Heimskringla - 07.06.1950, Page 3
WINNIPEG, 7. JÚNÍ 1950
HEIMSKRINGLA
3. SÍÐA
“Hann hefir ekkert segl, þess
vegna er hann ekki seglbátur.” j
Var þetta Söhmidts síðasta til-
raun að bæta flutningstæki á sjó. Lítíl þjóð beinni í
Né reyndi hann framar að fá
einkaleyfi á uppgötvunum sín
FRA ISLANDI
baki | Nokkurn kvíðboga vakti það
Það hefir farið heit bylgjajhjá sumum, er Arndsí Björnsd.,
J nýrra vona um þá, sem verið hafa kom úr sjúkrahúsi í gipsbyrnju
um. Alt annað, sem hann upp-; viðstaddir vígslu þjóðleikhúss
götvaði, gaf hann fúslega heim- ins- “Hér verður lítil þjóð beinni
jnurn í baki”, sagði þjóðkunnur mað-
0 ur Vígslukvöldið. Allir, sem þá
Söhmidt hafði lengi leitað ur- 6 ,. . , .
, , , ... J voru staddxr ínnan veggia hins
lausnar á vandamali, er stoðugt ,. . r , *
. * nvia menningarseturs, fundu að
hafði hrjað og skapraunað ■/ 6 . ...
, her hafði þjoðin eignast mikla
stjarnfræðingum. Var þetta su .
. ^ eersemí.
skaðnæma sannreynd, að í sjón-
auka var myndin verulega skýr' Með virðingu og aðdáun hefir
einungis í miðju hennar. Eftir verið hugsað til hinna þriggja
því sem utar dró frá miðju feðra “ Indriða Einarssonar,
sem bar hugmyndina fram, Jón-
asar Jónssonar, sem þrýsti loft-
kastalanum niður á jörðina, og
Guðjóns Samúelssonar, sem mót-
aði hina formfögru byggingu,
svo að hún varð mesta listaverk
sinnar tegundar á íslandi. Því
miður lá höfundur byggingar-
innar í sjúkrahúsi, þegar vígslan
fór fram, og gat ekki notið hinn-
ar hátóðlegu stundar.
sem
urðu myndirnar trosnulegri og
skældari.
“Gætirðu stefnt stigu fyrir
'þessu”, sagði Baade, “gerðir þú
stórkostlegar umbætur á alls-
kyns ljósmyndagerð. Væri þá
hægurinn hjá að hagnýta breið-
svæðisljósmyndavélar, er tækju
þá skýrar og óskældar myndir.”
Söhmidt melti þetta úrlausnar-
efni með sér í mörg ár. Öðru
hverju stakk hann upp á einni
eða annari úrlausn — úrlausn,
sem fræðikenningarlega var
framkvæmanleg, en Baade hafn-
aði þeim öllum, sagði að þær
væru of fyrinhafnarsamar, of á-
hrifalitlar og of kostnaðarsam-
ar. Árið 1929 voru þeir báðir
sendir í leiðangur til Philippine
eyjanna, til að athuga sólmyrkva.
Það var eina nótt, er þeir voru
i 1910, átti í orði kveðnu að nota í
bifreiðar- og smásjáarljósum.
Kellner kom svo nærri því að
hafa hugsað sér undirstöðuatrið-
ið í heild sinni, að nokkrir heim-
ildarmenn vitna til þessa sjón-
aukaglers sem Sohmidt-Kellner,
eða Kellner-Söhmidt sjónauka-
glersins.
Að því er sýnist, hafði
Schmidt aldrei frétt um Kellner
x Indlandshafi a leið til Manila, _ ,
* „ , . , , .,c „ eða euikaleyfi hans. Þegar hann
að Baade kom upp a þilfar og v /. , , ö ,
. , .* og Baade hofðu lokið ætlunar-
ser hvar Schmidt stendur við 6 ......
, _ ... . . - .r. verki sinu í Phihppine-eyjum og
borðstokkinn og starir a sjomn. . f, _ , , , ,
, komnir aftur til Þýzkalands,
“Eghefileysturafmyndunar-|lagði Baade fast ag honum að
vandamálinu”, segir ^Schmxdtd. hefjast handa Qg búa tU sjón_
“O, Aftur að nýju. aukaglerið. En hann dró það
Já, og í þetta sinn muntu samt sem 4ður g ]anginn í marga
ekki hafa það á móti úrlausninni mdnuði; kvaðst ekki geta hugs-
að hún sé óframkvæmanleg. að Upp nokkra nothæfa aðferð
Baade glottir við og segir “Við aðra en þá> er hann nefndi «sóða.
skulum þá fara inn og þú getur lega»f að handslípa hvern hluta
sagt mér alt af létta.” glersins.
Þeir gengu inn í upplýst her- gvo eftir eitt af sínum þriggja
bergi, og Söhmidt dregur blýant daga yfirskilvitslegu tímabilum,
og pappírssnepil úr vasa sánum. iýsir hann yfir því, að bonum
“Þetta táknar þunna glerplötu, hafi hugsast upp “snyllileg að-
er á að leiðrétta afskæming eðá ferð”. Þessi aðferð var fólgin í
afmyndun”, segir hann jafnframt hugvitsömu bragði, að draga nið
því sem hann dregur upp mynd, ur miðju glerplötunnar með gæti
er sýndi lögun hins nýja glers, ]ega stjórnuðu sogtæki, slípa
“við sMpum gróp umlhverfis hringmynduðu grópina þar til
miðju glerplötunnar öðru megin, hún fengi sína nákvæmlega út-
svipað þessu. Geislum, sem héð- reiknuðu lögun, láta svo miðj-
an koma, er kastað aftur hingað, una smella upp aftur. Hann full-
og geislar, sem stafa þaðan, koma gerði fyrsta sjónaukaglerið, sem
'í brennipunkt, og —” var lítið að stærð, með því að
“Guð komi til”, mælti Baade í vinna stöðugt án svefns og mat-
hálfum hljóðum. “Þú hefir fund- ar í þrjátíu og sex klukkustund-
ið lykilinn að úrlausninni.” ir, tók sér svo eins eða tveggja
Fyrirkomulag frumparta upp-. stunda dúr, vann svo að lyktum
götvunarinnar var furðanlega tólf stundir í viðbót.
einfalt, þótt það hefði að sönnu Lét hann því næst gler þetta í
í för með sér fremur margbrot- sjónauka, er hann kom fyrir í
inn útreikning, þar sem ná- þakkherbergi stjörnuturnsins.
kvæmar stærðir voru nauðsyn- skorar svo á Baade að koma.
legar. Það útheimti aðeins þrjá “Eg hefi miðað sjónaukanum
hluti — grópuðu plötuna, ein- a grafreitinn”, segir hann, Líttu
faldan hnattmyndaðan spegil og í kíkirinn, ef til vill, þá sérðu
ljósmyndafilmu, er lægi á eitthvað.”
bungulöguðu fremur en flötu Baade horfir í sjónaukann.
baksviði. Með því að miðja leið- í miðju viðtökuglersins, ná-
réttingarplötunnar eða sjónauka kvæmlega í brennidepli, var leg-
glersins verður ósnert, verða steinn. Hann sá ekki einungis
ljósgeislar þeir, sem í gegnum letrið, sem grafið var á steininn,
þann hluta plötunnar fara, í Iheldur voru og smáholurnar
brennipunkt eins og þeir hafa á- sjálfar í granítsteininum skýrar
valt verið. En geislar, sem í Qg auðsjáanlegar; og þar að auki
gegnum ytri hluta plötunnar voru allir legsteinarnir, sem um-
fara, beygir grópin nægilega hverfis voru, í algjörum brenni-
mikið, svo að allir koma nákvæm depli.
lega í brennipunkt. I “Það er dásamlegt!” mælti
Að svo miklu leyti sem vitað Baade fagnandi. “Hver einasti
er var Schmidt óvitandi um, að hlutur er skýr. Ekki nokkur af-
aðrir vísindamenn hefðu komist myndun eða skæling sjáanleg
mjög nærri því að finna upp nokkurstaðar.”
sömu úrlausnina. Þiiír Norður- Litlu síðar var þetta fyrsta
álfumenn höfðu, án aðstoðar sjónaukagler látið í málm um-
bvers annars, <lagt stærðfræðileg- gjörð og notað til að ljósmynda
an grunn að sjónaukagleri þessu, vindmílnu og þykkan skógar—
en þá skorti skarpsýni til að sjá runn, er voru á aðra mílu frá
mikilvægi þess, og í Bandarfkj- staðnum. Myndin var tekin um
unum hafði Gustaf heitinn Kell- dimma, tungslausa nótt, var því
ner, er var við sjóntækjaverk- myndtakan látin standa yfir í
smiðju Bausch and Lomb, í tvær klukkustundir. Svo skýr
reynd og veru gert uppdrátt að var ljósmyndin, að einn fráskýr-
leiðréttingarstækkunargleri, sem andanna sagði: “Maður getur tal
var eftirtakanlega líkt Schmidts ið smágreinar á sumum fjarlæg-
fyrirkomulaginu. Kellners hug- ustu trjánum.”
^yndin, er var einkaleyfð hér Framh.
til þess að leika hlutverk sitt í
Nýársnóttinni. En kona, sem vel
þekkti leikkonuna, sagði: “Hún
gerir engan óstyrkan í kringum
sig.” Og listakonan kom og sigr-
aði. — Fyrir mörgum öldum
sagði ungur íslendingur við er-
lendan þjóðhöfðingja: “Eigi
skal haltur ganga, meðan báðir
fætur eru jafnlangir.” Arndís
Björnsdóttir á sama anda og
sama manndóm. —Tíminn 23. apr
*• * *
Aðalfundur Þjóðræknisfél.
Aðalfundur Þjóðræknisfélags-
íslendinga, var haldinn í Odd-
fellowJhúsinu, miðvikudaginn
12. þ. m.
f stjórn voru endurkosnir þeir
Herra biskupinn Sigurgeir
Sigurðsson, forseti. Ófeigur Ó-
feigsson, læknir, Sigurður Sig-
urðsson, berklayfirlæknir Kristj
án Guðlaugsson, hrl., Dr. Þor-
kell Jóhannesson.
Var hinn síðasttaldi kosinn í
stjórnina í stað Friðriks dóm-
prófasts Hallgrímssonar sem lézt
á síðasta starfsári.
Fjárhagur félagsins er góður
og hefir félagsstarfið verið mik-
ið, einkum í sambandi við komuj
þeirra hingað til lands dr. Vil-
hjálms Stefánssonar og Guðm.,
Grímssonar hæstaréttardómara,
en hingað komu þeir ásamt frúm
sínum.
Eftirfarandi tillaga var sam-
þykkt á fundinum:
Aðalfundur Þjóðræknisfélags
fslendinga haldinn 12. apríl 1950
ályktar að fara eigi á þessu ári
fram á opinbera styrkveitingu
frá Alþingi, eins og tíðkast hef-
ir á undanförnum árum. Telur
fundurinn að sem flest félags
samtök ættu að leitast við að
sækja ekki um styrkveitingar til
hins opinbera, fyr en úr hefir
ræst þeim fjárhagsörðugleikum,
er nú steðja að þjóðinni.
—Tíminn 25. apríl.
* * *
íslenzk listsýning í París
Síðari hluta aprílmánaðar
héldu fimm íslenzkir listamenn,
sem dvelja í París, sýningu á
listaverkum sínum, og mun það
vera í fyrsta skipti, að efnt er til
íslenzkrar listsýningar þar.
Listamennirnir, sem til sýn-
ingar þessarar efndu, eru þrír
ungir málarar, Hjörleifur Sig-
urðsson, (Kristinssonar), Hörð-
ur Ágústsson og Valtýr Péturs-
son, og tveir myndhöggvarar —
Gerður Helgadóttir (Pálssonar)
og Guðmundur Elíasson Höfðu
sumir listamannanna áldrei fyrr
sýnt verk sín opinberlega.
Þessi íslenzka listsýning í
sjálfri höfuðborg listanna hefir
verið fjölsótt og vakið verulega
athygli. Hefir hinum ungu fs-
lendingum hlotnazt sérstakur
heiður í sambandi við hana. Hef-
ir þeim verið boðið þátttaka í
frægri listsýningu, sem þebkt-
ustu málarar og myndhöggvarar
standa að. Þykir slíkt boð hin
mesta viðurkenning, og fellur
aðeins í skaut fáum útvöldum.
—Tíminn 5. maí
* * *
Úrslit i leikritasamkeppninni
Hinn 25. júM 1949 hét Þjóð-
leikhúsið verðlaunum fyrir
bezta leikrit, sem því bærist fyr-
ir 1. jan. 1950. Verðlaunaupp-
hæðin var kr. 10 þús. Jafnframt
áskildi leikhúsið sér forgangs
rétt til sýninga, gegn greiðslu, á
öðrum leikritum, sem því bærust
og það kynni að óska að sýna.
Fresturinn til að skila leikritum
í samkeppninni var framlengd-
ur til 31. jan. s. 1. og þá höfðu 19
leikrit borizt Þjóðleikhúsinu. Á
fundi sínum 1. febrúar skipaði
Þjóðleikhúsráð í dómnefnd þá
Alexander Jóhannesson prófess-
or, Guðlaug Rósinkranz þjóðleik
hússtjóra, Indriða Waage leik-
| stjóra, Lárus Sigurbjörnsson rit-
j höfund og Vilhjálm Þ. Gíslason
| skólastjóra. Tók nefndin til
starfa 3. febrúar. og lauk störf-
um á fundi 17. apríl með svo-
i felldum úrskurði:
I Nefndin ályktar að veita leik-
j ritinu “Útlagar” eftir Lenda
fyrstu verðlaun í leikritasam-
keppninni Þjóðleikhússins. —
Reyndist höfundur þessa leikrits
vera Tryggvi Sveinbjörnsson,
sendiráðsritari í Kaupmhöfn.
Jafnframt mælir nefndin með
því, að leikhússtjórnin noti rétt
sinn til þess að semja við höf-
unda nokkurra annarra leikrita
um sýningar á leikritum þeirra,
ef samkomulag fæst við þá um
æskilegar breytingar. Leikrit
þessi eru: “Maðurinn og húsið”
eftir Ax, “Signýjarhárið” eftir
Náttfara, “Vestmenn’ án höfund-
areinkennis, nafnlaust leikrit
merkt Svanurinn, “Nóttin langa”
eftir Mána og “Konan, sem
hvarf”, án höfundareinkennis.
Telur nefndin mikilsvert að
koma til móts við íslenzka höf-
unda, sem leikrit semja, og vill
fyrir sitt leyti stuðla að því að
samvinna takist með höfundum
framangreindra leikrita og Þjóð
leikhúsinu. —Tiíminn 20. apríl
* * *
Heildarvörusala K. E. A. varð
um 75 miljónir kr. á s. 1. ári
Aðalfundur Kaupfélags Ey-
firðinga var settur kl. 10 í gær-
morgun í Nýja bíó á Akureyri.
Fundinn sækja 175 fulltrúar af
178, sem eiga þar sæti frá 24 fé-
lagsdeildum. Þórarinn Eldjárn,
formaður félagsins setti fundinn
og flutti skýrslu stjórnarinnar.
— Félagsmenn í K. E. A. eru nú
5023.
Fundarstjórar voru kjörnir
þeir Hólmgeir Þorsteinsson og
Sigtryggur Þorsteinsson.
Jakob Frímannsson framkv.-
stjóri félagsins flutti skýrslu um
reksturinn s. 1. ár. Gat hann þess,
að lítið hefði verið um fram-
kvæmdir og ráðizt í fáar stór-
framkvæmdir á árinu vegna
skorts á fjárfestingar.leyfum eða
miklu minna en þörf hefði verið
og félagið hefði viljað.
Heildarvörusala s. 1. ár varð
rúmar 75 millj. kr. og er þá með-
talin öll afurðasala innlend og
erlend og sala allra verksmiðja
og fyrirtækja félagsins.
Sjóðir aukast, hagur
félagsmanna batnar
í sameignarsjóði og varasjóði
félagsins eru lagðar 600 þús. kr.
af arði ársins samkvæmt félags-
lögum. Stofnsjóður félagsm.
jókst á árinu um hálfa millj. kr.
og hagur félagsmanna við félagið
batnaði um 1,3 millj. kr.
Vaxtabyrðin þung
Þótt heildarvörusala hafi
nokkurn veginn haldizt frá því
sem var árið 1948 er viðskipta-
hagur félagsins á síðasta ári lak-
ari en þá vegna breyttra verzlun-
arhátta, sem orðið hafa rekstfi
félagsins óhagstæðari. Til dæm-
is hefir félagið orðið að auka
mjög vaxtagreiðslur og . námu
þær, s. 1. ár um 200 þús. kr.
Halli á hótelrekstri
Eins og kunnugt er, rekur K.
E. A. eitíhvert myndarlegasta
gistihús á landi hér, og er rekst-
ur þess lífsnauðsyn fyrir Akur-
eyri og Norðurland allt svo og
þá ferðamenn, er sækja þangað.
Hefir félagið ekkert til sparað í
þessum rekstri. Gat fram-
kvæmdastjóri þess, að nokkur
halli eða um 25 þús. kr. hefði
orðið á rekstri þess á síðasta ári.
Það ár hefði hótelið þó orðið að
greiða samtals 161 þús. kr. í
veltuskatt og veitingaskatt. Er
nú svo komið, að bráðnauðsyn-
leg gistihús út um land geta ekki
staðið undir hinum þungu álög-
um ríkisins á reksturinn, sem
lagður er jafnt á, hvort sem halli
er á rekstrinum eða ekki. Hafa
nauðsynleg gistihús orðið að
GILLETTS
■]
Hvernig Lye Getur Aðstoðað
Við Hreingerning Á Bændabýlum
Hafið bér ecrt yður erein fvrir hve miklum tíina er varið til hreineerninear k
bændabýlum. Það cru mareir klukkutímar beear alt er tekið til ereina, (diskar
og gólf) að viðbxttum fjósum, hesthúsum, fjárhúsum, hænsnahúsum, mjólkur
trog og fötur, o. s. frv. Bezti vegurinn að spara tíma og vinna verkið vel, er, að
að nota Gillett’s.Lye. Þrjár teskeiðar af Gillett’s Lye blandað í fjóra potta af
vatni er ágætt til allra afnota. Það
hreinsar gólfin, hreinsar gólfin, hreins-
ar kám og eyðir þef. Bakarapönnur er
hægt að hreinsa fljótt og vel með
Gillett’s. Þessa blöndu má einnig nota
í útihústim til sótthreinsunar og hrein-
lætis.
HREINSUN ÚTR/ESLU
Seinrennandi eða hindrað útrensli er
venjulega vegna fitu og sem ekki er
hægt að laga með gömlu aðferðinni að
dæla það út. Til þess að fá óháð út-
rensli skal láta 3 teskeiðar af Gillett’s
Lye í pípumar og láta það standa í
þeim hálfan klukkutíma, þá skal renna
köldu vatni á það. Til þess að halda
útrenslinu í lagi skal nota 2 teskeiðar
af Gillett’s vikulega, það sparar pen-
inga. öblandað Gillett’s er ágætt f
salerni úti og inni.
SAPA \<f STYKKIÐ
Ágæt, ódýr sára er hæglega tilbúin
úr samtínings fitu og Gillett’s Lye.
10 oz. af Gilíctt’s Lye (ein smákanna)
og 4 pund af fitu gera 12 tij 15 pund
_af sápu og tekur aðeins 20 mínútur,
Ný bók ÓKEYPIS
|| (Aðeins á ensku)
Stærri og betri en áður. Skýrir fjölda
[[ vegi sem Gillett’s Lye hjálpar við, til
j------^ flýtis og hreinlætis, í borg-
um og sveitum. Sápugerð
fyrir minna en lc stykkið.
Sendið eftir eintaki strax.
Bæði venjuleg
stærð og 5 pd.
til sparnaðar
LEYSIÐ ÁVALT LYE UPP I KÖLDU
þarf engrar suðu. Einföld aðferð er
útskýrð á dóstim af Gillett’s Lye.
DÝRAVERNDUN
Gillett’s er einkum gott til hreins-
unar peningshúsa og fugla. I viðbót
við að vera ágætt til hreinlætis er
Gilletl's sótthreinsandi og maura og
pöddu eyðandi. Reglubundin notkun
Gillett's til hreinsunar útihúsa er stórt
spor í áttina til happasælla skepnu
hirðinga. Kaupið Gillett’s Lye í næstu
kaupstaðarferð. GLF-110
Gerið svo vel að senda ókeypis
eintak af stóru, nýju bókinni,
hvernig nota má Gillett’s Lye.
NAME
ADDRESS
Mail To:
STANDARD BRANDS LIMITED,
801 Dominion Sq. Bldg., Montreal •
vatnT-lyí: sjalft píítar'vatnið
““““ ' 1 MlÁ I
að loka og hætta starfi af þess-
um sökum.
Félagsmönnum fjölgar
í árslok 1949 voru 5023 félags-
menn í K. E. A. Höfðu 384 geng-
ið í félagið á árinu en 220 horfið
af félagsskrá, og eru það dánir
menn, brottfluttir og þeir, sem
sagt hafa sig úr félaginu. Félags-
mönnum fjölgaði því um 164 á
árinu.
Enginn arður greiddur
Stjórn félagsins flytur á
fundinum ýmsar tillögur um
rekstur félagsins úthlutun og
fleira, og verður samþykkta
fundarins nánar getið hér að
honum loknum. Samkvæmt til-
lögu stjórnarinnar verður eng-
um arði úthlutað til félagsm., af
viðskiptum síðasta árs, nema
hinum lögboðnu framlögum í
sjóði. Stafar þetta af því, hve
rekstrarhagur félagsins var lak-
ari á síðasta ári en áður eins og
fyrr segir. Á síðasta ári var út-
hlutað 334 þús. kr. til félags-
manna af ársviðskiptum, þar af
302 þús. af ágóðaskyldri vöruút-
tekt, 14. þús. af lyfjum og 18
þúsundum af brauðum. Að
þessu sinni verður greiddur á-
góði af lyfjaverzlun 10% af við-
skiptum félagsmanna við lyfja-
búðina.
Útibú í Ólafsfirði verður
sjálfstætt kaupfélag
Á árinu sem leið varð sú breyt-
ing á, að útibú félagsins í Ólafs-
firði varð sjálfstætt kaupfélag.
— Kaupfélag Ólafsfjarðar — eft
ir óskum deildarmanna þar. K.
E. A. rekur þó enn útibú á Dal-
vík, Grenivík, Hrísey og víðar.
Aðalfundinum lýkur í kvöld
Aðalfundinum mun að líkind-
um ljúka í kvöld. f gærkvöldi
sátu fulltrúar skemmtun í boði
félagsins í Nýja bíó. Þar var m.
a. til skemmtunar söngur karla-
kórsins Geysis. —Tíminn 5. maí
feit. Og hún var ákaflega geðgóð
og kipti sér ekki upp við neitt.
Einu sinni átti hún að syngja í
Detroit, en þar voru húsakynni
þannig að hún varð að ganga
þar um, sem hljómsveitin hafði
bækistöð sína og smeyja sér á
milli nótna grindanna. Þarna var
svo þröngt að hún feldi niður
nokkrar nótnagrindur og blöðin
íuku sem skæðadrífa í allar áttir.
— Uss, frú, hvíslaði hljóm-
sveitarstjórinn, farið þér hægt
og rennið yður á rönd.
Frúin leit yfir þann glund-
roða, sem hún hafði valdið, og
ypti sínum feitu öxlum. Svo varð
henni litið á áhorfendur, sem
sátu agndofa út af þessu. Þá
rétti hún upp hendina og sagði
hátt:
— Herra trúr, það er engin
rönd á mér!
Söngkonan Ernestine Schu-
mann-Heink var bæði stór og
BENEFIT BY THIS
GOOÐ NEWS
COMBINATION
YOUR HOME TOWN PAPER
gives you complete, dependable
locol newt. You need to know oll
thot is going on where you live.
But you live olto in o
WORLD where big events ore in
the moking — events which con
meon so much to you, to your
job, your home, your future. For
constructive reports ond interpre-
tations. of nationol ond intemo-
tionol news, there is no substitute
for THE CHRISTIAN SCIENCE
MONITOR.
Enjoy the benefits of being
best informed—locally, nationolly,
internotionally — with your locol
papcr and The Christian Science
Monitor.
LISTEN Tuesday nights over
ABC stotions to "The Christion
Sciencc Monitor Views the News."
And use this coupon
todoy for o spcciol in- . D 8
troductory subscription. Iþ | Fundx
The Christion Science Monitor
One, Norwoy $t., Boston IS, Mass., U.S.A.
Ploose send me on introductory
subscription to The Christion Science
Monitor — 26 issues. I enctose $1.
(nemel
(oddress I
PB7
(cltyl
(xonel
(stote)