Heimskringla - 08.03.1950, Blaðsíða 4
4 SIÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 8. MARZ 1950
FJÆR OG NÆR
Messur í Winnipeg
Guðsþjónustur fara fram i
Fyrstu sambandskirkju í Winni-
peg n. k. sunnudag, kvölds og
morguns eins og vanalega, kl. 11
f.h. á ensku og kl. 7 e. h. á ís-
lenzku. Sunnudagaskólinn kem
ur saman kl. 12.30. Sækið messur
Sambandssafnaðar og sendið
börn yðar á sunnudagaskólann.
* * »
Messa, sunnudaginn 12. marz
í Sambandskirkjunni í Riverbon
kl. 2 e. h.
* * *
Sambandssöfnuðurinn á Lund-
ar, Man., efnir til Tombólu í
neðri sal kirkjunnar og program
uppi í kirkjunni, hinn 15. marz.j
Þar verður og skemtir séra
Philip M. Pétursson, hann sýnir
hreyfimyndir frá Islandi; sung-
in verða gömul íslenzk lög; G.
P. Magnússon segir ferðasögu
sína vestur að hafi síðastliðið
sumar, og fleiri. Tombólan byrj-
ar kl. 7 e. m., drátturinn 10 cent.
prógramið byrjar kl. 9 e.m. Inn-
gangur 50 cent. Veitingar seld-
ar í neðri sal kirkjunnar.
Samkomunefndin
* * *
Mrs. Jóhann Stephanson, Sel-
kirk, Man. lézt s. 1. laugardag að
heimili sínu, 68 ára að aldri. Hún
var ekkja Jóhanns Stephanson,
er dó 1947. Að heiman kom hún'
1893; hefir átt heima síðari árin
í Selkirk. Hina látnu lifa einn
sonur Edward, í Belleville, Ont,
ein dóttir, Mrs. E. Newham í
Kandahar, Sask., tveir bræður:
Guðmundur Backman á íslandi
og Skúli Backman í Winnipeg,
þrjár systur: Mrs. E. Helgason,
Winnipeg; Mrs. J. E. Talman,
Gimli; og Mrs. R. Heinrikson,
Selkirk. Útförin fer fram frá
Lútersku kirkjunni í Selkirk í
dag (miðvikudag).
RIISE TIIEATRE
—SARGENT <S ARLINGTON—
Mar. 9-11—Thur. Fri. Sat. General
BOB HOPE—LUCILLE BALL
“SORROWFUL JONES”
Lex Barker—Brenda Joyce
“TARZAN’S MAGIC FOUNTAIN”
Mar. 13-15—Mon. Tue. Wed. Adult
ABBOTT & COSTELLO
“ABBOTT & COSTELLO MEET
FRANKENSTEIN”
Ruth Hussey—John Carroll
“I, JANE DOE”
To Speak on CBC Network
Hólmfriður Danielson will
speak on the CBC 'educational
program on Wednesday, March gréf
15. She will be the last speaker
in the Coast to coast series, en-
titled ‘My Own Mother’, and the
program will be broadcast to the
Western network from CBW,
(990 Kc.) at 3.45 p.m. C. S. T.
• * *
Gifting
Þann 18. febrúar voru gefin
Gifting
Séra Philip M. Pétursson gaf
saman í hjónaband þau George
Wilfred Hawes og Ingibjörgu
Elizabeth Alda Goodman, bæði
frá Selkirk, Man., miðvikudag-
inn 1. marz. Þau voru aðstoðuð
af Mr. John Finlayson og Olive
Thorvaldson, einnigbæði frá Sel-
kirk. Brúðguminn er af enskum
ættum en brúðurjn er dóttir
Kristinns Goodmans og Mar-
grétar Jörgensdóttur konu hans,
búsett í Selkirk. Giftingin fór
fram á prestheimilinu í Winni-
Peg-
FLY — 1950 — FLY
will be thc biggest air travel year
DIRECT FLIGHTS TO:
ICELAND
SCANDIN AVIA
ENGLAND
GERMANY
FRANCE
ITALY, etc.
Let us arrange your entire trip
NOW, while space is still availablc.
NO SERVICE CHARGE
VIKING TRAVEL SERVICE
165 Broadway New York City
Síðasta blað þitt getur um
dauðsfall sonar míns, Jónathans,
sem dó í Winnipeg þann 19. feb.
s. 1. Eg veit ekki hvert þér þætti
tilfhlýðilegt að bæta nú við þá
fregn, að tilgreina systkini hans.
Eg læt þig ráða, en þau eru þessi:
1. Alexandrovna Theodora,
NOKKRAR YISUR
Eftir Margréti J. Benedictson
saman í hjónaband af Rev. E. J. 1 Hallson, N. Dak., 4. nóv.
Grise, Florette Marie Giasson,
dóttir Mr. og Mrs. M. Giasson
frá Fisher Branch, Man., og
Harry Arthur Jónasson, sonur
Mr. og Mrs. T. E. Jónasson er
búa að 681 Home St., hér í borg.
Þessi ungu hjón mynda heimili
sitt hér í bænum.
* * *
Dánarfregn
Þóra Jónsdóttur Josephson,
kona Hjálmars Josephsonar, and-
aðist á sjúkrahúsinu í Foam Lake
26. febrúar s. 1. Þóra heit. var 74
1899, kona Bismarcks Bjarnason-
ar, rafmagnsfræðings, búsett í
Vancouver, B. C.
2. Oddur Gestur (Holly)
Halderson, fæddur í Hallson, N.
Dak., 4. maí 1901, tannlæknir og
kennari í Orthodontia sérfræðis-
deild tannlæknis háskólans í
Toronto, Ont.
3. .Lillian Hermanía, fædd að
Sleipner, Sask., 15. marz 1906.
Kona R. W. Gray, sem er há-
skólakennari í Nokomis, Sask.
4. Steinun Victoria, fædd við
ára gömul og hafði búið við tæpa Wynyard, Sask., 22. marz 1909.
heilsu síðustu árinn. Maður Kona H. F. Moore, sem stundar
hennar og hún höfðu búið í 36 rakaraiðn í Wynyard, Sask.
ár í Leslie-bygðinni. Auk eigin- 5. Friðrik Rösebjorn, fæddur
manns hennar ,skilur hin látna { Hallson, N. Dak., 6. júlí 1895.
eftir fjögur börn. Börnin eru: Fallinn á Frakklandi í fyrra
Joseph, Jón og Kristín í foreldra heimsstríðinu 16.—17. ágúst 1917.
húsum og Þórhildur, (Mrs.
Vinsamlegast,
H. J. Halldorson
marz.
Mrs. Helga Gíslason, Selkirk,
Man., lézt s. 1. föstudag á elli-
heimilinu ‘Betel’ á Gimli. Hún
var 78 ára og ekkja eftir Eyjólf jarðs°nS’
Gíslason, er dó fyrir nokkrum
árum. Hún kom frá íslandi fyrir
38 árum, átti um tíma heima á
Baldur. Hana lifa ein dóttir,
Mrs. P. Kuzmack, East Kildon-
an, Manitoba. Útför fer fram frá
Betel, en líkið verður flutt til
Selkirk til greftrunar.
* * *
Heimilisiðnaðarfélagið heldur
næsta fund á þriðjudagskvöldið
14. marz að heimili Mrs. Albert
Wathne 700 Banning St.
Nightingale) í Okla, Sask. Einn-
ig lifa systur sína, Mrá. Guðrún
Hólm að Árborg, Man., og Jón eG KAUPI hæsta verði gamla
Jónsson á Skógum í Vopnafirði. íslenzka muni, svo sem tóbaks-
Útförin fór fram frá Leslie, 1.. dósir, tóbakspontur, hornspæni,
Séra Skúli Sigurgeirson útskornar bríkur, einkum af
Austurlandi, og væri þá æskilegt
★ * ef unt væri, að gerð yrði grein
FOR SALE fyrir aldri munanna og hverjir
“Travels In The Island of Ice- hefðu smíðað þá.
land” by Sir George Steuart Halldór M. Swan, 912 Jessie Ave.
Mackenzie. First Edition 1811. Winnipeg. — Sími 46 958.
Price $20.00. Mrs. J. H. Good- * * *
mundson, Elfros, Sask.
Herbergi með eða án hus-
gagna til leigu. Aðeins eirthleypt
fólk óskast.
639’/^ Langside St.
Bréf ^
28. febrúar 1950
3005 — 6th St.,
New Westminster, B.C.
Hr. ritstjóri:
Eg bið Heimkr. að birta eftir-
Winnipeg farandi athugasemd:
f síðasta blaði hennar (22. feb.
s. 1.) stendur ljóðlínan: ”Fyrst
deyr í haga rauðust rós” í Hug-
dettum mínum. En orsök þess er
sú að eg enti eina hugdettuna
með nefndri ljóðlínu, og auðvitað
gat þess um leið að hún væri eftir
Jónas Hallgrímsson. Hugdettan
var feld úr, en ljóðlínan ein sett í
blaðið gæsalappalaus, svo að les
endur fá þá hugmynd að eg sé
farinn að eigna mér perlur eins
og þessa úr ljóðum Jónasar Hall-
grímssonar.
J. S. frá Kaldbak
Vilji Hkr. ekki birta athuga-
semdina, sem er skylda hennar,
verð eg að snúa mér til Lögb.
með hana, — eða að leita réttar
rníns á einhvern hátt, í jafn al-
varlegu máli. J. S.
Vale, frater. — Ritstj. Hkr.
Þetta NÝJÁ Ger
VINNUR HRATT! - HELDUR FERSKLEIKA
Þarfnast engrar kælingar
Nú getið þér bakað í flýti án fersks gers. Takdð pakka af Fleisch-
mann’s Royal Fast Rising Dry Yeast of búrhillunni og notið það
á sama hátt og köku af fersku geri. Þér fáið sömu fljótu
hefinguna. Þér fáið bezta árangur í öllum yðar bakningum.
Fáið yður mánaðar forða af þessu ágæta, nýja geri. Notið það í
næsta bakstur af brauðum og brauðsnúðum. Þér verðið hrifin.
Þér munuð aldrei kvíða oftar viðvíkjandi því að halda ferska
gerinu frá skemdum. Þér munuð ávalt nota Fleischmann’s Royal
Fast Rising Dry Yeast. Pantið það frá kaupmanninum yðar, í dag.
1 pakki jafngildir 1 kökn af Fresh Yeast
Lesbækur
Það er kunnara en frá þurfi
að segja að sá, sem er að læra
tungumál þarf lesbækur. Nem-
andinn lærir mikið ósjálfrátt af
sambandi efnis og orða í sögunni
sem hann les. Þjóðræknisfélag-
ið útvegaði lesbækur frá Islandi;
eru í þeim smásögur og ljóð við
hæfi bama og unglinga. Les-
bækumar eru þessar: Litla gula
hænan 1., Litla gula hænan II.,
Ungi litli I., Ungi litli II., Les-
bækur. — Pantanir sendist til:
Miss S. Eydal, Columbia Press,
Sargent Ave. og Toronto St.,
Winnipeg.
Heima
Hér eru gæði hundraðföld
'heilagt næði í dölum
meðan æðir aldan köld,
út frá græði svölum.
Hér er maklegt hæli sett, -
hreifi spakir svörum,
hér að vaka er ljúft og létt,
líður staka af vörum.
Dýrðin f jalla heillar hug
hér má varla trega
sönginn snjalla fugla og flug
fegurð alla vega.
Haust
Hlymja tindar fenna fjöll
frerar binda tanga
glymja vindar ósköp öll
á í skyndi ganga.
Vetur
Hanga illvág hríða-ský
hátt á syllum fjalla,
dranga fyllir, þoka því
þekur hillur allar.
Vor
Lækir vaða hamra hlið
hóta skaða kjörum,
sigurglaðir glettast við
grjót í svaðil förum.
Hugsað á vökunni
Þegar öll mín sögð er saga
sef eg ein,
þá skal enginn ormur naga
öldruð bein.
Eg vil ekki eftir vera
ein í mold,
því skal eldur burtu bera
bein og mold.
Leið mig drottinn geng eg
götu minnar hinsta stig
leið mig, leið mig, lát mig sjá
og skilja þig.
Lát mig njóta náðar þinnar,
nálægð þína treysta á.
Lát mig hús þitt faðir finna,
farar bráðum lokin sjá.
Sorgin krafta Mfs og sálar lýr
svo loks er gröfin bezti sama
staður.
Af gleðinni margur verður
villidýr
sem væri annars kanske nýtur
maður.
Eg er að fara úr eymd í kör
ekkert hef að segja.
Mín er bráðum farin för —
eg flýti mér að deyja.
Kristján Casper svarar:
Friðrik og Stoneson fóru af stað,
en fengu samt ekki að deyja,
því kerlingaf jöldi fyrir þeim bað
og fýsti þá til að þreyja.
Að vátryggja sig fyrir slysum
af vatnsefnissprengjum (hydro-
gen), eins og vér heyrðum
nokkra tala um nýlega, gæti ver-
ið snjallræði, ef maður væri viss
um, að nokkur yrði eftir lifandi
til að borga ábyrgðina.
Ef þú verður góður, Villi, skal
eg gefa þér þennan fallega nýja
tuttugu og fimmeyring.
Áttu ekki gamla, óhreina
krónu?
MALLON OPTICAL
405 GRAHAM AVENUE
Opposite Medical Arts Bldg.
TELEPHONE 927 118
Winnipeg, Man.
Better Be Safe Than Sorry!
Order Your Fuel
Requirments NOW
“Tons of Satisfaction"
Thos. Jackson & Sons
LIMITED
Phone 37 071
BALDVINSSON’S
Sherbrook Home Bakery
749 Ellice Ave., Winnipeg
(milli Simcoe & Beverley)
AUar tegundir kaffibrauðs.
Brúöhjóna- og afmæliskökur
gerðar samkvæmt pöntun
Sími 37 486
M. Einarsson Motors Ltd.
Distributors
KAISER & FRAZER AUTOMOBILES
The Cars with
Distinction — Style — Economy
IMMEDIATE DELIVERY
Showroom: 445 RIVER AVENUE
Phone 44 395 & 43 527
MESSUR og FUNDIR
1 kirkju Sambandssafnaðar
Winnipeg
Prestur, sr. Philip M. Pétursson,
Ph.B„ B.D.
681 Banning St. Sími 34 571
Messur: á hverjum sunnudegl
Kl. 11 f. h. á ensku
Kl. 7 e. h. á íslenzku.
Safnaðarnefndin: Fundir 1.
fimtudag hvers mánaðar.
Kjálparnefndin: Fundir fyrsta
mánudagskveld í hverjum
mánuði.
Kvenfélagið: Fundir annan
þriðjudag hvers mánaðar,
ki. 8 að kveldinu.
Ungmennafélagið: — Hvert
fimtudagskveld kl. 8.30.
Skátaflokkurinn: Hvert mið-
vikudagskveld kl. 6.30.
Söngœfingar: lslenzki söng-
flokkurinn á hverju föstu-
dagskveldL
Enski söngflokkurtnn á
hverju miðvikudagskveldi.
Sunnudagctskólinn: Á hverjum
sunnudegi, kl. 12.30.
CARL A. HALLSON
C.L.U.
Life, Accident and Health
Insurance
Representing
THE GREAT-WEST LIFE
ASSURANCE COMPANY
Winnipeg, Man.
Phones: Off. 926 144 Res. 88 803
Weaky Tired, Nervous,
Pepless Men, Women
Get New Viin, Vigor, Vitality
Say goodbye to these weak, always tired
feelings, depression and nervousness due
to weak, thin blood. Get up feeling fresh.
be peppy all day, have plenty of vitality
left over by evening. Take Ostrex. Con-
tains iron, vitamin Bl, calcium, phosphor-
us for blood building, body strengthening,
stimuiation. Invigorates system; improves
appetite, digestive powers. Costs little.
New "get acquainted” size only 60c. Try
Ostrex Tonic Tablets for new, normal pep,
vim, vigor, this very day. At all druggists.
ATHYGLI
Þeir sem nota bókasafn Fróns
til lesturs, skal á það bent, að
safnið er nú opið á hverjum mið-
vikudegi milli kl. 10 og 11 að
morgni og kl. 7 og 830 að kvöldi.
Á sunnudögum er safnið ekki
opið.
M. HJALTASON, M.D.
643 Toronto St.
★
Phone 80 710
HAGBORG rvn&tn
PHOME 21531 J--
MIMNISl
BETEL
í erfðaskrám yðar
Lesið Heimskringlu
STEELE-BRIGGS'
FORAGE CROP SEEDS
Carefully Cleaned to grade on our own equipment
BROME No. 1 SEED
TIMOTHY No. 1 SEEI)
FLAX DAKOTAH No. 1 SEED
FLAX ROCKET CERTIFIED No. 1 SEED
ALFALFA GRIMM No. 1 SEED
PEAS DASHAWAY CERTIFIED No. 1 SEED
SEED GRAIN - MOST VARIETIES AND GRADES
ASK FOR PRICE LIST
Steele, Briggs Seed Co., Ltd.
WINNIPEG, MAN. TELEPHONE 928 551
Also at Regina and Edmonton
soðoeoooooesecooooooooooðooooosoi
VERZLUN ARSKÓL ANÁ M
Aldrei hefir verið eins nauðsynlegt og ein-
mitt nú, að hafa verzlunarskóla mentun,
og það fólk sem hennar nýtur hefir venju-
lega forgangsrétt þegar um vel launaðar
stöður er að ræða.
Vér höfum nokkur námsskeið til sölu við
fullkomnustu verzlunarskóla í Winnipeg.
Spyrjist fyrir á skrifstofu vorri þessu
viðvíkjandi, það margborgar sig.
The Viking Press Limited
Banníng og Sargent
WINNIPEG ;s MANITOBA
/OOOSPOOOSOCOOSOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOCOOOOPPOOPOSOCOGOC?