Heimskringla - 21.09.1949, Qupperneq 8
8 SÍÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 21. SEPT. 1949
FJÆR OG NÆR
Messur í Winnipeg
Við morgunguðsþjónustuna
n. k. sunnudag, í Fyrstu Sam-
bandskirkjunni verður umræðu-
efnið “American Freedom and
Catholic Power”, sem er nafn
á bók sem nýlega hefur komið út,
og prentuð hefur verið af Beac-
on Press í Boston, útgáfufélagi
Únitara. Bókin tekur glögglega
fram aðferðir sem któlska kirkj-
an notar sér til að ná völdum og
hver stjórnarstefna hennar auk
trúarstefnu hennar er.
f orðum höfundarms “virðir
katólska kirkjan lýðræðishug-
mynd manna lítils en stefnir að
einræði kirkjunnar.” Guðsþjón-
ustan sunnudagskv. verður á ís-
lenzku eins og vanalega. Sunnu-
daga skólinn kemur saman kl.
12.30.
* * *
Stúkan Skuld heldur fund 26.
sept. á venjulegum stað og tíma.
Komið Goodtemplarar og fáið
ykkur kaffisopa á 61. ársafmæli
Skuldar.
* * *
Dvergsstöðum, Eyjafirði
Herra Ritstjóri: »
Eg undirritaður leyfi mér að
fara þess á leit við yður að þér
birtið eftirfarandi í blaði yðar.
Eg undirritaður óska eftir því
að komast í bréfasamband við
pilt eða stúlku af íslenzkum ætt-
um bústta í Ameríku á aldrinum
16 — 20 ára, mynd óskast.
Baldur Á. Frímannsson
Dvergsstöðum, Eyjafirði
íslandi
p. r. Akureyri
* * *
Fundur í stúkunni Heklu
fimtudaginn 22. sept.
• * *
HAUSTBOÐ hefir Kvenfé
lagið “Eining” í samkomuhúsi
Lundar-bæjar, sunnudaginn -25.
RDSE TIIEATRE
—SARGENT <S ARLINGTON—
Sept. 22-24—Thur. Fri. Sat. Gen.
William Bendix—Claire Trevor
“BABE RUTH STORY"
Betty Hutton—Macdonald Carey
"DREAM GIRL"
Sept. 26-28—Mon. Tue. Wed.
Adult
James Stewart—June Wyman
“MAGIC TOWN"
Sydney Greenstreet—Peter Lorre
“THE VERDICT"
Seyðisfirði ísl.
Heimskringla!
Eg hef mikinn áhuga á að kom-
ast í bréfasamband við einhvern
Vestur-íslending og bið Heims-
kringlu að gjöra svo vel og birta
fyrir mig eftirfarandi:
Með fyrirfram þakklæti.
Margrét Árnadóttir (20 ára),
Bjólfsgötu 6, Seyðisfirði, fsland,
óskar eftir að komast í bréfasam-
band við einhvern Vestur-fslend-
ing á aldrinum 20 —- 25 ára. —
(Sama er hvortbréfin eru á ensku
eða íslenzku.
* * *
Jon Sigurdson Chapter Tea
The Jon Sigurdson Chapter.
I.O.D.E., wil hold its annual fall
tea and sale of home cooking Sat.
Oct. lst, at the Tea Room As-
sembly Hall, from 2.30 to 4.45
p.m.
Mrs. E. A. Isfeld is general
convener, with Mrs. H. A. Berg-
man, Mrs. P. J. Sivertson and
Mrs. R. M. Vernon as table con-
veners. Mrs. S. Gilis is in charge
of home cooking and Miss Vala
Jonasson looks after the Novelty
Booth.
Every year the chapter’s many
friends and supporters have
made the fall Tea a great suc-
cess, as well as a pleasant occas-
ion for friends to meet and chat.
You are all cordially welcome!
* * *
Ágætt skyr
til sölu, aðeins 65c potturinn
SERVICE
Have your Graymarine overhauled by Graymarine experts
this winter and insure trouble-free operation next spring.
Make arrangements with your Graymarine Dealer
NOW
MUMFORP MEPLANP [IMITEP
576 WALL ST.
WINNIPEG
PHONE 37 187
Thc SWAN MFG. Co.
Manufacturers of
SWAN WEATHER-STRIP
Cor. ALEXANDER and ELLEN
Phone 22 641
Halldór M. Swan, eigandi
912 Jessie Ave. — Ph. 46 958
Óli Johnson frá Vogar, Man.,
var í bænum í gær í viðskiftaer-
indum. -j
* * *
Frá Vancouver
Heimilisnefnd “Hafnar” í Van-
couver heldur upp á afmæli
heimilisnis með matarveizlu, pró-
gram og dans 4. okt. n. k. kl. 7 e. h.
í neðri sal Hatsings Auditorium,
828 Hastings St., Vancouver.
Á skemtiskránni, meðal annars
verður hin góðkunna skáldkona,
Jakobína Johnson með erindi, og
Mrs. Ninna Stevens,
sönkonan frá Tacoma
með söng. Allur arður samkom-
unnar gengur til elliheimilisins
Höfn.
Inngangur $1.50. Pantið “tick-
ets” tímanlega.
Thora Orr (skrifari)
2365 W. 14th Ave.
* * «
Við gröf jarðyrkjumannsins
Hér ertu kominn er hver einn fer,
sem hérveru kláraði skeiðið.
Þú hlúðir að jörðu. Nú hlúir ’ún
þér
og himinn breiðist á leiðið.
Bóndi í N. Dak.
MALLON OPTICAL
405 GRAHAM AVENUE
Opposite Medical Arts Bldg.
TELEPHONE 927 118
Winnipeg, Man.
september, 1949. Byrjar kl. 1.30 eða 35c mörkin _ phone 31 570
e. h. Öllu íslenzku fólki 60 ara, Guðrún Thompson> 203 Mary.
og eldra er vinsamlega boðtð og| land gtreet> winnipeg.
fylgdarfólki þess, og öðrum sem
vanalega hafa verið boðnir á
Haustboðin.
Góð skemtiskrá og veitingar.
Kvenfélagið óskar að sem flest
af eldra fólki geti komið.
(Mrs.) Björg Björnsson
Fundarlaun
Jón Víum, Blaine, Wash., býð-
ur 20 dala verðlaun hverjum sem
haft gæti upp á týndri skrifaðri
innbundinni ljóðabók ömmu
sinnar, Guðrúnar skáldkonu
Þórðardóttur, er síðast bjó í
grend við Akra, N. Dak., U.S.A.
Finnandi gæti afhent bókina
Jacob J. Erlendssyní, Hensel, N.
Dak., U.S.A., eða Ólafi Péturs-
syni, 123 Home St., Winnipeg,
Man., Canada. Mér er kært að
ná í bókina nú til prentunar, ef
einhver vissi hvar hún er niður-
komin. Jón Víum
Junior Ladies Aid of the First
Lutheran church, Victor St., will
hold a regular meeting in the
church parlors Tuesday Sept. 27
commencing with a dessert lun-
cheon at 1.30 p.m.
* * *
Messur í Nýja íslandi
25. sept. — Hnausa, messa kl.
llf. h.
Víðir — Ensk messa kl. 8.30 j
e. h.
B. A. B.
★ * ★
Wholeseller or Jobber wanted
for the Province of Manitoba to
distribute Canadian made fine
china art and novelty products.
With full references and
strength of sales force contact:
John Petrik Limited, Wood-
stock, Ont., manufacturers of the
“Royal Petrik” art china.
The week of September 26th to
October lst has been designated
as British Trade Week by the
province of Manitoba, it was an-
nounced today by Premier D. L.
Campbell. During the week mer-
chants and traders in co-opera-
tion with chambers of commerce
will attempt to stimulate pubiic
appreciation of the vital import-
ance of trade between Canada
and the United Kingdom. Retail
and departmental stores through-
out the province intend to fea-
ture British goods wherever they
are competitive in price and qual-
ity.
Amerískur landbúnaðarfræðing-
ur kynnir sér búnaðarhætti
hér á landi
Dr. Olaf S. Aamodt, ráðunaut-
ur landbúnaðarráðuneytis Banda
ríkjanna, hefur ferðast hér um
landið síðastliðinn hálfan mán-
uð. Hefur hann kynnt sér hér
búnaðarháttu og möguleika á
aukinni grasrækt, en áður hefir
hann ferðast um Bandaríkin,
Alaska, Kanada, England, Wales
skotland, Norður-írland, Sví-
þjóð, Noreg og Danmörku á veg-
vinsæla um efnahagsstjórnarinnar.
skemtir Dr. Aamodt hefir samið
greinargerð varðandi athuganir
sínar hér á landi og tillögur um
aðferðir til aukinnar grasræktar.
Kveður hann grasræktina vera
svo mikilsverðan þátt í matar-
framleiðslu heimsins, þar eð hún
sé grundvöllur bæði mjólkuraf-
urða og kjötframleiðslu, að hina
mestu nauðsyn beri til að auka!
hana í hverju einstöku landi eins (
og unnt er. Skýrði hann frá
mörgum athyglisverðum athug-
unum í því sambandi. Hann kveð j
ur bændum t. d. ráðlegra að MINNIS7
koma sér upp votheysturnum |
eða byggja votheysgryfjur held-
ur en að nota súgþurrkun á heyj-
um, þar eð rannsókn hafi leitt í
ljós, að næringargildi votheys'
Better Be Safe Than Sorry!
Order Your Fuel
Requirments NOW
“Tons ot Satisfaction"
Thos. Jackson & Sons
LIMITED
Phone 37 071
BALDVINSSON’S
Sherbrook Home Bakery
749 Ellice Ave., Winnipeg
(milli Simcoe & Beverley)
Allar tegundir kaffibrauða.
Brúðhjóna- og afmæliskökur
gerðar samkvæmt pöntun
Sími 37 486
HAGBORG FllEl/^
PHONE 21331 J— ■
BETEL
í erfðaskrám yðar
FRÉTTIR FRÁ ÍSLANDI
sé allt að því 15 - 25% meira en settU ráði’ >ví að hann varð sér
súgþurrkaðs heys. Einnig kvað tÚ háborinnar skammar..
hann mikilsvert að gerð yrði hér
tilraun með ræktun erlendra
jurta, í því skyni að auka gróð-
urmagn jarðvegsins og koma af
stað hentugri efnaskiptingu.
Dr. Aamodt er norskrar ættar,
og nýtur mikils álits í Banda-
ríkjunum sem sérfræðingur á
sviði búnaðar- og ræktunarmála.
—Alþbl. 13. ágúst.
I —Hvað er að heyra þetta? Var
hann drukkinn?
— Ekki veit eg það, hvort
hann hefir verið drukkinn eða
, ódrukkinn, því að hann lét ekki
sjá sig, kvikindið það arna.
*
Robert E. Peary kom í járn-
brautarlest í New Orleans. Hann
var þá að leggja á stað í hina
frægu för sína til Norðurpóls-
| ins. Hann settist í reykingasal-
inn. Þá kemur þangað ungur
AMERÍSKAR
KÍMNISÖGUR maður> miki11 á lofti og tekur,
íslenzkar æviskrár
Bókmenntafélagið er
þann
hann tali.
VARIST
FOTASKORT
í myrkin u!
'V
Takið réttu tröppuna. Hvort sem þér farið
upp á loft eða niður í kjallara þá sjáið um
að birtan sé fullnægjandi.
Látið Westinghouse ljósaperur í alla
ljósgjafa. Þá hafið þér næga birtu af
ljósaperum sem endast yður lengi
og lýsa yður vel.
Þér getið pantað Westinghouse
ljósaperur hjá þeim sem les á
mælir yðar, færir yður reikn-
ingana eða einnheimtir. —
Þér getið fengið þær send
ar C.O.D., eða látið setja
þær á ljósareikninginn.
•CITY HYDRO-
PORTAGE & KENNEDY
PHONE 848 131
Svört eldabuska fekk leyfi — Eg á langa og erfiða leið
húsmóður sinnar að fara í brúð- fyrir höndum, sagði hann.
kaupsveizlu í Svertingjahverfi. Einmitt það, sagði Peary.
veginn að hefja útgáfu á íslenzk-^ pjýn £qj. ^ veizluna seinni hluta Já> €g ætla að fara alla leið
um ævisagnalexikon, (Biograf- ^ags og kom ekki heim fyr en tiJ Louisville. Það er ekkert
isk leksikon), sem dr. Páll Egg- klukkan átta næsta morgun. Og ®Pauf> að fara alla leið fra New
ert Ólason hefir samið. I þ£ hafði hún nú sitt af hverju að °rleans til Lousisville. Eigið
Þetta verður geysi mikið rit.j segja húsmóður sinni. t)ér íanga leið fyrir höndum?
eða 5 bindi alls og hvert bindi á-| _ Þetta er sú stórkostlegasta ~ óJá> nokkuð, sagði Peary.
og dásamlegasta brúðkaups-' — Eg býst ekki við því að þér
veizla sem eg hefi verið í. Eg séuð íafn yanur ferðalögum og
held að fáir hvítir menn get°ijeS> saSði P»lturinn. Hvert ætlið
haldið aðra eins veizlu. Eg vildi Þer fara?
að þér hefðuð verið komin þarj — Ó-ó, eg ætla bara að skreppa
og séð brúðurina. Ó! ó!, hún var fil> Norðurpólsins, sagði Peary.
töfrandi. Hún var í snjóhvítum •
kjól með hvítum loðskinnum á Á bannárunum í Ameríku var
ermum og hálsmáli. Og hárið var send nefnd fjármálamanna til
sett upp í stóran hnút og kol- Frakklands og átti hún að at-
svartur liturinn fór svo dæma- huga hvort óhætt væri að lána
laust vel við hvíta kjólinn. Það Frökkum stórfé.
var nú sjón að sjá. Og svo voru Frökkum var náttúrlega mjög
þama ótal þjónar með hvíta í mun að taka sem best 'á móti
hanska og svo var þarna átta nefndarmönnunum og dekruðu
manna hljómsveit, sem lék brúð- við þá á allan hátt. Og vegna
dansinn. Og þá hefðuð þér átt þess að þeir töldu að Ameríku-
að sjá veizluborðið, alt skreytt menn væri mjög þurbrjósta þótti
og hlaðið dýrustu vistum, steikt- það ágætt ráð að halda að þeim
um kjúklingum, súpu með sýr- áfengi eins og unt var.
ætlað um 30 arkir eða nær 500
bls.
í ritinu verða æviatriði allra
merkra og nafnkunnra íslend-
inga, allt frá landnámsöld og
fram til 1940. Æviatriði núlif-
andi manna eru þó ekki með í
ritinu. Um flesta mennina er að
sjálfsögðu ekki mikið lesmál, en
þó allt tekið, sem máli skiptir í
ævi hvers einstaks og upplýsing-
ar hafa fengist um.
Er þarna m. a. getið allra emb-
ættismanna og stúdenta, land-
námsmanna, stjórnmálamanna
og þjóðskörunga, fræðimanna,
rithöfunda, listamanna og skálda,
iðjuhölda, fjölmargra bænda og
yfirleitt allra sem á einn eða
annan hátt hafa komið við sögu
þjóðarinnar.
Þetta verður stórmerkilegt rit
eitt af höfuð heimildarjritum í
íslenzkri sögu og mannfræði og
líkur til að margir vilji eignast
það.
Ritið heitir “íslenzkar ævi-
skrár” og er ætlast til að það
verði ein af árbókum Bókmennta
félagsins á árunum 1948 — 52.
Á félagið þakkir skildar fyrir að
ópi í og ís eins og hver vildi j Þeir ferðuðust nokkuð um
hafa. Veizlan hefir staðið í alla landið og alstaðar urðu þeir að
nótt og henni er ekki lokið enn. reyna hinar sérstöku víntegund-
Fólkið er enn að dansa. Eg stalst ir hvers staðar. Vín var veitt
heim til þess að hita morgun- með morgunverði, vín með há-
kaffið yðar og svo ætla eg að degisverði, vín með kvöldverði,
fara þangað aftur og fá mér einn og milli máltíða eins mikið og
snúning. Já, þetta er nú almenni- hver gat í sig látið.
leg veizla. j Meðal nefndarmanna var einn
— En þú hefir ekki sagt mér frá Vesturfylkjunum. Hann
neitt frá brúðgumanum, sagði hafði neytt áfengis alla ævi, en
hafa ráðist í útgáfu þessa mikla húsmóðir hennar. I altaf í hófi. Honum leiddist
og þarfa rits. Vísir 2. ágúst — Nei, bað hefi eg gert af á- þessi drykkju skapur, en hann
MESSUR og FUNDIR
i kirkju Sambandssalnaðar
Winnipeg
Prestur, sr. Philip M. Pétursson,
Ph.B., B.D.
681 Banning St. Sími 34 571
Messur: ó hverjum sunnudegi
Kl. 11 f. h. á ensku
KL 7 e. h. á íslenzku.
Safnaðarnefndin: Fundir 1.
fimtudag hvers mánaðar.
Hjálparnefndin: Fundir fyrsta
mánudagskveld i hverjum
mánuði.
Kvenfélagið: Fundir annan
þriðjudag hvers mánaðar,
kl. 8 að kveldinu.
Ungmennafélagið: — Hvert
fimtudagskveld kl. 8.30.
Skátaflokkurinn: Hvert mið-
vikudagskveld kl. 6.30.
Söngœfingar: Islenzki söng-
flokkurinn á hverju föstu-
dagskveldL
Enski söngflokkurinn á
hverju miðvikudagskveldi.
Sunnudagaskélinn: Á hverjum
sunnudegi, kl. 12.30.
CARL A, HALLSON
Life, Accident and Health
Insurance
Representing
THE GREAT-WEST LIFE
ASSURANCE COMPANY
Winnipeg, Man.
Phones: Off. 926 144 Res. 88 803
M. HJALTASON, M.D.
643 Toronto St.
★
Phone 80 710
SONGS by S. K. HALL, B.Mus.
“Songs of Iceland”, just
published _________________$1.75
“Icelandic Song Miniatures”_ 1.50
“My God, Why Hast Thou
Forsaken Me?”______________.50
All with piano accompaniment and
Icelandic and English texts.
8 songs in each volume.
On sale by
S. K. Hall, Wynyard, Sask.
COURTESY TRANSFER
& Messenger Service
Flytjum kistur, töskur, húsgögn,
píanós og kœliskápa
önnumst allan umbúnað á smá
sendingum, ef óskað er.
Allur flutningur ábyrgðstur.
Sími 53 667 1197 Selkirk Ave.
: Eric Erickson. eigandi
Magurt fólk þyngist
um 5, 10, 15 pund
Fær nýtt líf, þol, kraft
Þvílík gleði. Vöðvar vaxa, hrukkur fyll-
ast, hálsinn verður sívalur, líkaminn að-
dáanlegur. Þúsundir manna og kvenna,
sem aldrei ^átu fitnað áður, benda nú á
sinn heilbrigða líkama. Það er að þakka
hinu uppbyggjandi lyfi, Ostrex, og þeim
efnum sem það er samsett af. Vegna
þeirra eykst matarlystin, meltingin batnar,
blóðið heilnæmara, vöðvarnir stækka. —
Hræðist ekki offitu, hættið þegar markinu
er náð til þess að öðlast meðalvigt. Kostar
lítið. Hið nýja “get acquainted” stærð að-
eins 60c. Reynið “Ostrex Tonic Tablets ’
til aflgjafa og uppbyggingar. Byrjið strax.
Hjá öllum lyfsölum.
þoldi áfengi vel og lét ekki á
neinu bera.
Þegar nefndin kom til Parísar
hitti hann þar gamlan vin, og
urðu fagnaðarfundir með þeim.
— Við verðum að halda upp á
þennan dag”, sagði vinurinn, —
Við skulum borða í kvöld í
besta veitingarhúsi borgarinnar,
og eg skal lofa þér því, að þar
skaltu fá alt að drekka sem þú
vilt.
— Segirðu satt? sagði sá vest-
ræni. — Get eg fengið hvaða
drykk sem ek óska? En þú mátt
vara þig á því, að það mun erfitt
að ná í þann drykk í þessu landi.
—Segðu til —eg skal áreiðan-
lega útvega þér hann.
— Góði farðu þá í einhvern
leynisala og reyndu að herja út
úr honum svo sem pott af
drykkjarvatni.
Blaðamaður kom til gamals
bónda til þess að fá að vita á
hverju hann hefði orðið ríkur.
— Það er löng saga að segja
frá því, sagði bóndi, og það er
best að spara ljósið á meðan eg
segi hana.
Svo slökti hann.