Heimskringla - 28.12.1949, Blaðsíða 4

Heimskringla - 28.12.1949, Blaðsíða 4
4. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 28. DES. 1949 FJÆR OG NÆR Messur í Winnipeg Guðsþjónustur á hátíðunum verða í Fyrstu Sambands kirkju| í Winnipeg eins og hér segir: 31. des. — Gamlárskvöld — Mið- nættis guðsþjónusta og aftan- söngur kl. 11.30 1. janúar 1950 Nýársdagur — kl. 11 f. h. “One half century to go”. (Engin kvöld guðsþjón- usta ). Sækið messur Fyrsta Sam- bandssafnaðar á hátíðunum. * * « Messa í Samfoandskirkjunni á Lundar á Nýársdag (1. jan.) kl. 2 e. h. » * • í blaðinu Minneota Mascot, segir 23. des. að Gunnar B. Björnsson, fyrrum ritstjóri þess blaðs hafi orðið fyrir meiðslum í bílárekstri og að í honum hafi þrjú rif brotnað. Hann var með syni sínum, Valdimar, í bílnum, er var á leið til Pipestone, ætlaði þar að halda ræðu í Kiwanis-fé laginu og gerði, því hann meidd- ist ekki við áreksturinn. Gunnar sem á sjúkrahús var fluttur, bjóst við að verða kominn út eftir 3 til 4 daga. » * W Giiting Þriðjudaginn 27. desember, gaf séra Philip M. Pétursson saman RftSE THEATRE DREKKIÐ ÞAÐ —SARGENT <S ARLINGTON— KAFFI SEM FLESTU Dec. 29-31—Thur. Fri. Sat General Van Johnson—June Allyson FÓLKI FELLUR “THE BRIDE GOES WILD” Wayne Morris—Lois Maxwell BEZT “THE BIG PUNCH” í hjónaband, Orville Freeman Wallace og Eva Irene Firman. Þau voru aðstoðuð af Mr. og Mrs. R. F. La Flamme. Gifting- in fór fram á prestsheimilinu, 681 Banning St., að nokkrum vinum og ættingjum beggja brúðhjón- anna viðstöddum. MALLON OPTICAL 405 GR.VHAM AVENUE Opposite Medical Arts Bldg. TELEPHONE 927 118 Winnipeg, Man. Steindór Árnason CHINA LONG CUCUMBER ÓVIÐJAFNANLEGT VEGNA KEIMS OG LJÚFFENGIS Einkennileg ágúrka tveggja feta löng og aðeins 2 til 5 þuml. þvermáls. Slétt, dökk- gracn, fáir angar, þétt og ljtiffeng. Fljót að þroskas'. jafnvel undir erfiðum skil- yrðum. China Long ber fá frækorn, svo birgðir eru tak- markaðar. Pantið strax. — Bréfið lOc, 07. 40c, póstfrítt. FRI — Vor stóra frae og útsæðisbók fyrir 1950 Stærri en nokkru sinni fyr. DOMINION SEED HOUSE CEORCETOWK.ONT. Eldar urðu fjórum að bana i Manitoba yfir jólin. Sjö meidd- ust, en 37 eru heimilislausirl Mest kvað að brunum þessum í Wawanesa og Neepawa. Skað- inn á þessum tveimur stöðum er metinn á 250,000 dali. * « * EG KAUPI hæsta verði gamla, íslenzka muni, svo sem tóbaks- dósir, tóbakspontur, hornspæni, útskornar bríkur, einkum af Austurlandi, og væri þá æskilegt ef unt væri, að gerð yrði grein fyrir aldri munanna og hverjir hefðu smíðað þá. Halldór M. Swan, 912 Jessie Ave. Winnipeg. — Sími 46 958 * * * Fundarlaun Jón Víum, Blaine, Wash., býð- ur 20 dala verðlaun hverjum sem haft gæti upp á týndri skrifaðri innbundinni ljóðabók ömmu sinnar, Guðrúnar skáldkonu Þórðardóttur, er síðast bjó grend við Akra, N. Dak., U.S.A Finnandi gæti afhent bókina Jacob J. Erlendssyni, Hensel, N Dak., U.S.A., eða Ólafi Péturs- syni, 123 Home St., Winnipeg, Man., Canada. Mér er kært að ná í bókina nú til prentunar, ef einhver vissi hvar hún er niður- komin. Jón Víum Best Wishes for The New Yearl MAY HEALTH, HAPPINESS AND PROSPERITY BE YOURS T. EATON C° LIMITED Steindór Árnason, bóndi og landnámsmaður í Víðisnbygð í Manitoba, andaðist að heimili sínu þar þann 29. nóv., rúmra 77 ára að aldri. Hann var fæddur að Kirkjuferjuhjáleigu í Arnanbæl- is prestakalli 31. ágúst 1872. For- eldrar hans voru Árni Steindórs- son frá Flagveltu í Landhreppi í Rangárvallasýslu Þórðarsonar. Móðir hans var Sigríður Jóns- dóttir frá Syðri-Rauðalæk í Holtum Hólmsfastssonar. Er ættin úr Rangárvallasýslu, langt fram; Steindór var að sögn af- komandi séra Ólafs sálmaskálds Jónssonar að Söndum í Dýra- firði, er það ætt laga-Eiðs í Ási. Um 18 ára að aldri fluttist Steindór suður á Vatnsleysu- strönd, og í því umhverfi dvaldi hann um næstu 6—8 ár; stund- aði hann sjómensku, og var á þeim árum fomaður fyrir stórút- vegsbóndann Guðmund á Auðn- um. Þá fluttist hann til Seyðis- fjarðar, og mun einnig hafa stundað sjómóensku þar. Þann 26. júní 1899 kvæntist hann Ingi- björgu dóttur Björns Hermanns- sonar bónda á Selstöðum við Seyðisfjörð og konu hans Rann- veigar Stefánsdóttur frá Stakka- hlíð í Loðmundarfirði, Gunnars- sonar, af Kjarna-ætt í Eyjafirði. Stuttu eftir aldamót fluttu Stein- dór og kona hans vestur um haf og dvöldu um ársbil í Minneota, Minn. Þá fluttu þau til Winni- peg og dvöldu þar um eins árs skeið. Þaðan fóru þau til Ár- borgar umhverfis í Nýja fslandi, og dvöldu hjá Eirfki Jónssyni og Vilborgu konu hans um hríð, en síðar um ársbil hjá Magnúsi Sigurðssyni á Storð í Framncs- bygð, í grend við Árborg. Á sitt eigið landnáms heimili fluttu þau árið 1907. Björn tengdafaðir Steindós er komið hafði vestur um haf með þeim, dvaldi með dóttur sinni og tengdasyni fyrst á land- náms heimili þeirra, en frá 1911 fluttu þau á heimilisréttarland hans og bjuggu þau þar ávalt síð- an, var hann ávalt hjá þeim, og hjá þeim andaðist hann í hárri elli eftir að hafa verið blindur um margra ára bil. Ingibjörg kona Steindórs and- aðist 1934. Bjó S.teindór upp frá því með börnum sínum, er síðar önnuðust um hann með óvenju- legri trygð og kærleika. Börn Steindórs og Ingibjarg- ar eru: Björn, bóndi á föðurleifð sinni í Víðisbygð. Rannveig, gift Dr. Thorvaldi Jónssyni, í Winnipeg. ! Better Be Saíe Than Sorryl Order Your Fuel Requirments NOVV “Tons ot Satisíaction" Thos. Jackson & Sons LIMITED Phone 37 071 BALDVINSSON’S Sherbrook Home Bakery 749 Ellice Ave., Winnipeg (milli Simcoe & Beverley) AUar tegundir kaifibrauðs. BrúOhjóna- og afmæliskökur gerðar samkvæmt pöntun Sími 37 486 Sigríður, gift J. D. Vancouver, B. C. McKenzie, Thor, kvæntur Helgu Ólafson, Bissett, Man. Ingiríður, heima, hjá bróður sín-| —— um í Víðir. MINNIS7 k. HAGBORG PHOME 21331 FUElJ^l 31 J—— BETEL í erfðaskrám yðar MESSUR og FUNDIR i kirkju Sambandssafnaðar Winnipeg Prestur, sr. Philip M. Pétursson, Ph.B.. B.D. 681 Banning St. Sími 34 571 Messur: á hverjum sunnudegl Kl. 11 f. h. á ensku Ki. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarnefndin: Fundir 1. fimtudag hvers mánaðar. Hfólparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: — Hvert fimtudagskveld kl. 8.30. Skátaflokkurinn: Hvert mlð- vikudagskveld kl. 6.30. Söngœfingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju föstu- dagskveldL Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagcukólinn: Á hverjum sunnudegi, kl. 12.30. CARL A. HALLSON C.L.U. Life, Accident and Health Insurance Representing THE GREAT-WEST LIFE ASSURANCE COMPANY Winnipeg, Man. Phones: Off. 926 144 Res. 88 803 Barnabörn eru 4 á lífi. Steindór var duglegur og hag- sýnn maður, þjálfaður í breyti- legri lífsreynslu, gildur bóndi og praktískur. Öll umgengni á heim- skrárnar um fermingarbörnin, er ili hans var jafnan hin beztaj prestarnir birta í blöðunum, til jafnt úti sem inni. Átti Ingi- þess a$ komast að raun um þetta. björg kona hans sinn góða þátt í Hér eru að verða algeng mörg því. Steindór var maður greind- falleg nöfn, sem áður voru l'ítt ur og vel gefinn, fróður um| £ða ekkert notuð, sótt í ýmsar margt, var gaman við hann að uppsprettur frjórra hugmynda. tala — og hugðarefni hans mörg. Þar eru nöfn ása og ásynja, nöfn Um margt var hann fróður og vel úr fornum sögum og sögnum, að sér, einkum í sögu ættlands nöfn úr jurtaríki og heimi fugla síns og þjóðlegum íslenzkum °g sjávar — stutt, hljómfalleg, fræðum, er voru honum hugum kraftmikil nöfn af norrænum kær. Hann var maður sjálfstæð-| toga- ur í skoðunum og fór ekki al-| Nokkur héraðamunur virðist manna leiðir. Heimilið var heim- mér að því, hvernig fólk velur ur hans, unni hann því mjög,! börnum sínum nöfn. Mér er næst böndin sem tengdu börn hans við að halda, að Þingeyingar og Ey- heimilið voru óvenju traust. Tvö firðingar og svo Reykyíkingar þeirra: Björn og Ingiríður, hafa hafi hér verið forgöngumenn, — aldrei langdvölum að heiman1 enda bera skýrslur um fæðingar- verið, en altaf stundað heimilið héruð það með sér. af miklli kostgæfni, og önnuð- Að sama skapi og ný nöfn hafa ust um föður sinn lasinn og rutt sér til rúms hafa önnur þok- deyjandi af miklum hlýhug, með að um set. Jón hefir lengi verið þeirri hjálp er systur þeirra, er hér drottnandi karlmannsnafn, að heiman voru farnar gátu veitt en hefir þó gengið til baka allt þeim. S frá því um miðja nítjándu öld. Kveðjuathöfnin fór fram á þótt enn séu þeir að líkindum heimilinu 2. des. að viðstöddum^ fjölmennastir. Ýms ónefni fóru nágrönnum og nokkrum vinum. samt í vöxt á nítjándu öldinni — Jarðsett var í grafreit Víðisfoygð- iþá fæddust Adolfínur og Sig- M. HJALTASON, M.D. 643 Toronto St. ★ Phone 80 710 M. Einarsson Motors Ltd. Distributors KAISER & FRAZER AUTOMOBILES The Cars with Distinction — Style — Economy IMMEDIATE DELIVERY Showroom: 445 RIVER AVENUE Phone 44 395 & 43 527 “LADIES MENSTREX” Ladies! Use full strength “Menstrex” to help alleviate pain, distress and nervous tension associated with monthly periods. Ladies, order genu- ine “Menstrex” today. $5.00. Rushed airmail postpaid. — Gólden Drugs, St. Mary’s at Hargrave, Winnipeg. ar. S. Ólaisson FRÉTTIR FRÁ ÍSLANDI HOUSEHOLDERS ATTENTION FUEL REQUIREMENTS We have most of the popular brand of fuel in stock such as Drumheller, Foothills, Saskatchewan Lig- nite, Coke, Briquettes and Stoker Coals in any desired mixture. By giving us your orders a reasonable time in ad- vance you will enable us to serve you better. We also carry a full line of Builders’ Supplies and Ready-mixed Concrete. MCC URDYQUPPLYf'-O.Ltd. BUILDERS'SUPPLIES and COAL Corner Sargent and Erin Phone 37 251 — Private Exchange “Til hinzta dags skal Helgusundið ” . Hinir fornu fslendingar lögðu mikla rægt við íþróttir og þótti ekki annað meiri sómi en vera vel að sér gerr í þem efyum. Þeir voru meðal annars sundmenn góðir, og sundíþrótt mikið iðk- uð. Tvö sundafrek frá þeim tíma munu verða frægust. Þar á eg við Drangeyjarsund Grettis og sund Helgu Haraldsdóttur úr Geirs- hólma að Helgulhöfða með sonu sína tvö, báða kornunga, nóttina I eftir að þeir Hólmverjar voru ; að velli lagðir. Nú eigum við mikla sundgarpa ! karla og konur. Drar yjarsund j hefir verið þreytt á seinni tím- um og þótt allfrækilegt, þó að aðstaða væri önnur og betri en hjá Gretti. En engin kona hefir enn þreytt Helgusundið. Nú er það svo, að Geirshólmur í Hvalfirði er svo að segja við bæjardyr höfuðstaðarins. Hér eru margar ágætar sundkonur, sem getið hafa sér mikinn orðstír og fleiri góðar sundkonur eru i hér sunnan lands og suðvestan. Nú er það tillaga miín, að tekin verði upp Helgusund. Eg gæti mundínur — Bergsteinunnir og Frumrósur og mikil grózka í jafnvel hugsað mér, að það yrði Petrínum og fleiri slíkum nöfn- einn af íþróttaviðburðum hvers um. Árið 1855 voru hér á landi sumars að konur þreyttu Helgu- níu Emerenzíönur og níu Evlal- sund, og væri það áreiðanlega fur, en hins vegar hét þá engin líklegt til þess að vekja vaxandi kona Bára, Birna, Bryndís. athygli ungra stúlkna á sundí-' Fanney, Freyja, Gerður, Hrafn- iþróttinni og vekja aukinn á- hildur, Hulda, Katla, Laufey, fouga kvenna á henni. : Hrefna, Mjöll, Sjöfn, Saga eða Eg veit ekki, hvað sjálft í- Sóley og Svöfur voru aðeins tvær. þróttafólkið kann um þetta að Arið 1855 hét heldur enginn segja, en afstaða þess skiftir vita ihérlendur maður Hlöðvar, Svav- skuld mestu máli. En eg veit, að ar> Már, Garðar, Leifur, Björg- mörgum öðum þætti skemmti- legt, ef þannig væri hægt að tengja saman fortíð og nútíð og til eflingar nytsamri íþrótt og aukins vegs minningu þeirrar útlendu konu, sem endur fyrir löngu skapaði sér ódauðlegan orðsír í hörmum sínum og raun- um, og Davíð Stefánsson hefir ort svo fagurlega um. —Tíminn * * * íslenzk mannanöfn Eg var á dögunum lítillega að kynna mér þær breytingar, sem orðið hafa á síðustu aldarfjórð- ung um á íslenzkum mannanöfn- um. Og þar er dálítið til þess að gleðjast yfir, þótt margt gangi þessari þjóð öndvert á ýmsum sviðum. Raunar þarf ekki annað en að rifja upp nöfn á ungu fólki sem maður þekkir, eða líta á vin, Héðinn eða Hilmar og aðeins einn maður Hörður, svo að örfá dæmi séu nefnd. En þótt breyting hafi orðið til mikilla bóta á nafngiftum, Þá er þó enn til að mikið af hvim- leiðum nöfnum, og enn er haldið áfram að skíra börn nöfnum, er fremur verða þeim til angurs en ánægju. Það ættu foreldrar þó að forðast og prestar að reyna að koma í veg fyrir.. J. H. —Tíminn Kristján S. Pálsson: Ljóðmæli þsesa vinsæla höf- undar eru nú fullprentuð. Bókin er yfir 300 blaðsíður. Upplagið er aðeins 200 eintök. Söluverð: í gyltu bandi $5.00 í vandaðri kápu: $4.00. Pantanir sendist til: Mrs. Kristján S. Pálsson, West Selkirk, Manitoba Páll S. Pálsson, % Viking Press Ltd., 853 Sargent Ave., Winnipeg, Man. Innilegar Nýársóskir TIL ALLRA ÍSLENDINGA HVAR SEM ÞEIR DVELJA J. Swanson & Co. Ltd. 308 AVENUE BUILDING WINNIPEG

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.