Heimskringla - 07.12.1949, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA
3. SIÐA
WINNIPEG, 7. DES. 1949
bakkann. Þá sér hann á eftir
Gesti fram af hestinum út í ána.
Gestur kom upp og sýndi, að
hann var sundfimur. Foss var í
ánni skamt fyrir neðan, og ætl-
aði gamli maðurinn að ganga af
vitinu af hræðslu. En Gestur
kom til lands, þar sem hann
stakst út í ána. Margt fleira
íék Gestur sér að á Stjarna.
Gestur átti strák fyrir kunn-
lngja í Wihtemouth, og voru
þeir mjög samrýmúir. Strákur
stingur upp á því eitt sinn við
Gest, að hann skuli fara út á
braut og pranga með plögg og
smáglingur við brautarmenn. Að
þessu geðjaðist Gesti vel, og
hugði gott til fjárfanga. Strák-
urinn ber mál þetta upp fyrir
Pat. Hann svaraði ajvarlega;
Þú getur farið, en þangað fer
Jamie minn ekki eitt spor.” Koll-
varpaðist sú kaupsýsla, því Gest-j
ur vildi ekki fara i fonboði fóstra
síns. Það sýnir að Inwright
vildi fyrir engan mun, að Gesturi
væri í braski á meðal misjafnra
manna. F rh.
Messur í Nýja íslandi
11. des. — Víðir, ensk messa kl.
2 e. h.
—• Riverton, íslenzk messa kl.
8 e. h.
18. des. — Geysir, messa kl. 2
e. h.
B. A. Bjarnason
+ * *
Ensk jólaguðsþjónusta, í Lút-
ersku kirkjunni í Langruth, kl.
2 e. h., sunnudaginn 18. des.
Jólasamkoma sunnudagskól-
ans að kvöldinu.
R. M. Marteinsson
Glugga kassa Tómatai’j
Fyrir krukkur, kassa eða garða.
Mjög snemravaxið. Tiny Tim er
aðeins 8 þuml. hátt, lágt og sterkt.
Þakið af fagurrauðum ávöxtum
nær 1 þuml. þverm. Þó plantan sé
smá, gefur hún ljúffengan ávöxt
fljótar en flest-
ar aðrar teg-
undir, og er
góð til arðs
þar s e m
i n nfluttar
tegun d i r
eru svo dýr
ar. — Litfögur og
skrautleg í krukkum og görðum.
(Bréfið 15c) (oz. 75c) póstfrítt
P Tj í Vor stóra fræ og út-
sæðisbók fyrir 1950
REDUCE!
Follow “GOLDEN MODEL FAT RE
DUCING DIETARY PLAN-. Lose ugly
fat (not glandular). Slenderize. Have a
“GOLDEN MODEL” figure. Look and
feel years younger, You may take
"GOLDEN MODF.L” as a dietary sup-
plement if you feel the need of it.
When fat goes, romance comes. Men
want wives, sweethearts who keep their
youth, loveliness, wear flattering cloth-
es. If you are overweight, ashamed of
your figure, don’t delay — start the
“GOLD'EN MODEL FAT REDUCING
DIETARY PLAN” today. 5 weeks
supply, $5.00.
MEN! LACK PEP?
Feel old, weak? Nervous? Exhausted?
Half alive? Don’t always blame exhau-
sted, nervous, worn out, weak iundown
feeling to old age. Get most out of life.
Take “GOLDEN WHEAT GERM OII,
CAPSULES”. Helps tone up entire
system. For men and women who refuse
to age before thcir time. "GOLDEN
WHEAT GERM OIL CAPSULES”
help in toning up and development of
entire system. A natural nerve and bodv
builder. Don’t lack normal pep—order
"GOLDEN WHEAT GERM OIL CAP-
SULES” today. 300 capsules $5.00.
ARTHRITIC PAINS?
Rheumatic Pains? Neuritic Pains? Lum-
bago? Sciatica? Take amazing new
"GOLDEN HP2 TABLETS”. Users say:
Suffered from pains of arthritis and
rheumatism for years; had difficulty
walking; had pains in back, shoulders,
arms, legs, couldn’t sleep. It was awful.
Until I tried "GOLDEN HP2 TAB-
LETS” and obtained real lasting pain
relief”. Do not suffer needlessly from
such gnawing, throbbing, stabbing ar
thritic and rheumatic pains. Order
“GOLDEN HP2 TABLETS” today.
(Take 1 tablet with a hot drink 4
times daily). 200 tablets, $5.00; 100 tab-
lets, $2.50.
STOMACH PAINS?
Distress? Acid indigestion, gas nervous
sour stomach? Gastric, peptic disord
ers? _ Take “GOLDEN STOMACH
TABLETS’’ 300, $5.00; 120, $2.00.
At any drug store or direct, mailed
to any point from
GOLDEN DRUGS LTD.
St. Mary’s at Hargrave (Opposite St.
Mary’s Cathedral), Winnipeg
Phone 925 902
Alma Crosmont
Þýtt hefir G. E. Eyford
“Hvað er það sem þú meinar? Þú ert full-
ur — þú ert gal----”
“Nei, eg hef komist að leyndarmáli, og eg
brúka það á heiðarlegan hátt, eins og eg best
get.”
“Hvaða leyndarmáli? Segðu það hreint út.”
sagði Crosmont hógværlega, með þeirri ró er
maður verður var við hjá þeim, sem eru í mikl-
um vafa.
“Þú finnur að þú ert í vandræðum; og brúk-
ar óhreiðarleg meðul til að komast út úr þeim.”
“Hvaða meðul?” spurði Crosmont í breytt-
um róm sem vakti þá hugsun í huga Dr. Armath-
waite, að hann væri kanske ekki alveg á réttri
leið, og að hann þyrfti að fá að vita meira, áður
en hann færi svo langt, eins og hann ætlaði sér.
“Það er almanna rómur hér í kring, að þú
látir konuna þína líða hungur. Það er auðvitað
ýkur, en það sýnir þá hvað fólk heldur. Þú skil-
ur það, Mr. Crosmont, að eg viðurkenni, að tala
svona við þig væri ósvífni, ef það væri ekki fyr-
ir þá beinu ásökun, sem þú barst mér fyrst á
brýn.”
Mr. Crosmont var hvergi uppnæmur, og lét
ekki sjá á sér að hann tæki þetta sem móðgun.
“Ó, eg skil,” sagði hann hæðnislega, “þú vilt
að eg passi konuna mína, svo þú fáir betra tæki-
færi til að daðra við aðrar.”
Dr. Armathwaite lét þetta eins og vind um
eyrun þjóta, og vildi komast hjá því að þetta
óviðfeldna samtal héldi áfram. Rétt í þessu kom
hópur fólks út úr samkvæmissalnum, sem fór
inn í blómahúsið, og það var þeim báðum vel-
komið tækifæri til að hætta samtalinu. Það sem
eftir var kvöldsns leið eins og í draumi fyrir
Dr. Armathwaite; hann gekk í kring og talaði
við gestina eins og ósjálfrátt, en hugur hans
var, að fást við allt annað, bæði grunsemi og á-
giskanir. Það eina vissa sem hann mundi eftir
frá kvöldinu var, að Crosmont talaði afsiðis
við lafði Kildonan í hálfum hljóðum, og að j
Crosmont leit til hans með haturs og tortryggn-
is augum, en hún með ögrandi augna tilliti.
Dr. Armathwaite gekk yfir til Branksome
um kvöldið þungur í skapi og órólegri í huga en
hann hafði nokkurn tíma verið áður á æfi sinni.
Hann sá í huga sínum hina fö'lu og sorgbitnu
mynd af Almu, hann sá hvernig sinnuleysi og*
vonleysi var búið að sljögva þessi skýru og
björtu augu, og þessar hugsanir bentu honum
til að vera árvakrari hennar vegna. En á hina
hliðina sá hann glögt erviðleika þessa máls. Ef
Crosmont hafði virkilega áformað að koma sér
út úr peninga vandræðum sem hann var í, gat
það þá verið hugsanlegt að hann hefði tekið til
þes óyndis úrræðis að stela úr ferðakistu Syd-
ney Smith! •
En hver var hinn virkilegi þáttur sem lafði
Kildonan átti í þessum sorgarleik? Trúnaðar
sambandið milli hennar og Mr. Crosmont virt-
ist að vera takmarkalaust. Gat þessi félagsskap-
ur þeirra virkilega gengið svo langt, að hún
væri meðsek í, að stela peningum af gesti sín-
um?
Þetta, og mörg önnur spursmál komu upp í
huga Dr. Armathwaite á leiðinni heim til sín.
En hvernig sem hann velti þessum málum fyr-
ir sér, var hann eins langt frá því eins og áður,
að vita meira um þau. Hann kveið og fyrir því,
að sér mundi ekki heppnast að frelsa Almu frá
þeim forlögum sem biðu hennar í samlífi við
hinn samúðarlausa mann sinn. Það var vonlaust,
að hún gæti gert nokkra tilraun til að losa sig
undan harðstjórnarvaldi hans, eins lömuð á
vi'lja og áræði eins og hún var, síðan Hugh fór
í burtu. Tilraunir hans til að vekja tilfinningar
Mr. Crosmonts og opna augu hans á því, hvað
honum væri sjálfum fyrir bestu, höfðu algjör-
lega mislukkast, svo hans eina úrræði nú var að
hreifa þessu máli við lávarðinn. Hann vissi að
Crosmont mund verða viljugur til að gera hvað
helst sem væri, en að eiga á hættu að missa stöðu
sína. Ef hann héldi áfram að beita hinum sömu
lamandi áhrifum á konuna sína, eftir þá aðvörun
sem hann hafði gefið honum um kvöldið, þá á-
kvað hann að færa með gætni í tal við lávarðinn.
Þegar hann, á leiðinni heim gekk framhjá húsi
Crosmonts, sá hann dauft liós í litla gluggan-
um sem sneri að veginum. Hann langaði til að
fara inn og hughreysta hana, því hann vissi að
það var Alma sem var þar í litla herberginu, en
svo hugsaði hann að hún hefði leitað hugþróun-
ar í að hlusta á sína undarlegu músik. Er hann
hugsaði um það sem hann þegar hafði fengið
að vita um sögu hennar, og svo um að fá f.leiri
upplýsingar um hana, sem Dr. Peel hafði lofast
til að gefa honum. Hann ákvað því með sjálfum
sér, að fara strax dagin eftir til Dr. Peel og
reyna að fá hann til að segja sér alla sögu henn-
ar, sem hann hafði a'ltaf færst undan að gera.
Hann áleit að nú eða aldrei yrðu þær upplýsing-
ar sem hann gæti gefið, notaðar henni til hjálp-
ar.
Þegar hann kom heim var hann heldur hast-
arlega vakin upp af þessum hugsunum sínum
af Mrs. Peel, sem sat stíf og biturleg í stól
rétt á móti dyrunum er han kom inn, og horfði
á hann með steinhörðu augnaráði. Hún hafði
bundið um höfuð sér, rauðan klút, sem tilheyrði
manninum hennar og sett hann upp eins og
tyrkneskan turban. Millie sat á bak við hana, og
gaf honum merki um að bráðna ekki upp fyrir
móðir sinni. Hann skildi merkið og notfærði
sér það. Hann gekk hægt og rólega til gömlu
konunar, og brosti alúðlega til hennar og sagði:
“Þú hefir komist slysalaust heim, Mrs.
Peel. Eg var niðri hjá lávarðinum þegar þú fórst
og mér þótti svo mikið fyrir því, að eg kom of
seint til að keyra heim með .þér.”
Mrs. Peel hló kalt og háðslega.
“Já, eg skyldi nú halda það,” sagði hún.
Það leit út fyrir að það yrði ekkert samtal
úr þessari byrjun, svo læknirinn tók með mestu
ró hanskana af höndum sér og gekk að ofninum
til að verma sig. Mrs. Peel var rasandi reið, og
hló stuttan og bitran hlátur.
“Já, hlutirnir hafa breyttst síðan eg var
ung.” sagði hún í bistum róm.
“Já, eg held það!” sagði hann ofur rólega.
Hún dró andan svo þungt, að hvein í nösun-
um á henni og spurði með miklum hefðarsvip:
“Dr. Armathwaite, leyfirðu þér að móðga
mig?”
“Nei, Mrs. Peel, langt frá því,” og leit góðlát-
lega framan í hana. “En eg er orðin of gamall
til að taka á móti hirtingu og láta setja mig í
skammarkrókinn, eða til að gefa skýrslu um
allt sem eg geri eins og sneyptur krakki. Og svo
vil eg þakka þér fyrir velgjörðir þínar, og eg
skal útvega mér annan verustað hérna í bænum,
strax á morgun. En ef eg get nokkurntíma verið
þér eða Millie til nokkrar þjenustu, þá vona eg
að þú þyggir það.”
Án þess að bíða eftir óviðrinu, hneigði hann
sig fyrir henni og kinkaði kolli til Millie og
gekk út úr stofunni.
Morgunin eftir varð hann þess viss, að
framkoma sín hafði haft betri afleiðingar en
hann bjóst við. Mrs. Peel, sem enn hafði túrb-
anin á höfðinu, var fálát og þur, er hún kom að
morgunverðar borðinu, en að máltíðinni loknni,
stóð hún upp í allri sinni tign, og sagði í sínum
valduga málróm, að hún vonaði að hann hefði
breytt fyrirætlun sinni frá því í gærkvöldi, því
Dr. Peel vildi að hann skoðaði þetta hús sem
heimili sitt, og að hún skyld ekki blanda sér í
hans málefni. Dr. Armathwaite tók þessu vel,
og Millie, sem stóð á bakvið móðir sína, gaf
honum bendingu með því að halda hægri hend-
inni fram fyrir sig á þann hátt, sem hann átti
bátt með að skilja hvað átti að þýða, en að síð-
ustu hélt hann að hann skildi það, oig lagði hand-
leggin utanum mitti Mrs. Peel, eins langt og
hann náði, og með því breytti hann hættulegri
ljónsyngju í meinlaust lamb. Er friður var þann-
ig insiglaður, fóru þau hvert til sinna daglegu
starfa, og Millie tók fyrsta tækifæri til að segja
læknnnum frá því hver var ástæðan fyrir því,
að móðir sín var í svo æstu skapi er hann kom
heim, það stafaði frá því er hún var á ísnum. Það
var þar ekkert til skemtunar fyrir harta, svo
hún vildi sýna hve afburðagóð skautakona hún
væri; þrátt fyrir að Millie hafði sagt henni, að
það væri ekki til neins fyrir þá sem aldrei hefðu
farð á skautum áður, en Mrs. Peell sagðist hafa
,séð ágæta skautamenn áður en hún giftist, o^g
sagðist vera viss um, að renna sér á skautum,
væri nokkuð sem bara kæmi af siálfu sér, —
annars gæti engin lært það; en hvað sér viðvíki,
þá var engin í öllu nágrenninu sem þurfti að
reyna við sig, þegar hún var ung. Svo hún fekk
lánaða skauta og lét binda þá á sig.
Svo gerði hún tilraun til að standa á fætur
og bruna svo tignarlega með mikilli fart út á
ísin. En er hún loksins var staðinn upp, skall
hún aftur á bak kylli flöt, og baðaði út höndun-
um og fótum, og loksins er hún komst aftur á
fæturnar, benti hún á skautanna og sagði, að
það væri svívirðilegt að lána sér skauta sem
styngi tríninu ofan í ísin, og bað að taka þá strax
af sér, og svo fór hún í bræði sinni heim, það
fljótasta.
Dr. Armathwaite hlustaði á þessa sögu með
alvöru, eins lengi og han gat, svo hljóp hann út
í garðinn fyrir utan húsið til þess að skelli
hlæggja. Svo stundu síðar er hann fór út til að
vitja sjúklinga sinna, gat hann ekki varist að
hlæja með sjálfum sér, að hinu kátlega æfintýri
Mrs. Peels, er hún lá uppiloft á ísnum.
Office Phone Res. Phone 94 762 72 409 Dr. L. A. SIGURDSON 528 MEDICAL ARTS BLDG. Consultations by Appointment DR. A. V. JOHNSON DENTIST • 506 Somerset Bldg. • Office 97 932 Res. 202 398
Talsími 95 826 Heimilis 53 893 DR. K. J. AUSTMANN Sérfræðingur i augna, eyrna, nefs og kverka sjúkdómum 209 MEDICAL ARTS BLDG. Stofutími: 2—5 e. h. ANDREWS, ANDREWS, THORVALDSON & EGGERTSON Lögfrœðingar Bank of Nova Scotia Bldg. Portage og Garry St. Sími 98 291
Dr. P. H. T. Thorlakson WINNIPEG CLINIC St. Mary’s and Vaughan, Winnipeg Phone 926 441 DRS. H. R. and H. W. TWEED Tannlœknar 406 TORONTO GEN. TRUSTS BUILDING Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 96 952 WINNIPEG
J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Insurance and Financial Agents Sími 97 538 308 AVENUE Bldg. — Winnipeg H. J. PALMASON & Co. Chartered Accountants • 219 McINTYRE BLOCK • TELEPHONE 94 981
THE WATCH SHOP CARL K. THORLAKSON Diamond and Wedding Rings Agent for Bulova Watches Marriage Licenses Issued 699 SARGENT AVE. Rovatzos Floral Shop 253 Notre Dame Ave. Ph. 27 989 Fresh Cut Flowers Daily. Plants in Season We specialize in Wedding and Concert Bouquets and Funeral v Designs Icelandic Spoken
WINDATT COAL CO. LIMITED Established 1898 506 PARIS BLDG. Office Phone 927 404 Yard Phone 28 745 A. S. BARDAL selur líkkistur og annast um utfarir. Allur útbúnaður sá besti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina 843 SHERBROOKE ST. Phone 27 324 Winnipeg
H. HALDORSON BUILDER 23 Music and Arts Studios Broadway and Carlton Phone 93 055 Winnipeg, Canada l nion Loan & Investment COMPANY Rental, Insurance and Financial Agents Sími 95 061 510 Toronto General Trusts Bldg.
CANADIAN FISH PRODUCERS Ltd. J. H. Page, Managing Director Wholesale Distributors of Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS ST. Office Phone 26 328 Res. Phone 73 917 GUNDRY-PYMORE Ltd. British Quality - Fish Netting 60 Victoria St., Winnipeg. Man. Phone 98 211 Manager: T. R. THORVALD60N Your Patronage Will Be Appreciated
ÁSGEIRSON’S PAINTS, WALL PAPER AND HARDWARE 698 SARGENT AVENUE Winnipeg, Man. Telephone 34 322 Halldór Sigurðsson Contractor & Builder • 1156 Dorchester Ave. Sími 404 945
The BUSINESS CLINIC Specialize in aiding the smaller business man to keep adequate records and prepare Income Tax Returns. ANNA LARUSSON 508 Mclntyre Blk. Ph. 97 130 FINKLEMAN OPTOMETRISTS and OPTICIANS Kensington Bldg. 275 Portage Ave. Winnipeg PHONE 922 496
O. K. HANSSON Plumbing & Heating CO. LTD. For Your Comfort and Convenience, We can supply an Oil Burner for Your Home Phone 72 051 163 Sherbrook St. COURTESY TRANSFER & Messenger Service Flytjum kistur, töslcur, húsgögn. píanós og kceliskópo önnumst allan umbúnað á smá sendingum, ef óskað er. Allur flutningur ábyrgðstur. Slmi 53 667 1197 Selkirk Ave. Eric Erickson. eigandi
PRINCESS
MESSENGER SERVICE
ViO flytjum kistur og töskur,
húsgögn úr smærri íbúðum
ok húsmuni aí óllu tæi.
58 ALBERT ST. — WINNIPEG
Simi 2S888
C. A. Johnson, Mgr
}
JORNSON S
/tlál A ÆAÆKk M _
lOOKSTOREI
/Él'UtVJ
LESIÐ HFIMSKRINGLU
/
702 Sargent Ave., Winnipeg, Man.