Heimskringla - 21.12.1949, Blaðsíða 2

Heimskringla - 21.12.1949, Blaðsíða 2
2. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 21. DES. 1949 pfeimskringla (StofnuO lSSt) (Cemor út á hverjum miðvlkudegi. tíieendur: THE VIKING PRESS LTD. 853 og 855 Sargent Avenue, Winnipeg — Talsími 24 185 Verð Diaðsins er $3.00 árgangurinn, borgist fyrírfram. AJlar borganír sendist: THE VIKING PRESS LTD. ÖIl viðskiítabréf blaðinu aðlútandi sendist: The Vikmg Press Limited, 853 Sargent Ave., Wimiipeg Ritstjóri STEFAN EINARSSON Utanáskrift til ritstjórans: EDiTOR HEIMSKRINGLA, 853 Sargent Ave., Winnipeg Advertising Manager: P. S. PALSSON "Heimskringla" is published by THE VIKING PRESS LIMITED and printed by VIKING PRINTERS 853 855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man. — Teiephone 24185 1 lega að orði komist og eigi ó- að málfar og ljóðmýkt. Má því sjaldan nokkuð meinlega, þó að fyllilega ætla, að þau verði ljóða- meira kenni þar glettni en vinum kærkominn lestur. Og græsku. Áhrifameiri hafa þau þökk sé þeim, sem haldið hafaj 1 kvæði þó verið meðan atburðir minningu hans á lofti með út-j þeir, sem þau eru, bundin við,! gáfu ljóða hans; hæfari minnis-j voru nær í tíma og að sama skapi varði verður honum ekki reistur, ferskari í minni. Af skopkvæð-^ því að í þeim fundu sér framrás unum njóta þau sín því best, dýpstu tilfinningar hans og Þetta Nútíma Fljóthefandi Dry Yeast, þarf Engrar Kælingar Með Authorized as Second Class Mail—Post Office Dept., Ottawa WINNIPEG, 21. DES. 1949 Kvæðabók Kristjáns S. Pálssonar Eftir prófessor Richard Beck Það var þarft verk og þakkarvert að safna í eina heild kvæðum Kristjáns S. Pálssonar, sem verið höfðu á víð og dreif í vestur-ís- lenzkum blöðum og tímaritum; en ekkja hans Ingibjörg Pálsson, hefir nú látið gefa út stórt safn þeirra, “Kvæðabók”, fallega og vandaða að frágangi, prentaða hjá Columbia Press í Winnipeg. Gísli Jónsson ritstjóri hefir búið kvæðin undir prentun af vandvirkni og smekkvísi, og ritar einnig hlýleg og skilningsrík inngangsorð um þau og höfund þeirra, þar sem hann víkur jafn- framt að vestur-íslenzkri Ijóðagerð alment. Eins og þeim er í fersku minni, sem fylgdusut með kvæðum Kristjáns í blöðunum og tímaritunum (en hann lést 11. febrúar 1947), þá báru ljóð hans því órækan vott, að hann var gæddur næm- um fegurðarsmekk og lá stuðlað mál óvenjulega létt á tungu. Þeirra megineinkenna kvæða hans gætir í enn ríkara mæli í heild- arsafni skáldskapar hans, þó að ljóð hans séu eðlilega misjöfn að listgildi, eins og kvæði annara skálda. Auk þýðleikans og ljóðræn- unnar, er fjölbreytnin í kvæðum hans einkum áberandi, hvað sleg- ið er þar á marga og fjarskylda strengi hörpunnar. Og í hinum ýmsu tóntegundum er þar að finna bæði fögur og prýðisvel ort kvæði. Á það ekki síst við um ætt- jarðarkvæðin, sem öndvegi skipa í bókinni, og bera því fagurt vitni, hve djúpstæða sonarrækt skáldið bar í brjósti til ættlands og átthaga. Ágætt dæmi þess er upphafskvæðið “Tigna drottn- ing”, ort í tilefni af lýðveldis- stofnuninni 17. júní 1944; í því er fagnaðarhreimur og hrifning, eins og sjá má af þessu erindi: Landsins foma frægð er endurhafin. Fjalla-'blár og hvítur rís við stöng Fáni íslands, frelsis ljóma vafinn; Frjálsar tungur hefja nýjan söng. Leyst úr fjötrum fjalladísin bjarta Fyrri daga skrauti glæðist nú. Ljós í augum, ljós í traustu hjarta, Langrar nætur von er orðin trú”. Sögu íslands og fegurð í ýms- um myndum túlkar skáldið af sama ástarhuga í öðrum kvæð- um sínum, og jafn glöggskyggn er hann á gildi íslenzkra menn- ingarerfða, eins og lýsir sér vel í kvæðinu “Heimanmundurinn” Ekki er þó í skáldskap hans, fremur en annara vestur-ís- lenzkra skálda, neinn árekstur Það líða í austur silfurskýja gnoðir, sem varðskip ljóssins sigli eitt og eitt Frá aftansól með gulli rendar voðir. í kvöld er vatnið fagurt friðarhaf Og fyllir gleði sléttubarnsins hjarta. Á morgun rís um sviðið traf við traf Er tryltar öldur földum hvítum skarta — Eg ann þeim leik, er öldur rísa hátt Og æði brimsins hug minn jafnan hvetur. Því sál mín einnig á þann svæfða mátt, Sem aðeins lúður stormsins vakið getur.” sem almennast gildi hafa, t. d. i “Vegur spámannsins”. Lipurð og léttleiki, samlhliða smekkvísi í orðavali, einkenna tækifæriskvæði Kristjáns, að ó- gleymdri drengilegri vinhlýju, sem þau anda í ríkum mæli. Þær eru, svo eitt dæmi sé nefnt, ó- neitanlega bæði léttstígar og fallegar þessar vísur úr afmælis- kveðjunni til Guðbjargar Good- man níræðrar: “Þig hafði vorsins von og þrá Vafið armi sínum, Því er sumarsvipur á silfurhærum þínum. Aldrei sigra ellin má andans kærleiks varma. Leikur fagur létt um brá ljómi kvöldsins bjarma.” Af sama hreinræktaða ljóða- toganum spunnin, um anda, hugsun og búning, eru erfiljóð- in um Guðna frá Signýjarstöð- um. Heilsteyptri mynd og rétt- orðri er brugðið upp í kvæðinu “Minning um merkisprest” (sr. Steingrímur N. Thorláksson) og í hinum fögru og hjartnæmu minningarljóðum um fróðleiks- og merkismanninn Klemens Jónasson, tengdaföður skálds- ins. Ekki kemur það á óvart, að jafn ljóðrænn maður og Kristján var skyldi fara um ferskeytluna fimum höndum, eins og fram kemur í lausavísum hans í ýms- um tóntegundum, gamni og al- vöru. Hér eru tvær vorvísur, “Vorkvöld” og “Vorhret”, og því andstæður: “Vetrar feldi sundrar sól, sigrar veldi hríða. Ellihreldum betra ból boðar kveldið fríða.” “Ofsafengin hríðaríiönd hroll að mengi setur. Treður engi og akurlönd afturgenginn vetur.” helgustu hugsjónir. O. Henry JóLAGJAFINAR E. Sigurdson þýddi Einn dollar og áttatíu og sjö cent — það var allt og sumt. Og| sextíu og tvö cent af því, voruj koparskildingar sem henni hafðij tekist að safna saman með því að raga niður verðið hjá matsal- anum eða ávaxtasalanum. Hún roðnaði af sneypu þegar hún hugsaði um, hvað hún hafði orð-! ið að gera sig lítilf jörlega til að komast yfir þessi cent. Þrisvar taldi Della peningana. En það var ekki um að villast, það voru bara einn dollar og átta-1 tíu og sjö cent. Og þetta var að-j fangadagurinn. Hún viknaði við þá hugsun. Fleygði sér niður á snjáðann legubekkinn og lofaði’ tárunum að hafa framrás. Að stundarkorni liðnu, stóðj hún á fætur, þurkaði sér um aug- un og duftaði á sér nefið. Gekkí út að glugganum, og sá hvar grár köttur spígsporaði spekingslega1 eftir grárri rimlagirðingu að húsabaki. Á morgun var jóladag- urinn, og hún átti einunugis $1.87 til að kaupa jólagjöf handa og enn féll hárfossinn niður. ákaflega örann hárvöxt. Segðu Heldur ferskleika! Verkar fljótt! Hér er um að ræða undrunarvert, nýtt ger, sem verkar eins fljótt og ferskar gerkökur, og á sama tíma heldur fersk- leika og fullum krafti á búrhillunni. Þér getið pantað mán- aðarforða hjá kaupmanninum yðar, í einu. Engum nýjum forskriftum eða fyrirsögnum þarf að fara eftir. Notið Fleischmann’s Royal Fast Rising Dry Yeast nákvæmlega eins og ferskar gerkökur. Einn pakki jafngildir einni ferskri gerköku í öllum forskriftum. 1 pakki jafngildir 1 köku af Fresh Yeast! Jim. Jim sínum. Nú var farið æfðum höndum1 gleðileg jól Jim og látum okkur Þetta kvæði er gott dæmi þess, hve opið auga skáldið átti fyrir fegurð og litbrigðum umhverfis síns á láði og legi. Einkar fallegt ef kvæðið “Indíána sumarið”. En þó Kristján væri mikill unn- andi vors og sumars, gat hann einnig náð í strengi sína andblæ haustsins og eggjandi raust vetr- i arins, eins og kvæði hans um þau efni sýna. Kvæði hans um söguleg og þjóðsöguleg efni eru mjög vel ort, og þykir mér Skjöldurinn” þeirra tilkomu milli órofa ræktarhuga hans til mest. Hinum kunna atburði úr ættlandsins og heilhuga hollustu Egils sögu Skallagrímssonar, hans við kjörlandið, sem hann þar er tekinn tiil meðferðar, ann innilega og metur að verð-, eru gerð góð skil Munu margir leikum. (Smbr. hin fögru Kan-- minnast þessa kvæðis> sem kom ada- og Manitobakvæði hans). I út j Tímariti þjóðræknisfélags- Listhneigð Kristjáns og ljóð- sins fyrir nokkrum árum síðan. ræn skáldgáfa hans lýsa sér þó hvergi betur en í náttúrulýsing- Að ótöldum nokkrum góðum kvæðum á ensku í bókarlok, frumsömdum og þýddurn, er þá ógetið andlegu ljóðanna í bók- inni, sem eru fjarri því að vera sístu kvæði hennar, en eins og safnandi segir í inngangsorðum sínum, benda þau kvæðin ljós- lega til þess, “að höfundurinn var trúhneigður, enda þótt hann ósjaldan gerði gys að prestum og kreddukenningum.” Sannleikurinn er sá, að ljóð- ræn fegurð og einlægni í tilfinn- ingu, samhliða trúarvissu, renna í einn farveg í þessum andlegu ljóðum skáldsins, hvort heldur er einnig, í bljúgum bænarmálum eða lof- söngvum til lífsins herra, eins og í “Vorið kemur”: Margri ánægjustund hafði hún um lokkana. “Tuttugu dollara” eytt í það, að hugsa um hvað segir hún svo. hún ætti að gefa honum í jóla- “Gefðu mér þá strax” segir gjöf. Það varð að verða eitthvað Della. sérstakt. Eitthvað sem væri þess Næstu tvær klukkustundimar virði að komast í eigu Jims. \ voru fljótar að líða, því þá fórj fjarskalegt andlegt erfiði að Allt í einu sneri hún sér við Della úr einni búð í aðra til að; skilja þau augljósu sannindi. vera glöð. Þú hefir ekki hug- mynd um hvað fallega jólóagjöf eg keypti handa þér.” “Þú lést klippa af þér hárið”! segir Jim, eins og það útheimti staðnæmdist frammi fyrir spegl- leita að jólagjöf handa Jim. inum, og sigurglampa brá fyrir Loksins fann hún hana, og henni í augunum, hún losaði í flýti fannst hún hlyti að hafa verið út og áður? Eg er eg hvort sem hárið á sér og lét það falla nið- búin til handa Jim, og engum eg hef langt eða stutt hár. Er “Klipti það af mér og seldi það. Lít eg ekki alveg eins vel ur eins langt og það náði. | öðrum. Þetta var úrfesti úr plat- Tvent var það, af veraldlegum inu af alveg óvanalega smekk- ekki svo?” Jim leit í kringum sig í stof- auði James Dillingham fjöl- legri gerð. Tuttugu og einn doll- unni. skyldunnar, sem þau voru bæði ar varð hún að gefa fyrir hana, upp með sér af. Annað var gull- og svo flýtti hún sér heim, með úrið hans Jims, sem faðir hans 87 cent í buddunni. hafði átt á undan honum og afi Þegar Della kom heim, og af hans þar áður. En hitt var hárið henni var runninn kaupskapar- hennar Dellu. víman fór hún að hugsa alvar- Þó drottningin frá Sheba hefði lega umu þetta tiltæki sitt. Hún átt heima í íbúðinni andspænis, náði í krullutengurnar og fór er áreiðanlegt að í hvert skifti að reyna að laga skemdir þær, sem Della hefði þvegið hár sitt sem gjafmildi, og ást höfðu vald- mundi hún hafa hengt það út um ið. gluggan til þerris, til að sann- Ef Jim klárar mig ekki alveg færa hennar hátign um, að allir sagði hún við sjálfa sig, segir hennar gimsteinar kæmust ekki hann auðvitað, að eg líti út eins metið til fulls tilfinningar mín- í hálf kvisti við þetta fagra hár. og götustelpa — en hvað gat eg ar gagnvart þér. Á eg ekki að Og þó Salomon konungur hefði keypt fyrir $1.87? verið dyravörðurinn með öll sín Klukkan sjö bjó hún til kaff- auðæfi geymd í kjallaranum ið, lét steikina í pönnuna tilbú- hefði Jim sjálfsagt dregið upp in að setja hana upp þegar hún úrið sitt í hvert skifti sem hann heyrði Jim koma, og Jim var fór fram hjá honum, bara til að aldrei seinn. Hún heyrði til hans sjá karlinn skeggreyta sig af öf- strax þegar hann steig á neðsta und. j stigaprepið og hún fölnaði við. Og nú stóð Della frammi fyr- Það var barnsvani hennar að ir speglinum, og hárið féll niður biðjast fyrir í hálfum hljóðum, Þú segir að hárið af þér sé farið”, segir hann og það var lík- ast því að hálfviti væri að tala. “Það er ekki til neins fyrir þig að horfa eftir því”, sagði Della. “Eg seldi það. Það er ekki hér lengur. Þetta er aðfangadags kvöld, drengur minn. Vertu góð- ur við mig. Það var þín vegna sem eg seldi það. Það getur vel verið að öll mín höfuðhár séu talin, en eg efast um að jafnvel hann sem höfuðhárin telur geti Ádeilu kennir allvíða í kvæð- um Kristjáns og hittir vel í ‘Winnipegvatn” “Vorið kemur, verðir ljóssins kalla Vakið, lítið morgunroðans glóð. Myrkrin hopa, hlekkir dauðans falla, Höndin milda opnar lífsins sjóð. Heyrið vorsins hörpustrengi gjalla; Heyrið, nemið vorsins sigurljóð. um hans, sumar- og vorljóðum' , , , x . TT . » - 6.„ . * mark 1 kvæðum sem Minni Her- hans og oðrum arstiðakvæðum. ,, „ ((TT , , . ,x _ , 6 „ , , ,, odesar og Vargold fra stríðs- Er þar af miklu að taka, svo þyð- , ,, . . , , , . . , , arunum siðari, og þar kemur eft- lega er í þeim efnum og fimlega1 . . ., , , , . i , Y . . írminnilega fram frelsis- og, ------ í strengina grxpi , en nægja r^ttlætiskennú höfundarins og Vefur jörð í fegurð skaparans, “nir-3 f56851 ^r|,n 1 Ur Væ mU samúð hans með lítilmagnanum. Lát þá einnig lifna í huga mínum, Hann var einnig, eins og kunn-; Lífsins faðir, gróður sannleikans. Þegar vorið vaggar blómum sínum, um hana eins og skínandi foss, jafnvel þó um hversdagslegustu sem sólargeislarnir baða sig í. bluti væri að ræða, og nú hvislaði Það náði alla leið niður að hnjám bún “Góði Guð gefðu að honum og myndaði einskonar kápu eða sýnist eg vera eins falleg og áð- skjólfat um hana. ur- ’ Hún setti upp hárið í flýti og Hurðin opnaðist og Jim kom sem snöggvast kom hik á hana, *nn fyrir. Hann var grannvaxinn og fáein tár féllu niður á gamla ig alvarlegur. Aumingja dreng- rauða gólfteppið. urinn, ekki nema 22 ára og orð- Því næst fór hún í gömlu inn heimilisfaðir. Hann hefði brúnu kápuna sína, setti upp þurft að fa nýjan yfirfrakka og hattinn sem var gamall líka, nýja hanska. skvetti dálítið til pilsunum og Jim stansaði snögglega rétt stökk niður stigan og út á innan við dyrnar, eins og veiði- stærtið. hundur, er finnur þefinn af veiði Eftir stutta göngu staðnæmd- dýrinu. Hann einblíndi á Dellu, “í vestri sígur sól við skógar- rönd. Nú sofna blóm og skuggar kvöldsins lengjast. En andi Vatnsins líður létt að strönd; Og ljós og húmið friðarböndum tengjast. Og loftið alt er litum kvöldsins skreytt. ugt er, einkar vinsæll fyrir gam-: Veit mér kraft af kærleiksanda ist hún fyrir framan auglýsinga og hún gat ekki ráðið í hvað í því ankvæði sín, sem hann las oft þínum, | spjald sem á var letrað stórum augnaráði bjó og hún varð hálf upp á samkomum, enda var hann Kraft og ljós, í nafni frelsarans.” stofum: “Mme. Sofronie, Hár- hrædd. gæddur glettnisríkri kýmnigáfu. Hér hefir að sönnu verið stikl- verzlun”. “Elsku Jim”, sagði hún. Til þess að gefa sem fullkomn- að á stóru í “Kvæðabók Kristj- Della fór rakleiðis inn, sneri “Horfðu ekki á mig með þess- asta mynd af skáldinu og þroska- áns Pálssonar, en þó vonandi sér þangað sem henni virtist eig- um Svip. Eg lét klippa af hárið ferli hans hafa eigi allfá af skop- nægilega gefið í skyn, hve þar andinn vera fyrir og segir más- 0g seldi það, því eg gat ekki kvæðum hans verið tekin upp í er um fjölbreyttan skáldskap að andi: “Kaupirðu hár?” hugsað til þess að gefa þér enga safnið; eru þau vel kveðin og í ræða og margt prýðilegra kvæða, “Taktu af þér hattinn, og lát- jólagjöf. Það vex aftur. Þér er þeim ágætir sprettir, víða hnytti- jafnt um glögga hugsun, vand- um okkur sjá”, segir jómfrúin, sama? Er það ekki satt? Eg hef setja upp steikina Jim?’1 En nú var eins og Jim vaknaði af svefni. Hann tók Dellu sína í faðm sér, og ... . Látum okkur líta í aðra átt nokkur augnablik. Jim dróg dálítin böggul upp úr frakkavasa sínum, fleygði honum á borðið og segir: “Láttu þér ekki til hugar koma að hárskerar eða fegurðar dokt- orar geti gert nokkuð það er kæmi mér til að lítast ver en áð- ur á stúlkuna mína. En ef þú opnar böggulinn þann arna skil- urðu hversvegna eg var eins og^ hálf utan við mig fyrst í stað.” Hvítir nettir fingur losuðu í flýti umbúðirnar, og sú athöfn endaði með gleðiópi, en sam- kvæmt kvennlegri geðbreytni, snerist það á svipstundu í snökt grát og ekka, svo lávarður húss- ins, heimilisfaðirinn varð að stiga í betri fótinn sem huggari til að sefa þann sorgarklið. Því, í bögglinum voru kamb- arnir, hárkambarnir, sem hún hafði svo oft dáðst að í búðar- glugganum á Broadway. Skín- andi fallegir kambar, úr tortois- skeljum og perlum settir, en nú voru lokkarnir, sem þeir áttu að prýða farnir veg allrar veraldar. Della gerði gælur við kamb- anda, og lagði þú undir vangan sinn, loks brosti hún í gegnum

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.