Heimskringla


Heimskringla - 01.03.1950, Qupperneq 4

Heimskringla - 01.03.1950, Qupperneq 4
2. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 1. MARZ 1950 primskringla (Sto)nuB 1818) Kemur ui á hverjum rniðvikudegi. fcigendur: THE VIKING PRESS LTD. 853 og 855 Sargent Avenue, Winnipeg — Talsími 24 185 VerO biaðsins er $3.00 árgangurinn, borgist fyriríram. Ailar horganir senrtist: THE VIKING PP.ESS LTD. öll vitðskiftabréf blaðinu aðlútandi sendist: TIk Viking Press Limited, 853 Sargent Ave„ Winnipeg Ritstjóri STEFAN EINARSSON UtanásRrift tii rítstjorans: EDITOR HEIMSKEINGLA, 853 Sargent Ave„ Winnlpeg Advertising Manager: P. S. PALSSON "Heimskringla" is published by THE VIKING PRESS LIMITED and printed by VIKING PRINTERS 853 855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man. — Telephone 24 185 Authorized as Second Class Mail—Post Office Dept., Ottawa WINNIPEG, 1. MARZ 1950 Ávarp og ársskýrsla forseta Þjóðræknis- félagsins 20. febrúar 1950 Eítir Séra Philip M. Pétursson Sveinson, Winnipeg; Mrs. andi góður píanisti og hefur skeið enn. Og svo fyrir auglýs- Guðrún Solmundson, Winnipeg; hlotið ágæta dóma 'í New York- ingasöfnun 4 ritið, á Mrs. P. S. Og svo vil eg bæta hér inn í list- og víðar. Oss er heiður og sómi Pálsson sérstakar þakkir því án ann nafni, sem af einhverri ó- af að hafa þekt hæfileika henn-J 'hennar og án auglýsinganna væri fyrirgefanlegri vangá, var ekki ar og að hafa styrkt hana tili það, kostnaðarins vegna, oss ó- tekið upp í listan 'í fyrra, sem framhaldsnáms og hjálpað henni mögulegt að gefa ritið <út. Árs- hefði þó átt að vera. Það er nafn að ná því stigi í píanóspili sem gjald félaga hrykki aldrei til skálds sem víðþekt var bæði á hún er á. | þess. Þess vegna hefur því verið fyrri og seinni tíð hér og heimaj nú er það mál hvað henni við- haldið fram, að ársgjald félaga á íslandi. Það er nafn Magnúsar yíkur útkljáð. En þar sem að ætti að vera hækkað, því það er Markússonar ömmubróður mins, þetta félag er menningarstofn-j ógjörningur að hugsa sér að ís- sem dó 20. október, 1948. Eg vil un> 0g hefur áður styrkt lista-1 lendingar vilji halda félagi siínu fólk, væri það ekki úr vegi að ^ við og starfrækja það, af ölmusu- athuga möguleika til að veita gjöfum frá auglýsendum. En nú bæta yfirsjónina upp og færa nafn hans inn í lista þessa árs. Félagið hefur haft margt með höndum á hinu liðna ári, síðan að við komum siðast saman, og þar á meðal þýðingarmikla starf- semi af ýmsu tæi, og á ýmsum sviðum, sem margsannar gildi félagsins og réttlætir tilveru þess bæði, sem Þjóðræknisfélag, þar sem menn og (konur af ís- lenzku bergi brotin, ná saman og vinna 'í sameiningu að málum sem alla varða. Meðal þeirra mála var t. d. öðrum ungum hæfileika piltum eða stúlkum styrk til framhalds- náms, þeim sem þess þurfa til að fullkomna sig. Það er fátt sem gæti verið íslendingum meira til heiðurs og sóma en að geta styrkt ungt hæfileika fólk á einhverju listasviði, og hjálpað þeim til að fullkomna sig, eða að minsta kosti hvatt það, til þess. Annað mál, sem verður að öll- um liíkindum ekki mikið meira þátttaka íslendinga í 75 ára af- en drepið á, á þessu þingi er mæHshátíð Winnipeg borgar. sögumáMð, nema ef að það væri Fyrstu fundir í því máli, sem j aðeins til að fá skýringu frá for- Þjóðræknisfélagið stóð fyrir, og manni eða skrifara þeirrar nefnd- sem fulltrúar annara félaga ís- ar, um gang málsins. Á síðasta lendinga :í Winnipeg tóku (þátt í, voru kallaðir saman í apríl mán- uði. Mörg voru ráðin sem lögð þingi bar ritari sögunefndar fram skýrslu um samning á milli nefndarinnar og mentamálaráðs voru fram, og margir voru þeir, á íslandi. Hann útskýrði það, Háttvirtu gestir og þingmenn Eg vil bjóða alla gesti og fulltrúa velkomna á þetta 31. þing Þjóðræknisfélags íslendinga í Vesturheimi og láta í ljósi ánægju mína og fögnuð yfir því, að þrátt fyrir örðugleika af ýmsu tæi í sambandi við rekstur félagsins og deilda þess, er félagið enn með góðu Mfi og margt í sambandi við starf þess og deilda og einstakl- inga innan þeirra bendir til þess, að þó oss finnist að mörgu sé á- bótavant, framtíðin getur verið oss björt og giftudrjúg er einu tak- marki á fætur öðru er náð. Aldrei verður hægt að framkvæma alt, ^ tóku þán { verkinu> semjað mentamálaráðið hefði farið sem vér setjum oss, í einu. Vér verðum heldur, ems og gert hefir hátíðanefnd tók að sér að fram á að maður yrði fengin hér verið, að vinna hægt og stöðugt, standa í skilum við menn og mál- efni, og missa áldrei sjónar á aðal markmiðinu, sem er ræktarsemi við hið Sslenzka eðli ií oss, og raektarsemi við þá þjóð, sem vér er- um orðin partur af, og sem margir meðal vor eru innfæddir borgar- ar 1. Á þessu miðaldar ári, höldum vér þrítugasta og fyrsta ársþing félags vors, og horfum fram til ókomins tíma til að rýna eftir því, sem mun verða á hinum síðari helmingi tuttugustu áldarinnar. Út á við 4 heiminum eru framt.ðarhorfur bjartar eða dimmar eftir því hvernig menn Mta á hlutina, með bjartsýni eða svartsýni, og hvernig menn túlka það, sem er að gerast meðal þjóðanna. Það má segja með sanni, að mögúleikar til ills lí heiminum hafi aldrei verið meiri, eða ógnað faeiminum meir en nú, en á sama tíma aldrei hafa möguleikarnir til góðs verið meiri en einmitt á þessum tímum. Það fer alt eftir því hvernig menn og þjóðir beita þeim kröftum og þeim völdum sem þær nú ráða yfir. Og eins fer í öllum málum. Mikill sannleikur er í því fólginn, sem einn maður sagði einu sinni, að einstaklingar lí hverju þjóðfélagi gætu trygt framtíð heimsins bezt, ekki með því að lifa óttafullu Mfi vegna þess, sem gæti orð- ið, en með því að vinna það verk, sem þeim er falið að vinna, þó Mt- ið sýnist stundum vera og ómerkilegt, með trúmensku og dugnaði, í anda kærleika og einlægni. Og þá, er íf jöldinn fylgir þessari reglu og vinnur það verk sem ihonum hefir verið falið, með trygð og ein- lægni, hefur hann gert það, sem í hans valdi stendur, til að tryggja framtíðina, og enginn getur hgimtað meira, favorki guð né menn- irnir, þvií ihver einstaklingur getur unnið aðeins eftir meðsköpuð- um hæfileikum og gáfum. Meira getur hann ekki gert.e Gjörum vér þetta í starfsemi — vorri, sem félagsmenn og konur| þeirra altaf mikils. Þeir þjóðræknisfélagsins vors, fnnan1 unnið starf sitt vel og og utan félagsins, þá gjörum vér ekki aðeins alt, sem heimtað get- ur verið af oss, en vér tryggjum á sama tíma framtíð félagsins, hafa hafa reynst góðir og nýtir félags- menn. Eg hefi nokkur nöfn manna sem fallið hafa frá á hinu liðna það mál verður nánar rætt síðar. Frséðslumál Orð fá ekki lýst i hve mikilli þakkarskuld vér erum við kenn- ara íslenzkuskóla vorra, hvort sem er ihér 4 Winnipeg eða út um bygðir, þar sem skólar eru. Það er milkið og ábyrgðarfult starf, og þeim tekst að vinna það að- eins, sem hafa hug og sál við iþað. Eg hefi ekki fullkomnar upp lýsingar um starfið út um bygð- ir, í deildum þar, en eg veit að tilraun var gerð í Selkirk í haust sem leið til að koma á fót líkri kenslu og þar hafði verið árið áður. f því tilefni var samkoma haldin þar, og flutti séra Valdi- mar J. Eylands, fyrv. forseti fé lagsins erindi um Ísland og ferð sína þangað og dvöl þar, og sýndi einnig hreyfimyndir. Tilraun hefur líika verið gerð á Gimli til að halda uppi íslenzku kenslu, og svo hér í Winnipeg. í River- ton hefur verið starfrækt “study group” sem mætti teljast undir vinna. Eg varð að hverfa frá, til að Ihalda verkinu áfram. beinni þátttöku í iþessari starf- Milligöngumaður mentamála- semi snemma í maí, en verkið ráðsins fékk próf Tryggva Ole- var lí ágætum höndum og eins son til að taka það verk að sér og raun bar vitni þurfti eg eng-1 og er faann nú að draga samanj þessum lið, þó að eldra fólk hafi ar áhyggjur að hafa út af því, að^ fjórða hefti sögunnar. Þar stend-; þar aðallega tekið )þátt lí starfi ganga úr nefndinni. Skrifari fé—ur málið, að eg bezt veit. En ef þess hóps lí stað unglinga. En fornensku nefndarinnarj að möguleikar eru á og ef nefnd-J starfið hefur verið með góðum á- rangri eins og skýrsla, sem seinna verður borin fram á þingi, sýnir. í Winnipeg s. 1. vor var skól- in undir stjórn Miss Salóme Halldórson og hélt skólinn loka- samkomu í Fyrstu Sambands- lags stóð vel í þeirri stöðu. Peninga-J in hefur einhverja skýrslu til að söfnun var hafin og gengið var bera fram, þá fær þingið fhana til verks að smíða stóran og veg-1 að gera það, áður en þinginu legan skrautvagn, eða “Float” | lýkur. sem átti að tákna þátttöku ís-j gvo eru tvö mál sem liggja lendinga í hyggingu Winnipeg- fyrir og sem til)kynt ;hafa verið borgar. Gissur Elíasson sá um stjðrnarnefndinni á löglegan kirkju, 30. apríl, sem ágætur verkið og leysti hann það vel af hátt Annað þessara mála er um rómuf var gerður að. Miss Hall- orson vildi losna úr skólastjóra- stöðunni í faaust og tók Mrs. Ingibjör.g Johnson við af henni, en Miss Halldorson er enn einn kennaranna. Skólinn hefur ver- ið starfræktur í Fyrstu Lútersku kirkju í ihaust og í vetur. Mrs. Ragnhildur Guttormsson, Miss hendi. Svo vel tókst Ihonum, með breytingu á þingtímanum sem hjálp og aðstoð nefndarmanna, J borið var fyrir þing fyrir einu að vagn f slendinga var talin með- ári Nefnd verður sett { það mál al Ihinna fyrstu tuttugu og fimm ef nauðsyn þykir> og tillaga beztu skrautvagna, sem í skrúð- in fram Hitt málið er í sambandi göngunni voru, sem námu alls við ársgjald meðlima. Skriflegur eitthvað á annað hundrað. | fyrirvari um það mál var bor- Íslendingadagsnefndin sem inn inn á fund stjórnarnefndar s. með hafði verið 1 þessari þátt- 1. nóvember mánuð, þ.e.a.s. meðj Stefanía Eyford, og Mrs. töku og lagt í hátíðarsjóðinn fullum þriggja mánaða fyrirvara Thelma Guðlaugson. Líítil stúlka nokkra upphæð af peningum, eins og lög félagsins kre.fjast.! Miss Ruth Horn, spilar undir notaði vagninn í sambandi við Það er skoðun framsögumanns J við söngæfingar skólabarnanna. fslendingadagshátíðina á Gimli, að ársgjaldið sé alt of Mtið og Eg má eikki láta tækifærið sleppa s. 1. sumar. Hve vel íslendingum ætti að vera ekki minna en tveir að auglýsa þakklæti mitt og tókst í þessu máli ætti að vera dollarar á ári. En nefnd verður, nefndarinnar, fyrir hina ágætu starfsemi þessara kennara í skólanum. Það eru þeir, meðal annara, sem eg á við, þegar eg segi að það er mörgum ágætum góðs viti um hátíðahaldið sem einnig sett í það mál og það rætt haldið verður væntanlega seinna og afgreitt seinna á þinginu. ií sumar til minningar um 75 ára En nú vil eg fara örfáum orð- og þar að auki, sem nýtir borg ári sem eg vil lesa upp til minn- [ faátíð landnáms fslendinga í um um önnur mál, sem unnið arar þjóða vorra, hvort sem er ingar um þá, því þeir unnu vel þessu fylki. íslendingar settust hefur verið að á árinu, sum meðj mönnum og konum að þakka, að Canada eða Bandaríkjanna, eða! og dyggilega að félagsmálunum' fyrst að í Winnipeg, um haustið góðum árangri, og sum sem bet- nefndin hefur getað leyst (það íslands, tryggjum vér framtíð og verðskulda að vera minst. j 1875 og fóru svo 'héðan sama ur hefði e. t- v. getað ræzt úr. En þeirra og líka framtíð heimsins. Fyrst á listanum er nafn heið-l haust norður til Nýja íslands og hvað sem á vantar að fullkom- Stofnendur félags vors lögðu; ursfélaga, Séra Friðriks Hall-^ settust þar að. Nefndir faafa ver- lega hafi verið gengið frá öllum sinn skerf til málanna. Vér sem grimssonar, dómprófasts á ís- ið settar í þetta mál, bæði Þjóð- málum félagsins er það ekki en nú erum við störfin verðum að; landi. Hann var gerður að heið- ræknisnefnd, nefnd íslendinga-, vegna viljaleysis en faelidur fara eftir dæmi þeirra, svo að. ursfélaga á þinginu í fyrra, en* dagsins og nefnd Nýja íslands.j vegna þess, að unnið er að öllum vér á vorum tíma getum ,gefið; dó á nýliðnu ári. þeim í arf, sem á eftir koma, stoifnun og stefnu og eftirdæmi, sem verður þeim favatning til göfugs starfs í framtíðinni. Vér vitum ekki hvað hún verður. En með bjartsýni og góðri von um hana getum vér haldið áfram því verki, sem vér nú vinnum kvíða- lausir og án ótta, því trú vor og samfæring um verðmæti þess, sem vér vinnum að, hefur sikap- andi mátt. En þó að svo væri ekki, hvað hefði langt verið komist þegar þjóðræknisfélagið var fyrst stofnað ef að alt hefði verið gert með hangandi faendi? Eg er Næst eru nöfn stjórnarnefnd- armanna tveggja, sem störfuðu Þessum nefndum hefir ekki málurn félagsins í hjáverkum frá en tekist að ná saman að fullu I öðrum störfum. Nefndarmenn- leyti, en það verður að vera með- irnir allir ihafa mörgu öðru að báðir í stjórnarnefndinni um'al 'hinna fyrstu hlutverka innan' sinna, og mér finst það stundum nokkra ára skeið, Sveinn Thor-'næstu daSa eftir að Þingið undravert, hve mikið er í raun forseti er búið að ihalda fund og ráðstafa og veru hægt að leysa af hendi. starf af hendi, sem hún hefir get- að gert á þessu liðna ári. Án þeirrar hjálpar væri starfsemin margsinnis minni og fátæklegri. í samlbandi við skólan einnig að minnast gjafar ber frá valdson, MBE, ifyrv vara aðal félagsins og fyrv forseti deildarinnar “ísafold” lí River- ton, og Séra Halldór E. Johnson fyrv. ritari félagsins og fyrv. meðlimur deildarinnar á Lund- ar. Hann fórst eins og menn vita, 4 sjóslysi við Vestmannaeyjar s. 1. janúar ásamt níu öðrum mönn- sannfærður um að aldrei hefði ^ lagsins> sem dáið hafa á árinu félagið náífþeim aldri, sem það eru Gísli Sigmundsson, dffmli; Birni Ólaii Pálssyni sem var hér lí Winnipeg um tíma er hann stundaði nám við kennaraskól- ann. Hann tók þátt í ikennara- starfsemi á 'íslenzkuskólanum. Hann sendi heiman að frá fslandi tvo árganga af barnaritinu “Viorið”, fjögur eintök af hverj um árgangi, til notkunar í skól- anum hér 1 Winnipeg. Félagið er ihonum þakklátt fyrir þessa á- gætu gjöf og kennararnir með. Þeir ihafa tilkynt nefndinni að þetta rit, geti orðið skólanum að ágætum notum. Með slíka hjálp og stuðning sem vér njótum í myndir sem fainir ýmsu fulltrú- rit°stjórans> hr. Gísla° Jónssonar j skóla vorum, ætti engin 'vandi ar kunna að hafa um málið. , , þy|í máli 'pimarit þjóðræknis- vera að starfrækja skólakenslu viðeigarídi hátóð. Það getur verið En það er aðallega vegna hjálp- og væri viðeigandi, að menn ar og aðstoðar margra góðra tæku Iþetta mál fyrir hér á þing- manna, sem eru oft ósparir á ingu. Hér eru fulltrúar frá deild- tíma og kröftum til þess að mál um norðan að og hér eru líka full vor fái framgang. trúar deildarinnar í Winnipeg. Það væri gott að fá greinagerð útgáfumál frá þeim um hvað þeir hugsa um , , ,, » . . , : * . 6 i Eg hefi i huga her meðal ann- um. Minningar athöfn var haldirí mallð» um raðstafamr, sem þeg- arg> er eg minnist á útgáfumál, honum í gær í fyrstu Sambands- ar hafa verið^gerðarog um^hug- átgáfu Tímaritsins, og ósérhltfm kirkju hér í bæ. Aðrir meðlimir Þjóðræknisfé- Eitt mál sem komið heifur félagsins jafnast á við hin beztu fram á dagskrá þingsins á hverju ársrit af líku tæi, sem gefin eru nú hefir náð, og ekki verið með, Sigurður Sigfússon, Oak View; ári nokkur undanfarin ár verður út bæði að efni og frágangi. Það eins góðu Mfi. A. E. (Eldjárn) Johnson, Glen- ekki tekið upp þetta ár, því það er með sömu ágætum nú og það boro; Mrs. María Straumif jörð, mál er nú útkljáð. Það er náms- hefur verið nokkurn tíma á þess- styrkssjóður Agnesar Sigurðson. um þrjátíu árum, sem það hefur Þeir hafa verið margir, sem unnið haifa að málum þess, og, Seattle, Wash.; Guðjón Johnson, stutt að þeim. Margir þeirra eru Winnipeg; Mrs. Kristín Erlend- nú horfnir þessu Mfi og vér minnumst þeirra í kærleika. Á hverju ári bætast aðrir við í tölu hinna framliðnu. Vér söknum son, Winnipeg; Karl Jonasson, Winnipeg; Eiríikur Thoríberg- son, Winnipeg; Mrs. Ovída Hún er nú búin að miklu leyti að ; komið út, og vér eigum ritstjóra tllkomna sig, og ná iþví tak- vorum miklar þakkir skilið fyr- marki, sem til var ætlast, og er ir ágætle^a og samvizikulega ekki lengur nemandi, sem leitar nnið verk. E't vona að félagið enda hefur það engin vandi ver- ið, nema e. t. v. ihvað vér vildum að fleiri börn sæktu skólann en raun er á. En hvort sem þau eru mörg eða fá, iþá er verið að vinna þarft verk, og lofsamlegt, sem verður talið oss til ágætis. Úthreiðslumál Frá skólamálum er eðlileert þeim efnum hefði meira mátt komast í framkvæmd >en reynd- ist. En samt höfum vér ekki leg- ið í algjöru aðgerðarleysi í því samlbandi. Og hér aftur, hafa nokkrir góðir menn orðið okkur að liði. Meðal þeirra má telja tvo fyrverandi forseta, Séra Valdi- mar Eylands og Dr. Ricfaard Beck, auk annara. í maí mánuði í fyrra vor, var samkoma Ihaldin af deildinni “Brúin” í Selkirk og ikom eg þangað og flutti örfá orð, sem kveðju frá Þjóðræknsifélaginu, og sýndi ihreyfimyndir. Og aftur í ihaust, ií september mánuði, var samkoma Ihaldin í Selkirk, eins og búið er að minnast á, og fór þá séra Valdimar J. Eylands þangað með myndir og ræðu. Eg kom fram á Íslendingadags hátíðunum á Hnausum í júní og á Gimli í ágúst og flutti kveðju fyrir Ihönd Þjóðræknisfélagsins á báðum stöðum. Fimtánda júlí, í sumar sem leið, var faaldið upp á fimtíu ára afmæli Brown-bygðar og eftir beiðni bygðarmanna var eg þar viðstaddur og talaði fyrir hönd Þjóðræknisfélagsins og flutti kveðjuorð. Hátíðahaldið var hið ágætasta í alla staði. Þar voru menn samankomnir úr faygðinni og aðrir langt að, frumbyggjar og ættingjar þeirra, sem fyrst settust þar að. Veður var gott og fólkið glatt, og að lokinni skemt- uninni, sem stóð yfir allan dag- in og langt fram á nótt, voru all- ir samdóma um að svona ættu bygðarafmæli að vera. Seinna um sumarið fór eg ferð norður til Árborgar og hafði meðferðis Dr. Kristjönu Olaf- son, séra Halldór E. Johnson og Ragnar Stefansson, sem tóku öll þátt í skemtun, sem deildin — “Es-jan” efndi til. Þar kom einn- ig fram Dr. A. H. S. Gillson, forseti Manitoba Háskólans. Samkepni fór fram 4 framsögn meðal yngri drengja og stúlkna, og flutti forseti háskólans er- indi. Samkoman var hin bezta og eiga Þjóðræknismenn 4 Árfaorg þakkir skilið fyrir ágæta frammistöðu í þjóðræknismál- um. Seinna um ihaustið, 14. spetem- ber, fór eg ferð norður til Riv- erton og Árfaorgar með Dr. Thorkel Joihannesson og frú Hrefnu í heimsókn til Guttorms skálds Guttormssonar sem var farinn sama daginn uppeftir til Winnipeg, en við hittum hann þar næsta dag, og til Gunnars Sæmundssonar, forseta “Esjunn- ar”. Viðtökur voru hinar égæt- ustu. Aðrar bygðir hefi eg komið í. en ekki alt af beinum þjóðrækn- erindum, en samt falandast þau mál vanalega oll saman. Og líka hafa aðrir menn unnið þjóðrækn- isstörf bæði beinlínis og óbein- Mnis. Þar teljast prestarnir allir með, því verksvið þeirra tekur inn þjóðræknina og heldur henni við. Þar að auki hefur Dr. Rich- ard Beck fyrrv. forseti eins og altaf, með ýmsum hætti sýnt í verki, áhuga sinn fyrir starfi fé- lagsins og málstað. í tilefni af 30 ára afmæli félagsins ritaði hann um það ítarlega grein, sem birtist í sumar í blaðinu “Akra- nesi” á íslandi. Hann hefur einn- ig ritað greinar um Vestur-ís- lendinga og félagsmál vor í önn- ur Sslenzk blöð og tímarit, með- al annars ítarlega ritgerð um heiðursfélaga vorn, dr. Jöseph T. Thorson dómstjóra, í rit Biskupstungnamanna, “Inn til fjalla”, er út kom nýlega. Auk þess hefur Dr. Beck haldið á- fram þjóðræknis- og landkynn- ingarstarfsemi sinni bæði í ræðu og riti hérna megin hafsins, á fis- lenzku og ensku. Hann flutti, meðal annars, aðalræðuna á 50 ára landnámshátíð Sslenzku bygðarinnar 4 Brown, Manitofaa> sem eg mintist, sem þjóðræknis- deildin “fsland” stóð að, og á lýðveldishátíðinni að Mountain, ^veinsson, Winnipeg; Eyjólfur *yrks. Hún er orðin framúrskar- fái að n;*tr. hars um margra ára Spor til útbreiðslumálanna, og í N. Dak., sem þjóðræknisdeildinn

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.