Heimskringla - 07.06.1950, Blaðsíða 1

Heimskringla - 07.06.1950, Blaðsíða 1
QUALITY-FRESHNESS Sutter-Nut BREAD At Your Neighborhood Grocer’s LXIV. ÁRGANGUR WINNIPEG, MIÐVIKUDAGINN, 7. JÚNÍ 1950 NÚMER36. FRÉTTAYFIRLIT OG UMSAGNIR Ríkið, sem engum er háð Tító, forsætisráðherra Júgó- slaYíu, sagði nýlega, að 'hann ætl- aðist svo til að land sitt yrði 6- háð nokkru erlendu valdi. Sagði hann það meina bæði Rússland og hin vestlægu lönd. “Fyrir oss vakir ekkert af því, sem sumir halda fram, að við sé- um að selja okkur fyrir erlend lán” sagði Tító. ‘“Ef einhver vill vera svo góður, að veita okkur lán, þá hann um það. Við vitum að sá hinn sami mun hagnast á því. Við endurgjöldum honum lánið, með sanngjörum arði.” Tító sagði “Júgóslavíu eina ó- háða, sjálfstæða landið í heim- inum, sem engar skyldur eða kvaðir hefði á höndum sér gagn- vart öðrum þjóðum, hvorki aust- an né vestan járntjaldsins.” Frá Formosa f fréttum frá Formósa, er sagt að Rússar séu stöðugt að efla herliðið sitt í Kína. Þykir þjóð- ernisstjórninni undarlegt, að margar Sameinuðu þjóðirnar skuli leggja blessun sína yfir það framferði og séu jafnvel til með að krýna erlendu kommun- istanna með því, að veita þeim fuflkomin réttindi á þingi Sam. þjóðanna. í borgunum Dairen, Harbin, Mukden og Ohang Chen, í Mansj úríu, hafi Rússar 150,000 her- menn. í Tientsin, • Peiping og Isinan, fyrir sunnan Kínaverja- múrinn mikla, sé herlið Rússa um 20,000. Við þessa frétt er því og bætt, að 10,000 hermenn, með rússneskum vopnum, en í kín- verskum herbúningi, hafi ný- lega komið til Shanghai-borgar og sest þar að. S. 1. fimtudag birtu blöð í Hong Kong, að heil sveit rússn- eskra hermanna hafi komið þann dag til Vestur-Canton. F. F. Tsiang, fulltrúi Formósa- stjórnarinnar 4 þingi Sameinuðu þjóðanna, kvaðst ekki sjá að þjóð sinni væri neinn greiði unninn með för Trygve Lie, ritara Sam. þjóðanna á fund Stalins. Tal Lie við hann ,mundi, ef nokkuð væri sint, dæma kínversku þjóðina til eilífrar glötunar og þrældóms. En Lie hélt áfram baráttu- stefnu sinni, á höfuðbóli Samein- uðu þjóðanna í N. York. Á mið- vikudaginn átti hann tal við Alex Bebler, eftir því sem frétt- ir herma, en hann er aðstoðar- utanríkismálaráðgjaf i Jugó- slavíu og sem hefir áður greitt atkvæði með rússneskri tillögu um að reka Tsiang af þingi S., þjóðanna. í Tókíó voru menn að reyna að gera sér grein fyrir, hvað þýða ætti burtflutningur full- trúa Rússa úr borginni og skip- un um heimkomu Kuzura Dero- vyanko, hershöfðingja. — Hann fór s. 1. laugardag úr borginni, ásamt konu sinni og 50 fulltrú um úr nefnd Rússa (mission). Ætla menn að þetta meini tvent að Rússa fýsi að fá eins fu’ll- komnar upplýsingar og hægt er um friðarsamninginn við Japani Og hvernig hægt sé að fá honum breytt, ef með þurfi til fyrir- greiðslu áformi Kremlins, og í öðru lagi að heyra, hvað Derov- yanko heldur að MacArthur, herhöfðingi gerði, ef Rússar byrjuðu að herja í Suður-Asíu, Indo-Kína, Burma, Indlandi o.s. frv. CR ÖLLUM ÁTTUM í bréfi sem birtist s. 1. laugar- dag í blaðinu Winnipeg Tribune er spurt, hvert ekki sé löglegt að ákveða hvað forsætisráðherrar Canada mættu sakir aldurs lengi halda embætti. Spurningin er sprottin af því, að höfundur bréfsins álítur að núverandi for- sætisráðherra hafi verið of gam- all og þreyttur til að taka á- kvörðum í áflæðismáli Winni- peg-borgar, eftir að hafa verið þeytt hér um eins og gert var í lofti á legi og á landi. Starfsvið sliíkra manna er að hans áliti í öldunga málstofu Canada þings- ins. ★ ★ ★ Nýverið fór fram atkvæða- greiðsla í brezka þinginu um sérstakt mál og bar stjórnin sig- ur úr býtum með aðeins 6 atkv. meiri hluta. Segir Beven, heil- brigðismálaráðherra, að þannig geti ekki lengi haldið áfram og það verði brátt að hafa nýjar kosningar. Eru margir á því, að stjórnin sé því ekki fjari því það sé alt annað en skemtilegt, að sjá vott þess við hverja atkvæða greiðslu, að stjórnin sitji í ó- þökk kjósenda. Stjórnin hefir nú afnumið skömtun á ýmsu og rétt fyrir hvítasunnu var leyft ótakmörkuð sala á gasolíu. Alt átti þetta að vera til að vinna fylgi þjóðarinn- ar. En þrátt fyrir þetta brutust 5 verkföll út í byrjun þessa mánaðar, við hafnvinnu, á járn- brautum, í orkuverum og iðnað- arstofnunum, sem áhygguefni er stjórninni, þó ekki sé meira. Er því haldið að stjórnin sé að und- irbúa kosningar, á þessu sumri, þó hún auglýsi það ekki. ★ ★ ★ Köttur fanst í einu húsinu, sem hálfkafið varð í vatni, sitj- andi uppi á hillu í klæðaskáp. Reiknaðist svo til að hann hefði verið þar 25 daga matarlaus. Þegar hann var tekinn, át hann l'ítið fyrsta daginn, en hrestist brátt og sá fyrir fullkominni máltíð næsta dag. Síðan hefir hann verið eins og ekkert hafi ískorist. Heimili er nú gert ráð fyrir að útvega forsætisráðherra Canada. 11111 Hefir þing veitt fé til þess. En ekki á að reisa honum nýtt hús, heldur er það 19 aldar höll við Ottawa-ána, sem endurbæta á og gera að framtíðanheimi'li stjórn- arformanns landsins. Núverandi forsætisráðherra og frú hans, eru þau fyrstu er bústaðinn nota og munu flytja í hann á þessu sumri. ★ ★ ★ Verst klæddi maðurinn af öll í hæstu opinberu stöðum i 100 — 120 miljón mæla frá N.l Ameríku á næstu 12 mánuðum frá 1. ágúst talið. Fréttin um að samningstíminn væri úti, vakti umræður á sam- bandsþinginu. Heldu stjórnarandstæðingar þar fram, að bændur Canada hefðu tapað 600 miljón dölum á kornsölu með ákvæðisverði sam- bandsstjórnar síðan 1946. C. D. Howe sagðist búast við að Canada gæti selt til Englands nálægt helmingi þess sem vana- legt væri á verði sem nær væri hærra verðinu í samningnum. * * * í Svisslandi var nýlega aug- lýst tilboð frá Rússum um að selja þjóðum Vestur Evrópu hveiti í stórum stíl. Lagði ritari Hagfræðiráðs S., þjóðanna í Evrópu til í s. 1. nóv- ember, að hveiti væri keypt frá Rússlandi og opna með því við- skifta leiðina milli Rússlands og Vestur Evrópu. Ritarinn er próf. Gunnar Mýrdal og frá Svíþjóð. Rússar segjast samþykkir til- lögu Mýrdals, en segja ekki hvað þeir vilji kaupa frá V. Evrópu í staðinn. * t * Liaquet Ali Khan forsætisráð- herra Pakistan var staddur í Ottawa s. 1. viku. Hann sagði land sitt mundi af öl'lum mætti reyna að vernda friðinn í Asíu. * ★ * Ottawa er ávalt á báðum átt- um. Þegar leitað var á náðir stjórnarinnar þar nýlega af fé- laginu, sem útvega á flóttamönn- um pláss, var hvorki hægt að fá hana til að svara því með jái eða nei-i, hvað hún hugsaði sér að gera með að taka eins marga flóttamenn og samið var um. — Það hafa ekki nema tveir þriðju af tölunni sem lofað var komið til Canada ennþá. Er þar lakara við orð sín staðið, en yfirleitt gerist. Það stendur þannig á, að til V.- Evrópu streyma flóttamenn svo að 7 þúsundum nemur á mánuði frá löndum austan járntjaldsins. Ver þau, sem nefndin geymir flóttamennina í, eru svo fullskip- uð, að hún hefir ekki pláss fyrir þá. Leitar nefndin því til allra vestlægra þjóða um hjálp. Canada hefir aðeins veitt ein- flóttamanni innflutnings- leyfi á móti hverjum 175 íbúum. En það er einum þriðja minna en Ástralía hefir gert. KATI BARÐDÆLINGURINN um heimi, er sagður vera Stalin. Heitir sá Paul D. Gilbert er titil þennan gefur Stalin og er fram arl'ega í hópi fatagerðarmanna heiminum eða tísku herranna. Segir hann, að ef stjórnari Rúss- lands kæmi til vestlægra landa og fengi sér nýjan sumarbúning mundi greiðar ganga að ráða vandamálum heimsins til lykta ára hveitisamningur Bretlands endar 31. mm* MR. OG. MRS. A. S. BARDAL (á \guUbrúökaupsdegi þeirra) Ein af skemtilegustu sögum Björnstjerne Björnson heitir “Kátur piltur”. Söguhetjunni' Eyvindi, er þannig lýst, að hann; hafi grátið þegar hann fæddist, en ekki hafi á löngu liðið, að hann hafi hlegið þegar ljósið var kveikt og viljað ná í það. Hann hló og þegar hann gat staðið upppréttur í örmum móður sinn- ar. Og þegar hann fór í skólann,1 kom hann með sögum sínum og gleðilátum gömlum.háalvarlegum kennara, sem enginn hafði séð í stökkva bros, til að hlæja og að því hlóu öll börnin í skólanum. Eg kyntist ekki Arinbirni S. Bárdal fyr en hér vestra og þá öldruðum manni. En eg gasti betur trúað því en nokkru öðru, að alt þetta hefði átt sér stað um hann. Maður sér hann sjáldan enn, þó á níræðisáldur sé kom- inn, svo í hópi góðvina, að hann sé þar ekki hrókur alls fagnaðar. 1 þessu atriði að minsta kosti, get eg ekki séð mikinn mun ‘Káta piltsins’ hans Bjornstjerne og Bárðdælingsins hér vestan hafs. Síðast liðinn mánudag (5. júní) barði Arinbjörn að dyrum Heimskringlu fyrir klukkan 8 að morgni. Eg kom til dyra. Áð- ur en nokkuð var sagt segir Ar- inbjörn: Mikil bölvuð lýgi er það sem sagt er um ritstjóra, að þeir komist aldrei úr rúmi á morgnana. Eg sagðist fyrir löngu hafa vitað þetta. En þannig stóð' á þessu morgunslangri Arin- bjarnar að hann var að koma norðan úr Selkirk úr gullbrúð- kaups túrnum sínum. Var kona hans með honum, björt eins og árdagsroðinn, Dr. Rúnólfur Marteinsson og Mrs. T. H. Anderson. Sagði Arinbjörn mér að koma inn í bíl sinn og slást í förina og drekka með þeim kaffisopa. En kaffihúsin voru en lokuð, svo Mrs. Anderson kom í þvá efni til bjargar og tók okk- ur heim til sín. En norður til Selkirk var farið til þess að end- urnýja giftingasáttmálan, sem Mr. og Mrs. A. S. Bardal gerðu þar fyrir 50 árum, er Dr. R. Marteinson gifti þau. Mrs. And- erson var þá brúðarmey og aftur nú. Allan þennan dag stóð hús gullbrúðhjónanna o p i ð o g þustu þangað gestir svo hundr- uðum skiftir til að árna þeim heilla. Að heiman kom Arinbjörn S. Bárdal árið 1886. Hefir hann átt heima í Winnipeg síðan um alda- mót. Áður og um það leyti sem hann giftist, átti hann heima í Selkirk. I Winnipeg kom hann á fót útfararstofu, sem einir 3 eða 4 sona hans starfa nú við með föður sínum. Börn hafa þau Mr. og Mrs. Bardal eignast mörg, eða ein 12 að tölu. Er bróðursonur Arin- bjarnar Páll Bardal fylkisbing- maður í Manitoba. Mrs. Bardal hét áður en hún giftist Margrét Ingibjörg Olson; ólst hún upp í Selkirk, þar sem foreldrar hennar bjuggu. Arinbjörn er nú nærri hálfní- ræður, en hreyfingar hans og lífs- f jör líkja honum, að segja má, við miðaldra mann eða yngri. f íslenzkum félagsmálum hefir Arirabjörn leyst af hendi mikið starf í lúterskum kirkjumálum, og bindindismálum. Heimskringla óskar Káta Bárð- dælingnum og brúði hans inni- lega til heilla á fimtugasta gift- ingarafmæli þeirra! ÍSLAND FINNUR VEG- INN TIL VELMEGUNAR Eftir Evelyn Stefánsson Nýlega birtist stórletruð fyrir- sögn í einu New York blaðinu, þess efnis, að á höfninni í Brook- Hér vita allir að þörf er á jyn værj erient skip að taka vinnukrafti. Eiginlega er óskilj- anlegt, að hér skulu þurfa að vera nokkrar innflutningshöml- 1 landi sem hefir ekki helm- ur ing þeirra íbúa, sem auðæfi lands ins gætu framfleitt og sem er það minnsta sem mönnum kem- ur saman um að landið þurfi með til þess að geta rekið hagfeldan þjóðarbúskap, virðist innflutn- ingsbann á fóiki hlægilegt. En svona er þetta nú samt. Fjögra Canada og júlí. Eftir það verður Canada að keppa um brezka kornmarkaðinn á því verði, sem ákveðið er í al- þjóðahveitisölu samningnum. Fyrir þetta uppskeru-ár, er verðið hæst $1.98, lægst $1.43. Bretar, er búist við, að kaupi Sendiherra Bandaríkjanna í Danmörk er kona, frú Eugenie Anderson. Nýlega fór hún í kynnsiför til nokkura kaupfélaga í Danmörk, til þess að sjá samvinnuhreyf- vörur, en það einkennilega við skipið væri það, að eigendur þess voru ekki færri en 95 þús- undir. Skipið var eign Sambands íslenzkra Samvinnu félaga, en sá félagskapur hefur átt drjúg- ann þátt í þeim framförum, sem orðið hafa í því litla lýðveldi á síðustu árum. Og af 140,000 íbú- um landsins, eru meðlimir sam- vinnufélaganna taldir þetta margir. Fyrir 75 árum voru íslending- ar mjög eftirbátar annara þjóða, hvað verklegar framkvæmdir til að framleiða ljós og orku. Sjávar útvegurinn er hinn stærsti í heimi, miðað við fólks- fjölda, og sendir frosinn fisk bæði til Evrópu og Bandaríkj- anna. Ferðamaður, sem kemur til höfuðborgarinnar tekur fljótt eftir því hvað alt er hreinlegt og snoturt, hvað margar og fall- legar opinberar byggingar prýða borgina og hvað fólkið er vel búið og fallegt. Viðskiftamaður- inn mundi, ef til vill, veita mesta athygli hávaðanum og starfsönn- unum við höfnina, þar sem stöð- ugt er verið að ferma og afferma skipin. Borgin er öll hituð frá hverum og laugum í nágrenninu, og sparar þannig þjóðinni drjúg- an skilding, sem annars mundi fara til kolakaupa. Reykjar ský- in sem venjulega svífa yfir stór- borgunum sjást ajls ekki, en snerti, því eldgos, plágur og,!oftið eins hreint og tært og jafnvel hungursneyð, höfðu hugsast getur. drepið auðæfi dáð úr hennar þjóðinni. þá voru Einu bók- inguna að starfi. Sendiherrannj mentir hennar, og ýmsar andleg- sagði um kynnisför þessa, að sér j ar menningarerfðir. Nú eru lands hefði þótt sérstaklega athyglis-1 menn velmegandi framsæknir og vert að sjá með eigin augum hið ^ framkvæmdasamir. Landbúnað- persónulega samband í milli; Urinn hefur tekið vélamenning- kaupfélaganna og viðskipta- mannanna, og kynnast því, hve mikla áherzlu danska samvinnu- hreyfingin leggur á menningar- hlið samvinnustarfsins. una í sína þjónustu, og tvær stærðstu borgirnar eru með ný- Fátækra hverfi eru þar engin, en rjóð og sælleg börn, eru lif- andi sönnun þess hvað hægt er að framkvæma, þó náttúru auðæfi séu lítil og íbúar fáir. Hvernig gat þessi útvörður í Atlanthafinu komið á þessum stórkostlegu breytingum? Það munu vera tvær megin ástæður tísku sniði. Eldfjalla hiti er nújsem gerðu það mögulegt. Fyrst notaður til að hita borgir og; og fremst ber að þakkka það sveitabæi, og fossarnir beizlaðir [ samvinnuhreifingunni, sem hófst a íslandi á síðari hluta aldar- innar sem leið, og sem nú grípur inní afkomu nálega hvers manns- barns í landinu. Óvíða mun sam- vinnuhreifingin vera eins sterkt afl í þjóðlífinu eins og á fslandi. Samvinnufélögin á íslandi eiga banka, byggja sambýlishús, starfrækja verksmiðjur, slátur- hús, rjómabú, fiskiskip og veit- ingahús. Stjórnin er þeim hlið- hóll, og veitir þeim lítilsháttar ívilnanir með skattgreiðslur og önnur fríðindi. Fyrsta samvinnu- félagið á fslandi var stofnað á Norðurlandi 1882. Það er enn við lýði. Önnur ástæðan til þess að ís- land er nú eitt af þeim fáu smáu lýðveldum í heiminum, sem er frjálst og sjálfsætt í raun og veru, og velmegandi og vaxandi að auki, eru eflaust þær háu mentunar kröfur, sem gerðar eru til unglinganna þar í landi. — Öldum saman, jafnvel í niður- níðslu, var aldrei ólæs maður á fslandi. íslendingar eru af norsk um og írskum uppruna, og þó skóli reynslunnar hafi oft verið ærið agasamur og harður í horn að taka virðast þeir aldrei hafa mist sjónir af hinum æðstu verð- mætum lífsins, því erfiðari sem lífsskilyrðin voru, því betur sýn- ast þeir hafa kunnað að meta sínar fornu menningarerfðir. Frh. á 5. bls.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.