Heimskringla - 18.01.1950, Page 8

Heimskringla - 18.01.1950, Page 8
8 SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 18. JANÚAR 1950 FJÆR OG N/i R Messur í Winnipeg Guðsþjónustur fara fram í Fyrstu sambandskirkju í Winni- peg n. k. sunnudag, kvölds og morguns eins og vanalega, kl. 11 f.h. á ensku og kl. 7 e. h. á ís- lenzku. Sunnudagaskólinn kem- ur saman kl. 12.30. Sækið messur Sambandssafnaðar og sendið börn yðar á sunnudagaskólann. » * • Framar Eyford, Vogar, Mán., fór síðastliðinn sunnudag vestur til Vancouver, B. C., í heimsókn til sona sinna Franklin og Har- aldar, 165 E. 41st Ave. —Verður hann þar vestra um nokkra vikna tíma. * * * Frú A. G. Eggertson, Palmers- ton Ave., Winnipeg, lagði af stað s. 1. miðvikudag suður til Santa Monica, Cal., varður þar gestur ungfrú Lenore Laxdal um 6 vikna tíma. * * » Meötekið í útvarpssjóð Hins Sam. Kirkjufélags Kvenfélag Sambandssafnaðar, Árborg, Man..............$5.00. Með kæru þakklæti, Páll S. Pálsson * * * Ólafur H. Erickson, Pebble Beach, Man., fór s. 1. sunnudag vestur til Vancouver, B. C., þar sem hann býst við að hafa nokkra dvöl hjá vinum og frændfólki sínu. * * » Hr. Pétur Thorsteinsson óðals- bóndi í Wynyard, Sask., var staddur í borginni á mánudaginn og lét þá frétt í té, að hann eftir fimtán ár hefði látið af gripakaupum fyirr Saskat- chewna Livestock Producers Limited; umdæmi hans náði yfir vestufhluta Vatnabygðanna, þar sem margir íslendingar eru bú- settir, frá Dafoe og austur í Moz- art; hefir Pétur leyst þetta af hendi með samvizkusemi og frá- bærum dugnaði; er hann um alt hinn ábyggilegasti maður og nýt- ur almennra vinsælda. Pétur á rót sína að rekja til Reykjadal í Þingeyjarþingi; hann á ágæta konu og fimm börn, sem öll hafa notið æðri mentunar; hann er sérstaklega vel heima í íslenzk- KHSE TIIKtTIíE —SARGENT <S ARLINGTON— Jan. 19-22—Thur. Frí. Sat. General Gary Cooper—Ann Sheridan “GOOD SAM” Roddy McDowell—Edgar Barrier "ROCKY” Jan. 23-25—Mon. Tue. Wed. Adult Barbara Stanwyck—Van Helfin “B. F.’s DAUGHTER” Tom Gonway—June Vincent “THE CHALLENGE" um fornsögum og lætur sér jafn- an hugarhaldið um íslenzk menn- ingarmál E. P. J. * • • Gefið í Bjómasjóð Sumar- heimilisins á Hnausum: Frá Nikolínu og Guðjóni Frið- rikson, Selkirk, Man......$12.00 í minningu um Sigurð Indriða- son, dáinn 25. nóv. 1949; Sigurð Sigfússon, dáinn í nóv. 1949; Ólaf Finnson, dáinn í sept. ’49. Með hjartanlegri samhygð til allra aðstandenda. Nikólína og Guðjón Friðrikson, McLean Ave., Selkirk, Man. Bezta þakklæti fyrir hönd nefndarinnar, Sigríður McDowell —52 Claremont Ave., Norwood » ♦ • The annual birthday meeting of the Women’s Association of the First Lutheran church, Vic- tor St., will be held in the church parlors, Tues. Jan. 24, at 8.15 p.m. Memibers of the Ladies Aid and Dorcas society are invited guests. The Women’s Association will hold a Church Parade, on Sun. Jan. 29, at 11 aan. * * * EG KAUPI hæsta verði gamla, íslenzka muni, svo sem tóbaks- dósir, tóbakspontur, hornspæni, útskornar bríkur, einkum af Þórðardóttur, er síðast bjó grend við Akra, N. Dak., U.S.A Finnandi gæti afhent bókina Jacob J. Erlendssyni, Hensel, N Dak., U.S.A., eða Ólafi Péturs- | syni, 123 Home St., Winnipeg, Man., Canada. Mér er kært að ná í bókina nú til prentunar, ef einhver vissi hvar hún er niður- komin. 'Jón Víum * » » Almennur ársfundur íslenzka elliheimilis félagsins verður haldinn föstudaginn 20. janúar 1950, kl. 8 e. h. í Hastings Audi- torium, 828 E. Hastings St., Van- couver. Ársskýrslur verða lesn- ar og embættismenn kosnir. Á- ríðandi sem flestir sæki þennan fund. Komið og hjálpið þessu fyrirtæki! Thora Orr. (ritari nefndarinnar) r 1950’s THE YEAR FOR PIONEER Bred from Production CHICKS You can depend on good, strong, vigorous chicks that will develop into good producers of eggs and poultry mcat, when you start with Pioneer Chicks—bred to produce, from selected and proven stock. You’ll get eggs to market, early and in quantity, and be sure of the best prices. Place your order now for early delivery. R.O.P. SIRED 1 Unsexed 100 17.25 18.25 18.25 50 9.10 9.60 9.60 Pullets 100 50 35.00 18.00 33.00 17.00 33.00 17.00 L W. Leg. B. Rocks N. Hamp. APPROVED 19.75 10.40 Lt. Sussex 34.00 17.50 16.75 8.45 N. Hamp. 30.00 15.50 100% Live Arr. G’t’d. Pullets 96% Acc. PIONEER HATCHERY 416 Corydon Ave., Winnipeg, Man. Producers of High Quality Chicks Since 1910. MALLON OPTICAL 405 GRAHAM AVENUE Opposite Medical Arts Bldg. TELEPHONE 927 118 Winnipeg, Man. Better Be Safe Than Sorry! i Order Your Fuel Requirments NOW "Tons of Satísfaction" Thos. Jackson & Sons LIMITED Phone 37 071 FYRSTU JóLIN Á BORG Það er nú meira en mánuður síðan eg settist í helgan stein hérna á Borg. Hér hef eg kunn- að vel við mig og þó séu hér 25 manns í heimili, hef eg aldrei heyrt stygðar yrði en oft séð bros þegar spaugað hefur verið. Jólin hjá okkur byrjuðu á Þor- láksmessukvöld. Klukkan 7 byrjaði guðsþjónusta, áður hafði verið kveikt á stóru og vel- skreytu jóla tré og kertum ogi ^erjar hreinsun á fylgismönnum sígrænum sveigum sem voru í! Titos, sem gerð hefur verið í gerð hefur verið í löndum komm- únista, síðan réttarhöldin miklu voru í Rússlandin á árunum 1936 —38, að því er stjórnmálafrétt- aritari brezka útvarpsins sagði í gær. Munu að minnsta kosti 20 háttsettir og þekktir stjórnmála- menn í landinu hafa verið fang- elsaðir og er búizt við, að réttar- höld yfir suroum þeirra hefjist innan skamms. Hreinsun þéssi er að sjálf- sögðu aðeins hluti af þeirri alls- BALDVIN SSON’S Sherbrook Home Bakery 749 Ellice Ave., Winnipeg (milli Simcoe & Beverley) Allar tegundir kaffibrauðs. BrúBhjóna- og afmæliskökur gerðar samkvæmt pöntun Sími 37 486 MIMNIS 7 BETEL í erfðaskrám yðar MESSUR og FUNDIR I i kirkju Sambandssafnaðar Winnipeg Prestur, sr. Philip M. Pétursson, Ph.B., B.D. 681 Banning St. Sími 34 571 Messur: á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Ki. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarnefndin: Fundir l. fimtudag hvers mánaðar. Kjálparnetndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldiru. Ungmennafélagið: — Hvert fimtudagskveld kl. 8.30. Skátaflokkurinn: Hvert mið- vikudagskveid kl. 6.30. Söngœfingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju föstu- dagskveldi. Enski söngflokkurinn á hverju míðvikudagskveldi. Sunnudagaskólinn: A hverjum sunnudegi, kl. 12.30. gluggunum. Söngur var góður því á annað hundrað gestir voru komnir, sumir langt að, sem áttu hér foreldra eða vini. Eftir það var farið að hita kaffi og súkkulaði og meðan á þVí stóð var útbýtt gjöfum, alt vistfólkið mun hafa fengið jóla- gjafir. Á jóla nóttina klæddu sig allir í beztu fötin sín af lotningu fyr- ir barninu sem fæðst hafði þessa •<- i-i.! nótt. Reynt var að hafa máltiíð- Austurlandi, og væri þa æskilegt I J ina sem líkast þvi sem gerðtst a gamla landinu. Sætsúpa, reykt ef unt væri, að gerð yrði grein fyrir aldri munanna og hverjir . . . , * i_- kmdakiöt og velbarin harðfisk hefðu smiðað þa. J ____ . . ur, vantaði bara laufabrauðið Halldor M. Swan, 912 Jessie Ave. tit._._ _ c,,_. ,c „ro Seinna komu prests hjonin og fjölskylda þeirra og skemtu okkur með samræðum og söng. Við hyggjum gott til að fá hér Þrítugasta og Fyrsta Ársþing Þjóðræknisfélags íslendinga í Vesturheimi verður haldið í Good Templara húsinu við Sargent Ave. í Winnipeg, 20., 21. og 22. febrúar 1950 ÁÆTLUÐ DAGSKRÁ: 1. Þingsetning é 2. Ávarp forseta 3. Kosning kjörbréfanefndar 4. Skýrslur embættismanna 5. Skýrslur deilda 6. Skýrslur milliþinganefnda 7. Útbreiðslumál 8. Fjármál 9. Fræðslumál 10. Samvinnumál 11. Útgáfumál 12. Kosning embættismanna 13. Ný mál 14. Ólokin störf og þingslit Þing verður sett kl. 9.30 á mánudagsmorguninn 20. febrúar, og verða fundir til kvölds. Um kvöldið heldur Icelandic Canadian Club almenna sámkomu í Fyrstu lútersku kirkju á Victor St. Á þriðjudaginn verða þingfundir bæði fyrir og eftir hádegi. Að kvöldinu heldur deildin “FRÓN” sitt árlega íslendingamót í Sargent Park skóla á Downing St. Á miðvikudaginn halda þingfundir áfram og eftir há- degið þann dag fara fram kosningar embættismanna. Að kvöldinu verður almenn samkoma í Sargent Park skóla á Downing St. Winnipeg, Man., 18. janúar 1950. í umboði stjórnarnefndar Þjóðræknisfélagsins, PHILIP M. PÉTURSSON, forseti JÓN J. BILDFELL, ritari Winnipeg. — Sími 46 958 * * Fundarlaun Jón Víum, Blaine, Wash., býð-. bókasafn, það eina sem okkur ur 20 dala verðlaun hverjum sem, eins og Hálf ega Hálfrekka haft gæti upp á týndri skrifaðri^ v-antaði forðum er “skýr og skraf- | inn gestur virðum stytta vetrar kvöld”. Eg vona að lán fylgi Borg þessari og síðar verði sagt um hana: “Þar ár sem stundir líða” Fnjóskut innbundinni Ijóðabók ömmu sinnar, Guðrúnar skáldkonu NOKKUR BLADA- UMMÆLI haust í öllum löndunum austan járntjaldsins. Hinir tuttugu stjórnmálamenn, sem nú hafa verið fangelsaðir í Búlgaríu, eru allir ásakaðir um að hafa fylgt Kostov að máli, en meðal búlg- arskra kommúnista er nú “Kost- ovismi” svo til sama og álíka mikill glæpur og “Titoismi”. — Meðal þeirra, sem handteknir hafa verið, er varaforseti búlg- arska þingsins Búist er við því, að Kostov verði ^ innan skamms dreginn fyrir rétt í Sofía, og má búast við, að þau réttarhöld jafnist á við mál Rajks hins ungverska fyrir nokkrum vikum síðan —Alþbl. j » * » íslendingar semja við Pólverja Föstudag sl. var undirritaður i Póllandi viðskiptasamningur milli íslands og Póllands, sem gildir fyrir árið 1950 Samkvæmt samningi þessum kaupa Pólverjar gærur, þorska- lýsi, saltsíld, síldarlýsi, fisk- mjöl og hraðfrystan fisk. Auk þess eru möguleikar á að selja Pólverjum frysta síld. F.rá Póllandi kaupa íslending- ar kol, sykur, rúgmjöl, járn og stál og nokkurar iðnaðarvörur. Gert er ráð fyrir að viðskiptin á hvora hlið geti numið allt að 16 — 17 millj. kr. Alþbl. 23 nóv Ráðherrann féll á að styggja kvenfólkið Menntamálaráðherra Egypta- lands hefur sagt af sér. Heilsu- bresti er borið við en vitað er, að orsök lausnarbeiðninnar er ó- ánægja egypzkra kvenna með ráðherrann. Hafði hann bannað að kenna stúlkum og piltum sam an, bannað skólastúlkum að dansa og nota varalit og fyrir- skipað, að þær skyldu ganga í skósíðum pilsum. —Þjóðv. . i * * * • I ísraelsríki gjaldþrota ísraelsríki hið nýstofnaða ríki Gyðinga í Palestínu, er mjög illa á vegi statt fjárhagslega. Kaplan, fjármálaráðherra ísr- aels, skýrði frá því í gær í þingi ísraelsmanna í Tel Aviv, að fjár hagur landsins væri kominn í það óefni að í raun og veru Betzu óskir um gleðileg jól mætti segja að þjóðin væri gjald eins langt og Baruchs, Laskis.j þrota. “Erfiðleikar þeir, sem við pólitískir Zionistar, Crippar og eigum framundan, eru miklu Abbottar leyfa það. j meiri og hættulegri en nokkru Social Credit — Toronto sinni hætturnar, er steðjuðu að okkur, er við áttum í stríði við Glænýr frosinn fiskur | BIRTINGUR _______________ 6c pd. HVÍTFISKUR _______________ 20c pd. 1 PICKEREL ________________ 20c pd. PÆKUR (Jackfish) _________8%cpd. SUGFISKUR (Mullets) ______ 4c pd. BASS-FISKUR _____________ 12cpd. LAKE SUPERIOR SILD _______6%cpd. LAX ---------------------- 35c pd. LOÐA______________________ 35c pd. KOLI ----------------—____23c pd. ÝSA ---------------------- 23c pd. ÞORSKUR __________________ 20c pd. 1 HARÐFISKUR ______________65cpd. I RF.YKT ÝSA, 15 pd. kassi _$4.50 Pantið nú strax á þessu lága verði. Allar pantanir sendar tafarlaust. Bændur geta tekið sig saman og pantað í sameiningu. Mörg hundruð ánægðir viðskiftavinir, okkar beztu meðmæli. ARNASON FISHERIES (Farmers Mail Order) 323 Harcourt St., Winnipeg, Man. CARL A. HALLSON C.L.U. Life, Accident and Health Insurance Representing THE GREAT-WEST LIFE ASSURANCE COMPANY Winnipeg, Man. Phones: Off. 926 144 Res. 88 803 Afríkanskar konur ganga nú jafnvel kaupum og sölum með löngum gjaldfresti, því seljend- ur — sem selja væntanlegum eig- inmönnum dætur sínar — kæra sig ekki um að bæta við sig nautgripum vegna fóðurskorts. Meðalverð á eiginkonu hefir ver- ið 10 nautgripir og feður, sem setja dætur sínar, kæra sig ekki um að fá greiðsluna fyrr en rign- ingar hefjast aftur M. HJALTASON, M.D. 643 Toronto St. ★ Phone 80 710 K HAGBORG FUU/2,^ ^^^^PHONE 21551 ^ Vér leggjum til að allir þing- menn séu krafðir um svar við þessum spumingum; Ef fjögur ár af skipulagningu og látlaus- um áróðri þurfa til að lækka sterlingspundið úr $4.03 í $2.80, hvað langan tíma þarf þá til að koma því niður í núll (ekkert) ? Og hvað langan tíma tekur þá | að greiða skuldina við Banda- ríkin?—Housewives To-day, (London). ★ Þeir sem að gera sér í hugar- lund, að Títóismi sé endurbætt útgáfa af kommúnisma gleyma þvá, að deilan milli Belgrade og Moskvu, er aðeins deila milli marxista. Tito er alveg eins mik- ill bolséviki og Stalin. Títóismi er bara blekking til þess að halda við einræði þar sem Stalin á ekki nægilega marga fylgjendur til þess.—The Baltic Review, (Stokkhólmi). KAUPIÐ HEIMSKRINGLO— útbreiddasta og fjölbreyttasta islenzka vikublaðið M. Einarsson Motors Ltd. Distributors KAISER & FRAZER AUTOMOBILES The Cars with Distinction — Style — Economy IMMEDIATE DELIVERY Showroom: 445 RIVER AVENUE Phone 44 395 & 43 527 Ágætt skyr til sölu, aðeins 65c potturinn eða 35c mörkin. — Phone 31 570. Guðrún Thompson, 203 Mary- land Street, Winnipeg. HO USEHOLDERS ATTENTION FUEL REQUIREMENTS We have most of the popular brand of fuel in stock such as Drumheller, Foothills, Saskatchewan Lig- nite, Coke, Briquettes and Stoker Coals in any desired mixture. By giving us your orders a reasonable time in ad- vance you will enable us to serve you better. We also carry a full line of Builders’ Supplies and Ready-mixed Concrete. MC/^URDYQUPPLY^O.Ltd. ^^BUILDERS' SUPPLIES V^aad COAL Corner Sargent and Erin Phone 37 251 — Private Exchange HITT OGÞETTA Araba”, sagði hann. —Mbl. Stórfelld hreinsun í Búlgaríu Konur lækka í verði kreinsunin í Búlgaríu, sem verg g negrakonum hefir staðið hefur yfir undanfarnar 8 iækkað mjög í Afríku undanfar- vikur, er mesta hreinsun, sem jð vegna stöðugra þurrka. Tilkynning Umboðsmaður okkar á Islandi er Björn Guðmunds son, Bárugata 22, Reykjavík. — Hann tekur á móti pönt- unum á blöðunum og greiðslum fyrir þau. Kaupendur blaðanna eru vinsamlega beðnir að til- kynna umboðsmanni vorum vanskil á blöðunum, og einnig ef breytt er um verustað. Heimskringla og Lögberg

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.