Heimskringla - 07.12.1949, Blaðsíða 4
4. SlÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 7. DES. 1949
FJÆR OG NÆR
Messur í Winnipeg
Við morgunmessuna í Fyrstu
Sambandskirkju í Winnipeg á
sunnudaginn, flytur ræðu Dr.
Lotta Hitschmanova, fram-
kvæmdarstjóri Unitarian Service
Committee of Canada. Hún hefir
ferðast vestur að hafi og komið
við á mörgum stöðum á leiðinni.
Við kvöld guðsiþjónustuna
tekur prestur safnaðarins sem
umræðuefni: “Sú trú sem f jöllin
flytur.”
* * *
Jóla-guðsþjónustur i Sam-
bandskirkjum Nýja-íslands
Guðsþjónusta og jóla-sam-
koma verður haldin í Sambands-
kirkjunni á Gimli 18. des, kl. 8
e. h.
í Sambandskirkjunni í Ánborg
— messa á Jóladaginn kl. 2 e. h.
í Sambandskirkjunni í Arnes,
— messa á aðfangadag jóla (24.
des.) kl. 2 e. h.
f Sambandskirkjunni í River-
ROSE TIIEATRE
—SAHGENT & ARLINGTON—
Dec. 8-10—Thur. Fri. Sat. General
Margaret O’Brien—Robert Preston
“BIG CITY”
Louis Hayward—Janet Blair
“BLACK ARROW”
Dec 12-14—Mon. Tue. Wed Adult
Paulette Goddard—Michael Wilding
“AN IDEAL HUSBAND”
Constance Bennett—Brian Aherne
“SMART WOMAN”
ton — messa á Jóladaginn kl. 8
e. h.
Send
CANADIAN PACIFIC
EXPRESS
Jóiadagsguðsþjónusta
Verið er að undirbúa jóladags
guðsþjónustu í Fyrstu Sam-
bandskirkju í Winnipeg, sem
verður jóladagsmorguninn. —
Þangað er verið að bjóða afa
og ömmu, feðrum og mæðrum og
börnum þeirra, svo að heilar
fjölskyldur geti tekið þátt sam-
an í jóladagsmessuhaldinu. Jóla
söngvar og sálmar, á íslenzku og
ensku verða sungnir af samein-
uðu söngflokkunum. Ákveðið
nú, að sækja messu í Fyrstu
Sambandskirkju jóladagsmorg-
uninn.
* * *
Annual Tea Bazaar
Kvenfélag Fyrsta Sambands-
safnaðar heldur sína árlegu Te-
veizlu og sölu á munum og mat- j j deildinni.
Sig Baldvinsson frá Gimli, var
staddur í bænum fyrir helgina.
Hann kvað lítið tíðinda að norð-
an; hann var hræddur um að
fiskimenn hefðu borið lítið úr
bítum eftir vertíðina.
» * *
Steve Indriðason, Mountain,
N. Dak., hefir góðfúslega tekið
að sér innkölun áskriftagjalda
Heimskringlu í bygð sinni, í stað
föður síns, er sakir elli, lætur af
starfi. Um leið og Hkr. tilkynn-
ir áskrifendum mannaskiftin,
þakkar hún Chris Indriðasyni
fyrir ágætt starf hans við inn-
köllunina.
Óskar Heimskringla honum
langra lffdaga og alls hins bezta
fyrir greiðana sem hann hefir
fyrir hana gert.
* * *
Heimilisiðnaðarfélagið heldur
næsta fund á þriðjudagskvöldið
13. .des., að heimiH Mrs. C. S.
Johnston, Ste. 16-A The Curtis
á Smith og Broadway.
* * *
Við inntöku prófin á þessu
hausti í United College, sem
haldin voru í Cresent Fort
Rouge Church í Winnipeg, var
Eggert Peterson afhent “The
McLean” námsskeið er nam $100,
fyrir tiltakanlga gott starf í vís
indadeild United College á síð
ast liðnu ári, sem var hið fyrsta
M. Einarsson Moíors Ltd.
Distributora
KAISER & FRAZER AUTOMOBILES
The Cars with
Distinction — Style — Economy
IMMEDIATE DELIVERY
Showroom: 445 RIVER AVENUE
Phone 44 395 & 43 527
“LADIES MENSTREX”
Ladies! Use full strength “Menstrex”
to help alleviate pain, distress and
nervous tension associated with
monthly periods. Ladies, order genu-
ine “Menstrex” today. $5.00. Rushed
airmail postpaid. — Golden Drugs,
St. Mary’s at Hargrave, Winnipeg.
STÆRRI EN FYR-148 blaðsíður
20 SIÐUR I LITUM
Síi n:i t n • j-
DOMINION SEED HOUSE
CEORCETOWN.ONT.
MALLON OPTICAL
405 GRAHAM AVENUE
Opposite Medical Arts Bldg.
TELEPHONE 927 118
Winnipeg, Man.
Better Be Safe Than Sorryl
Order Your Fuel
Requirments NOW
"Tons of Satisfaction"
Thos. Jackson & Sons
LIMITED
Phone 37071
to BRITAIN
and the CONTINENT
• Quick! Easy!
• Each $10. order is
good for 500 poinfs.
• Exchangeable for food.
m No ration points
required,
See your Canadian Pacifio
agent. Pay him $10. and get
a receipt. That’s all you do!
63 most wanted foods are
listed on the back of the Food
Money Order air-mailed to
your friend or relative abroad.
The items he selects are sent
to him from Denmark free of
charge, delivery guaranteed.
vörum n. k. þriðjudag, 13. des.
Þetta er fjórða námsskeið, sem
kl. 2.30 - 5 e. h. í Samkomusal Eggert vinnur á tvehnur árum.
T. Eaton félagsins. Þar verða á, Hann yann fyrst Isbister náms.
boðstólum auk annars margiri skeig . XI bekk. The United
munir sem góðir verða í jóla Church Women’s námsskeið
vann hann er hann fór fyrst í
United College 1948 og fyrsta
árið í vísindadeildinni 1949, vann
Hörður Einarsson lagði af stað
gjafir. Allir verða velkomnir.
* * *
A Comedy in 3 acts will be
performed in the GimH Parish bann einnig sama námsskeið.
Hall on Friday, dec. 9th at 8 p.^ Eggert er fæddur í Winnipeg
m’ | 1933 og er sonur Mr. og Mrs.
Dance after. The play is spon-. Sveinbjörn Peterson í Pine Riv-
sored by the Federated Church, ei-( Manitoba. En faðir hans er
Gimli. þar CNR stöðvarstjóri.
* * *
I Mr. Soffonías Thorkelsson
vestur til Vancouver í bíl s. 1. biður þess getið að hann sé flutt-
sunnudag. Hann gerir rað fyrir ur 0g sá big nýja heimilisfang
að dvelja vestra við bílasölustarf bans jqO Uganda Ave, Victoria,
er hann ásamt tveim öðrum hefir g C
ráðist þar í. Hann var áður * * *
starfsmaður hjá Einarsson’s The Viking Club, efnir til
Motor Ltd. í Winnipeg. j samkomu 12 des. kl. 8. e. h. í
* * * j Empire Hotel. Á samkomu þess-
Úrklippa hefir verið send ari skemtir frægur danskur út-
Heimskringlu úr ensku blaði í varps listamaður Borge að nafni,
San Francisco, Cal., er getur en þó ekki fyr en kl. 11 að kv.,
þess, að þar í borg hafi látist 17. eða eftir samkomu hans í Audi-
nóv. John Sigurður Christoph- torium, þennan sama dag. Hann
erson, 72 ára að aldri. Hann skil- skemtir með söng, píanospili og
ur eftir sig konu (Vala) og 7 framsögn og þykir hin ágætasti
börn, öll uppkomin. Hins látna í að koma áheyrendum til að
verður frekar minst síðar.
Hristján S. Fálsson s
Ljóðabók þessa vinsæla höfundar er nú fullprentuð.
Bókin er yfir 300 blaðsíður — Upplagið er aðeins 200 eint.
Söluverð: Gylt band, $5.00 — vönduð kápa, $4.00
Pantanir sendist til:
Mrs. Kristján S. Pálsson, West Selkirk, Man.
Páll S. Pálsson, 853 Sargent Ave., Winnipeg
HOUSEHOLDERS
ATTENTION
FUEL REQUIREMENTS
We have most of the popular brand of fuel in stock
such as Drumheller, Foothills, Saskatchewan Lig-
nite, Coke, Briquettes and Stoker Coals in any
desired mixture.
By giving us your orders a reasonable time in ad-
vance you will enable us to serve you better.
We also carry a full line of Builders’ Supplies and
Ready-mixed Concrete.
MC^"*URD Y Q UPPLY ("* O.Ltd.
l^anTT.DERS' fj StJPPLIES V^and COAL
Corner Sargent and Erin
Phone 37 251 — Private Exchange
hlægja. Samkoma Viking Club
j var þannig gerð að móttöku-
veizlu fyrir Borge. f Auditorium
er inngangur $3.15, en að veizlu
Viking Club, er hanrt, $1.00 —
MUNIÐ STUND OG STAÐ
* * *
ATHYGLI
Þeir sem nota bókasafn Fróns
til lesturs, skal á það bent, að
safnið er nú opið á hverjum mið
vikudegi milli kl. 10 og 11 að
morgni og kl. 7 og 830 að kvöldi.
Á sunnudögum er safnið ekki
opið.
- «
Hin 29 nóv. lézt að Winnipeg-
osis Ágúst Johnson, bóndi og
fiskimaður, 79 ára gamall. Hann
var fæddur á Hvanneyri í Borg-
arfirðarsýslu þar sem foreldrar
hans, Jón Þórðarson og Guð-
björg Halldórsdóttir bjuggu.
Vestur um haf kom hann 1903
og hefir lengst af búið í Winni-
pegosis. Árið 1906 giftist hann
Ólöfu Jónsdóttur, ekkju Aðal-
jóns Guðmundssonar frá Stóru-
vík. Er hún dáin fyrir þrem ár-
um.
Börn áttu þau ekki, en stjúp-
börn hins látna eru 4 á lífi: Mrs.
Sigurbjörn Pálsson, Winnipeg,
Mrs. Stevens, Winnipegosis,
Mrs. Schaldemose í Port Alberni
B. C. og Jaköb Goodman í Van-
counver. Hinn látna lifa og tvö
systkin Gunnar Björnsson og
Guðbjörg Friðriksson, bæði til
heimilis í Vancouver.
Ágúst heitin var hinn geð-
þekkasti í kynningu, iðju og
reglumaður hinn mesti. Hann
var góður fslendingur og lét
aldrei undir höfuð leggjast að
stuðla að viðhaldi íslenzku.
» ★ *
Ágætt skyr
til sölu, aðeins 65c potturinn
eða 35c mörkin. — Phone 31 570.
Guðrún Thompson, 203 Mary-
land Street, Winnipeg.
* * *
GÓÐ og ÓDÝR JÓLAGJÖF
Ein bezta jóiagjöfin, gjöf sem
flestir á heimilinu geta notið
skemtunar af alt árið er einn ár-
gangur af Heimskringlu; hann
kostar aðeins 3 dafi.
Skrifið Viking Press, Ltd.
Winnipeg, Manitoba.
* * *
EG KAUPI hæsta verði gamla,
íslenzka muni, svo sem tóbaks-
dósir, tóbakspontur, hornspæni,
útskornar bríkur, einkum af
Austurlandi, og væri þá æskilegt
ef unt væri, að geró yrði grein
fyrir aldri munanna og hverjir
hefðu smíðað þá.
Halldór M. Swan, 912 Jessie Ave.
Winnipeg. — Sími 46 958
* * »
Við undirritaðar óskum eftir
bréfasambandi við pilta eða
stúlkur. Aldur 18 — 22 ára. Skrif
um ensku, dönsku og íslenzku.
Áhugamál: Jazz, ferðalög o. fl.
Margrét Ásgeirsdóttir
Símstöðin, Borðeyri, Iceland
Erna Guðjónsrióttir
Símstöðin, Borðeyri, Iceland
* •» *
Ræðismannsskrifstofa íslands,
Chicago, æskir upplýsinga um
Jón Steinar Henderson, dáinn
fyrir nokkrum eða mörgum ár-
um. Þeir, sem gefið geta slíkar
upplýsingar, geri svo vel og til-
kynni: Arni Helgason, consul,
3501 Addison Street, Chicago,
18, 111., eða G. L. Johannson, con-
sul, 910 Palmerston Ave. Wpg.,
BALDVIN SSON’S
Sherbrook Hoitic Bakery
749 Ellice Ave., Winnipeg
(milli Simcoe & Beverley)
Allai tegundir kaífibrauðs.
BrúÖhjóna- og afmæliskökur
gerðar samkvæmt pöntun
Sími 37 486
r —----------
HAGBORG
PHONE 2IS3I
31 J— \
EECE!»5
i MESSUR og FUNDIR
í kirltju Sambandssaínaðar
Winnipeg
Prestur, sr. Philip M. Pétursson,
Ph.B., B.D.
681 Banning St. Sími 34 571
Messur: á hverjum sunnudegi
Kl. 11 f-. h. á ensku
Ki. 7 e. h. á íslenzku.
Safnaðarnefndin: Fundir 1
fimtudag hvers mánaðar.
Hjálparnefndin: Fundir fyrsta
mánudtyískveld í hverjum
mánuðí.
Kvenfélagið: Fundir annan
þriftjudag hvers mánaðar,
kl. 8 að kveldinu.
Ungmennafélagið: — Hvert
fimtudagskveld kl. 8.30.
Skátaflokkurinn: Hvert mið
vikudagskveld kl. 6.30.
Söngœfingar: Islenzki söng
flokkurinn á hverju föstu
dagskveldl
Enski sör.gflokkurinn a
hverju miðvikudagskveldi
Sunnudagaskólinn: Á hverjum
sunnudegi, kl. 12.30.
CARL A. HALLSON
C.L.U.
Life, Accident and Health
Insurance
Representing
TIIE GREAT-WEST LIFE
ASSURANCE COMPANY
Winnipeg, Man.
Phones: Off. 926 144 Res. 88 803
MINNISJ
BETEL
í erfðaskrám yðar
Fundarlaun
Jón Víum, Blaine, Wash., býð-
ur 20 dala verðlaun hverjum sem
haft gæti upp á týndri skrifaðri
ínnbundinni ljóðabók ömmu
sinnar, Guðrúnar skáldkonu
Þórðardóttur, er síðast bjó
grend við Akra, N. Dak., U.S.A
Finnandi gæti afhent bókina
Jacob J. Erlendssyni, Hensel, N
Dak., U.S.A., eða Ólafi Péturs-
syni, 123 Home St., Winnipeg,
Man., Canada. Mér er kært að
ná í bókina nú til prentunar, ef
einhver vissi hvar hún er niður-
komin. Jón Víum
M. HJALTASON, M.D.
643 Toronto St.
★
Phone 80 710
Magurt fólk þyngist
um 5, 10, 15 pund
Fær nýtt Iíf, þol, kraft
Þvílík gleði. Vöðvar vaxa, hrukkur fyll-
ast, hálsinn verður sivalur, líkaminn að-
dáanlegur. Þúsundir manna og kvenna,
sem aldrei gátu fitnað áður, benda nú á
sinn heilbrigða líkama. Það er að þakka
hinu uppbyggjandi lyfi, Ostrex, og þeim
efnum sem það er samsett af. Vegna
þeirra eyksl matarlystin, meltingin batnar,
blóðið heilnæmara, vöðvarnir stækka. —
Hræðist ekki offitu, hættið þegar markinu
er náð til þess að öðlast meðalvigt. Kostar
lftið. Hið nýja “get acquainted” stærð að-
eins 60c. Reynið “Ostrex Tonic Tablets ’
til aflgjafa og uppbyggingar. Byrjið strax.
Hjá öllum lyfsölum.
Utanáskrift mín er:
H. FRIÐLEIFSSON,
1025 E. lOth Ave., Vancouver, B. C.
Nýjar bækur til sölu:
Fyrsta bygging í alheimi.........$2.50
Friðarboginn er fagur............ 2.50
Eilífðarblómin Ást og Kærleiki... 2.00
0RÐ SENDING
tll kaupenda Heimskringlu á íslandi:
Frá fyrsta janúar 1950 hækkar verð blaðsins til áskrif-
enda í kr. 30.00 á ári. Þessi hækkun orsakast eingöngu af
gengisbreytingunni s. 1. haust og væntir blaðið þess, að
hún verði ekki til að fækka kaupendum þess á Fróni.
HEIMSKRINGLA
Mcmitoba Birds
AMERICAN GOLDFINCH (Wild Canary)
Spinus tristis
A small, canary-like bird. The male is bright lemon
yellow with black cap, wings and tail. Females generally
similar without black cap, and wings and tail more brown
than black and yellow overwashed, especially on upper
parts, with olive green.
Distinctions—The summer male, with strongly contrasted
black and yellow, can be mistaken for no other species. In
winter the colours are less distinctive, but there is always
a suggestion of yellow about the head and back, and the
wings of the male remain decidedly black with only
edgings of white or buff.
Field Marks—Bright yellow, or general yellow and green
colour, with black wings and tail. By actions and form.
Nestmg—Tiny nests C'C grasses and plant down, lined
with down.
Distribution—North America, from southern Canada
south. In Canada, across the southern parts.
One of the merriest of summer birds. A great lover
of fluffy white thistle and dandelion seed-heads, and has
a pleasant, gay song.
A bird of no bad habits and many good ones. Weed-
seeds are its staple food, along with some insects and some
small fruit, usually wild fruit.
This space contributed by
SHEA’S UIINNIPEG BREWERY Ltd.
" MD-244