Heimskringla - 29.03.1950, Side 2
2 SIÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 29. MARZ 1950
Um bækur
Eftir Stefan Einarson, Hopkins University
ALDREI GLEYMIST
AUSTURLAND
. . . Austfirzk ljóö eftir 73
höfunda. Helgi Valtýsson
safnaöi. Bókaútgáfan Norön
Akureyri 1949. 368 bls.
Það er varla hægt að hugsa sér
betur valið heiti á bók en þetta.
Því hér slær Helgi Valtýsson
með eigin orðum sínum á streng,
sem hljómar sem djúpur undir-
tónn í mörgum tilbrigðum út
alla bókina. En ástæðan til þess
að þessi tónn er svo sterkur og
margbreytinn er sú, að nálega
helmingur skáldanna eru útlag-
ar: 9 í Vesturheimi, 17 í Reykja-
vík, 5 á Akureyri auk annara
hingað og þangað á íslandi. •
Helgi sjálfur er einn útlaganna,
en þeir yrkja bæði stökur og
stórkvæði til landsins sem þeir
hafa orðið að láta fyrir róða.
Austurland dregur unga jafnt
og gamla, þeirra sem þar hafa
úr grasi sprottið og komizt í
kynni við fjöll, sjó og sælar
sveitir.
SHinn stórkostlegi ræðu- og
ritjötunn North Dakota slétt-
unnar, Richard Beck, losnar ekki
við hugsunina heim og Einar
Páll Jónsson Lögbergsritstjóri
yrkir innblásið kvæði um heima
hagana, Jökuldalinn, þegar hann
loks kemst til að vitja fornra
slóða. Og í Reykjavák yrkja
skáldin minni Austurlands á
Austfirðingamótunum: Einar
Friðriksson frá Hafranesi, Rík-
arður Jónsson frá Strýtu, Sig
urður Arngrímsson, Seyðisfirð-
ingur o fl. o. fl. Aðrir harma
sinn sérstak^. blett af Austur-
landi, Benedikt Gíslason Hof
teig, Haraldur Briem Dalinn
sinn (Breiðdal). í þessum
kvæðum kemst átthagaástin á
faeitast stig, því enginn veit hvað
átt hefur fyrr en mist hefur.
En hví flúðu allir þessir
mörgu og merku menn Austur-
land? Var það af átthagaást? —
“Eg flýði ekki af ótryggð við
ættland og þjóð,” og munu
margir geta tekið undir með bon-
um. En sannleikurinn er sá, að
þótt Austurland sé fagurt og
frítt, þá eru þar að mörgu leyti
verri afkomuskilyrði en í öðrum
stórsveitum íslands (t. d. Borg-
arfirði og Suðurlandsundirlendi)
vegna fjarlagðar frá höfuðstað
landsins, en þangað hefur fólkið
dregizt eins og svarf að segul
síðan Ameríkuferðunum linntí,
og þó aldrei eins og eftir hina
síðustu og verstu styrjöld með
“ástandi” því er henni fylgdi
og fylgir enn.
Þar sem svo er ástatt skyldi
maður ætla, að ekki þyrfti lengi
að leita eftir ljóðum er lýstu út-
þrá Austfirðinga og henni
sterkri. Enda er það svo að ef
litast er um í flokki þeirra sem
heima sitja má finna hreinrækt-
uð dæmi útþrár. Má til þess
nefna “Svani” eftir Guðfinnu
Þorsteinsdóttur hina Vopn-
firzku af hinum eldri, en ‘þrá’
eftir Þorbjörn Magnússon frá
Másseli, og “Mitt óskaland” eft-
ir Knút Þorsteinsson frá Úlfs-
stöðum í Loðmundarfirði og
“Fata Morgana” eftir Bjarna
Benediktsson frá Hofteigi, með-
al hinna yngri.
En þessi dæmi eru í raun og
veru undarlega fá, miklu færri
en við mætti búast. Aftur á móti
eru fleiri dæmi þess, að þeir sem
heima sitja og yrkja hafa sýni-
lega unnið svig á útþrá sinni og
æfintýralöngun og lagt virka ást
við heimalandið og hversdags-
störfin. Já, hér hittast jafnvel
þeir ofursjaldgæfu og hamingju-
sömu menn er verða hversdags-
störfin sjálf að yrkisefni og
ljóð: Brynjólfur Sigurðsson
Álftfirðingur yrkir um vélplóg-
inn sinn, Guðmundur Þorsteins-
son, Vopnfirðingur, um dæluna
sína, og Hjörtur Björnsson yrk-
ir við vefstólinn í Gefjunni á
Akureyri. Slíkir áhugamenn eru
salt jarðar og væri betur að ís-
lendingar ættu fleiri af þeim.
/Fleiri eru þeir, sem birta hug
sinn í lofkvæðum um sveitina
sína eða í ástaróði til landsins
eða í hvöt til sveitunga sinna um
að duga sjálfum sér og landinu.
Má til þess nefna þá Svein
Bjarnason bónda að Heykolls-
stöðum í Hróarstungu, Metúsal-
em J. Kjerúlf, bónda að Hrafn-
kelsstöðum í Fljótsdal af eldri
kynslóðinni, en af þeim yngri
Sigfús Guttormsson, bónda að
Krossi í Fellum (“Bændahvöt”),
tvö kvæði um Hallormsstað og
skóginn, kvæði um Egilsstaði,
um útsýn af Fjarðaiiheiði, um
Hólmatind, um Fáskrúðsf jörð,
um Jökulsá á Brú o. s. frv.
Ennþá fleiri eru þeir sem af
ást sinni á heimahögunum og
sveitinni gjóta ómildu hornauga
til tíðarandans sem er að tæma
sveitirnar og leggja jarðirnar í
eyði. Heimasætur eru að breytast
.í heimanstrokur, eins og Guð-
mundur Þorsteinsson orðar það.
Skáldin gera þetta ekki beinlín-
is að yrkisefni stórkvæða, en
þeim mun oftar víkja þeir að
því í lanusavísum sínum, stök-
um og kviðlingum, en í þeim er
oft vel í mark hæft út af þessu
sorglega tímans tákni. Hér yrði
alltof langt að telja upp dæmi,
en þess má geta að jafnvel yngsti
maðurinn í hópnum, Sveinn
Ingimar Björnsson (f. 1930)
Heykollsstöðum í Tungu yrkir
um þetta öfugstreymi. Við lát-
um þann söfnuð sigla sinn sjó,
segir hann stæltur og«4eíur við
fætur sem fastast.
Náskylt lofi landsins og ásta-
róði til sveitarinnar er kveðskap-
ur um hina austfirku tlð, sem
þegar bezt lætur að sumrinu er
alveg eins og tíðin í San Frans-
isco í Californíu með svölu heið
myrkri á nóttunni en sólskini á
daginn. Um heiðmyrkrið á Djúpa
vogi á Ríkarður Jónsson snjalla
stöku. Og þegar heiðmyrkrið
snýst í þráláta smalaþoku og
rigningu, þá er þó alltaf sú
huggun tiltæk að á misjöfnu
þrlífist börnin bezt. Hinsvegar
getur verið nóg af frosti og,fönn
á vetrardaginn og má þakka fyr-
ir þegar ekki slær í norðangarð
eða það sem verra er norðaust-
anfrassa. Þá getur sunnanrosinn
verið velkominn, en ekkert veð-
ur er þó jafnyndislegt á vetrar-
daginn eins og vestanvindur
glóðvolgur og hvass ofan af ör-
æfum.
Austfirzk náttúra er ógurleg
og yndisleg næstum að segja á
öllum tímum árs, en eins og éðli-
legt er, er það ekki sízt vorið og
sumarið sem verður skáldunum
að yrkisefni. Þessi kvæði eru
fleiri en svo að hér sé hægt að
rekja þau sérstaklega. Og marga
dýra stöku, ekki sázt hringhend-
ur, hafa skáldin hrist fram úr
ermum sér vetur, sumar, vor og
haust, eða við sérstök tíðartæki-
færi. En í þessum flokki hittast
líka stemningsfyllri ljóð eins og
kvæði M. Guðmundssonar frá
Fáskrúðsseli, eða “Vakað yfir
túni”, eftir Jórunni Bjarnadótt-
ur á Fáskrúðsfirði, eða hið un-
aðslega og kankvísa “Tunglskin
við fjörðinn” eftir Þuríði Briem
á Reyðarfirði. Jórunn er af þeim
eldri, en hin tvö af yngri kyn-
sióðinni.
þeim elstu, sýnilega af skálda-j Stóra-Sanfelli, þá er húmorinn
ætt, því hann á bróður og fleiri j það sem einkennir kveðskap
frændur í bókinni. Ungur frændi Hallgriíms, niðja hans og Aust-
hans, Bjarni Benediktsson frá
Hofteigi, yrkir “Sumarið 1947”
en þessar tíðavísur hans eru með
nokkuð annað slag og ekki ort-
ar frá sjónarmiði bónda heldur
firðinga yfirleitt.
Og víst er um það, eftir kvæð-
um þeim er Benedikt prentar
eftir langafa sinn, að bæði hann
og t. d. Páll Ólafsson voru húm-
skálds. Enn persónulegri er oristar En e£ augum er rennt
“Annáll ársins 1946” eftir Kat- yfir þessa bók Austfirðinga þá
Kaupið þennan
stóra
rínu Málfríði Eiríksdóttur,
heimasætu í Dagverðargerði
Hróarstungu.
Vor, sól, sumar og haust
verða ekki skilin frá lífi þess-
ara árstíða, einkum farfuglunum,
söng þeirra og sumaræði, enda
er nokkuð stórkvæða og fjöldi
af stökum um þessa fiðruðu sum-
argesti. Skáldin yrkja um lóuna,
fleiri en eitt, sólskríkjuna, márí
virðist mér sem varla sé hægt
að láta það ásannast, að þeir séu
húmioristar. í þesari bók mun
láta nærri að tveir þriðju hlutar
kvæðanna ef ekki þrír fjórðu sé
römm, heit eða innileg alvara
heldur en húmor. En samt væri,
synd að segja að gamansemin
væri aldauða í landi þeirra Stef-|
áns Ólafssonar og Páls Ólafsson-
ar, eða meðal niðja þeirra. Húm- j
QGOENS
átluna, þröstinn og svaninn, og| oristarnir eru til, en þeir eru í
af vetrarsetufuglum á snjótittl- minni hluta.
ingurinn eitt kvæði. Allir þess-
og Pál Jóhannesson, bónda í ir fugjar eru skáldlegir, en fugl-
Stöð (“Sumarróður”). Sumir
yrkja um sérstaka staði, hér eru
Eg skal fyrst nefna þá Vestur-j
Íslendingana Hall E. Magnús-j
ar eins og spóinn, krummi, kjói, son og Guttorm J. Guttormsson,
kría, máfur og sjófuglar allir af því að eg hef grun um að
eru sýnilega ekki tækir í kvæði. faúmor þeirra sé af amerískum
Sofa né má ek sævar beðjum toga spunninn, eins og húmor ___________
á fogls jarmi fyrir, kvað Skaði.j Káins. Gutti gefur gestinum það “Allt er hégómi” og Virðist þessi
en nútímamenn mundu segja þjóðráð að strjúka konunni um unga 0g gáfaða kona sverja sig
garg sjávarfugla. Ekki skáld-, hnakkann, þá fari hún að mala nokkuð í ætt hins forna prédik-
legt. Öll skáldin mundu hinsveg- — kaffið. ara þeirrar helgu bókar, eins og
ar taka undir með Breiðdælingn-
um sem sagði: “Blessuð lóan,
En þótt húmoristarnir séu fá- skáldskapur hennar annars sver
ir að tiltölu við alvöruskáldin, sig í ætt við fræði Lúters hin
syngur Guði lof og dýrð með^ þá yrgi þb of Jangt mál að nefna minni sem hún virðsit hafa lært
nefinu,” og afneita karlinum þá aiia_ Qeta má þess að þau samviskusamlega hjá prestinum
sem svaraði: “Lóan, lúsin af, Vopnfirzku systkinin Guðfinna föður sínum.
Þorsteinsdóttir (Erla) og Guð- En mikiu skaði er að fráfalli
mundur kunna vel að bregða fyr- sjíkrar konu og væri óskandi að
ir sig kýminni stöku; sama má eftirlifandi maður hennar vildi
segja um þá Breiðdælinga, sveit- heiðra minningu hennar með því
arstólpann Jón Björgólfsson og ag gefa út safn af kvæðum henn-
vegaverkstjórann Lúðvík R. ar — ef nokkurt hefur verið.
Stefánsson Kemp sem einn allra Hér hefur um hríð yerið Utið
veldur eigi aðeins bragsnilli - gamankvæðin — en hvað er þá
faeldur liíka gálgahúmör rímna- að gegja um alvöruljóðin? Á
skáldsins og markvissu níðskálds mbrg þeirra hefur þegar verið
ins. Ekki má heldur gleyma Rík- minnzt hér ag framan> en þó eru
arði Jónssyni úr þessum kapít- enn eftir jjóðategundir, sem ekki
skrattanum. En spóinn, for-
söngvari í himnaríki og helvíti!”
Þetta er óskáldlegur hugsunar-
háttur, en eg get ekki gert við
því að eg hef alltaf elskað spó-
ann eins mikið og lóuna, og hygg
að Karl frændi minn hafi haft
alveg rétt fyrir sér þegar hann
kallaði hann forsöngvara í
himnaríki. En nóg um þetta.
Ef litið er til húsdýranna, þá
eiga hestarnir hér enn eins og
forðum sterkastan þáttinn í ula, og enn fleiri mætti til nefna hefur verið hreyft við. Má þar
hjörtum Austfirðinga. Það hinna eldri manna
gneista af reiðmönnunum hring-
hendur eins og möl undan hófum
hestanna þeirra. Sum skáldanna
eru fyrst og fremst skáld hest-
anna eins og Einar E. Sæmunds-
son, skógarvörður og Páll Jóns-
son bóndi á Skeggjastöðum í
Fellum. Ekki þykir mér ólíklegt
að Austfirðingar hafi innleitt
til telja mannlýsingar sem oft-
Af hinum yngri yrkja þeir eru erfJ1 jóð eða minningar, en
Árni Helgason, Stykkisfaólmi, stundum heillaóskakvæði.
og Hjörtur Björnsson, Akureyri,
þótt það verði ekki gert hér. Að-
eins skal þess getið, að ekki hafa
fleiri en 16 konur tekið þátt í
bókinni, og hefðu þær sennilega
getað gert miklu betur í saman-
burði við karlana, hvað töluna
snertir, og jafngóð skáld virðast
þær vera upp og ofan eins og
karlarnir. Ættu fleiri að gefa sig
fram næst.
Hvort sem litið er á efni eða
form, þá er í raun og veru að-
dáanlegt, hve gamalt og nýtt,
fornöld miðöld og framtíð hald-
ast í hendur í ljóðum Austfirð-
inga. Einar bóndi Björnsson að
Eyjum í Beiðdal, ættaður úr
Álftfirði, yrkir heimslystarvís-
ur um væna mey og vakurt hross
eins og Stefán Ólafsson forfaðir
hans, meðan annar Álftfirðingur,
Brynjólfur Sigurðsson, til heim-
ilis norður á Sléttu, kveður ást-
ar-vísur um Rauð, vélplóginn
sinn. Páll Jónsson, Skeggjastöð-
um í Fellum yrkir bæði hestavís-
ur og bíla. Og menn beri kvæði
þeirra Skjögrastaðasystra, —-
Rannveigar og Margrétar Sig-
fússdætra, saman við kvæði
þeirra stallsystranna á Úthéraði,
hvað lengi sem slíkt kann nú að
vara héðan af, því það er tákn-
rænt að annað hestaskáldið, Páll
Jónsson yrkir líka vísu um bíl-
inn í bratta! En ekki er hægt að
fara út í þá sálma að nefna höf-
undana hér því þeir eru svo
margir. |
fUm hunda sána yrkja Austfirð-
Af minningum er “Sigrún
gamanvísur um ástandið og Pájsdóttir “Blöndal” eftir Gunn-
glettur til stúlknanna, en á Hér- ar Gunnarsson eitt hið bezta
aði er oft margt fyndið í kveð- kvæðið_ Halldór Benediktsson,
skap þeirra systkinanna Eiríks- brððir jonasar í Kolmúla, yrkir
barna að Ásgeirsstöðum í Eiða- um jðn skájd Magnússon góð
þinghá; sama má segja um stall- erfijjóð- Skemmtilegar og ein-| Katrínar °g Þorbjargar Eiríks-
hestavísur í íslenzkan skáldskap'systur þeirra (og frænku?) kennijegar mannlýsingar eru ___[ dætra, í Dagverðargerði og á
og fer þá vel á því að þeir haldi! Katrínu M. Eiríksdóttur, heima- “jðn j Skjálg” eftir Ríkarð ^sgeirsstöðum. Þær Skjögra-
sem lengst á þeim ágæta arfi,1 sætu í Dagverðargerði, Hróars- jðnsson og “Elja-Grímur” eítir staðasystur eru mótaðar
tungu, og virðist henni þó vera Einar H Guðmundsson. Sigurð- af hörðu árunum Í875 — 90 og
nokkuð römm alvara á stundum. ur Arngrímsson yrkir um Snorra er Þó virtMýrí í landi minninga
En langt af öllum húmoristum Sturluson og Kjarval, Sigurður Þeirra- Þær stöllur Eiríksdætur
safnsins virðist mér þó frú Þór- Baldvinsson um Ríkarð Jóns- mðtast a stríðsárunum síðari, í
dís Einarsdóttir Þórðarsonar son> sv0 að þessum tveim mikju [ uPPgangi_og anda^ástandsáranna
prests að Hofteigi (afi hennar myndlistamönnum Austurlands
Þórður var Einarsson prests í er ekki gleymt.
Vallanesi Hjörleifssonar og hef- Ein sex skáld yrkja um móð.
ur sá Þórður því verið bróðir sr. ur gína eða foreldra> oftast fajjeg
ingar líka, en ekki svo oft, málHjörleifs á Undirfelli og Stef- kvæði og ræktarleg, ekki síst
til þess nefna hinn góða gamla j ans Einarssonar “afa” míns, en hið einfajda kvæði Rannveigar
skáldbónda Jónas Benediktsson1 kona Einars í Vallanesi var Sigfússdóttur frá Skjögrastöð-
á Kolmúla og Lúðvík R. Stef-j >órey dóttir Jóns vefara, lang- um um forejdra sína, f oðrum
ánsson Kemp, gamla, Breiðdæl- afa míns). Þórdís var fædd í eru eftirmæli eftir
Hofteigi 1903; hún giftist Carli ættingja og vini> oft mjog
Fr. Jansen yélstjóra frá Eski- góð Af þeim er “Sonartregi’
firði og bjó í Reykjavík til Gisja 5. Helgasonar frá Geir
dauðadags 1949. úlfsstöðum merkilega dýrt kveð-
Þórdís er ósvikinn húmoristi inn.
frá upphafi til enda. “Himnaför- f ástarljóðum yngra fólksins
' förin” er um för Ingvars Sig- getur viðrað ýmislega. Sumir
urðssonar til himins með Alrík- eru með glettur og glens (Árni
isstefnu sina (1932) að passa og Helgason), aðrir eru beizkir
viðtökur Lykla-Péturs. Þórunn Einarsdóttir, Málfríður
ing, en um langa hríð vegagerð-
armann og sveitaskáld Skagfirð-
inga. Um köttinn yrkir Ríkarð-
ur Jónsson langt og gott kvæði,
en ekki aðrir svo eg hafi merkt.
Jónas bóndi á Kolmúla yrkirj
líka um gemlingana sína, og Jón
Guðmundsson á í bókinni eftir-
mæli um Kollu sína undir hin-
um fræga sverðs-hætti Þormóðar um
vandræðaskálds (Eitt er sverð ^etta er önnur saga um sálina Eiríksdóttir). Enn aðrir brenna
• > —_ _______ lUone T An e miíne rr rinllno I1I1A1A L ~í__ / T-v 1 TWf Z _
steyptist á Kollinn). Hinsvegar
hef eg ekki orðið þess var að
nokkur yrki um kýr og kálfa, og
ekki gerir Jón Guðmundsson það
þótt hann segist vera fjósamað-
ur, svo austfirzku kýrnar bíða
ihans Jóns míns og Gullna hliðið, eldi heitara (Þorbjörg Magnús-
prýðilega sögð undir bragar- son) eða njóta skins og skúra á
hætti Jónasar “Allt hef eg af víxl (systkinin á Ásgeirsstöðum.
öfum mínum” eða “Sigurðar- Suma svíður enn eftir gömul
kviðu” Þórbergs Þórðarsonar og meiðsli (Sigurður Helgason,
fellur hátturinn snilldarlega að Sigríður Þórðardóttir), en svið
enn eftir sínum Káinn. Ekki virði efni sögunnar- “Boðorð” elska ann dregur von bráðar úr, þar
f flokki fyrir sig eru lýsingar
á einstökum árum, nokkurskonar
tíðavísur og má til þess nefna
Sumarið 1939” skemmtilegt og
einkennilegt lofkvæði eftir Jón-
as Benediktsson bónda að Kol-
múla í Fáskrúðsfirði, einn af
skaltu náungann af öllu þínu Sem börn eru á aðra hönd, eins
hjarta, hefði vel getað verið 0g hjá Sigríði á Lækjarbakka,
kveðið af Káinn, og er mórallinn sem er eitt af innilegustu ljóð
algerlega í hans anda: “ef ekki skáldum bókarinnar. Önnur móð-
, , -n-j- • , væri syndin, eg neitaði að lifa”. ir> Sem lifir í börnum sínum og
Tll ”'.n y" "Stak»” afS heilagleifcan- yrkir „m þau, dáin og lifandi,
um sem síðar lá flatur fyrir átta talsins er Sórún Einíksdótt-
freistinganna töfravaldi, en ir á Krossi í Fellum. Ef trúa má
ast hænsni heldur vera skáldleg-
ir fuglar.
Mýs og tóur, minnir mig að
mér væri kennt að væri einu ís-
var flutt inn, og slíkt hið sama
béaður minkurinn. En eitt skáld
‘ð her yrkir um stefnumot v>ó, -Astandsvísan" er um Ingibjörgu hinum einföldu og innilegu vis-
tou ekk, oskemmttlega, stor- m ^ ga( valið önum, en um hennar mun f betri
kvaeS,. Þaö er Guömundur Þor- mundi þó heizt geta „íið einn móður börnum sínum
sig fellt, úrvaldsliða frá Roose- f sambandi við þessar góðu
Ef trúa má Benedikt Gísla- velt “til láns og leigu”. Við mæður væri freistandi að taka
syni í æfi Hallgríms skáids I nokkuð alvarlegri tón kveður í konurnar til athugunar í heild.
Auðteknast á fornu og nýju
verður þó ef menn 1‘íta á formið
fremur en efnið, og kemur
hvergi ljósar fram fastheldni og
framfaravilji austfirzku skáld-
anna en þá.
Bæði Helgi Valtýsson í for-
mála bókar og aðrir, hafa bent
á það, hve ferskeytlan, hinn álda
gamli rímnabragarháttur, er á-
berandi í þessu safni. Og það er
ekki aðeins að ferskeytlan sé á-
berandi, heldur er hún ein af að-
alyrkisefnum skáldanna; þau
geta ekki stillt sig um að syngja
henni lof, votta henni ást sína.
Svo gera a. m. k. auk Helga Valt-
ýssonar, Guðfinna Þorsteinsd.,
PálJ Jóihannesson, og Skúli Þor-
steinsson.
Helgi yrkir:
Trauðla raknar tryggðaband, —
treyst í raunum mínum,
Aldrei gleymist Austurland
útlaganum sínum,
P
en þó að flest skáldin augsýni-
lega hafi þetta einfalda form
hennar á bak við eyrað, þá er
síður en svo að þeir láti þar við
sitja, heldur framreiða þeir hana
í öllum sínum meira og minna
dýru tilbrigðum. Sérstaklega er
hringhendan skáldunum tiltæk,
enda kvartar eitt efnilegasta
ungskáldið undan henni á þenn-
an eftirminnilega hátt:
Þegar við hugsjónir leita eg lags
og langar að punkta þær hjá mér.