Heimskringla - 28.12.1949, Blaðsíða 2

Heimskringla - 28.12.1949, Blaðsíða 2
2. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 28. DES. 1949 íjeimskringla (StofnuO 18Sg) Eemui út á hverjum mlðvlkudegl. Eigendur: THE VIKING PRESS LTD. 853 og 855 Sargent Avenue, Winnipeg — Talsimi 24 185 VerO blaOsina er $3.00 árgangurinn, borgist fyrlrtram. Allar borganir sendist: THE VIKING PRESS LTD. öll viOskiftabréf blaOinu aOlútandi sendist: The Viking Press Limited, 853 Sargent Ave., Winnipeg Ritatjóri STEFAN EINARSSON Utanáakrift til ritgtjórans: EDITOR HEIMSKRINGLA, 853 Sargent Ave., Wlnmpeg Advertising Manager: P. S. PÁLSSON "Heimskringlo" is published by THE VIKING PRESS LIMITED and printed by VIKING PRINTERS 853-855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man. — Telephone 24 185 Kafli úr bréfi frá Mars Baumgardt til ritstjóra The Monthly Evening Sky Map Lauslega þýtt aí Árna S. Mýrdal Authorlzed as Second Class Mail—Post Office Dept., Ottawa WINNIPEG, 28. DES. 1949 Liðið ár Við lok ársins 1949, er útlitið alt annað en ákjósanlegt í við- skiftum. í>að mun þó til sanns vegar mega færa að kaup ársins í heild verði ekki fjarri, eða ósambærileg við það, sem þau voru árið áður. Jólaviðskiftin munu hafa verið nálega eins mikil og árið 1948. Hitt leyndi sér ekki, að almenningur virtist talsvert varkárari nú með hvað hann keypti, en undanfarin ár. Hvað atvinnu áhrærir, hafa aldrei eins margir og nú haft einhverja sýslu með höndum. Samt var tvo þrjá síðustu mánuði ársins farið að bera á atvinnuleysi í vissum fylkjum. Atvinnu-rekendur höfðu hægt á sér vegna vand- ræðanna, að selja til landa, sem fall gjaldeyrisins lék verst. Útlitið versnaði þó ekki til muna fyr en s. 1. viku, er Bretar neituðu að endurnýja samninga sem áður voru í gildi, fyrir árið 1950. Breta skorti fyrst og fremst doLlarinn, en auk þess gátu þeir fengið vöruna ódýrari nær sér, en frá Canada. Þetta var þó undrunarverð ekki verðhækkun hér að kenna, heldur verðfalli pundsins. Öll matarframleiðsla í Canada beið við þetta hinn mesta hnekki. Fulltrúar bænda fóru undir eins fram á það við sambands- stjórnina, að hún greiddi úr ríkissjóði hallann á verði vörunnar. Mr. Gardiner, akuryrkjumálaráðherra, gretti sig við þessu. En þar sem þetta hafði áður átt sér stað á grófara korni, kartöflum, eplum og smjöri, að verðhallinn væri greiddur úr ríkissjóði, verður nú varla hjá því komist. Samningarnir um þetta gilda til 31. marz 1950. Að þeir verði endurnýjaðir með tilliti til nýs verðfalls á vöru þegar þing kemur aftur saman, er mjög líklegt. Matvöruframleiðsla í Canada, er svo mikilvægt efnahagsskil- yrði, að bíði hún halla, leiðir af því tilfinnanlegan hnekkir fyrir þjóðlífið í heild sinni. Þetta verðfall á henni, kemur að vlsu ekki fyllilega fram fyr en með komandi árs uppskeru. En komi ekkert fyrir fram að þeim tíma, sem ekki er líklegt, nema Canada rjúki í að stráfella peninga sína, mun viðskiftatap þetta gera hér illa vart við sig. Sala héðan til Bandaríkjanna jókst að vísu um 34 miljónir dala fyrsta mánuðinn eftir að dollarinn var lækkaður. En Canada hélt áfram að kaupa efns mikið eða jafnvel meira en áður frá Banda- ríkjunum svo hagur af þessu, er ekki ábærilegur ennþá. Kaup Canada voru fyrsta mánuðinn eftir að dollarinn hér féll um 10 miljónum dala hærri en áður. Borgurum þessa lands, sem mest ofbýður hvað Bretland (og ísland mætti einnig segja) greiðir úr ríkissjóði með vörum, sem það selur, fer nú senn að koma þetta kunnuglega fyrir, þar sem hér er verið að taka upp sömu stefnuna og þar. En þetta er ekki eins nýtt hér og margur heldur. Iðnaðarhöldum þessa lands, var yfir siíðasta stríð, greitt úr ríkissjóði fyrir alt það tap, sem þeir urðu fyrir vegna hækkandi verðs af hinni miskunnsömu liberal stjórn. * Frá viðskiftalegu sjónarmiði hefir á þessu ári, sem er að líða, því fremur sigið á ógæfuhliðina. Árið kann að eiga einhverjar bjartari hliðar. En vér hyggjum þær engar vega upp á móti þeirri einu, sem hér hefir verið nefnd. EKKI HÁLF ÖLD ENNÞÁ (Þýtt úr Sat. Night ) Vér getum ekki að því gert, að kenna í brjóst um blaðið Finan- cial Post, sem svo árum skiftir ■ virðist hafa lifað í þeirri trú, að tuttugasta öldin hafi byrjað 1. janúar árið 1900 og að nú sé hálf öldin liðin 31. desemlber 1949, eða næstkomandi laugard En jafnvel lakara en þetta er þó hitt, að blaðið hefir farið til verks og útbreitt þessa skoðun á meðal almennings, með því að fá menn til að skrifa greinar i blaðið um framfarinnar á fyrra helmingi aldarinnar, sem auðvit- að er ekki lokið fyr en 31. des- ember 1950. Blaðið Financial Post er á fertugasta og þrigja ári og því of ungt til að vita nokkuð af sjón og raun um deiluna, sem upp kom 1899 til 1900, út af byrj- un þessarar aldar. Vort blað (Sat. Night) sem stofnað var 1887, stendur þar mun betur að vígi. Málið var unnið af þeim, sem héldu fram að 19 öldinni iyki ekki fyr en í lok ársins 1900. Til þess að sanna hið gagnstæða, var haldið fram að kristna tíma- talið hefði byrjað með árinu Núll, hvenær sem það ár var. Með því átti að sanna að fyrsti tugur tuttugustu aldar væri lið- inn með ártalinu 9 og þannig hefði það gengið síðan. Gallinn á þessu er sá, að það hefir ekkert slíkt núll ár verið til, hvorki fyrir eða eftir Kristsfæðingu. Fyrsta ár hins kristna tímabils, var ár- ið eitt og fyrsta ár tuttugustu aldar var 1901. Til vonar og varar höfum vér spurt sérfróða menn um þetta (The Astronomer Royal of Great Britain and The Dominionj ur, norður og suður afstöður, og Astronomer), sem báðir eru oss' þarna, í stækkunartæki sjónauk- Að lokinni vígsluathöfninni, sem var fágæt andleg skemtun er stóð yfir um tvær klukku- stundir, fóru gestirnir að týnast í burtu út úr stjörnuturninum og innan lítils tíma, að leggja af stað heimleiðis í langri bílalest eftir bugðóttum vegi niður fjall- ið. Um þrjátíu blaðamönnum og fáeinum öðrum gestum var boð- ið að vera eftir. Var eg svo ham- ingjusamur, að vera meðal þeirra sem boðnir voru. Var okkur sagt, að þegar dimt væri orðið, fengjum við að sjá Satúrnus og ýms önnur himin- lungl í sjónaukanum mikla. Því sem eftir var dagsins vörð- um við til að skoða sjónaukann mikla í krók og kring. Var okkur sýnt meðal annars, hvernig hon- um mátti snúa austur og vestur samtímis því sem tvö hundruð og fimtíu þúsund punda sjónauk- inn sjálfur var hreyfður norðu' og suður. Öðru hverjuj féllu hvor- tveggja 'hreyfinganna saman og hvolfþakið mikla snerist hægt yfir höfðum okkar; var það og áhrifamikil sjón. Eftir unaðslegt samát um kvöldið, í greniskógarlundi fjallshlíðinni skamt fyrir neðan stöðina, komum við aftur saman í ljósaskiftunum undir sjónauk- anum mikla. Edison Hoge, einn af embætt- ismönnum athugunarstöðinnar hafði rétt áður lokið við að gera kvikmynd af framleiðslustig- um sjónaukans. Skipuðumst við nú í sæti undir sjónaukanum, er gnæfði við hið mikla hvolfþak upp yfir okkur. Var svo ljósvarp- anum komið fyrir og okkur veitt sú ánægja, að vera þannig fyrstu sjónarvottar að nýrri filmu. Kvikmyndasýningin stóð yfir um fjörutíu mínútur; var það óviðjafnanleg nautn, að sitja þarna og horfa á myndir af tvö hundruð þumlunga sjónaukanum líta svo upp sem snöggvast og sjá hann í reynd og veru í heilu líki gnæfandi yfir höfðum okk- ar. Að skemtun þessari lokinni, voru hin miklu rennilok yfir hvolfþaksraufinni dregin til baka, því nú var orðið dimt af nóttu, og gátum við því séð stirndan himininn út um þetta stórkostlega op alla leið út að þeim takmökum, sem frá verður að leggja að nýju í viðleitni mannsins að sigrast á óendan- leika rúmsins. Stjórnarspjöldin, með þeirra hreyfanlegu skífum og vísum og klukkutíma, mínutu og sekundu tölum, eða mælistigum, mínutum og sekúndum bogamáls, voru haganlega lýst. Við horfðum á, meðan stjörnufræðingurinn fann afstöðu Satúmusar, sneri skíf- um á tilvísaðan stað og ýtti á tvo straumrofa. Hreyflarnir þutu af stað, sjón- aukinn mikli færðist á tilætlað- an stað, bæði í austur og vest- sammála um, að helmingur aldar sé ekki liðin fyr en við lok árs- ins 1950. Ætlar Sat. Night þá mjög viðeigandi að minnast hálfrar aldarskeiðsins með til hlýðilegu lesmáli, þó í seinna lagi sé eftir tímareikningi Fin- ancial Post. Margvslega stafað Á nýju styttuni af Leifi hepna í St. Paul er nafnið ritað Leif Erikson, Calder styttan í Reykja- vík hefir Leifr Ericsson! í Brooklyn er gata kend við hann og er nafnið skrifað: Leiv Eiriks- son Square. (The Icelandic Canadian) ans, var Satúrnus 1 allri sinni dýrð. Eftir langa og þolinmóðlega bið, er staðið hafði yfir í tuttugu ár, var loksins æðsti viðburður æfi minnar að ské; fanst mér þá, að geðshræringar mlnar mundu vera áþekkar þeim, sem Columfo- us hefir hlotið að komast í, þegar hann sá fyrst land, og sem Gal- elíó hefir kent, þegar hann horfði í fyrsta sinn upp í stjönu- bjartan himininn gegnum hinn ný-uppfundna kíkir sinn. Ýfirstjörnufræðingur stöðinn- ar sagði mér, að stækkunin, sem notuð væri við þetta tækifæri. væri sjö hundruð föld, stækkun- armagn sem sjaldan væri notað jafnvel á stærstu sjónaukum, að þessum undanteknum. Að segja, að sá sem hefir haft áhuga á stjörnufræði frá barn- æsku, og verið viðstaddur kvöld- ið sem sexbíu þumlunga og hundrað þumlunga sjónaukarnir á Mount Wilson voru sýndir í fyrsta sinn, hafi verið knúður til að beita öllum kröftum til að kæfa niður geðshræringar sínar er engin ofsögn. Mikilvægasta stundin var komin, þó mér væri vel kunungt um útlit Stúrnusar og sæi ekki að hann gæti verið mjög frá- bugðinn því sem hann virtist í hundrað þumlunga sjónaukan- um á Mt. Wilson, var eg samt ó- viðbúinn því, sem fyrir augað bar. Ekki er svo að skilja, að Sat- urnus líti nokkuð öðruvísi úb, þótt mynd hans væri stækkuð sjö hundruð sinnum, hann sýnd- ist að vísu stór og nálægt manni, var hann að sjá sem tíu þuml., fyrirmynd séð í tuttugu þuml., fjarlægð. Það sem mest vakti undrun mína, var hin afskaplega birta. Satúrnus sýndist svo bjartur, að það var eins og að horfa á fullt tungl í venjulegum sjónauka. — Maður gat séð endurskínið af birtu plánetunnar á auga þess, sem í stækkunartækið horfði. Sökum þes, að brennivídd hol- spegilsins er svo mikil, varð að búa til sérstakt stækkunartæki; brennivídd þess virtist að vera um sextán þumlungar. . Venjuleg stækkunartæki, slík sem notuð eru í miðlungssjón- aukum, hafa brennivídd frá ein- um þumlungi til eins fimta úr þumlungi, með slíkri stækkun í þessum sjónauka, hefði einung- is lítill hluti af yfirborði jarð- stjörnunnar og hrings hennar sést. En eins og var, skar Satúmus í augun frá holspeglinum í heilu líki, með þremur tunglum, fjórum sinnum skærari en hann hafði nokkurn tíma áður sést; það var sjón sem aldrei fyrnist. Og enn voru skífurnar á stjórnspjaldinu færðar og tveim- ur straumrofum lokað, og þar með hreyflar settir í hreyfingu og þegar sjónaukinn nam stað- ar, og lítið var í stækkunartæk- ið, var sem að horft væri á stjörnusprenging. Var þetta stjörnuþyrpinginn mikla í Herculles, þyrping þessi sem er í þrjátíu og sex þúsund ljósára fjarlægð frá jörðu, var sjón, sem vert var að sjá. Með sjö hundruðfaldri stækkun sást aðeins miðhluti þyrpingarinnar. En í stað ofurlítilla skærra ljós- díla, eins og þeir virðast í venju- legum sjónaukum, var hér þyrp- ing ljómandi stjarna, er skinu eins skært og Vega, séð með ber- um augum. Stjörnufræðingarnir höfðu haft erfiðan dag, þar sem þeir höfðu veitt nærhæfis þúsund að- komendum og glæsilegum hóp frægra gesta; með þakklæti fyr- ir minnisstætt kvöld, kvöddum við á meðan hvolfþakið mikla snerist í kring, þar til þakraufin Víssi til norðurs og hin trölls- legu augnalok lukust aftur og tóku á sig náðir. Þá út var komið, sáum við stjörnubjartan himininn, er skein með þvílíkri fegurð, að maður gat ekki annað en numið staðar af undrun og aðdáun sökum þess, að við, sem verðum að búa innan um borgarljósin, njótum sjaldan slíkrar sjónar. Vetrarbrautin rétt snerti sjón- deildarhringinn í austri, Venus lágt á vesturlofti, var ennþá bjartari en nokkur önnur sýnileg stjarna um þann tíma nætur, og mergð daufra stjarna, er sjást aðeins endrum og sinnum, hálf- vegis yfirgnæfðu hin alkunnu stjörnumerki. Og þarna nutum við annarar hálfstundar skemtunar með kík- um er ætlaðir eru fyrir bæði aug- un. Stjörnuskýin í vetrarbrautinni líktust ljósmyndum þeim, er E. E. Barnard hefir tekið, opnar og lokaðar þyrpingar voru auð- séðar ,og rétt fyrir austan sporð- drekamerkið voru þrjár þyrping- ar sýnilegar í senn í kíkjum þess- um. Hin lokaða og afskaplega stóra hnattmyndaða þyrping, Onega Centauri, var í hádegisbaugsstað og frá hnattbreidd Palomar, er hún töluvert fyrir ofan sjón- deildarhringinn. Þeir, sem með mér voru, höfðu aldrei séð þyrping þessa fyr, nema á sólkerfamyndum á hvolf- þakki Plenetarium byggingar- innar í Griffith Park í Los Ang- eles, svo þetta jók eigi lítið við áhrif minnisstæðs dags. Samanlögð áhrif viðburða dags ins virtust að vera þau, að við höfðum komist í náið samband við eitthvað fjarskalega mikið, eitthvað, sem benti á veruleika langt fyrir ofan og fram yfir ó- merkilegar athafnir lítilvægra manna. Mér láðist að geta þess, að sjónaukinn mikli hefir verið nefndur “Hale Telescope”, eftir Dr. George Ellery Hale — dáinn fyrir nokkrum árum —, er stofn- aði Mount Wilson Observatory og var upphafsmaður að tvö hundruð þumlunga sjónaukan- um. Svo það er “The Palomar Mountain Observatory,” og “The Hale Telescope”. Palomar þýðir dúfnaskýli, því fyrrum var mikið af viltum dúf- um á fjallinu. ENN UM WELLS sínum til fjarlægs fullkomu- leiks. Wells var á því skeiði í hugsana framþróun að trúin á tilveru skaparanns var honum lífsnauðsynleg og óhjákvæmileg. Eins og fyrr er vikið að, mun hann á seinni árum hafa með öllu strikað yfir Guð sem skapara og stjórnara heimsins, og hafnað öllum trúarbVögðum. Það verður ekki hjá því kom- ist, fylgi hugsun máli í þessum efnum, að Wells, sem aðrir, var á- fram um að samræma alvizku og ófullkomleik. Með sköpun manns ins, segir hann, vissi Guð í al- vizku sinni, hvað framundan lá, og um leið og þetta er viður- kennt, er heimurinn, orðin ósálf- rátt peð. Um frívilja er þá ekki lengur að tala, eins og John Cal- vin sá, því að alvizka og fyrir- fram ákvörðun eru óhjákvæmi- lega samfara. Að tveir og tveir eru fjórir er ekki vissulegra sjálfsannað en þetta. Þó að Wells um skeið reyndi að finna veg út úr þessu vandkvæði — ^samlber “God the Invisible King”) og héldi í trú sína á Guð án þess að misbjóða skynsemi sinni, varð honum það síðar sú ofraun sem hann hrökklaðist frá. Mörgum líkt farið og Wells í þessum efnum, hefur orðið það á, að snúast til Rómversk-kaþól- sku, sem annar vegurinn er út úr því öngþveitti, en hinn er sá, að hafna allri trú á guðdóm. í raun og veru er enginn millivegur. “Whole hog or none”, segir enska máltækið, og mun Wells hafa svo fundist. Þökk á ný fyrir ritgerðina. L. F. ÞÝZKA VERKFÓLKIÐ Á ISLANDI UNIR VEL HAG SÍNUM Þökk sé Stefáni ritstjóra fyrir ágæta ritgerð um H. G. Wells, brezka ritsnillinginn og hug- vitsmanninn, sem dó áíðastliðið ár. Hann var sannarlega það stórmenni að gleymskan má ekki heimta hann um leið og hans missir við. Ummæli Stefáns um trúmála hugleiðingar Wells eru sérstaklega viðeigandi og tíma- bærar. Mér skilst af ritum Wells að hann hafi verið trúhneigður, á enska vísu á yngri árum og fram á efri miðaldur. En á tíma fyrri styrjaldarinnar tók hann að hugsa um trúarbrögðin í ljósi þess heildarleiks, og er augljóst af því sem eftir hann liggur frá þeim tíma að hann var brátt í öngþveiti með að samræma verk og vilja, ástand og aðgerðir mannheimsins á aðra hönd, og almætti og alvizku skaparans á hina. “Britling”, sem út kom 1915, braut heilann um þetta; en um stríðslok gerði Wells frekari grein með bókinni “God, The In- visible King” (Guð, hinn ósýni- legi konungur). Síðar mun Wells hafa hafnað öllum trúarbrögð- um og dáið á efri aldri með öllu guðsneitandi. Man eg þó ekki eftir að hafa séð neitt endilegt um þetta, annað en eigin ályktan- ir af lestri síðari bóka hans. í bókinni, “God, the Invisible King”, bendir hann á að kenn- ingin um eiginleika (attributes) Guðs, almætti og alvizka, sé ó- samræmanleg við ófullkomleik, og verði því annaðhvort að Víkja fyrir hinu — niðurstaða sem er deginum ljósari hverjum hugs- andi manni. Wells gat ekki neit- að ófullkomleik mannsins, og neiddist því til að skerða eigin- leika Guðs. Skaparinn varð því að vaxandi tilraunaveru (a limit- ed growing God), sem vissi ekki að fullu hvað hann var að gera (með sköpunarverkinu), en von- aði og vildi hið bezta. Maður- inn væri því eins og hann er, ófullkominn og með ótal ann-! mörkum, en vaxandi með Guði Höfundur eftirfarandi grein- ar, Elimar Diers, er blaðamaður, sem dvalið hefir nokkurar vikur hér á landi. Hann hefir heimsótt ýmsa landa sína, sem dvelja hér í landbúnaðarvinnu og fjallar grein þessi um þau efni. fslendingar búa yfir réttlætis- kennd í ríkum mæli, sagði þýzk stúlka við mig, sem eg hitti á Blönduósi. Og af þeim kynnum, sem eg hefi haft af íslendingum, virðist mér þetta vera sannmæli. Yfirleitt virðist mér að Þjóð- verjum þeim, sem vinna hér að landbúnaðarstörfum að undir- lagi Búnaðarfélagsins, falli vel við íslendinga og séu ánægðir með dvöl sína hér. Á þessu kunna þó að vera einhverjar und- antekningar, eins og gengur. Hér ber þess þó að geta, að þýzka fólkið kemur ekki aðeins í nýtt umhverfi heldur og í gjör- breytt athafnasvið og aðra at- vinnuhætti. Þar við bætast ýms- ir örðugleikar sem orsakast af ónógri málakunnáttu. Að skilja allt er það sama og fyrirgefa adlt, og ef góður gagn- kvæmur vilji er fyrir hendi þarf naumast að óttast samstarfið, og ekki heldur að samkomulagið fari út um þúfur. Og svo mikið er víst að enn sem komið er hefi eg ekki fyrirhitt þann Þjóðv., hér uppi á fslandi, sem iðrast þess að hafa farið hingað, eða óskar að hverfa heim til Þýzka- lands að svo komnu máli. Fyrir fáum dögum dvaldi eg um stundarsakir hjá bónda nokkrum í Miðfirði. Þar frétti eg að í grenndinni ynnu tvær þýzkar stúlkur. Það leið ekki á löngu áður en eg sat til borðs með þeim, drakk kaffi og át kök- ur, og samtalið barst um heima og geyma, var innilegt og fjör- legt eins og niður fjallalækjar. Báðar stúlkurnar voru flótta- menn frá Austur-Þýzkkalandi, höfðu komið til Reykjavíkur með Esju 8. júlí í sumar, og voru stórhrifnar af fslandi. Eftir því sem mér skildist bæði á þeim og húsbændum þeirra var þar um eina sál og eitt hjarta að ræða. “Ölll vinna sem við leysum af hendi umfram skyldustörf okk-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.