Heimskringla - 18.01.1950, Page 2

Heimskringla - 18.01.1950, Page 2
2 SIÐa HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 18. JANÚAR 1950 Systkinaminning m- . ísak, á áttræðisaldri Að vísu er það ekki ótítt, að dauðinn vegi oftar en einu sinni í sama knérunn með stuttu milli bili, en svipleg varð samt sú fregn vinum og vandamönnum, er þau systkinin frú Anna María Straumfjörð og byggingarmeist- ari ísak Johnson, bæði til heim- ilis á sama stræti í Seattle, dóu með fimm daga fresti í október í haust. María andaðist þann 8. mánaðarins, en ísak þann 13. Andlát hennar var reyndar ekki millibili, aðeins gæti hann ekki vitað hvort þeirra legði fyr á vaðið. Útför ísaks fór fram með öll- um þeim einfaldleik, er hann hafði óskað. Engir sálmar, eng- inn ljóða- eða biblíulestur. Að- eins organsláttur og ein kveðju- ræða, er sr. Albert E. Kristjáns- son flutti og allir dáðust að. Mik- ið f jölmenni var þar viðstatt og kapellan hlaðin blómum. Hafði þó ósk hans verið sú, að í stað þeirra yrðu peningarnir lagðir í “Cancer Research” sjóð til minn- ingar um systur sína, og var því sint af mörgum. ísak Johnson var fæddur að Fögrukinn í Jökuldalsheiði í Norðurmúlasýslu 29. marz 1866. Foreldrar hans voru Jón Benjamínsson, er bjó allan sinn búskap í heiðinni á ýmsum bæj- um, lengst á Háreksstöðum, og fyrri kona hans Guðrún Jóns- dóttir. ísak misti móður sína 10 ára gamall og ólst upp í föður- húsum til 18 ára aldurs. Þá réð- ist hann til þeirra bræðra Sveins og Björgúlfs Brynjólfssona, sem þá áttu heima á Vopnafirði, til trésmíðanáms og húsbygginga. Sveinn hafði lært stein- og múr- óvænt, því fyrir tveimur árum smíðij en Björgúlfur trésmíði um, en samt var heimilið þeirra, öll árin í Seattle, í þjóðbraut. Kvað ekki sízt að því á síðari árum, eftir að námsfólk frá föð- urlandinu fór að leggja leið sína vestur þangað. Var þar jafnan og er enn athvarf þess og bæki- stöð. Muna víst flestir hina græskulausu glaðværð húsbónd ans og hve gott var að heim- sækja og gista þau hjón. ísak unni föðurlandi sínu og öllu því, sem bezt er í bókment- um þess og í fari Íslendinga. En hann hafnaði því, að smíða utan um sig neina þjóðernislega skel, og þess vegna tók hann snemma almennan þátt í áhugamálum þeirra þjóða, sem hann bjó með og umgekkst. Enda átti hann jafnan fjölda vina og velunnara utan íslenzka félagslífsins. fsak var þriðji elzti bróðirinn af sex albræðrum, sem komust til fullorðins ára. Lifa nú aðeins tveir þeirra. Gunnar, síðast bóndi á Fossvöllum, sem var næstur honum að aldri, og Gísli, ritstjóri tímarits Þjóðræknisfé- lagsins í Winnipeg. Auk þeirra lifa tveir hálfbræður, Einar Páll ritstjóri Lögbergs og séra Sig- urjón á Kirkjubæ í Hróarstungu. fsak varð fullra 83 og hálfs árs gamall. og hafði ekki fram til síðustu stundar glatað glaðværð sinni og hláturmildi. Samt hafði hinn sviplegi missir hins efnilega og glæsilega sonar haft djúp og al- varleg áhrif á sálarlíf hennar. Tveir albræður lifa hana, Ein- ar Páll, ritstjóri Lögbergs, og Sigurjón, prestur á Kirkjubæ, og tveir hálfbræður, Gunnar á íslandi og Gísli í Winnipeg. G. J. RITHANDARSAFN hafði hún gengið undir holds- skurð við krabbameini, sem að- eins gaf henni stundarfrest, en enga lækningu meina sinna. Aft- ur hafði fsak ekki verið venju fremur lasinn, svo nokkur vissi. Hann var við útför systur sinnar að kvöldi hins 12. og gekk snemma til svefns. Að morgni hins 13. klæddist hann að vana, en gekk þó brátt til svefnher- bergis Síns aftur. Hann talaði lengi við Jakobínu konu sína um einkamál þeirra og nauðsynja mál. Þá kom vinur þeirra í heim- sókn og ræddu þeir saman um útlöndum. Fyrsta heildarbygg- ing, sem fsak vann að, var kirkja á Sauðanesi, í kringum 1885. Síðan hefir hann bygt og unnið við svo mörg íbúðarhús og stærri byggingar í tveimur heimsálf- um, að hann hafði fyrir löngu týnt tölu á þeim. Skömmu síðar sigldi hann til Kaupmannahafn- ar á litlu seglskipi að haustlagi og var nær dauða en lífi, er þang- að kom, eftir margra vikna úti- vist og sjóhrakninga. Þar dvaldi hann í næstu fjögur ár og vann ýmist við húsabyggingar eða húsgagnaverksmiðju. Jafnframt stund, glaðlega að vanda. Eftir, gekk hann & kvöldskóia Qg læTði byggingadráttlist (Architéctural að gesturinn kvaddi, hagræddi hann sér í rúminu og sofnaði. Kona hans vitjaði hans við og við, en lét hann njóta svefns síns. En þegar Kári sonur þeirra kom heim frá störfum sínum um kvöldið, fann hann föður sinn örendan í rúmi sínu. fsak sagði oft við þann er þetta ritar, síðastliðið sumar, að hann hefði fulla vissu fyrir því, að þau systkinin mundu bæði deyja á þessu ári með stuttu SNEMMA SAÐNAR TOMATOS Vordaga Chatham Þœr allra fyrstu Tomatos— hvar sem eru i Canada. ómetanlegar fyrir norðrið og vestrið og aðra staði sem hafa stuttar árs- tiðir. Einnig mjög ákjósanlegar á öðrum stöðum fyrir fljóta sprettu og gæði, eru fullþroska tveim vikum eða meir á undan öðrum ávöxtum. Reyndust ágætlega í sléttufylkjun- um 1943 og 1944, þar með taldir staðir svo sem Lethbridge og Brooks í Alberta; Indian Head og Swift Cur- rent i Sask., Brandon og Morden í Man. í kringum Calgary, þar sem gengu fyrst undir nafninu "Alberta”, urðu garðyrkjumenn alveg undradi yfir þeim. 1 Lethbridge voru “Vor- daga Chatham” fullþroskaðar viku til tólf dögum á undan öðrum garðá- vöxtum. 1 Morden, Man., var vöxtur þeirra frá 20% til 40% meiri en nokkur önnur snemma þroskuð garð tegund. “Vordaga Chatham” eru smáar, þurfa ekki að binda upp, og má planta tvö fet á hvern veg. Eplið samsvarar sér vel, fallegt í lögun og að lit, fyrirtaks bragðgott. Er um 2!4 þml. í þvermál, en oftast þó meira. Pantið eftir þessari auglýsing. En þar sem eigi er nægilegt útsæði að fá getum við ekki sent meira en fram er tekið. (Pk. 15«) (oz. 75f) póstfritt. drawing) og kom honum það oft að góðu haldi síðar. Þegar heim kom var enga atvinnu að fá fyrir trésmiði. Undi hann þá ekki hag sínum og fór skömmu síðar til Vesturheims. Næstu 15 — 16 ár var hann lengst af í Winnipeg og bygði hús, bæði á eiginn reikning og fyrir aðra. Stendur fjöldi þeirra í eldri pörtum bæj- arins, þótt mörg þeirra hafi orð- ig að rýma fyrir nýrri stórhýs- um. Sumarið 1904 gekk hann að eiga Jakobínu Sigurbjörnsdótt- ur skálds Jóhannssonar, sem síð- ar hefir orðið þjóðkunn fyrir sínar listrænu ljóðaþýðingar og aragrúa af frumsömdum kvæð- um, auk margvíslegrar menning- arstarfsemi á öðrum sviðum. Um áramótin 1906 — 7 fluttu þau al- farin vestur að kyrrahafi. Fyrstu tvö árin bjuggu þau í Victoria, B. C. Þá var Seattle í hröðum vexti, og fluttu þau því þangað, og þar bygði hann og starfaði til dauðadags. Þau ísak og Jakobína lifðu saman í farsælu og samúðarríku bjónabandi í 45 ár og eignuðust sjö börn, efnileg og vel gefin, sem öll komust til fullorðinsára. Voru þau eftir aldursröð þessi; Kári, fæddur í Winnipeg, Ing- ólfur fæddist í Victoria, Konráð. Haraldur, María, Jóhann ísak og Stefán, öll fædd í Seattle. Á síð- ari árum heimsótti sorgin þau á- takanlega, þegar hin efnilega og listræna dóttir þeirra, María, dó úr langvinnum og ólæknandi sjúkdómi, og skömmu sáðar Stef- án, yngsti sonurinn, gáfaður, fríður og fjölhæfur drengur, sem hvarf með neðansjávarbáti í síðasta stríði. Var þar vitanlega nærri höggvið, en samt tókst ís- ak að varðveita kýmnisgáfu sína og útvortisgleði til hinstu stund- ar. ísak auðnaðist aldrei að safna fé, á Mkan hátt og mörgum öðr- um íslenzkum byggingarmönn- um og valt því á ýmsu með efna- haginn, einkum á kreppuárun- María, 62 ára Anna María Straumfjörð, fæddist síðasta vetrardag, 22. apríl 1885, á Háreksstöðum í Jökuldalsheiðinni. Foreldrar hennar voru Jón Benjamínsson og síðari kona hans Anna Jóns- dóttir. Matía var yngst barn- anna og ólst upp í föðurhúsum fram að þeim tíma, að hún flutt- ist með fólki sínu til Winnipeg sumarið 1904. Þar vann hún að ýmsum störfum þangað til haustið 1917, að hún giftist Jóh anni Helga Straumfjörð úrsmið og skrautmunasala. Árið 1923 fluttu þau alfarin vestur til strandar, og hafa lengst um bú- ið í Seattle, þar sem Jóhann hef- ir rekið iðn sína og verzlun við sívaxandi vinsældir og uppgang Þau Jóhann og María lifðu saman í ástríku hjónabandi í 22 ár og eignuðust fjögur börn; — Díönu, er dó smábarn, og Hannes Hafstein, er fórst í bílslysi 1942, 21 árs gamall. Tvær dætur, Díana og Unnur, lifa og eru báðar gift- ar Bandaríkja-drengjum. Fyrir tveimur árum kendi María fyrst sjúkdóms þess er leiddi hana til bana. Var fyrst gerður alvarlegur uppskurður, og Síðar reyndar allar nýjustu lækningaaðferðir, án verulegs árangurs. Hún andaðist að heim- ili sínu 3014 W. 59., þar sem þau höfðu búið í allmörg ár, að kvöldi hins 8. október, að 65. aldursári nærri hálfnuðu. Útför hennar fór fram 11. s- .m. að miklu fjölmenni viðstöddu. Ræð- ur héldu prestarnir, Albert E. Kristjánsson og Kolbeinn Sæ- mundsson.. Einsöngva söng Tani Björnsson, Rudolph E. Peter- son lék nokkur lög á fiðlu. Auk þess var organ troðið, samkvæmt venju. Líkið var síðan flutt í bálstofu. María var fríð kona sýnum blíðlynd og umhyggjusöm móð- ir og eiginkona, og virt og elsk- uð af öllum sem kynntust henni til muna. Hún baf sjúkdóm sinn með miklu jafnaðargeði og þreki Kæru Íslendingar vestan hafs: Eins og mörgum ykkar mun kunnugt, hefir nú verið á meðal ykkar (Víst mest í Winnipeg) bók sem óskað hefir verið eftir að þið skrifuðuð í, með eigin- hendi nöfn ykkar, ásamt fæðing- ardegi og stað. Einnig var þess óskað að þeir sem vildu og gætu létu fylgja nafni sínu kveðju í lausu máli eða bundnu, til heima- lands skyldfólks eða átthaga. Margir hafa hjálpað mér til þess að þetta kæmist í fram- kvæmd. Um suma þeirra veit eg ekki hverjir eru, en sendi þeim hér með þakkir mínar eigi að síður. En sérstaklega vil eg flytja þakkir mínar stjórn Þjóðræknis- félagsins, sem hefir bókina^ vestra á sínum vegum. Þá vil eg; og þakka dr. Richard Beck próf.,1 sem skrifaði um Nafnabókina; prýðilega grein í fyrra, til þess að vekja athygli á henni Páli S. Pálssyni, skáldi; Séra Valdimar J. Eylands, sem nú hefir verið að láta bera hana milli húsa, ogi Davíð Björnssyni, bóksala, svo og blöðunum báðum, Heims- kringlu og Lögbergi, ásamt rit- stjórum þeirra. Vil eg einnig umj leið færa þakkir mínar til bisk-1 upsins herra Sigurgeirs Sigurðs- sonar, sem skrifaði í bókina hlýorða kveðju, til þeirra er rit- uðu nöfn sín í hana. Svo þakka eg og Ragnari Jóhannessyni, skólastjóra Gagnfræðaskólans á Akranesi, sem skrautriðaði titil- blað bókarinnar. Án þessara manna hefði bók- in ekki náð tilgangi sínum. En fyrst og fremst nær hún þó tilgangi sínum með því að sem flestir skrifi nöfn sín í hana. En með því að eg hefi frétt að fólk sé frekar tregt til að skrifa í hana, vil eg biðja alla þá sem þess eiga kost að rita nöfn sín í hana gjöri það. Vil eg þó ekki neiða neinn til þess. Þetta er als ekki eins Mtilfjör- legt eins og fólki kann að virð- ast. Margir hér heima hafa svo árum skiftir ekkert frétt af ætt- ingjum sínum vestra; og vita ekkert hvort þeir eru lífs eða liðnir. Með bókinni fengju þeir sem það vildu, vitneskju um að þeir væru á lífi, sem þeir vildu frétta um, og auk þess fullkom- ið heimiMsfang, ef þeir vildu skrifa einhverjum, er skrifað hefði í bókina. Svo skrifar enginn eins og verður bókin því merkilegt rit- handarsafn. Skyldi enginn fást um það þó hann eða hún skrifi ekki neina skrautskrift. Það er ekki eðlilegt að m. k.. þeir sem fullorðnir eru skrifi eins vel. Annars hefi eg fengið bréf frá fullorðnu fólki í Ameríku, sem eg öfunda af hvað það skrifar vel. I Þá verður þessi bók til þess að géyma margar góðar vísur, sem hefðu máske ekki komið annarsstaðar í ljós, og verður þar eflaust margt vel sagt, því margir yrkja vel meðal vestur- fslendinga. Að lokum vil eg benda á, að bók þesi getur orðið hreinasta uppspretta fyrir ættfræðing sið- ar meir. Aðeins vildi eg að eg hefði athugað þetta fyr t. d. um 1930, því árlega deyr svo margt af fólki Vestra, sem fætt er hér heima, en enginn kemur í þeirra stað. En um þetta þýðir ekki að fást héðan af. Vona eg svo að með hverjum deginum sem Mður fjölgi nöfn- Þetta NYJA Ger VINNUR HRATT! - HELDUR FERSKLEIKA Þarfnast engrar kælingar Nú getið þér bakað í flýti án fersks gers. Takið pakka af Fleisch- mann’s Royal Fast Rising Dry Yeast af búrhillunni og notið það á sama hátt og köku af fersku geri. Þér fáið sömu fljótu hefinguna. Þér fáið bezta árangur i öllum yðar bakningum. Fáið yður mánaðar forða af þessu ágæta, nýja geri. Notið það i næsta bakstur af brauðum og brauðsnúðum. Þér verðið hrifin. Þér munuð aldrei kvíða oftar viðvíkjandi því að halda ferska gerinu frá skemdum. Þér munuð ávalt nota Fleischmann’s Royal Fast Rising Dry Yeast. Pantið það frá kaupmanninum yðar, 1 dag. 1 pakki jafngildir 1 köku af Fresh Yeast um í bókinni, unz hún verður fullskrifuð. Hlakka eg mikið til að fá hana heim með nöfnum ykkar og kveðjum. Fer hún svo síðar á þjóðskjalasafnið. Frú Jakóbína Johnsson, skáldkona í Seattle, lofaði mér í fyrra að veita bókinni viðtöku, kæmi hún á sínar slóðir. Og núna alveg nýverið fekk eg bréf frá herra dómara Guðmundi 0 Grýjjssyni, sem býðst til þess að fá alla íslendinga í námunda við sig til þess að skrifa í Nafna- bókina. Þakka eg honum hér með þetta rausnarlega boð, og vona að hann fái bókina sem fyrst. Annars læt eg þá auðvitað alveg um það sem sjá um bókina fyrir mig. Henni er vel borgið í þeirra höndum. Eg flyt þeim hér með aðeins beztu þakkir fyrir um- stang sitt fyrir mig við bókina. Einnig þakka eg hér með hverj- um einum sem hefir skrifað nafn sitt í bókina, svo og þeim, sem ætla að gjöra það. Beztu kveðjur til ykkar allra! Óska eg ykkur fslendingum vestan hafs, svo alls hins bezta í nútíð og framtíð, með þökk fyrir þjóðrækni ykkar og trú- mensku við ættland og þjóð okk- ar fyrr og síðar. Megi fósturlandið ætíð reyn- ast ykkur vel! Gleðilegt nýtt ár! Með kærri kveðu, Lárus Scheving Ólafsson Torfustöðum, Akranesi. FRÉTTIR FRÁ ÍSLANDI Málshöfðun út af óeirðunum við Alþingishúsið Dómsmálaráðuneytið hefir fal- ið sakadómaranum í Reykjavík að höfða mál á hendur 24 mönn- um fyrir brot 11., 12. og 13. grein hegningarlaganna og lögreglu- samþykk Reykjavíkur, í sam- bandi við óeirðirnar við alþing- ishúsið 30. marz s- 1. Höfðað er mál gegn þessum mönnum: 1. Stefán Ögmundsson, Þingholtsstræti 27. 2. Stefán Ó. Magnússon, Blönduhlíð 4. 3. Guðmundur Vigfússon, Bollagötu 10. 4. Stefán Sigurgeirsson, Lokastíg 17. 5. Stefnir Ólafsson, Laugaveg 7. 6. Magnús Hákonarson, Maragötu 2. 7. Jón Kr. Steinsson, Nökkvagvog 8. 8. Friðrik Anton Högnason, MávahMð 4. 9. Jóhann Pétursson, Hofteig 4. 10. GísM R. ísleifson, Skólavörustíg 12. 11. Árni Pálsson, Mánagötu 16. 12. Kristján Guðmundsson, Suðurpól 3. 13. Guðmundur Helgason, Laufásveg 77. 14. Alfons Guðmundsson, Laiftásvf £ 41* 15. Páll Theódórsson, Sjafnargötu 11. 16. Garðar Ó. Halldórsson, Smiðjustíg 5. 17. Ólafur Jensson, Baugsveg 33. 18. Hálfdán Bjarnason, Heiðavegi við Hagaveg. 19. Jón Múli Árnason, Hringbraut 105. 20. Sigurður Jónsson, Miðtúni 58. 21. Magnús Jóel Jóhannsson áður Mávahlíð 18. 22. Hreggviður Stefánsson, Háteigsveg 30. 23. Guðmundur Jónsson, Bakkastíg 6. 24. Kristófer Sturlaugsson, Sauðagerði B. Ennfremur hefir verið fyrir skipuð málshöfðun á hendur Einari Olgeirssyni, alþingism., fyrir brot gegn 12. grein hegn- ingarlaganna. 0 * * “Merkir íslendingar” III. bindi komið út Þriðja bindi af “Merkum ís- lendingum”, bókaflokki Bók- fellsútgáfUnnar, er nýkomið út, ágætlega úr garði gert. í þessu bindi eru 18 ævisögu- Iþættir, en þrír þeirra hafa aldrei verið prentaðir áður og fæstir þeirra munu almenningi' kunn- ir. Hverjum þætti fylgir mynd. Efni bókarinnar er sem hér seg- ir: Brynjólfur Sveinsson biskup. eftir Torfa Jónsson, Bjarni Nik- ulásson sýslumaður, ritað af hon- um sjálfum, dr. Jón Jónsson í Reykjahlíð, ritað af honum sjálf- um, Stefán Þórarinsson amtmað- ur, eftir dr. Gísla Brynjólfsson, Sveinn Pálsson læknir, ritað af honum sjálfum, Björn Olsen, uw boðsmaður á Þingeyrum, skráð af honum sjálfum, sr. Björn Hjálmarsson í Trollatungu, skráð af honum sjálfum, Jón Therkelsen, eftir Steingrím bisk up Jóngson, Feðgaævir, eftir Boga Benediktsson, Bogi Ben- ediktsson, eftir Hannes Þor-

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.