Heimskringla - 18.01.1950, Side 4
4. SlÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 18. JANÚAR 1950
Hcimskringla
(StofnuO im>
Semui út á hverjum miðvikudegt.
Gigendur: THE VIKING PRESS LTD.
853 og 855 Sargent Avenue, Winnipeg — Talsími 24 185
VerO biaðsins er $3.00 árgangurinn, borgist fyriríram.
Allar borganir sendist: THE VIKING PRESS LTD.
Oll viðskiftabréf blaðinu aðlútandi sendist:
The Viking Press Limited, 853 Sargent Ave., Winnipeg
Ritstjóri STEFAN EINARSSON
Uianaskxift til ritstjórans:
EDITOR HEIMSKRINGLA, 853 Sargent Ave., Winnípeg
Advertising Manager: P. S. PALSSON
"Heimskringla" is published by THE VIKING PRESS LIMITED
and printed by VIKING PRINTERS
853-855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man. — Telephone 24 185
Authorlzed as Second Class Mail—Post Office Dept., Ottawa
WINNIPEG, 18. JANÚAR 1950
Viðurkenning Kína flókið mál
Það sem lýðfrjálsar stjórnir spyrja fyrst um þegar til þeirra
hluta kemur, að viðurkenna nýja stjórn, er það hvort þær séu kosn-
ar af þjóðinni, eða með þjóðaratkvæði til valda komnar. Þetta er
það, sem Canada og Bandaríkin líta á og tefur það að þessar
þjóðir viðurkenna nýju kommúnistastjórnina í Kína.
Bretland og Indland hafa þó nú viðurkent Mao-stjórnina. Er
það yfirleitt skoðað það rétta. En það er þó því aðeins rétt, að hið
gamla skilyrði um að viðurkenningarverð sé sú ein stjórn, sem við
ótvíræðann vilja eða fylgi almennings hefir að styðjast.
Abraham Lincoln krafðist þess í sinni frægu Gettysburg ræðu,
að stjórnir ættu að vera kosnar af almenningi því það væri velferð
hans, sem hverri stjórn bæri að þjóna. Upp úr þessari kenningu er
nú á 'hinum miklu vísinda og framfara timum sem við erum uppi á,
ekki mikið lagt. Slíkt er aðeins bábylgja.
Það sem í bága ríður við þetta er, að kommúnista stjórnir eru
ekki til valda komnar á þann hátt. Þær skifta sér ekki af vilja
flóksins. Þó þær stundum láti kosningu fara fram, eru þær svo ó-
frjálsar, að þær eiga ekkert skylt við kosningar, eins og þær ger-
ast í lýðfrjálsum löndum.
En með þvá er ekki sagan búin. Nú hefir til dæmis þjóðstjórn
Kína, eða stjórn Kai-Sheks fulltrúa á þingi Sameinuðu þjóðanna.
Undir eins og málið kæmi þar upp, um að viðurkenna kommúnista
stjóminna í Kína mundi fulltrúi Kína nota þar neitunarvald sitt,
eins og Rússinn hefir leikið sér að. Hann mundi benda á, að komm-
unstastjórnin væri ekki lýðræðisstjórn, og þing Sameinuðu þjóð-
anna sæi sér að sjálfsögðu eins ófært að stöðva eða banna fulltrúa
Kai-Sheks stjórnarinnar að nota það og Rússum.
Svo er annað. Hvað er viðurkenning þessi mikilsverð fyrir
hvom aðila sem er? Frá sjónarmiði kommúnista er hún ekki sömu
reglum háð, eða því frelsi, sem lýðræðisþjóðir telja henni samfara
Það hefir ekki verið vandræðalaust fyrir þær þjóðir, sem viður-
kenningu eða viðskiftasamninga hafa haft við Rússa, að sýna þetta
í framkvæmd. Skip, sem vörur færa Rússum heim í land þeirra og
verzlunarsamning hafa við þá, eru einangruð og ekki einn einasti
skipverji má á land stíga eða minsta kosti ekki lengra en bryggjur
ná — og ekki við rússneskan mann tala.
Það er einmitt þetta, sem Nehru átti við er hann sagði að þó
land sitt hafði ásamt Bretum veitt Kína stjórnarfarslaga viður-
kenningu, yrði alt slíkt með gætni að gera, vegna hinna gerólíku
stefnu kommúnista og lýðræðisþjóða.
‘VÍSINDALEGT
ÞJÓÐFÉLAG”
Er nokkurt þjóðfélag til, sem
heitið getur að sé vísindalega
rekið? Oft heyrum vér að þessu
efni vikið, ekki sízt um kosning-
ar. Þykist þá hver flokkur vera
sem vísindalegastur og full-
komnastur. Gætu menn stund-
um haldið, að flokksmennirnir
tryðu þessu sjálfir, af guðmóði
þeim, sem í þá fer um kosningar.
Stjómmálaflokkur, er nefndi
sig “Technókrats” sagði við
þann er þetta ritar í fylstu al-
vöru, að fyrirkomulag þeirra
boðaði vísindalegt þjóðskipulag.
Þegar maður spurði að hverju
leyti, svöruðu þeir, að þetta
gerðist alt með tækniþekkingu,
vélrænni þekkingu.
Aðrir flokkar hafa eflaust allir
einhverja vísinda-grillu einnig,
um hvernig stjórna skuli, en
gallinn á öllum þessum stefnum
er, að hagkerfi þeirra taka ekki
tillit til hugsjóna eða siðferði-
legs mats borgaranna, sem er lífs
þráður hvers þjóðfélags.
Vér rákumst nýlega á grein í
Alþýðublaðinu frá fslandi, er
segir frá því, að Gylfi Þ. Gísla-
son, prófessor, hafi flutt fyrir-
lestur í Háskóla íslands um
þetta efni og nefndi hann orð-
unum sem yfir þessari grein
standa: “Vísindalegt þjóðfélag.”
Heldur hann fram, að ekkert
þjóðfélag sé vísindalegt, né
nokkur vísindaleg lausn þjóðfé-
lagsmála sé til.
Hér skal tekið upp það sem
Alþýðublaðið hefir eftir honum
um þetta efni:
“Prófessorinn byrjaði á því
að gera greinarmun á þeim
spurningum mannsins, sem hægt
væri að svara á óyggjandi hátt,
og hinum, sem ekki verður þann-
ig svarað. Nefndi hann ýmis
dæmi í því sambandi. T. d. væri
hægt að skera úr því, þannig að
óyggjandi og sannanlegt væri,
að lengra væri frá Reykjavík til
Laugarvatns en Þingvalla, en
það væri ekki hægt að skera úr
því á sama hátt, hvort fegurra
væri á Þingvöllum eða við Laug-
arvatn. En hlutverk vísinda
sagði hann vera það, að svara
spurningum, sem óyggjandi
sannanlegt svar ætti að vera til
við. Þá lýsti hann hlutverki hag-
fræðivísindanna. Líkti hann hag-
kerfi þjóðanna við geysistóra
vél með aragrúa af stórum og
smáum hjólum, sem öll væru
meira eða minna tengd hvert ^
öðru. Hann kvað það hlutverk
hagfræðinnar að skilja og
þekkja þessa vél, áhrif hjólanna
og samband þeirra.
Vísindin geta þannig lýst
þjóðfélaginu eins og það er og
bent á, hvernig það gæti verið,
en þau geta ekki sagt, hvemig
það eigi að vera. Vísindin geta
lýst kapítalisma og sósialisma,
eins og þessi hagkerfi eru, en
val manna á milli þeirra verður
aldrei vísindalegt, þar eð það
byggist á hagsmunum, hugsjón-
um og siðferðilegu mati, og á
þessa hluti er ekki til vísinda-
legur mælikvarði.
Prófessorinn sagði því, að(
ekkert hagkerfi eða stjómkerfi
væri vísindalegt öðrum fremur.
Það væri út í bláinn, villandi, og
Miljónatjón af brunanum í Eyjum
NOKKUR ORÐ
í gær (9. janúar) var giskað á,
að otðið hefði að minnsta kosti
Þr*ggja milljóna króna tjón af
völdum stórbrunans, sem var í
Vestmannaeyjum aðfaranótt
sunnudags. f brunanum gereyði-
lagðist um 300 fermetra geymslu
1 og aðgerðarhús og efsta hæð
Hraðfrystistöðvar Vestmanna-
eyja, langstærsta hraðfrystihúss
landsins, sem til þessa hefur
framleitt um 2,000 tonn af hrað-
frystum fiski á ári, eða 7% af
heildarframleiðslu landsmanna
af þeirri vöm. f Hraðfrystistöð-
inni og geymsluhúsinu eyðilagð-
ist mikið verðmæti af fiski, vél-
um allskonar og áhöldum, veiðar-
færum og fleiru. En ekkert tjón
varð á mönnum.
Þari í vatnsslöngunum
Það var um tvöleytið á sunnu-
dagsnóttina, að vart varð við eld
í geymslu og aðgerðarhúsinu,
sem kallað er “Kumbaldi” í dag-
legu tali í Eyjum. “Kumbaldi”.
sem var einlyft timburhús með
risi, stóð austan við Hraðfrysti-
stöðina. Hefir geymsluhúsið um
árabil verið notað sem aðgerðar-
hús, en veiðarfærargeymsla á
lofti.
Slökkviliðið kom tiltölulega
fljótt á vettvang, en geisierfitt
var að eiga við eldinn, enda ofsa-
veður á. Þá bætti það heldur ekki
úr skák, að þari settist í vatns-
slöngur slökkviliðsins, sem lagð-
ar voru í höfnina, svo að þær
voru að heita má gagnslausar á
tímabili og segja má að slökkvi-
starfði hafi þá stöðvast að mestu.
Eldurinn kemst i Hrað-
frystistöðina
Um tveim stundum, eftir að
eldurinn kom upp, var geymslu-
húsið komið að falli, en logarnir
teknír að læsa sig í aðalhús
Hraðfrystistöðvarinnar og tunnu
stafla, sem stóð við austurgafl
hennar. Náði eldurinn að festa
sig í tunnunum og þaki stöðvar-
innar, sem var úr tré. Hafði þó
verið reynt eftir megni að verja
frystihúsið, en það er með
stærstu húsum á landinu, þrjár
steinsteyptar hæðir og flatar-
stærðin 40 sinnum fimtíu metrar.
Eldurinn úr aðgerðarhúsinu
teygði sig inn um glugga Hrað-
frystistöðvarinnar og áður en
varði logaði í þakinu. Varð við
ekkert ráðið, en mest mun bálið
hafa orðið á tímabilinu milli kl.
5 og 6 á sunnudagsmorguninn,
þegar öll efsta hæðin logaði í
því afspymuoki, sem þá var á.
Vindur var þá úr suðaustri, en
húsið stendur við höfnina aust-
anverða og lítil hætta á að eldur-
inn breiddist út frá því.
Vinna stöðvast ekki
__Steingólfið milli hæðanna í
Hraðfrystistöðinni hindraði, að
eldurinn næði niður á neðri hæð-
irnar tvær. Var búið að slökkva
eldinn á ellefta tímanum á
sunnudagmorgun, en efsta hæð
hraðfrystihússins þá gereyði-
lögð og geymsluhúsið fallið. —
Verður ekki séð, að neinar alvar-
legar skemdir hafi orðið á neðri
hæðum Hraðfrystistöðvarinnar,
en í gærdag var unnið að því, að
(Flutt í gullbrúðkaupi Mr. og
reyna vélar hennar, sem þar voru Mrs. Bergs J. Hornfjörð 7. ág.
Benda því líkur til, að hægt verði 1949 í samkomuhúsi Fram-
að starfrækja stöðina í vetur, en nesbygðar í Nýja-íslandi)
þó við mjög erfiðar aðstæður. j ______
Má geta nærri að þetta muni Kæru vinir:
valda margskonar vandræðum, Eg er nefndinni sem fyrir
þar sem stöðin tekur á móti fiski þessu samsæti stendur þakklátur
úr um þriðjungi bátaflotans í V.- fyrir að bjóða mér hingað. Sam-
manneyjum. Auk hraðfrysta band mitt við gullbrúðhjónin er
fisksins framleiddi hún síðast- þannig að það gleður mig inni-
liðið ár 750 tonn af saltfiski og lega að vera áhorfandi þeirrar
tók á móti miklu magni af góðvildar og virðingar, sem
hrognum og öðrum sjávarafurð- bygðarfólk þeirra sýnir þeim
um- ^ með þessu hófi, sem hér er efnt
til fyrir þau. Maður finnur, að
Mikið tjón samfara því er djúpstæð vinátta
A þeirri hæð Hraðfrystistöðv- tiJ Þeirra' Mér finst með W sagt
arinnar, sem eyðilagðist, voru eitthvað’ sem minnir á vísu
tveir frystiklefar, samtals um skáldsins Þorskabíts.
500- fermetrar. Þeir gereyðilögð-
ust. f þeim var frosin síld til út- Ef væruð ekki vinsæl grönnum
flutnings (um 100 tonn), mest kJa
allar birgðir stöðvarinnar af °g virt.0f dáð af héraðsbúum
frosnum fiski og 150 tonn af ís. ^S1’
Á hæðinni var auk þess mikið af ei myndu svona margir hafa Þá’
fiskumbúðum, enda vertíð brátt hér mætt á ykkar gullin*brúð-
að hefjast, eitthvað um 300
hrogna og síldartunnur, 3 ný
frystitæki og mikið af allskon-
ar áhöldum og tækjum tilheyr-
kaups degi.
Eg veit að ykkur, gullbrúð-
hjón, finst, að þið eigi þetta ekki
andi frystihússrekstrinum. Var skilið‘ En auðvitað fáið þið ekki
ástæðan þar fyrir meðal annars f hafa síðasta orðið um Það hér
sú, að í undirbúningi var að 1 da^‘
flytja aðalvinnustað stöðvarinn-1 ÞeSar forsetin mintist á við
ar af fyrstu hæð á þriðju og þær mig að segJa hér fáem orð’ stakk
breytingar vel á veg komnar. j hauu upp á að eg bemdi þeim að
j árum gullbrúðhjónanna heima.
"Kumbaldi” Giftingar-ár þeirra voru nú ekki
svo mörg heima, að í sambandi
f geymslu og aðgerðarhúsinu við þau sé mikið að segja. Konan
v°ru einhverjar saltbirgðir, sölt- mín og eg urðum þð fyrir því
uð síld og áhöld ýmisskonar, láni> fyrir þrem árum, að sjá
sem tilheyrðu frystihúsinu og fæðingarsveit Bergs og Pálínu,
útgerðarvörur í eigu Fram h. f. Hornafjörðinn, landnám Hroll-
Er ekki talið ólíklegt, að einn augs gamia> er eg hafði þá ekki
bátur hafi tapað þarna veiðar- lengi séð en hún aldrei.
færum fyrir um 130,000 króna Þegar þess er gætt, hvað marg-
en aðrir bátar urðu einnig fyrir ir Hornfirðingar eru hér í
^0111' ! Framnes- og Víðir-ibygðum,
Björn Guðmundsson fréttarit- furðar mig á, að bygðin var ekki
ari Mbl. í Vestmannaeyjum, sem kend við Hrollaug, þann er
símaði þessa frétt, skýrir frá því, bygði undir Skarðsbrekku í
að enn sé ókunnugt um eldsupp- Hornafirði. Þangað vísuðu hon-
tökin. Talið var þó fullvíst að um öndvegissúlur hans, sem mér
kviknað hefði út frá rafmagni. , hefir ávalt þótt merkilegt um
Einar Sigurðsson útgerðarm., alla Þá krókaleið, ekki sízt vegna
á byggingu Hraðfrystistöðvar- Þess- að hann kastar þeim frá
innar. En þeir Þorsteinn Sig- stafni í austan átt svo ákafri, að
urðsson, Ágúst Matthíasson og skiP hans sjálfs hrekst vestur
Gísli Þorsteinsson, hafa haft með ðllu landi,
húsin á leigu undanfarin f jögur Eg hefi ekkert um það að segja
ár og haft með höndum umfangs- hvernig súlur þessar gátu orðið
mikinn atvinnurekstur. Má því landnemunum til heilla. Súlur
Ingólfs rak eins og kunnugt er
þangað sem nú er höfuðborg ís-
lands. Var það blind trú á súl-
urnar eða álitu fornmenn að þær
væru vegvísir í einhverjum
skilningi og sönnun þess, hvern-
segja, að tjón þeirra hafi orðið
mikið. —Mihl. 10. janúar
SÉRFRÆÐINGARNIR
TAKA YIÐ
gæti verið skaðlegt að tala um
slíkt. Trú á því, að til sé ein
“rétt” lausn á þjóðfélagslegum
vandamálum geti leitt til ofstæk-
is, byltingarhugarfars og ein-
ræðishyggju.
Að lokum sagði Gylfi Þ.
Gíslason, að það væri ekki á-
stæða til áihyggna, þótt komizt
sé að þessari niðurstöðu, því að
öll vísindi væru þess eðlis, að
þau lýstu hlutunum eins og þeir
eru, en ekki eins og þeir ættu að
vera. Hagfræðivísindin geti veitt
mjög mikilsvægan stuðning við
lausn þjóðfélagsvandamála, en
hinar endanlegu ákvarðanir, sem
teknar eru, verða ekki vísinda-
legar.”
Eftir þriggja daga fundarhöld ^ straumar lægju að landinu, ogj
í Ottawa um breytingar á lögum af Því mætti dæma um kost1(
fylkjanna og landsins, eða valdi héraðanna, veiði, reka o. s. fry.
hvors um sig, er nú umræðum Það er hu^oð mitt að svo hafl
lokið og lögfræðingunum gefið verið‘ Eða er á annan hátt hx&
tækifæri að gera lögin úr garði, að skýra hvernig á Þ* stóð’ að
sem að efni til var komið sér
saman um á fundunum.
f raun og veru áhrærir þessi
breyting á stjórnarskrá landsins
alveg nógu mikið til þess, að
endurskoðun hennar hefði átt að
fara fyrst fram Til slíks fundar
hefði átt að kalla svo og svo
marga úr hverju fylki landsins.
Árangur þessi hefði orðið eins
mikill eða ef til vill hinn sami
höfuðstaður íslands skyldi rísa
upp þar sem súlur Ingólfs rak á
land og ein afla bezta og frjó-
samasta bygð á íslandi þar vera
sem súlur Hrollaugs bar að
landi?
íslendingar voru forlega trú-
armenn, sem er ef til vill eittj
gáfna einkenni þeirra Þetta
sanna líklega fáar bókmentir
þjóða betur en fslendinga. Það|
, . , , , , . mætti jafnvel segja, að vitið og
og þessa fundar. Það var hm , ., ,
yfmburð”- Þeirra, seu mestir þar
lýðfrjálsa leið. En sambands-
stjóminni þótti það í betra sam-
ræmi við stjórnarstefnu sína,
að pukra með þetta mál á þennan
hátt.
sem örlagatrúin er áhrifamest í
sögunni.
Jæja, og hvernig þótti okkur
'I
Met í hjúskap
Amerísk hjón, hr. og frú T. D.
Cutsinger, hafa í huga að setja vesta;"gesti’hvort'að við sæj-
nú um að lítast, mér eftir 40 ár í
sveit Pálínar og Bergs og minn-
ar. Eg get þar sagt um eins og
konan mín sagði við fregnritara
Reykjavík, er spurðu okkur
hjúskaparmet, ef þau hafa þá um nokkrar breytingar á orðnar
ekki þegar gert það. Hann er 95 heima Hún ^ ^ fyndist
ára, en hún 94. Þau hafa lifað í ____________
heilögu hjónabandi í 78 ár. Þau
eiga níu böm á aldrinum 55—77
l)(Eg vil skjóta því hér inn í
sögu, að konan mín sem með mér
ára, 26 barnabörn og 58 barna- haf8i gerf rág fyrir að vera hér
barnabörn. varð vissra 4stæða vegna að
Alt fram að þessum tíma hefir hætta við það, en hún bað mig
frú Cutsinger unnið öll heimilis- að færa ykkur, gullbrúðhjón,*
störf. * kæra kveðju sína).
alt breytt og umtumað, nema
Esjan. Sjálf var hún fædd á Esju-
(bergi undir því fjallinu, sem
mjög er rómað fyrir fegurð, —
enda er þangað fagurt að líta á
björtum degi úr Reykjavík. Hin
stórfelda náttúrufegurð, er enn'
sjálfri sér lík í fæðingarsveit
^ okkar, en þá er líka flest upp
talið. Til dæmis í stærsta þorpi
sveitarinnar, Höfn svo nefndri,
voru áður eða þegar eg vann þar
j síðast heima um 12 íbúar eða 2
I íveruhús. Nú búa þar yfir 300
, manns og húsin eru um 40. Ann-
! að er eftir þessu Bílar bruna eft-
! ir vegum út og inn sveitina og
I meira að segja upp og ofan Al-
j mannaskarð, skarðið, sem bfekk-
an dregur nafn af, þar sem Hroll-
augur bygði. Þjóðvegurinn frá
Hólum og út á Höfn, er að vísu
ekki nýr, en er traustur og góð-
ur enn, eins og þegar við Berg-
ur hjálpuðum til að leggja hann.
Það mannvirki er útlit fyrir að
lifi okkur báða. — Eg held að
mjög lítið sé um heyskap á út-
engi nú heima. Heyskapur fer
allur fram á túnum og ræktuðu
landi. Á öllu útheyssvæðinu sem
var í Árnanesi, sézt nú hvergi
ljáfar. í Hrísey, á Völlum, í Skóg
ey, er nú ekki ljár borinn í gras.
Samt er þtíbýli á heima jörðinni,
sem áður var tvíbýlisjörð og tvö
nýbýli á beitilandi Árnaness eða
fimm býli alls. Þau gætu verið
10. Og svo er víðar. Manni ligg-
ur við að segja, að ísland sé ekki
nema hálfnumið, eða réttara sagt
lítið numið land ennþá.
Eg nefndi Árnanes. Þar
bjiiggu foreldrar okkar og þar
er Pálína og systkini hennar
uppalin. Eg gekk upp á Sjónar-
berg, sem er hluti af Ámanes
hólnum, eins og í fyrri daga,
og leit yfir sveitina. Töfraði það
nú huga minn jafnvel meir en í
æsku. Eiginlega lifir maður
mikið upp æsku sína.við að heim-
sækja æskustöðvamar Mér
fanst eg yngjast upp um 10 ár
við að koma héim. Slík áhrif
mæta mahní við hvert spor.
Þama spratt lltill fugl með
hvellu gjalli upp undan fótun-
um á manni, léttur og litskrúð-
ugur á þessu augnabliki, en lítill
depill uppi í himinblámanum á
því næsta. Eða að silungur skaust
með örskotshraða úr lygnu við
bakka er við gengum á út í
straummorið. Eða að sjá lömb-
in í mjallhvíta, létta en fyrir-
ferðar mikla feldinum sínum
taka á rás er við nálguðumst þau.
Þau eru nú með mæðmm sínum
og eru bæði vænni og fegurri en
meðan færð voru frá. Eða þá að
heyra vellið í spóunum, söng
lóunnar og hnekkið í hrossa-
gauknum. Alt þetta kemur manni
til að gleyma öllu, nema æsku-
árunum.
Ef þið eigið kost á þvá, sem
fædd eru heima, þá bregðið ykk-
ur heim á æskustöðvarnar Það
yngir ykkur upp um mörg ár.
Hinu hika eg ekki heldur við að
halda fram, að Vestur-íslending-
ar eigi hvergi slíkum vinabótum
að fagna og hjá íslendingum
heima.
Hús foreldra okkar stóð undir
iháum hól mót sól og suðri. Þang-
að er ekki langt frá Hafnanesi,
þar sem foreldrar Bergs bjuggu
og ferðir voru táðar milli bæj-
anna, þó fullyrða megi að Berg-
ur hafi þar um skeið átt fleiri
spor en nokkur annar. Hann var
ekki ótíður gestur “í þann tíð” og
kom stundum fyrir að eg stríddi
honum. Áminti hann mig þá að
vera góður drengur eins og syst-
ir mín væri góð stúlka. Eg hélt
að honum gæti nú skjátlast þar
og stúlkur væru engir englar, þó
piltarnir þeirra segðu það. En
eg býst ekki við að Bergur hafi
ekki mikið tillit til þess tekið,
eg var svo ungur þá, að til þess
var ekki ástæða. Og hver veit eða
skilur þetta mannlíf? Hver veit
nema það sé fyrir þessa trú hans
því að þakka að þið hjónin hafið
ykkar 50 giftingarár: “hita og
þunga dagsins ánægð borið”.