Heimskringla


Heimskringla - 07.12.1949, Qupperneq 1

Heimskringla - 07.12.1949, Qupperneq 1
Buy ancl Try— “DAILY DOUBLE LAYER” - 35c Diflcrent Flavor Daily French Cream Filling ask your grocer for them Canada Bread Co. Ltd. | Buy and Try— “DAILY DOUBLE LAYER” - 35c Different Flavor Daily French Cream FilUng ASK YOUR GROCER FOR THEM Canada Bread Co. Ltd. LXIV. ÁRGANGUR WINNIPEG, MIÐVIKUDAGINN, 7. DES. 1949 NÚMER 10. FRETTAYFIRLIT 0G UMSAGNIR Ný lækning við magasári t*að er nú gleðilegt, ef fundin skyldi vera önnur lækningaað- ferð og bæði hættu minni og betri en holdskurður, við lækn- lngu á magasári. Hitt er enn þá skemtilegra að vita til að ísilend- lngur skuli hafa gert uppgötvun þessa. Lyf, sem Banthine er nefnt, Serir lækningu þessa mögulega. Erá samsetningi þess kunnum Ver ekkert að segja, en sá sem jtugsaði til að reyna það við spill Ingu í maga af gasi og sárum, er 1 blaðinu “TÍme” í New York ^alinn -Dr. Kieth S. Grimson, s°nur Guðm. Grímsson dómara N°rður Dakotaríkis. farandi stórnar, lofaði heil mikl- um félagsmálaumlbótum, þar á meðal, að koma á fót þjóðeigna- rekstri í læknisstörfum. Er haft eftir blöðum á Eng- landi, að sósíalista stórnin þar líti þessi kosninga-úrölit í N. Zealand óhýru auga. Rannsókn krafist Sameinuðu þjóðirnar ákváðu s. 1. laugardag, að krefjast þess, að Rússar leyfðu að rannsókn færi fram í meðferð þeirra á Eystrasalts þjóðunum. Bretar hafa krafist þessa áður. Það eru eiginlega fullar sann- anir fengnar fyrir því, að hálf önnur miljón manna frá Latvlu, Hinum unga lækni kom í hug] Eistlandi og Lithaugalandi séu í rússneskum fangaverum Austur-Rússlandi eða Síberíu. Mr. G. T. Corley Smith, full- trúi Breta, kvaðst einnig krefj- ast, að rannsakaður væri áburð- ur Rússa á Breta, að þeir hefðu illræði í frammi í meðferð flótta manna, sem hjá þeim lentu. Alexander Panynshkin full- trúi Rússa var spurður, hvert svar Rússa væri við þessari rann- sókn, hann neitaði að svara nokkru um slíka óbilgini. í málinu sýndist ekkert frekar var lagt fyrir þingið af E. D. Fulton íhaldsþingmanni frá Caniloops B. C. Var það sam- þykt í einu hljóði eftir að hafa verið athugað af lögfróðum mönnum úr öllum fylkjum lands- ins. Við broti á þessum lögum ligg- ur alt að tveggja ára tugthúsvist. Nú er engin sauðkind til í Skagafirði austan Héraðsvatna og allri Eyjafjarðarsýslu, að litl- um parti undanskildum, eins og áður segir, og fá bændur ekki að kaupa lömb aftur fyr en næsta haAst. Þetta er tilfinnanlegt fyrir þá bændur, sem ekki geta selt mjólk í bæinn, en sem betur Það setn erfiðast var frá að j fer eru það flestir bændur í ganga í þessu frumvarpi, var | Hörgárdal og Oxnadall, sem það það, hvað glæpsamlegt væri til j geta t. d. á sumum bæjum í fram frásagnar. Saga sem segir frá ^ Oxnadal, sem áður voru 2 kýr einhverju glæpsamlegu og sem og karlarnir oft heylausir, eru leiðir til þess að glæpur er fram-j núna 20 kýr og nóg hey. Þá ferð- inn og lýsir með hvernig hættil uðust bændurnir á hálfhoruðum slíkt verður, það er glæpasaga.j hrossum á vorin stundum á fyl- En þrátt fyrir þó þetta virist nú í fullum merum, nú koma þeir í ofur ljóst, er samt eitthvað ann- að en allir geti bent á þessa sögu bæinn á bílum sínum. Þar sem áður voru lágir torfkofar eru nú eða hina og sagt að hér sé um há og myndarleg steinhús jafn- leita lækninga við magasári an uppskurðar fyrir þrem árum. HeUr hann unnið að þvl síðan. Lr nú svo komið, að talið er að honum hafi heppnast það. Er Það mikill sigur að geta sársauka lanst, bætt mönnum þennan slæma og kvalafulla kvilla. Nokkrir sjúklingar hafa verið ^knaðir. En rannskónir halda Þð enn áfram. Lyf þetta þarf iðulega að taka lnn- Það grefur ekki í hasti fyrir r*tur meinsins, en dregur úr j ^yndun gas og annara efna, sem gert nema ef vera skyldi það, að nefnd, sem kosin var til að halda áfram eftirliti með flóttamönn- um, á að gera slíkt, og sem við starfi núverandi nefndar tekur, sem lykur snemma á árinu 1951. Sarum í maga olla. Lr. K. Grímson er 39 ára gam- 311 og stundar rannsóknir við ^knisdeild Duke-háskólans. Hann hlaut silfur medalíu fyrir rannsóknir í lækningum 1944. | Áuk náms við lækningar í tslenzkur bóndi heldur með hegningarverða sögu að ræða, en hér ekki. Það er mjög hætt við að aðrir geti ekki dóm kveðið upp um þetta, en dómarar eða lögfróðir menn. En lög þessi ættu að nokkru leyti að bæta úr þörfinni sem for- eldrar hafa lengi talið á að banna skrípabækur með glæpa- sögum. En eftirlits mun mikils þurfa við, ef lögin eiga að koma að tilætluðum notum. BRÉF FRÁ ISLANDI (Lánað af Jóni Jónssyni írá Piney, Man. Chicago og fleiri skóla í Banda rikjunum naut hann kenslu í elRíu um skeið, hjá prófessór Heymans nokkrum, Noble verð- ^unalsekni. Churchill Á 75 ára afmælisdegi Winston Ch viðhöfn brúðkaup sitt í Þýzkalandi Bilaðið Lubecker Nachrichten birti síðasta dag október-mánað- ar þrídálka grein, þar sem skýrt er frá því, að þá hafi farið fram í St. Jurgenkapellunni sjaldgæf hjónavígsla. Þýzk stúlka, sem í urchills 30. nóvember, varj júní mánuði í sumar hafði farið hann hyltur og um hann talað! til fslands til landbúnaðarstarfa, Sem mesta núlifandi mann Eng-; gekk þar að eiga húsbónda sinn, lands. bónda úr norðurhéruðum ís- Beilla óskaskeytum rigndi lands. Áður höfðu þau verið gef- hvarvetna að. Fréttin af afmæli in saman á borgaralega vísu á ís- hans var flutt á fyrstu síðu blaða landi- Árni Siemsen, vararæðis- ba=ði heima á Englandi og er- maður íslendinga í Lubeck, var Jendis. svaramaður brúðgumans. A5 CJiurchill er enn von'íhalds-l kiykjuathöfn lokinni var efnt til ^anna. Flokkurinn treystir eng-veizlu' Uni betur eifhonum til að bjarga Hefir Þessi hjóuavígsla sÝni- PJóðinni á þessum erfiðu tímum leSa vakið athygli í Lubeck. Lýs- hennar, en Churchill. Hann! ir blaðið- sem fer vingjarnlegum híargaði henni þegar ver stóð á orðum. um íslendinga> er ' brúðurin fór til fslands með Esju í vor ásamt 180 öðrum Þjóðv., og komu hennar í byggðarlagið, þar sem nú verður framtíðar- sinn‘ heimkynni hennar, og fyrstu le . vinnur en bæði hart og kynnum hennar af eiginmannin- <iðarrBfief“r ,“t1Í!!n g3Um a.ð Jal' | um- er kom í bíl ti)l þess að sækja °S hann á eftir að gera það enn ^annig mæltu fylgismenn Churchills. Churchill ber vel aldur Hann átarreglum lækna, og í hörðum'hana Síðan er einnig lýst kom_ f.°kum, er enn þá erfitt að unni til Lubeck, þar sem foreldr- ar brúðarinnar tóku á móti lang- nna jafninga hans Ch Linh verjir mintust á, að ferðafólkinu í járnbrautarstöð- Urchill væri nú að hvíldinni I og að hann ætti að setj-i kominn ast ij ínni. Hjón þessi eru Ófeigur Egill hv \hel?an ®tein; En hann Helgason, bóndi á Reykjaborg r/°rki siS ne neinn annan bafaj { Skagafiði, og kona hans Liese ^ t til að setjast í helgan stein r en eftir næstu kosning á Bretlandi. ^ei*kamenn tapa í N- Z. lotte Heuke frá Lubeck. Hútt mun hafa gifst fyrst þeirra þýzku stúlkna, er réðu sig til landbúnaðarstarfa á fslandi síð- astliðið vor. — Ungu hjónin 1 kosningum sem'fóru fram í munu koma aftur til íslands í “ Zealand 30. nóvember, tapaði byrJun desembermánaðar —Vísir rkamannastórnin sem verið afði þar við völd í 14 ár stjón- Fl’a OttHWa aUmunum. | Skrípabækur, sem um glæpi , Udstæðingaflokkurinn, sem fjalla eða sem skrifaðar eru á ó- ar sig Þjóðernissinna — viðurkvæmilegu máli, hefir e ail°nalists — náði í 46 þingm., þingið í Ottawa bannað að gefa ^Stjórnin í 34. ! út eða selja. vell fjósin eru nú hvítkölkuð steinhús þar sem mjólkað er með mjaltavélum. Nú sjást ekki á ferð beitarhúsamenn með moð eða taðpoka á bakinu, en á Hrauni í Oxnadal var haft á beitarhúsum fram á Varmavatns- hólum, sem er mörgum bæjum framar í dalnum og fór beitar- húsamaðurinn á milli ýmist á reiðhjóli eða í bílum sínum — nú er akvegur eftir öllum Oxnadal. Líklega hefir þig ekki dreymt fyrir þessu, þegar þú varst beit- arhúsamaður í Skriðu. Það vil 6% taka fram, að svona myndar- bragur er ekki á hverju heimili, en furðu víða. Þrátt fyrir þessar miklu fram- farir í sveitinni, þyrpist fólkið þaðan og í kaupstaðina, svo að til vandræða horfir og eins og fá- ir ungir menn vilji stunda bú- skap. Jæja, það er best, að eg þilji upp bændur í Hörgárdal. Á Myrká býr Ármann Hansson gamla stem þar Elsku bróðir: Skildum við eiga eftir að skrifa bréf, árið 1950? Meiri lík- ur til að svo verði. Eg þakka þér innilega bréf þitt frá 4. sept, meðtekið 24. .okt. s. 1. Mig langar til, að skrifa þér nokkrar línur, ef eg gæti sagt þér eitthvað, sem þú hefðir gam- an af að lesa, en nú er penninn j sonur Hans minn að'verða onýtur og höndin^ ijj0. Þúfnavöllum tveir synir að stirðna, svo skriftin verður. Guðmundar gamla hreppstjóra ekki fögur. Þú lýsir þér, sem! og er annar þeirra, Eiður að ljótum karli, en slíkt þýðir ekki,: n^fni, hreppstjóri núna. Guðm., að segja mér, því eg á mynd af dainn. Baugaseli í Barkárdal þér, sem sýnir, að þú ert spengi-j Friðfinnur Sigtryggsson - Finni legur og reffilegur karl, svo eg^ litli sem var j Skríðu hjá Friðf., mætti vara mig ef við værum, palSSyni. Hann á sjö fullorðna bornir saman. í Syni. Kona hans er Una Zoffon- Jæja bróðir kær, líklega á það íasd0ttir, bróðurdóttir Rósu sem ekki fyrir okkur að liggja, að^ var vinnuk0na hjá Friðfinni í sjást í þessu lífi því, vík skiilur skríðu. Sörlatungu ungur mað- vini”, og dýrt að komast yfii | ur nýiega fluttur úr Skagafirði, hana, en ekki ættir þú að þurfa Armann ag nafni, býr með móð- að kosta þig eftir að þú værir: Uf sinni> Barká> Stefán Manas- kominn til landsins, fyrir þvi esson> sonarsonur Guðjóns Man- ættum við systkyni þín, að geta asessonar sem var j Ási og Forn- séð. Mikil myndi þér breytingin haga Qg víðar öxnahóli Aðal- finnast hér, t. d. á Akureyri.j steinn sonur Sigurðar gamla Manstu eftir bæjunum Hamar- gem þar hjð Hallfríðarstöð Árni koti, Eyrarlandi og Naustum, Haraldsson> sonur Haraldar Páls sem allir voru nokkuð ofan við SQnar gem var á Dagverðareyri; bæinn? Nú eru þeir allir horfmr Skjaldarvík og víðar. Hann á og komin bara Akureyn og langt fyrir konu Aðal(heiði dóttir ó!_ þar uppyfir og Eyrin að verða afg Tryggvasonar ólafssonar í mikið til bygð ut að Glera. Á Dagverðartungu. Lönguhlíð er innbænum er lítil breyting, þar j-n Thorarensen og sonur hans hefur lítið verið bygt. ! Stefán. Skríðu er Finnur Magn- Þá er nú sumarið liðið og vet-j dsson frá Hátúni. Dagverðar- urinn að byrja. Sumarið var stuttj tungu páH ólafsson, sonur Ól- og svalt, en haustið hlýtt og afs Tryggvasonar. Ólafur dó i þurviðrasamt og höfum við að- SUmar> en Ágústa kona hans lifir. eins tvisvar séð snjoföl, sem Fornhaga erú tveir ungir bænd- hvarf þó strax nema fjallabrún-j ur> páll og Valgerður eru flutt irnar eru með hvíta bryddingu.j j bæinn. Brakanda Þorsteinn Nú er sólskin stund á hverjum jonsson, aðflúttur maður. Hól- degi og gyllir bún hlíð og dal koti Stefán Árnason ættaður ut- svo nú ér fóstra gamla fögur á, an ur Möðruvallasókn. Rauð- að líta. Heyfengur var fremur brekku Valgeir frændi þinn og góður hér í sýslu en víða var synír hans, nú er búið að leggja hann frekar rír. j Hátún undir Auðbrekku. — Þrí- Nú er f járslátrun nýlega lokið hyrningi Steindór sonur Guðm., og var slátrað hér á Akureyri heitins. Svíri lagður undir Þrí- um 28 þúsund f jár. Þetta er mik- j hyming. Stóra-Dunhaga Stefán ið feira fé en venjulega, sem Árnason frá Lönguhlíð. LkJa- stafar af því, að hér í sýslu var, Dunhaga Jón sonur Jóns gamla hverri kind slátrað, nema á litlu og tveir synir hans. Björgum er svæði sem búið var að slátra á Magnús Sigurðsson bróðir Ellu Eggert Davíðsson frá Krossa- nesi. Hallgilsslöðum Jón Mel- sted. Þrastarhóli fólk flutt úr Skagafirði. Syðra-koti sonur Jó- hanns heitins. Hofi Hannes Davíðsson prófastur þar. Þessir þrír síðast töldu bændur eru all- ir ógiftir og búa með systrum sínum, sem allar eru ógiftar. Þá læt eg staðar numið því þú þekk- ir ekki bændur þarna fyrir utan. Nema í Pálmholti búa tveir syn- ir Ólafs heitins. Hér eru nýafstaðnar aliþingis- kosningar en stjórnmálaflokk- arnir eru fjórir og heldur rjóst- ugt milli þeirra. Kosningarnar breyttu litlu, þó töpuðu Alþýðu- flokkurinn og kommúnistar — heldur, en kommar minna en hefði átt að vera. Sjálfstæðisfl. sigraði hér á Akureyri, en Fram- sókn vann þrjú þingsæti í það heila. Af mér og mínum er mjög líkt að segja, líðanin mjög bærileg. Eg brá mér til Reykjavíkur í sumar og er það í fyrsta sinn, sem eg kem þangað, ekki hefi eg nú ferðast meira um dagana en það, eg var að finna börn mín og báru þau mig á örmum sér þessa daga, sem eg var þar. Hér er farið að gefa þessi löngu sumarfrí t. d. fær maður, sem er búinn að vinna eitt ár á samastað 2 vikna frí að sumrinu með fullu kaupi og þeim, sem eru búnir að vera lengi í sama stað fá alt að mánaðarfrí og fult kaup. Þetta hefði þótt gott í okk- ar ungdæmi. Nú er ferðastraumurinn allt sji-iarið. Norðlendingar fara margir til Suðurlands, Sunnlend- ingar norður. Allir þurfa eitt- hvað að fara í fríinu. Hvað held- ur þú, að hefði verið sagt í gamla daga ef helmingur þjóðarinnar hefði verið í ferðalögum 2 til 7 vikur besta tíma sumarsins. En verst er,. að fólkið virðist vera vanþakklátara og heimtu- frekara eftir því, sem kjör þess batna. Af systkinum okkar held eg, að sé allt sæmilegt að segja, annars þekki eg þau mjög lítið, nema Höllu, en er að reyna að frétta af þeim. Þó þau komi í bæinn koma þau sjaldan til mín, eru svo mikið að flyta sér, er mér sagt. Ó, jæja, stutt er nú mannsefni, en varla trúlegt, að þau mættu ekki offra mér svo sem 10 mínútum á ári, eða jafn- vel á 2 — 3 árum, því þau koma ekki nema árlega i bæinn sum þeirra. Eg segi þetta ekki þeirn til lasts, heldur bara eins og það gengur. Eg kom til Árna fyrir 2 árum og tók hann mér prýðilega vel, en tvisvar hefir hann komið í bæinn síðan og ekki haft tíma til að líta inn til mín. Jón Baldvins- son frændi þinn hefir það ágætt. Jæja, kæri bróðir minn, eg hætti þá í þetta sinn. Eg held þú hafir varla þolinmæði til að lesa meira af þessu tagi. Guð veri ávalt með þér og þín- um. Verið þið öll blessuð. Þinn bróðir, Stefán R. Sigurjónsson Akureyri AFMÆLISMINNING TIL Þ. Þ. Þ. Sonur íslands sólsksin-megin, Sjötíu ára bragsnillingur! Afmæliskveðju flyt eg feginn úr fjarlægð, kæri Svarfdæling- ur; þú hefir mörgum vísað veginn, með vit í kolli, og listafingur. • Að Uppsölum á Fróni fæddur af fræðaþul og góðri móðir, skálds og listagáfum gæddur, geymt skal nafn þitt hér um slóðir. Margra andleg örkuml græddir; fslands beztu skálda — bróðir. Frjáls og djarfur ferða þinna fórstu, hvað sem lærðir sögðu. Móðir og fóstru frægð að vinna; of fáir, gott til starfs þín lögðu. Þeir æðri, höfðu öðru að sinna en óvitarnir sváfu og þögðu. » Sál þín var á sagnlist dreymin, sígild kvæði og rúnaletur, með andans frumleik út í heim- inn, ótal mörgum sigldir i>etur; Ei verður þjóð á þetta gleymin þegar til fulls hún starf þitt metur. Og nú skín sól þín hátt í heiði í hörpu þinnar bragatúnum; þér varð altaf vel til veiði, með vit og list í skáldarúnum! Hættur allar hjá þér sneiði, en hamingja lýsi þér ferða- lúnum. • Mér vaz \,kki málsnild gefin né mentun, við þitt skálda-hæfi! En fyrir góðu gömlu bréfin, gefi þér drottinn langa æfi. Pórður Kr. Kristjánsson —1. des. 1949. tJR ÖLLUM ÁTTUM áður, og er þetta vegna f járpestar razer forsætisráðherra frá- Frumvarp viðvíkjandi þessu sem geysar víða um landið.. sál konu minnar. Möðruvöllum séra Sigurður Stefánsson og J. Á. Walterson dó s. 1. sunnu- dag að heimili sínu í Selkirk. Hann var 76 ára, hafði áður búið um langt skeið í Cypress River. Hann lét af búskap s. 1. október og flutti þá til Selkirk. Hann skilur eftir konu (Guðbjörgu) og 5 böm. Vestur kom hann fyr- ir 60 árum. Útförin fer fram frá lút. kirkjunni í Selkirk x dag (miðvikudag). Hins látna mun minst síðar. í kosningunum á íslandi greiddu 90% kjósenda atkvæði víðast hvar, í sumum hreppum kaus hver maður. ★ f nýkomnum Vísi er hermt: Skipshafnirnar af vélbátum Björgvins Bjarnarsonar, er voru á Grænlandi eru nýkomnar heim. Komu sjómenn þessir loftleið- is frá Gander á Nýfundnalandi, en vélbátar Björgvins Huginn I. og Huginn II, Grótta og Richard munu verða gerðir út á Nýfunda- landsmið í vetur. * Michael Edison Slone, sonar- sonur Edisons uppfyndinga- mannsins kunna, varð nýlega úti í fjalllgöngu í Austurrísku Ölp- unum. Hann hafði gengið upp á skriðjökul Gross Glokner fjallsins, fallið niður x kletta- skoru og fótbrotnað, hlaut auk þess slæm höfuðmeiðsli. Með einhverju móti hafði honum þó tekist að komast upp úr aftur, en þá gefist upp og fraus í hel. ★ Lýðræðið í hávegum í Sviss Þjóðaratkvæði var nýlega lát- ið fara fram í Sviss um hið víð- tæka vald, er sambandsstjórn- inni var fengið í hendur á styrj- aldarárunum. Úrslitin urðu þau að Sviss- lerxdingar óskuðu eftir því að vald stjórnarinnar yrði aftur takmarkað eins og annarra lýð- ræðislegra stjórna. Menn eru sjaldan jafn rang- látir við óvini sína, eins og við sína nánustu.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.