Heimskringla - 05.07.1950, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 5. JÚLf 1950
HEIUSKRINGLA
3. SÍÐA
GULLNEMAR
Á hverjm vori þegar ísa leysir
og gróðurangan kemur í loftið,
leggja nokkrir gamlir menn á
stað til fjallanna í Klondyke.
Það eru þeir, sem enn eru á lífi
af þeim æðistrylta hóp, sem
ruddist 'þangað árið 1898 til þess
að ná í auðæfi. Þeir hverfa þang-
að á hverju vori til þess að njóta
enn spenningsins, sem gagntók
þá fyrir rúmum 50 árum. Flestir
þessir menn eru öreigar og gætu
ekki búið sig út til gullleitar
sumarlangt. En ríkisstjórnin
hleypur undir bagga með þeim
og hjálpar þeim með ráðum og
dáð.
Snemma á hverju vori sendir
stjórnin í Yukon mann til þess-
ara gömlu framiherja og lætur
spyrja þá hvar þeir óski að leita
gulls á þessu sumri. Þegar upp-
lýsingar eru fengnar um þetta
hjá öllum, lætur stjórnin smala
einn á þann stað, er hann kaus
þeim saman og flytja hvern og
sér. Þeim eru fengin verkfæri
og áhöld og nægur mataforði til
sumarsins, og svo eru þeir skild-
ir eftir og látnir eiga sig fram á
næsta haust.
Þarna eru þeir í essinu sínu.
Þótt ellin sé farin að há þeim,
verða þeir eins og nýir menn
þegar þeir eru komnir á gull-
stöðvarnar og keppast við að
grafa og þvo sand, í leit að smá-
gullögnum. Allir eru þeir sann-
færðir um það að ný gullöld
renni upp í Klondyke, og stund-
um kemur það fyrir að einn og
einn rekst á gullæð.
Þegar haustar og veður fer að
kólna, eru sendir menn til að
smala þeim saman, leita þá uppi
í giljum og grafningum. Og svo
eru þeir fluttir til Dawson City,
höfuðborgarinnar í Yukon og
þar er séð fyrir þeim um vetur-
inn. Þeim er fengin vist í Saint
Mary's Hospital. Þar eiga þeir
sinn eigin sal, þar sem þeir sitja
og skeggræða um gullnám, segja
frá því hvernig sér hafi gengið
um sumarið og hvað þeir ætli að
leita gulls næsta sumar.
Þegar þeir eru orðnir svo las-
burða, að þeir geta ekki séð um
sig sjálfir, þá er þeim fengin
sjúkravist í spítalanum. En það
verður að höfuðsitja þá, því að
hversu lasburða sem þeir eru, þá
sitja þeir um að strjúka. Gullið
seiðir þá enn, og þeir eyra hvergi
nema uppi í fjöllunum, þegar
sumarið er komið.
áður en hann kemst til Hjalt-| um, setjast þar mjög fáir fuglar. flokka, stóriðnað o. s. frv. Eigi
lands, fyrst milli Grænlands ogj En skyldi þoka skyndilega skella þjóðfélagið ekki að dofna upp,
íslands, svo milli íslands og — yfir, þá fyllist alt af þeim. Af telur hann nauðsynlegt, að vald-
Færeya, og seinast milli Færeya þessu mætti ef til vill draga þá ið dreifist svo vítt og smátt, að
og Hjaltlands. En hver þessi á-1 ályktun, að fargfuglarnir leiti til einstaklingarnir hverfi ekki í
fangi er um 300 mílur. Þeir hafa! landa þegar dimmviðri er. Ann- fjöldann.
þó landsýn við að styðjast á leið
mni.
FERÐIR FUGLANNA
Margt er enn óskiljanlegt um
ferðir fuglanna. En þegar um
þær er talað er venjulega átt við
ferðir farfuglanna, sem ferðast á
vissum tímum vor og haust suð-
ur og norður, og einnig austur
og vestur yfir meginlöndin. En
sjófuglarnir fara einnig lang-
ferðir í stóilhópum.
Um farfuglana er það að segja
að þeir fljúga oftast nær milli
vissra staða. Þeir dveljast á á-
kveðnum stöðum á sumrin og
ferðast á haustin til ákveðinna
staða. Það má vel vera að á þess-
um langferðalögum styðjist þeir
við landsýn og kennileiti og rati
þess vegna. En ekki á þetta þó
við um alla farfugla. Um gauk-
inn er það til dæmis vitað, að
ungarnir leggja á stað í suður-
ferðina á haustin, löngu eftir að
foreldrar þeirra eru farnir. Þeir
hafa því enga leiðsögu og þeir
geta ekkert vitað um það land
sem þeir eru að fara til. En þó
rata þeir. Ungir gaukar, sem eru
fæddir og uppaldir í Evrópu,
fljúga á haustin rakleitt til Suð-
ur Afríku eða Arabíu. Maður á
bágt með að trúa að þeim sé það
meðfætt að vita hvert þeir eiga
að fara. Og ekki er sú skýring
líklegri, að hitabreytingar í lofti
eða vindar ráði ferðum þeirra.
En þeir komast altaf á ákvörðun-
arstað.
Tökum vér til dæmis farfugl,
sem er fæddur og uppalinn í
Öðru máli er að gegna með sjó
fuglana, en þeir munu jafnan
sækja á vissar slóðir undir vet
ur. Á hinu mikla landgrunni hjá
New Foundland hefir fjöldi sjó-
fugla veturvist. Þar hafa veiðst
8 ungir mávar og tveir ungir
iundar, sem höfðu verið merktir
í Bretlandi. Enn fremur hafa
veiðst hjá Newfoundland og
Labrador mávar sem merktir
hafa verið í Danmiörku, Græn-
landi og íslandi. Tveir mávarnir
frá íslandi voru fullorðnir þeg-
ar þeir voru merktir. Um þessar
tegundir fugla er hið sama að
segjk og um gaukana, að ungarn-
ir og fullorðnu fuglarnir verða
ekki samferða. Verða ungarnir
því að rata sjálfir á þær slóðir,
þar sem foreldrar þeirra eru van-
ir að dveljast á vetrum. En
hvernig fara þeir að því að rata
á þá staði? Máske slást þeir í
fylgd með einhverjum öðrum
fuglum, sem rata. Þó er sú get
gáta ekki fullnægjandi. Mávar;
sem merktir hafa verið í Bret
landi, hafa einnig veiðst í sunn
anverðu Grænlandi, í Davissundi
á íslandi, Færeyum, Danmörk
Hollandi og Biscay-flóa, svo að
þeir dreifa allmjög úr sér. 1
Merkingar fugla eru mjög
þýðingarmiklar til þess að afla
þekkingar á háttum þeirra, enda
fara nú fuglamerkingar fram um
alla Norðurálfu og Norður-Am-
eríku og færast í vöxt ár frá ári
Til dæmis hafa um 750 þúsundir
fugla verið merktar S Bretlandi
seinustu 40 árin. En þrátt fyrir
þennan mikla fjölda, er það
furðu fátt af merkjum, sem aft-
ur kemur til skila.
Þó hefir fengist mikill fróð-
leikur um ýmsar tegundir fugla
á þennan hátt, eigi aðeins um það
hvert þeir ferðast, hvar þeir haf-
ast við á vetrum, hve gamlir þeir
eru þegar þeir veiðast o. s. frv.,
heldur einnig um það hverjir
vitja sömu varpstöðva ár eftir ár,
og jafnvel sama hreiðurs.
Fyrir fjórum árum voru merkt
ir 140 skúmar og kjóar í Skot-
landi, en ekki hafa nema 3%
þeirra komið í leitirnar, og eng-
inn þeirra í Skotlandi. Einn
settist á franska fiskiskútu út
af Flandern.
Á Fagurey, sem er skamt und-
an Skotlandi, er fuglamerkinga-
stöð. Var henni valinn staður
þar vegna þess að þar koma við
farfuglar úr tveimur áttum,
annar straumurinn frá íshafs-
löndum Kanada, Grænlandi og
íslandi, en hinn frá Skandin-
avíu, íshafsströnd Evrópu og Sí-
beríu og jafnvel frá löndum
sunnar. Er það ótrúlegur sægur
fugla, sem fer þar um á suður-
leið, en langt um færri koma þar
við á norðurleið á vorin. Menn
þykjast og hafa tekið eftir þvl,
að sé snörp vestlæg átt þegar
fuglarnir eru á ferðinni, þá koma
færri þar við en endranær. Mest
berast þangað af farfuglum þeg-
ar suðaustlæg átt er og votviðri.
En hvar leggja þeir fuglar þá
leið sína, er koma þar ekki í vest-
anátt? Auðvitað fara þeir sinna
ferða, en velja sér þá eibhverja
aðra leið. Er ekki talið ólíklegt
að vestanvindurinn hreki þá yfir
Norðursjó að ströndum megin-
lands Evrópu og þeir þræði svo
með þeim. Sumir ætla þó að ver-
ið geti að í vestanátt fljúgi þeir
yfir Skotland hátt í lofti og komi
þar ekki við. Eitt er víst, að ef
skyndilega breytir um átt frá
vestri til austurs, þegar fuglarn-
ir eru á ferðinni þá koma þeir í
stónhópum til Fagureyjar. Það
gæti ekki átt sér stað ef þeir
væri þegar komnir austur yfir
Norðursjó.
Þó er það einkennilegt, að það
er eins og farfuglarnir fælist vit
ars er talið að farfuglarnir fljúgi j
yfirleitt mjög hátt og sú álykt-' Flokkakerfið
un dregin af því hve sjaldan sést
til ferða þeirra af skipum, sem
eru á siglingu á þeim slóðum,
er leið þeirra liggur yfir.
—Lesbók Mbl.
RIKISVALD OG FRELSIÐ
Hinn grái tómleiki, sem spill-
ir lífi margra nútíðarmanna, staf
ar af því, að menn komast ekki
eðlilega snertingu gín á milli
innan eða utan félagsheildanna.
Til dæmis eru almennir kjós-
_______ endur ekki í neinni snertingu
Athyglisvert rit eftir Bertrandlvið flokkinn> sem Þeir kjósa. -
Kjósandinn er peð í tafli flokks-
ins um völdin. Kjósandinn
einskis úrkosta' á kjördegi ann-
ars en að greiða einhverjum
Russell um ríkisvaldið og ein-
staklingsfrelsið.
Hinn heimsfrægi, brezki heim-
spekingur og fræðimaður, Bert- flokki atkvæði. Hvergi er eins
rand Russell varð 78 ára í siðasl. mikil þörf og þar að vinna gegn
viku, en lætur þó lítið á sjá. einskorðun valdsins. Hið stjórn-
Hann skrifar enn um hugðarefni arfarslega vald á ekki að vera
sín með sömu skerpu og starfs- hjá miðstjórnum flokkanna, held
þreki og áður, en nokkuð hafa ur hjá samtökum kjósendanna í
skoðanir hans þó breyzt í seinni kjördæmunum. Það kynni að
tíð. Einkum gerir hann sér nú geta orðið til þess, heldur Russ
far um að vara við ofmikilli efl-; ell, að einhverjir aðrir en eld-
ingu ríkisvaldsins og þykir ýms- heitir flokksmenn færu að hafa
um það í mótsögn við fyrri kenn- áhuga á stjórnmálum.
ingar hans, þar sem hann hefir
verið ákveðinn sósíalisti. Russell Iðnaðurinn og verka.
telur sig líka sósíalista áfram, mennirnit
en telur nauðsynlegt að hugsjón
hans verði komið fram eftir öðr-
Það er líka eftirtektarvert,
um leiðum en með alræði ríkis- sem Russe11 seSir um iðnaðar-
valdsins og er hann þar í and- málin’ Það eru alltof Mtil tenSsl
stöðu við marxismann.
Stærsta ritið, sem Russell hef-
ir skráð á síðari árum fjallar um
ríkisvaldið og einstaklings-
frelsið. Þetta rit hans er nýlega
komið út á dönsku og fer hér á
eftir ritdómur um það, sem ný-
lega birtist í danska blaðinu —
“Information”.
milli starfsins og arðsins,
I Drengurinn telur ekki eftir sér
! að toga sleðann sinn upp brekk-
j una, þótt erfið sé, til að njóta
! hins skammvinna unaðar, er sleð-
■ inn þýtur niður aftur með hann.
I Það þarf ekki að hvetja hann til
I átakanna. Þar er augljóst og ó-
rofið samband milli áreynslu og
endurgjalds.
En það er öðruvísi ástatt í
verksmiðju. Russell nefnir það
sem dæmi, að lengi hefir verið
Efling ríkisvaldsins
Ríkisvaldið og frelsi einstakl-
ingsins heitir síðasta bók Bert- , ... .. „
„ r. , r. reynt í bifreiðaiðnaðmum að
Russells, sem gefin hefir J .
FORELDRAR: Biðjið um
bækling vorn “Financial
Training for Your Son
and Daughter”. Þar er að
finna allskonar gagnleg-
ar bendingar viðvíjkandi
þessu mjög áríðandi at-
riði. Fæst hjá öllum úti-
búum.
Hann er framsækinn
þessi drengur. Vinnur heimilinu
úti og inni. Vinnur einnig fyrir
nágranna bændurnar. Á sinn litla
bústofn. — Og leggur fyrir pen-
inga.
Eins og margir bænda-synir, er
hann að hugsa um, á hvern hátt
hann geti ávaxtað þessa peninga
strax. Hann veit, að með því að
leggja fyrir einhvern hluta af
hverjum dollar sem hann inn-
vinnur sér nú, geti hann bygt
grunninn að framtíð sinni. Það
er aldrei of snemt að byrja að
stofna sér sparisjóð.
THE ROYAL BAHK OF CANADA
skemtilegt og unaðarsælt og
borið uppi trausta þjóðmenn-
ingu. —Tíminn 22. maí
ICELANDIC CANADIAN
CLUB NEWS
hvetja verkamenn til meiri af-
j kasta. Þeim hefir verið bent á,
að þeir gætu veitt sér fleira
ranms
verið út í danskri þýðingu.
nokkuð af efni hennar eru fyrir-
letrar, sem hann hefir flutt fyrir . r . . . .
, , •* tt *• u ,1 girnilegra hluta, ef þeir legðu
brezka utvarpið. Hann ræðir þar f 6 , „ , * . ...
, . ,.... .... . . fastar að ser. En það er of long
um aukrn ítok og vold rikisins, , , , . ., ,
. leið fra areynslunm til þess sem
en ems og nu er hattað tækm og J r
, . , , . , . . , er umbun hennar, og svo verður
vísindum og skipulagi eru þau 6
„ ., . . , , . ■ ( rr. ekkert ur þvn, að menn reym a
áhrif meiri en nokkru sinm fyrr _ , 5 „ , f.
, .. , f , £.. , sig. En það er of langt mal her
í sogu mannkynsins. 1 krafti vis- 6 r ? ,,
. , . . ... að ræða um hugmyndir Russells
mdanna geta nu stjornarvoldin , , 6 1 , .
* , ,... til umbota í þessu efm.
með bloðum og utvarpi leiðbeint r
og afvegaleitt hvern sem er. Og Russell bendir á það, að nauð-
vegna vísindanna er það líka orð synlegt sé að veita einstökum
ið miklu örðugra en áður var fyr- verkamönnum persónulegan til-
ir stjórnarandstæðinga að veita lögurétt. Það er skilyrði þess, að
L M m _ n i. * M H \ 4- 4- A TT rr ri rt
mótþróa.
hann geti orðið eitthvað annað
t, , . __x1, ríi__0_4ia | en limur a vel. En þessu fylgir
Daglegt lif og oll felagsmala- ,.
, . 66 . . ., , , . , lika, að hann verði hluteigandi
skipun er nu a timum í þvi formi .
að ríkisvaldið hefur meiri ítök 1 yrirtæ inu-
og áhrif en nokkru sinni fyrr,
hvort sem það hefir stefnt að Misskiiningur sósíalista
þeirri íhlutun af ráðnum hug Þó að Russell sé sósíalisti, tel-
eða ekki. j ur hann baráttu skoðanabræðra
Aldrei áður hefir verið til stór sinna gegn auðvaldinu hafi
veldi, sem átti eins hægt með að beinzt of mikið að tekjum í stað-
drottna yfir þegnum sínum og inn fyrir völd. Þegar iðnaður
Ráðstjórnar-Rússlands eða ríki er þjóðnýttur, er hægt að gera
Vestur-Evrópu gera nú.
Meiri dreifing valdsins er
nauðsynleg
Grænlandi, þá verður hann að ann á Fagurey. Á björtum haust-
Annual Meeting
The annual meeting of The
Icelandic Canadian Club was
held June 19, 1950 in the par-
lors of The First Federated
church. Mr. W. Kristjanson, the
president was in the chair.
The reports of the various
committees showed that the
club has grown in the last year.
The treasurer reported a bank
balance of $221,49. The paid up
membership for the year was 54.
The club’s funds, including the
general account, Scholarship
fund, Magazine fund and book
publishing fund, total $2,445.45.
To date the Icelandic Canad-
ian club has donated $800.00 of
the $1000.00 pledged towards the
establishment of a chair in Ice-
landic language and literature
at the University of Manitoba.
The following motion was
carried unanimously:
“Whereas, it is the policy of
the Icelandic Canadian Club to
aid worthy and talented students
of arts and music of Icelandic
descent, who are making con-
siderable sacrifices to further
their career, and whereas, it has
been for some time the desire of
the members of the Icelandic
Canadian Club to give assistance
to a specially talented musician
who has won great distinction
strictly on his own merits, the
exectutive recommends to this
eeting, that a smcholarsihip of
$150 be presented to Frank Thor
olfson who is at present studying
in Chicago bringing distinction
to this city and particularly to
að all of Icelandic descent by his
breytingu á skipun hans og
stjórn, en sú breyting ein hefir
orðið á, að valdamennirnir, sem
öllu ráða, verða embættismenn
Þó að lýsing Russells á þess-j ríkisins. Jafnaðarmenn hefðu átt
ari þróun sé glögg og ljós, er þó stefna að því fyrst og fremst
ekkert nýtt í henni. Meira er að gera verkamennina meðeig-
vert um tilraunir hans til að endur fyrirtækisins, því að ann-
finna einhver úrræði til að ars er sigur yfir einkafjármagn-
sporna gegn þessu ofurvaldi rík- inu vafasamur ábati fyrir verka-
isins. mennina.
Hann horfist í augu við þá Af þessu má sjá, að síðasta
staðreynd, að ef til vill verði bók Russells er á margan hátt
ekki reist rönd við þessari þró- merkisrit. Hann hefir hér líka
un. Ef til vill er tilhneiging sam- gert heiðarlega tilraun til
tíðarinnar til að sameina valdið endurheimta brjóstvit sitt. Hon-| distinguished work in the music-
svo rík, að hún verður ekki um er nú ljóst, að mannlífið þarf j al field”.
stöðvuð fyrr en hún hefir leitt líka að rúma ævintýrið. Nítjándaj
til óskapa og allt skipulagið öldin byggði upp ævintýralausa
hrynur, eins og gerðist á 5. öld, tilveru menntaðra borgara, og
með öllum þeim afleiðingum; þrátt fyrir öll ósköp, sem yfir
slíku hljóta að fylgja, stjórn- hafa dunið á tuttugustu öldinni,
leysi og örbirgð, áður en mönnum er flestra manna líf ennþá flatt
tekst á ný að öðlast það persónu- og bragðlaust.
frelsi, sem nauðsynlegt er, svo Russell bendir á þau skilyrði,
að lífið haldi fegurð sinni og sem séu til ævintýra og eftir-
yndisleika. j væntingar á ný, ef hver einstakl-
Helzta úrræði Russells er ingur sé persónulega ábyrgur á
dreifing valdsins og á hann þá sínum stað. Hin persónulega á-
ekki aðeins við hið opinbera byrgð einstaklingsins í því um-
framkvæmdavald, heldur hvers- hverfi, sem hann lifir og starfar
fljúga þrisvar sinnum yfir haf nóttum, þegar mikið ber á vitan- konar félagssamtök, stjórnmála- daglega í, getur enn gert lífið
Mrs. Danielson reported a
very generous gift of $50.00 had
been received from the Gimli
Women’s Institute in support of
the Scholarship fund for Olafur
N. Kardal.
Mrs. H. F. Danielson, chair-
man of the editorial board of
The Icelandic Canadian Mag-
azine reported that the magazine
continues to grow and interest
a great number of people
throughout the United Sates
and Canada as well as Iceland
and France.
Mr. H. F. Danielson, circu-
lation manager of The Icelandic
Canadian, was presented with
an honorarium of $250.00 in ap-
preciation of his service in the
interest of the magazine.
In giving his report, the pres-
ident, Mr. W. Kristjanson, re-
viewed the activities of the club
for the past year mentioning in
particular the presentation of a
life membership to the well-
known poet Mr. Guttormur J.
Guttormsson.
Mrs. Grace Thorsteinson, bus-
iness manager of The Icelandic
Canadian reported a bank bal-
ance of $1,674.96.
The slate of officers elected
for the coming year:
Past Pres., Mr. Axel Vopn-
fjord; President, Mr. W. Kristj-
anson; Vice-Pres. J. K. Laxdal
Recording secretary, — Miss
M. Halldorson; Corresponding
Sec., Mrs. L. Robinson; Treas.,
Miss V. Eyolfson; Executive
Committee; Dr. L. A. Sigurd-
son, Mr. Paul Bardal, MLA,
Mrs. B. S. Benson, Mrs. H. F.
Danielson, Mr. H. J. Stefanson,
Mr. W. Larusson, Mrs. K. Palm-
er. Social Committee: Mrs. R.
Jonasson, convenor, Miss H.
Eggertson, Miss I. Johnson, Mr.
J. Myrdal, Miss G. Narfason,
Mrs. L. Olsen, Mr. A. Bjornson.
Membership and Publicity
Committee: Convenor - Mrs. L.
Richardson, Miss S. Eydal, Mr.
H. F. Danielson.
Mrs. H. F. Danielson was re-
elected as head of the Editorial
Staff. Other members of the
magazine staff were also reelect-
ed. They are: Editorial Board,
Judge W. J. Lindal, H. J. Stef-
anson, H. Thorgrimson, J. K.
Laxdal; News Editors: S. Eydal,
and M. Petursson; War Service
Record, M. Halldorson; Circu-
lation Manager, H. F. Danielson;
Business Manager, Mrs. Grace
Thorsteinson.
The social committee was in
charge of an interesting pro-
gram following the meeting.
After enjoying a good cup of
coffee the members went home
feeling that the year had been
interesting and profitable
an
one.
M. Halldorson
Secretary
KAUPIÐ HEIMSKRINGLU
BORGIÐ HEIMSKRINGLU