Heimskringla - 07.06.1950, Page 7
WINNIPEG, 7. JÚNÍ 1950
HEIMSKRINGLA
7. SIÐA
frumvarp til stjórn-
SKIPUNARLAGA
Á s. 1. hausti flutti Páll Zóph-
omíasson alþingismaður frum-
varp um breytingu á 79. gr
stjórnarskrárinnar. Efni breyt-
*ngarinnar er það eitt, að stjórn-
arskrá lýðveldisins megi ekki
^reyta nema á sérstaklega
kjörnu stjórnlagaþingi. Þessi
^reyting er í fullu samræmi við
alyktun í þessa átt, sem gerð
var á Fjórðungsþingi Austfirð-
lnga árið 1945. Þessi hugmynd,
Urn að boða til sérstaks stjórn-
lagaþings til þess, að setja lýð-
Veldinu stjórnarskrá, hefur átt
vaxandi fylgi að fagna með þjóð-
inni, síðan hún fyrst var sett
tram, og telja má mjög líklegt,
að meiri hluti kjósenda, a. m. k.
utan Reykjavíkur, sé því fylgj-
andi, að þessi háttur verði á hafð
Ur um setningu stjórnlaga fyrir
•’ið nýstofnaða lýðveldi hér á
landi.
Frumvarp Páls, ásamt greinar-
&erð hans er svo hljóðandi:
“79. gr. stjórnarskrárinnar orð-
ist svo:
Stjórnarskrá þessari má ekki
breyta nema á sérstöku stjórn-
lagaþingi. Á stjórnlagaþingi eiga
s®ti 24 kjörmenn, kosnir almenn
Uln kosningum í eins manns
kjördæmum, og séu þau sem lík-
ust að mannfjölda. Með sérstök-
Urn lögum skal skipta landinu í
24 kjörmannaumdæmi og setja
'ög um kosningar kjörmanna.
Kjörmenn skulu kosnir eigi
siðar en vorið 1951, og stjórn-
lagaþing háð á því ári.
Breytingar, sem stjórnlaga-
þing gerir á stjórnarskránni,
skulu síðan bornar undir atkvæði
allra kosningarbærra þegna þjóð
lélagsins og öðlast gildi, ef þær
bá eru samþyktar með meiri
Muta greiddra atkvæða.
Greinargerð
Þó nokkuð sé búið að ræða um
nauðsyn þess, að gera breytingar
a stjórnarskránni og nokkuð um,
irverra breytinga sé þörf, þá er
enn langt frá því, að þjóðin hafi
attað sig á, hvað hún vill í því
Ináli. Nefndir hafa starfað í mál-
lnu, en við starf þeirra hefur mál-
lítið skýrzt enn fyrir fjöldan-
skránni. En til þess að reyna að lagaþingi og nú sitja á Alþingi,
tryggja> að þær breytingar verði og er því lagt til, að á stjórnlaga-
í samræmi við vilja meiri hluta þingi sitji 24 kjörmenn, kosnir í
alþjóðar, eru látnar fara fram einmenningskjördæmum, og að
kosningar að því að kallað er um Alþingi setji sérstök lög um
stjórnarskrána, og síðan verður kosningu þeirra.
hið nýkjörna þing að samþykkja
hana aftur óbreytta, til þess að
hún öðlist gildi. Með þessu er nú
reynt að tryggja, að stjórnar-
skráin verði í samræmi við þjóð-
arviljann. En með þessu næst sú
irygging ekki. Þegar á þennan
hátt er kosið ‘um stjórnarskrána’
þá hljóta alltaf að blandast inn í
kosninguna annarleg sjónarmið,
sem gera það að verkum, að kjós-
andinn getur ekki sýnt afstöðu
sína til stjórnarskrárbreytingar
þeirrar, er fyrir liggur. Hann er
um leið og hann kýs um það,
Nauðsynlegt er, að þjóðin fái
að ræða í blöðum og á mann-
fundum um breytingartillögur á
stórnarskránni, er fram koma, og
er því ekki gert ráð fyrir kosn-
ingu til stjórnlagaþings fyrr en
1951. Gæti þá stjórnlagaþing
komið saman 1951 og stjórnar-
skránni endanlega breytt til
frambúðar 1952, eftir að alþjóð-
aratkvæði hefði um hana geng-
ið.”
Það er vissulega þakkarvert,
að Páll Zóphóniíasson hefur ráð-
hvort hann vilji láta næsta þing :gt - að bera þetta mál fram á
samþykkja stjórnarskrána, líka j Aiþingi, enda þótt vitað sé að|
að kjósa þingmann til næstu ^ margir þingmanna munu vera þvíj
fjögurra ára og þarf þar að leita, mjög mótsnúnir. f greinargerðl
að þeim frambjóðanda, sem nálg- alþingismannsins er drepið á
ast mest hans skoðanir, og þá f]est þau sem styðja þessa
kemur afstaðan til stjórnarskrár-; málsmeðferð, og hafa þau raun-
breytingarinnar aðeins sem eitt ] ar áður verið sett fram hér f
mál af mörgum, sem hann þarfiblaðinu Hér skal þó á það benti
að taka tillit til. Þetta fyrirkomu
lag veitir því litla tryggingu
fyrir því, að stjórnarskrárbreyt-
af því að ekki er á það atriði
drepið í greinargerð flutnings-
manns, að það er frá almennu
helzt óskar.
Með breytingu þeirri, er hér
er gert ráð fyrir, að gerð verði
á stjórnarskránni, er ætlazt til,
að henni verði breytt á sérstöku
stjórnlagáþingi. Þá fara fram
umræður um stjórnarskárbreyt-
inguna eina, og kjósandinn kýs
einungiis þann á stjórnarskár-
þingið, sem hefur sömu eða sem
líkastar skoðanir og hann á því,
ihvernig stjórnarskráin eigi að
verða. Þannig kjörnir fulltrúar
gera síðan breytingar á stjórnar-
skránni. Til þess að tryggja itl
fullnustu, að þær verði að skapi
alþjóðar, er lagt til, að gengið sé
til almennrar atkvæðagreiðslu
um þær, þegar þær hafa verið
samþykktar, og öðlast þær því
aðeins gildi, að meiri hluti at-
kvæða verði þá með þeim.
Með þessu virðist það miklum
mun betur tryggt, að stjórnarskrá
verði samþykkt í samræmi við
vilja alþjóðar en með þeim á-
kvæðum, er nú gilda, því að þau
tryggja einungis, að stjórnar-
skráribreyting verði ekki gerð
Una. enda starf þeirra og niður- nema af meiri hluta Alþingis,
ing verði gerð eins og fjöldinn ,sjónarmiði mjög ótilhlýðilegt,
að Alþingi kveði sjálft á um
^töður, ef nokkrar eru, ekki ver-
gert kunnugt enn.
Nú er til þess ætlazt, að A1
rétt eins og aðrar lagabreyting-
ar.
Ekki sé eg ástæðu til þess, að
þingi breyti sjálft stjórnar- jafnmargir menn sitji á stjórn-
Green Bug On
Barley
The green bug or grain aphid is frequently present
on tihe barley crop, but is usually held in check by its
natural enemies, tihe lady bug and other predaceous and
parasitic insects.
Occasionally, because of favorable weather conditions
and an abundance of late sown grain, the aphid may
become epidemic as it did in 1949. In that year tihere was
from 150,000 acres to 200,000 acres in Manitoba badly
infested, witih some fields being a total loss.
It is a small greenish, soft bodied insect about one-
twelfth of an inch long. There are both winged and
wingless forms. They appear usually about the middle
of June in from a week to ten days. The greatest loss is
on the late sown crop.
To escapæ this danger, barley must be sown early.
Insecticidal control has been tried. TETRAETHYL
PYROPHOSPHATE or as it is usually designated
T.E.P.P. and paratihion have been used in tihe United
States. Manitoba authorities believe that early sowing
is tihe most efficient metihod of control.
For further information, write to Barley Improve-
ment Institute, 206 Grain Exchange Building, for circular.
Nintih of series of advertisements. Clip for scrap book.
This space contributed by
SHEfl’S UIINNIPEG BREWERY Ltd.
MD257
valdsvið sitt, svo sem það raun-
verulega gerir, þegar sá háttur er
á hafður, að það setur sjálft land-
inu stjórnskipunarlög. Það er
sama eðlis og að dæma í eigin
sök, og því í algeru ósamræmi
við hina viðurkenndu lýðræðis-
reglu um dreifingu valdsins á
milli jafnrétthárra handhafa
stjórnarvaldsins.
í frumvarpinu er gert ráð fyr-
ir að 24 menn eigi sæti á stjórn-
lagaþingi, og má vitanlega deila
um hve margir þar skuli eiga;
sæti. Ýmsra ástæðna vegna, sem
hér verða ekki raktar að sinni,
virðist svo, að á stjórnlagaþingi
ættu að sitja ekki öllu færri
menn, en eiga setu á Alþingi nú.
En auðvitað er þetta fremur auka
atriði.
Engu skal hér um það spáð,
hversu þessu frumvarpi reiðir af,
en líkur munu vera til þess, að
það nái samþykki nú þegar. Til
stuðnings þeirri skoðun má
benda á, að blöð stjórnmála-
flokkanna gefa máli þessu lítinn
gaum, og virðast enga tilhneig-
ingu hafa til þess að ræða það.
Það bendir til þess að valdamenn
stjórnmálaflokkanna á Alþingi
séu allófúsir að láta valdið til
þess, að setja landinu stjórnar-
skrá, af hendi við samkundu, sem
þeim yrði ef til vill nokkru örð-
ugra að ráða skipun á, heldur en
Allþingi, en þar ráða þeir lögum
og lofum nú.
Gerpir vill ráða landsmönnum
til að gefa rækilegan gaum að
þvií, hver afdrif mál þetta fær,
því það er betri prófsteinn á pól-
itískt manngildi þeirra, sem nú
ciga sæti á Alþingi, en flest ann-
að. Af ávöxtunum skuluð þér
þekkja þá.
G. J.
—Gerpir
AMERÍSKAR
KIMNISÖGUR
Lögfræðingur var sendur upp
í Kentucky fjallalbygð til þess
að rannsaka þar morðmál og
blóðsúthellingar. Með honum
fór skrifari, ungur maður frá
Louisville. Vér skulum til hægð-
arauka kalla hann Wilkins.
Fyrsta sunnudagsmorguninn,
sem hann var þarna uppi í f jalla-
byggðinni, fanst honum endilega
að hann þurfa að raka sig. En
hann hafði engin áhöld til þess
og enginn rakari var þarna um
slóðir. Seinast frétti hann að svo
að segja í næsta húsi væri gamall
karl, sem stundum rakaði menn.
Wilkins fór þangað og hitti
þar gráskeggjaðan mann, góðleg-
an á svip og með blíð augu. Og
hann var fús á að gera Wilkins;
þann greiða að raka hann. En
um leið og Wilkins var sestur
kom upp í honum löngun til að
skrafa og spyrja.
— Það er ekki mikið um lög
og reglu hér, sagði hann fyrst.
— Mér er ókunnugt um það,
sagði gamli maðurinn bMðlega.
Hér er allt með kyrrum kjörum
núna.
Hann eggjaði hnífinn nokkuð
betur.
— Þú verður þó að viðurkenna
það, að hér hefir verið framið
hvert morðið á eftir öðru, sagði
Wilkins.
— Við köllum það ekki morð
hér um slóðir, sagði gamli mað-
urinn jafn blíðlega og áður. Við
köllum það víg.
— En eg kalla það nú morð,
sagði Wilkins hranalega. Og
ekki veit eg hvað morð er, ef
það er ekki morð að skjóta ann-
an mann . með köldu blóði úr
launsátri. Hvenær var seinasti
maðurinn veginn hér, eins og
þið kallið það?
— Ó, það var nú í vikunni sem
leið.
— Hvar var hann drepinn?
spurði Wilkins.
— Hérna rétt fyrir framan
dyrnar, sagði gamli maðurinn og
var auðheyrt að hann vildi taka
upp annað hjal. Er skegg'hnífur-
inn sár?
— Nei, hnífurinn ex hárbeitt-
ur, sagði Wilkins. Mig langar
til að vita nokkuð nánar um
þetta seinasta morð. Hver var
vegandinn?
Gamli maðurinn sneri egginni
á hnífnum beint á barkakýlið á
Wilkins og sagði með sömu hægð
inni:
— Eg var vegandinn.
Og þá varð undarlegt hlé á
samtalinu.
★
Það var uppskerulhátiíð í Ver-
mont og Swifty, hinn al'kunni
dýfingamaður var fenginn til að
sýna þar listir sínar. Það var leik
ur Swifty, að hann gekk upp 90
feta háan stiga og stakk sér
beint á höfuðið úr efstu riminni.
Hann flaug gegnum loftið í fall-
egum boga og hitti beint á dá-
lítinn vatnsstamp, sem var lítið
stærri en venjulegt baðker. Þar
kom hann niður með miklum
gusugangi, og fólkið horfði agn-
dofa á þessa list. En þetta lék
hann hvað eftir annað, þangað
til einhver hrekkjalómur dró
balann til hliðar. En það skeði
ekki að þessu sinni, og fólkið
var kátt þegar það kom frá sýn-
ingunni.
Nokkrir menn söfnuðust þá
saman í knæpunni, til þess að
skeggræða um atburði dagsins,
eins og vant var. Þarna var lyga-
laupur þorpsins og þarna sá sem
efaðist um alt.
Eftir nokkra stund sagði lyga-
laupurinn:
— Ekki get eg neitað því að
Swifty er ágætur dýfingarmað-
ur, en frændi minn var þó betri.
Þá drundi í þeim efagjarna:
— Eg bjóst svo sem við ein-
hverju slíku af þér áður en dag-
ur væri að kvöldi kominn. Hver
var hann þessi frændi þinn?
— Hann var nú hvorki meira
né minna en heimsmeistari í dýf-
ingum, og það ættuð þið að láta
ykkur nægja.
— Og fyrir hvað fekk hann þá
þennan heimsmeistaratitil, ef eg
mætti spyrja?
— Það var nú æði margt, og
þó var han máske enn leiknari
kafari. Eg man eftir því að einu
sinni veðjaði hann hundrað doll-
urum um það að hann skyldi geta
kafað milli Liverpool og New
York.
Sá efagjarni dæsti:
— Heldurðu að þú fáir okkur
til þess að trúa þessu og að hann
hafi unnið veðmálið?
— Nei, það dettur mér ekki í
hug. Eg ætla ekki að skrökva
neinu að ykkur. Þetta var eina
veðmálið sem frændi tapaði á
ævi sinni. Hann viltist í kafinu
og kom upp í Denver í Colorado.
Professional and Business
—— Directory—
Office Phone
924 762
Res. Phone
726 115
Dr. L. A. SIGURDSON
528 MEDICAL ARTS BLDG.
Consultations by
Appoinfment
Talsími 95 826 Heimilis 53 893
DR. K. J. AUSTMANN
Sérfræðingur i augna, eyrna, nets
og kverka sjúkdómum
209 MEDICAL ARTS BLDG.
Stofutími: 2—5 e. h.
Dr. p. H. T. Thorlakson
WINNIPEG CLINIC
St. Mary’s and V'aughan, Winnipeg
. Phone 926441
J. J. Swanson & Co. Ltd.
REALTORS
Rental, Insurance and Financial
Agents
Sími 97 538
308 AVENUE Bldg. — Winnipeg
THE WATCH SHOP
CARL K. THORLAKSON
Diamond and Wedding Rings
Agent for Bulova Watches
Marriage Licenses Issued
699 SARGENT AVE.
WINDATT COAL
CO. LIMITED
Established 1898
506 PARIS BLDG.
Office Phone 927 404
Yard Phone 28 745
H. HALDORSON
BUILDER
23 Music and Arts Studioe
Broadway and Carlton
Phone 93 055
Winnipeg, Canada
CANADIAN FISH
PRODUCERS Ltd.
J. H. Page, Managing Director
Wholesale Distiibutors oí
Fresh and Frozen Fish
311 CHAMBERS ST.
Office Phone 26 328
Res. Phone 73 917
ÁSGEIRSON’S PAINTS,
WALL PAPER AND
HARDWARE
698 SARGENT AVENUE
Winnipeg, Man.
Telephone 34 322
The BUSINESS CLINIC
Specialize in aiding the smaller
business man to keep adequate
records and prepare Incorne
Tax Returns.
ANNA LABUSSON
508 Mclntyre Blk. Ph. 97 130
O. K HANSSON
Plumbing & Heating
CO.LTD.
For Your Comíort and
Convenience,
We can supply an Oil Bumer
for Your Home
Phone 72 051 163 Sherbrook SL
PRINCESS
MESSENGER SERVICE
Við flytjum kistur og töskur,
húsgögn úr smærri íbúðum
og húsmuni af öllu tæi.
NEW ADDRESS:
WHITLA Bldg., 70 ARTHUR ST.
WINNIPEG, MAN.
C. A. Johnson, Mgr
DR. A. V. JOHNSON
DENTIST
506 Somerset Bldg.
Office 97 932 Res. 20S 398
ANDREWS, ANDREWS,
THORVALDSON &
EGGERTSON
Lögfrœðingar
Bank of Nova Scotia Bldg.
Portage og Garry St.
Sími 98 291
PHONE 926 952
H. J. PALMASON & Co.
Chartered Accountants
219 McINTYRE BLOCK
TELEPHONE 94 981
Rovatzos Floral Shop
253 Notre Dame Ave. Ph. 27 989
Fresh Cut Flowers DaiJy.
Plants in Season
We specialize in Wedding and
Concert Bouquets and Funeral
Designs
lcelandic Spoken
Union Loan & Investment
COMPANY
RentaL Insurance and Finandal
Agents
Sími 95 061
510 Toronto General Trusts Bldg.
GUNDRY-PYMORE Ltd.
British Quality - Fish Netiting
60 Victoria St., Winnipeg, Man.
Phone 98 211
Manager: T. R. THORVALDSON
Your Patronage Will Be
Appreciated
Halldór Sigurðsson
Contractor & Builder
•
1156 Dorchester Ave.
Sími 404 945
FINKLEMAN
OPTOMETRISTS
and
OPTICIANS
Kensington Bldg.
275 Portage Ave. Winnipeg
PHONE 922 496
COURTESY TRANSFER
& Messenger Service
Flytjum lciatur. töskur, húsgögn.
pianós og kœliskópa
önnumst allan umbúnað á smá-
sendingum, ef óskað er.
Allur flutningur ábyrgðstur.
Slmi 53 667 1197 Seikirk Ave.
Eric Erickson. eigandi
DR. H. W. TWEED
Tannlælcnir
508 TORONTO GENERAL TRUSTS
BUILDING
.Co!-_Portage Ave- °2 Smith St.
WINNIPEG
A. S. BARDAL
se^r likkistur og annast um
útifarir. Allur útbúnaður sá besti.
Ennfremur selur hann «n«irmiTr
minnisvarða og legsteina
843 SHERBROOKE ST.
Phone 27 324 Winnipeg
'JÖANSONS
LESIÐ HKIMSKRINGLU
ÓÖKSTÖRÉl
fevay11*
702 Sargent Ave., Winnipeg, Man.