Heimskringla - 04.01.1950, Blaðsíða 8

Heimskringla - 04.01.1950, Blaðsíða 8
8 SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 4. JANÚAR 1950 FJÆR OG NÆR Messur í Winnipeg Guðsþjónustur fara fram í Fyrstu sambandskirkju í Winni- peg n. k. sunnudag, kvölds og morguns eins og vanalega, kl. 11 f.h. á ensku og kl. 7 e. h. á ís- lenzku. Sunnudagaskólinn kem- ur saman kl. 12.30. Sækið messur Sambandssafnaðar og sendið börn yðar á sunnudagaskólann. j » * W Mrs. L. Sveinsson frá Lundar, Man., leggur af stað í þessari ROSE TIIEATRE —SAHGENT & ARLINGTON— Jan. 5-7—Thur. Fri. Sat. Genera! Errol Flynn—Olivia de Havilland “ADVENTURES OF ROBIN HOOD” Joe E. Brown—Noreen Nash “THE TENDER YEARS” Jan. 9-11—Mon. Tue. Wed. Adult Rex Harrison—Peggy Cummins “ESCAPE” Guy Madison—Diana Lynn “Texas? Brooklyn and Heaven” Loitur Guðmundsson: Á HÁHESTI Glænýr frosinn fiskur BIRTINGUR HVlTFISKUR PICKEREL .... .... 6c pd. .... 20c pd. 20c pd. Frézt hefir til Winnipeg, að Bjarni Eggertson, sameigandi og dvelur þar um skeið hjá bróð- ur sínum. * * * Ólafur Anderson frá Baldur, Man., var í bænum yfir nýárið í heimsókn hjá Mr. og Mrs. Bald- win, Sherbum St., Winnipeg. ♦ * 9 Guðmundur B. Guðmundsson fyrrum frá Mozart, Sask., dó 1. jan. 1950 á Almenna sjúkrahús- inu í Winnipeg. Hann var 54 ára. Líkið var sent vestur til Wynyard til greftrunar s. 1. sunnudag. • * * Mrs. Guðrún Johnson, ekkja Ólafs Johnson er dó 1924, dó s. 1. föstudag að heimili dóttur sinn- ar, Mrs. John Depoe, 35 Inkster Blvd., Winnipeg. Hún bjó fyrr- um á Lundar, en flutti fyrir 22 árum til Winnipeg. Hana lifa 2 dætur: Mrs. John Depoe, Winni- Peg °g Mrs. J. Guttormson, Lundar og tveir synir: Björn og Aðalsteinn, báðír í Winnipeg. viku suður til Los Angeles, Cal.,1 með öðrum manni í Burlington Brush and Machine Works, hafi dáið 15. des., að heimili sínu, 340 No. Winooski Ave., Burlingham, Vermont. Hann var fæddur í Tantallon, Sask. Og andinn tók mig sér á há- pækur (jackfísh) ............ ...8%cpd. hes. og endasentist nteS mig um --------- allar götur. Bærinn er orðinn lake superior sild _______________6%cpd. stór um sig, eins og allir vita, — -----------------------Jjj' jj; það er engin smáræðis vegalengd koli ___________________________23cpd. innan frá Elliðaám og syðst út á ^XRSKTI1,~.......... Seltjarnarnes, og þar eð eg er HARÐFISKUR ; barn míns tíma ein's og aðrir,! REYKT ÝSA, 15 pd. ka*si 1 , .. , j Pantið nú strax á þessu lága verði. Allar harðneitaðl eg andanum sam- pantanir scndar tafarlaust. Bændur geta fylgd minni, ef eg ætti að fara tekið sig saman og pantað í sameiningu. gangandi. Eg stakk upp á því, að við tækjum bíl, en þar eð MALLON OPTICAL 405 GRAHAM AVENUE Opposite Medical Arts Bldg. TELEPHONE 927 118 Winnipeg, Man. 1950 ~and EATON’S renews its pledge • To bring you quality mer- chandise at fair prices. • To give you the same high standard of service. • To maintain, for y o u r protection, the same rigid inspection of all goods sold under the EATON name. • To adhere to the same strictly accurate descrip- tion and illustration in its advertising. And, as always, to stand proudly behind its Guar- antee— -tncuuAóti/j *T. EATON C°u« WlNNIPEQ CANADA EATON’S Attention! All those who enjoy dancing should reserve the date January 27th, as on that date the Iceland- ic Canadian Club will hold a dance in the Blue Room of the Marlborough Hotel. — Jimmy Gowler’s Orchestra will supply the music for old time and mod- ern dances. Come one, come all, and let us have fun, and make a success of this Midwinter Dance Event. Advertisements will ap- pear in next weeks issue. For reservations of tickets, phone Mrs. Palmer, 36 145. •r w » Hefi meðtekið eftirfylgjandi gjafir til Sumarheimilisins á Hnausum: Mr. H. Péturson, 353 Oakwood Ave.........$25.00 Mr. O. Pétursson, 123 Home St............... 25.00 Kært þaklæti fyrir hönd nefnd- arinnar. Sigríður McDowell —52 Claremont Ave., Norwood * * * Almennur ársfundur íslenzka hann hafði aldrei, eins og gefur að skilja, talið sér þörf á að læra á slíkt, eða nokkurt annað farar- tæki, en vildi hins vegar sjálfur ráða ferðinni, varð það að samn- ingum, að hann tæki mig á há- hesti-----------------. 23c pd. ____20c pd. | ____ 65c pd. j .....$4.50 Mörg hundruð án.-cgðir viðskiftavinir, okkar beztu meðmæli. ARNASON FISHERIES (Farmers Mail Order) 323 Harcourt St., Winnipeg, Man. Better Be Safe Than Sorryl Order Your Fuel Requirments NOW "Tons ot Satisfaction" Thos. Jackson & Sons LIMITED Phone 37 071 titlana! “Morðið í ikirkjugarðin um”, “Söngmærin, -sem notaði j eiturlyf”, “Hann unni giftum konum”, — þetta er allt klassik, góði, enda gefið út í menningar- Og andinn sýndi mér allt það^ skyni og með tapi| helzta, sem hér er að sjá, taut-j andi og tuldrandi: “Allt þetta hljóta þeir, sem tilbiðja sjálfa sig. Hann sýndi mér í glugga verzl- unarhúsanna, skrautlýsta og gljáfágaða. Fyrir innan rúður Mikið veit andinn. Við mætt- um hópum ungra manna og kvenna. íturvöxnum, glaðlegum piltum og fallegum stúlkumJ j^/tv/V/5 7 enda þótti sumar þeirra hefðu gert allt, sem þeim var unnt, til þess að hylja upprunalega og BALDVINSSON’S Shcrbrook Home Bakery 749 EUice Ave., Winnipeg (milli Simcoe & Beverley) Allaz tegundir kaffibrauðs. Brúðhjóna- og afmæliskökur gerðar samkvæmt pöntun Sími 37 486 vefnaðarvöruverzlananna gein! eðlikga fegurð ásjónu sinnar við auðn og tóm, þar sem hálf-l með annarlegum litarefnum. Það strípaðar .gipsmeyjar skulfu afj þótti mér furðuiegast( að hver einasta persóna í þessum hópi kulda og klæðleysi. Fyrir nokkrum árum voru þær flestar hjúpaðar öllum þeim kvenklæð- um sem nöfnum tjáir að nefna; nú mátti sjá, að þær fáu, sem höfðu ráð á þunnum undirkjól, að maður tali ekki um þær, sem gátu reigt sig í lélegri, enrán- dýrri stælingu á erlendum — “Style”-kjól, þóttust mega happi hrósa, enda var það auðséð á svip gluggasystra þeirra, að þær voru öfundaðar, þessar, og ef til vill ekki lausar við grun um að hafa dularfull sambönd. En um gang- stéttarnar, fyrir utan þessa tóm- legu glugga, trítluðu glæsilega klæddar ungmeyjar og skart- BETEL í erfðaskrám yðar ‘LADIES MENSTREX” Ladies! Use full strength “Menstrex” , . , . , *ito help alleviate pain, distress and dro þungan sleða a eftir ser, hlað | nervous tension associated with inn hrúgaldi miklu. Virtist sum-i monthly periods. Ladies, order genu- , . , , . I ine “Menstrex” today. $5.00. Bushed um þeirra þungur dratturinn, en j airmail postpaid. — Golden Drugs, öðrum léttari. Eg af réð að spyrja I St.. Mary’s at Hargrave, Winnipeg. andann ekki neins um þetta fólk þar eð eg hafði grun um, að eg væri farinn að sjá ofsjónir. — “Þetta er nú skólaæska borgar- innar”, gall andinn við. “Allt þetta hafurtask, sem þú sérð á sleðunum, er það dregur, er bráð- nauðsynleg og rauhæf þekking, HÁTÍÐAÞANKABROT Á jólunum langaði mig til að skrifa jólahugleiðingar, en er eg ætlaði að framkvæma það, datt mér í hug mamveðslundurinn og eg hætti við áform mitt, en MESSUR og FUNDIR i kirkju Sambandssalnaðar Winnipeg Prestur, sr. Philip M. Pétursson, Ph.B., B.D. 681 Banning St. Sími 34 571 Messur: á hverjuni sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Ki. 7 e. h. á íslenzku. SafnaÖarnefndin: Fundir 1. fimtudag hvers mánaðar. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: — Hvert fimtudagskveid kl. 8.30. Skótaflokkurinn: Hvert mið vikudagskveld kl. 6.30. Söngœfingar: lslenzki söng flokkurinn á hverju föstu- dagskveldi. Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagaskólinn: Á hverjum sunnudegi, kl. 12.30. CARL A. HALLSON C.L.U. Life, Accident and Health Insurance Representing THE GREAT-WEST LIFE ASSURANCE COMPANY Winnipeg, Man. Phones: Off. 926 144 Res. 88 803 elliheimilis félagsins verður, búnar frúr- Ekki kvaðst andinn geta neitt um það sagt, hvar þær fengju þessi fögru klæði, en hins _ ; __ vegar fullyrti hann, að enginn Arsskýrslur verða’ lesn- hefði Þær grunaðar um að njóta haldinn föstudaginn 20. januar 1950, kl. 8 e. h. í Hastings Audi- torium, 828 E. Hastings St., Van couver. ar og embættismenn kosnir. Á- ríðandi sem flestir sæki þennan fund. Komið og hjálpið þessu um glugga tóbaks- og sælgætis- fyrirtæki! I verzlana. Þar var ekki nokkurn Thora Orr. skapaðan hlut að sjá, sem ekki (ritari nefndarinnar) var heldur við að búast. 1 einum sem koma mun því að ómetan- bara bJ6 tiJ Vísu fil að skrifa J legu haldi síðar meir, - 1 har-j J61akort’ en hún er svona: áttu lífsins”. Og andinn benti á sleða, sem ung og glæsileg stúlka1 1041 er um J61in °S er Jj6s dró, og virtist hún að lotum kom-1 ^ kaerleikans vinurinn mesti, in. “Þarna er að finna öll íslenzk’ kominn er ennÞá °S réttir oss r6s orð, sem rituð eru með “z”, og' ef rætumar kanske hún festi. þarna er lengd allra stærstu fljóta í heimi og allt, sem við En svo kom blessað nýárið vitum um húðflúr Búskmanna. bráðlega’ ^ datt mér 1 huS að i gefa fólkinu eitthvað sem það ; munaði um að taka með sér, til _ . , .... I afnota á nýja árinu. Eg vissi vel Fyrir framan anddyri skraut- * „ ,. ,, .. . ^ ^ J m ,,,, . dð Sesam geymdi dyrmæti mikiJ, lýstrar hallar stoð hopur af folki. . j' _ , , . ^ en mer reyndist omogulegt að Þangað stefndum við. Þegar nær .... , c * ° “ ljuka honum upp. Svo eg varð plugp-anum vat raunar aA Kta i°m’ V3 V furðu mína, að ð jjætta við alt saman. Svo eg glugganum gat raunar að líta, allt þetta f61k> konur sem karlar,! , ... neinna dularfullra sambanda. Þá sýndi andinn mér og inn Skólaæskan er sannarlega öfunds verð”, sagði andinn. . The Jón Sigurdsson Chapter einn gamlan og rykfallinn Com-1 bar grímur fyrir andlitinu. bara bjo I.O.D.E., will hold a meeting manderpakka. Tuesday, Jan. 20 at 8 p.m. at thc sjálfu sér,” mælti andinn bllíð- home of Mrs. B. Nicholson, 557 lega, “að þjóð, sem ekki hefur Agnes St. i efni a ad flytja inn helztu lífs- * * * ; nauðsynjar, fer ekki að sóa sín- EG KAUPI hæsta verði gamla, um fáu aurum í tóbak og sæl- íslenzka muni, svo sem tóbaks-1 gæti!” Og hann fullyrti, að þessi dósir, tóbakspontur, hornspæni,! einmanalegi Commanderpakki útskornar bríkur, einkum af hlyti að vera leifar frá árum of- Austurlandi, og væri þá æskilegt gengninnar, og vildi enginn ef unt væri, að gerð yrði grein njóta hans af einskærum þegn- fyrir aldri munanna og hverjir skap. Þetta sagði hann, og eg til vísu, sem kanske Þa« UiSir af. «Þ.k-kirau ekki svipinnf» spurði ”ftti h“S“> ™ á á""“- a.:___i:_iliií* .. __ . r i hun er svona: hefðu smíðað þá. Halldór M. Swan, 912 Jessie Ave. Winnipeg. — Sími 46 958 AUPIÐ HEIMSKRINGLU— tbreiddasta og fjölbreytta*ta íslenzka vikublodifl HOUSEHOLDERS ATTENTION FUEL REQUIREMENTS We have most of the popular brand of fuel in stock such as Drumheller, Foothills, Saskatchewan Lig- nite, Coke, Briquettes and Stoker Coals in any desired mixture. By giving us your orders a reasonable time in ad- vance you will enable us to serve you better. We also carry a full line of Builders’ Supplies and Ready-mixed Concrete. MCC URDY Q UPPLY^**O.Ltd. BUILDERS' |J SUPPLIES ond COAL Corner Sargent and Erin Phone 37 251 — Private Exchange hafði ekki hörku í mér til að hrella hann með fávíslegum spurningum, enda þótt mig fýsti að vita, á hverju strákarnir og stelpurnar, er framhjá okkur gengu, væru að jórtra. En það er nú svona með and- ann. Hann er gæddur ýmsum lítt skiljanlegum hæfileikum. — “Þetta unga fólk er ekki að jótra á neinu,” sagði hann, ósköp lát- laust eins og það væri harla eðli- legt, að hann vissi hugsanir mín- ar. .“Hér í borg fást engar jórt- urtuggur. Þetta japl er aðeins þjóðleg kjálkaleikfimi, sem er einstaklega holl fyrir heilastarf- Skattnar hyggnir skilja það, skaparinn lauk ei verkum. Atomsprengjan óefað, eitt er af slíkum merkjum. Eg fór nú að hugsa um hvað andinn. ‘'Grímusvipinn meina eg? Þekkirðu ekki Myrnu Loy, Tyrone Power, Lindu Darnell og það fólk? Þetta eru svipir þeirra persóna. Þeir dansa héma á hverri nóttu; drekka, dansa og dufla. Langar þig inn?” Nei, mig langaði ekki í dans- valda myndi þessu kjark- og inn. Eg bað andann að þeysa getuleysi mínu, að geta ekki heim með mig og kvaðst ekkert samið jólahugleiðingar, eða ný- vilja framar af honum vita. | árs hugvekju. Var eg svona Hann varð við bón minni. — vandlátur eða var eg að verða Mér varð litið í landnorður. Yfir gamall? Þá mundi eg eftir að | Esjunni reið kjólklæddur mað- eg hafði flutt búferlum fyrir ur gandreið á Pepsi-Cola flösku. nokkru síðan. N.l. flutt mig yfir Hann las Snorra-Eddu í skraut- á áttugasta árið mitt, er eg kvað bandi og hélt bókinni öfugt-----þessa vísu um: Samtíðin Áttugasta árið mér, upplyftir nú brúnum. Hjartans von og óskin er, það andi hlýtt í rúnum. Fundarlaun Jón Víum, Blaine, Wash., býð- ur 20 dala verðlaun hverjum sem haft gæti upp á týndri skrifaðri innbundinni ljóðabók ömmu sinnar, Guðrúnar skáldkonu Þórðardóttur, er síðast bjó grend við Akra, N. Dak., U.S.A j semina. Og auk þess er hún, eins! Finnandi gæti afhent bókinai Jacob J. Erlendssyni, Hensel, N Dak., U.S.A., eða Ólafi Péturs- syni, 123 Home St., Winnipeg, Man., Canada. Mér er kært að ná í bókina nú til prentunar, ef einhver vissi hvar hún er niður- komin. Jón Víum * * *> ATHYGLI Þeir sem nota bókasafn Fróns j til lesturs, skal á það bent, að og þú hlýtur að játa, einstaklega smekkleg og gæðir svipinn fag- urfræðilegu lífi og breytileik.” Nokkra hríð nam andinn stað- ar fyrir utan glugga stórrar bóka verzlunar. “Þetta eru allt úrvals- rit”, sagði hann og benti á skraut lega innbundnar bækur og fagur- litaðar kápur. “Við búum við pappírsskort; getum ekki gefið út önnur eins kynstur og átti sér stað hérna á ofgengnisárun-1 safníð er nu ©pið á hverjum mið um. Því er það, að við þýðum að-j vikudegi milli kl. 10 og 11 að eins valin rit erlendra höfunda morgni og kl. 7 og 830 að kvöldi. og gefum eingöngu út beztu verk A sunnudögum er safnið ekki þeirra innlendu. Líttu á bókar- 0pið. Lesari góður, nú hætti eg þess- um hugleiðingum mínum, en þú ræður hvað þú gerir. Hjartanlegar hátíðaóskir til allra. John S. Laxdal M. HJALTASON, M.D. 643 Toronto St. ★ Phone 80 710 K HÁGBORG FUilÆ& PHONE 21331 J — M. Einarsson Motors Ltd. Distributors KAISER & FRAZER AUTOMOBILES The Cars with Distinction — Style — Economy IMMF.DIATF. DELIVERY Showroom: 445 RIVER AVENUE Phone 44 395 & 43 527 Um bækur Elsta bók heimsins er á Lands- bókasafninu í París. Hún er skrif uð fyrir 6000 árum og fannst í gröf í Þebu í Egyptalandi. Stærsta bók heimsins er skýr- ingabók, í líffræði. Hún er 100 cm. að hæð, 90 cm. á breidd og er meir en 100 ára gömul. Hún er í Vínarborg. Minnsta bók heimsins er prent uð á ítalíu 1867 og hefur inni að halda bréf Galileis. Hún er l.cm. á hæð og y2 cm. á breidd. Hún er prentuð með myndamóti og er aðeins hægt að lesa hana með sterku stækkunargleri. Þyngsta bók heimsins er “Saga íþöku”, sem var gefin út 1860 af austurrískum hertoga. Hún veg- ur 48 kg. Dýrasta bók heimsins er ein- tak af Gutenbergs biblíunni. Það rit, sem er í flestum heft- um er kínversk orðabók frá því um 1600. Hún er 5000 hefti og hvert hefti 170 síður. Mest lesna bók heimsins er biblían. Tilkynning Umboðsmaður okkar á íslandi er Björn Guðmunds son, Bárugata 22, Reykjavík. — Hann tekur á móti pönt- unum á blöðunum og greiðslum fyrir þau. Kaupendur blaðanna eru vinsamlega beðr.ir að til- kynna umboðsmanni vorum vanskil á blöðunum, og einnig ef breytt er um verustað. Heimskringla og Lögberg

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.