Heimskringla


Heimskringla - 18.01.1950, Qupperneq 5

Heimskringla - 18.01.1950, Qupperneq 5
WINNIPEG, 18. JANÚAR 1950 HEIMSKRINGLA 5. SIÐA SVEINN G. BORGFJÖRÐ Fyrst þegar eg kyntist Bergi, furðaði eg mig á því, hvað hann var vel að sér í þjóðlegum fræð- ^un. svo ungur sem hann var. Hann var að vísu búinn að ganga á Möðruvalaskóla, en hitt er á- reiðanlegt, að hann lærði þau ekki þar Hann nam þau í heima- húsum sem við vitum mörg hér, að beztu skólarnir hafa lengi ver- ið á íslandi. Hafnanesið var slíkt heimili. Og hyggið prúðmenni hefi eg aldrei fyrir hitt ef Jón Einars- son, faðir Bergs var það ekki. úg þetta hefir orðið að ættar- fyigju og ekki einungis komið fram á Bergi sjálfum. Eg sé aldrei svo Sigurjón Hornf jörð, að mér detti ekki í hug afi hans. Jæja — mér þykir nú fyrir að efni þetta hlýtur að vera mörg- um af ykkur sem hér eru stödd aU fjarlægt, sem ekki þekkið ueitt til á æskuslóðum brúðhjón- anna. Eg hefi ekki álitið það e>-ga vera annað en innskot í raeðuflutninginn hér og læt ykk- ur nú eftir að tala beinna til gullbrúðhjónanna og um dvöl þeirra vestra. Eg skal svo enda þetta með tveimur vísum til smekkbætis eftir sama skáldið og eg mintist a hér að framan: Vor hjartans ósk er enn að megi þið sem áður lengi félagshóp vorn prýða, að ellin kyrlát ykkur blasi við og ánægjunnar sumarveður blíða. í*á burt skal flutt og blánar fyrir nótt, að beggja verði kvöldið ævidasins svo værðardrjúgt og draumaljúft og rótt sem dýrðarfegurð haustsins sólarlagsins. Stefán Einaisson Sagan af Gesti Oddleifssyni Landnámsmanni í Haga í Nýja Islandi Skrifuð af Kr. Asg, Benediktssyni mannsbarni, þegar reynslan hef- “Sá skarpskygni” var orðinn ir talað. | stórhrifinn. Hér var vissulega En margur mun nú spyrja: — eitthvað dularfult og óskýran- Hvert rekja íslenzkir kommún- legt á ferðinni. istar línuspottann sinn? —Tíminn. Frá láti Sveins Guðmundsson- Borgf jörð á Lundar hefir ekki verið sagt í Heimskringlu, en hann lézt 5. desember, 1949 og var jarðsuninn 8 s m. af séra V. J. Eylands. Sveinn var 91 árs að aldri, fæddur á Hrærekslæk í Hróars- tungu 3. desember 1858 Vestur urr> haf kom hann 1894 ásamt konu sinni, Þorbjörgu Guð- mundsdóttur og fjörum ungum börnum. Hann bjó á Hvoli í Borgarfirði eystra, áður en hann flutti vestur enda ættaður í móðurætt frá Höfn í Borgarfirði. Og vegna þess mun hann hafa tekið sér Borgfjörðs nafnið. Hann settist að í Alftavatnsbygð sama sumarið og hann kom vest- ur og bjó þar brátt góðu búi ,því hann var maður iðjusamur og hagsýnn. Hann og kona hans vóru hinir beztu nágrannar og voru reiðu- búin að greiða veg annara, ef þess var kostur. Sveinn komst yfir 3 lönd og seldi 2 af þeim fyrir fasteignir í Winnipeg 1921, flutti þá sjálfur til Lundar og bjó þar mörg síðari árin. Kona hans dó fyrir mörgum árum. Börn þeirra eru: Ingi- björg, gift Herman Rennesse íj Árborg; Ásmundur og Kristján Viihjálmur, Anna Sigríður, gift Jóni Björnsyni smið, öll að Lundar. Sveinn var hin mesti atorku- maður og komst ávalt vel af. Hann var og hinn bezti í allri viðkynningu og maður réttskift- inn og vildi ekki vamm sitt vita. Með honum er til moldar hnig- inn einn þeirra frumherja islenzkra er hér verður ávalt minst sem hins nýtasta borgara °g góðs drengs. Framh. 14. Kapítul. Gestur fer til Hudson’s Bay fél. þaðan til viðarsala Gestur var daglaunamaður hjá ofannefndu félagi um tíma, síð- an tók hann að sér að afferma hveiti og við af vögnum á samn- ingsvinnu. Þénaði hann oftast talsverða peninga. Þá var Gestur að moka hveiti, sem oftar, bar þá þar að Pat gamla Inwright, fyrrum fóstra hans. Höfðu þeir sézt í millitíð, en fátt talað sam- an. Karl stansar og horfir á Gest og segir: “Ef þú hefðir verið kyr hjá mér, þá hefðirðu haft marga menn í vinnu, og ekki þurft að vinna sjálfur, drengur Gestur var skjótur til svars, og segir: “Eg held eg hefði ekki verið sælli að þiggja alt af þér, og starfa ekkert, en vinna fyrir því sjálfur, sem eg þarfnast til framfærslu”. Karl gekk þá burtu, og mælti ei fleira. Þegar Gestur var að vinna samningsvinnuna hjá H. B. fé- laginu, var hann eitt sinn hætt kominn, að C. P. R. félagið tæki ekki í hnakkann á honum. Hveiti- kornið kom laust í vögnum. — Þurfti að moka því upp í poka, inni í vagninum og flytja þá yfir að metum, vigta það, og steypa því upp í geymsluhólfin. Gestur réði menn í vinnu með sér, og þótti verkið sækjast seint. Finn- ur hann upp á því flýtisráði, að saga gat á vagnhurðina, og láta kornið renna út í pokana. Var þetta helmings flýtir. Gengur þá afferming greitt í 4—6 daga. — Anderson hét yfirmaðurinn á mylnunni. Var hann íslending- um kunnur, sem á mylnunni unnu, og vænn við þá í margan máta. Einn morgun kallar hann Gest fyrir sig, og fær honum bréf frá C. P. R. félaginu, og er þar H. B. fél. skýrt frá, að C. P. R. fél. ætli ekki að láta H. B. fél. né aðra, skemma og ónýta eignir sínar, án réttar og laga. Spyr hann Gest að hvort hann hafi sagað göt á hveitivagnana, eins og félagið upp á standi. Gestur kvað satt vera. Segir Anderson að hann hafi sagað götin á hurð-j irnar, en að Anderson hafi verið þar á eftirlitsferðum á hverjum degi, og ekki annað fundið. — Anderson kvaðst ekki hafa tekið eftir, enda hefði sér ekki dottið slí-k heimska í hug, sem þetta; væri Gestur svo viti borinn, að hann skildi það og vissi, að hann j ætti ekki að skemma eða eyði-j leggja annara eignir, þótt gengi um þær. Andeson kvað þetta til vandræða horfa og kanske til stór peningaútláts sem hann ætti ekki til. Anderson bað hann að hætta þessum umbótum á vögn- um félagsins, eða hætta vinnu að öðrum kosti. Kvað hann yrði að gjaldlauna fyrir glöp sín. Gestur fór; hætti að saga götin á vagn- ana, og hélt samningsvinnunni. Hann var fyrst kvíðafullur um afdrif málsins, en spurði aldrei til málsins meira, né hvernig Anderson komst út úr þessu við félagið. Fleira kom fyrir Gest líkt þessu hjá H. B., en hann ætíð sannorður og drífandi í hvarvetna, og fyrirgafst því mik- ið. Þá Gestur hafði verið lengi hjá H. B. bauðst honum samn- ingsvinna í viðargarði, að hlaða eða stafla upp borðum, jafnóðum og söguð voru. Hann fékk 75c a þúsund fet. Hann fór í félag með írskum manni, vönum við þetta verk. Þeir hlóðu eins miklu og 35,000 fet á dag, og rökuðu saman peningum það sumar, sem þeir voru við það. Síðar fór Gestur til Spragues alþekts viðarsala í Winnipeg, að fornu og nýju. Hann var bómu- maður hjá honum, og fá þeir menn hátt kaup. Þessir bómu- menn kvía inni sögunarviðinn, þá hann kemur í flötum ofan ána, í þá lendinga sem þeir eiga að fara í, til sögunar. Framh. TÖFRAMAÐURINN Eftir Stephen Leacock — Dömur mínar og herrar, sagði töframaðurinn, eg hef nú sýnt yður, að ekkert er innan í klútnum, sem eg held á. Nú ætla kaka' eg að taka innan úr honum ker með gullfiskum. Hokus pokus filiokus! — Fólk stakk saman nefjum víðsvegar í salnum. Þetta er vel af sér vikið! Hvernig í ósköpun- um fer hann að þessu? En “skarpskyggni maðurinn” á fremsta bekk sagði við sessunaut k[ndarlegur sinn svo hátt, að allir máttu1 — Og viljið þér nú vera svo vingjarnlegur, herra minn, að rélta mér pípuhattinn yðar og leyfa mér að dansa á honum? Kærar þakkir. Töframaðurinn stilti ‘hattinum á gólfið, hoppaði upp á hann og steig nokkur dansspor. Síðan sýndi hann hattinn, sem var orð- inn flattur út eins og pönnu- — Og viljið þér svo, herra minn, taka af yður flibbann og leyfa mér að brenna hann við þetta ljós? Kærar þakkir. Og má eg fá leyfi til að slá á gleraugun yðar með hamri. Kær- ar þakkir. Þegar hér var komið, var “sá skarpskygni” orðinn dálítið á svipinn. — Þetta , . , j er ofvaxið mínum skilningi. Eg ’ h3nní 'botna ekkert í þessu bragði. Dauðaþögn ríkti í salnum. — Eftirvæntingin var mikil. Hvað N ATIO AiL-KOMM- ÚNISMI The Jón Sigurdsson Chapter I-O.D.E., will hold a meeting Tuesday, Jan. 20 at 8 p.m. at the home of Mrs. B. Nicholson, 557 Ágnes St. Þeir eru ef til ekki margir hér á landi, sem muna hvað flokkur Hitlers, hinir oftnefndu Nazist- ar, hétu réttu nafni. En hann hét fullu nafni á Þýzku: “Die Deutsche nationalsozialistisohe Arbeiterpartir” eða á íslenzku: þýzki þjóðlegi sósíalistiski verkamannaflokkurinn. Flokks- mennirnir kölluðu sig “national- sosialista”, sem á íslenzku var útlagt: ‘Þjóðernisjafnaðarmenn’. í augiun alþýðu voru þeir í öndverðu fyrst og fremst sós- ialistar eða jafnaðarmenn og ýmsar af kenningum þeirra og staðhæfingum minntu á kenning ar og staðhæfingar kommúnista, Þýzkalandi. En þeir tóku það skýrt fram og lögðu á það á- herzlu, að þeir væru ekki al- þjóðasinnar eins og jafnaðar- menn eða sósíalistar annara landa. Þeir væru þýzkir sósíal- istar, þýzkir þjóðernisjafnaðar- menn, og sjónarmið þeirra væru eingöngu miðuð við Þýzkaland og þýzka hagsmuni. Með þessum hætti tókst þeim að sameina und- ir merki sínu jöfnun höndum verkamenn (og fleiri) með sós- íalistísk lífsviðhorf og ramma þjóðernisdýrkendur og hernaðar- sinna, sem aldrei gátu unað ó- sigrinum í fyrri heimsstyrjöld- irini. Með þetta í huga verður valdataka þýzka nazistanna skilj anleg og saga þeirra öll, en að öðrum kosti óskjljanleg öllum sem vonlegt er. Þróun kommúnismans á síð ustu tímum minnir mjög greini- lega á “nationalsósíalistana þýzku. Útþenslu- og hernaðar- stefna Rússa virðist vera í ósam- ræmi við ýmsar megin kenning- hafði kerið í erminni. Og sessunautarnir kinkuðu í- byggnir kolli og sögðu: — Já, auðvitað. Og nú hvíslaði hver að öðrum: Hann hafði kerið í erm- inni. — Næsti galdur, sem eg sýni yður, sagði töframaðurinn, eru hinir frægu indversku hringir. Eins og þér sjáið, eru hringirnir aðskildir. Nú blæs eg á þá, og þá festast þeir saman. Hokus pokus filiokus! Hrifningaralda fór um salinn. En “sá skarpsygni” sagði hálf- hátt: — Hann hafði aðra hringa í erminni! Þá kinkuðu allir kolli og hvísl- uðu: Hann hafði samföstu hring- ana í erminni. Töframaðurinn hleypti brún- um. — Nú skal eg sýna yður mjög skemtilegt bragð. Eg ætla að galdra ótakmarkaða tölu af eggj um upp úr hatti. Vill ekki ein- hver herrann gera svo vel og lána mér hattinn sinn? Kærar þakkir. Hokus pokus filiokus! McNei] skorar á valdhafana í Hann tók seytján egg upp úr' Rússlandi að “draga frá hattinum. Og áhorfendurnir j gluggunum” sannfærðust nú um það, að hann; HectQr McNeil) aðstoðarutanrík- gerði yfirnáttúrlega hluti. En þá ismálaráðherra Breta, skoraði í hvíslaði “sá skarpskygni” á myndi töframaðurinn nú gera? Töframaðurinn gekk fram á mitt sviðið og ávarpaði sýning- argesti: — Dömur mínar og herrar! Þér hafið verið vitni að því, hvernig eg hef molað í morteéli gullúr þessa herra, sem þarna situr — og nú benti hann á “þann skarp- skyngna” — brent flibbann hans, dansað á hattinum hans og brot- ið gleraugun hans með hamri — alt með hans góða samþykki. Ef hann vill einnig leyfa mér að mála grænar randir á frakkann sinn eða klippa í sundur axla- böndin sín, væri mér það ó- blandin ánægja. Ef svo er ekki, þá er sýningunni lokið. Tjaldið féll, og áhorfendur héldu heim til sín, sannfærðir um það, að ekki væru öll töfra- kallaði þetta hreinan áróður, sem Vishinsky sjálfur vissi, að væri fjarstæða ein. Hann spurði Vis- hinsky hvort þjóðir Evrópu, sem enn krypu við grafir hinna föllnu í síðustu styrjöld, óskuðu eftir nýrri styrjöld Rússar óska ekki eftir styrj- öld og það gerir vissulega engin önnur þjóð, sagði hinn brezki ráðherra. En skemarverk Rússa á friðsamlegri sambúð í heimin- um eru hin alvarlegustu. Svo rakti hann starfsemi Rússa í sameinuðu þjóðunum og sagði, að gætu stórveldin ekki komið sér saman um Berlínardeiluna, yrði aldrei samkomulag um kjarnorkuna. McNeil benti á, að Bretar hefðu síðan stríðinu lauk minkað her sinn úr 5 miljónum í 750,000 Rússar hefðu ekki afvopnast á sambærilegan hátt og hefðu nú 4 miljónir undir vopnum. Bret- ar hefðu kallað heri sína úr flest- um löndum, en rússneski herinn héldi enn fremstu stöðvum, sem hann vann á stríðsárunum. Á eftir ræðu McNeils tók Vi- shinsky, sem sat við hlið hans í nefndinni, til máls, og viður- kendi hann, að hugsanalegur væri grundvöllur til friðsamlegs samkomulags milli kommúnist- isku ríkjanna og auðvaldsríkj- anna.—Alþbl. 17. nóv. í Evrópu Hveitiuppskeran í Evrópu hefir orðið meiri á s. 1. sumri, en hún hefir nokkuru sinni orðið eftir stríðið. Snemma í sumar var óttast, að uppskeran yrði 5% minni en hún var í fyrra, því að kuldar voru lengi frameftir. Nú þykir hins- vegar sýnt, að uppskeran rnuni verði meiri en á s. 1. ári, þótt mjög sé farið dult með það í A.- brögð framkvæmd í ermi töfra- EvróPu- hvað uPPskeran muni verða þar. Er það nú orðinn mannsins.—Jólahelgin. ar kommúnismans frá fyrri tím- um. En ef menn hugsa sér rússn- eskan “nationalkommúnlsma”, rússneskan þjóðerniskommún- isma, hliðstæða hinum er gátan ráðin. Hér hefir þýzku þjóðern- isjafnaðarmönnum sem Hitler stýrði það eitt gerzt. að sagan endurtekur sig, að þessu sinni í nýju landi, og flest einkenni eru hin sömu á báðum stöðum. Hug- sjónir um alhemsríki (stór þýzkt, stór slavneskt), hetju- dýrkun, óþolinmæði og harðýðgi við andstæðinga, skefjalaus á- róður og einræði eru meðal þess- ara höfuðeinkenna á báðum stöð- um. Titoisminn í Júgóslavíu hefir þegar opnað augu ýmsra fyrir þessum hliðstæðu fyrirbærum.' Hvað er Titoisminn? Hann virð-' ist vera upphaf að kommúnisma1 smáþjóðanna fyrir austan hið svo kallaða “jarntjald”. Ef til vill á þessi kommúnismi smáþjóðanna eftir að koma í stað hins gamla, alþjóðakommúnisma, ef nation- alkommúnismanum rússneska tekst ekki að yfirbuga hann með j hervaldi innan stundar. Ef til| vill cr þá í vændum ný endur- fæðing sósíalismans í veröldinni með samruna þeirra sósíalistísku alþýðuflokka, sem stendur ógnj af nationalkommúnismanum eins og þeim stóð áður af nationalsos- ialismanum þýzka Það þarf sennilega engan að undra þó, að hinn fyrri keisara- dómur í Þýzkalandi og Rúss- landi hafi getið af sér svipuð af- kvæmi í þjóðfélagsmálum þess-^ ara landa. En menn eru stundum^ seinir að skilja hin endurteknu fyrirbrigði sögunnar, þegar þau^ koma fram í nýjum myndum. —j Því auðskildari verða þau hverju fyrsta bekk: Hann hefir falið hænur í erminni. Hann hefir beilt hænsnabú í erminni! Og töfrabragðið með eggin varð að engu. gær á Vishinsky hinn rússneska að fara nú heim til Moskvu og skýra valdajöfrunum þar frá því hvernig þeir væru hinir einu, sem lokuðu rússnesku þjóðinni fyrir vináttu og friðarvilja þjóða iSvona fór um alla ^sk^xxiti-, heimsins. Skoraði hann á vish. skrána. Samkvæmt upplýsmgum insky Qg rússnesku valdhafana “hins skarpskygna”, hafði töfra- að <<draga frf gluggunum» og maðurinn ekki einungis kerið, Qpna leiðina fyrir meirihluta hringina og hænurnar faldar i þjóða heimsinS) sem óskuðu eft. erminni, heldur einmg fjolda ir samvinnu og vináttu við rúss. spila, dúkkuvagn, Bfandi mys, ku þjóðina peninga og jafnvel ruggustól. Álit orðið upp ... . ... McNeil flutti í gær ræðu í toframannsms var ekki _ , , .. , .... stjornmalanefnd sameinuðu þ., 1 á marga fisxa. Allir „ \ „ . . ^ , U * * v.^r.n Lake Success, og er svo fra sagt, voru sannfærðir um það, að hann , r. .. . , . ao ræða hans hafi venð em hin áhrifamesta, sem flutt hefur ver- ið á allsherjarþinginu. McNeil svaraði ásökunum Vishinsky — þess efnis — að Vesturveldin væri ekkert annað en vesæll og klaufskur loddari, aem drægi bara fáeina muni fram úr ermi sér. En að lokum kom töframað-[ urinn með dáiítið aukanúmer. , -r... , , væru að undirbua styrjold. Hann — Domur minar og herrar!.________________________J J sagði hann. Nú ætla eg að lok- um að sýna yður hið fræga jap- anska töfrabragð, sem tekur öllu öðru fram. Viljið þér, herra minn, hélt hann áfram, og sneri sér að “skarpskygna manninum”, vera svo vingjarnlegur og lána mér gullúrið yðar? Honum var fengið úrið. « — Leyfið þér, að eg leggi það í þetta mortel og berji á það nokkrum sinnum, sagði hann, snöggiir upp á lagið. “Sá skarpskygni” kinkaði brosandi kolli. Töframaðurinn lét úrið i mortélið og sló þétt- ingsfast á það Brothlj^ð heyrð- ist. — Hann stakk því upp í erm- ina, sagði “sá skarpskygni”. — Og viljið þér nú vera svo vingjarnlegur að lána mér silki- klútinn yðar! Eg ætla að klippa göt á hann. Kærar þakkir. Þarna sjáið þér, dömur mínar og herr- ar! Hér geta engin svik átt sér ^ stað. Þér sjáið öll götin á klútn- j ^ um með yðar eigin augum. glæpur í “alþýðuveldunum” að láta uppskátt um uppskeruhorfur og magn. Frakkar búast við að uppskera þeirra sé næstum 7.9 milj. smá- lesta og gera þeir sér vonir um að þeir geti hætt hveitiinnflutn- ingi og jafnvel hafið útflutning á hveiti, en það hafa þeir ekki gert síðan fyrir styrjöldina. Á ítalíu mun uppskeran hafa orðið 12% meiri en í fyrra eða nærri 6.9 miljónir smálesta. * * * Tímdi ekki að giftast Nielsen var hálf-skoskur, og ef rétt er frá skýrt, þá tímdi hann alls ekki að giftast, þótt hann langaði til þess. Eitt sinn misti hann buxnatölu og var lengi að brasa við að sauma hana á aftur. Þegar það hafði tekist, hrópaði hann stoltur: — Sjáið þið nú bara, nú hefi eg enn einu sinni sparað mér konu. BORGIÐ HEIMSKRINGLU— því jjlevmd er goldin sknld S0®®0®®S®600060089800COÖ9800050e09S0000990B09B09íí9Se^ VERZLUNARSKÓLANÁM Aldrei hefir verið eins nauðsvnlefrt opr ein- mitt nú, að hafa verzlunarskóla mentun, og það fólk sem hennar nýtur hefir venju- lepra forganprsrétt þegrar um vel launaðar stöður er að ræða. Vér höfum nokkur námsskeið til sölu við fullkomnustu verzlunarskóla í Winnipeg. Spvrjist fvrir á skrifstofu vorri þessu viðvíkjandi, það marghorgar sig. The Viking Press Limited Banníng og Sargent § § WINNTPEG MANITOBA IS v— '^crc^ccoocoocooococcocccosocazjKccocccocooocc*

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.