrs. Frain í Winnipeg. Kveðjuathöfnin fór fram frá Mordue Bros. útfararstofu, mannudaginn, 12. september. Séra Philip M. Pétursson flutti 1 kveðjuorðin. Jarðsett var í Brookside grafreit. * * • Nýmæliö stóra Áður þóttu eykin tvenn orka miklu gagni. Nú á alt og allir menn að aka á sama vagni. Fari þessi ferðin vel fjandan einkisvirði, eg tel. John S. Laxdal * * * ísland, 3/9/49 Hr. Ritstj. Eg undirritaður sem er land- búnaðarverkamaður hef mikinn áhuga á að komast í bréfasam- band við Vestur-fslending og þá helst landbúnaðarverkam. En eg veit enginn ráð til þess nema ef þér gætuð verið mér hjálplegir og þá koma nafni mínu í fram- færi við tækifæri. Eg vona að mér hepnist þetta með yðar að- stoð Eg er algjörlega ómentaður alþýðu maður og gjöri ekki ráð fyrir að neinum finnist gaman að skifta bréfum við mig. Eg er fæddur 30. marz, 1927, og er Borgfirðingur í húð og hár. Eg leyfi mér svo að þakka yð- ur hr. ritstjóri, fyrirfram að- stoðina! Kærar kveðjur! Guðmundur Vigfússon Sigmundarstöðum Hálsasveitt Borgarfjardars. Reykholt, ísland * * * Fundarlaun Jón Víum, Blaine, Wash., býð- ur 20 dala verðlaun hverjum sem haft gæti upp á týndri skrifaðri ínnbundinni Ijóðabók ömmu sinnar, Guðrúnar skáldkonu Þórðardóttur, er síðast bjó í grend við Akra, N. Dak., U.S.A. Finnandi gæti afhent bókina Jacob J. Erlendssyni, Hensel, N. Dak., U.S.A., eða Ólafi Péturs- syni, 123 Home St., Winnipeg, Man., Canada. Mér er kært að ná í bókina nú til prentunar, ef einhver vissi hvar hún er niður- komin. Jón Víum • * * Kæra Heimskringla: Getur þú ekki hjálpað mér að komast í bréfasamband við Vest- ur-íslenzka stúlku á aldrinum 16 — 19 ára? Með fyrirfram þakklæti. Halldór Guðnason, Laugaveg 44, Reykjavík. * * * Vinsamlegast birtið fyrir mig eftirfarandi auglýsingu í Hkr. Eg, undirrituð, óska eftir að komast í bréfasamband við pilta eða stúlkur á aldrinum 17 — 20! ára. Svava Sigmundsdóttir Ránargötu 29A Reykjavík, fsland Vœnqjum vildi eq berast! sagði skáldið Óskin hefir ræzt Nú eru þrjár fluqferðir vikuleqa Til Islands Aðeins næturlangt flug—í fjögra - hreyfla flugvélum. Pantið farseðlana hjá okkur sem fvrst, ef þið œtlið að heimsœkja ísland i sumar. VIKING TRAVEL SERVICE Umb. fyrir Am. Airl. T.C.A., o.f. 165 Broadway, New York, N.Y. The SWAN MFG. Co. Manufacturers of SWAN WEATHER-STRIP Cor. ALEXANDER and ELLEN Phone 22 641 Halldór M. Swan, eigandi 912 Jessie Ave. — Ph. 46 958 Skírnarathöfn Við morgunguðsþjónustuna í Fyrstu Sambandskirkjunni í Winnipeg s. 1. sunudag, 11. sept. skírði séra Philip M. Pétursson Christopher Karl, son þeirra hjóna Friðriks Karls Kristjáns- sonar og Lenu Rósu Gíslason konu hans. * * W HAUSTBOÐ hefir Kvenfé lagið “Eining” í samkomuhúsi Lundar-bæjar, sunnudaginn 25. september, 1949. Byrjar kl. 1.30 e. h. Öllu íslenzku fólki 60 ára og eldra er vinsamlega boðið og fylgdarfólki þess, og öðrum sem vanalega hafa verið boðnir á Haustboðin. Góð skemtiskrá og veitingar. Kvenfélagið óskar að sem flest af eldra fólki geti komið. (Mrs.) Björg Björnsson * * * Mikið úrval af íslenzkum bók- um nýkomið frá íslandi. Sögu- bækur, fræðibækur, ljóðabækur, myndabækur og skemtirit fyrir eldri og ýngri. Sendið eftir bókálista og pant- ið þær bækur sem ykkur langar að eignast, sem fyrst, því aðeins fá eintök eru til af sumum bók- unum. BJÖRNSSON’S BOOK STORE 702 Sargent, A ve., Wpg. » * a Heimskringla er beðin að geta þess, að tilkynningar frá líknar- félögum og gjafanafnaskrár, verða birtar hér eftir endur- gjaldslaust í blaðinu. Ennfremur vill hún geta þess, að heldurj verður ekki neitt sett fyrir birt-! ingu dánarfregna, sem ekki fara fram úr 8 þumlungum á lengd. I * * » Frá Saltcoats, Sask., barst frétt s. 1. mánudag um lát Lárusar Josefs Laxdals, kaupmanns þar í bæ. Hann dó 5. sept., var 68 ára gamall. Hann kom til þessa lands 21 árs að aldri og stundaði járnvöruverzlun í 'bygð sinni fram á síðari árin. Hann lifa kona hans, Sara, og fjórir synir: John í Selkirk, Alex í Ottawa, Gordon og Bruce í heimahúsum. Rev. G. A. Kemlo jarðsöng. * * * Gifting Hjónavígsla fór fram að heim- ili Mr. og Mrs. Hjálmars Gísla- sonar miðvikudaginn, 7. sept., þegar séra Philip M. Pétursson gifti Steinunn Thorunn, dóttur þeirra og* Michall Joskowlski. Aðstoðarmenn þeirra voru Miss H. S. Gíslason systir brúðarinnar og S. Egilson frá Langruth. Mr. MALLON OPTICAL 405 GRAHAM AVENUE Opposite Medical Arts Bldg. TELEPHONE 927 118 Winnipeg, Man. Better Be Saie Than Sorry! Order Your Fuel Requirments NOW ”Tons of Satisfaction" Thos, Jackson & Sons LIMITED Phone 37 071 BALDVINSSON’S Sherbrook Home Bakery 749 Ellice Ave., Winnipeg (milli Simcoe & Beverley) AUar tegundir kaffibrauðs. BrúOhjóna- og aímæliskökur gerðar samkvæmt pöntun Sími 37 486 MESSUR og FUNDIR í Uirkju Sambanrlssafnaðar Winnipeg Prestur, sr. Philip M. Pétursson, Ph.B., B.D. 681 Banning St. Sími 34 571 Messur: á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Ki. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarneíndin: Fundir 1 fimtudag hvers mánaðar. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld i hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: — Hvert fimtudagskveld kl. 8.30. Skátaflokkurinn: Hvert mið vikudagskveld kl. 6.30. Söngœíingar: lslenzki söng- flokkurinn á hverju föstu- dagskveldi. Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagaskólinn: Á hverjum sunnudegi, kl. 12.30. CARL A. HALLSON Life, Accident and Health Insurance Representing THE GREAT-WEST LIFE ASSURANCE COMPANY Winnipeg, Man. Phones: Off. 926 144 Res. 88 803 ^YHAGBORG TVtl&z PHONE 21331 J—— MINNIS 7 BETEL í erfðaskrám yðar VIÐ KVIÐSLITI Til linunar, bóta og styrktar, reynið nýju umbúðirnar, teyju- lausar. Stál og sprotalausar. — Skrifið: Smith Manfg. Company, Dept. 160, Preston, Ont. Wholeseller or Jobber wanted for the Province of Manitoba to distribute Canadian made fine china art and novelty products. With full references and strength of sales force contact: John Petrik Limited, Wood- stock, Ont., manufacturers of the “Royal Petrik” art china. M. HJALTASON, M.D. 643 Toronto St. ★ Phone 80 710 SONGS by S. K. HALL, B.Mus. “Songs of Iceland”, just published' _______________$1.75 “Icelandic Song Miniatures”__1.50 "My God, Why Hast Thou Forsaken Me?” _____________ .50 AU with piano accompaniment and Icelandic and English texts. 8 songs in each volume. On sale by S. K. Hall, Wynyard, Sask. COURTESY TRANSFER & Messenger Service Flytjum kistur, töskur, húsgögn, píanós og kœliskápa önnumst allan umbúnað á smá- sendingum, ef óskað er. Allur flutningur ábyrgðstur. Sími 53 667 1197 Selkirk Ave. Eric Erickson, eigandi Hún, við drukkinn mann, — Hvernig stendur á því að þú ert svona fullur? Hann — Það er auðskilið, eg drakk ofmikið! Hjálmar Gíslason var svaramað- ur hennar. Mrs. R. Gíslason söng “The Lord’s Prayer” og “111 Walk Beside You”. Vegleg gift- ingarveizla var haldin þar á heimilinu og fögnuðu allir brúð- J hjónaunum og óskuðu þeim til hamingju. * * * Ágætt skyr til sölu, aðeins 65c potturinn eða 35c mörkin. — Phone 31 570. j Guðrún Thompson, 203 Mary- land Street, Winnipeg. ■* * * .. TAKIÐ EFTIR .. Undirritaður kaupir allar ís-! ienzkar bækur, blöð og tímarit, í sem eru heil og nýtandi. Látið einhvern njóta íslenzku bókanna, sem ekki eru lengur notaðar á heimilunum. Spyrjist fyrir um verð hjá:— Björnsson’s Book Store 702 Sargent Ave., Wpg. Man. MANITOBA BIRDS DOUBLE CRESTED CORMORANT (Crow Duck) (Phalacrocorax auritus) A large bird 25 to 36 inches. Long slender bill, abruptly and strongly hooked at tip, no external nostrils. Skin around eyes are bare and highly coloured. Plumage is solid black with greenish reflections. Feathers on the back are a dull bronze with black edges, giving suggestion of over- lapping scales. Has a bare face and orange coloured gular pouch. Double crest, one over each ear, of filamentous plumes, but these ornaments are not always present, some- times retained for only a short time. Distinctions: Large size, black edgings to dull bronze back feathers evident in all plumage. Lower line of gular pouch cut square across the throat. Field Marks: Size, yellow face and sides of bill. Black feathers about base of gular pouch. Nesting: In bulky nests among rocks on islands, cliffs, on bare islands in the large bodies of water, or almost any inaccessible localities. Occasionally in trees. Distribution: North America. The common Cormorant or Crow Duck of the prairies. Ecomonic Status: All fisheaters; eels, sculpins, etc. This space contributed by Shea's Winnipeg Brewery Ltd. M-D238

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.