Heimskringla - 21.12.1949, Blaðsíða 3

Heimskringla - 21.12.1949, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 21. DES. 1949 STÆRRI EN FYR-I48 blaðsíður 20 StÐUR 1 LITUM tárin og segir: “Eg hef ákaflega örann hár- vöxt Jim.” En nú stökk hún á fætur eins °S köttur, sem hefir sviðið á sér skottið. "Ó, ó, Jim!” segir hún. “í>ú ert ekki búinn að sjá jólagjöfina þína. Hún er alveg ágæt. Nú get- Urðu litið á klukkuna að minsta kosti hundrað sinnum á dag. Fáðu mér úrið þitt, eg ætla að vita hvernig það lítur út til sam- ans.” f stað þess að hlýða, lét Jim sig falla niður á legubekkinn og 'hló dátt. “Della”, segir hann “Við skulum stinga jólagjöfun- um okkar niður í skúfu og geyma þær þar. Þær eru alltof dýrmæt- ar til að vera notaðar fyrst um sinn. Eg seldi nefnilega úrið mitt til að kaupa kambana handa þér. Og hvernig væri að þú settir upp steikina”. Eins og kunnugt er, voru það Vitringarnir úr Ausuturlöndum sem hófu þá siðvenju að gefa jólagjafir, þegar þeir færðu barninu í jötunni gjafir, og þar sem þeir voru spakvitrir menn hafa gjafir þeirra auðvitað verið vel valdar og viðegandi. Hér að framan hef eg reynt að skýra þvf á ófullkominn hátt, hvernig tveir óvitrir unglingar 1 fjölhýsi fórnuðu því dýrmæt- asta sem þau áttu í eigu sinni til aÖ gleðja hvort annað. Og af öll- Um þeim er gefa og þiggja jóla- Sjafir nú á dögum eru þeir sem gefa og þiggja á sama hátt og í sama anda og þau gerðu, vitrast- :r — það eru Vitringarnir. Mrs. Joseph Skaptason, 378 Maryland St., Winnipeg, biður liess getið að ritið Hlín, sé komið vestur og kosti 50c eins og áður. keir sem eignast vildu það fyrir jólin, ættu að panta það sem fyrst. * * * Jóla guðsþjónustur í Lútersku kirkjunni á Gimli, — ensk guðs- þjónusta kl. 9 á aðfangadagskv., (24. desember); íslenzk guðs- þjónusta kl. 7 á jóladagskvöld. R. Marteinsson HEBUCE!. Follow "GOLDF.N MODF.L FAT RE- DUCING DIETARY PLAN”. Lose ugly fat (not glandular). Slenderize. Have a “GOLDF.N MODEL” figure. Look and feel years younger. You may take “GOLDEN MODEL” as a dietary sup- plement if you feel the need of it. When fat goes, romance. comes. Men Want wives, sweethearts who keep their youth, loveliness, wear fiattering cloth- es. If you are overweight, ashamyd of your figure, don’t delay — start the “GOLDEN MODEL FAT REDUCING DfETARY PLAN” today. 5 weeks Supply, $5.00. IlEN! LACK PEP? I'eel 0]fj weak? Nervous? Exhausted? Half alive? Don’t always blame exhau- sted, nervous, worn out, weak rundown feeling to old age. Get most out of life. Take “GOLDEN WHEAT GERM OII, GAPSULES”. Helps tone up entire system. For men and women who refuse to age before their time. “GOLDEN WHF.AT GERM OIL CAPSULES’’ Pclp in toning up and development of entire system. A natural nerve and bodv builder. Don’t lack normal pep—order “golden wheat germ oil cap SULES” today. 300 capsules $5.00. arthritic pains? Rheumatic Pains? Neuritic Pains? Lum- bago? Sciatica? Take amazing new “GOLDEN HP2 TABLETS”. Users say: Suffered from pains of arthritis and fheumatism for years; had difficulty walking; had pains in back, shoulders, arms, legs, couldn’t sleep. It was awful. Dntil I tried “GOLDEN HP2 TAB- LETS” and obtained real lasting pain relief”. Do not suffer needlessly from such gnawing, throbbing, stabbing ar thritic and rheumatic pains. Order “GOLDEN HP2 TABLETS” today. (Take 1 tablet with a hot drink 4 times daily). 200 tablets, $5.00; 100 tab- •ets, $2.50. STOMACH PAINS? Distress? Acid indigestion, gas nervous s°ur stomach? Gastric, pcptic disord ”s? - Take “GOLDEN STOMACH 1 ABLETS” 300, $5.00; 120, $2.00. At any drug store or direct, mailcd to any point from golden drugs ltd. St. Mary’s at Hargrave (Opposite St. Mary’s Cathedral), Winnipeg Phone 925 902 —_______________ Alma Crosmont Þýtt hefir G. E. Eyford “Því reynir hann ekki að senda hana eitt- hvað í annað loftslag, eitthvað þangað sem hún getur notið glaðværðar og félagsskapar? Eg skal fá Dr. Peel til að sjá tiil þess að hún fari strax eitthvað í burtu.” Það kom reiðisvipur á andlit lafði Kildon- an við að heyra þetta. Hún rétti sig upp og tók hastarlega í taumana. “Þú ert viljugur tLl að koma með ráðlegg- ingar fyrir Mrs. Crosmont ,en þú varst þegar eg bað þig um ráðleggingu fyrir mig,” sagði hún kuldalega, hneigði sig ofurlítið og keyrði burt frá húsdyrunum svo læknirinn gæti komist inn í húsið. Þar var honum sögð sagan um heimsókn lafðinnar, og hennar óvanalegu hörku. “Eg veit ekki hvað hefir komið fyrir hana nú upp á síðkastið,” sagði Mrs. Blake, sem varð nú hughraustari, er Dr. Armathwaite fullviss- aði hana um, að hótuninn um burtrekstur úr húsinu meinti ekkert. “Hún hefir a'ltaf verið dálítið herraleg og höst í orði, en það er bara núna síðasta mánuð, eða þar um bil, að hún hefir verið svona hörð og miskunarlaus. Það getur vel skéð, að þessi skoski maður sem faðir henn- ar útvegaði henni, sem gerir hana eins stór- bokkalega eins og hann er. Mr. Crosmont segir að hann sé gráðugur eftir peningum, og ef ein- hver er eitthvað á eftir með að borga, þá þving- ar hann þá til að borga strax, eða fara burt undir- eins, af þessum leigublettum eða úr húsunum, og að um neinn gjaldfrest sé ekki að ræða,” sagði Mrs. Blake. “Svo Mr. Crosmont segir að lávarðurinn sé harður,” sagði læknirinn. Það varð stundar þögn, þar til elsta barnið mögur og fölleit sextánára gömul stúlka, sagði: “Mamma, manstu þegar hennar náð kom hér seinast, þá var hún svo hörð og æst, það var daginn áður en Mr. Crosmont átti að fara til Liverpool, alveg eins og í dag? Gg þremur dög- um seinna mætti hún mér, þá var hún alveg ró- leg og alveg óiík því sem hún var áður og sagði, að sér þætti fyrir því, að hún hefði verið í vondu ■ skapi, þegar hún kom til okkar. Kans'ke hún sjái eftir því líka núna, eftir tvo eða þrjá daga.” Þessi orð stúlkunnar komu lækninum und- arlega fyrir, og er hann fór, og skyldi við fólik- ið í rólegu skapi, fór hann að hugsa um þessi orð og ásetti sér að komast að því sem þau virt- ust benda til. Hann vissi að það mátti ekki dragast lengur, að fá Dr. Peel til að segja sér leyndarmálið. Hann vitjaði gamla læknisins tvisvar á dag, á morgnana, áður en hann fór út till að vitja sjúklinga sinna, og svo á kvöldin. eftir kvöldverðinn, barði hann að dyrum á her- bergi gamla læknisins, eins og hann var vanur. Hann var í engum efa um, að þær uppgötvanir sem hann hafði gert, í tilliti til þessara beggja fjölskylda, mundu gera gamla manninn viljugri til að gefa þær upplpýsingar sem nauðsynlegar væru till að bjarga Almu. Auk þess, sem Dr. Peel var fjárhaldsmaður hennar, og elsti vinur. Dr. Armathwaite áleit það sem sjálfsagt er hann fengi að vita um hin bágbornu kjör, sem Alma átti við að búa, að hann mundi nota rétt sinn til að láta Mr. Crosmont senda konuna sína í burtu um tíma til þess að reyna að lífga hana upp. Svo hafði Dr. Armathwaite í huga að fá að vita um leyndarmálið á Crags. Er hann gekk inn í herbergið og lét aftur hurðina, láu þessar hugsanir svo þungt á huga hans, eins og hann væri að kikna undir þungri byrði. 18 kaflí Það var eins og Dr. Peel hefði einhverja eðliskend um að þessi kvöldheimsókn embættis- bróður síns, mundi hafa meiri þýðingu en vana- lega. Eftir að Dr. Armathwaite hafði virt hann fyrir sér sem snöggvast, fór Dr. Peel að spyrja hann um hvaða sjúklinga hann hefði heimsótt þann daginn, en eins og óþreyjufyllri en vant er. Dr. Armathwaite, lét ekki undir höfuð leggj- ast, að segja honum frá komu sinni til Blakes, og að hann hefði mætt lafði Kildonan þar við dyrnar og um erindagerð hennar þangað, sem hann hélt að mundi, ef til vill, standa í sam- bandi við leyndarmálið, sem hann vildi svo gjarna komast að. Þegar hann hafði lokið sögu sinrii varð þögn um stund, sem gamli læknirin rauf brátt, með því að segja, að það sækti á sig svefn og þreyta, og að hann vildi ekki tefja Dr. Armath- waite með því að vera hjá sér, ef hann hefði eitthvað annað að gera. Dr. Armathwaite stóð strax upp, því hann skildi að þetta var bara afsökun til að losast við sig, og komast hjá að svara visum spurningum. “Þakka þér fyrir í kvöld; og góða nótt”, og rétti honum hendina. “Geturðu sagt mér”, HEIMSKRINGLA 3. SÍÐA bætti hann við, er gamli læknirinn leit á hann, “hvernær eg get fengið tækifæri til að tala við þig um málefni, sem liggur mér þungt á hjarta og sem eg vildi ráðfæra mig um við þig”. Dr. Peel hneigði höfuðið, meðan hann hlust- aði á þetta og er ungi læknirinn ætlaði að ganga út, leit Dr. Peel næstum hátíðlega til hans og benti honum á stólinn, sem hann hafði setið á, er hann sagði: “Það er best að ljúka því af núna”. “Eg er hræddur um að það sem eg vil tala um sé þér ógeðfelt” sagði Dr. Armathwaite með mikilli virðingu til gamla læknisins. “En eg er komn — og eg held að þú hafir búist við, að eg yrði að komast — að vissu tilfelli innan um- dæmis þíns, þar sem það verður óbærilegt fyrir mig að vita ekki meira um það sérstaklega til- felli, en bara geta mér til um það án neinnrar vissu. Þú manst hvað þú sagðir við mig er eg kom hingað, um leyndarmál sem eg yrði að vita um, ef eg vildi vera hér sem aðstoðarmaður þinn. Eg vil ekki biðja þig að opinbera mér neitt sem þér hefir verið trúað fyrir, eða áhrærir þig að neinu leyti; en eg skal vera.þér þakklátur, ef þú vilt lofa mér að segja þér hvers eg hef orðið á- skynja, og ráðleggja mér hvernig eg á að snúast við því í framtíðinni..” “Eg, að gefa þér ráð?” sagði gamli maður- inn í bitrum róm. “Eg skal segja þér Dr. Arm- athwaite, að eg var ekki fær um að taka neina ákvörðun í því máli, sem hefur niðurbrotið mig og neytt mig til að leita mér athvarfs innan þess- ara f jögra veggja til að flýgja þá eymd sem eg gat ekki verið sjónarvottur að, og ekki ráðið bót á.” Það varð löng þögn, og ungi læknirinn gerði enga tilraun til að tala, fyr en Dr. Peel gaf hon- um merki um að hann væri tilbúinn að hlusta á hann. Svo sagði Dr. Armathwaite honum, á eins ljósan og einfaldan hátt, eins og hann gat um hvernig hann hafði á hinn undursamlegasta hátt hefði hætt við ferð sína norður til Skot-! lands; svo um nóttina sem hann var í húsi Mr. Crosmonts, og um þá æsingu sem lafði Kildonan var í, er hún reyndi til að fá hann, sem læknirj til að segja, að hún yrði heilsu sinnar vegna að ferðast til fjarlægra staða. Svo sagði hann hon- um um hinar svokölluðu sýnir, sem bæri fyrir Mrs. Crosmont. Professional and Business Directory Office Phone Res. Phone 94 762 72 409 Dr. L. A. SIGURDSON 528 MEDICAL ARTS BLDG. Consultations by Appointment DR. A. V. JOHNSON DENTIST • 508 Somerset Bldg. • Office 97 932 Res. 202 398 Talsími 95 826 Heimilis 53 893 DR. K. J. AUSTMANN Sérfræðingur í augna, eyrna, nets og kverka sjúkdómum 209 MEDICAL ARTS BLDG. Stofutími: 2—5 e. h. ANDREWS, ANDREWS, THORVALDSON & EGGERTSON Lögfrœðingar Bank of Nova Scotia Bldg. Portage og Garry St. Skni 98 291 Dr. P. H. T. Thorlakson WINNIPEG CLINIC St. Mary’s and Vaughan, Winnipeg Phone 926 441 DRS. H. R. and H. W. TWEED Tannlœknar 406 TORONTO GEN. TRUSTS BUILDING Cor. Portage Ave. og Smith 9t. PHONE 96 952 WINNIPEG J. J. Swanson & Co. Lid. REALTORS Rental, Insurance and Financial Agents Sími 97 538 308 AVENUE Bldg. — Winnipeg H. J. PALMASON & Co. Chartered Accountants • 219 McINTYRE BLOCK • TELEPHONE 94 981 THE WATCH SHOP CARL K. THORLAKSON Diamond and Wedding Rings Agent for Bulova Watches Marriage Licenses Issued 699 SARGENT AVE. Rovatzos Floral Shop 253 Notre Dame Ave. Ph. 27 989 Fresh Cut Flowers Daily. Plants in Season We specialize in Wedding and Concert Bouquets and Funeral Designs Icelandic Spoken Dr. Peel hlustaði rólegur á þetta, nema er dr. Armathwaite sagði honum hvernig hann hafði heyrt samtal Crosmonts hjónanna um nótt- ina, þá kinkaði hann kolli og sagði: “Já, á, eg veit það, eg veit það — hljóðber- ana frá einu herbergi til annars — eg hélt að bú- ið væri að taka þessa hljóðbera í burtu fyrir löngu síðan.” Þegar Dr. Armathwaite hafði lokið sögu sinni, og hafði ekki dregið neina dul á hvert samhygð hans stefndi, beið hann rólegur þess er gamli maðurinn vildi segja. “Þú ert að minstakosti laus við einn af þeim erviðleikum sem hvað mest hafa kvalið mig,” sagði hann loksins. “Þú hefir verið fær um að taka þátt í þessu máli, án þess að vera kvalin af þeirri lamandi meðvintund, sem gekk næst mér, að hvað helzt hvað svo sem eg gerði til hjálpar þessari manneskju Jiverrar velferð liggur mér svo þungt á hjarta, þá var það ómögulegt nema með því móti að gera öðrum skaða, sem eg, til þess að vernda heiður minn, var líka skuldbund- inn til að vernda.” Hann leit á skjalabunka sem lá á borðinu I til vinstri handar honum; sum af þeim voru ! bundin saman, en sum ekki, eins og hann hefði nýlega verið að líta yfir þau. Á hvaða tíma dags, sem Dr. Armathwaite kom inn til hans, sá hann að þessi skjöl lágu altaf það nærri Dr. Peel, að það var auðvelt fyrir hann að ná til þeirra, og benti til að þau stæðu í einhverju samibandi við það, sem hann hafði tekið sér svo nærri. “Faðir Aphra Kildonan kom mér í þessa stöðu, á sama hátt og eg hef sett þig, og eg vissi að heiðarlegur maður finnur skyldu sína gagn- vart þeim sem hefur greitt leið hans, sem gerði það, að eg vildi leggja mínar eigin tilfinningar til síðu vegna þess manns, sem eg mátti reiða mig á. Viltu nú ekki þegar þú veist svona mik- ið eins og þú veist nú, halda þér frá því að koma nálægt hliðinu?” “Nei, þvert á móti”i svaraði Dr. Armath-! waite, “Með réttu eða röngu hef eg fengið þá vissu inn í höfuðið, að eg sé komin hingað til að frelsa Almu Cosmont frá því óhamingjusama lífi sem hún lifir, og eg get hreinskilnislega; sagt, að það liggur mér þyngra á hjarta en nokk- uð annað. Þú getur ekki annað en verið mér sam- mála um það, Dr. Peel, að það er stór hætta á því að hún missi vitið. Þú getur haft áhrif á Mr. Crosmont, hann mundi taka þín góðu ráð til j greina. Geturðu ekki fengið hann til að senda j konuna sína í burtu um dálítinn tíma?” Dr. Peel leit hátíðlega og alvarlega á hann og hristi höfuðið. “Nei”, sagði hann eftir litla þögn, “að hjálpa henni, væri til þess að setja Aphra í hættu, og eg sór föður hennar með eiði, að vernda hana hvað svo sem það kostaði mig.” “Að vernda lafði Kildonan?” WTNDATT COAL CO. LIMITED Established 1898 506 FARIS BLDG. Office Phone 927 404 Yard Phone 28 745 H. HALDORSON BUILDER 23 Music and Arts Studios Broadway and Carlton Phone 93 055 Winnipeg, Canada CANADIAN FISH PRODUCERS Ltd. J. H. Page, Managing Dlrector Wholesale Distributors oi Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS ST. Office Phone 26 328 Res. Phone 73 917 ÁSGEIRSON’S PAINTS, WALL PAPER AND HARDWARE 698 SARGENT AVENUE Winnipeg, Man. Telephone 34 322 The BUSINESS CLINIC Specialize in aiding the smaller business man to keep adequate records and prepare Income Tax Returns. ANNA LARUSSON 508 Mclntyre Blk. Ph. 97 130 O. K. HANSSON Plumbing & Heating CO. LTD. For Your Comfort and Convenience, We can supply an Oll Burner for Your Home Phone 72 051 163 Sherbrook St. PRINCESS MESSENGER SERVICE Við flytjum kistur og töskur, húsgögn úr smærri íbúðum og húsmuni af óllu tæi. 58 ALBERT ST. — WINNIPEG Simi 25 888 C. A. Johnson, Mgr A. S. BARDAL 843 SHERBROOKE ST Phone 27 324 Winnipeg Union Loan & Investment COMPANY Rental. Insurance and Finandal Agents Slmi 95 061 510 Toronto General Trusts Bldg. GUNDRY-PYMORE Ltd. British Quality - Fish Nettlng 60 Victoria St„ Winnipeg. Man. Phone 98 211 Manager: T. R. THORVALDBON Your Patronage Will Be Appreciated Halldór Sigurðsson Contractor <S Builder 1156 Dorchester Ave. Sími 404 945 FINKLEMAN OPTOMETRISTS >and OPTICIANS Kensinqton Bldg. 275 Portage Ave. Winnipeg PHONE 922 496 COURTESY TRANSFER & Messenger Servke Flytjum kistur, töskur. húsgögn. píanós og kœliskópa önnumst allan umbúnað á sm& sendingum, ef óskað er. Allur flutningur ábyrgðstur. Sími 53 667 1197 Selkirk Ave. Eric Erickson, eigandi ti Já’ LESIÐ HF.IMSKRINGLU 702 Sargent Ave., Winnipeg, Man.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.