Heimskringla - 07.06.1950, Qupperneq 5
WINNIPEG, 7. JÚNf 1950
HEIMSKRINGLA
5. SIÐA
Sagan af Gesti Oddleifssyni
Landnámsmanni í Haga í Nýja íslandi
Skrifuð af Kr. Ásg, Benediktssyni
Framh.
Gestur sækir nýlenduhátíð
Argyle-búa
f þann mund héldu Aryg'le-
búar boð mikið. Mun það hafa
verið tuttugasta og fimta afmæl-
isár bygðarinnar. Þar búa rausn-
ar menn. Þar tæmast aldrei korn-
búr. Þar eru gripir gagnlegir og
gildir á stöllum. Þar eru feitir
sauðir og alifuglar óteljandi. Þar
er bygð fögur og frjó. Þar eru
kornakrar svo víðfeðmdir, að eigi
sézt yfir þá nema úr Hliðskjálfi
af himin brautum. Þar grandar
ekkert uppskeru nema sól og
hagl. Þar sést Suðra koriungi
stundum yfir. Kindir sól sína
svo heita, að kornöxum dreprast
vöxtur. Þar koma stundum hagl-
skriður. Þær eru kynjaðar frá
Norðra konungi, sem býr á Hjar-
anda norður. Þar þekkjast ekki
önnur sifjaspell náttúrunnar. Þar
býr fjöldi Þingeyinga. Eru þeir
flestir ættstórir í fornöld. Þeir
eru komnir af Galta gamla, og
Þórunni Þórisdóttir í Garði. Hún
var systir Þórissona, sem Grettir
Ásmundarsson átti að hafa brent
inni í Noregi. Aðrir frá Vé-
niundi kögur, Brandi á Græna-
vatni, Áskeli góða í Yztahvammi
og Katli presti á Grenjaðarstað,
þess er gaf Hóla í Hjaltadál til
biskupsstóls. Og margt er þar
fleira um mannaval. Þar hefir
prestssetur verið lengi, og kirkju-
rækni á föstum fæti. Þetta þekti
Gestur, því hann á fræðin enn að
vinum. Fýsti Gest mjög á mót
þetta. Það mót hefir verið fjöl-
mennast sveitarmót, á meðal fs-
lendinga í Vesturheimi. í hópi af
erfidrykkju Hjaltasona, í Hjalta-
dál. Þeir höfðu full fjórtán
hundruð í boði inni, þá þeir létu
drekka erfi Hjalta föður síns.
Gestur kom þangað ásamt fjölda
úthéraðs manna. Honum þótti
tnótið hið ríkmannlegasta. —
Veizluföng væn, og veitt stór-
mannlega gestum. Þar voru als-
kyns skemtanir. Ræður fluttar
og kvæði kveðin, söngvar og
hljóðfærasláttur. Leikir og afl-
raunir. Þar komu margir hér-
lendir menn, þar á meðal Skotar.
Þeir eru risar á vöxt, og afl-
rammastir brezkra þjóða.
Ein aflraun þeirra er að togast
á með reipi. Buðu íslendingar
þeim að reyna við sig á reipi. Skot
arnir vildu gjarnan. í aflraun
þeirri er stærstí, þyngsti og
sterkasti maðurinn ávalt hala-
maður í byrjun, en foringi í þeim
flokk sem dregur móttogendur á
eftir sér.
Skotar höfðu jötunn einn. —
Allra manna hæðstan og digran
að því skapi. Höfðu þeir mest
traust á honum. Hann var klín-
ari (pdasterer). Hann var hala-
maður þeirra. En fslendingar
völdu Gest fyrir halamann sinn.
Þá færðust allir í meginsmóð
skipa eins og árabáta. Og við
getum gerst haffiskiþjóð án þess
að ganga á mið annarra þjóða,
þar sem Grænlandsmiðin öll eru
vor eigin eign. En þar er fram
tíð íslenzkrar útgerðar.
Fiskitilraunin við Grænland
s. 1. sumar gaf góða bendingu um
þetta. Þótt íslenzku skipin kæmu
ekki til Grænlands fyrr en í júlí
er aflahrotan þar var gengin um
garð, öfluðu þá þau skipin sem
höfðu allt í lagi, fyrir kostnaði,
þrátt fyrir fullkominn ó.kunnug-
leika á miðunum. Og haft er fyr-
ir satt, að aflahluturinn á stóru
Akranestrillunni er var í Súðar-
leiðangrinum, hafi um þessa
rúmu 2 mánuði verið 7 þúsund
krónur.
Jón Dúason
—Tíminn 5. maí
borgtð hetmskringlit—
því gleymd er goldin skuld
og drógu hvorugir, þar til Gestur
brá reipinu um öxl og kastar sér
áfram og bað menn sína duga. ís-
lendingar drógu Skotana, sem
keilur einar væru. Var hætt við
þá aflraun og ei rætt um meira
að sinni.
Gestur naut hið bezta skemt-
unar og viðtals um daginn. Um
kve'ldið fara þeir Sigtr. Jónasson
til Glenboro, og fá sér skilnaðar
sálir bygðarinnar. Ber hinn mikla
Skota að þeim þar á veitingahús-
inu. Ræðir til þeirra að fyrra
bragði. Þykir það ekki einleikið
að íslendingar dragi reipi af
Skotum. Gesti þykir það ekki
undarlegt. fslendingar séu sterk-
ari menn en Skotar. Skoti þykkist
við og segir að hann geti þó ekki
dregið af sér kefli. Hvort hann
iþori að reyna. Gestur kveðst
áldrei deila lengi um bein við
hvelpinga. Þykir sér iítill heið-
ur, sem fslendingi, að draga kefli
úr loppum á lyddu.
Setjast þeir á gólfið og togast
á urn völinn. Dregur Gestur
strax. Skotinn vill reyna aftur.
Gestur kveður einkis von, að
hann dragi af sér. Hann skuli
draga með annari hendi móti
hans báðum. Gengur Skotinn að
því, þó ilt þætti. Heldur þá Gest-
ur völnum, og má hinn hvergi
hnika með báðum höndum. Þeg-
ar hann hefir hamast um stund,
dregur Gestur keflið með annari
hendi af honum. Talaði Skotinn
ekki meira um aflraunir við Gest,
en gekk úr gestaskála. Margir
menn horfðu á viðureign þessa,
og hæddust að Skotanum við
leikslok, þótti hann hafa farið
sneipuför í mesta máta.
—ENDIR—
ÍSLAND FINNUR VEG-
INN TIL VELMEGUNAR
Frh. frá 1. bls.
Á hinum löngu vetrarkvöld-
um var það alsiða að alt heimilis-
fólkið safnaðist saman með
handavinnu sinni, og var þá ein-
hverjum falið það starf að lesa
fornsögurnar upphátt fyrir fólk-
ið. Sömuleiðis voru rímur kveðn-
ar, þjóðsögur sagðar, eða kvæði
ort og lesin í heyranda hljóði.
Hver einasta íslenzk móðir
taldi það skyldu sína, að kenna
börnum sínum að lesa og skrifa,
svo einkunar orðin enginn ólæs
á fslandi voru jafnan í heiðri
höfð og svo er enn.
Á fsl. er metið meira að vera
skáld rithöfundur eða listamaður
en að vera miljóneri. Að skrifa
góða bók mála fallega mynd, eða
breyta sandauðn í ræktaða jörð,
það eru markmið, sem íslenzkir
unglingar keppast að.
Fólksflutningar úr landinu eru
naumast teljandi nú á dögum,
sem þó voru allmiklir fyrir 50 ár-
um síðan. Þjóðin hefur orðið
fyrir þungum búsifjum af völd-
um eldgosa, jarðskjálfta og far-
sótta jafnan síðan landið bygð-
ist af Norðmönnum 874. Venju-
lega var það svo að þegar þjóð-
in fór að rétta við eftir eitt á-
fallið skall næsta plágan yfir.
Farsóttir lögðu þúsundir manna
í val og öskufall eyðilagði gras-
sprettu, svo fénaður féll úr
hungri og mannfólkið einnig.
Rétt fyrir og eftir aldamótin
síðustu fluttist fjöldi íslend-
inga til Canada og Bandaríkj-
anna, svo margir, að talið er að
einn þriðji hluti íslendinga séu
búsettir í Norður Ameríku. Ep
þegar velmegun og framsóknar-
hugur óx í landinu stöðvaðist sá
straumur, og nú er svo komið
að fult svo margir íslendingar
flytjast til ættjarðar sinnar að
vestan, eins og þeir er vestur
flytja.
Einar Sigurðson
þýddi
PRINCESS ADMITTED TO THE ROYAL INSTITUTION
H.R.H. Princess E'lizabeth, Duchess of Edinburgh, was recent-
ly admitted a Member of the Royal Institution of Great Britain,
w’hen she attended a lecture by Professor A. N. Da. C. Andrade
on “The Nature of Light”. She is seen here witih Lord Bra-
bazon of Tara, President of the Royal Institution.
VÉLAR, SEM HAFA
“MANNSVIT”
Á seinustu árum hafa verið
fundnar upp hinar furðulegustu
vélar, sem hafa “hugsun” óg
“minni”, sem mönnum er um
megn að leysa.
Vélamenningin færist altaf í
aukana. Nýar og nýar vélar eru
fundnar upp og þær vinna sín
verk hraðar og betur en nokkur
maður getur gert. Lengi vel bar
þó maðurinn af vélunum að því
leyti að hann gat hugsað og á-
lyktað en nú eru komnar fram vél
ar, sem taka manninum fram að
íþessu leyti líka.
Ein af þessum nýu vélum er
nefnd “Meohanical and Numer-
ical Integrator and Calculator”,
en vegna þess hvað nafnið er
langt hefur það verið stytt þann-
ig, að draga saman fyrstu staf-
ina í orðunum og kemur þá fram
nafnið “Maniac”. Höfundur
þessarar vélar er John von Neu-
mann, miðaldra stærðfræðingur,
sem starfar við “Institute for
Advanced Study” í Princeton
iháskólanum í Bandaríkjunum.
Ameríski herinn hefur lagt fram
fé til þess að smíða vélina. í
henni eru engin hjól, heldur ó-
tal rafmagnsspólur og hún —
hugsar------og alyktar fyrir til-
verkan íleiðslurafmagns.
Besta ‘^hugsunarvélin”, sem
áður hafði verið smíðuð, heitir
“Eniac”. Hinn frægi breski eðlis
fræðingur D. R. Hartree próf-
essor, vann 15 ár samfleytt að
því að reikna út “gang” rafeind-
anna í frumeindinni (atom). —
Þetta verk geta hinar nýu hugs-
unarvélar leyst á fáum klst., En-
iac var mikið notuð við útreikn-
inga þegar unnið var að því að
finna upp kjarnasprengjuna, og
það verk hefði ekki gengið jafn
fljótt og raun varð á, ef vísinda-
mennirnir hefðu ekki notið að-
stoðar hennar. Talið er, að þess-
ar nýju vélar muni hafa alveg ó-
trúlega mikla þýðingu fyrir
kjarnorkuvísindin þegar fram
líða stundir.
Þessar vélar eru í raun féttri
hinar fullkomnustu reiknivélar.
En þær eru frábrugðnar hinum
eldri reiknivélum í því, að það
eru ekki hjól og agnúar, sem
ráða starfseminni, heldur
göngu íleiðslurafmagn, sem
“hugsar”. En svo ha'fa þær líka
“minni”, eins og maður og það
stjórnast af “radar”. Um reikn-
ingslhæfileika hinna eldri véla er
það að segja, að þær leggja sam-
an tvær tölur á svo sem þriðj-
ungi úr sekúndu, en þær marg-
falda saman tvær tíu stafa tölur
á svo sem fimm sekúndum. Nýu
vélarnar leysa þetta á svo sem
1/200 broti úr sekúndu.
Eniacvélin er ekkert smásmíði.
Hún vegur 30 smálestir og er 30
fet á annan veginn en 50 á hinn.
Það kostaði nær hálfa miljón
dollara að smíða hana. Þegar ver
ið var að undirfma smíði kjarn-
orkusprengjunnar og Eniac var
falið að svara ýmsum vandasöm-
um spurningum, komu í ljós
nokkrir ókostir á henni, meðal
annars sá, að hún hafði ekki nógu
gott “minni”. Úr þessu bætir
Maniac. Hún “man” alt sem hún
á að muna, gleymir engu og
henni skjöplast aldrei. Hún hef-
ur því hæfileika langt fram yfir
manninn, sem fann hana upp og
smSðaði hana. Og hún er eikki
nema nokkrar klukkustundir að
leysa af hendi það vandaverk,
sem maður væri mörg ár að vinna
þótt hann keptist við og liti
aldrei upp frá því.
—Lesb. Mbl.
andi verk áðan og hann verður að
koma heim til mín hið allra
fyrsta.
Læknirinn hvíslaði að konu
sinni nokkrum ráðleggingum,
sem hún skyldi gefa konunni.
Konan endurtók þær í símann
og sagði svo:
— Þér skuluð fara eftir þessu
og þá er eg viss um að yður batn-
ar bráðum.
— Þakka yður kærlega fyrir,
sagði röddin. En segið mér eitt,
hefir þessi herra, sem hjá yður
er, nokkurt vit á lækningum?
★
Sex starfsmenn pólsku sendi-
ráðsskrifstofunnar í Póllandi
hafa beðið urri dvalarleyfi í
Þýzkalandi sem pólitískir flótta-
menn.
Mennirnir eru allir Pólverjar
að þjóðerni, en þar sem þeir hafa
stöðugt fengið verri og verri
fregnir af ógnarstjórn kommún-
ista í Póllandi tóku þeir þessa á-
kvörðun. Einn mannanna hafði
verið kallaður heim, en ákvað að um er mest þörf á
fara hvergi. Þú verður að þora að vera sann-
--------------- ur. Þú verður að minnast þess,
EF ÞÚ ÞORIR • að alt er hégómi, sem ekki er frá
Það er meira til af ónotuðum Suði komið' Taktu orð Páls Post-
hæfileikum hér á jörð en nokkru | ula Tímóteusar eins og þau
öðru. Það er vegna þess, að menn i væri töluð til þín.
þora ekki að neyta hæfileika1 ~ Glæð Þú híá Þér *>á náðar'
sinna og þeir verða að engu. gjöf guðs’ sem 1 Þér býr'
Ef þú þyrðir að nota hæfileika \ Heldurðu að það sé ekki til-
þína og þroska þá, mundi þér fara vinnandi *ð til fulls allra
sjálfan þig um að þú getur gert
alt sem þú vilt.
Berðu höfuðið hátt. Taktu ein-
læglega í hönd á hverjum manni.
Ta’laðu ekki nema hugur fylgi.
Vertu ekki altaf að hugsa um
sjálfan þig. Talaðu við aðra um
þeirra áhugamál, en vertu ekki
sífelt að stagast á því að þú sért
lasinn, sért með höfuðverk o. s.
frv. í hvaða tilgangi talar þú um
slíkt? Til þess að láta vorkenna
þér?
Mundu þá að vorkunnsemi get-
ur riðið hverjum manni að fullu.
Ef þú vilt gera einhverjum óleik,
þá skaltu vorkenna honum. Það
er verra en alt annað. Ef þú vor-
kennir sjálfum þér og ætlast til
að aðrir geri það líka, þá verður
aldrei maður úr þér. Hristu af þér
Slenið. Þorðu að horfast í augu
við hvað sem er. Og viljir þú
hjálpa öðrum, þá máttu ekki vor-
kenna þeim. Það er betra að þú
móðgir þá. Það hleypir í þá
kjarki, og kjarkur er það sem öll-
fram að öllu leyti. Þú yrðir
ein’ hraustari, gáfaðri. Þér liði bet-
ur, bæði á sál og líkama.
Þér vex hugrekki hundraðfalt,
ef þú lætur aðra njóta góðs af
framtaksemi þinni. Það er stærsti
gróðinn í lífinu, sem vex við það
að honum sé skift. Hafðu þetta í
huga, og þú getur unnið stór-
virki.
Gættu heilsu þinnar. Þú verður
að geta staðið öruggur á eigin
fótum.
Gott ráð til þess að verða sjálf-
stæður, er að brjóta af sér gamlar
venjur. Það er gott ráð þótt ekki
sé það til annars en sannfæra
hæfileika sinna? Við það verður
þú betri og meiri maður.
Og það er hægt ef þú “þorir
guði að treysta.”—Lesb. Mbl.
SPARIÐ alt að $15.00
Prófið augu yðar heima með vorum
“HOME EYE TESTER”. Við nær og fjar-
sýni. Alger ámegja ábyrgst. Sendið nafn,
áritun og aldur, fáði 30 daga prófun.
Ókeypis “Eye Tester” Umboðs-
Ókeypis Nýjasta vöruskrá og menn
allar upplýsingar. óskast
VICTORIA OPTICAL CO. Dept. GB509
273 Yonge St. Toronto, Ont.
For tho toreer woman who cherishes
her independence, o Retirement Income
Policy presents on investment thot
ossures o guoronteed income for
loter yeors.
Það var komið fram á nótt er
læknirinn kom heim, úrvinda af
þreytu. Hann fór þegar að hátta
og hlakkaði til að njóta nokkurra
stunda hvíldar. En um leið og
•hann er að breiða ofan á sig, —
hringir síminn.
— Góða svaraðu, sagði hann
við konu sína. Segðu að eg komi
'heim bráðum, eða eitthvað þess
háttar.
Konan tók símann og sagði:—
Læknirinn er ekki heima.
— Þetta er frú Jones, var sagt
í símanum. Eg fekk alveg óiþol-
NEW BRITISH GRASS DRIER — A newly designed
grass drier wihiöh employs a burner of the type used in gas
turbine aircraft engines was recently demonstrated by the
manufacturers at Redhill Aerodrome in Surrey.
REPRESENTATIVE:
SKAPTI REYKDAL
700 Somerset Building — Phone 925 547
Branch Office — 7th Floor Somerset Bldg., tVinnipeg, Man.
E. W. McDonald, C.L.U., Branch Manager (Greater Winnipeg)
J. R. Racine, Branch Manager (Eastern Manitoba)
VERZLUNARSKÓLANÁM
Aldrei hefir verið eins nauðsynlegt og ein-
mitt nú, að hafa verzlunarskóla mentun,
og það fólk sem hennar nýtur hefir venju-
lega forgangsrétt þegar um vel launaðar
stöður er að ræða.
Vér höfum nokkur námsskeið til sölu við
fullkomnustu verzlunarskóla í Winnipeg.
Spyrjist fyrir á skrifstofu vorri þessu
viðvíkjandi, það margborgar sig.
The Viking Press Limited
Banning og Sargent
WINNIPEG :: MANITOBA
Ksððcoeðccðoceeeeeeoooeceosoeeeeoeðssososoccocðoose